Hoppa yfir valmynd

Yfirflugs- og lendingarleyfi

Viss borgarleg loftför þurfa leyfi Flugmálastjórnar Íslands til yfirflugs- og lendingar á íslensku yfirráðasvæði,  Ríkisloftför þurfa leyfi utanríkisráðherra til yfirflugs- og lendingar á íslensku yfirráðasvæði.

Ísland er aðili að Samningum um opna lofthelgi (TOS). Samráðsnefndin um opna lofthelgi (OSCC) hjá ÖSE fjallar um framkvæmd hans.

Stofnanir

Samningar

  • Chicago-samningurinn um alþjóðaflugmál, 7.12.1944
  • EES-samningurinn, 2.5.1992
  • Samningurinn um opna lofthelgi (Open Skies)

Löggjöf

Tenglar

Alþjóðleg öryggismál

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira