Stjórnarráð Íslands

Fundir stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins

Forsætisráðuneytið20.08.2018

Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur og aðilar vinnumarkaðarins hafa fundað um ýmis viðfangsefni sem lúta að samskiptum vinnumarkaðarins og stjórnvalda frá því í desember 2017.

Nánar

Elíza Gígja spennt að sjá Úganda með augum unglingsins

Utanríkisráðuneytið, Forsætisráðuneytið20.08.2018

Elíza Gígja Ómarsdóttir fimmtán ára reykvísk stúlka hefur verið valin til að taka þátt í gerð heimildarmyndar um Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna sem utanríkisráðuneytið fyrir hönd íslenskra stjórnvalda stendur að í samvinnu við auglýsingastofuna...

Nánar
Mynd af ríkisstjórn

Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Ríkisstjórn

Stefnuyfirlýsing

Í nýrri ríkisstjórn munu flokkar sem spanna hið pólitíska litróf allt frá vinstri til hægri freista þess að slá nýjan tón, einhenda sér í þau lykilverkefni sem koma Íslandi í fremstu röð og búa þannig um hnútana að hér verði gott að lifa og starfa fyrir unga sem aldna.

Allt á einum stað

Ný rit og skýrslur

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn