Hoppa yfir valmynd

Skip

Samgöngustofa heldur skrá yfir skip sem skráningarskyld eru hér á landi. Öll skip sem eru 6 m að lengd eða lengri eru skráningarskyld. Við skráningu skipa er þeim gefið skráningar- og umdæmisnúmer. Einnig eru skráðar upplýsingar um kallmerki, fyrra heiti, heimahöfn, smíðastað, gerð, efni, afl vélar, vélartegund, rafspennu, brúttótonn og brúttórúmlestir, lengd, breidd og dýpt auk annarra upplýsinga.

Samgöngustofa gefur út aðalskipaskrá miðað við skráningu 1. janúar hvers árs og má fletta upp í henni hér: Skipaskrá.

Sjá einnig:

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira