Stjórnarráð Íslands

Skaðaminnkandi aðgerðir og rétturinn til heilbrigðisþjónustu

Velferðarráðuneytið21.02.2018

Tryggja þarf að allir njóti jafns aðgangs að heilbrigðisþjónustu, burt séð frá þjóðfélagsstöðu. Heilbrigðisráðherra segir mikilvægt að jaðarhópar verði ekki útundan og bendir á mikilvægi skaðaminnkandi aðgerða í þessu samhengi fyrir...

Nánar

Heilsueflandi framhaldsskóli í Hafnarfirði

Mennta- og menningarmálaráðuneytið21.02.2018

Flensborgarskóli er heilsueflandi framhaldsskóli og var hann fyrsti framhaldsskólinn á landinu til þess að innleiða þá hugmyndafræði. Í skólanum er unnið með jákvæða menntun, gróskuhugarfar, einbeitingu (núvitund) og almenna vellíðan. Námskrá skólans...

Nánar
Mynd af ríkisstjórn

Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Ríkisstjórn

Stefnuyfirlýsing

Í nýrri ríkisstjórn munu flokkar sem spanna hið pólitíska litróf allt frá vinstri til hægri freista þess að slá nýjan tón, einhenda sér í þau lykilverkefni sem koma Íslandi í fremstu röð og búa þannig um hnútana að hér verði gott að lifa og starfa fyrir unga sem aldna.

Allt á einum stað

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn