Hoppa yfir valmynd

Samræmingarskrifstofa aðgerða SÞ í mannúðarmálum (OCHA)

Samræmingarskrifstofa aðgerða SÞ í mannúðarmálum (OCHA) sér um að virkja og samhæfa skjót viðbrögð við hvers konar mannúðaraðstoð í samstarfi við alþjóðastofnanir, alþjóðasamtök og innlendar stofnanir og samtök. Markmiðið er að lina þjáningar þegar hörmungar hafa dunið yfir eða neyðarástand skapast. Auk þess er OCHA málsvari þeirra sem búa við neyð og styður hvers konar aðgerðir sem koma í veg fyrir að neyðarástand skapist.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira