Hoppa yfir valmynd

Starfsleyfi og viðurkenning menntunar

Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið fer með ábyrgð á málaflokknum viðurkenning faglegrar menntunar og hæfis til starfa hér á landi.

Mennta- og barnamálaráðherra fer með veitingu leyfisbréfa kennara, náms- og starfsráðgjafa og bókasafns- og upplýsingafræðinga á grundvelli þeirra laga sem gilda um viðeigandi starfsgreinar. Ráðherra veitir einnig undanþágur til lausráðningar í kennslustörf að uppfylltum skilyrðum og tekur á móti tilkynningum um ráðningar umsækjenda í kennaranámi.

 

Sjá einnig

Lög um menntun, hæfni og ráðningu kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla, nr. 95/2019.

Lög um náms- og starfsráðgjafa, nr. 35/2009.

Lög um bókasafnsfræðinga, nr. 97/1984.

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum