Álit reikningsskila- og upplýsinganefndar
Reikningsskila- og upplýsinganefnd getur eftir því sem tilefni er til gefið út nánari leiðbeiningar og álit um bókhald, fjárhagsáætlanir og reikningsskil sveitarfélaga en gert er í reglum um bókhald og reikningsskil.
Álit nefndarinnar
- Álit 1/2018: Reikningsskilaráð - niðurstaða um reikningsskil vegna leigusamninga um hjúkrunarheimili
- Álit 2/2013: Lífeyrisskuldbindingar
- Álit 1/2013: Reikningsskilaleg meðferð leigusamninga við ríkissjóð vegna hjúkrunarheimila
- Álit 2/2012: Samþykkt viðauka við fjárhagsáætlun sveitarfélaga
- Álit 1/2012: Flæði fjármagns vegna yfirfærslu á málefnum fatlaðs fólks
- Álit 2/2010: Færsla á lóðum og lendum í bókhaldi og reikningsskilum sveitarfélaga
- Álit 1/2010: Færsla leigusamninga fasteigna og annarra mannvirkja í bókhaldi og reikningsskilum sveitarfélaga
- Álit 1/2009: Framkvæmdakostnaður hafna, framlög vegna þeirra og afskrifti
- Álit 1/2008: Færsla eignarhluta sveitarfélaga í hlutafélögum og einkahlutafélögum
- Álit /1/2007: Eignarhlutur í Lánasjóði sveitarfélaga
- Fyrirspurn 1/2010: Jöfnunarsjóður sveitarfélaga
- Fyrirspurn 2/2010: Málefni fatlaðra
Fjármál sveitarfélaga
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.