Hoppa yfir valmynd

Jafnréttisskólinn

Jafnréttisskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna

Jafnréttisskóli HSÞ varð hluti af neti skóla Háskóla SÞ hinn 9. maí 2013, en honum var komið á fót sem tilraunaverkefni utanríkisráðuneytisins og Háskóla Íslands í janúar 2009. Jafnréttisskóli HSÞ vinnur að því að veita sérfræðingum frá þróunarlöndum sem starfa að jafnréttismálum þjálfun á sínu sérsviði og gera þeim betur kleift að vinna að jafnri stöðu karla og kvenna í heimalöndum sínum. Alls hafa 86 sérfræðingar frá 13 löndum útskrifast úr fimm mánaða náminu.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira