Samstarf stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur og aðilar vinnumarkaðarins hafa haldið tíu fundi í Ráðherrabústaðnum um ýmis viðfangsefni sem lúta að samskiptum vinnumarkaðarins og stjórnvalda. Fundina hafa setið forsvarsmenn heildarsamtaka á vinnumarkaði, þ.e. Samtaka atvinnulífsins, Alþýðusambands Íslands, BSRB, Bandalags háskólamanna og Kennarasambands Íslands auk forsvarsmanna Sambands íslenskra sveitarfélaga og ríkisstjórnarinnar, þ.e. forsætisráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra og samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. Þá hefur ríkissáttasemjari sótt fundina auk þess sem félags- og barnamálaráðherra og menntamálaráðherra hafa sótt fundi eftir þörfum.
Umræðuefni á fundunum hafa verið eftirfarandi: |
---|
|
Eftirfarandi verkefnum, sem leiða af samtali stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins, er lokið eða þau eru í frekari vinnslu: |
---|
Lokið
|
Samstarf stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins
Sjá einnig:
Yfirlit um lög
Yfirlit um reglugerðir
Stofnanir
Áhugavert
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.