Hoppa yfir valmynd

Úr dagskrá utanríkisráðherra


Titill
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 10. apríl – 12. apríl 2024<p><strong>Miðvikudagur 10. apríl</strong></p> <p>Kl. 09:30 Lyklaskipti í fjármálráðuneytinu</p> <p>Kl. 10:30 <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/04/10/Thordis-Kolbrun-tekur-vid-lyklavoldum-i-utanrikisraduneytinu/">Lyklaskipti í utanríkisráðuneytinu</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Fimmtudagur 11. apríl</strong></p> <p>Kl. 09:00 Fundur með skrifstofustjórum ráðuneytisins</p> <p>Kl. 13:00 Heilsa upp á starfsmenn ráðuneytisins</p> <p>Kl. 15:30 Flug til Akureyrar</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Föstudagur 12. apríl</strong></p> <p>Akureyri</p> <p>Kl. 11:40 Heimsókn í þýðingarmiðstöð utanríkisráðuneytisins á Akureyri</p>
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 9. október – 14. október 2023<p style="margin-bottom: 0cm; text-align: center;">&nbsp;</p> <p><strong>Mánudagur 9. október</strong></p> <p>Kl. 12:00 Hádegisverðarfundur með Amina J. Mohammed, varaframkvæmdarstjóra Sþ.</p> <p>Kl. 13:00 Þingflokksfundur</p> <p>Kl. 15:00 Óundirbúnar fyrirspurnir á Alþingi</p> <p>Kl. 16:30 Viðtal við Bylgjuna</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Þriðjudagur 10. október</strong></p> <p>Kl. 08:00 Þingflokksfundur</p> <p>Kl. 10:00 Ríkisstjórnarfundur</p> <p>Kl. 12:30 <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/10/11/Fridarradstefna-i-Horpu-Althjodleg-samstada-og-samvinna-lykilatridi/">Opnunarávarp á friðarráðstefnu</a></p> <p>Kl. 18:00 Þingflokksfundur</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Miðvikudagur 11. október</strong></p> <p>Kl. 09:30 Fundur með forseta</p> <p>Kl. 11:30 Ráðherrafundur XD</p> <p>Kl. 13:00 Þingflokksfundur</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Fimmtudagur 12. október</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/10/13/Leidtogafundur-JEF-i-Svithjod/">Gotland – Leiðtogafundur JEF</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Föstudagur 13. október</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/10/13/Leidtogafundur-JEF-i-Svithjod/">Gotland – Leiðtogafundur JEF</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Laugardagur 14. október</strong></p> <p style="margin-bottom: 0cm;"><span>Kl. 14:00 Ríkisráðsfundur</span></p>
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 2. október – 7. október 2023<p><strong>Mánudagur 2. október</strong></p> <p>Kl. 08:30 Fundur með bæjarstjórn Akraness</p> <p>Kl. 10:00 Fundur með forstjóra HVE</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Þriðjudagur 3. október</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/10/04/Radherra-sotti-radstefnu-um-oryggismal-i-Varsja/">Varsjá – Ráðstefna um öryggismál</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Miðvikudagur 4. október</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/10/04/Radherra-sotti-radstefnu-um-oryggismal-i-Varsja/">Varsjá – Ráðstefna um öryggismál</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Fimmtudagur 5. október</strong></p> <p>Kjördæmavika- Skagafjörður</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Föstudagur 6. október</strong></p> <p>Kjördæmavika- Ísafjörður</p> <p>Kl. 20:30 Söfnunarþáttur á RÚV v. Grensás</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Laugardagur 7. október</strong></p> <p>Kl. 09:45 Fundur með Liu Jianchao, kínverskum ráðherra</p>
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 25. september – 1. október 2023<p><strong>Mánudagur 25. september</strong></p> <p>Kl. 08:00 Fundur í ráðherranefnd um samræmingu mála</p> <p>Kl. 11: 00 Þingflokksfundur</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Þriðjudagur 26. september</strong></p> <p>Kl. 09:30 Ríkisstjórnarfundur</p> <p>Kl. 13:00 <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/09/26/Markmid-OSE-er-ad-vernda-frid/">Sérstakur fundur fastaráðs Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE)</a></p> <p>Kl. 13:30 Óundirbúnar fyrirspurnir á Alþingi</p> <p>Kl. 17:00 Viðburður v. Heimsþing kvenleiðtoga</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Miðvikudagur 27. september</strong></p> <p>Kl. 09:20 Fundur í ráðherranefnd um ríkisfjármál</p> <p>Kl. 10:00 Fundur í fjárlaganefnd</p> <p>Kl. 10:45 Fundur í utanríkismálanefnd</p> <p>Kl. 13:00 Þingflokksfundur</p> <p>Kl. 17:15 Alþjóðaráðsfundur LUS</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Fimmtudagur 28. september</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/09/29/Radherra-heimsotti-nytt-faeranlegt-neydarsjukrahus-fyrir-Ukrainu-/">Eistland – Opinber vinnuheimsókn utanríkisráðherra</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Föstudagur 29. september</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/09/29/Radherra-heimsotti-nytt-faeranlegt-neydarsjukrahus-fyrir-Ukrainu-/">Eistland – Opinber vinnuheimsókn utanríkisráðherra</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Laugardagur 30. september</strong></p> <p>Kjördæmavika - Valhöll</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Sunnudagur 1. október </strong></p> <p>Kjördæmavika - Valhöll</p>
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 18. september – 23. september 2023<p><strong>Mánudagur 18. september</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/09/22/Utanrikisradherra-a-allsherjarthingi-Sameinudu-thjodanna/">New York - 78. Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Þriðjudagur 19. september</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/09/22/Utanrikisradherra-a-allsherjarthingi-Sameinudu-thjodanna/">New York - 78. Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Miðvikudagur 20. september</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/09/21/Island-undirritar-nyjan-hafrettarsamning-STh-um-liffraedilega-fjolbreytni/">New York - 78. Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Fimmtudagur 21. september</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/09/22/Utanrikisradherra-a-allsherjarthingi-Sameinudu-thjodanna/">New York - 78. Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Föstudagur 22. september</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/09/22/Utanrikisradherra-a-allsherjarthingi-Sameinudu-thjodanna/">New York - 78. Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Laugardagur 23. september</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/09/23/Aldrei-verid-jafn-mikil-thorf-a-fjolthjodasamstarfi/">New York - 78. Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna</a></p>
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 11. september – 16. september 2023<p><strong>Mánudagur 11. september</strong></p> <p>Kl. 10:00 Fundur þjóðaröryggisráðs</p> <p>Kl. 12:30 Fundur um EES-samninginn með fulltrúum samtaka innan atvinnulífsins</p> <p>Kl. 14:00 Ríkisráðsfundur</p> <p>Kl. 17:30 Þingflokksfundur</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Þriðjudagur 12. september</strong></p> <p>Kl. 09:30 Ríkisstjórnarfundur</p> <p>Kl. 13:10 Þingsetning</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Miðvikudagur 13. september</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/09/14/Stada-hinsegin-folks-i-Uganda-og-studningur-vid-Ukrainu-til-umraedu-a-fundi-med-throunarmalaradherra-Noregs/">Osló- Ráðherrafundur (NB8) með forseta Alþjóðabankans</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Fimmtudagur 14. september</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/09/14/Stada-hinsegin-folks-i-Uganda-og-studningur-vid-Ukrainu-til-umraedu-a-fundi-med-throunarmalaradherra-Noregs/">Osló- Ráðherrafundur (NB8) með forseta Alþjóðabankans</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Föstudagur 15. september</strong></p> <p>Kl. 08:30 Ríkisstjórnarfundur</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Laugardagur 16. september</strong></p> <p>14:00 SUS þing á Selfossi</p>
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 4. september – 9. september 2023<p><strong>Mánudagur 4. september</strong></p> <p>Kl. 14:00 Fundur með Íslandsdeild Amnesty International</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Þriðjudagur 5. september</strong></p> <p>Kl. 09:30 Ríkisstjórnarfundur</p> <p>Kl. 13:30 Fundur með Hönnu Birnu Kristjánsdóttur</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Miðvikudagur 6. september</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/09/07/Utanrikisradherra-segir-breytt-landslag-kalla-a-aukid-samstarf-NB8-rikjanna-a-althjodavettvangi/">Lettland – Utanríkisráðherrafundur Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna (NB8)</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Fimmtudagur 7. september</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/09/07/Utanrikisradherra-segir-breytt-landslag-kalla-a-aukid-samstarf-NB8-rikjanna-a-althjodavettvangi/">Lettland – Utanríkisráðherrafundur Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna (NB8)</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Föstudagur 8. september</strong></p> <p>Kl. 08:30 Ríkisstjórnarfundur</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Laugardagur 9. september</strong></p> <p>Heimsókn þingflokksins til Vestmannaeyja</p>
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 28. ágúst – 1. september 2023<p><strong>Mánudagur 28. ágúst</strong></p> <p>Kl. 10:30 Fundur með Ron Wyden, öldugardeildarþingmanni</p> <p>Kl. 12:15 <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/08/29/Thatttaka-utanrikisradherra-a-arsfundi-Vestnorraena-radsins/">Tvíhliðafundur með Grænlandi</a></p> <p>Kl. 13:00 <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/08/29/Thatttaka-utanrikisradherra-a-arsfundi-Vestnorraena-radsins/">Hádegisverðarfundur með Grænlandi og Færeyjum</a></p> <p>Kl. 14:00 <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/08/29/Thatttaka-utanrikisradherra-a-arsfundi-Vestnorraena-radsins/">Tvíhliðafundur með Færeyjum</a></p> <p>Kl. 17:00 Kveðjuboð Höllu Poulsen, sendiherra Færeyja á Íslandi</p> <p>Kl. 19:00 Kvöldverður í boði Vestnorræna ráðsins</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Þriðjudagur 29. ágúst</strong></p> <p>Kl. 09:30 Ríkisstjórnarfundur</p> <p>Kl. 11:30 Fundur í ráðherranefnd um loftslagsmál</p> <p>Kl. 13:00 <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/08/29/Thatttaka-utanrikisradherra-a-arsfundi-Vestnorraena-radsins/">Ársfundur Vestnorræna ráðsins</a></p> <p>Kl. 15:00 <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/08/29/Yfirmadur-flugherstjornar-Atlantshafsbandlagsins-i-heimsokn-a-Islandi/">Fundur með James B. Hecker, hershöfðingja og yfirmanni flugherstjórnar NATO (AIRCOM)</a></p> <p>Kl. 19:00 Símtal við Mélanie Joly, utanríkisráðherra Kanada</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Miðvikudagur 30. ágúst</strong></p> <p>Vinnustofa Íslandsstofu á Egilsstöðum</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Fimmtudagur 31. ágúst</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/08/31/Rikisstjornin-fundadi-med-fulltruum-sveitarfelaga-a-Austurlandi/">Sumarfundur ríkisstjórnarinnar á Austurlandi</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Föstudagur 1. september</strong></p> <p>Kl. 14:00 Fundur með Deb Fischer, öldungardeildarþingmanni</p> <p>Kl. 16:00 Kynning: Megindrættir í utanríkisstefnu Íslands</p>
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 21. ágúst – 26. ágúst 2023&nbsp; <p><strong>Mánudagur 21. ágúst</strong></p> <p>Kl. 10:30 Viðtal fyrir þættina Gæfuspor</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Þriðjudagur 22. ágúst</strong></p> <p>Fundir á Snæfellsnesi</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Miðvikudagur 23. ágúst</strong></p> <p>Kl. 10:00 <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/08/23/Studningur-vid-Ukrainu-i-brennidepli-a-fjarfundi-utanrikisradherra-Nordurlanda/">Fjarfundur utanríkisráðherra Norðurlandanna</a></p> <p>Kl. 12:00 Ráðherrafundur XD</p> <p>Kl. 13:00 Fundur utanríkisráðherra og félagsmálaráðherra með ÖBÍ og Þroskahjálp</p> <p>Kl. 17:30 Fundur í Borganesi</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Fimmtudagur 24. ágúst</strong></p> <p>Kl. 09:00 Fundur með skrifstofustjórum</p> <p>Kl. 11:00 <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/08/24/Utanrikisradherra-og-fjarmalaradherra-a-fundi-med-framkvaemdastjora-hja-Althjodabankanum/">Fundur utanríkisráðherra og fjármálaráðherra með Jorge Familiar framkvæmdastjóra fjárreiða hjá Alþjóðabankanum í Washington.</a></p> <p>Kl. 14:00 Ávarpa inngang að alþjóðaviðskiptum við viðskiptafræðideild HÍ</p> <p>Kl. 19:30 Ávarpa hóp á viðburði í Iðnó: The Future of Alternative Energy</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Föstudagur 25. ágúst</strong></p> <p>Kl. 08:30 Ríkisstjórnarfundur</p> <p>Kl. 15:00 Samráðfundur kjörinna fulltrúa Sjálfstæðisflokksins</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Laugardagur 26. ágúst</strong></p> <p>Flokksráðsfundur Sjálfstæðisflokksins</p>
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 14. ágúst – 18. ágúst 2023<p><strong>Mánudagur 14. ágúst</strong></p> <p>Ísafjörður- Vinnustofa Íslandsstofu og Vestfjarðarstofu</p> <p>Kl. 13:00 Símafundur með Amina J. Mohammed, varaframkvæmdastýru Sameinuðu þjóðanna</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Þriðjudagur 15. ágúst</strong></p> <p>Kl. 09:00 Ríkisstjórnarfundur</p> <p>Kl. 11:00 Fundur með Matthíasi Geir Pálssyni, fastafulltrúa í Róm</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Miðvikudagur 16. ágúst</strong></p> <p>Vinnufundur þingflokks Sjálfstæðisflokksins</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Fimmtudagur 17. ágúst</strong></p> <p>Vinnufundur þingflokks Sjálfstæðisflokksins</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Föstudagur 18. ágúst</strong></p> <p>Kl. 12:00 Miðstjórnarfundur XD</p>
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 7. ágúst – 11. ágúst 2023<p><strong>Mánudagur 7. ágúst</strong></p> <p>Frídagur verslunarmanna</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Þriðjudagur 8. ágúst</strong></p> <p>Kl. 14:30 Fjölmiðlaviðtal: RÚV</p> <p>Kl. 15:00 Fjölmiðlaviðtal: Mbl</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Miðvikudagur 9. ágúst</strong></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Fimmtudagur 10. ágúst</strong></p> <p>Kl. 10:00 Fundur með forseta</p> <p>Kl. 13:00 Kveðjuhádegisverður fyrir sendiherra Noregs</p> <p>Kl. 13:30 Fundur með Þóri Ibsen, sendiherra í Kína</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Föstudagur 11. ágúst</strong></p> <p>Vinnufundur ríkisstjórnarinnar</p>
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 31. júlí – 4. ágúst 2023<p><strong>Mánudagur 31. júlí</strong></p> <p>Sumarfrí</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Þriðjudagur 1. ágúst</strong></p> <p>Sumarfrí</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Miðvikudagur 2. ágúst</strong></p> <p>Sumarfrí</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Fimmtudagur 3. ágúst</strong></p> <p>Sumarfrí</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Föstudagur 4. ágúst</strong></p> <p>Sumarfrí</p>
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 24. júlí – 28. júlí 2023<p><strong>Mánudagur 24. júlí</strong></p> <p>Sumarfrí</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Þriðjudagur 25. júlí</strong></p> <p>Sumarfrí</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Miðvikudagur 26. júlí</strong></p> <p>Kl. 19:00 Kvöldverður með Bayern Líf sem staðgengill fjármála- og efnahagsráðherra</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Fimmtudagur 27. júlí</strong></p> <p>Sumarfrí</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Föstudagur 28. júlí</strong></p> <p>Kl. 10:30 Fundur með Jürgen Stock, framkvæmdastjóra Interpol</p>
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 17. júlí – 21. júlí 2023<p>Sumarfrí</p>
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 10. júlí – 14. júlí 2023<p><strong>Mánudagur 10. júlí</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/07/10/Forsaetisradherra-og-utanrikisradherra-saekja-leidtogafund-Atlantshafsbandalagsins-i-Vilnius/">Vilníus- Leiðtogafundur Atlantshafsbandalagsins</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Þriðjudagur 11. júlí</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/07/11/Radherra-avarpadi-malthing-lydraedisafla-belarus/">Vilníus- Leiðtogafundur Atlantshafsbandalagsins</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Miðvikudagur 12. júlí</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/07/12/Leidtogafundi-Atlantshafsbandalagsins-i-Vilnius-lokid/">Vilníus- Leiðtogafundur Atlantshafsbandalagsins</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Fimmtudagur 13. júlí</strong></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Föstudagur 14. júlí</strong></p> <p>Kl. 08:30 Ríkisstjórnarfundur</p> <p>Kl. 13:00 Fundur þjóðaröryggisráðs</p> <p>Kl. 14:30 Heimsókn bandarískra þingmanna</p>
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 3. júlí – 7. júlí 2023<p>Sumarfrí</p>
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 26. júní – 30. júní 2023<p><strong>Mánudagur 26. júní</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/06/27/Friverslunarsamningur-vid-Moldovu-undirritadur-a-radherrafundi-EFTA/">Liechtenstein- Ráðherrafundur EFTA</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Þriðjudagur 27. júní</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/06/27/Friverslunarsamningur-vid-Moldovu-undirritadur-a-radherrafundi-EFTA/">Liechtenstein- Ráðherrafundur EFTA</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Miðvikudagur 28. júní</strong></p> <p>Orlof</p> <p><strong>Fimmtudagur 29. júní</strong></p> <p>Orlof</p> <p><strong>Föstudagur 30. júní</strong></p> <p>Orlof</p>
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 19. júní – 23. júní 2023<p><strong>Mánudagur 19. júní</strong></p> <p>Kl. 08:00 Viðtal í Bítinu- Bylgjan</p> <p>Kl. 10:00 Ríkisráðsfundur</p> <p>Kl. 14:30 <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/06/19/Aukin-framlog-til-UNHCR-vegna-atakanna-i-Sudan/">Ávarp á framlagaráðstefnu vegna Súdan</a></p> <p>Kl. 20:00 Kvöldverður í boði fjármála- og efnahagsráðherra í tilefni heimsóknar Mathias Corman, framkvæmdastjóra OECD</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Þriðjudagur 20. júní</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/06/21/Norraent-varnarsamstarf-styrkist/">Reykjavík- Varnarmálaráðherrafundur NORDEFCO</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Miðvikudagur 21. júní</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/06/21/Norraent-varnarsamstarf-styrkist/">Reykjavík- Varnarmálaráðherrafundur NORDEFCO</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Fimmtudagur 22. júní</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/06/23/Tvihlida-samstarf-og-vidskipti-efst-a-baugi-i-heimsokn-til-Graenlands/">Grænland- Fundir</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Föstudagur 23. júní</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/06/23/Tvihlida-samstarf-og-vidskipti-efst-a-baugi-i-heimsokn-til-Graenlands/">Grænland- Fundir</a></p>
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 12. júní – 18. júní 2023<p><strong>Mánudagur 12. júní</strong></p> <p>Kl. 11:00 Fundur með Borgari Þór Einarssyni, varaframkvæmdastjóra Uppbyggingarsjóðs EES</p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/06/13/Utanrikisradherrar-Nordurlanda-fundudu-a-Isafirdi/">Ísafjörður- Utanríkisráðherrafundur Norðurlandanna</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Þriðjudagur 13. júní</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/06/13/Utanrikisradherrar-Nordurlanda-fundudu-a-Isafirdi/">Ísafjörður- Utanríkisráðherrafundur Norðurlandanna</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Miðvikudagur 14. júní</strong></p> <p>Kl. 11:30 Heimsókn til Planet Youth</p> <p>Kl. 15:00 Heimsókn til Empower</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Fimmtudagur 15. júní</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/06/16/Varnarmalaradherrar-raeddu-aukinn-varnarvidbunad-Atlantshafsbandalagsins/">Brussel- Varnarmálaráðherrafundur Atlantshafsbandagsins</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Föstudagur 16. júní</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/06/16/Varnarmalaradherrar-raeddu-aukinn-varnarvidbunad-Atlantshafsbandalagsins/">Brussel- Varnarmálaráðherrafundur Atlantshafsbandagsins</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Laugardagur 17. júní</strong></p> <p>Kl. 10:00 Guðsþjónusta í Dómkirkjunni</p> <p>Kl. 11:10 Hátíðardagskrá á Austurvelli</p> <p>Kl. 12:00 17. júní móttaka í boði utanríkisráðherra</p> <p>Kl. 14:00 Þjóðhátíðarkaffi Varðar</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Sunnudagur 18. júní</strong></p> <p>Kl. 12:00 Þingflokksfundur</p>
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 5. júní – 9. júní 2023<p><strong>Mánudagur 5. júní</strong></p> <p>Kl. 09:30 Fundur í utanríkismálanefnd</p> <p>Kl. 10:30 Ríkisstjórnarfundur</p> <p>Kl. 11:30 <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/06/06/Nidurstodur-ur-jafningjaryni-a-throunarsamvinnu-Islands-kynntar/">Kynning á jafningjarýni Þróunarsamvinnunefndar OECD (DAC) á alþjóðlegri þróunarsamvinnu Íslands</a></p> <p>Kl. 13:00 Þingflokksfundur</p> <p>Kl. 15:00 Tvíhliðafundur með Carsten Staur, formanni þróunarsamvinnunefndar OECD</p> <p>Kl. 15:30 Þingfundur- Atkvæðagreiðslur</p> <p>Kl. 17:00 Fundur með Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Þriðjudagur 6. júní</strong></p> <p>Kl. 08:00 Fundur í ráðherranefnd</p> <p>Kl. 09:30 Ríkisstjórnarfundur</p> <p>Kl. 12:30 Þingflokksfundur</p> <p>Kl. 14:00 Þingfundur- Atkvæðagreiðslur</p> <p>Kl. 14:30 Fundur útflutnings- og markaðsráðs</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Miðvikudagur 7. júní</strong></p> <p>Kl. 09:00 Fundur með Samtökunum ´78</p> <p>Kl. 10:00 <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/06/07/Oryggismal-a-nordurslodum-i-brennidepli/">Málþing um öryggismál á norðurslóðum</a></p> <p>Kl. 11:15 Þingfundur</p> <p>Kl. 13:00 Þingflokksfundur</p> <p>Kl. 15:00 Grænþing</p> <p>Kl. 19:00 Eldhúsdagsumræður á þinginu</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Fimmtudagur 8. júní</strong></p> <p>Kl. 09:00 Fundur með skrifstofustjórum</p> <p>Kl. 10:30 Ríkisstjórnarfundur</p> <p>Kl. 11:15 Óundirbúnar fyrirspurnir á Alþingi</p> <p>Kl. 13:30 Fundur með yfirstjórn ESA</p> <p>Kl. 14:30 Fundur með forseta</p> <p>Kl. 15:45 Viðtal við sænska útvarpið (SVT)</p> <p>Kl. 18:30 Þingfundur</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Föstudagur 9. júní</strong></p> <p>Kl. 08:30 Ríkisstjórnarfundur</p> <p>Kl. 10:00 <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/06/09/Starfsemi-sendirads-Islands-i-Moskvu-logd-nidur/">Fundur í utanríkismálanefnd</a></p> <p>Kl. 12:30 Þingflokksfundur</p> <p>Kl. 13:00 Þingfundur</p>
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 29. maí – 2. júní 2023<p><strong>Mánudagur 29. maí</strong></p> <p>Kl. 08:00 Fundur með Cory Booker, bandarískum öldungadeildarþingmanni</p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/05/31/Ukraina-og-Uganda-efst-a-baugi-Noregsheimsoknar/">Noregur- Fundir ráðherra í Osló</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Þriðjudagur 30. maí</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/05/31/Ukraina-og-Uganda-efst-a-baugi-Noregsheimsoknar/">Noregur- Fundir ráðherra í Osló</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Miðvikudagur 31. maí</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/06/01/Utanrikisradherrafundi-Atlantshafsbandalagsins-lokid/">Noregur- Óformlegur utanríkisráðherrafundur Atlantshafsbandalagsins</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Fimmtudagur 1. júní</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/06/01/Utanrikisradherrafundi-Atlantshafsbandalagsins-lokid/">Noregur- Óformlegur utanríkisráðherrafundur Atlantshafsbandalagsins</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Föstudagur 2. júní</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/06/02/Orkuoryggi-samfelagsleg-thrautseigja-og-Ukraina-raedd-a-radherrafundi-Eystrasaltsradsins/">Þýskaland- Fundur utanríkisráðherra Eystrasaltsráðsins í Wismar</a></p>
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 22. maí – 26. maí 2023<p><strong>Mánudagur 22. maí</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/05/22/Utanrikisradherra-i-opinberri-vinnuheimsokn-i-Sviss/">Sviss- Opinber vinnuheimsókn ráðherra</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Þriðjudagur 23. maí</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/05/22/Utanrikisradherra-i-opinberri-vinnuheimsokn-i-Sviss/">Sviss- Opinber vinnuheimsókn ráðherra</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Miðvikudagur 24. maí</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/05/24/Ukraina-og-losunarheimildir-til-umfjollunar-a-EES-radsfundi/">Brussel- Fundur EES-ráðsins</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Fimmtudagur 25. maí</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/05/26/Utanrikisradherra-i-heimsokn-i-Vilnius/">Litháen- Vilnius Russia Forum</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Föstudagur 26. maí</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/05/26/Utanrikisradherra-i-heimsokn-i-Vilnius/">Litháen- Vilnius Russia Forum</a></p>
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 15. maí – 19. maí 2023<p><strong>Mánudagur 15. maí</strong></p> <p>Kl. 13:00 Þingflokksfundur</p> <p>Kl. 14:10 Viðtal: Reykjavík síðdegis</p> <p>Kl. 14:30 Fundur stjórnarnefndar Evrópuráðsþingsins og þátttaka í málstofu</p> <p>Kl. 19:00 Móttaka forseta Alþingis fyrir þingmenn Evrópuráðsþingsins</p> <p>Kl. 20:00 Kvöldverður í boði forseta Alþingis og utanríkisráðherra fyrir þingmenn Evrópuráðsþingsins</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Þriðjudagur 16. maí</strong></p> <p>Kl. 10:15 Viðtal: BBC R4</p> <p>Kl. 11:30 <a href="https://www.mbl.is/frettir/innlent/2023/05/16/thordis_tok_a_moti_forsaetisradherra_ukrainu/">Taka á móti forsætisráðherra Úkraínu</a></p> <p>Kl. 14:00 Tvíhliðafundur með Edgar Rinkevics, utanríkisráðherra Lettalands</p> <p>Kl. 14:30 Fundur utanríkisráðherra Íslands, Norður-Makedóníu og Lettlands með framkvæmdastjóra ÖSE og CoE</p> <p>Kl. 15:45 Fjölmiðlaviðtöl</p> <p>Kl. 16:15 <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/05/16/Leidtogafundur-Evropuradsins-hafinn/">Taka á móti leiðtogum í Hörpu</a></p> <p>Kl. 17:45 <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/05/16/Leidtogafundur-Evropuradsins-hafinn/">Formleg opnun leiðtogafundar</a></p> <p>Kl. 19:00 <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/05/16/Leidtogafundur-Evropuradsins-hafinn/">Hringborð: Safeguarding democracy in testing times- risks, resilience and recommitment</a></p> <p>Kl. 20:15 Óformlegur vinnukvöldverður fyrir utanríkisráðherra, fulltrúa áheyrnaríkja og sérstaka gesti</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Miðvikudagur 17. maí</strong></p> <p>Kl. 08:00 Morgunverðarmóttaka fyrir leiðtoga í Hörpu</p> <p>Kl. 09:00 <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/05/17/Alyktanir-i-thagu-Ukrainu-og-lydraedis-samthykktar-a-leidtogafundi/">Leiðtogafundur: United for Europe- General Debate</a></p> <p>Kl. 10:00 Tvíhliðafundur með José Manuel Albares, utanríkisráðherra Spánar</p> <p>Kl. 11:50 Samtal við Lord Ahmad, Senior Minister of State í breska utanríkisráðuneytinu</p> <p>Kl. 12:30 <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/05/17/Alyktanir-i-thagu-Ukrainu-og-lydraedis-samthykktar-a-leidtogafundi/">Leiðtogafundur: United around our values- Closing Session</a></p> <p>Kl. 13:00 Hádegisverður í boði Mariju Pejčinović Burić, framkvæmdastjóra Evrópuráðsins</p> <p>Kl. 14:30 <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/05/22/Formennsku-Islands-i-Evropuradinu-lokid/">Blaðamannafundur</a></p> <p>Kl. 15:10 Tvíhliðafundur með Lindu Thomas-Greenfield, sendiherra Bandaríkjanna</p> <p>Kl. 15:45 Fjölmiðlaviðtöl</p> <p>Kl. 16:30 Óformlegur fundur með Svetlönu Tsikahnouskayu</p> <p>Kl. 18:30 Opnun ræðisskrifstofu Lettlands</p> <p>Kl. 19:00 <a href="https://www.ruv.is/sjonvarp/spila/kastljos/33550/9vukp6">Viðtal í Kastljósi</a></p> <p>Kl. 19:30 Kvöldverðarboð forsætisráðherra með forsætisráðherra Lúxemborgar, Xavier Bettel</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Fimmtudagur 18. maí</strong></p> <p>Uppstigningardagur</p> <p>Kl. 17:00 Móttaka forsætisráðherra og utanríkisráðherra</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Föstudagur 19. maí</strong></p> <p>Kl. 08:30 Ríkisstjórnarfundur</p> <p>Kl. 12:30 Fundur með Alberti Jónssyni</p> <p>Kl. 14:00 Fundur með viðskiptaráðum Félags atvinnurekenda</p>
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 8. maí – 14. maí 2023<p><strong>Mánudagur 8. maí</strong></p> <p>Kl. 11:15 Fundur í ráðherranefnd</p> <p>Kl. 13:00 Þingflokksfundur</p> <p>Kl. 15:00 Þingfundur</p> <p>Kl. 15:30 Móttaka í bandaríska sendiráðinu</p> <p>K. 18:30 Heiðursgestur á fundi Soroptimista</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Þriðjudagur 9. maí</strong></p> <p>Kl. 09:30 Ríkisstjórnarfundur</p> <p>Kl. 14:00 Þingfundur</p> <p>Kl. 17:00 Afmæli Samtakanna 78</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Miðvikudagur 10. maí</strong></p> <p>Kl. 13:00 Þingflokksfundur</p> <p>Kl. 15:00 Óundirbúnar fyrirspurnir á Alþingi</p> <p>Kl. 16:10 Fundur evrópskra sérfræðinga um hinsegin málefni (EFPN)</p> <p>Kl. 16:30 Þingfundur</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Fimmtudagur 11. maí</strong></p> <p>Kl. 09:00 Fundur með skrifstofustjórum</p> <p>Kl. 09:30 <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/05/13/Vel-heppnadri-radstefnu-IDAHOT-Forum-lokid/">Opnunarávarp á árlegri ráðstefnu IDAHO+ Forum</a></p> <p>Kl. 14:00 Fundur þjóðaröryggisráðs</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Föstudagur 12. maí</strong></p> <p>Kl. 08:30 Ríkisstjórnarfundur</p> <p>Kl. 12:00 Hádegisverður með þáttakendum á málþingi í HÍ</p> <p>Kl. 14:15 Fundur með Olenu Kondratiuk, varaforseta þings Úkraínu</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Sunnudagur 14. maí</strong></p> <p>Kl. 13:30 Alþjóðlegt málþing í tilefni afmælis Ólafs Ragnars Grímssonar</p> <p>Kl. 19:30 Afmæliskvöldverður Ólafs Ragnars Grímssonar</p>
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 1. maí – 5. maí 2023<p><strong>Mánudagur 1. maí</strong></p> <p>Kl. 08:45 Símtal við Oleksii Reznikov, varnarmálaráðherra Úkraínu</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Þriðjudagur 2. maí</strong></p> <p>Kl. 09:30 Ríkisstjórnarfundur</p> <p>Kl. 13:00 Þingflokksfundur</p> <p>Kl. 14:00 Ávarp á samráðsfundi um nýja þróunarsamvinnustefnu</p> <p>Kl. 16:15 Viðtal við Bloomberg</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Miðvikudagur 3. maí</strong></p> <p>Kl. 09:00 Fundur í utanríkismálanefnd</p> <p>Kl. 10:15 Fundur með fjárlaganefnd vegna fjármálaáætlunar</p> <p>Kl. 12:00 Hádegisverður með stjórn Viðskiptaráðs Íslands</p> <p>Kl. 13:00 Þingflokksfundur</p> <p>Kl. 15:00 Þingfundur</p> <p>Kl. 16:30 Opnun á aðstöðu Running Tide í Breiðinni á Akranesi</p> <p>Kl. 18:00 Móttaka í tilefni þjóðhátíðardags stjórnarskrár Póllands</p> <p>Kl. 20:00 Fundur með Landssambandi sjálfstæðiskvenna</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Fimmtudagur 4. maí</strong></p> <p>Kl. 09:00 Fundur með skrifstofustjórum</p> <p>Kl. 11:15 Fundur með forseta Íslands</p> <p>Kl. 14:00 Fundur með&nbsp; stjórn Heimdallar</p> <p>Kl. 17:00 Kvennaboð XD í Kópavogi</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Föstudagur 5. maí</strong></p> <p>Kl. 11:30 Fundur framkvæmdastjórnar XD</p> <p>Kl. 16:30 Ávarp í móttöku í tilefni af evrópudeginum</p> <p>Kl. 17:45 <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/05/05/Yfirmadur-herafla-Atlantshafsbandalagsins-i-heimsokn-a-Islandi/">Fundur með Christopher G. Cavoli, yfirmanni herafla Atlantshafsbandalagsins (SACEUR)</a></p> <p>Kl. 19:30 Ávarp í móttöku á vegum breska sendiráðsins í tilefni af krýningu Karls Bretakonungs</p>
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 24. apríl – 28. apríl 2023<p><strong>Mánudagur 24. apríl</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/04/24/Leidtogafundurinn-og-formennska-Islands-til-umraedu-a-fundi-utanrikisradherra-ESB/">Lúxemborg – Fundur með utanríkisráðherrum Evrópusambandsins</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Þriðjudagur 25. apríl</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/04/25/Utanrikisradherra-avarpar-thing-Evropuradsins/">Strassborg – Þing Evrópuráðsins</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Miðvikudagur 26. apríl</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/04/27/Utanrikisradherrar-NB8-rikjanna-heimsottu-Moldovu/">Moldóva – Heimsókn utanríkisráðherrra NB8- ríkjanna</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Fimmtudagur 27. apríl</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/04/27/Utanrikisradherrar-NB8-rikjanna-heimsottu-Moldovu/">Moldóva – Heimsókn utanríkisráðherrra NB8- ríkjanna</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Föstudagur 28. apríl</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/04/28/Utanrikisradherrar-NB8-rikjanna-i-Odesa-i-Ukrainu/">Odesa – Utanríkisráðherrar NB8-ríkjanna í Odesa í Úkraínu</a></p>
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 17. apríl – 22. apríl 2023<p><strong>Mánudagur 17. apríl</strong></p> <p>Kl. 10:00 Kynning á Úkraínuverkefni Háskóla Íslands</p> <p>Kl. 11:00 Fundur með Alþjóðamálastofnun</p> <p>Kl. 13:00 Þingflokksfundur</p> <p>Kl. 15:00 Óundirbúnar fyrirspurnir á Alþingi</p> <p>Kl. 18:40 Þingfundur: <a href="https://www.althingi.is/altext/raeda/153/rad20230417T192345.html">Fjármálaáætlun- fyrri umræða</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Þriðjudagur 18. apríl</strong></p> <p>Kl. 09:30 Ríkisstjórnarfundur</p> <p>Kl. 12:00 <a href="https://www.mbl.is/mogginn/dagmal/innskraning/?redirect=%2fmogginn%2fdagmal%2fthjodmalin%2f237959%2f%3f_t%3d1682417000.597245">Dagmál</a></p> <p>Kl. 14:00 Símafundur með Dominique Hasler, utanríkisráðherra Liechtenstein</p> <p>Kl. 14:30 Fundur með Margareta Cederfelt, forseta ÖSE-þingsins</p> <p>Kl. 17:00 Viðtal á RÚV</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Miðvikudagur 19. apríl</strong></p> <p>Kl. 09:00 Fundur í ráðherranefnd</p> <p>Kl. 10:00 <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/04/21/Althjodamalin-i-brennidepli-a-radstefnu-sidasta-vetrardag/">Opnunarávarp á ráðstefnunni: Alþjóðasamvinna á krossgötum</a></p> <p>Kl. 13:00 Þingflokksfundur</p> <p>Kl. 14:30 Viðtal við Stöð 2</p> <p>Kl. 14:45 <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/04/21/Althjodamalin-i-brennidepli-a-radstefnu-sidasta-vetrardag/">Málstofa: Alþjóðasamvinna á krossgötum, afstaða stjórnmálaflokkanna</a></p> <p>Kl. 16:30 Þingfundur: 3 framsögur í þinginu</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Fimmtudagur 20. apríl</strong></p> <p>Sumardagurinn fyrsti</p> <p>Hringferð þingflokks 2023- Annar leggur</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Föstudagur 21. apríl</strong></p> <p>Hringferð þingflokks 2023- Annar leggur</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Laugardagur 22. apríl</strong></p> <p>Hringferð þingflokks 2023- Annar leggur</p>
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 10. apríl – 14. apríl 2023<p><strong>Mánudagur 10. apríl</strong></p> <p>Annar í Páskum</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Þriðjudagur 11. apríl</strong></p> <p>Kl. 09:30 Ríkisstjórnarfundur</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Miðvikudagur 12. apríl</strong></p> <p>Kl. 08:10 Viðtal á Bylgjunni</p> <p>Kl. 10:45 Fundur með forseta Íslands</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Fimmtudagur 13. apríl</strong></p> <p>Kl. 07:45 Fundur með Rótarýklúbbnum Borgir í Kópavogi</p> <p>Kl. 13:00 <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/04/17/Nyir-rammasamningar-vid-landsnefndir-UN-Women-og-UNICEF-og-Felag-Sameinudu-thjodanna/">Undirritanir á nýjum rammasamningum við landsnefndir UN Women, UNICEF og Félag Sameinuðu þjóðanna</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Föstudagur 14. apríl</strong></p> <p>Kl. 08:30 Ríkisstjórnarfundur</p>
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 3. apríl – 7. apríl 2023<p><strong>Mánudagur 3. apríl</strong></p> <p>Kl. 13:00 Þingflokksfundur</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Þriðjudagur 4. apríl</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/04/05/Sogulegum-utanrikisradherrafundi-Atlantshafsbandalagsins-lokid/">Brussel- Utanríkisráðherrafundur NATO</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Miðvikudagur 5. apríl</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/04/05/Sogulegum-utanrikisradherrafundi-Atlantshafsbandalagsins-lokid/">Brussel- Utanríkisráðherrafundur NATO</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Fimmtudagur 6. apríl</strong></p> <p>Skírdagur</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Föstudagur 7. apríl</strong></p> <p>Föstudagurinn langi</p>
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 27. mars – 31. mars 2023<p><strong>Mánudagur 27. mars</strong></p> <p>Kl. 10:00 <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/03/28/Einardur-studningur-Nordurlandanna-vid-Ukrainu/">N5 fjarfundur utanríkisráðherra</a></p> <p>Kl. 13:00 Þingflokksfundur</p> <p>Kl. 15:00 Óundirbúnar fyrirspurnir á Alþingi</p> <p>Kl. 15:45 <a href="https://www.althingi.is/thingstorf/thingmalalistar-eftir-thingum/bferill/153/785/?ltg=153&%3bmnr=785">Sérstök umræða á Alþingi: Loftslagsskattar ESB á millilandaflug.</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Þriðjudagur 28. mars</strong></p> <p>Kl. 09:30 Ríkisstjórnarfundur</p> <p>Kl. 12:30 Hádegisverðarfundur með framkvæmdastjóra og aðstoðarframkvæmdarstjóra EFTA</p> <p>Kl. 14:00 Þingfundur</p> <p>Kl. 18:30 Þingflokksfundur</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Miðvikudagur 29. mars</strong></p> <p>Kl. 13:00 Þingflokksfundur</p> <p>Kl. 17:30 Þingflokksfundur</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Fimmtudagur 30. mars</strong></p> <p>Kl. 08:00 Þingflokksfundur</p> <p>Kl. 09:00 Fundur með skrifstofustjórum</p> <p>Kl. 16:00 Ársfundur Seðlabanka Íslands</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Föstudagur 31. Mars</strong></p> <p>Kl. 08:30 Ríkisstjórnarfundur</p> <p>Kl. 11:00 Þingfundur</p> <p>Kl. 13:00 Fyrirlestur í MBA námi (Alþjóðaviðskipti) í HÍ</p>
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 20. mars – 24. mars 2023<p><strong>Mánudagur 20. mars</strong></p> <p>Kl. 11:30 Fundur með sendiherrum ESB landanna á Íslandi</p> <p>Kl. 13:00 Þingflokksfundur</p> <p>Kl. 15:00 Óundirbúnar fyrirspurnir á Alþingi</p> <p>Kl. 17:00 Munnleg fyrirspurn á Alþingi: Þróunarsamvinna</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Þriðjudagur 21. mars</strong></p> <p>Kl. 09:30 Ríkisstjórnarfundur</p> <p>Kl. 11:30 Sameiginlegar vinnustofur framtíðarnefndar Alþingis og þjóðaröryggisráðs</p> <p>Kl. 14:00 <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/03/21/Skyrsla-utanrikisradherra-um-utanrikis-og-althjodamal-til-umraedu-a-Althingi/">Skýrsla utanríkisráðherra um utanríkis- og alþjóðamál til umræðu á Alþingi</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Miðvikudagur 22. mars</strong></p> <p>Kl. 10:00 Ríkisstjórnarfundur</p> <p>Kl. 13:00 <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/03/22/Utanrikisradherra-avarpadi-radstefnu-um-thjodaroryggi-og-althjodasamstarf-/">Ráðstefna þjóðaröryggisráðs um alþjóðasamstarf og þjóðaröryggi</a></p> <p>Kl. 16:00 <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/03/22/Gildi-i-althjodavidskiptum-i-brennidepli-a-arsfundi-Islandsstofu/">Ársfundur Íslandsstofu</a></p> <p>Kl. 18:00 Ríkisstjórnarfundur</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Fimmtudagur 23. mars</strong></p> <p>Kl. 10:30 Fundur með Hönnu Birnu Kristjánsdóttur</p> <p>Kl. 11:00 Þingfundur</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Föstudagur 24. mars</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/03/24/Ukrainustridid-efst-a-baugi-utanrikisradherrafundar-Islands-og-Danmerkur/">Kaupmannahöfn- Tvíhliðafundur með Lars Løkke Rasmussen, utanríkisráðherra Danmerkur</a></p>
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 13. mars – 18. mars 2023<p><strong>Mánudagur 13. mars</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/03/13/Forsaetisradherra-og-utanrikisradherra-heimsaekja-Kaenugard/">Úkraína- Heimsókn með forsætisráðherra</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Þriðjudagur 14. mars</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/03/14/Forsaetisradherra-og-utanrikisradherra-heimsottu-Ukrainu-og-fundudu-med-Volodomyr-Zelensky/">Úkraína- Heimsókn með forsætisráðherra</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Miðvikudagur 15. mars</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/03/15/Sameiginleg-yfirlysing-utanrikisradherra-Islands-og-Ukrainu/">Úkraína- Heimsókn með forsætisráðherra</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Fimmtudagur 16. mars</strong></p> <p>Kl. 09:00 Fundur með skrifstofustjórum</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Föstudagur 17. mars</strong></p> <p>Kl. 08:30 Ríkisstjórnarfundur</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Laugardagur 18. mars</strong></p> <p>Kl. 12:30 Aðalfundur kjördæmaráðs NV í Borgarnesi</p>
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 6. mars – 10. mars 2023<p><strong>Mánudagur 6. mars</strong></p> <p>Kl. 13:00 Þingflokksfundur</p> <p>Kl. 15:00 Óundirbúnar fyrirspurnir á Alþingi</p> <p>Kl. 15:30 Þingfundur</p> <p>Kl. 16:00 Þingflokksfundur</p> <p>Kl. 16:20 Viðtal við RÚV </p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Þriðjudagur 7. mars</strong></p> <p>Kl. 09:30 Ríkisstjórnarfundur</p> <p>Kl. 12:30 Heimsókn í úkraínska prjónasamfélagið</p> <p>Kl. 14:00 Ársfundur Landsvirkjunar</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Miðvikudagur 8. mars</strong></p> <p>Kl. 11:30 Símafundur með&nbsp; Jan Christian Vestre, viðskiptaráðherra Noregs</p> <p>Kl. 13:00 Þingflokksfundur</p> <p>Kl. 15:30 Þingfundur</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Fimmtudagur 9. mars</strong></p> <p>Kl. 09:00 Fundur með skrifstofustjórum</p> <p>Kl. 11:30 Þingfundur</p> <p>Kl. 14:00 Iðnþing 2023</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Föstudagur 10. mars</strong></p> <p>Kl. 08:30 Ríkisstjórnarfundur</p> <p>Kl. 12:00 Hádegisverður með seðlabankastjóra</p> <p>Kl. 18:00 Fundur með stjórn Lögréttu</p>
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 27. febrúar – 3. mars 2023<p><strong>Mánudagur 27. febrúar</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/02/27/Utanrikisradherra-avarpadi-mannrettindarad-Sameinudu-thjodanna/">Genf- Ráðherravika í mannréttindaráðinu</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Þriðjudagur 28. febrúar</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/02/28/Tviskottunarsamningur-Islands-og-Andorra/">Genf- Ráðherravika í mannréttindaráðinu</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Miðvikudagur 1. mars</strong></p> <p>Kl. 13:00 Þingflokksfundur</p> <p>Kl. 15:00 Óundirbúnar fyrirspurnir á Alþingi</p> <p>Kl. 15:30 Þingfundur</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Fimmtudagur 2. mars</strong></p> <p>Kl. 09:00 Fundur með skrifstofustjórum</p> <p>Kl. 10:30 Fundur með forseta Íslands</p> <p>Kl. 12:30 Hádegisverður með norrænum sendiherrum</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Föstudagur 3. mars</strong></p> <p>Kl. 08:30 Ríkisstjórnarfundur</p> <p>Kl. 14:00 Fundur með Heléne Conway-Mouret, þingkonu frá Frakklandi.</p>
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 20. febrúar – 24. febrúar 2023<p><strong>Mánudagur 20. febrúar</strong></p> <p>Kl. 11:00 Skoðunarferð í Hörpu v. Leiðtogafundar</p> <p>Kl. 14:00 Þingflokksfundur</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Þriðjudagur 21. febrúar</strong></p> <p>Kl. 09:30 Ríkisstjórnarfundur</p> <p>Kl. 14:00 Þingfundur – <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/02/22/EES-skyrslan-raedd-a-Althingi/">Framkvæmd EES samningsins</a></p> <p>Kl. 20:00 <a href="https://www.mbl.is/hladvarp/hlusta/chessafterdark/thattur/2aa7fb7f1d72f7ea02891462cce43d0e/">Podcast- Chat after dark</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Miðvikudagur 22. febrúar</strong></p> <p>Kl. 08:30 Útvarpsviðtal - Rás 1</p> <p>Kl. 10:00 Fundur með Guo Yezhou, varautanríkisráðherra Kína</p> <p>Kl. 12:00 Fundur með fjármálaráðherra v. Fjármálaáætlun</p> <p>Kl. 13:00 Þingflokksfundur</p> <p>Kl. 15:30 Þingfundur</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Fimmtudagur 23. febrúar</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/02/24/Russar-verdi-dregnir-til-abyrgdar/">Strassborg – Fundir í Evrópuráðinu</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Föstudagur 24. febrúar</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/02/24/Russar-verdi-dregnir-til-abyrgdar/">Strassborg – Fundir í Evrópuráðinu</a></p>
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 13. febrúar – 18. febrúar 2023<p><strong>Mánudagur 13. febrúar</strong></p> <p>Hringferð þingflokks Sjálfstæðisflokksins</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Þriðjudagur 14. Febrúar</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/02/15/Efling-faelingar-og-varna-og-aukinn-studningur-vid-Ukrainu/">Brussel – Varnarmálaráðherrafundur Atlantshafsbandalagsins</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Miðvikudagur 15. febrúar</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/02/15/Efling-faelingar-og-varna-og-aukinn-studningur-vid-Ukrainu/">Brussel – Varnarmálaráðherrafundur Atlantshafsbandalagsins</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Fimmtudagur 16. febrúar</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/02/20/Malefni-Ukrainu-efst-a-baugi-a-oryggisradstefnunni-i-Munchen/">München – Árleg ráðstefna um öryggismál</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Föstudagur 17. febrúar</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/02/20/Malefni-Ukrainu-efst-a-baugi-a-oryggisradstefnunni-i-Munchen/">München – Árleg ráðstefna um öryggismál</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Laugardagur 18. febrúar</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/02/18/Standa-med-konum-i-Afganistan-og-Iran/">München – Árleg ráðstefna um öryggismál</a></p>
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 6. febrúar – 12. febrúar 2023<p>&nbsp;</p> <p><strong>Mánudagur 6. febrúar</strong></p> <p>Kl. 09:30 Fundur&nbsp; í utanríkismálanefnd</p> <p>Kl. 13:00 Þingflokksfundur</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Þriðjudagur 7. febrúar</strong></p> <p>Kl. 09:00 Upptaka á sjónvarpsviðtali við BBC og NATOTV</p> <p>Kl. 09:30 Ríkisstjórnarfundur</p> <p>Kl. 12:15 <a href="https://www.forsvaret.no/aktuelt-og-presse/podkast/forsvarspodden">Upptaka á viðtali við Forvarspodden</a></p> <p>Kl. 13:30 Þingfundur</p> <p>Kl. 14:00 Fundur með samráðshópi um málefni hafsins</p> <p>Kl. 20:00 <a href="https://www.bbc.co.uk/programmes/w3ct3hny">Upptökur á útvarpsþætti BBC</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Miðvikudagur 8. febrúar</strong></p> <p>Kl. 13:00 Þingflokksfundur</p> <p>Kl. 15:00 Þingfundur</p> <p>Kl. 15:15 Fundur þjóðaröryggisráðsins</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Fimmtudagur 9. febrúar</strong></p> <p>Kl. 09:00 Fundur með skipuleggjendum Heimsþings kvenleiðtoga</p> <p>Kl. 10:30 Þingfundur</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Föstudagur 10. febrúar</strong></p> <p>Kl. 09:00 Ríkisstjórnarfundur</p> <p>Hringferð þingflokks Sjálfstæðisflokksins</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Laugardagur 11. febrúar</strong></p> <p>Hringferð þingflokks Sjálfstæðisflokksins</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Sunnudagur 12. febrúar</strong></p> <p>Hringferð þingflokks Sjálfstæðisflokksins</p>
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 30. janúar – 3. febrúar 2023<p><strong>Mánudagur 30. janúar</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/01/31/Utanrikisradherra-a-Arctic-Frontiers-radstefnunni/">Tromsö- Arctic Frontiers ráðstefnan</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Þriðjudagur 31. janúar</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/01/31/Utanrikisradherra-a-Arctic-Frontiers-radstefnunni/">Tromsö- Arctic Frontiers ráðstefnan</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Miðvikudagur 1. febrúar</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/01/31/Utanrikisradherra-a-Arctic-Frontiers-radstefnunni/">Tromsö- Arctic Frontiers ráðstefnan</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Fimmtudagur 2. febrúar</strong></p> <p>Kl. 09:00 Fundur með skrifstofustjórum</p> <p>Kl. 11:00 <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/02/03/Forseti-Kosovo-i-heimsokn-a-Islandi/">Fundur með Vjosa Osmani, forseta Kósovó</a></p> <p>Kl. 14:00 Kynning á frumvarpi til laga um breytingu á lögum um EES</p> <p>Kl. 15:30 Fundur með Þórhildi Sunnu Ævarsdóttur, þingmanni</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Föstudagur 3. febrúar</strong></p> <p>Kl. 10:30 Þingfundur</p> <p>Kl. 12:30 Vinnufundur ríkisstjórnarinnar</p>
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 23. janúar – 27. janúar 2023<p><strong>Mánudagur 23. janúar</strong></p> <p>Kl. 11:30 Hádegisverður með fyrrum sendiherrum</p> <p>Kl. 13:00 Þingflokksfundur</p> <p>Kl. 15:00 Óundirbúnar fyrirspurnir á Alþingi</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Þriðjudagur 24. janúar</strong></p> <p>Kl. 09:30 Ríkisstjórnarfundur</p> <p>Kl. 13:00 Hádegisverður með staðarráðnum starfsmönnum í N-Ameríku</p> <p>Kl. 14:00 Þingfundur</p> <p>Kl. 15:30 Símafundur með Derek Chollet, háttsettum ráðgjafa utanríkisráðherra Bandaríkjanna</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Miðvikudagur 25. janúar</strong></p> <p>Kl. 10:00 <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/01/25/Fyrsti-fundur-utanrikisradherra-Nordurlandanna-undir-formennsku-Islands/">Fjarfundur utanríkisráðherra Norðurlandanna</a></p> <p>Kl. 11:30 Fundur með Bergdísi Ellertsdóttur, sendiherra Íslands í Bandaríkjunum</p> <p>Kl. 13:00 Þingflokksfundur</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Fimmtudagur 26. janúar</strong></p> <p>Kl. 09:00 Fundur með skrifstofustjórum</p> <p>Kl. 11:00 Fundur með fjármálaráðherra og fulltrúum frá Betri samgöngur ohf.</p> <p>Kl. 15:30 Fundur með Bryony Mathew, sendiherra Bretlands</p> <p>Kl. 17:00 FKA viðurkenningarhátíð</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Föstudagur 27. janúar</strong></p> <p>Kl. 12:15 <a href="https://twitter.com/thordiskolbrun/status/1618996250380050437?s=46&%3bt=-z-FsO4c4dsyVM5UtlaCrg">Símafundur með Ararat Mirzoyan, utanríkisráðherra Armeníu</a></p> <p>Kl. 16:00 <a href="https://vimeo.com/event/2820903?fbclid=IwAR3wjrSkSzmWmy6WkoLCK5fSedjlEYEd-1auFb2uWjgefhZwXMblQMbdOHk">Sækjum fram í breyttum heimi: Málþing til heiðurs fyrsta kvensendiherra Íslands</a></p>
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 16. janúar – 20. janúar 2023<p><strong>Mánudagur 16. janúar</strong></p> <p>Orlof</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Þriðjudagur 17. janúar</strong></p> <p>Orlof</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Miðvikudagur 18. janúar</strong></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Fimmtudagur 19. janúar</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/01/19/Radherra-kynnti-aherslur-Islands-i-Evropuradinu-fyrir-fastafulltruum-OSE/">Vín - Áherslur Íslands í Evrópuráðinu kynnt á fundi fastafulltrúa Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE)</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Föstudagur 20. janúar</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/01/20/Island-eykur-studning-sinn-vid-Ukrainu-/">Ramstein – Fundur ríkjahóps sem styður varnarbaráttu Úkraínu (Ukraine Defence Contact Group)</a></p> <p>&nbsp;</p> <p>&nbsp;</p> <p>&nbsp;</p>
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 9. janúar – 13. janúar 2023<p><strong>Mánudagur 9. janúar</strong></p> <p>Kl. 08:00 Fundur í ráðherranefnd</p> <p>Kl. 09:30 Fundur með Harald Aspelund, sendiherra í Helsinki</p> <p>Kl. 11:00 Fundur með Friðriki Jónssyni</p> <p>Kl. 14:30 Sjónvarpsviðtal- Stöð 2</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Þriðjudagur 10. janúar</strong></p> <p>Kl. 13:30 Fundur um starfsemi ÚMR</p> <p>Kl. 15:00 Fundur með Oliver T. Lewis, flotaforingja (USA)</p> <p>Kl. 20:00 XD fundur í Sandgerði</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Miðvikudagur 11. janúar</strong></p> <p>Kl. 14:30 Fundur með Auði Baldvinsdóttur, IðunnH2</p> <p>Kl. 19:00 Kvöldveður vegna heimsóknar Karenar Ellemann, framkvæmdastjóra Norrænu ráðherranefndarinnar. </p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Fimmtudagur 12. janúar</strong></p> <p>Starfsdagur yfirstjórnar utanríkisráðuneytisins</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Föstudagur 13. janúar</strong></p> <p>Kl. 08:30 Ríkisstjórnarfundur</p> <p>Kl. 12:15 Símafundur með Donika Gërvalla – Schwarz, utanríkisráðherra Kósovó</p>
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 2. janúar – 7. janúar 2023<p><strong>Mánudagur 2. janúar</strong></p> <p>Orlof</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Þriðjudagur 3. janúar</strong></p> <p>Orlof</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Miðvikudagur 4. janúar</strong></p> <p>Orlof</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Fimmtudagur 5. janúar</strong></p> <p>Kl. 09:00 Fundur með skrifstofustjórum</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Föstudagur 6. janúar</strong></p> <p>Kl. 08:30 Ríkisstjórnarfundur</p> <p>Kl. 12:00 Símafundur með Urmas Reinsalu, utanríkisráðherra Eistlands</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Laugardagur 7. janúar</strong></p> <p>Kl. 11:00 Fundur XD á Akranesi</p>
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 26. desember – 31. desember 2022<p><strong>Mánudagur 26. desember</strong></p> <p>Jólafrí</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Þriðjudagur 27. desember</strong></p> <p>Kl. 11:00 Sendiherrastefna</p> <p>Kl. 17:00 Jólaboð ráðherra með starfsfólki utanríkisþjónustunnar</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Miðvikudagur 28. desember</strong></p> <p>Jólafrí</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Fimmtudagur 29. desember</strong></p> <p>Kl. 11:00 Fundur með forsætisráðherra</p> <p>Kl. 14:00 Viðtal á Hringbraut</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Föstudagur 30. desember</strong></p> <p>Kl. 10:00 Fundur með þróunarsamvinnunefnd</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Laugardagur 31. desember</strong></p> <p>Kl. 11:00 Ríkissráðsfundur</p> <p>&nbsp;</p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/12/30/Frettaannall-utanrikisraduneytisins-arid-2022/"><strong>Fréttaannáll utanríkisráðuneytisins árið 2022</strong></a></p>
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 19. desember – 23. desember 2022<p><strong>Mánudagur 19. desember</strong></p> <p>Kl. 09:15 Heimsókn frá úkraínskum börnum í Vesturbæjarskóla</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Þriðjudagur 20. desember</strong></p> <p>Kl. 12:00 Jólahádegisverður með skrifstofunni</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Miðvikudagur 21. desember</strong></p> <p>Kl. 09:30 Ríkisstjórnarfundur</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Fimmtudagur 22. desember</strong></p> <p>Kl. 11:30 <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/12/22/Samstarf-utanrikisraduneytisins-og-Fulbright-stofnunarinnar-um-nordurslodir-endurnyjad/">Samstarf utanríkisráðuneytisins og Fulbrigt stofnunarinnar um norðurslóðir endurnýjaður</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Föstudagur 23. desember</strong></p> <p>Jólafrí</p>
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 12. desember – 16. desember 2022<p><strong>Mánudagur 12. desember</strong></p> <p>Kl. 09:30 Ráðherrafundur Sjálfstæðisflokksins</p> <p>Kl. 10:00 <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/12/12/Niu-tonn-af-hlyju-fra-Islandi-til-Ukrainu/">Sendum Hlýju- Keflavíkurflugvöllur</a></p> <p>Kl. 13:00 Þingflokksfundur</p> <p>Kl. 16:30 Þingfundur</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Þriðjudagur 13. desember</strong></p> <p>Kl. 09:30 Ríkisstjórnarfundur</p> <p>Kl. 14:00 <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/12/13/Thordis-Kolbrun-a-fundi-utanrikisradherra-Nordurlanda-og-Kanada/">Fjarfundur Norðurlandanna og Kanada</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Miðvikudagur 14. desember</strong></p> <p>Kl. 13:00 Þingflokksfundur</p> <p>Kl. 15:00 Þingfundur</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Fimmtudagur 15. desember</strong></p> <p>Kl. 09:00 Fundur með skrifstofustjórum</p> <p>Kl. 10:30 Óundirbúnar fyrirspurnir á Alþingi</p> <p>Kl. 11:30 Þingfundur</p> <p>Kl. 16:15 Fundur forsætisráðherra, utanríkisráðherra og umhverfis-, orku og auðlindaráðherra með Ólafi Ragnari Grímssyni. </p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Föstudagur 16. desember</strong></p> <p>Kl. 08:30 Ríkisstjórnarfundur</p> <p>Kl. 11:00 Þingflokksfundur</p> <p>Kl. 11:30 Þingfundur</p> <p>Kl. 12:00 Hádegisverður v. „Sendum hlýju“</p> <p>Kl. 15:00 Þingfundur</p>
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 5. desember – 9. desember 2022<p><strong>Mánudagur 5. desember</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/12/05/Samstarfssamningur-Islands-og-Malavi-endurnyjadur-a-tvihlida-fundi/">Malaví – Samstarfssamningur Íslands og Malaví endurnýjaður á tvíhliða fundi</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Þriðjudagur 6. desember</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/12/07/Byggdathrounarverkefni-i-Nkhotakota-ytt-ur-vor/">Malaví – Byggðarþróunarverkefni í Nkhotakota héraði ýtt úr vör</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Miðvikudagur 7. desember</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/12/07/Utanrikisradherra-opnadi-studningsmidstod-fyrir-konur-i-Malavi/">Malaví – Miðstöð fæðingarfistils í nafni Lilju Dóru opnuð í Malaví</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Fimmtudagur 8. desember</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/12/09/Tilkynnt-um-nytt-samstarfsverkefni-i-Malavi-um-solarknuid-rafmagn/">Malaví – Tilkynnt um nýtt samstarfsferkefni í Malaví um sólarknúið rafmagn</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Föstudagur 9. desember</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/12/09/Aratugur-fra-upphafi-samstarfs-um-heimaraektadar-skolamaltidir/">Malaví – Áratugur frá upphafi samstarfs um heimaræktaðar skólamáltíðir</a></p>
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 28. nóvember – 2. desember 2022<p><strong>Mánudagur 28. nóvember</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/11/28/Utanrikisradherrar-Nordurlanda-og-Eystrasaltsrikja-i-Kaenugardi/">Úkraína – Heimsókn til Kænugarðs með utanríkisráðherrum Norðulandanna og Eystrasaltsríkjanna</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Þriðjudagur 29. nóvember</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/11/30/Atlantshafsbandalagid-arettadi-studning-vid-Ukrainu/">Búkarest – Utanríkisráðherrafundur Atlantshafsbandalagsins</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Miðvikudagur 30. nóvember</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/11/30/Atlantshafsbandalagid-arettadi-studning-vid-Ukrainu/">Búkarest – Utanríkisráðherrafundur Atlantshafsbandalagsins</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Fimmtudagur 1. desember</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/12/01/Utanrikisradherrafundi-OSE-lokid/">Pólland – Utanríkisráðherrafundur Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE)</a></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/12/01/Sendirad-Islands-i-Varsja-tekur-til-starfa/">Pólland – Opnun sendiráðsins í Varsjá</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Föstudagur 2. desember</strong></p> <p>Ferðadagur: Varsjá – París</p>
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 21. nóvember – 25. nóvember 2022<p><strong>Mánudagur 21. nóvember</strong></p> <p>Kl. 08:45 Ráðherrafundur Sjálfstæðisflokksins</p> <p>Kl. 10:00 Fundur í utanríkismálanefnd</p> <p>Kl. 11:30 Fundur með Ólafi Ragnari Grímssyni</p> <p>Kl. 13:00 Þingflokksfundur</p> <p>Kl. 15:00 Óundirbúnar fyrirspurnir á Alþingi</p> <p>Kl. 15:30 Þingflundur</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Þriðjudagur 22. nóvember</strong></p> <p>Kl. 09:30 Ríkisstjórnarfundur</p> <p>Kl. 13:00 Þingflokksfundur</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Miðvikudagur 23. nóvember</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/11/23/Thordis-Kolbrun-styrdi-fundi-EES-radsins/">Brussel – Fundur EES ráðsins og fundur EFTA-ríkjanna innan EES með ráðgjafanefnd og þingmannanefnd EES.</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Fimmtudagur 24. nóvember</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/11/24/Alyktun-Islands-og-Thyskalands-um-astand-mannrettindi-i-Iran-samthykkt/">Genf – Aukafundur mannréttindaráðsins um hríðversnandi ástand mannréttindamála í Íran</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Föstudagur 25. nóvember</strong></p> <p>Kl. 08:30 Ríkisstjórnarfundur</p> <p>Kl. 14:00 <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/11/25/Fundir-Evropuradsthingsins-i-Reykjavik-og-heimsokn-adalframkvaemdastjora-Evropuradsins/">Fundur stjórnarnefnda Evrópuráðsþingsins</a></p> <p>Kl. 17:00 Ljósaganga UN Women</p>
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 14. nóvember – 18. nóvember 2022<p><strong>Mánudagur 14. nóvember</strong></p> <p>Kl. 11:00 <a href="https://monocle.com/radio/shows/the-foreign-desk/464/?fbclid=IwAR3TSf1li3GCIWhLGty-8OzqQ7pnRTrLkc8dEc2DQgctbGXHnjNrDwzdNAU">Hlaðvarpsviðtal- Monocle</a></p> <p>Kl. 13:00 Þingflokksfundur</p> <p>Kl. 15:00 Óundirbúnar fyrirspurnir á Alþingi</p> <p>Kl. 16:30 Fundur með Árna Mathiesen</p> <p>Kl. 17:30 Fundur með hópi fræðimanna í öryggis og varnarmálum</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Þriðjudagur 15. nóvember</strong></p> <p>Kl. 09:30 Ríkisstjórnarfundur</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Miðvikudagur 16. nóvember</strong></p> <p>London - Ráðstefna: Sustainable Opportunities in the Arctic</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Fimmtudagur 17. nóvember</strong></p> <p>Kl. 11:00 <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/11/17/Utanrikisradherra-fundar-med-utanrikisradherra-Kroatiu/">Fundur með utanríkisráðherra Króatíu, Gordan Grlić-Radman</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Föstudagur 18. nóvember</strong></p> <p>Kl. 08:30 Ríkisstjórnarfundur</p> <p>&nbsp;</p>
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 7. nóvember – 11. nóvember 2022<p><strong>Mánudagur 7. nóvember</strong></p> <p>Kl. 13:00 Þingflokksfundur</p> <p>Kl. 15:00 Óundirbúnar fyrirspurnir á Alþingi</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Þriðjudagur 8. nóvember</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/11/07/Leidtogafundur-Evropuradsins-haldinn-a-Islandi/">Strassborg- Upphaf formennsku Íslands í Evrópuráðinu</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Miðvikudagur 9. nóvember</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/11/09/Island-tekur-vid-formennsku-i-Evropuradinu/">Strassborg- Upphaf formennsku Íslands í Evrópuráðinu</a></p> <p>Kl. 09:00 <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/11/11/Utanrikisradherra-fundar-med-framkvaemdastyru-UN-Women/">Ávarp á Heimsþingi kvenleiðtoga, Reykjavík Global Forum</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Fimmtudagur 10. nóvember</strong></p> <p>Kl. 17:45 <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/11/11/Utanrikisradherra-fundar-med-framkvaemdastyru-UN-Women/">Fundur með Sima Bahous, framkvæmdastýru UN Women</a></p> <p>Kl. 19:00 Kvöldverður með Svetlönu Tsikhanouskaya</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Föstudagur 11. nóvember</strong></p> <p>Kl. 08:30 Ríkisstjórnarfundur</p> <p>Kl. 14:30 Fundur þjóðaröryggisráðsins</p>
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 31. október – 6. nóvember 2022<p><strong>Mánudagur 31. október</strong></p> <p>Kl. 08:30 Ráðherrafundur Sjálfstæðisflokksins</p> <p>Kl. 10:00 Opnir viðtalstímar í Valhöll</p> <p>Kl. 16:15 Símafundur við nýjan utanríkisráðherra Svíþjóðar, Tobias Billström</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Miðvikudagur 2. nóvember</strong></p> <p>Kl. 10:45 Fjarfundur með þróunarsamvinnuráðherra Noregs, Anne Beathe Tvinnereim</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Fimmtudagur 3. nóvember</strong></p> <p>Kl. 09:00 Fundur með skrifstofustjórum</p> <p>Kl. 09:45 Fundur með Norðuráli</p> <p>Kl. 10:30 Fundur með Árna Þór Sigurðssyni, sendiherra í Rússlandi</p> <p>Kl. 14:00 Opnun á málstofu Landssambands Sjálfstæðiskvenna</p> <p>Kl. 18:00 Hátíðarkvöldverður Landsambands Sjálfstæðiskvenna</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Föstudagur 4. nóvember</strong></p> <p>Kl. 08:30 Ríkisstjórnarfundur</p> <p>Landsfundur Sjálfstæðisflokksins</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Laugardagur 5. nóvember</strong></p> <p>Landsfundur Sjálfstæðisflokksins</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Sunnudagur 6. nóvember</strong></p> <p>Landsfundur Sjálfstæðisflokksins</p>
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 24. október – 29. október 2022<p><strong>Mánudagur 24. október</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/10/25/Utanrikisradherra-fundar-a-vettvangi-OECD-og-med-Evropumalaradherra-Frakklands/">París – Ráðherrafundur þróunarseturs Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD)</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Þriðjudagur 25. október</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/10/25/Utanrikisradherra-fundar-a-vettvangi-OECD-og-med-Evropumalaradherra-Frakklands/">París – Fundur með Evrópumálaráðherra Frakklands, Laurence Boone</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Miðvikudagur 26. október</strong></p> <p>Kl. 10:30 Fundur með nýjum sendiherra Bandaríkjanna, Carrin F. Patman</p> <p>Kl. 13:00 Þingflokksfundur</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Fimmtudagur 27. október</strong></p> <p>Kl. 09:00 Fundur með skrifstofustjórum</p> <p>Kl. 10:30 Óundirbúnar fyrirspurnir á Alþingi</p> <p>Kl. 11:00 Fundur þjóðaröryggisráðsins</p> <p>Kl. 13:30 Sérstök umræða í þinginu: staðan í Íran</p> <p>Kl. 16:00 Miðstjórnarfundur</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Föstudagur 28. október</strong></p> <p>Kl. 08:30 Ríkisstjórnarfundur</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Laugardagur 29. október</strong></p> <p>Kl. 10:00 Fundur með Sjálfstæðismönnum í Kópavogi</p>
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 17. október – 22. október 2022<p><strong>Mánudagur 17. október</strong></p> <p>Kl. 08:45 Ráðherrafundur Sjálfstæðisflokksins</p> <p>Kl. 10:00 Opinn viðtalstími í Valhöll</p> <p>Kl. 13:00 Þingflokksfundur</p> <p>Kl. 15:00 Óundirbúnar fyrirspurnir á Alþingi</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Þriðjudagur 18. október</strong></p> <p>Kl. 09:30 Ríkisstjórnarfundur</p> <p>Kl. 12:00 Hádegisverður með sendiherra Japans, Ryotaro Suzuki</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Miðvikudagur 19. október</strong></p> <p>Kl. 11:00 Fundur með Green Fuel</p> <p>Kl. 13:00 Þingflokksfundur</p> <p>Kl. 19:00 Kvöldverður á Bessastöðum í tilefni af opinberri heimsókn forset Finnlands</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Fimmtudagur 20. október</strong></p> <p>Kl. 09:00 Fundur með skrifstofustjórum</p> <p>Kl. 10:00 <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/10/20/Varaforseti-framkvaemdastjornar-ESB-fundar-med-utanrikisradherra/">Fundur með Maroš Šefčovič, varaforseta framkvæmdastjórnar ESB</a></p> <p>Kl. 12:00 <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/10/25/Kvenkyns-utanrikisradherrar-fundudu-um-stodu-kvenna-og-mannrettinda-i-Iran/">Fjarfundur kvenkyns utanríkisráðherra um mannréttindabrot í Íran</a></p> <p>Kl. 15:30 <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/10/20/Varaforseti-framkvaemdastjornar-ESB-fundar-med-utanrikisradherra/">Ávarp á málþingi um EES-samninginn og áskoranir 21. aldarinnar.</a></p> <p>Kl. 17:15 Fundur með stjórn Sjálfstæðisfélags Garðabæjar</p> <p>Kl. 19:00 Kvöldverðurmeð Maroš Šefčovič, varaforseta framkvæmdastjórnar ESB</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Föstudagur 21. Október</strong></p> <p>Kl. 08:30 Ríkisstjórnarfundur</p> <p>Kl. 13:00 <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/10/21/Framkvaemdastjori-Matvaelaaaetlunar-Sameinudu-thjodanna-heimsaekir-Island-/">Fundur með David Beasley, framkvæmdastjóra Matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna</a></p> <p>Kl. 14:30 Fundur með Guillaume Bazard, sendiherra Frakklands</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Laugardagur 22. október</strong></p> <p>Kl. 10:30 Fundur með Sjálfstæðismönnum í Garðabæ</p>
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 10. október – 15. október 2022<p><strong>Mánudagur 10. október</strong></p> <p>Kl. 08:45 Ráðherrafundur XD</p> <p>Kl. 10:00 Ávarp á friðarráðstefnu</p> <p>Kl. 11:45 Hádegisverður með Berglindi Ásgeirsdóttur, sendiherra</p> <p>Kl. 13:00 Þingflokksfundur</p> <p>Kl. 14:30 Sjónvarpsviðtal: Stöð 2</p> <p>Kl. 15:00 Óundirbúnar fyrirspurnir á Alþingi</p> <p>Kl. 16:30 <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/10/12/Fulltruar-OSE-funda-med-islenskum-stjornvoldum-vegna-barattu-gegn-mansali/">Fundur með Valiant Richey, sérstökum fulltrúa mansalsmála ÖSE</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Þriðjudagur 11. október</strong></p> <p>Kl. 08:00 Fundur í ráðherranefnd</p> <p>Kl. 09:30 Ríkisstjórnarfundur</p> <p>Kl. 13:00 <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/10/11/Ljosmyndasyning-um-barnungar-maedur-i-throunarrikjum/">Opnun á ljósmundasýningu UNFPA um barnungar mæður í þróunarríkjum</a></p> <p>Kl. 14:00 <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/10/17/Utanrikisradherra-a-Arctic-Circle/">Tvíhliðafundur með Sim Ann, utanríkisráðherra Singapúr</a></p> <p>Kl. 15:00 Þingfundur</p> <p>Kl. 18:00 <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/10/11/Island-og-Sudur-Korea-fagna-sextiu-ara-stjornmalasambandi/">Ávarp í Hörpu í tilefni af 60 ára stjórnmálasambandsafmæli Íslands og Suður-Kóreu</a> </p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Miðvikudagur 12. október</strong></p> <p>Kl. 08:30 Fjarfundur varnarmálaráðherra norðurskautsríkjanna</p> <p>Kl. 10:00 <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/10/12/Undirritun-tviskottunarsamnings-vid-Astraliu-/">Undirritun á tvísköttunarsamningi við Ástralíu</a></p> <p>Kl. 12:00 Miðstjórnarfundur</p> <p>Kl. 13:00 Þingflokksfundur</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Fimmtudagur 13. október</strong></p> <p>Kl. 08:00 <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/10/13/Samstarf-Islands-og-Noregs-a-vettvangi-nordurslodafraeda-endurnyjad/">Morgunverðarboð í tilefni heimsóknar Hákons krónprins Noregs</a></p> <p>Kl. 10:40 <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/10/17/Utanrikisradherra-a-Arctic-Circle/">Fundur með sendinefnd frá Maine v. Arctic Circle</a></p> <p>Kl. 11:00 Fundur með Scott Minerd, The Minerd Institurion for Arctic Peace and Prosperity</p> <p>Kl. 13:00 Opnun Arctic Circle í Hörpu</p> <p>Kl. 14:00 <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/10/17/Utanrikisradherra-a-Arctic-Circle/">Tvíhliðafundur með Angus Robertsson, utanríkisráðherra í skosku heimastjórninni</a></p> <p>Kl. 14:30 <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/10/17/Utanrikisradherra-a-Arctic-Circle/">Fundur með Derek H. Chollet, háttsettum embættismanni í bandaríska utanríkisráðuneytinu</a></p> <p>Kl. 20:00 Ávarp í opnunarmóttöku Arctic Circle</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Föstudagur 14. október</strong></p> <p>Kl. 08:00 Ríkisstjórnarfundur</p> <p>Kl. 14:00 <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/10/17/Utanrikisradherra-a-Arctic-Circle/">Þríhliðafundur með Grænlandi og Færeyjum</a></p> <p>Kl. 14:45 <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/10/14/Fiskveidisamningur-vid-Faereyjar-undirritadur/">Tvíhliðafundur með Færeyjum og undirritun á rammasamningi um fiskveiðar</a></p> <p>Kl. 15:15 <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/10/17/Utanrikisradherra-a-Arctic-Circle/">Tvíhliðafundur með Grænlandi</a></p> <p>Kl. 18:00 Móttaka hjá Kanadíska sendiráðinu</p> <p>Kl. 19:00 Kvöldverður forsætisráðherra til heiðurs Hr. Múte B. Egeda formanni landsstjórnar Grænlands</p> <p>Kl. 21:00 Vikan með Gísla Marteini</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Laugardagur 15. október</strong></p> <p>Kl. 11:00 XD fundur á Selfossi</p> <p>Kl. 15:30 <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/10/17/Utanrikisradherra-a-Arctic-Circle/">Fundur með Rob Bauer, formanni hermálanefndar Atlantshafsbandalagsins</a></p> Kl. 17:50 <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/10/17/Utanrikisradherra-a-Arctic-Circle/">Þátttaka í pallborðsumræðum: Helsinki Security Forum</a>
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 3. október – 8. október 2022<p><strong>Mánudagur 3. október</strong></p> <p>Kl. 11:00 <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/10/04/Sameiginleg-yfirlysing-varnarmalaradherra-thatttokurikja-i-JEF/">Fjarfundur varnarmálaráðherra JEF</a></p> <p>Kl. 14:00 Kjördæmadagar: Húnabyggð</p> <p>Kl. 15:00 Kjördæmadagar: Skagaströnd og Skagabyggð</p> <p>Kl. 16:30 Kjördæmadagar: Húnaþing vestra</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Þriðjudagur 4. október</strong></p> <p>Kjördæmadagar: Borgarnes</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Miðvikudagur 5. október</strong></p> <p>Kjördæmadagar: Ísafjörður</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Fimmtudagur 6. október</strong></p> <p>Kl. 09:00 Fundur með skrifstofustjórum</p> <p>Kl. 11:00 Fundur með Ólafi Ragnari Grímssyni</p> <p>Kl. 14:00 Fundur með Jóhanni F. Friðrikssyni, alþingismanni</p> <p>Kl. 16:30 Heimsókn Landsambands Sjálfstæðiskvenna í ráðuneytið</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Föstudagur 7. október</strong></p> <p>Kl. 14:00 Fundur með Bjarni Jónssyni, formanni utanríkismálanefndar Alþingis</p> <p>Kl. 20:00 Þátttaka í Mannvinasöfnun Rauða krossins</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Laugardagur 8. október</strong></p> <p>Kl. 11:00 XD fundur í Hafnarfirði</p> <p>Kl. 12:00 Úkraínsk menningarveisla í Kolaportinu</p> <p>Kl. 15:00 Milliþing SUS í Hveragerði</p>
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 26. september – 1. október 2022<p><strong>Mánudagur 26. september</strong></p> <p>Kl. 08:45 Ráðherrafundur XD</p> <p>Kl. 10:00 Opinn viðtalstími í Valhöll</p> <p>Kl. 13:00 Þingflokksfundur</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Þriðjudagur 27. september</strong></p> <p>Kl. 09:30 Ríkisstjórnarfundur</p> <p>Kl. 11:30 Fundur þjóðaröryggisráðsins</p> <p>Kl. 13:30 Óundirbúnar fyrirspurnir á Alþingi</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Miðvikudagur 28. september</strong></p> <p>Kl. 09:15 Ávarp á haustfundi IPCSD- samstarfsins</p> <p>Kl. 10:00 Vinnustofa um nýsköpun í þróunarsamvinnu</p> <p>Kl. 11:00 Fundur með Friðriki Jónssyni, formaður BHM</p> <p>Kl. 13:00 Þingflokksfundur</p> <p>Kl. 15:30 Sjónvarpsviðtal: RÚV</p> <p>Kl. 16:30 Miðstjórnarfundur</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Fimmtudagur 29. september</strong> </p> <p>Kl. 08:00 Útvarpsviðtal: Bítið á Bylgjunni</p> <p>Kl. 09:00 Skrifstofustjórafundur</p> <p>Kl. 10:00 Tvíhliðafundur með Peter Hultqvist, fráfarandi varnarmálaráðherra Svíþjóðar</p> <p>Kl. 14:00 Ávarp á málþingi lagadeildar HR í tilefni af 20 ára afmæli</p> <p>Kl. 15:00 Ársfundur atvinnulífsins 2022</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Föstudagur 30. september</strong></p> <p>Kl. 09:00 Ríkisstjórnarfundur</p> <p>Kl. 12:20 Fjarfundur varnmármálaráðherra norðurlandanna (NORDEFCO)</p> <p>Kl. 12:50 Fjarfundur með varnarmálaráðherra Danmerkur</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Laugardagur 1. október</strong></p> <p>Kl. 12:30 Þingflokksfundur</p>
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 19. september – 24. september 2022<p><strong>Mánudagur 19. september</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/09/20/Allsherjarthing-Sameinudu-thjodanna-hofst-med-radherraviku/">Ráðherravika allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna í New York</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Þriðjudagur 20. september</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/09/20/Allsherjarthing-Sameinudu-thjodanna-hofst-med-radherraviku/">Ráðherravika allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna í New York</a> </p> <p style="text-align: right;">&nbsp;</p> <p><strong>Miðvikudagur 21. september</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/09/22/Islenskt-hugvit-i-brennidepli-a-radstefnu-um-loftslagsmal-i-Washington-DC/">Ráðstefna um loftslagsmál og sjálfbæra orkunýtingu í Washington</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Fimmtudagur 22. september</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/09/23/Radherravika-allsherjarthingsins-stendur-sem-haest/">Ráðherravika allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna í New York</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Föstudagur 23. september</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/09/23/Radherravika-allsherjarthingsins-stendur-sem-haest/">Ráðherravika allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna í New York</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Laugardagur 24. september</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/09/24/Utanrikisradherra-hvatti-til-samstodu-um-althjodakerfid/">Ráðherravika allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna í New York</a></p>
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 12. september – 16. september 2022<p><strong>Mánudagur 12. september</strong></p> <p>Kl. 11:00 Fundur með Planet Youth</p> <p>Kl. 13:00 Þingflokksfundur</p> <p>Kl. 16:00 Fundur með utanríkismálanefnd Sjálfstæðisflokksins</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Þriðjudagur 13. september</strong></p> <p>Kl. 09:30 Ríkisstjórnarfundur</p> <p>Kl. 12:00 <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/09/16/Island-leggur-til-fe-i-sjod-til-studnings-Ukrainu/">Fjarfundur um eftirfylgni Kaupmannahafnarráðstefnunnar 11. ágúst (Úkraína)</a></p> <p>Kl. 13:30 Þingsetning</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Miðvikudagur 14. september</strong></p> <p>Kl. 09:15 Fundur þjóðaröryggisráðsins</p> <p>Kl. 11:15 Fundur með forseta Íslands</p> <p>Kl. 11:45 Ávarp um öryggis og varnarmál fundi Exedra</p> <p>Kl. 13:00 Þingflokksfundur</p> <p>Kl. 16:00 Miðstjórnarfundur</p> <p>Kl. 19:00 Þingfundur- stefnuræða forsætisráðherra</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Fimmtudagur 15. september</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/09/16/Samskipti-Islands-og-Austurrikis-i-brennidepli-utanrikisradherrafundar/">Austurríki- Vinnuheimsókn til Vínar</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Föstudagur 16. september</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/09/16/Samskipti-Islands-og-Austurrikis-i-brennidepli-utanrikisradherrafundar/">Austurríki- Vinnuheimsókn til Vínar</a></p>
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 5. september – 10. september 2022<p><strong>Mánudagur 5. september</strong></p> <p>Kl. 10:00 Fundur forsætisnefndar Norðurlandaráðs og Eystrasaltsþingsins</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Þriðjudagur 6. september</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/09/07/Samstada-og-studningur-vid-Ukrainu-efst-a-baugi-NB8-fundar-/">Litháen- Fundur utanríkisráðherra Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna (NB8)</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Miðvikudagur 7. september</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/09/07/Samstada-og-studningur-vid-Ukrainu-efst-a-baugi-NB8-fundar-/">Litháen- Fundur utanríkisráðherra Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna (NB8)</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Fimmtudagur 8. september</strong></p> <p>Kl. 10:00 Ávarp og kynning á öryggis- og varnarsvæðinu í Keflavík</p> <p>Kl. 13:00 Fundur með starfsmönnum utanríkisráðuneytisins</p> <p>Kl. 14:30 Fundur með Borgari Þór Einarssyni, varaframkvæmdarstjóra Uppbyggingarsjóðs EES</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Föstudagur 9. september</strong></p> <p>Kl. 09:00 Ríkisstjórnarfundur</p> <p>Kl. 12:00 Fundur stjórnar flokksráðs</p> <p>Kl. 14:00 Fundur með Hannesi Heimissyni, sendiherra Íslands í Svíþjóð</p> <p>Kl. 15:00 NATO Presstúr- Hringborðsumræður í utanríkisráðuneytinu</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Laugardagur 10. september</strong></p> <p>Kl. 13:30 XD fundur</p> <p>Kl. 19:00 Kvöldverður í boði Amerísk- Íslenska viðskiptaráðsins</p>
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 29. ágúst – 4. september 2022<p><strong>Mánudagur 29. ágúst</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/08/29/Utanrikisradherra-a-radstefnunni-Bled-Strategic-Forum/">Slóvenía-&nbsp; Ráðstefnan: Bled Strategic Forum</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Þriðjudagur 30. ágúst</strong></p> <p>Kl. 09:30 Ríkisstjórnarfundur</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Miðvikudagur 31. ágúst</strong></p> <p>Kl.10:30 Fundur með Kristjáni Andra Stefánssyni, sendiherra í Brussel</p> <p>Kl. 13:00 Fundur með Unni Orradóttur, sendiherra í París</p> <p>Kl. 14:30 Ríkisráðsfundur</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Fimmtudagur 1. september</strong></p> <p>Sumarfundur ríkisstjórnarinnar</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Föstudagur 2. september</strong></p> <p>Sumarfundur ríkisstjórnarinnar</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Laugardagur 3. september</strong></p> <p>Kjördæmaþing á Norðurlandi Eystra- Akureyri</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Sunnudagur 4. september</strong></p> <p>Kl. 19:00 Óformlegur kvöldverður í boði Íslandsdeildar Norðurlandaráðs</p>
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 22. ágúst – 28. ágúst 2022<p><strong>Mánudagur 22. ágúst</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/08/23/Utanriksradherrar-Islands-og-Thyskalands-fundudu-i-Berlin/">Vinnuferð til Berlínar</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Þriðjudagur 23. ágúst</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/08/23/Utanriksradherrar-Islands-og-Thyskalands-fundudu-i-Berlin/">Vinnuferð til Berlínar</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Miðvikudagur 24. ágúst</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/08/23/Utanriksradherrar-Islands-og-Thyskalands-fundudu-i-Berlin/">Vinnuferð til Berlínar</a></p> <p>Kl. 17:30 Ávarp á málþingi SUS: Hálft ár frá innrás Rússlands í Úkraínu</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Fimmtudagur 25. ágúst</strong></p> <p>Kl. 09:00 Fundur með skrifstofustjórum ráðuneytisins</p> <p>Kl. 11:00 Fundur með borgarstjóra Reykjavíkur</p> <p>Kl. 19:30 Kvöldverður á Bessastöðum vegna opinberrar heimsóknar forseta Eystrasaltsríkjanna</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Föstudagur 26. ágúst</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/08/26/Leidtogar-Eystrasaltsrikja-i-opinberri-heimsokn-a-Islandi/">Leiðtogar Eystrasaltsríkja í opinberri heimsókn á Íslandi</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Sunnudagur 27. ágúst</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/08/29/Utanrikisradherra-a-radstefnunni-Bled-Strategic-Forum/">Slóvenía- Opinber heimsókn forseta Íslands</a></p>
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 15. ágúst – 21. ágúst 2022<p><strong>Mánudagur 15. ágúst</strong></p> <p>Kl. 10.00 Fundur með Ágústu Gísladóttur, aðalræðismanni í Þórshöfn</p> <p>Kl. 12:00 Kveðjuhádegisverður fyrir Ann-Sofie Stude, sendiherra Finnlands</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Þriðjudagur 16. ágúst</strong></p> <p>Vinnufundur þingflokksins</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Miðvikudagur 17. ágúst</strong></p> <p>Vinnufundur þingflokksins</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Fimmtudagur 18. ágúst</strong></p> <p>Kl. 09:00 Fundur með skrifstofustjórum ráðuneytisins</p> <p>Kl. 11:00 Fundur með Bergdísi Ellertsdóttur, sendiherra í Washington</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Föstudagur 19. ágúst</strong></p> <p>Kl. 09:00 Ríkisstjórnarfundur</p> <p>Kl. 13:00 <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/08/19/Utanrikisradherra-og-varautanrikisradherra-Indlands-fundudu-i-Reykjavik/">Hádegisverðarfundur með Meenakashi Lekhi, varautanríkisráðherra Indlands</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Sunnudagur 21. ágúst</strong></p> <p>Kl. 14:00 Ávarp á fundi þjóðræknisfélags Íslendinga</p>
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 8. ágúst – 12. ágúst 2022<p><strong>Mánudagur 8. ágúst</strong></p> <p>Kl. 09:00 Fundur með Þóri Ibsen, sendiherra Íslands í Kína</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Þriðjudagur 9. ágúst</strong></p> <p>Kl. 09:30 Ríkisstjórnarfundur</p> <p>Kl. 14:00 Fundur með Hermanni Ingólfssyni, fastafulltrúa Íslands hjá NATO</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Miðvikudagur 10. ágúst</strong></p> <p>Kl. 08:30 Fundur með formanni Landssambands sjálfstæðiskvenna</p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/08/11/-Island-hefur-frumkvaedi-ad-sprengjueydingarverkefni-i-Ukrainu/">Kaupmannahöfn: Ráðstefna um stuðning við öryggi og varnir Úkraínu</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Fimmtudagur 11. ágúst</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/08/11/-Island-hefur-frumkvaedi-ad-sprengjueydingarverkefni-i-Ukrainu/">Kaupmannahöfn: Ráðstefna um stuðning við öryggi og varnir Úkraínu</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Föstudagur 12. ágúst</strong></p>
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 1. ágúst – 5. ágúst 2022<p><strong>Mánudagur 1. ágúst</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/08/04/Utanrikisradherra-a-Islendingaslodum-vestan-hafs/">Hátíðarhöld í Kanada vegna Íslendingadagsins</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Þriðjudagur 2. ágúst</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/08/04/Utanrikisradherra-a-Islendingaslodum-vestan-hafs/">Hátíðarhöld í Kanada vegna Íslendingadagsins</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Miðvikudagur 3. ágúst</strong></p> <p><a href="file://lastfs/GOGN$/DEILDAR/YFIRSTJO/Opin%20dagb%C3%B3k%20r%C3%A1%C3%B0herra/H%C3%A1t%C3%AD%C3%B0arh%C3%B6ld%20%C3%AD%20Kanada%20vegna%20%C3%8Dslendingadagsins">Hátíðarhöld í Kanada vegna Íslendingadagsins</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Fimmtudagur 4. ágúst</strong></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Föstudagur 5. ágúst</strong></p> <p>Kl. 09:00 Ríkisstjórnarfundur</p>
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 25. júlí – 29. júlí 2022<p><strong>Mánudagur 25. júlí</strong></p> <p>Orlof</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Þriðjudagur 26. júlí</strong></p> <p>Kl. 10:00 Símafundur með Morten Bodskov, varnarmálaráðherra Danmerkur</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Miðvikudagur 27. júlí</strong></p> <p><a href="file:///G:/Opin%20dagb%C3%B3k%20r%C3%A1%C3%B0herra/H%C3%A1t%C3%AD%C3%B0arh%C3%B6ld%20%C3%AD%20Kanada%20vegna%20%C3%8Dslendingadagsins">Hátíðarhöld í Kanada vegna Íslendingadagsins</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Fimmtudagur 28. júlí</strong></p> <p><a href="file:///G:/Opin%20dagb%C3%B3k%20r%C3%A1%C3%B0herra/H%C3%A1t%C3%AD%C3%B0arh%C3%B6ld%20%C3%AD%20Kanada%20vegna%20%C3%8Dslendingadagsins">Hátíðarhöld í Kanada vegna Íslendingadagsins</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Föstudagur 29. júlí</strong></p> <p><a href="file:///G:/Opin%20dagb%C3%B3k%20r%C3%A1%C3%B0herra/H%C3%A1t%C3%AD%C3%B0arh%C3%B6ld%20%C3%AD%20Kanada%20vegna%20%C3%8Dslendingadagsins">Hátíðarhöld í Kanada vegna Íslendingadagsins</a></p>
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 18. júlí – 22. júlí 2022<p><strong>Mánudagur 18. júlí</strong></p> <p>Orlof</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Þriðjudagur 19. júlí</strong></p> <p>Orlof</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Miðvikudagur 20. júlí</strong></p> <p>Orlof</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Fimmtudagur 21. júlí</strong></p> <p>Orlof</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Föstudagur 22. júlí</strong></p> <p>Orlof</p>
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 11. júlí – 15. júlí 2022<p><strong>Mánudagur 11. júlí</strong></p> <p>Orlof</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Þriðjudagur 12. júlí</strong></p> <p>Orlof</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Miðvikudagur 13. júlí</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/07/14/Utanrikisradherra-sotti-radstefnu-um-stridsglaepi-i-Ukraina/">Ráðstefna um stríðsglæpi í Úkraínu- Haag</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Fimmtudagur 14. júlí</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/07/14/Utanrikisradherra-sotti-radstefnu-um-stridsglaepi-i-Ukraina/">Ráðstefna um stríðsglæpi í Úkraínu- Haag</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Föstudagur 15. júlí</strong></p>
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 4. júlí – 8. júlí 2022<p><strong>Mánudagur 4. júlí</strong></p> <p>Orlof</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Þriðjudagur 5. júlí</strong></p> <p>Orlof</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Miðvikudagur 6. júlí</strong></p> <p>Orlof</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Fimmtudagur 7. júlí</strong></p> <p>Orlof</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Föstudagur 8. júlí</strong></p> <p>Orlof</p>
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 27. júní – 1. júlí 2022<p><strong>Mánudagur 27. júní</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/06/27/Utanrikisradherrar-Nordurlanda-fundudu-i-Bodo/">Fundur utanríkisráðherra Norðurlandanna í Bodö í Noregi</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Þriðjudagur 28. júní</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/06/27/Utanrikisradherrar-Nordurlanda-fundudu-i-Bodo/">Fundur utanríkisráðherra Norðurlandanna í Bodö í Noregi</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Miðvikudagur 29. júní</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/06/30/Mikilvaegum-leidtogafundi-lokid/">Leiðtogafundur Atlantshafsbandalagsins í Madríd á Spáni</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Fimmtudagur 30. júní</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/06/30/Mikilvaegum-leidtogafundi-lokid/">Leiðtogafundur Atlantshafsbandalagsins í Madríd á Spáni</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Föstudagur 1. júlí</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/07/01/Utanrikisradherra-avarpar-serstaka-umraedu-mannrettindaradsins-um-stodu-mannrettinda-i-Afganistan/">Ávarp ráðherra í sérstakri umræðu mannréttindaráðsins um stöðu mannréttinda í Afganistan</a></p>
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 19. júní – 24. júní 2022<p><strong>Sunnudagur 19. júní </strong></p> <p>Kl. 19:00 Opnun EFTA fundar og kvöldverður</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Mánudagur 20. júní</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/06/20/EFTA-rikin-hefja-friverslunarvidraedur-vid-Tailand-og-Kosovo/">Ráðherrafundur EFTA</a></p> <p>Kl. 08:00 Fundur með Kosovo</p> <p>Kl. 08:30 Ráðherrafundur EFTA</p> <p>Kl. 10:30 Fundur með Tælandi</p> <p>Kl. 12:15 Hádegisverður með EFTA ráðherrum</p> <p>Kl. 14:00 Fundur ráðherrana með ráðgjafanefnd og þingmannanefnd EFTA</p> <p>Kl. 16:00 Fundur með Moldóvu</p> <p>Kl. 18:30 Kvöldverður</p> <p>&nbsp;</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Þriðjudagur 21. júní</strong></p> <p>Kl. 09:30 Fundur með Helgu Hauksdóttur, sendiherra í Danmörku</p> <p>Kl. 10:30 Fundur með Berglindi Ásgeirsdóttur, sendiherra</p> <p>Kl. 11:30 Fundur með Geir Oddsyni, aðalræðismaður</p> <p>Kl. 13:15 Fundur með Najat Maalla M‘jid, sérstökum fulltrúa aðalframkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna um ofbeldi gegn börnum</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Miðvikudagur 22. júní</strong></p> <p>Kl. 09:30 Ríkisstjórnarfundur</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Fimmtudagur 23. júní</strong></p> <p>Orlof</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Föstudagur 24. júní</strong></p> <p>Orlof</p>
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 12. júní – 17. júní 2022<p style="margin-bottom: 0cm;"><strong><span style="font-family: Calibri;">Sunnudagur 12. júní </span></strong></p> <p style="margin-bottom: 0cm;"><span style="font-family: Calibri;"><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/06/13/Faeduoryggi-til-umraedu-a-radherrafundi-Althjodavidskiptastofnunarinnar/">Ráðherrafundur Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar WTO í Genf</a></span></p> <p style="margin-bottom: 0cm;"><strong><span style="font-family: Calibri;">&nbsp;</span></strong></p> <p style="margin-bottom: 0cm;"><strong><span style="font-family: Calibri;">Mánudagur 13. júní</span></strong></p> <p style="margin-bottom: 0cm;"><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/06/13/Faeduoryggi-til-umraedu-a-radherrafundi-Althjodavidskiptastofnunarinnar/">Ráðherrafundur Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar WTO í Genf</a></p> <p style="margin-bottom: 0cm;"><span style="font-family: Calibri;">&nbsp;</span></p> <p style="margin-bottom: 0cm;"><strong><span style="font-family: Calibri;">Þriðjudagur 14. júní</span></strong></p> <p style="margin-bottom: 0cm;"><span style="font-family: Calibri;"><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/06/15/Utanrikisradherrar-Nordurlanda-og-Afrikurikja-fundudu-i-Helsinki/">Fundur utanríkisráðherra Afríkuríkja og Norðurlanda í Helsinki</a></span></p> <p style="margin-bottom: 0cm;"><strong><span style="font-family: Calibri;">&nbsp;</span></strong></p> <p style="margin-bottom: 0cm;"><strong><span style="font-family: Calibri;">Miðvikudagur 15. júní</span></strong></p> <p style="margin-bottom: 0cm;"><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/06/16/Varnarmalaradherrarnir-raeddu-Ukrainu-og-styrkingu-varnargetu-NATO/">Fundur varnarmálaráðherra NATO í Brussel</a></p> <p style="margin-bottom: 0cm;"><span style="font-family: Calibri;">&nbsp;</span></p> <p style="margin-bottom: 0cm;"><strong><span style="font-family: Calibri;">Fimmtudagur 16. júní</span></strong></p> <p style="margin-bottom: 0cm;"><span style="font-family: Calibri;"><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/06/16/Varnarmalaradherrarnir-raeddu-Ukrainu-og-styrkingu-varnargetu-NATO/">Fundur varnarmálaráðherra NATO í Brussel</a></span></p> <p style="margin-bottom: 0cm;"><span style="font-family: Calibri;">Kl. 16:30 Fundur með sendiherra Úkraínu</span></p> <p style="margin-bottom: 0cm;"><span style="font-family: Calibri;">&nbsp;</span></p> <p style="margin-bottom: 0cm;"><strong><span style="font-family: Calibri;">Föstudagur 17. júní</span></strong></p> <p style="margin-bottom: 0cm;"><span style="font-family: Calibri;">Þjóðhátíðardagskrá og móttaka í Hörpu</span></p>
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 6. júní – 10. júní 2022<p><strong>Mánudagur 6. júní</strong></p> <p>Annar í hvítasunnu</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Þriðjudagur 7. júní</strong></p> <p>Kl. 12:00 <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/06/07/Utanrikisradherra-Namibiu-i-heimsokn-a-Islandi/">Fundur með aðstoðarforsætisráðherra og utanríkisráðherra Namibíu</a></p> <p>Kl. 13:30 Óundirbúnar fyrirspurnir á Alþingi</p> <p>Kl. 16:15 Miðstjórnarfundur</p> <p>Kl. 17:00 <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/06/07/Utanrikisradherra-fundadi-med-Ben-Wallace/">Ávarp á málstofu um varnar- og öryggismál</a></p> <p>Kl. 18:15 <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/06/07/Utanrikisradherra-fundadi-med-Ben-Wallace/">Tvíhliðafundur með Ben Wallace, varnarmálaráðherra Bretlands</a></p> <p>Kl. 19:45 <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/06/08/Varnarmalaradherrar-Nordurhopsins-fundudu-i-Reykjavik/">Kvöldverður með varnarmálaráðherrum Norðurhópsins</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Miðvikudagur 8. júní</strong></p> <p>Kl. 07:30<a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/06/08/Varnarmalaradherrar-Nordurhopsins-fundudu-i-Reykjavik/"> Ráðherrafundur Norðurhópsins</a></p> <p>Kl. 18:00 Kvöldverður með varnarmálaráðherra Lettlands</p> <p>Kl. 19:30 <a href="https://www.althingi.is/altext/raeda/152/rad20220608T194716.html">Eldhúsdagsumræður á Alþingi</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Fimmtudagur 9. júní</strong></p> <p>Kl. 08:30 Fundur með stjórn eftirlitsstofnunar EFTA</p> <p>Kl. 12:00 <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/06/10/Oryggis-og-varnarmal-og-vinattutengsl-Islands-og-Lettlands-i-forgrunni-Islandsheimsoknar/">Ávarp á málþingi um nýjar öryggisáskoranir út frá sjónarhóli smáríkja í Norður-Evrópu</a></p> <p>Kl. 14:30 <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/06/10/Oryggis-og-varnarmal-og-vinattutengsl-Islands-og-Lettlands-i-forgrunni-Islandsheimsoknar/">Tvíhliðafundur með Dr. Artis Pabriks, varaforsætisráðherra og varnarmálaráðherra Lettalands</a></p> <p>Kl. 19:00 Þingfundur</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Föstudagur 10. júní</strong></p> <p>Kl. 09:00 Ríkisstjórnarfundur</p> Kl. 13:00 Fundur með Karin Isaksson, framkvæmdarstjóra NDF (Nordic Development Fund)
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 30. maí – 3. júní 2022<p><strong>Mánudagur 30. maí</strong></p> <p>Kl. 10:00 Fundur með þróunarsamvinnunefnd</p> <p>Kl. 11:00 Fundur í ráðherranefnd um samræmingu mála</p> <p>Kl. 13:00 <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/05/30/Aukinn-studningur-vid-frjalsa-fjolmidlun-i-throunarrikjum/">Þróunarsamráðsfundur með framkvæmdastjóra UNESCO</a></p> <p>Kl. 13:30 Þingflokksfundur</p> <p>Kl. 14:30 Fundur með forseta</p> <p>Kl. 15:30 Þingfundur</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Þriðjudagur 31. maí</strong></p> <p>Kl. 09:30 Ríkisstjórnarfundur</p> <p>Kl. 13:30 Símafundur með utanríkisráðherra Kýpur</p> <p>Kl. 15:30 Fundur þjóðaröryggisráðsins</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Miðvikudagur 1. júní</strong></p> <p>Kl. 10:00 Fundur með Árna Þór Sigurðssyni, sendiherra í Moskvu</p> <p>Kl. 11:00 Samráðsfundur um málefni hafsins</p> <p>Kl. 13:00 Þingflokksfundur</p> <p>Kl. 15:00 Þingfundur</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Fimmtudagur 2. júní</strong></p> <p>Kl. 08:00 Útvarpsviðtal- Rás 2</p> <p>Kl. 10:30 Óundirbúnar fyrirspurnir á Alþingi</p> <p>Kl. 11:00 Þingfundur</p> <p>Kl. 14:00 <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/utanrikisradherra/stok-raeda-utanrikisradherra/2022/06/02/Opnunaravarp-a-fundi-utflutnings-og-markadsrads/">Fundur Útflutnings- og markaðsráðs</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Föstudagur 3. júní</strong></p> <p>Kl. 08:30 Fundur í ráðherranefnd um samræmingu mála</p> <p>Kl. 09:00 Ríkisstjórnarfundur</p>
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 23. maí – 27. maí 2022<p><strong>Mánudagur 23. maí</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/05/23/Utanrikisradherra-fundadi-med-Margrethe-Vestager-/">Fundur EES ráðsins í Brussel</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Þriðjudagur 24. maí</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/05/24/Adfanga-og-orkuoryggi-i-brennidepli-a-fundi-EES-radsins/">Fundur EES ráðsins í Brussel</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Miðvikudagur 25. maí</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/05/25/Malefni-Ukrainu-efst-a-baugi-a-fundi-Eystrasaltsradsins/">Ráðherrafundur Eystrasaltsráðsins í Kristiansand</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Fimmtudagur 26. maí</strong></p> <p>Uppstigningardagur</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Föstudagur 27. maí</strong></p> <p>Kl. 09:00 Ríkisstjórnarfundur</p> <p>Kl. 11:30 Fundur í ráðherranefnd um samræmingu mála</p>
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 16. maí – 20. maí 2022<p><strong>Mánudagur 16. maí</strong></p> <p>Kl. 11:30 Ríkisstjórnarfundur</p> <p>Kl. 13:00 Þingflokksfundur</p> <p>Kl. 15:00 Óundirbúnar fyrirspurnir á Alþingi</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Þriðjudagur 17. maí</strong></p> <p>Kl. 09:30 Ríkisstjórnarfundur</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Miðvikudagur 18. maí</strong></p> <p>Torínó</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Fimmtudagur 19. maí</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/05/20/Utanrikisradherrar-Evropuradsins-funda-i-Torino-/">Ráðherrafundur Evrópuráðsins í Torínó</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Föstudagur 20. maí</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/05/20/Utanrikisradherrar-Evropuradsins-funda-i-Torino-/">Ráðherrafundur Evrópuráðsins í Torínó</a></p>
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 9. maí – 15. maí 2022<p><strong>Mánudagur 9. maí</strong></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Þriðjudagur 10. maí</strong></p> <p>XD heimsókn á Blönduós og Sauðárkrók</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Miðvikudagur 11. maí</strong></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Fimmtudagur 12. maí</strong></p> <p>Kl. 10:00 <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/05/12/Utanrikisradherrar-Islands-og-Indlands-fundudu-i-tilefni-af-halfrar-aldar-stjornmalasambandi/">Fjarfundur með Dr. S. Jaishankar, utanríkisráðherra Indlands</a></p> <p>Kl. 18:00 XD heimsókn á Akranes</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Föstudagur 13. maí</strong></p> <p>Kl. 09:00 Ríkisstjórnarfundur</p> <p>Kl. 13:00 Viðtal við Fréttablaðið</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Laugardagur 14. maí</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/05/16/Utanrikisradherrar-Atlantshafsbandalagsins-fundudu-i-Berlin/">Óformlegur fundur utanríkisráðherra Atlantshafsbandalagsins í Berlín</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Sunnudagur 15. maí</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/05/16/Utanrikisradherrar-Atlantshafsbandalagsins-fundudu-i-Berlin/">Óformlegur fundur utanríkisráðherra Atlantshafsbandalagsins í Berlín</a></p>
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 2. maí – 6. maí 2022<p><strong>Mánudagur 2. maí</strong></p> <p>Hringferð Sjálfstæðisflokksins</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Þriðjudagur 3. maí</strong></p> <p>Hringferð Sjálfstæðisflokksins</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Miðvikudagur 4. maí</strong></p> <p>Hringferð Sjálfstæðisflokksins</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Fimmtudagur 5. maí</strong></p> <p>Hringferð Sjálfstæðisflokksins</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Föstudagur 6. maí</strong></p> <p>Kl. 08:00 Fundur með framkvæmdarstjóra EFTA</p> <p>Kl. 09:00 Ríkisstjórnarfundur</p> <p>Kl. 12:15 Fundur í utanríkismálanefnd</p> <p>Kl. 13:15 <a href="https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/utanrikisradherra/stok-raeda-utanrikisradherra/2022/05/06/Avarp-utanrikisradherra-a-arsfundi-Samtaka-fyrirtaekja-i-sjavarutvegi-2022/">Ávarp á ársfundi samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi</a></p> <p>Kl. 13:45 <a href="https://www.government.is/news/article/2022/05/09/President-Volodymyr-Zelenskys-address-to-the-Icelandic-Parliament/">Forseti Úkraínu ávarpar Alþingi</a></p> <p>Kl. 18:00 Ávarp á tónleikum í tilefni Evrópudagsins</p>
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 25. apríl – 30. apríl 2022<p><strong>Mánudagur 25. apríl</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/04/26/Island-eykur-studning-sinn-vid-UNICEF-UN-Women-og-UNFPA/">Fundir í New York</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Þriðjudagur 26. apríl</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/04/26/Island-eykur-studning-sinn-vid-UNICEF-UN-Women-og-UNFPA/">Fundir í New York</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Miðvikudagur 27. apríl</strong></p> <p>Kl. 13:00 Þingflokksfundur</p> <p>Kl. 15:00 Þingfundur</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Fimmtudagur 28. apríl</strong></p> <p>Kl. 08:50 <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/04/28/Radstefna-um-netoryggi-a-atakatimum-haldin-i-Grosku/">Opnunarávarp á ráðstefnu um netógnir á átakatímum</a></p> <p>Kl. 09:30 Fundur með forseta Íslands</p> <p>Kl. 10:30 Óundirbúnar fyrirspurnir á Alþingi</p> <p>Kl. 11:00 Þingfundur</p> <p>Kl. 16:00 Fundur í utanríkismálanefnd</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Föstudagur 29. apríl</strong></p> <p>Kl. 08:30 <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/05/02/Radherra-undirritar-samstarfssamning-vid-Mannrettindaskrifstofu-Islands/">Undirritun á samstarfssamningi við Mannréttindaskrifstofu Íslands</a></p> <p>Kl. 09:00 Ríkisstjórnarfundur</p> <p>Kl. 14:00 Kurteisisheimsókn frá Hu Rulong, sendiherra Kína</p> <p>Kl. 15:00 Fundur með landsnefnd UN Women</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Laugardagur 30. apríl</strong></p> <p>Kl. 09:30 <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/05/02/Thrjatiu-ar-fra-upphafi-stjornmalasambands-Islands-og-Georgiu/">Fundur með sendinefnd frá Georgíu</a></p> <p>Kl. 10:40 Opnunarávarp á leiðtogadegi KÖTLU Nordic</p> <p>Kl. 12:00 Hringferð Sjálfstæðisflokksins</p>
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 18. apríl – 22. apríl 2022<p><strong>Mánudagur 18. apríl</strong></p> <p>Annar í páskum</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Þriðjudagur 19. apríl</strong></p> <p>Kl. 13:00 Fundur með Grétu Gunnarsdóttur (UNRWA)</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Miðvikudagur 20. apríl</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/04/21/Oryggis-og-varnarmal-i-brennidepli-i-Washington/">Fundir í Washington DC</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Fimmtudagur 21. apríl</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/04/22/Island-veitir-130-milljonum-i-efnahagslega-neydaradstod-vid-Ukrainu/">Fundir í Washington DC- Vorfundur Alþjóðabankans</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Föstudagur 22. apríl</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/04/25/Radherra-undirritar-nyjan-samning-vid-Hnattraena-jafnrettissjodinn/">Fundir í Washington DC- Fundur með Jessicu Stern, aðstoðarutanríkisráðherra Bandaríkjanna</a></p>
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 11. apríl – 15. apríl 2022<p><strong>Mánudagur 11. apríl</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/04/11/Utanrikisradherra-a-fundi-utanrikisradherrarads-ESB/">Lúxemborg- Fundur með utanríkisráðherrum Evrópusambandsins</a> </p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Þriðjudagur 12. apríl</strong></p> <p>Kl. 11:00 Fjarfundur með Bernard Jaggy, sendiherra Sviss</p> <p>Kl. 12:00 <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/04/12/Fulltruar-bandariska-sjohersins-og-Atlantshafsbandalagsins-fundudu-med-utanrikisradherra/">Hádegisverðarfundur með Eugene Black aðmírál 6. flota bandaríska sjóhersins og Daniel W. Dwyer, yfirmanni herstjórnarmiðstöðvar Atlantshafsbandalagsins í Norfolk.</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Miðvikudagur 13. apríl</strong></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Fimmtudagur 14. apríl</strong></p> <p>Skírdagur</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Föstudagur 15. apríl</strong></p> <p>Föstudagurinn langi</p>
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 4. apríl – 8. apríl 2022<p><strong>Mánudagur 4. apríl</strong></p> <p>Kl. 10:15 Fundur með Félagi atvinnurekenda og formönnum viðskiptaráða</p> <p>Kl. 13:00 Þingflokksfundur</p> <p>Kl. 15:00 Óundirbúnar fyrirspurnir á Alþingi</p> <p>Kl. 16:30 Þingfundur</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Þriðjudagur 5. apríl</strong></p> <p>Kl. 09:10 Fundur með forsætisráðherra</p> <p>Kl. 09:30 Ríkisstjórnarfundur</p> <p>Kl. 12:00 <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/04/05/Utanrikisradherrar-Nordurlanda-og-Frakklands-raeddu-stridid-i-Ukrainu/">Fjarfundur utanríkisráðherra Norðurlandanna með utanríkisráðherra Frakklands</a></p> <p>Kl. 12:45 <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/04/05/Utanrikisradherrar-Nordurlanda-og-Frakklands-raeddu-stridid-i-Ukrainu/">Fjarfundur utanríkisráðherra Norðurlandanna (N5 fundur)</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Miðvikudagur 6. apríl</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/04/07/Utanrikisradherrar-NATO-fundudu-i-Brussel/">Brussel- Utanríkisráðherrafundur NATO</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Fimmtudagur 7. apríl</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/04/07/Utanrikisradherrar-NATO-fundudu-i-Brussel/">Brussel- Utanríkisráðherrafundur NATO</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Föstudagur 8. apríl</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/04/08/Utanrikisradherra-fundar-med-radamonnum-i-Lithaen/">Litháen- Fundir með ráðamönnum í Litháen</a></p>
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 28. mars – 1. apríl 2022<p><strong>Mánudagur 28. mars</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/03/29/Utanrikisradherrafundur-i-tilefni-af-75-ara-stjornmalasambandi-Islands-og-Finnlands/">Finnland- Utanríkisráðherrafundur Íslands og Finnlands í tilefni af 75 ára stjórnmálasambandi</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Þriðjudagur 29. mars</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/03/29/Utanrikisradherrafundur-i-tilefni-af-75-ara-stjornmalasambandi-Islands-og-Finnlands/">Finnland- Utanríkisráðherrafundur Íslands og Finnlands í tilefni af 75 ára stjórnmálasambandi</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Miðvikudagur 30. mars</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/03/30/Nyskopun-og-oryggismal-efst-a-baugi-i-opinberri-heimsokn-til-Finnlands/">Finnland- Utanríkisráðherrafundur Íslands og Finnlands í tilefni af 75 ára stjórnmálasambandi</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Fimmtudagur 31. mars</strong></p> <p>Kl. 09:30 <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/03/31/Nordurslodamalin-til-umraedu-a-opnum-fundi-a-Akureyri/">Opinn fundur um málefni norðurslóða</a></p> <p>Kl. 12:30 Fundur með fjárlaganefnd</p> <p>Kl. 14:00 Ávarp á Búnaðarþingi</p> <p>Kl. 15:00 <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/03/31/Island-veitir-400-milljonum-i-neydaradstod-i-Afganistan/">Fjáröflunarfundur Sameinuðu þjóðanna- Afganistan</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Föstudagur 1. apríl</strong></p> <p>Kl. 09:00 Ríkisstjórnarfundur</p> <p>Kl. 11:15 Opinn fundur hjá stjórnskipunar og eftirlitsnefnd Alþingis</p> <p>Kl. 14:00 <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/04/02/Utanrikisradherra-avarpadi-arsfund-Islandsstofu-/">Ársfundur Íslandsstofu</a></p>
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 21. mars – 25. mars 2022<p><strong>Mánudagur 21. mars</strong></p> <p>Kl. 09:30 Fundur í utanríkismálanefnd</p> <p>Kl. 13:00 Þingflokksfundur</p> <p>Kl. 15:00 Óundirbúnar fyrirspurnir á Alþingi</p> <p>Kl. 17:00 Þingfundur</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Þriðjudagur 22. mars</strong></p> <p>Kl. 09:30 Ríkisstjórnarfundur</p> <p>Kl. 11:50 Erindi hjá Málfundafélagi HR</p> <p>Kl. 14:00 Sérstök umræða á Alþingi- Þróunarsamvinna og Covid-19</p> <p>Kl. 15:00 Þingfundur</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Miðvikudagur 23. mars</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/03/24/Forsaetisradherra-tok-thatt-i-leidtogafundi-NATO/">Brussel- Leiðtogafundur NATO</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Fimmtudagur 24. mars</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/03/24/Forsaetisradherra-tok-thatt-i-leidtogafundi-NATO/">Brussel- Leiðtogafundur NATO</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Föstudagur 25. mars</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/03/25/Norraenir-radherrar-a-Cold-Response-aefingunni/">Noregur- Varnaræfingin Cold Response 2022</a></p>
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 14. mars – 18. mars 2022<p><strong>Mánudagur 14. mars</strong></p> <p>Kl. 08:30 Morgunútvarp Rásar 2</p> <p>Kl. 09:30 <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/03/14/Islenskt-sendirad-opnad-i-Varsja/">Fundur í utanríkismálanefnd</a></p> <p>Kl. 11:00 <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/03/15/Utanrikisradherra-undirritar-rammasamninga-vid-felagasamtok/">Undirritun á rammasamningum við félagasamtök</a></p> <p>Kl. 12:00 <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/03/14/Islenskt-sendirad-opnad-i-Varsja/">Fundur með Gerard Slawomir Pokruszynski, sendiherra Póllands</a></p> <p>Kl. 13:00 Þingflokksfundur</p> <p>Kl. 15:00 Óundirbúnar fyrirspurnir á Alþingi</p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/03/16/Utanrikisradherra-tilkynnti-um-studning-Islands-vid-Jemen/">Utanríkisráðherra tilkynnti um stuðning Íslands við Jemen</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Þriðjudagur 15. mars</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/03/16/Varnarmalaradherrar-NATO-raeddu-vidbrogd-vegna-Ukrainu/">Brussel- Varnarmálaráðherrafundur NATO</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Miðvikudagur 16. mars</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/03/16/Varnarmalaradherrar-NATO-raeddu-vidbrogd-vegna-Ukrainu/">Brussel- Varnarmálaráðherrafundur NATO</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Fimmtudagur 17. mars</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/03/16/Varnarmalaradherrar-NATO-raeddu-vidbrogd-vegna-Ukrainu/">Brussel- Varnarmálaráðherrafundur NATO</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Föstudagur 18. mars</strong></p> <p>Kl. 09:00 Ríkisstjórnarfundur</p> <p>Kl. 11:00 Vinnustofa um endurskoðun á siðareglum ráðherra</p> <p>Kl. 13:30 Fundur með forseta</p>
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 7. mars – 13. mars 2022<p><strong>Mánudagur 7. mars</strong></p> <p>Kl. 08:15 Fundur með Running Tide í Grósku</p> <p>Kl. 09:00 Utanríkismálanefnd í heimsókn í ráðuneytinu</p> <p>Kl. 11:00 <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/03/08/Kvenkyns-utanrikisradherrar-fundudu-um-stodu-kvenna-i-Afganistan/">Fjarfundur kvenkyns utanríkisráðherra</a></p> <p>Kl. 13:00 Þingflokksfundur</p> <p>Kl. 16:00 Fundur þjóðaröryggisráðsins</p> <p>Kl. 17:00 Munnleg skýrsla um Úkraínu í þinginu</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Þriðjudagur 8. mars</strong></p> <p>Kl. 09:00 <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/03/08/Norraenir-utanrikisradherrar-einhuga-i-samstodu-med-Ukrainu/">Fjarfundur utanríkisráðherra Norðurlandanna (N5 fundur)</a></p> <p>Kl. 09:30 Ríkisstjórnarfundur</p> <p>Kl. 12:00 <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/03/11/Utanrikisradherra-heimsotti-oryggissvaedid-a-Keflavikurflugvelli-/">Heimsókn á öryggisvæðið í Keflavík</a></p> <p>Kl. 18:00 Fjölmiðlaviðtal- Spegillinn</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Miðvikudagur 9. mars</strong></p> <p>Kl. 12:00 Fundur með stjórn viðskiptaráðs</p> <p>Kl. 13:00 Þingflokksfundur</p> <p>Kl. 15:15 Fundur með Hönnu Birnu v. WPL</p> <p>Kl. 16:00 <a href="https://www.facebook.com/utanrikisthjonustan/posts/330140059144486">Fundur með samtökum fatlaðs fólks v. Úkraínu</a></p> <p>Kl. 17:00 Þingfundur</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Fimmtudagur 10. mars</strong></p> <p>Kl. 10:15 Fundur með forsætisráðherra</p> <p>Kl. 10:30 Óundirbúnar fyrirspurnir á Alþingi</p> <p>Kl. 11:00 <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/03/10/Skyrsla-utanrikisradherra-um-utanrikis-og-althjodamal-logd-fyrir-Althingi/">Skýrsla um utanríkis- alþjóðamál til umræðu á Alþingi</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Föstudagur 11. mars</strong></p> <p>Kl. 09:00 Ríkisstjórnarfundur</p> <p>Kl. 12:00 Hádegisverður með sendiherrum norðurlandanna</p>
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 28. febrúar – 4. mars 2022<p><strong>Mánudagur 28. febrúar</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/02/28/Utanrikisradherra-arettadi-studning-vid-Ukrainu-i-avarpi-i-mannrettindaradinu/">Genf- Ráðherravika mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Þriðjudagur 1. mars</strong></p> <p>Kl. 09:30 Ríkisstjórnarfundur</p> <p>Kl. 11:30 <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/03/01/Sendiherra-Ukrainu-atti-fund-med-utanrikisradherra/">Fundur með Olgu Dibrova, sendiherra Úkraínu</a></p> <p>Kl. 13:00 <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/03/01/Eindraegni-hja-NB8-radherrum-vegna-Ukrainu/">Fjarfundur utanríkisráðherra Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna (NB8)</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Miðvikudagur 2. mars</strong></p> <p>Kl. 09:00 Fundur í utanríkismálanefnd</p> <p>Kl. 12:30 Fjölmiðlaviðtal- Hringbraut</p> <p>Kl. 13:00 Þingflokksfundur</p> <p>Kl. 15:30 Sérstök umræða í þinginu við Sigmund Davíð Gunnlaugsson- Staðan í Úkraínu</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Fimmtudagur 3. mars</strong></p> <p>Brussel- Fundur utanríkisráðherrafundur NATO</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Föstudagur 4. mars</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/03/04/Utanrikisradherrar-Atlantshafsbandalagsins-fundudu-um-Ukrainu/">Brussel- Fundur utanríkisráðherrafundur NATO</a></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/03/04/Utanrikisradherra-lysti-ahyggjum-af-mannrettindum-i-Ukrainu-vegna-innrasar-Russa/">Ávarp í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna</a> </p>
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 21. febrúar – 25. febrúar 2022<p><strong>Mánudagur 21. febrúar</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/02/22/Varnarmalaradherrar-JEF-raeddu-stoduna-vegna-Ukrainu/">London- Varnarmálaráðherrafundur JEF</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Þriðjudagur 22. febrúar</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/02/22/Varnarmalaradherrar-JEF-raeddu-stoduna-vegna-Ukrainu/">London- Varnarmálaráðherrafundur JEF</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Miðvikudagur 23. febrúar</strong></p> <p>London</p> <p>Kl. 17:00 Fundur í utanríkismálanefnd</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Fimmtudagur 24. febrúar</strong></p> <p>Kl. 10:30 Óundirbúnar fyrirspurnir á Alþingi</p> <p>Kl. 11:00 Fundur í þjóðaröryggisráði</p> <p>Kl. 13:30 Þingfundur</p> <p>Kl. 14:30 <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/02/24/Aras-Russlands-a-Ukrainu-fordaemd-a-vettvangi-OSE-og-NORDEFCO/">Fjarfundur varnarmálaráðherra Norðurlandanna (NORDEFCO</a></p> <p>Kl. 15:00 <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/02/24/Aras-Russlands-a-Ukrainu-fordaemd-a-vettvangi-OSE-og-NORDEFCO/">Fastaráðsfundur Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu</a></p> <p>Kl. 16:00 Fundur í ráðherranefnd um samræmingu mála</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Föstudagur 25. febrúar</strong></p> <p>Kl. 09:00 Ríkisstjórnafundur</p> <p>Kl. 14:00 <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/02/25/Leidtogar-Atlantshafsbandalagsins-fundudu-um-Ukrainu/">Fjarfundur leiðtoga Atlantshafsbandalagsins</a></p> <p>Kl. 15:00 <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/02/25/Utanrikisradherra-a-fundi-utflutnings-og-markadsrads/">Fundur útflutnings- og markaðsráðs</a></p> <p>Kl. 17:30 Fjarfundur varnarmálaráðherra JEF</p>
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 14. febrúar – 19. febrúar 2022<p><strong>Mánudagur 14. febrúar</strong></p> <p>Brussel</p> <p>Kl. 13:00 Kjördæmavika- Fundur með Vestfjörðum (Fjarfundur)</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Þriðjudagur 15. febrúar</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/02/17/Hagsmunir-Islands-i-EES-samstarfinu-i-brennidepli-a-fundum-utanrikisradherra-i-Brussel/">Brussel- Fundur með fulltrúum framkvæmdarstjórnar Evrópusambandsins</a></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/02/15/Ovissa-i-oryggismalum-i-Evropu-adalumraeduefni-a-fundi-Thordisar-Kolbrunar-og-Stoltenbergs/">Brussel- Fundur með Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóra NATO</a></p> <p>Kl. 14:00 Kjördæmavika- Fundur með Vesturlandi (Fjarfundur)</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Miðvikudagur 16. febrúar</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/02/17/Astandid-i-og-vid-Ukrainu-efst-a-baugi-varnarmalaradherrafundar/">Brussel- Varnarmálaráðherrafundur NATO</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Fimmtudagur 17. febrúar</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/02/17/Astandid-i-og-vid-Ukrainu-efst-a-baugi-varnarmalaradherrafundar/">Brussel- Varnarmálaráðherrafundur NATO</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Föstudagur 18. febrúar</strong></p> <p>Munich- Munich Security Conference</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Laugardagur 19. febrúar</strong></p> <p>Munich- Munich Security Conference</p>
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 7. febrúar – 12. febrúar 2022<p><strong>Mánudagur 7. febrúar</strong></p> <p>Kl. 13:00 Þingflokksfundur</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Þriðjudagur 8. febrúar</strong></p> <p>Kl. 09:30 Ríkisstjórnarfundur</p> <p>Kl. 14:00 <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/02/08/Thordis-Kolbrun-atti-simafund-med-utanrikisradherra-Sadi-Arabiu/">Símafundur með Faisal Bin Farhan Al Saud, utanríkisráðherra Sádi-Arabíu</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Miðvikudagur 9. febrúar</strong></p> <p>Kl. 13:00 Þingflokksfundur</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Fimmtudagur 10. febrúar</strong></p> <p>Kl. 08:30 <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/02/10/Raeddu-alvarlega-stodu-i-mannudarmalum/">Fjarfundur með David Beasley framkvæmdastjóra Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna (World Food Programme, WFP)</a></p> <p>Kl. 10:30 Óundirbúnar fyrirspurnir á Alþingi</p> <p>Kl. 11:45 Þingfundur</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Föstudagur 11. febrúar</strong></p> <p>Kl. 09:00 Ríkisstjórnarfundur</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Laugardagur 12. febrúar</strong></p> <p>Kl. 11:00 Laugardagsfundur í Reykjanesbæ (XD)</p>
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 31. janúar – 4. febrúar 2022<p><strong>Mánudagur 31. janúar</strong></p> <p>Kl. 11:00 Ríkisráðsfundur</p> <p>Kl. 13:00 Þingflokksfundur</p> <p>Kl. 15:00 Óundirbúnar fyrirspurnir á Alþingi</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Þriðjudagur 1. febrúar</strong></p> <p>Kl. 09:30 Ríkisstjórnarfundur</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Miðvikudagur 2. febrúar</strong></p> <p>Kl. 10:15 Fundur með Aud Lise Norheim, sendiherra Noregs</p> <p>Kl. 13:00 Þingflokksfundur</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Fimmtudagur 3. febrúar</strong></p> <p>Kl. 11:30 <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/02/03/Thordis-Kolbrun-raeddi-vid-utanrikisradherra-Eistlands/">Símafundur með Eva-Maria Liimets, utanríkisráðherra Eistlands</a></p> <p>Kl. 12:00 <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/02/03/Norraenir-varnarmalaradherrar-fundudu-um-Ukrainu/">Fjarfundur varnarmálaráðherra Norðurlandanna (NORDEFCO)</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Föstudagur 4. febrúar</strong></p> <p>Kl. 09:00 Ríkisstjórnarfundur</p>
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 24. janúar – 28. janúar 2022<p><strong>Mánudagur 24. janúar</strong></p> <p>Kl. 09:15 Útvarpsviðtal- Harmageddon</p> <p>Kl. 10:00 Vinnufundur Þingflokks</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Þriðjudagur 25. janúar</strong></p> <p>Kl. 09:30 Ríkisstjórnarfundur</p> <p>Kl. 13:00 Þingflokksfundur</p> <p>Kl. 13:30 Óundirbúnar fyrirspurnir á Alþingi</p> <p>&nbsp;</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Miðvikudagur 26. janúar</strong></p> <p>Kl. 09:00 Fjarfundur með nemendum í stjórnmálafræði í Verkmenntaskólanum á Akureyri</p> <p>Kl. 10:00 Viðtal við Svissneska útvarpið um öryggis og varnarmál</p> <p>Kl. 13:00 Þingflokksfundur</p> <p>Kl. 15:00 Þingfundur</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Fimmtudagur 27. janúar</strong></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Föstudagur 28. janúar</strong></p> <p>Kl. 09:00 Ríkisstjórnarfundur</p> <p>Kl. 13:00 Fundur með Jeannette Menzies, sendiherra Kanada</p> <p>Kl. 14:00 Símtal við Anne Beate Tvinnereim, þróunarsamvinnuráðherra Noregs</p>
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 10. janúar –16. janúar 2022<p><strong>Mánudagur 10. janúar</strong></p> <p>Orlof</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Þriðjudagur 11. janúar</strong></p> <p>Kl. 09:30 Ríkisstjórnarfundur</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Miðvikudagur 12. janúar</strong></p> <p>Kl. 10:00 Fundur með SFS</p> <p>Kl. 13:00 Þingflokksfundur</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Fimmtudagur 13. janúar</strong></p> <p>Kl. 09:00 Fundur með forsætisráðherra</p> <p>Kl. 15:30 <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/01/13/Thordis-Kolbrun-raeddi-vid-Antony-Blinken/">Símafundur með Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Föstudagur 14. janúar</strong></p> <p>Kl. 09:00 <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/01/14/Island-tekur-a-moti-folki-i-vidkvaemri-stodu-fra-Afganistan/">Ríkisstjórnarfundur</a></p> <p>Kl. 11:30 Þingflokksfundur</p> <p>Kl. 12:00 Fundur með sendiherrum ESB landanna á Íslandi</p> <p>Kl. 15:00 Sjónvarpsviðtal- RÚV</p> <p>Kl. 15:30 Útvarpsviðtal- Spegillinn</p>
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 17. janúar – 21. janúar 2022<p><strong>Mánudagur 17. janúar</strong></p> <p>Kl. 09:30 Fundur í utanríkismálanefnd</p> <p>Kl. 10:00 Fundur með Bryony Mathew, sendiherra Bretlands</p> <p>Kl. 11:00 Fundur með B. Shyam, sendiherra Indlands</p> <p>Kl. 13:00 Þingflokksfundur</p> <p>Kl. 15:00 Óundirbúnar fyrirspurnir á Alþingi</p> <p>Kl. 15:30 Þingfundur</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Þriðjudagur 18. janúar</strong></p> <p>Kl. 09:30 Ríkisstjórnarfundur</p> <p>Kl. 13:00 Þingflokksfundur</p> <p>Kl. 13:30 Þingfundur</p> <p>Kl. 14:00 <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/01/18/Utanrikis-og-throunarsamvinnuradherra-avarpadi-malthing-um-jafnretti-a-nordurslodum/">Ávarp á málþingi um jafnréttismál á norðurslóðum</a></p> <p>&nbsp;</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Miðvikudagur 19. janúar</strong></p> <p>Kl. 13:00 Þingflokksfundur</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Fimmtudagur 20. janúar</strong></p> <p>Kl. 11:00 Þingfundur</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Föstudagur 21. janúar</strong></p> <p>Kl. 08:30 <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/01/21/Yfirlysing-varnarmalaradherra-Nordurlandanna-um-stoduna-i-og-vid-Ukrainu/">Fjarfundur varnarmálaráðherra Norðurlandanna (NORDEFCO)</a></p> <p>Kl. 09:00 Ríkisstjórnarfundur</p>
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 3. janúar – 7. janúar 2022<p><strong>Mánudagur 3. janúar</strong></p> <p>Orlof</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Þriðjudagur 4. janúar</strong></p> <p>Orlof</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Miðvikudagur 5. janúar</strong></p> <p>Orlof</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Fimmtudagur 6. janúar</strong></p> <p>Orlof</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Föstudagur 7. janúar</strong></p> <p>Orlof</p>
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 27. desember – 31. desember 2021<p><strong>Mánudagur 27. desember</strong></p> <p>Kl. 10:00 Fundur í ráðherranefnd um samræmingu mála</p> <p>Kl. 13:00 Þingflokksfundur</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Þriðjudagur 28. desember</strong></p> <p>Kl. 09:30 Ríkisstjórnarfundur</p> <p>Kl. 10:30 Þingflokksfundur</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Miðvikudagur 29. desember</strong></p> <p>Kl. 09:00 Fundur í ráðherranefnd um samræmingu mála</p> <p>Kl. 10:00 Þingflokksfundur</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Fimmtudagur 30. desember</strong></p> <p>Jólafrí</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Föstudagur 31. desember</strong></p> <p>Gamlársdagur</p>
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 20. desember – 24. desember 2021<p><strong>Mánudagur 20. desember</strong></p> <p>Kl. 09:30 <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/12/20/Thordis-Kolbrun-fundadi-med-utanrikisradherrum-Nordurlanda/">N5 fundur utanríkisráðherra (Fjarfundur)</a></p> <p>Kl. 12:30 <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/12/21/Heimsmarkmidasjodurinn-stydur-vid-samfelagsverkefni-Kerecis-i-Egyptalandi/">Undirritun á samningi við Heimsmarkmiðasjóð atvinnulífsins</a></p> <p>Kl. 13:00 Þingflokksfundur</p> <p>Kl. 15:00 Fundur í ráðherranefnd um samræmingu mála</p> <p>Kl. 15:15 <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/12/22/Island-stydur-verkefni-sem-midar-ad-thvi-ad-utryma-faedingarfistli-i-Sierra-Leone/">Undirritun á samstarfssamningi við UNFPA</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Þriðjudagur 21. desember</strong></p> <p>Kl. 09:30 Ríkisstjórnarfundur</p> <p>Kl. 10:00 <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/12/21/Astand-og-horfur-i-althjodamalum-efst-a-baugi-NB8-fundar/">NB8 Fjarfundur</a></p> <p>Kl. 13:15 Fundur með Færeysk-Íslenska viðskiptaráðinu</p> <p>Kl. 15:00 Óundirbúnar fyrirspurnir á Alþingi</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Miðvikudagur 22. desember</strong></p> <p>Kl. 12:00 <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/12/22/Utanrikisradherrar-Islands-og-Kina-funda-i-tilefni-fimmtiu-ara-stjornmalasambands-rikjanna/">Fjarfundur með utanríkisráðherra Kína</a></p> <p>Kl. 14:00 Þingflokksfundur</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Fimmtudagur 23. desember</strong></p> <p>Þorláksmessa</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Föstudagur 24. desember</strong></p> <p>Aðfangadagur</p>
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 13. desember – 17. desember 2021<p><strong>Mánudagur 13. desember</strong></p> <p>Kl. 09:00 <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/12/13/Boluefnasamstarf-og-mikilvaegi-menntunar-raedd-a-radherrafundi-/">Norrænn þróunarmálaráðherrafundur (Fjarfundur)</a></p> <p>Kl. 13:00 Þingflokksfundur</p> <p>Kl. 15:30 Þingfundur</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Þriðjudagur 14. desember</strong></p> <p>Kl. 09:30 Ríkisstjórnarfundur</p> <p>Kl. 14:00 Vígsla nýs þjónustuíbúðkjarna fyrir fatlaða í Ólafsvík</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Miðvikudagur 15. desember</strong></p> <p>Kl. 09:30 Fundur með forseta </p> <p>Kl. 14:00 Þingflokksfundur</p> <p>Kl. 16:30 Fundur með sendiherra ESB á Íslandi, Lucie Samcová- Hall Allen</p> <p>Kl. 17:30 Fullveldishátíð atvinnulífsins- Viðskiptaverðlaunin</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Fimmtudagur 16. desember</strong></p> <p>Kl. 10:30 <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/12/17/Framlog-til-throunarsamvinnu-og-samstarf-vid-Sierra-Leone-raedd-a-fundi-throunarsamvinnunefndar/">Fundur með Þróunarsamvinnunefnd</a></p> <p>Kl. 14:00 Óundirbúnar fyrirspurnir á Alþingi</p> <p>Kl. 15:15 Fundur með sendiherra Póllands á Íslandi, Gerard Pokrunszynski</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Föstudagur 17. desember</strong></p> <p>Kl. 09:00 Ríkisstjórnarfundur</p> <p>Kl. 13:30 Fundur með Michelle Yerkin úr bandaríska sendiráðinu</p> <p>Kl. 14:00 Ljósmyndasýning í boði kínverska sendiráðsins</p>
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 6. desember – 10. desember 2021<p><strong>Mánudagur 6. desember</strong></p> <p>Kl. 11:45 <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/12/06/Thordis-Kolbrun-a-fundi-throunarmidstodvar-OECD/">Ráðherrafundur Þróunarmiðstöðvar Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD)</a></p> <p>Kl. 13:00 Þingflokksfundur</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Þriðjudagur 7. desember</strong></p> <p>Kl. 09:30 Ríkisstjórnarfundur</p> <p>Kl. 13:00 Óundirbúnar fyrirspurnir á Alþingi</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Miðvikudagur 8. desember</strong></p> <p>Kl. 08:45 <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/12/09/Utanrikis-og-throunarsamvinnuradherra-avarpadi-fund-Vidskiptarads/">Ávarp á alþjóðadegi viðskiptalífsins</a></p> <p>Kl. 13:00 Þingflokksfundur</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Fimmtudagur 9. desember</strong></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Föstudagur 10. desember</strong></p> <p>Kl. 09:00 Ríkisstjórnarfundur</p> <p>Kl. 12:30 Þingflokksfundur</p> <p>Kl. 13:15 Ávarp á viðburði Alþjóðamálastofnunar í tilefni af mannréttindadeginum</p> <p>Kl. 14:45 <a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/12/10/Tuttugu-nemendur-utskrifadir-ur-Jafnrettisskola-GRO/">Útskrift Jafnréttisskólans</a></p>
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 29. nóvember – 4. desember 2021<p><strong>Mánudagur 29. nóvember</strong></p> <p>Kl. 12:00 1. fundur nýrrar ríkisstjórnar</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Þriðjudagur 30. nóvember</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/12/01/Thordis-Kolbrun-tok-thatt-i-utanrikisradherrafundi-Atlantshafsbandalagsins/">Utanríkisráðherrafundur NATO í Riga</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Miðvikudagur 1. desember</strong></p> <p>Utanríkisráðherrafundur NATO í Riga</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Fimmtudagur 2. desember</strong></p> <p><a href="https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/12/03/Thordis-Kolbrun-arettadi-sameiginlegar-skuldbindingar-OSE-rikjanna/">Ráðherrafundur ÖSE í Stokkhólmi</a></p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Föstudagur 3. desember</strong></p> <p>Ráðherrafundur ÖSE í Stokkhólmi</p> <p>&nbsp;</p> <p><strong>Laugardagur 4. desember</strong></p> <p>12:00 Þingfundur</p>
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum