Hoppa yfir valmynd
 

Einn mælikvarði er enn án skilgreindrar aðferðafræði:

7.b.1 Fjárfestingar í orkunýtni sem hlutfall af vergri landsframleiðslu og fjárhæð beinnar erlendrar fjárfestingar í fjármagnsflutningum fyrir innviði og tækni í þjónustu á sviði sjálfbærrar þróunar.

Af þeim mælikvörðum sem hvíla á skilgreindri aðferðafræði er einn sem gögnum er ekki safnað um á reglubundinn hátt að svo stöddu. Það er:

7.a.1 Alþjóðlegt fjárstreymi til þróunarlanda sem veitt er til rannsókna og þróunar á hreinni orku og framleiðslu á endurnýjanlegri orku, þ.m.t. í blönduðum kerfum.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira