Hoppa yfir valmynd

Aðgerð

C.01. Sértæk verkefni sóknaráætlanasvæða

Verkefnið er í vinnslu

Tengiliðir    Jóhanna Sigurjónsdóttir, sérfræðingur í samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu
                    [email protected]
                    Sigríður K. Þorgrímsdóttir, sérfræðingur hjá Byggðastofnun
                    [email protected]

Fréttir

15.9.20 Opnað fyrir umsóknir um styrki til sértækra verkefna sóknaráætlanasvæða

09.04.19 Ráðherra úthlutar 71,5 milljónum króna til verkefna á landsbyggðinni

18.01.19 Opnað fyrir umsóknir um styrki til sértækra verkefna sóknaráætlanasvæða

15.11.19 Ráðherra úthlutar 120 milljónum króna í verkefnastyrki til að efla byggðir landsins

30.08.18 Opnað fyrir umsóknir úr stefnumótandi byggðaáætlun 2018-2024

Verkefnið

Verkefnismarkmið: Að færa heimamönnum aukna ábyrgð á ráðstöfun fjármuna og tengja sóknaráætlanir landshluta við byggðaáætlun. 

Sérstök áhersla verði lögð á svæði sem búa við langvarandi fólksfækkun, atvinnuleysi og einhæft atvinnulíf með gerð viðaukasamninga við sóknaráætlanir viðkomandi landshluta um tiltekin verkefni eftir forgangsröðun heimamanna. 

  • Ábyrgð: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti. 
  • Framkvæmdaraðili: Byggðastofnun og landshlutasamtök sveitarfélaga. 
  • Dæmi um samstarfsaðila: Stýrihópur Stjórnarráðsins um byggðamál, ráðuneyti, Samband íslenskra sveitarfélaga, sveitarfélög og stofnanir. 
  • Tímabil: 2018–2024. 
  • Tillaga að fjármögnun: 870 millj. kr. úr byggðaáætlun. 

Efnahagsmál og opinber fjármál
Sveitarstjórnir og byggðamál
Vinnumál
Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira