Lög og reglugerðir
Sveitarstjórnarlög og lög um tekjustofna sveitarfélaga eru birt efst í listanum ásamt reglugerðum, reglum og auglýsingum sem birtar hafa verið á grundvelli þeirra. Undir þeim eru tilgreind ýmis önnur lög sem varða sveitarfélög.
Sveitarstjórnarlög og lög um tekjustofna sveitarfélaga ásamt reglugerðum, reglum og auglýsingum sem birtar hafa verið á grundvelli þeirra
- Sveitarstjórnarlög, nr. 138/2011
- Sveitarstjórnarlög, nr. 138/2011, ensk þýðing - Reglugerð um bókhald, fjárhagsáætlanir og ársreikninga sveitarfélaga nr. 1212/2015
- Reglugerð um tryggingu Lánasjóðs sveitarfélaga ohf. í tekjum sveitarfélags nr. 835/2012
- Reglugerð um fjárhagsleg viðmið og eftirlit með fjármálum sveitarfélaga, nr. 502/2012
- Auglýsing um fyrirmynd að samþykkt um stjórn sveitarfélaga, nr 976/2012
- Auglýsing um leiðbeiningar um ritun fundargerða sveitarstjórna nr. 22/2013
- Auglýsing um leiðbeiningar um notkun fjarfundarbúnaðar á fundum sveitarstjórna nr. 1140/2013
- Reglugerð um undirskriftasafnanir vegna óska um borgarafundi samkvæmt sveitarstjórnarlögum nr. 154/2013
- Reglugerð um undirskriftasafnanir vegna almennra atkvæðagreiðslna samkvæmt sveitarstjórnarlögum, nr. 155/2013
- Reglugerð um undirbúning, framkvæmd og fyrirkomulag rafrænna íbúakosninga og gerð rafrænnar kjörskrár, nr. 1002/2015
- Samþykktir sveitarfélaga um stjórn og fundarsköp
- Lög um tekjustofna sveitarfélaga nr. 4/1995
- Reglugerð um starfsemi Fasteignasjóðs Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga nr. 460/2018
- Reglugerð um framlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga vegna húsaleigubóta nr. 150/2013
- Reglugerð um framlög úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga til vatnsveitna á lögbýlum nr. 180/2016
- Reglugerð um framlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga vegna þjónustu við fatlað fólk á árinu 2016 nr. 179/2016
- Reglugerð um jöfnun tekjutaps sveitarfélaga vegna lækkunar tekna af fasteignaskatti nr. 80/2001
- Reglugerð um jöfnunarframlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga til reksturs grunnskóla nr. 351/2002
- Reglugerð um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga, nr. 1088/2018
- Reglur um fjárhagslega aðstoð Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga til að greiða fyrir sameiningu sveitarfélaga nr. 295/2003
Önnur lög (heyra undir nokkur ráðuneyti)
- Lög um almennar íbúðir nr. 52/2016
- Lög um brunatryggingar nr. 48/1994
- Lög um brunavarnir nr. 75/2000
- Lög um búfjárhald nr. 38/2013
- Lög um byggðaáætlun og sóknaráætlanir nr. 69/2015
- Lög um félagsheimili nr. 107/1970
- Lög um félagsþjónustu sveitarfélaga nr. 40/1991
- Lög um fjárhagslegan stuðning við tónlistarskóla nr. 75/1985
- Lög um fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra nr. 162/2006
- Lög um framhaldsskóla nr. 92/2008
- Lög um frístundabyggð og leigu lóða undir frístundahús nr. 75/2008
- Lög um gatnagerðargjald nr. 153/2006
- Lög um grunnskóla nr. 91/2008
- Lög um heilbrigðisþjónustu nr. 40/2007
- Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að staðfesta fyrir Íslands hönd Norðurlandasamning um félagslega aðstoð og félagslega þjónustu nr. 66/1996
- Lög um hollustuhætti og mengunarvarnir nr. 7/1998
- Lög um húsnæðisbætur nr. 75/2016
- Lög um húsnæðismál nr. 44/1998
- Lög um Húsnæðisstofnun ríkisins nr. 97/1993
- Lög um Innheimtustofnun sveitarfélaga nr. 54/1971
- Lög um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla nr. 10/2008
- Lög um kosningar til sveitarstjórna nr. 5/1998
- Lög um landgræðslu nr. 17/1965
- Lög um leikskóla nr. 90/2008
- Lög um lögheimili nr. 21/1990
- Lög um lögreglusamþykktir nr. 36/1988
- Lög um mannvirki nr. 160/2010
- Lög um mat á umhverfisáhrifum nr. 106/2000
- Lög um málefni aldraðra nr. 125/1999
- Lög um meðhöndlun úrgangs nr. 55/2003
- Lög um menningarminjar nr. 80/2012
- Lög um náttúruvernd nr. 60/2013
- Lög um opinber skjalasöfn nr. 77/2014
- Lög um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga nr. 90/2018
- Lög um skráningu og mat fasteigna nr. 6/2001
- Lög um stofnun opinbers hlutafélags um Lánasjóð sveitarfélaga nr. 150/2006
- Lög um stuðning við framkvæmdir sveitarfélaga í fráveitumálum nr. 53/1995
- Lög um tilkynningar aðsetursskipta nr. 73/1952
- Lög um uppbyggingu og rekstur fráveitna nr. 9/2009
- Lög um varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum nr. 49/1997
- Lög um vatnsveitur sveitarfélaga nr. 32/2004
- Lög um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald nr. 85/2007
- Lög um vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum nr. 64/1994
- Lög um verndarsvæði í byggð nr. 87/2015
- Lög um þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta nr. 58/1998
- Lög um þjóðskrá og almannaskráningu nr. 54/1962
- Lög um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir nr. 38/2018
- Lög um örnefni nr. 22/2015
- Ábúðarlög nr. 80/2004
- Áfengislög nr. 75/1998
- Barnaverndarlög nr. 80/2002
- Bókasafnalög nr. 150/2012
- Girðingarlög nr. 135/2001
- Hafnalög nr. 61/2003
- Íþróttalög nr. 64/1998
- Jarðalög nr. 81/2004
- Orkulög nr. 58/1967
- Skipulagslög nr. 123/2010
- Stjórnsýslulög nr. 37/1993
- Upplýsingalög nr. 140/2012
- Vatnalög nr. 15/1923
- Vegalög nr. 80/2007
- Æskulýðslög nr. 70/2007
Þau lög sem ekki er aðgangur að á þessari síðu er að finna í A-deild Stjórnartíðinda.
Reglugerðasafn
- Stjórn sveitarfélaga og kosning sveitarstjórna
- Viðfangsefni sveitarfélaga
- Tekjustofnar og fjármál sveitarfélaga
Þær reglugerðir sem ekki er aðgangur að á þessari síðu er að finna í B-deild Stjórnartíðinda .
Sveitarstjórnarmál
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.