Hoppa yfir valmynd

Samstarfsnefnd ríkis og sveitarfélaga

Tilgangur nefndarinnar er að auka traust og formfestu í samskiptum ríkis og sveitarfélaga, bæta stjórnsýslu hins opinbera og efla gagnkvæman skilning á viðfangsefnum og þörfum hvors aðila fyrir sig. Nefndin skal fara yfir einstök mál sem vísað er til hennar og jafnframt skal nefndin taka sérstaklega upp á fundum sínum umræðu um með hvaða hætt er unnt að bæta verkferla og samskipti þessara stjórnsýslustiga, sbr. 6. mgr. 128. gr. sveitarstjórnarlaga, nr. 138/2011.

Nefndin er þannig skipuð:

  • Ragnhildur Hjaltadóttir, ráðuneytisstjóri innviðaráðuneytisins
  • Guðmundur Árnason, ráðuneytisstjóri fjármála- og efnahagsráðuneytisins
  • Aldís Hafsteinsdóttir, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga
  • Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur.

Núgildandi samstarfssáttmáli er frá 2. apríl 2008 og er hann ótímabundinn en með ákvæði um endurskoðun ef annar hvor aðili telur ástæðu til.

Síðast uppfært: 1.2.2022 0
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira