Laus störf á Starfatorgi

Dagsetning / Tegund starfs / StaðsetningTitillÚrdráttur
Heilbrigðisþjónusta

Hjúkrunarfræðingur/heilbrigðis- eða félagsvísindaháskólamenntun - Landspítali, svefndeild - Reykjavík - 201805/1070

Leitum eftir framsæknum einstaklingi til starfa á svefndeild Landspítala í Fossvogi.
Heilbrigðisþjónusta
Heilbrigðisþjónusta

Hjúkrunarfræðingur - Landspítali, dagdeild skurðlækninga - Reykjavík - 201805/1045

Laust er til umsóknar starf hjúkrunarfræðings á dagdeild skurðlækninga á Landspítala við Hringbraut.
Heilbrigðisþjónusta
Heilbrigðisþjónusta

Námsstaða deildarlæknis - Landspítali, bæklunarskurðdeild - Reykjavík - 201805/1052

Laus er til umsóknar námsstaða deildarlæknis á bæklunarskurðdeild Landspítala.
Heilbrigðisþjónusta
Heilbrigðisþjónusta

Yfirlæknir - Landspítali, hjarta- og æðaþræðingastofa - Reykjavík - 201805/1046

Starf yfirlæknis á Hjarta- og æðaþræðingastofu við Landspítala er laust til umsóknar.
Heilbrigðisþjónusta
Skrifstofustörf

Skrifstofumaður/heilbrigðisritari - Landspítali, göngudeild húð- og kynsjúkdóma - Reykjavík - 201805/1044

Laust er til umsóknar starf skrifstofumanns/ heilbrigðisritara á göngudeild húð- og kynsjúkdóma á Landspítala í Fossvogi.
Skrifstofustörf
Sérfræðistörf

Skólameistari Framhaldsskólinn á Húsavík - Mennta- og menningarmálaráðuneytið - Húsavík - 201805/1075

Embætti skólameistara Framhaldsskólans á Húsavík laust til umsóknar
Sérfræðistörf
Sérfræðistörf

Skólameistari Verkmenntaskóla Austurlands - Mennta- og menningarmálaráðuneytið - Neskaupstaður - 201805/1074

Embætti skólameistara Verkmenntaskóla Austurlands laust til umsóknar
Sérfræðistörf
Sérfræðistörf

Sálfræðingur - Verkmenntaskólinn á Akureyri - Akureyri - 201805/1073

Verkmenntaskólinn á Akureyri auglýsir eftir sálfræðingi.
Sérfræðistörf
Sérfræðistörf

Náms- og starfsráðgjafi - Verkmenntaskólinn á Akureyri - Akureyri - 201805/1072

Verkmenntaskólinn á Akureyri auglýsir eftir náms- og starfsráðgjafa.
Sérfræðistörf
Sérfræðistörf

Forstjóri Sjúkratrygginga Íslands - Velferðarráðuneytið - Reykjavík - 201805/1071

Velferðarráðuneytið auglýsir laust til umsóknar embætti forstjóra Sjúkratrygginga Íslands.
Sérfræðistörf
Skrifstofustörf

Móttökuritari - Heilbrigðisstofnun Norðurlands - Húsavík - 201805/1069

Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) Húsavík óskar eftir móttökurita í 50% starf.
Skrifstofustörf
Önnur störf

Starfsmaður í þvottahúsi - Heilbrigðisstofnun Norðurlands - Blönduós - 201805/1068

Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) Blönduósi óskar eftir starfsmanni í þvottahús.
Önnur störf
Kennsla og rannsóknir

Lektor í félagsvísindum - Háskólinn á Akureyri - Akureyri - 201805/1067

Hjá Háskólanum á Akureyri er laus tímabundin staða lektors í félagsvísindum við félagsvísinda- og lagadeild, hug- og félagsvísindasviðs
Kennsla og rannsóknir
Sérfræðistörf

Sérfræðingur - Rannsóknamiðstöð ferðamála, HA - Akureyri - 201805/1066

Rannsóknamiðstöð ferðamála auglýsir laust til umsóknar 100% starf sérfræðings
Sérfræðistörf
Önnur störf

Landvörður, sumarstarf - Umhverfisstofnun - Austurland - 201805/1065

Umhverfisstofnun auglýsir eftir landverði til starfa á Austurlandi frá byrjun júnímánaðar fram í miðjan september.
Önnur störf
Sérfræðistörf

Lögfræðingur í vettvangsathugunum - Fjármálaeftirlitið - Reykjavík - 201805/1064

Laust er starf lögfræðings við vettvangsathuganir hjá Fjármálaeftirlitinu.
Sérfræðistörf
Heilbrigðisþjónusta

Hjúkrunarfræðingur - Heilsugæslan Hlíðum - Reykjavík - 201805/1063

Heilsugæslan Hlíðum leitar eftir hjúkrunarfræðingi til starfa við heilsugæsluhjúkrun.
Heilbrigðisþjónusta
Sérfræðistörf

Verkefnastjóri - Háskóli Íslands, Heilbrigðisvísindasvið - Reykjvavík - 201805/1062

Heilbrigðisvísindasvið Háskóla Íslands auglýsir laust til umsóknar fullt starf verkefnastjóra á sviði fjármála, þjónustu og mannauðar.
Sérfræðistörf
Kennsla og rannsóknir

Rannsóknarstofustjóri - Háskóli Íslands, Lyfjafræðideild - Reykjavík - 201805/1061

Við Lyfjafræðideild Háskóla Íslands er laust til umsóknar fullt starf rannsóknarstofustjóra.
Kennsla og rannsóknir
Sérfræðistörf

Aðjúnkt í náms- og starfsráðgjöf - Háskóli Íslands, Félagsvísindasvið - Reykjavík - 201805/1060

Félags- og mannvísindadeild Háskóla Íslands auglýsir laust til umsóknar 70% tímabundið starf aðjunkts í náms- og starfsráðgjöf.
Sérfræðistörf
Kennsla og rannsóknir

Doktorsnemi - Háskóli Íslands, Menntavísindasvið - Reykjavík - 201805/1059

Laus er til umsóknar staða fyrir doktorsnema á Menntavísindasviði.
Kennsla og rannsóknir
Heilbrigðisþjónusta

Sálfræðingar - Heilbrigðisstofnun Vestfjarða - Ísafjörður/Patreksfjörður - 201805/1058

Heilbrigðisstofnun Vestfjarða auglýsir til umsóknar tvær stöður sálfræðinga við heilsugæslu stofnunarinnar.
Heilbrigðisþjónusta
Tæknistörf

Sérfræðingur í viðskiptagreind - Seðlabanki Íslands - Reykjavík - 201805/1057

Við leitum að drífandi og jákvæðum einstaklingi í starf sérfræðings í viðskiptagreind (BI) á sviði rekstrar og upplýsingatækni.
Tæknistörf
Tæknistörf

Arkitekt fyrir vöruhús gagna - Seðlabanki Íslands - Reykjavík - 201805/1056

Seiðlabanki Íslands leitar að drífandi og jákvæðum einstaklingi í starf arkitekts fyrir vöruhús gagna á sviði rekstrar og upplýsingatækni.
Tæknistörf
Heilbrigðisþjónusta

Hjúkrunarfræðingur - Heilbrigðisstofnun Vesturlands - Ólafsvík - 201805/1055

Laus er til umsóknar staða hjúkrunarfræðings á heilsugæslustöð HVE Ólafsvík.
Heilbrigðisþjónusta
Heilbrigðisþjónusta

Ljósmóðir á kvennadeild - Heilbrigðisstofnun Vesturlands - Akranes - 201805/1054

Laus er til umsóknar staða ljósmóður/hjúkrunarfræðings á Kvennadeild HVE Akranesi.
Heilbrigðisþjónusta
Heilbrigðisþjónusta

Yfirhjúkrunarfræðingur - Heilbrigðisstofnun Vesturlands - Ólafsvík - 201805/1053

Laus er til umsóknar staða yfirhjúkrunarfræðings við Heilsugæslustöð HVE Ólafsvík
Heilbrigðisþjónusta
Önnur störf

Starf í eldhúsi og býtibúri - Heilbrigðisstofnun Suðurnesja - Reykjanesbær - 201805/1051

Heilbrigðisstofnun Suðurnesja óskar eftir að ráða starfsmenn í afleysingar í eldhúsi og býtibúri.
Önnur störf
Önnur störf

Sumarafleysingar á Lækjarbakka - Barnaverndarstofa - Hella - 201805/1050

Barnaverndarstofa auglýsir sumarstörf við meðferðar- og skólaheimilið Lækjarbakka, 851 Hellu.
Önnur störf
Skrifstofustörf

Skrifstofustarf - Sýslumaðurinn á Suðurlandi - Hvolsvöllur - 201805/1049

Laus er til umsóknar starf skrifstofumanns við embætti sýslumannsins á Suðurlandi.
Skrifstofustörf
Sérfræðistörf

Löglærður fulltrúi sýslumanns - Sýslumaðurinn á Suðurlandi - Selfoss - 201805/1048

Starf löglærðs fulltrúa við sýslumannsembættið á Suðurlandi er laust til umsóknar.
Sérfræðistörf
Skrifstofustörf

Móttöku- og skrifstofustarf - Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra - Akureyri - 201805/1047

Laust er til umsóknar móttöku- og skrifstofustarf hjá embætti lögreglustjórans á Norðurlandi eystra.
Skrifstofustörf
Sérfræðistörf

Eftirlitsdýralæknir - Matvælastofnun - Reykjavík - 201805/1043

Matvælastofnun óskar að ráða eftirlitsdýralækni til starfa í Suðvesturumdæmi með aðsetri í Reykjavík.
Sérfræðistörf
Önnur störf

Umsjónarmaður húsa og ræstingar - Menntaskólinn á Egilsstöðum - Egilsstaðir - 201805/1042

Menntaskólinn á Egilsstöðum auglýsir eftir öflugum og metnaðarfullum einstalingi í 50% starf umsjónarmanns húsa.
Önnur störf
Önnur störf

Starfsmaður í flutningaþjónustu - Landspítali - Reykjavík - 201805/1022

Þjónustudeild rekstrarsviðs Landspítala óskar eftir öflugum liðsmanni í flutningaþjónustu sína á Hringbraut.
Önnur störf
Önnur störf

Flutningastarfsmaður, aukavinna - Landspítali - Reykjavík - 201805/1020

Flutningaþjónusta Landspítala óskar eftir íhlaupamönnum á skrá.
Önnur störf
Heilbrigðisþjónusta

Hjúkrunarfræðingur - Landspítali, göngudeild BUGL - Reykjavík - 201805/1002

Tvær stöður hjúkrunarfræðinga eru lausar til umsóknar á göngudeild BUGL.
Heilbrigðisþjónusta
Önnur störf

Starfsmaður í lyfjadreifingu - Landspítali - Reykjavík - 201805/1021

Þjónustudeild rekstrarsviðs Landspítala óskar eftir mjög nákvæmum og samviskusömum starfsmanni í lyfjadreifingu á spítalanum við Hringbraut.
Önnur störf
Heilbrigðisþjónusta

Aðstoðardeildarstjóri - Landspítali, 5 daga deild geðendurhæfingar - Reykjavík - 201805/1004

Á Landspítala er laust til umsóknar starf aðstoðardeildarstjóra á 5 daga deild geðendurhæfingar.
Heilbrigðisþjónusta
Skrifstofustörf

Skrifstofumaður - Landspítali, göngudeild geðsviðs - Reykjavík - 201805/1011

Landspítali óskar eftir að ráða þjónustulipran einstakling með framúrskarandi samskiptahæfni, tölvukunnáttu og áhuga á skimun og greiningu ADHD.
Skrifstofustörf
Heilbrigðisþjónusta

Hjúkrunarfræðingur/teymisstjóri - Landspítali, dagdeild geðendurhæfingar - Reykjavík - 201805/1003

Landspítali leitar eftir kraftmiklum og framsæknum teymisstjóra til að leiða starf dagdeildarteymis geðendurhæfingar á Kleppi.
Heilbrigðisþjónusta
Heilbrigðisþjónusta

Yfirlæknir á sviði eftirlits - Embætti landlæknis - Reykjavík - 201805/1013

Embætti landlæknis óskar eftir að ráða lækni til starfa á sviði eftirlits.
Heilbrigðisþjónusta
Heilbrigðisþjónusta

Sjúkraþjálfari - Heilbrigðisstofnun Austurlands - Neskaupstaður - 201805/1041

Heilbrigðisstofnun Austurlands óskar eftir að ráða sjúkraþjálfara á Endurhæfingardeild Umdæmissjúkrahúss Austurlands í Neskaupstað.
Heilbrigðisþjónusta
Sérfræðistörf

Sviðsstjóri á eftirlitssviði - Lyfjastofnun - Reykjavík - 201805/1036

Lyfjastofnun leitar að öflugum leiðtoga í starf sviðsstjóra á eftirlitssviði.
Sérfræðistörf
Heilbrigðisþjónusta

Félagsliðar í heimahjúkrun, sumarafleysing - Heilbrigðisstofnun Norðurlands - Akureyri - 201805/1040

Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) Akureyri óskar eftir félagsliðum í heimahjúkrun í sumarafleysingar.
Heilbrigðisþjónusta
Heilbrigðisþjónusta

Sjúkraliðar í heimahjúkrun, sumarafleysing - Heilbrigðisstofnun Norðurlands - Akureyri - 201805/1039

Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) Akureyri óskar eftir sjúkraliðum í sumarafleysningar í heimahjúkrun.
Heilbrigðisþjónusta
Heilbrigðisþjónusta

Hjúkrunarfræðingur - Heilbrigðisstofnun Norðurlands - Akureyri - 201805/1038

Heilbrigðisstofnun Norðurlands óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðing við Heilsugæsluna á Akureyri.
Heilbrigðisþjónusta
Sérfræðistörf

Persónuverndarfulltrúi - Embætti landlæknis - Reykjavík - 201805/1037

Embætti landlæknis óskar eftir að ráða persónuverndarfulltrúa vegna innleiðingar á nýrri persónuverndarlöggjöf.
Sérfræðistörf
Sérfræðistörf

Sérfræðingur í opinberum fjármálum - Fjármála- og efnahagsráðuneytið - Reykjavík - 201805/1035

Fjármála- og efnahagsráðuneytið leitar að sérfræðingi til að sinna áríðandi verkefnum á sviði opinberra fjármála.
Sérfræðistörf
Tæknistörf

Sérfræðingur á sviði upplýsingatækni - Fjármála- og efnahagsráðuneytið - Reykjavík - 201805/1034

Fjármála- og efnahagsráðuneytið leitar að sérfræðingi í upplýsingatækni með áherslu á uppbyggingu gagnainnviða og gagnamiðlun ráðuneytisins.
Tæknistörf
Kennsla og rannsóknir

Stuðningsfulltrúar og kennarar - Verkmenntaskólinn á Akureyri - Akureyri - 201805/1033

Verkmenntaskólinn á Akureyri auglýsir stöður kennara og stuðningsfulltrúa lausar til umsóknar:
Kennsla og rannsóknir
Önnur störf

Afgreiðslustarf/flakkari - ÁTVR, Vínbúðin - Höfuðborgarsvæðið - 201805/1032

Um er að ræða fullt afgreiðslustarf í Vínbúð á höfuðborgarsvæðinu og mun viðkomandi hafa ákveðna starfstöð en flakkar þegar á þarf að halda í aðrar búðir á svæðinu og leysir af.
Önnur störf
Heilbrigðisþjónusta

Svæðisstjóri - Heilsugæslan Árbæ - Reykjavík - 201805/1031

Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins auglýsir laus til umsóknar starf svæðisstjóra Heilsugæslunnar Árbæ.
Heilbrigðisþjónusta
Sérfræðistörf

Sérfræðingur í yfirlestri skjala - Forsætisráðuneytið - Reykjavík - 201805/1030

Forsætisráðuneytið auglýsir eftir sérfræðingum í yfirlestri skjala á skrifstofu löggjafarmála.
Sérfræðistörf
Skrifstofustörf

Móttökuritari - Embætti landlæknis - Reykjavík - 201805/1029

Embætti landlæknis óskar eftir að ráða vanan og úrræðagóðan móttökuritara til starfa.
Skrifstofustörf
Heilbrigðisþjónusta

Hjúkrunarfræðingar - Heilbrigðisstofnun Vestfjarða - Patreksfjörður - 201805/1028

Heilbrigðissstofnun Vestfjarða (HVEST) á Patreksfirði bráðvantar hjúkrunarfræðinga til starfa nú þegar, eða eftir samkomulagi.
Heilbrigðisþjónusta
Sérfræðistörf

Lífeindafræðingur - Heilbrigðisstofnun Norðurlands - Sauðárkrókur - 201805/1027

Á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Sauðárkróki er staða lífeindafræðings laus til umsóknar.
Sérfræðistörf
Kennsla og rannsóknir

Lektor - Háskóli Íslands, Rafmagns- og tölvuverkfræðideild - Reykjavík - 201805/1026

Laust er til umsóknar fullt starf lektors í rafmagns- og tölvuverkfræði á sviði fjarkönnunar við Rafmagns- og tölvuverkfræðideild Háskóla Íslands, með áherslu á þróun greiningaaðferða fyrir fjarkönnunargögn og túlkun slíkra gagna.
Kennsla og rannsóknir
Sérfræðistörf

Verkefnisstjóri MBA námsins - Háskóli Íslands, Félagsvísindasvið - Reykjavík - 201805/1025

Laust er til umsóknar fullt starf verkefnisstjóra MBA námsins við Háskóla Íslands.
Sérfræðistörf
Sérfræðistörf

Verkefnastjóri rannsóknatengds náms - Háskóli Íslands, Heilbrigðisvísindasvið - Reykjavík - 201805/1024

Auglýst er laust til umsóknar 50% starf verkefnastjóra rannsóknatengds náms við Læknadeild Háskóla Íslands.
Sérfræðistörf
Kennsla og rannsóknir

Verkefnastjóri/aðjúnkt - Háskóli Íslands, Námsbraut í sjúkraþjálfun - Reykjavík - 201805/1023

Laust er til umsóknar fullt starf hjá Námsbraut í sjúkraþjálfun, innan Læknadeildar Háskóla Íslands.
Kennsla og rannsóknir
Sérfræðistörf

Sérfræðingar - Skipulagsstofnun - Reykjavík - 201805/1019

Skipulagsstofnun leitar að metnaðarfullum sérfræðingum til starfa.
Sérfræðistörf
Sérfræðistörf

Lögfræðingur - Póst- og fjarskiptastofnun - Reykjavík - 201805/1018

Hjá Póst- og fjarskiptastofnun er laus til umsóknar staða lögfræðings.
Sérfræðistörf
Sérfræðistörf

Sérfræðingur, mengunareftirlit - Umhverfisstofnun - Reykjavík/Landið - 201805/1017

Umhverfisstofnun leitar að starfsmanni í starf sérfræðings, sem hefur áhuga á að vinna við eftirlit með mengandi starfsemi með hag almennings og verndun umhverfis að leiðarljósi.
Sérfræðistörf
Önnur störf

Aðstoð í eldhús - Heilbrigðisstofnun Suðurnesja - Grindavík - 201805/1016

Heilbrigðisstofnun Suðurnesja óskar eftir að ráða starfsmann í eldhús á hjúkrunarheimilið Víðihlíð í Grindavík.
Önnur störf
Kennsla og rannsóknir

Umsjónarmaður dreifnáms - Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra - Blönduós - 201805/1015

Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra á Sauðárkróki óskar eftir að ráða umsjónarmann dreifnáms í Austur-Húnavatnssýslu sem staðsett er á Blönduósi.
Kennsla og rannsóknir
Sérfræðistörf

Sérfræðingur á sviði fjármálastöðugleika - Seðlabanki Íslands - Reykjavík - 201805/1014

Seðlabanki Íslands óskar eftir að ráða sérfræðing til starfa í deild þjóðhagsvarúðar á sviði fjármálastöðugleika.
Sérfræðistörf
Sérfræðistörf

Lyfjafræðingur - Sjúkratryggingar Íslands - Reykjavík - 201805/1012

Sjúkratryggingar Íslands óska eftir að ráða lyfjafræðing í fullt starf í lyfjadeild stofnunarinnar.
Sérfræðistörf
Önnur störf

Starfsfólk í ræstingar - Borgarholtsskóli - Reykjavík - 201805/1010

Starfsfólk vantar við ræstingar við Borgarholtsskóla frá og með 20. ágúst 2018.
Önnur störf
Kennsla og rannsóknir

Kennari, bifvélavirkjun - Borgarholtsskóli - Reykjavík - 201805/1009

Menntaðan bifvélavirkja vantar í 100 % stöðu við Borgarholtsskóla frá og með haustönn 2018.
Kennsla og rannsóknir
Kennsla og rannsóknir

Kennari, málmtæknigreinar - Borgarholtsskóli -Reykjavík - 201805/1008

Laus er til umsóknar 100% staða kennara í málmtæknigreinum við Borgarholtsskóla frá og með haustönn 2018.
Kennsla og rannsóknir
Sérfræðistörf

Verkfræðingur - Landhelgisgæsla Íslands - Reykjavík - 201805/1007

Landhelgisgæsla Íslands auglýsir lausa til umsóknar stöðu verkfræðings til starfa við Norðurslóðamál.
Sérfræðistörf
Tæknistörf

Vefumsjón - Landsbókasafn Íslands-Háskólabókasafn - Reykjavík - 201805/1006

Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn auglýsir laust starf við vefumsjón.
Tæknistörf
Sérfræðistörf

Mannauðsstjóri - Lögreglustjórinn á Suðurnesjum - Reykjanesbær - 201805/1005

Laus er staða mannauðsstjóra við embætti Lögreglustjórans á Suðurnesjum.
Sérfræðistörf
Heilbrigðisþjónusta

Iðjuþjálfi - Sjúkrahúsið á Akureyri - Akureyri - 201805/1001

Laus er til umsóknar staða iðjuþjálfa við Sjúkrahúsið á Akureyri.
Heilbrigðisþjónusta
Skrifstofustörf

Móttökuritari, sumarafleysing - Heilbriðgisstofnun Austurlands - Djúpivogur - 201805/1000

Heilbrigðisstofnun Austurlands (HSA) óskar eftir að ráða móttökuritara í sumarafleysingu á heilsugæsluna á Djúpavogi frá 11. til 25. júní 2018.
Skrifstofustörf
Heilbrigðisþjónusta

Aðstoðardeildarstjóri - Heilbrigðisstofnun Suðurnesja - Grindavík - 201805/999

Heilbrigðisstofnun Suðurnesja óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðing til starfa í stöðu aðstoðardeildarstjóra á hjúkrunarheimilið Víðihlíð í Grindavík.
Heilbrigðisþjónusta
Önnur störf

Starfsmaður í býtibúr - Landspítali, Landakot - Reykjavík - 201805/964

Öldrunarlækningadeild Landspítala á Landakoti vill ráða jákvæðan liðsmann, með ríka samskipta- og samstarfshæfni, sem hefur gaman af því að umgangast eldra fólk.
Önnur störf
Heilbrigðisþjónusta

Hjúkrunarfræðingur/skurðhjúkrunarfræðingur - Landspítali, augnskurðstofur - Reykjavík - 201805/966

Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa á augnskurðstofur Landspítala við Eiríksgötu.
Heilbrigðisþjónusta
Tæknistörf

Verkfræðingur/tæknifræðingur - Landspítali, fasteignadeild - Reykjavík - 201805/993

Leitað er eftir verkfræðingi/ tæknifræðingi í fullt starf verkefnastjóra á fasteignadeild rekstrarsviðs.
Tæknistörf
Heilbrigðisþjónusta

Sérfræðilæknir - Landspítali, réttarlæknisfræði - Reykjavík - 201805/991

Landspítali leitar eftir ábyrgum og metnaðarfullum sérfræðilækni með sérhæfingu í réttarlæknisfræði.
Heilbrigðisþjónusta
Heilbrigðisþjónusta

Sjúkraliði - Landspítali, gjörgæsla og vöknun - Reykjavík - 201805/965

Við viljum ráða faglegan og metnaðarfullan sjúkraliða til starfa á gjörgæslu og vöknun á aðgerðarsviði Landspítala.
Heilbrigðisþjónusta
Heilbrigðisþjónusta

Hjúkrunarfræðingur, dagdeild - Landspítali, Barnaspítali Hringsins - Reykjavík - 201805/963

Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á dagdeild barna 23E á Barnaspítala Hringsins.
Heilbrigðisþjónusta
Sérfræðistörf

Náttúrufræðingur - Landspítali, svefndeild - Reykjavík - 201805/992

Landspítali sækist eftir öflugum starfsmanni til starfa við svefndeild.
Sérfræðistörf
Heilbrigðisþjónusta

Sálfræðingur - Landspítali, sálfræðiþjónusta - Reykjavík - 201805/967

Sálfræðiþjónusta Landspítala vill ráða til starfa metnaðarfullan og sjálfstæðan sálfræðing með góða samskiptafærni.
Heilbrigðisþjónusta
Sérfræðistörf

Lögreglufulltrúi - Ríkislögreglustjóri, mennta- og starfsþróunarsetur - Reykjavík - 201805/998

Við embætti ríkislögreglustjóra er laus til umsóknar ein (1) staða lögreglufulltrúa við mennta- og starfsþróunarsetur lögreglu.
Sérfræðistörf
Kennsla og rannsóknir

Kennari, uppeldisgreinar - Fjölbrautaskóli Vesturlands - Akranes - 201805/997

Fjölbrautaskóli Vesturlands Akranesi óskar eftir að ráða framhaldsskólakennara í uppeldisgreinum.
Kennsla og rannsóknir
Heilbrigðisþjónusta

Ljósmóðir, sumarafleysing - Heilsugæslan Seltjarnarnesi og Vesturbæ - Seltjarnarnes - 201805/996

Ljósmóðir óskast til starfa í sumar við Heilsugæsluna Seltjarnarnesi og Vesturbæ.
Heilbrigðisþjónusta
Kennsla og rannsóknir

Kennari, íslenska - Fjölbrautaskólinn við Ármúla - Reykjavík - 201805/995

Fjölbrautaskólinn við Ármúla auglýsir eftir kennara í íslensku.
Kennsla og rannsóknir
Sérfræðistörf

Sérfræðingur í mannauðsmálum - Kjara- og mannauðssýsla ríkisins - Reykjavík - 201805/994

Kjara- og mannauðssýsla ríkisins auglýsir eftir sérfræðingi í mannauðsmálum með áherslu á stjórnendur.
Sérfræðistörf
Sérfræðistörf

Eftirlitsdýralæknir á Norðausturumdæmi - Matvælastofnun - Akureyri - 201805/990

Laust er til umsóknar starf eftirlitsdýralæknis í Norðausturumdæmi með aðsetri á Akureyri.
Sérfræðistörf
Skrifstofustörf

Skrifstofustörf - Sýslumaðurinn á Norðurlandi vestra - Sauðárkrókur/Blönduós - 201805/989

Lausar eru til umsóknar tvær stöður skrifstofumanna við embætti sýslumannsins á Norðurlandi vestra.
Skrifstofustörf
Sérfræðistörf

Sérfræðingur - Umhverfisstofnun - Reykjavík/Landið - 201805/988

Umhverfisstofnun leitar að starfsmanni með áhuga á að efla grænt samfélag og bæta nýtingu auðlinda.
Sérfræðistörf
Kennsla og rannsóknir

Kennari, málmiðngreinar - Fjölbrautaskóli Vesturlands - Akranes - 201805/987

Vegna afleysingar er laus til umsóknar 100% staða framhaldsskólakennara í málmiðngreinum við Fjölbrautaskóla Vesturlands Akranesi skólaárið 2018-2019.
Kennsla og rannsóknir
Skrifstofustörf

Móttökuritari - Héraðsdómur Reykjavíkur - Reykjavík - 201805/986

Héraðsdómur Reykjavíkur, Dómhúsinu á Lækjartorgi í Reykjavík, óskar eftir að ráða móttökuritara í fullt starf.
Skrifstofustörf
Sérfræðistörf

Náms- og starfsráðgjafi - Kvennaskólinn í Reykjavík - Reykjavík - 201805/985

Kvennaskólinn í Reykjavík auglýsir 100% staða náms- og starfsráðgjafa skólaárið 2018-2019 er laus til umsóknar.
Sérfræðistörf
Sérfræðistörf

Lögfræðingur - Forsætisráðuneytið - Reykjavík - 201805/984

Forsætisráðuneytið auglýsir eftir lögfræðingi á skrifstofu yfirstjórnar í ráðuneytinu.
Sérfræðistörf
Heilbrigðisþjónusta

Sálfræðingur - Heilbrigðisstofnun Austurlands - Neskaupstaður - 201805/983

Heilbrigðisstofnun Austurlands (HSA) óskar eftir að ráða til starfa yfirsálfræðing.
Heilbrigðisþjónusta
Sérfræðistörf

Sérfræðingur í flugmálum - Samgöngustofa - Reykjavík - 201805/982

Samgöngustofa leitar að flugmenntuðum sérfræðingi eða aðila með mikla reynslu af flugmálum í starf hjá öryggis- og fræðsludeild samhæfingarsviðs stofnunarinnar.
Sérfræðistörf
Heilbrigðisþjónusta

Hjúkrunarfræðingur - Heilsugæslan Seltjarnarnesi og Vesturbæ - Seltjarnarnes - 201805/981

Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa við Heilsugæsluna Seltjarnarnesi og Vesturbæ.
Heilbrigðisþjónusta
Heilbrigðisþjónusta

Hjúkrunarfræðingur - Heilsugæslan Firði - Hafnarfjörður - 201805/980

Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa við Heilsugæsluna Fjörð.
Heilbrigðisþjónusta
Heilbrigðisþjónusta

Sérnámsstöður í heimilislækningum - Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins - Reykjavík - 201805/979

Lausar eru til umsóknar 8 sérnámsstöður í heimilislækningum hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins.
Heilbrigðisþjónusta
Heilbrigðisþjónusta

Sálfræðingur í barna- og unglingateymi - Heilbrigðisstofnun Suðurnesja - Reykjanesbær - 201805/978

Heilbrigðisstofnun Suðurnesja óskar eftir að ráða sálfræðing í 50 - 70% starf í barna og unglingateymi fyrir einstaklinga að 18 ára aldri.
Heilbrigðisþjónusta
Heilbrigðisþjónusta

Sérfræðingar í heimilislækningum - Heilbrigðisstofnun Suðurnesja - Suðurnes - 201805/977

Laus er til umsóknar starf sérfræðings í heimilislækningum á heilsugæslusviði Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja.
Heilbrigðisþjónusta
Kennsla og rannsóknir

Lektor í lögfræði - Háskólinn á Akureyri - Akureyri - 201805/976

Tímabundin staða lektors í lögfræði með áherslu á almenna lögfræði við félagsvísinda- og lagadeild hug- og félagsvísindasviðs Háskólans á Akureyri er laus til umsóknar.
Kennsla og rannsóknir
Sumarstörf

Hjúkrunarfræðingur, sumarafleysing - Heilbrigðisstofnun Vesturlands - Akranes - 201805/975

Heilbrigðisstofnun Vesturlands Akranesi óskar að ráða hjúkrunarfræðing til sumarafleysinga á lyflækningadeild.
Sumarstörf
Kennsla og rannsóknir

Doktorsnemi í efnafræði - Háskóli Íslands, Verkfræði- og náttúruvísindasvið - Reykjavík - 201805/974

Laus er til umsóknar staða doktorsnema í efnafræði við Verkfræði- og náttúruvísindasvið, Háskóla Íslands.
Kennsla og rannsóknir
Sérfræðistörf

Verkefnisstjóri - Háskóli Íslands, Miðstöð framhaldsnáms - Reykjavík - 201805/973

Laust er til umsóknar fullt starf verkefnisstjóra hjá Miðstöð framhaldsnáms Háskóla Íslands.
Sérfræðistörf
Sérfræðistörf

Verkefnastjóri á skrifstofu - Háskóli Íslands, Námsbraut í sjúkraþjálfun - Reykjavík - 201805/972

Auglýst er laust til umsóknar 50% starf verkefnastjóra á skrifstofu Námsbrautar í sjúkraþjálfun.
Sérfræðistörf
Sérfræðistörf

Verkefnastjóri í fjármálatengd verkefni - Háskóli Íslands, Heilbrigðisvísindasvið - Reykjavík - 201805/971

Heilbrigðisvísindasvið Háskóla Íslands auglýsir laust til umsóknar fullt starf verkefnastjóra í fjármálatengd verkefni á skrifstofu sviðsins.
Sérfræðistörf
Kennsla og rannsóknir

Doktorsnemi - Háskóli Íslands, Lífvísindasetur - Reykjavík - 201805/970

Háskóli Íslands auglýsir eftir doktorsnema til að vinna að rannsóknum á hjöðnun bólgu og þá sérstaklega á hlutverki daufkyrninga (neutrophils) í hjöðnun bólgu.
Kennsla og rannsóknir
Tæknistörf

Starf í tölvumálum - ÁTVR - Reykjavík - 201805/969

Við leitum að jákvæðum og úrræðagóðum einstaklingi í starf í tölvumálum hjá ÁTVR
Tæknistörf
Önnur störf

Starfsmaður í mötuneyti - Alþingi - Reykjavík - 201805/968

Við leitum að jákvæðum og þjónustuliprum starfsmanni í fullt starf í mötuneyti Alþingis.
Önnur störf
Heilbrigðisþjónusta

Hjúkrunarfræðingur, lyflækningadeild - Sjúkrahúsið á Akureyri - Akureyri - 201805/962

Laus er til umsóknar 70-80% staða hjúkrunarfræðings við lyflækningadeild Sjúkrahússins á Akureyri.
Heilbrigðisþjónusta
Heilbrigðisþjónusta

Sjúkraliði, lyflækningadeild - Sjúkrahúsið á Akureyri - Akureyri - 201805/961

Laus er til umsóknar 60 - 80% staða sjúkraliða á lyflækningadeild Sjúkrahússins á Akureyri.
Heilbrigðisþjónusta
Önnur störf

Starfsmaður - ÁTVR, Vínbúðin - Húsavík - 201805/960

Vínbúðirnar óska eftir að ráða starfsmann í Vínbúðina Húsavík
Önnur störf
Kennsla og rannsóknir

Kennarar, rafvirkjun/húsasmíði/spænska - Verkmenntaskóli Austurlands - Neskaupstaður - 201805/957

Framhaldsskólakennarar í rafvirkjun, húsasmíði og spænsku óskast við Verkmenntaskóla Austurlands
Kennsla og rannsóknir
Kennsla og rannsóknir

Kennarar, rafiðngreinar - Fjölbrautaskóli Vesturlands - Akranes - 201805/956

Við Fjölbrautaskóla Vesturlands Akranesi eru lausar til umsóknar þrjár 100% stöður framhaldsskólakennara í rafiðngreinum.
Kennsla og rannsóknir
Heilbrigðisþjónusta

Hjúkrunarfræðingur - Landspítali, gjörgæsla Fossvogi - Reykjavík - 201805/920

Gjörgæsludeild Landspítala í Fossvogi óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðing til starfa.
Heilbrigðisþjónusta
Heilbrigðisþjónusta

Svæfingahjúkrunarfræðingur - Landspítali, svæfingadeild - Reykjavík - 201805/919

Óskað er eftir að ráða til starfa faglegan og metnaðarfullan hjúkrunarfræðing með sérhæfingu í svæfingahjúkrun á svæfingadeildina á Landspítala á Hringbraut.
Heilbrigðisþjónusta
Heilbrigðisþjónusta

Hjúkrunarfræðingur - Landspítali, gjörgæsla Hringbraut - Reykjavík - 201805/921

Starf hjúkrunarfræðings á gjörgæsludeild á Landspítala við Hringbraut er laust til umsóknar.
Heilbrigðisþjónusta
Heilbrigðisþjónusta

Hjúkrunarfræðingur - Landspítali, heila-, tauga- og bæklunarskurðdeild - Reykjavík - 201805/918

Leitum eftir hjúkrunarfræðingum á næturvaktir og í vaktavinnu á heila-, tauga- og bæklunarskurðdeild Landspítala.
Heilbrigðisþjónusta
Heilbrigðisþjónusta

Hjúkrunarfræðingur, skurðlækningadeild - Sjúkrahúsið á Akureyri - Akureyri - 201805/954

Laus er til umsóknar 70 - 80% afleysingastaða hjúkrunarfræðings við skurðlækningadeild Sjúkrahússins á Akureyri.
Heilbrigðisþjónusta
Kennsla og rannsóknir

Kennarar, rafvirkjun og vélvirkjun - Fjölbrautaskóli Suðurlands - Selfoss - 201805/953

Stöður kennara í rafvirkjun og málmiðnum í Fjölbrautaskóla Suðurlands eru lausar til umsóknar frá og með 1. ágúst 2018.
Kennsla og rannsóknir
Sérfræðistörf

Lögreglumenn - Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra - Akureyri/Húsavík - 201805/943

Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra auglýsir lausa til umsóknar sex stöður lögreglumanna við embættið, þrjár þeirra með starfsstöð á Akureyri og þrjár með starfsstöð á Húsavík.
Sérfræðistörf
Sérfræðistörf

Verkefnisstjóri - HÍ, Jafnréttisskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna - Reykjavík - 201805/936

Leitað er að öflugum einstaklingi til að sinna verkefnum við Jafnréttisskóla Sameinuðu þjóðanna við Háskóla Íslands (UNU-GEST).
Sérfræðistörf
Kennsla og rannsóknir

Kennari, viðskipta- og hagfræðigreinar - Flensborgarskólinn - Hafnarfjörður - 201804/912

Flensborgarskólinn auglýsir tímabundna stöðu framhaldsskólakennara skólaárið 2018-2019 lausa til umsóknar.
Kennsla og rannsóknir
Sérfræðistörf

Sálfræðingur/félagsráðgjafi - Barnaverndarstofa - Reykjavík - 201804/895

Barnaverndarstofa óskar eftir sálfræðingi/félagsráðgjafa í starf þerapista í fjölkerfameðfer (MST).
Sérfræðistörf
Kennsla og rannsóknir

Lektor/dósent/prófessor - Heilbrigðisvísindastofnun HA - Akureyri - 201804/894

Háskólinn á Akureyri auglýsir lausar stöður við Heilbrigðisvísindastofnun Háskólans á Akureyri
Kennsla og rannsóknir
Kennsla og rannsóknir

Akademískar nafnbætur - Heilbrigðisvísindastofnun HA - Akureyri - 201804/893

Háskólinn á Akureyri auglýsir akademískar nafnbætur við Heilbrigðisvísindastofnun Háskólans á Akureyri
Kennsla og rannsóknir
Kennsla og rannsóknir

Doktorsnemi í verkfræði - Háskóli Íslands, Verkfræði- og náttúruvísindasvið - Reykjavík - 201804/879

Laus er til umsóknar staða doktorsnema í verkfræði við Verkfræði- og náttúruvísindasvið, Háskóla Íslands.
Kennsla og rannsóknir
Kennsla og rannsóknir

Nýdoktor í vélaverkfræði - Háskóli Íslands, Verkfræði- og náttúruvísindasvið - Reykjavík - 201804/877

Full staða nýdoktors innan Vélaverkfræði við Verkfræði- og náttúruvísindasvið Háskóla Íslands er opin til umsóknar.
Kennsla og rannsóknir
Kennsla og rannsóknir

Doktorsnemi í vélaverkfræði - Háskóli Íslands, Verkfræði- og náttúruvísindasvið - Reykjavík - 201804/876

Opið er fyrir umsóknir fyrir stöðu doktorsnema innan Vélaverkfræði við Verkfræði- og náttúruvísindasvið Háskóla Íslands.
Kennsla og rannsóknir
Kennsla og rannsóknir

Sérkennari/þroskaþjálfari - Fjölbrautaskóli Suðurnesja - Reykjanesbær - 201804/847

Við Fjölbrautaskóla Suðurnesja er laus til umsóknar heil staða á starfsbraut skólans næsta skólaár.
Kennsla og rannsóknir
Heilbrigðisþjónusta

Hjúkrunarfræðingar - Landspítali, kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild - Reykjavík - 201804/816

Landspítali óskar eftir að ráða áhugasama og jákvæða hjúkrunarfræðinga til starfa á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild 13EG.
Heilbrigðisþjónusta
Kennsla og rannsóknir

Prófessor/dósent í lögfræði - Háskólinn á Akureyri - Akureyri - 201804/809

Staða prófessors/dósents í lögfræði með áherslu á almenna lögfræði við félagsvísinda- og lagadeild hug- og félagsvísindasviðs.
Kennsla og rannsóknir
Kennsla og rannsóknir

Dósent/lektor í lögfræði - Háskólinn á Akureyri - Akureyri - 201804/808

Staða dósents/lektors í lögfræði með áherslu á refsirétt og sakamálaréttarfar við félagsvísinda- og lagadeild hug- og félagsvísindasviðs
Kennsla og rannsóknir
Heilbrigðisþjónusta

Sérfræðingur í nýburalækningum - Landspítali, Barnaspítali Hringsins - Reykjavík - 201804/738

Laust er til umsóknar starf barnalæknis, sérfræðings í nýburalækningum, á Barnaspítala Hringsins.
Heilbrigðisþjónusta
Heilbrigðisþjónusta

Hjúkrunarfræðingur - Heilbrigðisstofnun Vestfjarða - Ísafjörður - 201804/785

Heilbrigðisstofnun Vestfjarða (HVEST) á Ísafirði óskar að ráða hjúkrunarfræðing í fasta stöðu frá 1. september 2018.
Heilbrigðisþjónusta
Heilbrigðisþjónusta

Hjúkrunarfræðingur, sumarafleysing - Heilbrigðisstofnun Vestfjarða - Patreksfjörður - 201804/749

Heilbrigðisstofnun Vestfjarða (HVEST) á Patreksfirði óskar að ráða hjúkrunarfræðing, eða hjúkrunarfræðinga, til sumarafleysinga á heilsugæslustöð og legudeild.
Heilbrigðisþjónusta
Kennsla og rannsóknir

Lektor, dósent eða prófessor - Háskólinn á Akureyri - Akureyri - 201804/715

Háskólinn á Akureyri auglýsir lausa 100% stöðu lektors, dósents eða prófessors á sviði fiskveiðistjórnunar við auðlindadeild viðskipta- og raunvísindasviðs
Kennsla og rannsóknir
Heilbrigðisþjónusta

Hjúkrunarfræðingur - Heilsugæslan Grafarvogi - Reykjavík - 201706/1114

Heilsugæslan Grafarvogi auglýsir eftir hjúkrunarfræðingi til starfa við heilsugæsluhjúkrun í 80% tímabundna stöðu í eitt ár, frá 1. ágúst 2017 eða eftir nánara samkomulagi.
Heilbrigðisþjónusta
Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn