Laus störf á Starfatorgi

Dagsetning / Tegund starfs / StaðsetningTitillÚrdráttur
/ Heilbrigðisþjónusta

Almennur læknir - Heilsugæslan Hamraborg - Kópavogur - 201710/1642

Heilsugæslan Hamraborg býður velkominn til starfa almennan lækni í 100% starf.
Heilbrigðisþjónusta
/ Sérfræðistörf

Ferðamálastjóri - Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti - Reykjavík - 201710/1641

Embætti ferðamálastjóra er laust til umsóknar með skipunartíma til fimm ára frá 1. janúar 2018.
Sérfræðistörf
/ Heilbrigðisþjónusta

Deildarlæknir - Landspítali, líknardeild - Kópavogur - 201710/1627

Landspítali sækist eftir lækni, með góða færni í mannlegum samskiptum, til starfa á Líknardeild í Kópavogi.
Heilbrigðisþjónusta
/ Heilbrigðisþjónusta

Starfsmannahjúkrunarfræðingur - Landspítali, mannauðssvið - Reykjavík - 201710/1628

Laust er til umsóknar starf hjúkrunarfræðings í mönnunar- og starfsumhverfisdeild mannauðssviðs Landspítala.
Heilbrigðisþjónusta
/ Heilbrigðisþjónusta

Sérfræðilæknir - Landspítali, æðaskurðlækningar - Reykjavík - 201710/1623

Á Landspítala er laust til umsóknar starf sérfræðilæknis í æðaskurðlækningum.
Heilbrigðisþjónusta
/ Heilbrigðisþjónusta

Sjúkraliði - Landspítali, dagdeild skurðlækninga - Reykjavík - 201710/1624

Landspítali leitar eftir áhugasömum sjúkraliða til starfa á dagdeild 13D á Hringbraut sem einnig er tilbúinn til að taka helgarvaktir á deild 13EG, kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild.
Heilbrigðisþjónusta
/ Skrifstofustörf

Heilbrigðisritari/skrifstofumaður - Landspítali, bráðamóttaka - Reykjavík - 201710/1625

Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður óskast til starfa í móttöku bráðadeildar og bráða- og göngudeildar í Fossvogi.
Skrifstofustörf
/ Heilbrigðisþjónusta

Sérfræðilæknir - Landspítali, líknardeild - Kópavogur - 201710/1626

Laust er til umsóknar starf sérfræðilæknis við Líknardeild Landspítala í Kópavogi
Heilbrigðisþjónusta
/ Skrifstofustörf

Heilbrigðisritari/skrifstofumaður - Landspítali, öldrunarlækningadeild Landakoti - Reykjavík - 201710/1611

Laust er til umsóknar starf heilbrigðisritara/ skrifstofumanns á öldrunarlækningadeild K-1 Landakoti.
Skrifstofustörf
/ Heilbrigðisþjónusta

Verkefnastjóri - Landspítali, kvenna- og barnasvið - Reykjavík - 201710/1612

Nýtt starf verkefnastjóra, 50%, er laust til umsóknar á kvenna- og barnasviði Landspítala.
Heilbrigðisþjónusta
/ Sérfræðistörf

Sálfræðingur - Landspítali, barna- og unglingageðdeild - Reykjavík - 201710/1613

Sálfræðiþjónusta barna- og unglingageðdeildar (BUGL) Landspítala leitar eftir metnaðarfullum sálfræðingi með góða samskiptahæfni til að starfa með börnum og unglingum.
Sérfræðistörf
/ Önnur störf

Sjúkraliðar og sérhæfðir starfsmenn - Landspítali, röntgendeild - Reykjavík - 201710/1614

Landspítali leitar eftir jákvæðum og metnaðarfullum sérhæfðum aðstoðarmönnum í fjölbreytt störf á röntgendeild Landspítala þar sem læknisfræðilegri myndgreiningu og geislavörnum er sinnt.
Önnur störf
/ Heilbrigðisþjónusta

Sérfræðilæknir í taugalækningum - Landspítali, lyflækningasvið - Reykjavík - 201710/1609

Laust eru til umsóknar fullt starf sérfræðilæknis í taugalækningum á lyflækningasviði Landspítala.
Heilbrigðisþjónusta
/ Heilbrigðisþjónusta

Hjúkrunarfræðingur - Landspítali, Barnaspítali Hringsins - Reykjavík - 201710/1610

Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa á dagdeild barna 23E á Barnaspítala Hringsins.
Heilbrigðisþjónusta
/ Kennsla og rannsóknir

Kennarar í eðlisfræði og stærðfræði - Kvennaskólinn í Reykjavík - Reykjavík - 201710/1640

Kvennaskólinn í Reykjavík auglýsir eftir kennurum í eðlisfræði og stærðfræði.
Kennsla og rannsóknir
/ Önnur störf

Ræstingar, hlutastarf - Þjóðminjasafn Íslands - Reykjavík - 201710/1639

Þjóðminjasafn Íslands auglýsir eftir starfsmanni í hlutastarf við ræstingar á húsnæði safnsins.
Önnur störf
/ Sérfræðistörf

Sérfræðingar, fyrsta íbúð - Ríkisskattstjóri - Reykjavik/Akureyri - 201710/1638

Ríkisskattstjóri óskar eftir tveimur sérfræðingum vegna nýrrar heimildar til ráðstöfunar séreignarsparnaðar ætluð einstaklingum sem kaupa sér íbúðarhúsnæði í fyrsta skipti.
Sérfræðistörf
/

Sérfræðingur, virðisaukaskattur - Ríkisskattstjóri - Reykjavík - 201710/1637

Ríkisskattstjóri óskar eftir sérfræðingi í starf sem felst einkum í vinnu við framkvæmd viðrðisaukaskatts.
/ Sérfræðistörf

Aðstoðarmenn dómara - Landsréttur - Reykjavík - 201710/1631

Landsréttur auglýsir lausar til umsóknar stöður fimm löglærðra aðstoðarmanna dómara við Landsrétt.
Sérfræðistörf
/ Sérfræðistörf

Sérfræðingur, skattefirlit - Ríkisskattstjóri - Reykjavik - 201710/1636

Ríkisskattstjóri óskar eftir sérfræðingi í skatteftirlit.
Sérfræðistörf
/ Sérfræðistörf

Þjónustufulltrúi - Ríkisskattstjóri - Akureyri - 201710/1635

Ríkisskattstjóri óskar eftir þjónustufulltrúa í þjónustuver á Akureyri.
Sérfræðistörf
/ Tæknistörf

Sérfræðingur, hugbúnaðarþróun - Ríkisskattstjóri - Reykjavík - 201710/1634

Ríkisskattstjóri óskar eftir sérfræðingi í krefjandi starf við hugbúnaðarþróun.
Tæknistörf
/ Tæknistörf

Verkefnastjóri eldvarnarsviðs - Mannvirkjastofnun - Reykjavík - 201710/1633

Mannvirkjastofnun leitar að kröftugu fólki til að taka þátt í áframhaldandi uppbyggingu stofnunarinnar.
Tæknistörf
/ Tæknistörf

Fagstjóri eldvarnarsviðs - Mannvirkjastofnun - Reykjavík - 201710/1632

Mannvirkjastofnun leitar að kröftugu fólki til að taka þátt í áframhaldandi uppbyggingu stofnunarinnar.
Tæknistörf
/ Heilbrigðisþjónusta

Sérfræðingur í heimilislækningum - Heilsugæslan Hlíðum - Reykjavík - 201710/1630

Laust er til umsóknar starf sérfræðings í heimilislækningum við Heilsugæsluna Hlíðum.
Heilbrigðisþjónusta
/ Heilbrigðisþjónusta

Ljósmóðir - Heilsugæslan Hlíðum - Reykjavík - 201710/1629

Ljósmóðir óskast til starfa við Heilsugæsluna Hlíðum.
Heilbrigðisþjónusta
/ Sérfræðistörf

Sérfræðingar í umhverfistölfræði - Hagstofa Íslands - Reykjavík - 201710/1622

Hagstofa Íslands óskar eftir að ráða tvo metnaðarfulla og áhugasama starfsmenn í ný störf á fyrirtækjasviði.
Sérfræðistörf
/ Sérfræðistörf

Sérfræðingur við gagnasöfnun - Hagstofa Íslands - Reykjavík - 201710/1621

Hagstofa Íslands óskar eftir að ráða sérfræðing til starfa í gagnasöfnunardeild.
Sérfræðistörf
/ Skrifstofustörf

Starfsmaður við gagnasöfnun - Hagstofa Íslands - Reykjavík - 201710/1620

Hagstofa Íslands leitar að þjónustuglöðum og kraftmiklum einstaklingi sem hefur ánægju af samskiptum til starfa í gagnasöfnunardeild.
Skrifstofustörf
/ Heilbrigðisþjónusta

Hjúkrunarfræðingur - Heilbrigðisstofnun Suðurlands - Selfoss - 201710/1619

Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa á hjúkrunardeildina Ljós- og Fossheima á Selfossi.
Heilbrigðisþjónusta
/ Heilbrigðisþjónusta

Hjúkrunarfræðingar, afleysing - Heilbrigðisstofnun Suðurlands - Selfoss - 201710/1618

Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á hjúkrunardeildina Ljós- og Fossheima á Selfossi, um er að ræða afleysingastöður.
Heilbrigðisþjónusta
/ Skrifstofustörf

Læknaritari - Heilbrigðisstofnun Vesturlands - Borgarnes - 201710/1617

Heilbrigðisstofnun Vesturlands óskar eftir að ráða læknaritara í afleysingu á heilsugæsluna í Borgarnesi.
Skrifstofustörf
/ Heilbrigðisþjónusta

Heilmilislæknir - Heilsugæslan á Seltjarnarnesi og Vesturbæ - Seltjarnarnes - 201710/1616

Laus er til umsóknar staða heimilislæknis við Heilsugæsluna á Seltjarnarnesi.
Heilbrigðisþjónusta
/ Heilbrigðisþjónusta

Almennur læknir - Heilsugæslan á Seltjarnarnesi og Vesturbæ - Seltjarnarnes - 201710/1615

Laust er til umsóknar tímabundin staða almenns læknis við Heilsugæsluna á Seltjarnarnesi og Vesturbæ.
Heilbrigðisþjónusta
/ Skrifstofustörf

Sérfræðingur - Fiskistofa, þjónustu- og upplýsingasvið - Akureyri - 201710/1608

Fiskistofa óskar eftir að ráða metnaðarfullan og árangursdrifinn sérfræðing til starfa í höfuðstöðvar Fiskistofu á Akureyri.
Skrifstofustörf
/ Önnur störf

Verkstjóri - Vegagerðin - Höfn - 201710/1607

Starf verkstjóra við þjónustustöðina á Höfn í Hornafirði er laust til umsóknar.
Önnur störf
/ Önnur störf

Starfsmaður í ræstingu og búri - Sjúkrahúsið á Akureyri - Akureyri - 201710/1606

Laus er til umsóknar staða starfsmanns í ræstingu og búri á lyflækningadeild Sjúkrahússins á Akureyri.
Önnur störf
/ Heilbrigðisþjónusta

Sjúkraliði, lyflækningadeild - Sjúkrahúsið á Akureyri - Akureyri - 201710/1605

Laus er til umsóknar 70% staða sjúkraliða á lyflækningadeild Sjúkrahússins á Akureyri.
Heilbrigðisþjónusta
/ Heilbrigðisþjónusta

Hjúkrunarfræðingur - Sólvangur - Hafnarfjörður - 201710/1604

Við sækjumst eftir að ráða hjúkrunarfræðing á næturvaktir á hjúkrunarheimilið Sólvang.
Heilbrigðisþjónusta
/ Önnur störf

Starfsmenn við aðhlynningu - Sólvangur - Hafnarfjörður - 201710/1603

Við sækjumst eftir að ráða jákvæða og drífandi einstaklinga sem hafa ánægju af umönnun aldraðra, til starfa á hjúkrunarheimilið Sólvang.
Önnur störf
/ Sérfræðistörf

Sérfræðingur - Byggðastofnun, þróunarsvið - Sauðárkrókur - 201710/1602

Byggðastofnun óskar eftir að ráða sérfræðing á þróunarsvið stofnunarinnar.
Sérfræðistörf
/ Önnur störf

Ræstingar - Menntaskólinn á Egilsstöðum - Egilsstaðir - 201710/1601

Menntaskólinn á Egilsstöðum auglýsir eftir öflugum og metnaðarfullum einstaklingi í 60-75% starf við ræstingar.
Önnur störf
/ Önnur störf

Starfsmenn við aðhlynningu - Landspítali, Vífilsstaðir - Garðabær - 201710/1554

Landspítali vill ráða jákvæða liðsmenn, sem hafa ánægju af samstarfi við aldraða, til starfa við aðhlynningu á hjúkrunardeild á Vífilstöðum.
Önnur störf
/ Heilbrigðisþjónusta

Aðstoðardeildarstjóri - Landspítali, öldrunardeild Vífilsstöðum - Garðabær - 201710/1555

Laust er til umsóknar starf aðstoðardeildarstjóra á öldrunardeild á Vífilsstöðum.
Heilbrigðisþjónusta
/ Heilbrigðisþjónusta

Hjúkrunarfræðingur - Landspítali, hjúkrunardeild Vífilsstöðum - Garðabær - 201710/1556

Landspítali óskar eftir jákvæðum hjúkrunarfræðingi til starfa á hjúkrunardeild á Vífilsstöðum
Heilbrigðisþjónusta
/ Heilbrigðisþjónusta

Sjúkraliði - Landspítali, hjúkrunardeild - Vífilsstöðum - Garðabær - 201710/1557

Landspítali óskar eftir öflugum sjúkraliða til starfa á Vífilsstöðum.
Heilbrigðisþjónusta
/ Sérfræðistörf

Lífefna-, lífeinda-, lyfja- eða líffræðingur - Landspítali, rannsóknakjarni - Reykjavík - 201710/1558

Landspítali auglýsir eftir metnaðarfullum lífefna-, lífeinda-, lyfja- eða líffræðingi sem býr yfir þekkingu og reynslu af rannsóknum með LC/MS/MS mælitækni.
Sérfræðistörf
/ Heilbrigðisþjónusta

Sérfræðingur í hjúkrun - Landspítali, lyflækningasvið - Reykjavík - 201710/1559

Landspítali auglýsir laust til umsóknar starf sérfræðings í hjartahjúkrun með áherslu á hjúkrun sjúklinga á göngudeild.
Heilbrigðisþjónusta
/ Heilbrigðisþjónusta

Sjúkraliðar - Landspítali, lungnadeild - Reykjavík - 201710/1560

Landspítali sækist eftir sjúkraliðum sem búa yfir þekkingu og reynslu sem og nýútskrifuðum til starfa á lungnadeild.
Heilbrigðisþjónusta
/ Heilbrigðisþjónusta

Sérfræðingur í hjúkrun - Landspítali, lyflækningasvið - Reykjavík - 201710/1561

Landspítali auglýsir laust til umsóknar starf sérfræðings í nýrnahjúkrun með áherslu á hjúkrun sjúklinga á göngudeild.
Heilbrigðisþjónusta
/

Sérfræðilæknir - Landspítali, nýrnalækningar - Reykjavík - 201710/1563

Landspítali auglýsir starf sérfræðilæknis í nýrnalækningum laust til umsóknar.
/ Heilbrigðisþjónusta

Deildarlæknir - Landspítali, Barnaspítali Hringsins - Reykjavík - 201710/1562

Barnaspítali Hringsins auglýsir laust til umsóknar starf deildarlæknis.
Heilbrigðisþjónusta
/ Heilbrigðisþjónusta

Sérfræðilæknir í myndgreiningu - Landspítali, röntgendeild - Reykjavík - 201710/1583

Landspítali leitar eftir jákvæðum og metnaðarfullum sérfræðilækni með sérhæfingu í myndgreiningu.
Heilbrigðisþjónusta
/ Heilbrigðisþjónusta

Sérfræðilæknir - Landspítali, svefndeild - Reykjavík - 201710/1584

Laust er til umsóknar starf sérfræðilæknis við nýstofnaða svefndeild á Landspítala.
Heilbrigðisþjónusta
/ Heilbrigðisþjónusta

Deildarlæknir - Landspítali, svefndeild - Reykjavík - 201710/1585

Laust er til umsóknar starf reynds deildarlæknis við nýstofnaða svefndeild á Landspítala.
Heilbrigðisþjónusta
/ Sérfræðistörf

Gæðastjóri - Landspítali, lyflækningasvið - Reykjavík - 201710/1586

Við leitum eftir framsæknum og metnaðarfullum einstaklingi í fullt dagvinnustarf gæðastjóra á lyflækningasviði, stærsta svið Landspítala.
Sérfræðistörf
/ Heilbrigðisþjónusta

Sjúkraliði - Landspítali, öldrunarlækningadeild - Reykjavík - 201710/1587

Landspítali leitar eftir áhugasömum sjúkraliða til starfa á öldrunarlækningadeild K-1 Landakoti.
Heilbrigðisþjónusta
/ Heilbrigðisþjónusta

Deildarlæknir - Landspítali, augnlækningar - Reykjavík - 201710/1568

Landspítali sækist eftir deildarlækni sem hefur áhuga á sérfræðinámi í augnlækningum.
Heilbrigðisþjónusta
/ Heilbrigðisþjónusta

Sjúkraliði - Landspítali, bæklunarskurðdeild - Reykjavík - 201710/1569

Sjúkraliði óskast til starfa á bæklunarskurðdeild á skurðlækningasviði Landspítala.
Heilbrigðisþjónusta
/ Skrifstofustörf

Heilbrigðisritari/skrifstofumaður - Landspítali, hjarta- og æðaþræðingastofu - Reykjavík - 201710/1570

Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður óskast til starfa á hjarta- og æðaþræðingastofu Landspítala við Hringbraut.
Skrifstofustörf
/ Heilbrigðisþjónusta

Yfirlæknir - Landspítali, innkirtla- og efnaskiptalækningar - Reykjavík - 201710/1571

Starf yfirlæknis innkirtla- og efnaskipalækninga á lyflækningasviði Landspítala er laust til umsóknar.
Heilbrigðisþjónusta
/ Sérfræðistörf

Félagsráðgjafi - Landspítali, kvenna- og barnasvið - Reykjavík - 201710/1572

Starf félagsráðgjafa við kvenna- og barnasvið Landspítala er laust til umsóknar.
Sérfræðistörf
/ Sérfræðistörf

Sálfræðingur - Heilbrigðisstofnun Norðurlands - Dalvík/Fjallabyggð - 201710/1600

Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) auglýsir til umsóknar 50-70% stöðu sálfræðings með aðsetur á Dalvík eða í Fjallabyggð.
Sérfræðistörf
/ Sérfræðistörf

Embætti prests, Hjallaprestakall - Biskupsembættið - Kópavogur - 201710/1599

Biskup Íslands auglýsir laust til umsóknar embætti sóknarprests í Hjallaprestakalli, Reykjavíkurprófastsprófastsdæmi eystra.
Sérfræðistörf
/ Sérfræðistörf

Forstjóri - Framkvæmdasýsla ríkisins - Reykjavík - 201710/1579

Laust er til umsóknar embætti forstjóra Framkvæmdasýslu ríkisins.
Sérfræðistörf
/ Kennsla og rannsóknir

Kennari í efnafræði/líffræði - Menntaskólinn á Akureyri - Akureyri - 201710/1598

Menntaskólinn á Akureyri auglýsir eftir kennara í fullt starf í efnafræði/líffræði.
Kennsla og rannsóknir
/ Kennsla og rannsóknir

Kennari í íslensku - Menntaskólinn á Akureyri - Akureyri - 201710/1597

Menntaskólinn á Akureyri auglýsir eftir kennara í fullt starf í íslensku.
Kennsla og rannsóknir
/ Kennsla og rannsóknir

Rannsóknarstaða - Þjóðminjasafn Íslands - Reykjavík - 201710/1596

Þjóðminjasafn Íslands auglýsir lausa til umsóknar rannsóknarstöðu í nafni dr. Kristjáns Eldjárns
Kennsla og rannsóknir
/ Sérfræðistörf

Sérfræðingur í úrvinnslu gagna og prófagerð - Menntamálastofnun - Reykjavík - 201710/1595

Auglýst er laus til umsóknar staða sérfræðings í úrvinnslu gagna og prófagerð á matssviði Menntamálastofnunar.
Sérfræðistörf
/ Sérfræðistörf

Sálfræðingur - Barnaverndarstofa, Stuðlar - Reykjavík - 201710/1594

Tímabundin staða sálfræðings við meðferðarstöð ríkisins fyrir unglinga að Stuðlum er laus til umsóknar.
Sérfræðistörf
/ Tæknistörf

Tæknimaður - Sjúkratryggingar Íslands - Reykjavík - 201710/1593

Sjúkratryggingar Íslands óska eftir að ráða tæknimann í fullt starf í deild birgðahalds hjálpartækja og dreifingar í Þjónustu- og hjálpartækjamiðstöð stofnunarinnar.
Tæknistörf
/ Sérfræðistörf

Reikningshald - Sjúkratryggingar Íslands - Reykjavík - 201710/1592

Sjúkratryggingar Íslands óska eftir að ráða starfsmann tímabundið í 100% starf í reikningshald á Fjármála- og rekstrarsviði stofnunarinnar.
Sérfræðistörf
/ Sérfræðistörf

Iðjuþjálfi/sjúkraþjálfari - Sjúkratryggingar Íslands - Reykjavík - 201710/1591

Sjúkratryggingar Íslands óska eftir að ráða iðjuþjálfa eða sjúkraþjálfara tímabundið í fullt starf í deild hjálpartækja og næringar.
Sérfræðistörf
/ Heilbrigðisþjónusta

Almennur læknir - Heilsugæslan Grafarvogi - Reykjavík - 201710/1590

Heilsugæslan í Grafarvogi býður velkominn til starfa almennan lækni í 80-100% starf.
Heilbrigðisþjónusta
/ Heilbrigðisþjónusta

Hjúkrunarfræðingur - Heilsugæslan Mjódd - Reykjavík - 201710/1589

Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa við Heilsugæsluna Mjódd.
Heilbrigðisþjónusta
/ Heilbrigðisþjónusta

Hjúkrunarfræðingur - Heilsugæslan Sólvangi - Hafnarfjörður - 201710/1588

Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa við Heilsugæsluna Sólvangi.
Heilbrigðisþjónusta
/ Heilbrigðisþjónusta

Yfirlæknir - Heilbrigðisstofnun Vesturlands - Stykkishólmur - 201710/1582

Laust er til umsóknar starf yfirlæknis á Háls- og bakdeild, St.Franciskusspítala, HVE Stykkishólmi
Heilbrigðisþjónusta
/ Heilbrigðisþjónusta

Sjúkraþjálfari - Heilbrigðisstofnun Vesturlands - Stykkishólmur - 201710/1581

Háls- og bakdeild, St.Franciskusspítala, HVE Stykkishólmi óskar eftir að ráða sjúkraþjálfara til starfa.
Heilbrigðisþjónusta
/ Kennsla og rannsóknir

Lektor í ferðamálafræðum - Háskólinn á Hólum - Sauðárkrókur - 201710/1580

Háskólinn á Hólum auglýsir stöðu lektors í Ferðamáladeild lausa til umsóknar.
Kennsla og rannsóknir
/ Sérfræðistörf

Eftirlitsdýralæknir - Matvælastofnun - Selfoss - 201710/1578

Matvælastofnun óskar eftir því að ráða eftirlitsdýralækni til starfa í Suðurumdæmi með aðsetur á Selfossi.
Sérfræðistörf
/ Sérfræðistörf

Fagsviðsstjóri skeldýraeftirlits - Matvælastofnun - Selfoss - 201710/1577

Matvælastofnun óskar að ráða metnaðarfullan einstakling í starf fagsviðsstjóra sem hefur umsjón með eftirliti með ræktunarsvæðum/veiðum skeldýra.
Sérfræðistörf
/ Sérfræðistörf

Eftirlitsdýralæknir - Matvælastofnun - Reykjavík - 201710/1576

Matvælastofnun óskar að ráða eftirlitsdýralækni til starfa í Suðvesturumdæmi með aðsetri í Reykjavík.
Sérfræðistörf
/ Heilbrigðisþjónusta

Hjúkrunardeildarstjóri - Heilbrigisstofnun Austurlands - Neskaupstaður - 201710/1575

Heilbrigðisstofnun Austurlands (HSA) óskar eftir að ráða deildarstjóra á skurðdeild Umdæmissjúkrahúss Austurlands í Neskaupstað.
Heilbrigðisþjónusta
/ Heilbrigðisþjónusta

Hjúkrunarfræðingur/skólaheilsugæsla - Heilbrigðisstofnun Suðurnesja - Grindavík - 201710/1574

Heilbrigðisstofnun Suðurnesja óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðing til starfa í hjúkrunarmóttöku og skólaheilsugæslu við heilsugæslustöðina í Grindavík.
Heilbrigðisþjónusta
/ Heilbrigðisþjónusta

Sérfræðingur í lyflækningum - Heilbrigðisstofnun Suðurnesja - Reykjanesbær - 201710/1573

Heilbrigðisstofnun Suðurnesja óskar eftir að ráða lyflækni til starfa á sjúkrasviði.
Heilbrigðisþjónusta
/ Sérfræðistörf

Verkefnisstjóri - Háskóli Íslands, vísinda- og nýsköpunarsvið - Reykjavík - 201710/1567

Auglýst er laust til umsóknar 100% starf verkefnisstjóra á vísinda- og nýsköpunarsviði Háskóla Íslands.
Sérfræðistörf
/ Heilbrigðisþjónusta

Heilsugæslulæknir - Heilsugæslan Mosfellsumdæmi - Mosfellsbær - 201710/1566

Laust er til umsóknar ótímabundið starf heilsugæslulæknis við Heilsugæsluna Mosfellsumdæmi.
Heilbrigðisþjónusta
/ Kennsla og rannsóknir

Kennari í rafiðngreinum - Fjölbrautaskóli Suðurnesja - Reykjanesbær - 201710/1565

Laus staða kennara í rafiðngreinum við Fjölbrautaskóla Suðurnesja.
Kennsla og rannsóknir
/ Kennsla og rannsóknir

Kennari í tæknigreinum - Verkmenntaskólinn á Akureyri - Akureyri - 201710/1564

Verkmenntaskólinn á Akureyri auglýsir eftir kennara í tæknigreinum.
Kennsla og rannsóknir
/

Sérfræðilæknir í lungnasjúkdómum - Landspítali, lungnadeild - Reykjavík - 201709/1539

Landspítali auglýsir laust til umsóknar starf sérfræðilæknis í lungnasjúkdómum.
/ Heilbrigðisþjónusta

Hjúkrunarfræðingar - Landspítali, taugalækningadeild - Reykjavík - 201709/1533

Landspítali sækist eftir hjúkrunarfræðingum til starfa á taugalækningadeild í Fossvogi.
Heilbrigðisþjónusta
/ Sérfræðistörf

Starf á sviði loftslagsmála - Umhverfisstofnun - Reykjavík - 201709/1552

Umhverfisstofnun leitar að starfsmanni til að vinna að loftslagsmálum með öflugu teymi sérfræðinga þar sem áhersla er lögð á þverfaglega teymisvinnu og samvinnu innanlands og utan.
Sérfræðistörf
/ Kennsla og rannsóknir

Lektor í þjálfunarlífeðlisfræði - Háskóli Íslands, Menntavísindasvið - Reykjavík - 201709/1541

Laust er til umsóknar fullt starf lektors í þjálfunarlífeðlisfræði við Íþrótta-, tómstunda- og þroskaþjálfadeild Háskóla Íslands.
Kennsla og rannsóknir
/ Kennsla og rannsóknir

Lektor í kennslufræði íþrótta - Háskóli Íslands, Menntavísindasvið - Reykjavík - 201709/1540

Laust er til umsóknar 100% starf lektors í kennslufræði íþrótta við Íþrótta-, tómstunda- og þroskaþjálfadeild Háskóla Íslands.
Kennsla og rannsóknir
/ Sérfræðistörf

Aðferðafræðingur - Háskóli Íslands, Menntavísindastofnun - Reykjavík - 201709/1539

Laust er til umsóknar 100% starf aðferðafræðings við Menntavísindastofnun Háskóla Íslands.
Sérfræðistörf
/ Heilbrigðisþjónusta

Hjúkrunardeildarstjóri - Heilbrigðisstofnun Vesturlands - Hvammstangi - 201709/1515

Hjúkrunardeildarstjóri óskast á hjúkrunar og sjúkradeild HVE Hvammstanga.
Heilbrigðisþjónusta
/ Kennsla og rannsóknir

Nýdoktor í reiknifræðilegri jarðskjálftafræði - Háskóli Íslands, Jarðvísindastofnun - Reykjavík - 201709/1445

Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands óskar eftir nýdoktor í fullt starf í reiknifræðilegri jarðskjálftafræði til eins árs.
Kennsla og rannsóknir
/ Heilbrigðisþjónusta

Yfirlæknir - Sjúkrahúsið á Akureyri, meinafræðideild - Akureyri - 201708/1391

Sjúkrahúsið á Akureyri (SAk) auglýsir eftir yfirlækni meinafræðideildar.
Heilbrigðisþjónusta
/ Heilbrigðisþjónusta

Hjúkrunarfræðingur - Heilsugæslan Grafarvogi - Reykavík - 201706/1114

Heilsugæslan Grafarvogi auglýsir eftir hjúkrunarfræðingi til starfa við heilsugæsluhjúkrun í 80% tímabundna stöðu í eitt ár, frá 1. ágúst 2017 eða eftir nánara samkomulagi.
Heilbrigðisþjónusta
Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn