Fundaði með forstöðumönnun stofnana ráðuneytisins

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið18.12.2017

Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra átti óformlegar viðræður við forstöðumenn stofnana ráðuneytisins um það sem efst væri á baugi í starfseminni. Fundurinn var haldinn í dag í samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu.

Nánar

Framlög til Markaðsstofa landshluta hækka

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið18.12.2017

Alls munu Markaðsstofur landshluta í ferðamálum fá 100 m.kr. í sinn hlut á næsta ári og er það hækkun um tæplega 10 m.kr. frá því sem gert var ráð fyrir í þeim fjárlögum sem fyrri ríkisstjórn lagði fram.

Nánar
Mynd af ríkisstjórn

Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Ríkisstjórn

Stefnuyfirlýsing

Í nýrri ríkisstjórn munu flokkar sem spanna hið pólitíska litróf allt frá vinstri til hægri freista þess að slá nýjan tón, einhenda sér í þau lykilverkefni sem koma Íslandi í fremstu röð og búa þannig um hnútana að hér verði gott að lifa og starfa fyrir unga sem aldna.

Allt á einum stað

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn