Stjórnarráð Íslands

Sérnám í bæklunarlækningum á Íslandi

Velferðarráðuneytið11.12.2017

Landspítalinn hefur hlotið viðurkenningu heilbrigðisyfirvalda til að annast sérnám í bæklunarlækningum á grundvelli reglugerðar um menntun, réttindi og skyldur lækna og skilyrði til að hljóta lækningaleyfi og sérfræðileyfi.

Nánar

Besta áhættuvörn hagkerfisins

Mennta- og menningarmálaráðuneytið11.12.2017

Í grein í Morgunblaðinu 11. desember 2017 segir Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, fjárfestingu í menntakerfinu vera bestu áhættuvörn hagkerfisins.

Nánar
Mynd af ríkisstjórn

Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Ríkisstjórn

Stefnuyfirlýsing

Í nýrri ríkisstjórn munu flokkar sem spanna hið pólitíska litróf allt frá vinstri til hægri freista þess að slá nýjan tón, einhenda sér í þau lykilverkefni sem koma Íslandi í fremstu röð og búa þannig um hnútana að hér verði gott að lifa og starfa fyrir unga sem aldna.

Sjá sáttmála ríkisstjórnarflokkanna um stjórnarsamstarf og eflingu Alþingis

Allt á einum stað

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn