6.5 Hjálpargögn og orðskýringar
6.5.1. Hjálpargögn og orðskýringar
Hér má finna ýmis hjálpargögn um öryggismál veflausna, þar á meðal samantekt á gátlistum. Hægt er að gera sjálfsmat á flækjustigi veflausna, leiðbeiningar eru um viðbrögð við mismunandi flækjustigi og loks er að finna orðskýringar á helstu hugtökum sem notuð eru í umfjöllun um öryggismál.
- Samningsviðauki vegna upplýsingaöryggis (pdf)
- Eyðublað fyrir áhættumat (xlsx)
- Gátlistar vegna öryggismála á vefnum - samantekt (pdf)
- Gátlistar vegna öryggismála á vefnum - samantekt (xlsx)
- Sjálfsmat á flækjustigi veflausnar (pdf)
- Leiðbeiningar um gerð áhættumats og öryggisráðstafanir (pdf)
- Viðbrögð vegna mismunandi flækjustigs veflausnar (pdf)
- Viðbrögð vegna mismunandi flækjustigs veflausnar (xlsx)
- Samantekt yfir orðskýringar um öryggismál á vefnum (pdf)
- Samantekt yfir orðskýringar um öryggismál á vefnum (xlsx)
Vefhandbókin - Öryggi
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.