Stjórnarráð Íslands

Athugasemd vegna yfirlýsingar Barnaverndarstofu 8. desember

Velferðarráðuneytið11.12.2017

Velferðarráðuneytið telur mikilvægt að koma á framfæri eftirfarandi staðreyndum um samskipti þess og Barnaverndarstofu vegna alvarlegra athugasemda sem barnaverndarnefndir Reykjavíkur og Hafnarfjarðar hafa gert við háttsemi og framgöngu forstjóra...

Nánar

Listnám og skapandi greinar eru framtíðin

Mennta- og menningarmálaráðuneytið09.12.2017

,,Aðgengi að menningu er mikilvægur þáttur þess að lifa í skapandi samfélagi. Þess vegna skiptir máli að allir landsmenn geti notið lista og menningar og tekið þátt í slíku starfi. Hlutverk stjórnvalda er að búa til skilyrði fyrir fjölbreytni, sköpun...

Nánar
Mynd af ríkisstjórn

Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Ríkisstjórn

Stefnuyfirlýsing

Í nýrri ríkisstjórn munu flokkar sem spanna hið pólitíska litróf allt frá vinstri til hægri freista þess að slá nýjan tón, einhenda sér í þau lykilverkefni sem koma Íslandi í fremstu röð og búa þannig um hnútana að hér verði gott að lifa og starfa fyrir unga sem aldna.

Sjá sáttmála ríkisstjórnarflokkanna um stjórnarsamstarf og eflingu Alþingis

Allt á einum stað

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn