Upplýsingatækni og lýðræði
Upplýsingatæknin og Netið opna tækifæri til að auka aðkomu almennings og hagsmunaaðila að upplýsingum, fylgjast með stjórnvöldum og hafa áhrif á þær ákvarðanir sem teknar eru. Í eftirfarandi verkefnum hafa stjórnvöld leitast við að nýta þessi tækifæri, auka gegnsæi, opna aðgengi að gögnum og gera tilraunir með rafrænar íbúakosningar:
- Miðlæg gátt með aðgengi að gögnum og gagnagrunnum sem leyfilegt er að endurnýta:
- opingogn.is
- upplýsingar um opin gögn hér á vefnum - Gátt fyrir landupplýsingar
- Aðgengi að eigin upplýsingum í opinberum skrám
- Samráðsgátt
Miðlæg gátt þar sem hægt er að fá upplýsingar um drög að frumvörpum, reglugerðum og stefnuskjölum sem eru í umsagnarferli og koma á framfæri athugasemdum og tillögum.
Sjá einnig:
Lög og reglugerðir
Gagnlegir tenglar
Upplýsingasamfélagið
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.