Póstþjónusta
Ný heildarlög um póstþjónustu tóku gildi 1. janúar 2020, sjá hér á vef Alþingis. Markmið laganna er að stuðla að hagkvæmri, virkri og áreiðanlegri póstþjónustu um land allt og til og frá landinu, m.a. með því að tryggja notendum aðgang að alþjónustu eins og hún er skilgreind á hverjum tíma og með því að efla samkeppni á markaði fyrir póstþjónustu.
Sjá einnig:
Tenglar
Nefndir
Fréttir
- Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytiðFrumvarp til laga um Fjarskiptastofu í samráðsgátt30. nóvember 2020
- Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytiðFrumvarp um tilfærslu póstmála til Byggðastofnunar í samráðsgátt23. október 2020
- Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytiðÁform um endurskoðun laga um Póst- og fjarskiptastofnun kynnt í samráðsgátt28. ágúst 2020
TENGD VERKEFNI
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.