Rit og skýrslur
Hér er hægt að skoða rit og skýrslur ráðuneytanna sem gefin hafa verið út eftir 2018.
- Sjá rit og skýrslur sem eru eldri.
-
29. október 2024 /Skýrsla um fýsileika jarðganga milli lands og Vestmannaeyja
Skýrsla starfshóps um könnun á fýsileika jarðganga milli lands og Vestmannaeyja var kynnt á opnum kynningarfundi í innviðaráðuneytinu 29. október. Það er niðurstaða starfshópsins að vinna þurfi þrepas...
-
08. október 2024 /Íslenska-nálgunin: Hvernig stuðla má að fjölbreytni tungumála og menningar á sviði gervigreindar.
Menningar- og viðskiptaráðuneytið hefur gefið út leiðarvísi sem fjallar um hvernig íslensk máltækni hefur náð fótfestu í heimi gervigreindarinnar og ávinning samstarfs íslenskra stjórnvalda og þeirra ...
-
04. október 2024 /Framlag menningar og skapandi greina til verðmætasköpunar á Íslandi
Framlag menningar og skapandi greina til verðmætasköpunar á Íslandi - skýrsla unnin fyrir Menningar- og viðskiptaráðuneytið af Ágústi Ólafi Ágústssyni hagfræðingi. Meðal meginniðurstaðna skýrslunnar e...
-
01. október 2024 /Rannsóknir á byggingu flugvallar í Hvassahrauni
Skýrsla starfshóps um rannsóknir á byggingu flugvallar í Hvassahrauni var kynnt í dag. Helstu niðurstöður eru þær að veðurskilyrði mæla ekki gegn byggingu flugvallar í Hvassahrauni, að flugvallarsvæði...
-
01. október 2024 /Almenningssamgöngur milli höfuðborgarsvæðisins og Keflavíkurflugvallar
Starfshópur um almenningssamgöngur milli höfuðborgarsvæðisins og Keflavíkurflugvallar kynnti í dag skýrslu með tillögum að fimmtán aðgerðum til að efla almenningssamgöngur á þessari leið fyrir árið 20...
-
30. september 2024 /Önnur áfangaskýrsla stýrihóps um þróun og stefnumótun um stafrænar lausnir
Önnur áfangaskýrsla stýrihóps um þróun og stefnumótun um stafrænar lausnir
-
25. september 2024 /Kortlagning sjálfvirkra hjartastuðtækja - Skýrsla starfshóps
Kortlagning sjálfvirkra hjartastuðtækja - Skýrsla starfshóps
-
24. september 2024 /Kostnaðar- og ábyrgðarskipting ríkis og sveitarfélaga í þjónustu við fatlað fólk - áfangaskýrsla II
Kostnaðar- og ábyrgðarskipting ríkis og sveitarfélaga í þjónustu við fatlað fólk - áfangaskýrsla II
-
18. september 2024 /Mat á þörf fyrir varnarvirki og viðbúnað vegna ofanflóðahættu á atvinnusvæðum á Íslandi
Skýrsla Veðurstofu Íslands um mat á þörf fyrir varnarvirki og viðbúnað vegna ofanflóðahættu á atvinnusvæðum á Íslandi Mat á þörf fyrir varnarvirki og viðbúnað vegna ofanflóðahættu á atvinnusvæðum á Ís...
-
17. september 2024 /Greinargerð um árangurstengda fjármögnun háskóla
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið hefur birt greinargerð um nýja árangurstengda fjármögnun háskóla, sem tók gildi sumarið 2024. Um er að ræða stærstu breytingu á háskólaumhverfinu í árat...
-
09. ágúst 2024 /Aðgerðaáætlun gegn útbreiðslu sýklalyfjaónæmis
Aðgerðaáætlun gegn útbreiðslu sýklalyfjaónæmis (íslenska) Aðgerðaáætlun gegn útbreiðslu sýklalyfjaónæmis (enska)
-
31. júlí 2024 /Ytra mat á framhaldsskólum
Ytra mat á leik-, grunn- og framhaldsskólum felur í sér úttekt á gæðum skólastarfsins. Markmiðið er að veita upplýsingar um skólastarf, árangur þess og þróun til fræðsluyfirvalda, starfsfólks skóla, v...
-
30. júlí 2024 /Ytra mat á grunnskólum
Ytra mat á leik-, grunn- og framhaldsskólum felur í sér úttekt á gæðum skólastarfsins. Markmiðið er að veita upplýsingar um skólastarf, árangur þess og þróun til fræðsluyfirvalda, starfsfólks skóla, v...
-
18. júlí 2024 /Ytra mat á leikskólum
Ytra mat á leik-, grunn- og framhaldsskólum felur í sér úttekt á gæðum skólastarfsins. Markmiðið er að veita upplýsingar um skólastarf, árangur þess og þróun til fræðsluyfirvalda, starfsfólks skóla, v...
-
09. júlí 2024 /„Börn eru ekki litlir fullorðnir“ – Skýrsla um heilbrigðisþjónustu við börn sem þolendur ofbeldis
Börn eru ekki litlir fullorðnir - skýrsla starfshóps um heilbrigðisþjónustu við börn sem þolendur ofbeldis
-
08. júlí 2024Sveigjanleg nýting fjármuna í grunnskólastarfi – Samtal við sveitarfélög 2023
Mennta- og barnamálaráðuneytið ákvað í byrjun árs 2023 að efna til fundaraðar um land allt um ráðstöfun fjármagns til grunnskóla. Fjármagninu er ætlað að styðja betur við starfshætti í grunnskólum og ...
-
05. júlí 2024 /Skýrsla heilbrigðisráðherra um fimm ára aðgerðaáætlun heilbrigðisstefnu 2025 til 2029
Skýrsla heilbrigðisráðherra um fimm ára aðgerðaáætlun heilbrigðisstefnu 2025 til 2029
-
25. júní 2024 /Skýrsla starfshóps um breytingar á gildandi fyrirkomulagi launaákvarðana æðstu embættismanna ríkisins
Skýrsla starfshóps um breytingar á gildandi fyrirkomulagi launaákvarðana æðstu embættismanna ríkisins
-
20. júní 2024 /Tillaga að aðgerðaáætlun - skýrsla starfshóps um krabbamein
Tillaga að aðgerðaáætlun - skýrsla starfshóps um krabbamein
-
20. júní 2024 /Málefni yngra fólks á hjúkrunarheimilum
Málefni yngra fólks á hjúkrunarheimilum - skýrsla starfshóps
-
18. júní 2024 /Skýrsla starfshóps um aðgerðir gegn gullhúðun EES-gerða
Utanríkisráðherra skipaði í janúar 2024 starfshóp um aðgerðir gegn svokallaðri gullhúðun EES-reglna. Með gullhúðun er átt við þegar stjórnvöld herða á reglum EES-gerða eða bæta við heimasmíðuðum ákvæð...
-
07. júní 2024 /Borgarstefna - tillögur starfshóps um mótun borgarstefnu
Starfshópur innviðaráðherra um mótun borgarstefnu hefur skilað skýrslu með tillögum að fyrstu borgarstefnu fyrir Ísland. Þar er lagður grunnur að lykilviðfangsefnum og framtíðarsýn fyrir tvö borgarsvæ...
-
31. maí 2024 /Endurskoðun á mats- og greiðslukerfi hjúkrunarheimila - tillögur vinnuhóps
Endurskoðun á mats- og greiðslukerfi hjúkrunarheimila - tillögur vinnuhóps
-
24. maí 2024 /Samfélag okkar allra – framtíð og stefna Íslands í málefnum innflytjenda
Samfélag okkar allra – framtíð og stefna Íslands í málefnum innflytjenda. Drög að stefnu til ársins 2038.
-
14. maí 2024 /Skýrsla utanríkisráðherra um utanríkis- og alþjóðamál
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra flutti Alþingi árlega skýrslu sína um utanríkis- og alþjóðamál 13. maí 2024. Skýrslan miðast við almanaksárið 2023 en í þingskjalinu er að finna ...
-
13. maí 2024 /Innleiðing laga um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna
Stöðuskýrsla til ráðherra á þriðja ári innleiðingar Lög um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna, nr. 86/2021, eða farsældarlögin eins og þau eru gjarnan kölluð, voru samþykkt á Alþingi þann 11....
-
08. maí 2024 /Skýrslur Eurydice
Eurydice-samstarfið er samstarf evrópskra aðila á sviði menntamála. Tilgangur samstarfsins er að veita stefnumótandi aðilum og öllum þeim sem hafa áhuga á menntamálum, áreiðanlegar og samanburðarhæfar...
-
02. maí 2024 /Fjármálareglur - Umræðuskýrsla
Skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra um fjármálareglur. Megintilgangur fjármálareglna er að styrkja umgjörð opinberra fjármála, m.a. með því að stuðla að stöðugleika og lágu, sjálfbæru skuldahlutfall...
-
01. maí 2024 /Gjaldtaka á streymisveitur og tæknifyrirtæki
Skýrsla starfshóps um gjaldtöku á streymisveitur og tæknifyrirtæki. Maí 2024.
-
01. maí 2024 /Máltækniáætlun 2.0
Menningar- og viðskiptaráðuneytið kynnti vorið 2024 áætlun um íslenska máltækni sem undirstrikar mikilvægi þess að tryggja stafræna framtíð tungumálsins. Áætlunin telur fram sjö afmarkaðar tillögur o...
-
30. apríl 2024 /Bætt orkunýtni og ný tækifæri til orkuöflunar
Skýrsla starfshóps umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra um bætta orkunýtni og ný tækifæri til orkuöflunar Bætt orkunýtni og ný tækifæri til orkuöflunar
-
17. apríl 2024 /Skýrsla starfshóps um eflingu samfélagsins á Langanesi á málefnasviði umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins
Skýrsla starfshóp um eflingu samfélagsins á Langanesi. Tillögur starfshópsins snúa m.a. að bættu orkuöryggi, friðlýsingarkostum, uppbyggingu innviða og grænni atvinnuuppbyggingu á svæðinu. Skýrsla st...
-
15. apríl 2024 /Vegvísir að vetnis- og rafeldsneytisvæðingu á Íslandi
Vegvísir að vetnis- og rafeldsneytisvæðingu á Íslandi. Í skýrslunni er fjallað um útfösun kolefnis í starfsemi þar sem notkun jarðefnaeldsneytis er mikil. Vegvísir að vetnis- og rafeldsneyt...
-
-
-
-
21. mars 2024 /Fyrirkomulag upprunaábyrgða raforku á Íslandi
Skýrsla til umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins um fyrirkomulag upprunaábyrgða raforku á Íslandi. Fyrirkomulag upprunaábyrgða raforku á Íslandi
-
14. mars 2024 /Ársskýrsla Landsráðs um mönnun og menntun í heilbrigðisþjónustu júní 2022 til júní 2023
Ársskýrsla Landsráðs um mönnun og menntun í heilbrigðisþjónustu júní 2022 til júní 2023
-
08. mars 2024 /Stefnumarkandi áherslur í forvörnum, heilsueflingu og meðferð – tillögur að aðgerðum varðandi offitu, holdafar, heilsu og líðan
Stefnumarkandi áherslur í forvörnum,heilsueflingu og meðferð – tillögur aðaðgerðum varðandi offitu, holdafar, heilsu og líðan - skýrsla starfshóps
-
28. febrúar 2024 /Samantekt frá þriðja fundi Jafnréttisráðs
Samantekt frá þriðja fundi Jafnréttisráðs - samráðsvettvangs um jafnréttismál
-
22. febrúar 2024 /Tillögur að aðgerðaáætlun gegn útbreiðslu sýklalyfjaónæmis á Íslandi
Tillögur að aðgerðaáætlun gegn útbreiðslu sýklalyfjaónæmis á Íslandi
-
21. febrúar 2024 /ASSESSING WAYS OF REDUCING THE RATE OF DEVIATIONS IN THE HUNTING OF FIN WHALES
ASSESSING WAYS OF REDUCING THE RATE OF DEVIATIONS IN THE HUNTING OF FIN WHALES Report from a Task Force appointed by the Minister of Food, Agriculture and Fisheries
-
20. febrúar 2024 /Niðurstaða Mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna vegna allsherjarúttektar 2021-2022
Niðurstaða Mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna vegna allsherjarúttektar 2021-2022
-
19. febrúar 2024 /Starfshópur um skattlagningu orkuvinnslu - skýrsla
Skýrsla starfshóps um skattlagningu orkuvinnslu.
-
19. febrúar 2024 /Jökulsárlón
Jökulsárlón - Greining á mögulegri aðkomu einkaaðila að uppbyggingu á nauðsynlegum innviðum í þágu náttúruverndar og ferðamennsku við Jökulsárlón
-
12. febrúar 2024 /Starfshópur um skattlagningu orkuvinnslu - skýrsla
Skýrsla starfshóps um skattlagningu orkuvinnslu.
-
08. febrúar 2024 /Stefnumótun um gönguleiðir
Tillögur vinnuhóps um stefnumótun um gönguleiðir, tvær dagleiðir eða lengri. Þar í eru tillögur að kerfi viðmiða, sem nefndar eru „stika“, um umsjón með lengri gönguleiðum og umfan...
-
07. febrúar 2024 /Áhrif vikulegrar blóðsöfnunar á blóðhag hjá hryssum.
Áhrif vikulegrar blóðsöfnunar á blóðhag hjá hryssum.
-
01. febrúar 2024 /Samantekt um aðgerðir ríkisstjórnarinnar gegn kynbundnu og kynferðislegu ofbeldi og áreitni 2020-2023
Samantekt um aðgerðir ríkisstjórnarinnar gegn kynbundnu og kynferðislegu ofbeldi og áreitni 2020-2023
-
29. janúar 2024 /Virðismatskerfi í þágu launajafnréttis - unnið fyrir aðgerðahóp um launajafnrétti og jafnrétti á vinnumarkaði
Virðismatskerfi í þágu launajafnréttis - unnið fyrir aðgerðahóp um launajafnrétti og jafnrétti á vinnumarkaði
-
29. janúar 2024 /Virðismat starfa - skýrsla aðgerðahóps um launajafnrétti og jafnrétti á vinnumarkaði
Virðismat starfa - skýrsla aðgerðahóps um launajafnrétti og jafnrétti á vinnumarkaði
-
25. janúar 2024 /Skýrsla um innleiðingu EES-gerða í landsrétt
Skýrsla um innleiðingu EES-gerða í landsrétt - Hefur „gullhúðun“ átt sér stað á málefnasviði umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins á tímabilinu 2010-2022?
-
24. janúar 2024 /Kostnaðar- og ábyrgðarskipting ríkis og sveitarfélaga í þjónustu við fatlað fólk
Kostnaðar- og ábyrgðarskipting ríkis og sveitarfélaga í þjónustu við fatlað fólk - áfangaskýrsla I
-
11. janúar 2024 /Breytt fyrirkomulag fasteigna vegna hjúkrunarheimila
Breytt fyrirkomulag fasteigna vegna hjúkrunarheimila
-
03. janúar 2024 /Verndarsvæði í hafi - Áfangaskýrsla stýrihóps um verndun hafsins
Verndarsvæði í hafi - Áfangaskýrsla stýrihóps um verndun hafsins Eftirtalin atriði eru á meðal tillagna í skýrslunni: Hugtakið „friðlýst svæði í hafi“ verði notað almennt um það sem á ensku er ne...
-
01. janúar 2024 /Fjármögnunarlíkan heilsugæslu á landsbyggðinni - janúar 2024
Fjármögnunarlíkan heilsugæslu á landsbyggðinni - janúar 2024
-
01. janúar 2024 /Fjármögnunarlíkan heilsugæslu á höfuðborgarsvæðinu - janúar 2024
Fjármögnunarlíkan heilsugæslu á höfuðborgarsvæðinu janúar 2024
-
22. desember 2023 /Mat á fýsileika sameiningar Háskólans á Akureyri og Háskólans á Bifröst
Tilgangur þessarar fýsileikakönnunar er kanna hvort og hvernig samstarf eða sameining Háskólans á Akureyri og Háskólans á Bifröst geti fjölgað tækifærum til náms og rannsókna og aukið þau verðmæti sem...
-
19. desember 2023 /Loftslagsráð: Greining og ábendingar
Loftslagsráð: Greining og ábendingar er skýrsla eftir Dr. Ómar H. Kristmundsson sem umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið lét vinna um starfsemi Loftslagsráðs. Í skýrslunni eru settar&nb...
-
15. desember 2023 /Afstaða almennings til innflytjendamála
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið hefur reglulega látið kanna afstöðu almennings til innflytjendamála. Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands gerði slíka könnun í desember 2023 í gegnum netpanel. A...
-
14. desember 2023 /Skýrsla utanríkisráðherra um framkvæmd EES-samningsins 2022-2023
Skýrsla utanríkisráðherra um framkvæmd EES-samningsins 2022-2023.
-
12. desember 2023 /Staða framkvæmdaáætlunar um byggingu hjúkrunarrýma og framhald til ársins 2026
Staða framkvæmdaáætlunar um byggingu hjúkrunarrýma og framhald til ársins 2026
-
05. desember 2023 /Skýrsla um árangur í móttöku og aðlögun erlendra ríkisborgara
Skýrsla um árangur í móttöku og aðlögun erlendra ríkisborgara
-
04. desember 2023 /Viðmið um stærð og skipulag heilsugæslustöðva - 2. útgáfa
Viðmið um stærð og skipulag heilsugæslustöðva - 2. útgáfa (október 2023)
-
01. desember 2023 /Takmarkanir á auglýsingasölu Ríkisútvarpsins og staða lífeyrisskuldbindinga félagsins.
Skýrsla um málefni Ríkisútvarpsins Í júní 2023 skipaði menningar- og viðskiptaráðherra starfshóp sem fékk það hlutverk að fjalla um málefni Ríkisútvarpsins (RÚV). Markmið með skipan hópsins var tvíþ...
-
01. desember 2023 /Gjaldtaka á streymisveitur og tæknifyrirtæki
Skýrsla starfshóps um gjaldtöku á streymisveitur og tæknifyrirtæki. Maí 2024. Skýrsla um gjaldtöku á streymisveitur og tæknifyrirtæki.pdf
-
30. nóvember 2023 /Efling lífrænnar framleiðslu - aðgerðaáætlun.
Efling lífrænnar framleiðslu. Aðgerðaáætlun.
-
28. nóvember 2023 /Greinargerðir sérfræðinga vegna endurskoðunar stjórnarskrár
Greinargerðir sérfræðinga vegna endurskoðunar stjórnarskrár
-
27. nóvember 2023 /Samræmd heilbrigðisþjónusta við börn sem þolendur kynferðisofbeldis - skýrsla starfshóps
Samræmd heilbrigðisþjónusta við börn sem þolendur kynferðisofbeldis - skýrsla starfshóps
-
21. nóvember 2023 /Engin orkusóun – Möguleikar á betri raforkunýtni á Íslandi
Engin orkusóun – Möguleikar á betri raforkunýtni á Íslandi
-
31. október 2023 /Skýrsla eftirlitsnefndar með lánum með ríkisábyrgð skv. ákvæði til bráðabirgða II í lögum um ríkisábyrgðir, n.r 121/1997, sbr. lög um fjárstuðning tl minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru
Skýrsla eftirlitsnefndar með lánum með ríkisábyrgð skv. ákvæði til bráðabirgða II í lögum um ríkisábyrgðir, n.r 121/1997, sbr. lög um fjárstuðning tl minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuve...
-
27. október 2023 /Greinargerð í kjölfar málþings BIODICE um vistkerfisnálgun
Greinargerð í kjölfar málþings BIODICE um vistkerfisnálgun
-
26. október 2023 /Þriðja úttektarskýrsla GRETA. Staða mansalsmála á Íslandi
Þriðja úttektarskýrsla GRETA um stöðu mansalsmála.pdf
-
25. október 2023 /Minjavernd - staða, áskoranir og tækifæri
Skýrsla starfshóps um stöðu þess hluta minjaverndar sem snýr að starfsemi Minjastofnunar Íslands. Skýrslan geymir 49 tillögur til úrbóta, m.a. að: Blása til sóknar í að auka ...
-
23. október 2023 /Innflutningur landbúnaðarvara frá Evrópusambandinu til Íslands: Greining á misræmi milli gagna Evrópusambandsins og Íslands
Innflutningur landbúnaðarvara frá Evrópusambandinu til Íslands: Greining á misræmi milli gagna Evrópusambandsins og Íslands
-
17. október 2023 /Skýrsla starfshóps um fyrirkomulag eftirlits með hollustuháttum og mengunarvörnum og matvælaeftirliti
Skýrsla starfshóps um fyrirkomulag eftirlits með hollustuháttum og mengunarvörnum og matvælaeftirliti Viðfangsefni þessarar skýrslu er að gera tillögur um breytt fyrirkomulag eftirlits á grundvelli l...
-
12. október 2023 /Matvælastefna Íslands til ársins 2040
Matvælastefnu þessari er ætlað að vera leiðarstef fyrir matvælaframleiðslu í landinu og þar með talið þá stefnumótun sem undir hana fellur. Þessi stefna verður höfð til hliðsjónar við stefnumótun í ...
-
04. október 2023 /Skilabréf og tillögur starfshóps um framtíðarfyrirkomulag að Reykjum
Mennta- og barnamálaráðherra skipaði hinn 24. júní 2022 starfshóp til að koma með tillögur um framtíðarfyrirkomulag á Reykjum og Reykjatorfunni, eflingu starfsnáms, rannsókna og nýsköpunarst...
-
-
26. september 2023 /Loftslagsþolið Ísland - Tillögur fyrir gerð landsáætlunar um aðlögun að loftslagsbreytingum
Loftslagsþolið Ísland - Tillögur fyrir gerð landsáætlunar um aðlögun að loftslagsbreytingum
-
18. september 2023 /Áfangaskýrsla stýrihóps um þróun og stefnumótun um stafrænar lausnir
Áfangaskýrsla stýrihóps um þróun og stefnumótun um stafrænar lausnir
-
-
07. september 2023 /Ársskýrsla kærunefndar jafnréttismála 2022
Ársskýrsla kærunefndar jafnréttismála 2022
-
31. ágúst 2023 /Skýrsla um leiðir til að fækka frávikum við veiðar á langreyðum.
Skýrsla um leiðir til að fækka frávikum við veiðar á langreyðum.
-
30. ágúst 2023 /Lokaathugasemdir Kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna við níundu skýrslu Íslands um framkvæmd samnings um afnám allrar mismununar gagnvart konum
Lokaathugasemdir Kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna við níundu skýrslu Íslands um framkvæmd samnings um afnám allrar mismununar gagnvart konum Concluding observations on the ninth periodic report of Ice...
-
29. ágúst 2023 /Auðlindin okkar – sjálfbær sjávarútvegur
Lokaniðurstöður starfshópa Auðlindarinnar okkar voru gefnar út í 3 ritum: Rit 1: Auðlindin okkar – sjálfbær sjávarútvegur Rit 2: Auðlindin okkar – Spurningakönnun Félagsvísindastofnunar R...
-
22. ágúst 2023 /Verkefnaáætlun 2023-2025 - Landsaáætlun um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum
Verkefnaáætlun 2023-2025 - Landsáætlun um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum
-
-
11. ágúst 2023 /Hlutverk og verkefni veitenda geðheilbrigðisþjónustu
Hlutverk og verkefni veitenda geðheilbrigðisþjónustu
-
-
27. júlí 2023 /Fimm ára aðgerðaáætlun heilbrigðisráðherra um framkvæmd heilbrigðisstefnu 2024 til 2028
Fimm ára aðgerðaáætlun heilbrigðisráðherra um framkvæmd heilbrigðisstefnu 2024 til 2028
-
07. júlí 2023 /Tillögur starfshóps heilbrigðisráðherra til jöfnunar á aðgengi að sérfræðiþjónustu á heilbrigðissviði óháð búsetu
Tillögur starfshóps heilbrigðisráðherra til jöfnunar á aðgengi að sérfræðiþjónustu á heilbrigðissviði óháð búsetu
-
04. júlí 2023 /Grænbók um sjálfbært Ísland - Stöðumat og valkostir
Grænbók um sjálfbært Ísland - Stöðumat og valkostir
-
-
29. júní 2023 /Skýrsla starfshóps um eflingu samfélags á Vestfjörðum
Skýrsla starfshóps um eflingu samfélags á Vestfjörðum
-
23. júní 2023 /Skýrsla um úrbætur á brunavörnum í húsnæði þar sem fólk hefur búsetu
Starfshópur innviðaráðherra hefur skilað skýrslu með tillögum um úrbætur á brunavörnum í húsnæði þar sem fólk hefur búsetu. Lagt er til að ráðist verði í víðtækt átak við fræðslu og mat á brunavörnum ...
-
23. júní 2023 /Skýrsla starfshóps um strok úr sjókvíaeldi
Starfshópur um strok í sjókvíaeldi rýndi í gildandi regluverk um strok og veiði á eldislaxi. Markmiðið var þríþætt: Fara yfir þær reglur sem um málefnið gilda hérlendis og þá ferla og framkvæmd s...
-
22. júní 2023 /Hvalir í vistkerfi hafsins við Ísland - skýrsla
Hvalir í vistkerfi sjávar við Ísland - skýrsla Tekið saman fyrir matvælaráðherra af Dr. Eddu Elísabetu Magnúsdóttur, lektor í líffræði við Háskóla Íslands.
-
-
22. maí 2023 /Skýrsla starfshóps um tækifæri og áhættur á sviði stafrænnar fjármálaþjónustu
Tækifæri og áhættur á sviði stafrænnar fjármálaþjónustu sem byggist á dreifðri færsluskrá - skýrsla starfshóps
-
19. maí 2023 /Öryggisflokkar gagna íslenska ríkisins - útgáfa 1.2.
Öryggisflokkar gagna íslenska ríkisins - útgáfa 1.2
-
05. maí 2023 /Hitaveitur á Íslandi - Úttekt á stöðu hitaveitna og nýtingar jarðhitavatns til húshitunar
Hitaveitur á Íslandi - Úttekt á stöðu hitaveitna og nýtingar jarðhitavatns til húshitunar
-
26. apríl 2023 /Vegvísun og fjarráðgjöf í heilbrigðiskerfinu - skýrsla starfshóps
Vegvísun og fjarráðgjöf í heilbrigðiskerfinu - skýrsla starfshóps
-
25. apríl 2023 /Útgáfa tilhæfulausra sölureikninga: Eðli háttseminnar og mögulegt umfang
Skýrsla um útgáfu tilhæfulausra sölureikninga, eðli háttseminnar og mögulegt umfang - tillögur til aðgerða
-
-
17. apríl 2023 /Auðlindin okkar - skýrsla Félagsvísindastofnunar um viðhorf Íslendinga til sjávarútvegsmála
Auðlindin okkar - skýrsla Félagsvísindastofnunar um viðhorf Íslendinga til sjávarútvegsmála
-
13. apríl 2023 /Náttúruvá - Stöðumat og áskoranir varðandi mat og endurmótun á tilhögun hættumats og vöktunar vegna náttúruvár
Náttúruvá - Stöðumat og áskoranir varðandi mat og endurmótun á tilhögun hættumats og vöktunar vegna náttúruvár
-
16. mars 2023 /Skýrsla utanríkisráðherra um utanríkis- og alþjóðamál
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra flytur Alþingi árlega skýrslu sína um utanríkis- og alþjóðamál 21. mars. Skýrslan í ár miðast við almanaksárið 2022 en í þingskjalinu er að finna...
-
14. mars 2023 /Bleikir akrar - Aðgerðaáætlun Landbúnaðarháskólans um aukna kornrækt
Bleikir akrar - Aðgerðaáætlun Landbúnaðarháskólans um aukna kornrækt
-
10. mars 2023 /Skattar og skattaívilnanir á sviði umhverfismála: Skýrsla starfshóps fjármála- og efnahagsráðherra
Skattar og skattaívilnanir á sviði umhverfismála: Skýrsla starfshóps fjármála- og efnahagsráðherra
-
08. mars 2023 /Samgöngur og fatlað fólk
Í skýrslu starfshóps á vegum innviðaráðuneytisins um stöðu fatlaðs fólks í samgöngum eru kynntar niðurstöður um stöðu aðgengismála í ólíkum ferðamátum og lögð fram forgangsröðuð aðgerðaáætlun. Ni...
-
07. mars 2023 /Öryggisflokkar gagna íslenska ríkisins - útgáfa 1.1.
Öryggisflokkar gagna íslenska ríkisins - útgáfa 1.1.
-
03. mars 2023 /Mat á frammistöðu Seðlabanka Íslands 2020-2022
Mat á frammistöðu Seðlabanka Íslands 2020-2022
-
-
28. febrúar 2023 /Staða og framtíð lagareldis á Íslandi- The State and Future of Aquaculture in Iceland
Staða og framtíð lagareldis á Íslandi. The State and Future of Aquaculture in Iceland
-
21. febrúar 2023 /Mótvægisaðgerðir stjórnvalda vegna heimsfaraldurs kórónuveiru - lokaskýrsla
Mótvægisaðgerðir stjórnvalda vegna heimsfaraldurs kórónuveiru - lokaskýrsla
-
30. janúar 2023 /Land og líf
Land og líf, landgræðsluáætlun og landsáætlun í skógrækt til ársins 2031 Aðgerðaáætlun í landgræðslu og skógrækt 2022-2026 Stefnan er unnin samkvæmt nýlegum lögum um landgræðslu og um skóga ...
-
30. janúar 2023 /Land og líf - Landgræðsluáætlun og landsáætlun í skógrækt
Land og líf Landgræðsluáætlun og landsáætlun í skógrækt. Stefna og framtíðarsýn í landgræðslu og skógrækt til ársins 2031.
-
-
25. janúar 2023 /Fréttaannáll matvælaráðuneytisins árið 2022.
Fréttaannáll matvælaráðuneytisins árið 2022.
-
24. janúar 2023 /Skýrsla utanríkisráðherra um framkvæmd EES-samningsins 2021-2022.
Skýrsla utanríkisráðherra um framkvæmd EES-samningsins 2021-2022.
-
20. janúar 2023 /Stjórn fiskveiða 2022/2023 - Lög og reglugerðir
Stjórn fiskveiða 2022/2023 - Lög og reglugerðir
-
-
-
-
13. janúar 2023 /Bráðaþjónusta á Íslandi. Núverandi staða og framtíðarsýn
Bráðaþjónusta á Íslandi. Núverandi staða og framtíðarsýn
-
21. desember 2022 /Sjötta skýrsla Íslands um framkvæmd alþjóðasamnings um borgaraleg og stjórnmálaleg réttindi
Sjötta skýrsla Íslands um framkvæmd alþjóðasamnings um borgaraleg og stjórnmálaleg réttindi
-
15. desember 2022 /Samræmd heilbrigðisþjónusta vegna kynferðisofbeldis. Skýrsla starfshóps
Samræmd heilbrigðisþjónusta vegna kynferðisofbeldis - Skýrsla starfshóps
-
14. desember 2022 /Áfangaskýrsla um endurskoðun á húsaleigulögum
Starfshópur um endurskoðun húsaleigulaga hefur skilað áfangaskýrslu til Sigurðar Inga Jóhannssonar, innviðaráðherra. Starfshópurinn er skipaður fulltrúum ráðherra, félags- og vinnumarkaðsráðuneytisi...
-
14. desember 2022 /Skýrsla starfshóps um húsnæðisstuðning
Starfshópur um húsnæðisstuðning hefur skilað skýrslu til Sigurðar Inga Jóhannssonar, innviðaráðherra. Starfshópurinn fékk það verkefni að endurskoða beinan húsnæðisstuðning í formi húsnæðisbóta, sérst...
-
29. nóvember 2022 /Lokaathugasemdir Barnaréttarnefndar við sameinaðar fimmtu og sjöttu reglubundnu skýrslur Íslands
Lokaathugasemdir Barnaréttarnefndar við sameinaðar fimmtu og sjöttu reglubundnu skýrslur Íslands Concluding observations on the combined fifth and sixth periodic reports of Iceland
-
29. nóvember 2022 /Lokaniðurstöður nefndar gegn pyndingum vegna fjórðu skýrslu Íslands
Lokaniðurstöður nefndar gegn pyndingum vegna fjórðu skýrslu Íslands Concluding observations on the fourth periodic report of Iceland
-
28. nóvember 2022 /Skýrsla verkefnisstjórnar um bættar starfsaðstæður kjörinna fulltrúa
Verkefnisstjórn um bættar starfsaðstæður kjörinna fulltrúa skilaði lokaskýrslu sinni í lok nóvember 2022. Skýrslan hefur að geyma 15 tillögur um hvernig draga megi úr álagi, stuðla að sanngjarnari kjö...
-
-
-
-
09. nóvember 2022 /Þjóðgarðar og önnur friðlýst svæði - Staðan og áskoranir
Þjóðgarðar og önnur friðlýst svæði - Staðan og áskoranir
-
28. október 2022 /Impact Evaluation of the Icelandic Research Fund
Áhrifamat á Rannsóknasjóði sem nær til úthlutana úr sjóðnum á árunum 2011-2015. Skýrslan er á ensku. Impact Evaluation of the Icelandic Research Fund.pdf
-
21. október 2022 /Greinargerð um stöðu vinnu við sjávarútvegsstefnu matvælaráðherra
Greinargerð um stöðu vinnu við sjávarútvegsstefnu matvælaráðherra
-
-
18. október 2022 /Skýrsla um forathugun vegna sameiningar Landgræðslunnar og Skógræktarinnar
Skýrsla um forathugun vegna sameiningar Landgræðslunnar og Skógræktarinnar
-
-
10. október 2022 /Skýrsla Jóhanns Sigurjónssonar um Haf- og fiskirannsóknir
Skýrsla Jóhanns Sigurjónssonar um Haf- og fiskirannsóknir
-
-
08. september 2022 /Tillögur starfshóps um gæðamál tengd liðskiptaaðgerðum
Tillögur starfshóps um gæðamál tengd liðskiptaaðgerðum
-
30. ágúst 2022 /Land og líf - Landgræðsluáætlun og landsáætlun í skógrækt
Land og líf - Landgræðsluáætlun og landsáætlun í skógrækt Aðgerðaáætlun í landgræðslu og skógrækt 2022-2026
-
26. ágúst 2022 /Ársskýrsla kærunefndar jafnréttismála 2021
Ársskýrsla kærunefndar jafnréttismála 2021
-
22. ágúst 2022 /Skýrsla Moody's í ágúst 2022
Skýrsla Moody's - Government of Iceland, regular update
-
19. ágúst 2022 /Stöðuskýrsla aðgerðaáætlunar í loftslagsmálum 2022
Önnur stöðuskýrsla verkefnisstjórnar aðgerðaáætlunar í loftslagsmálum Stöðuskýrsla aðgerðaáætlunar í loftslagsmálum 2022
-
19. ágúst 2022 /Kortlagning kynjasjónarmiða - stöðuskýrsla 2022
Í stöðuskýrslunni, sem nú kemur út í þriðja sinn, má finna greiningu á stöðu kynjanna á flestum málefnasviðum ríkisins. Öll ráðuneyti hafa unnið jafnréttismat á málefnasviðum og málaflokkum sem þau be...
-
09. ágúst 2022 /Skýrsla - Matvælaráðuneytið. Lagaumgjörð og stjórnsýsla.
Skýrsla - Lagaumgjörð og stjórnsýsla matvælaráðuneytisins
-
-
07. júlí 2022 /Ársskýrsla utanríkisráðherra 2021
Ársskýrsla utanríkisráðherra fyrir árið 2021 er komin út. Markmiðið með útgáfunni er að auka gagnsæi um ráðstöfun og nýtingu fjármuna. Þá er þeim ætlað að vera grundvöllur fyrir umræðu um stefnum...
-
27. júní 2022 /Ársskýrsla GRÓ - Þekkingarmiðstöðvar þróunarsamvinnu 2020-2021
GRÓ er sjálfstæð miðstöð sem tók til starfa 1. janúar 2020 og starfar undir merkjum UNESCO, Mennta-, vísinda- og menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna. Miðstöðin fellur undir utanríkisráðuneytið s...
-
24. júní 2022 /Innanlandsflugvellir - kostnaðarmat
Verkefnishópur innviðaráðuneytis um kostnaðarmat innanlandsflugvalla hóf störf í mars 2022 og skilaði skýrslu í júní sama ár. Markmið verkefnishópsins var að: Leggja mat á reynsluna af gildandi þ...
-
24. júní 2022 /Myndgreining: Stöðuskýrsla og tillögur starfshóps ráðherra
Myndgreining: Stöðuskýrsla og tillögur starfshóps ráðherra
-
22. júní 2022 /Undirbúningur rannsóknar á aðbúnaði og meðferð fullorðins fatlaðs fólks með þroskahömlun og fólks með geðrænan vanda
Undirbúningur rannsóknar á aðbúnaði og meðferð fullorðins fatlaðs fólks með þroskahömlun og fólks með geðrænan vanda
-
-
15. júní 2022 /Staða og áskoranir í orkumálum
Skýrsla starfshóps um stöðu og áskoranir í orkumálum - með vísan til markmiða og áherslna stjórnvalda í loftslagsmálum Staða og áskoranir í orkumálum
-
14. júní 2022 /Áhrif heimsfaraldurs COVID-19 á viðkvæma hópa - Tillögur starfshóps um félags- og heilsufarslegar aðgerðir
Ríkisstjórnin skipaði starfshóp sem unnið hefur tillögur um félags- og heilsufarslegar aðgerðir vegna áhrifa heimsfaraldurs kórónuveiru á viðkvæma hópa. Starfshópurinn skilaði skýrslu til forsæti...
-
14. júní 2022 /Sprett úr spori - skýrsla spretthóps vegna stöðu matvælaframleiðslu á Íslandi
Sprett úr spori - skýrsla spretthóps vegna stöðu matvælaframleiðslu á Íslandi
-
10. júní 2022 /Lokaskýrsla starfshóps um smáfarartæki
Í lokaskýrslu starfshóps um smáfarartæki eru kynntar sex tillögur til úrbóta til að auka öryggi notenda smáfarartækja og annarra vegfarenda og styðja við notkun fjölbreyttra umhverfisvænna fararskjóta...
-
01. júní 2022 /Skýrsla starfshóps um blóðtöku úr fylfullum hryssum
Skýrsla starfshóps um blóðtöku úr fylfullum hryssum
-
31. maí 2022 /Valkostir fyrir stjórnun og rektur arfleifðarkerfa
Valkostir fyrir stjórnun og rekstur arfleifðarkerfa
-
27. maí 2022 /Þjónusta við aldraða - Árangur fjárveitinga
Þjónusta við aldraða - árangur fjárveitinga
-
20. maí 2022 /Stöðumat vegna framkvæmdaáætlunar í málefnum fatlaðs fólks 2021
Stöðumat vegna framkvæmdaáætlunar í málefnum fatlaðs fólks 2021.
-
20. maí 2022 /Atvinnumál fatlaðs fólks: Tækifæri til atvinnuþátttöku án aðgreiningar
Skýrsla um atvinnumál fatlaðs fólks: Tækifæri til atvinnuþátttöku án aðgreiningar.
-
18. maí 2022 /Tillögur og greinargerð um aðgerðir til að auka fæðuöryggi Íslands
Tillögur og greinargerð um aðgerðir til að auka fæðuöryggi Íslands
-
06. maí 2022 /Skýrsla starfshóps um greiningu á kostnaðarþróun í þjónustu við fatlað fólk árin 2018 - 2020
Skýrsla starfshóps um greiningu á kostnaðarþróun í þjónustu við fatlað fólk.
-
06. maí 2022 /Skýrsla starfshóps um heildarskoðun laga um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir
Skýrsla starfshóps um heildarskoðun laga um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir.
-
-
11. apríl 2022 /Skýrsla um endurskoðun ákvæða sveitarstjórnarlaga um fjármál sveitarfélaga
Til samræmis við bráðabirgðaákvæði við sveitarstjórnarlög nr. 138/2011 hefur starfshópur á vegum innviðaráðherra skilað skýrslu sinni um endurskoðun ákvæða sveitarstjórnarlaga er fjalla um fjármá...
-
08. apríl 2022 /Skýrsla starfshóps um raforkumál á Vestfjörðum
Skýrsla starfshóps um raforkumál á Vestfjörðum
-
22. mars 2022 /Skýrsla um framtíðarþróun þjónustu Landspítala / (e. The future development of Landspítali’s services)
The future development of Landspítali’s services Framtíðarþróun þjónustu Landspítala (íslensk þýðing)
-
22. mars 2022 /Viðmið um skipulag hjúkrunarheimila, 3. útgáfa
Viðmið um skipulag hjúkrunarheimila, 3. útgáfa
-
10. mars 2022 /Skýrsla utanríkisráðherra um utanríkis- og alþjóðamál
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra flytur Alþingi árlega skýrslu sína um utanríkis- og alþjóðamál 10. mars. Skýrslan í ár miðast við almanaksárið 2021 en í þingskjalinu er að finna...
-
25. febrúar 2022 /Netöryggisstefna Íslands 2022-2037
Hér er lögð fram framtíðarsýn og markmið stjórnvalda um stöðu netöryggis í íslensku samfélagi ásamt mælikvörðum og áherslum þar að lútandi til að ná tilsettum markmiðum. Netöryggisstefna Íslands 2022-...
-
22. febrúar 2022 /Skýrsla um alþjónustu í póstdreifingu
Starfshópur, sem Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, skipaði í ágúst að ósk Alþingis um málefni póstþjónustu og alþjónustu í póstdreifingu hefur í nýrri skýrslu lagt fram fjórar megin...
-
15. febrúar 2022 /Skýrsla um jafnrétti og háskólastöður
Markmið verkefnisins var að rannsaka kynjamun í framgangi akademískra starfsmanna háskóla á Íslandi, aukið brotthvarf kvenna úr vísindum og hraðari framgang karla út frá ...
-
25. janúar 2022 /Skýrsla um brotthvarf úr framhaldsskólum
Út er komin skýrslan Félagsleg og efnahagsleg staða og brotthvarf úr íslenskum framhaldsskólum, en hún er unnin af Kolbeinin H. Stefánssyni félagsfræðingi og Helga Eiríki Eyjólfssyni sérfræðingi í men...
-
30. desember 2021 /Skýrsla um öryggi lendingarstaða
Skýrsla starfshóps um öryggi lendingarstaða felur í sér heildstætt mat á mikilvægi lendingarstaða á Íslandi út frá öryggishlutverki þeirra í víðum skilningi. Verkefnið var skilgreint í flugstefn...
-
-
15. desember 2021 /Skýrsla úttektarnefndar um reynsluna af starfi nefnda Seðlabanka Íslands
Skýrsla úttektarnefndar um reynsluna af starfi nefnda Seðlabanka Íslands
-
25. nóvember 2021 /Níunda skýrsla Íslands um framkvæmd Samnings um afnám allrar mismununar gagnvart konum
Níunda skýrsla Íslands um framkvæmd Samnings Sameinuðu þjóðanna um afnám allrar mismununar gagnvart konum Iceland's Ninth Periodic Report on the CEDAW
-
24. nóvember 2021 /Rétt geðheilbrigðisþjónusta á réttum stað. Skýrsla frá vinnustofu með tillögum til heilbrigðisráðherra
Skýrsla með niðurstöðum vinnustofu um rétta geðheilbrigðisþjónustu á réttum stað
-
21. nóvember 2021 /Heilbrigðisráðuneytið: Verkefni 2017-2021
Heilbrigðisráðuneytið: Verkefni 2017-2021
-
15. nóvember 2021 /Skýrsla S&P um Ísland
S&P Global Ratings birti í dag skýrslu um Ísland. Skýrslan felur ekki í sér breytingar á lánshæfismati. S&P Global Ratings - Iceland (15/11/2021)
-
28. október 2021 /On the Path to Climate Neutrality
Skýrsla Íslands til Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna um leiðina í átt að kolefnishlutleysi. On the Path to Climate Neutrality - Iceland's Long-Term Low Emissions Development Strategy
-
13. október 2021 /Samantekt á styrkveitingum Jafnréttissjóðs Íslands árin 2016-2020
Samantekt á styrkveitingum Jafnréttissjóðs Íslands árin 2016-2020
-
12. október 2021 /Fimmta skýrsla Íslands um alþjóðasamninginn um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi
Fimmta skýrsla Íslands um alþjóðasamninginn um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi (pdf) Fimmta skýrsla Íslands um alþjóðasamninginn um efnahagsleg, félagsleg og me...
-
08. október 2021 /Þjóðarleikvangur fyrir frjálsíþóttir - skýrsla starfshóps
Starfshópur um þjóðarleikvang fyrir frjálsíþróttir hefur skilað skýrslu sinni til mennta- og menningarmálaráðuneytis. Hópurinn kemst að þeirri niðurstöðu að ef þjóðarleikvangur í knattspyrnu verð...
-
05. október 2021 /Áhrif fyrirtækja ríkis og sveitarfélaga á samkeppni
Mat ANR var að skýrsla Hagfræðistofnunar svaraði ekki að öllu leyti þeim þáttum sem fólust í beiðni Alþingis um skýrslu ráðherra. Skýrslan stendur hins vegar sem sjálfstæð úttekt. Málið var áfram til ...
-
01. október 2021 /Ástand hafsins við Ísland
Ástand hafsins við Ísland - mælingar, vöktun og upplýsingagjöf varðandi mengun og aðra umhverfisógn Ástand hafsins við Ísland
-
30. september 2021 /Lýðheilsumat á óbeinum áhrifum COVID-19 faraldursins á Íslandi - 1. stöðuskýrsla til heilbrigðisráðherra
Lýðheilsumat á óbeinum áhrifum COVID-19 faraldursins á Íslandi - 1. stöðuskýrsla til heilbrigðisráðherra
-
29. september 2021 /Aðgerðaáætlun um barneignaþjónustu til ársins 2030
Aðgerðaáætlun um barneignaþjónustu til ársins 2030
-
28. september 2021 /Menntastefna til 2030: Fyrsta aðgerðaáætlun
Fyrsta aðgerðaáætlun nýrrar menntastefnu hefur verið lögð fram. Aðgerðaáætlunin er unnin á grundvelli ályktunar Alþingis frá 24. mars 2021. Að baki henni var umfangsmikið samráð og...
-
27. september 2021 /Þriðja skýrsla um stöðu mannréttindamála á Íslandi
Komin er út skýrsla Íslands í tilefni af þriðju allsherjarúttekt mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna á stöðu mannréttindamála (Universal Periodic Review – UPR). Í skýrslunni er farið yfir það hvernig ...
-
24. september 2021 /Menningarsókn – aðgerðaáætlun um listir og menningu
Menningarsókn – aðgerðaáætlun um listir og menningu í 18 liðum – hefur verið gefin út, en með henni eru lagðar línur í menningarmálum til ársins 2030. Áætlunin er í samræmi við gildandi menningarstefn...
-
24. september 2021 /Minni matarsóun - Aðgerðaáætlun gegn matarsóun
Minni matarsóun - Aðgerðaáætlun gegn matarsóun
-
24. september 2021 /Iceland's Sovereign Sustainable Financing Framework
Iceland's Sovereign Sustainable Financing Framework (Fullvalda Ísland - Umgjörð sjálfbærrar fjármögnunar)
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN