Stjórnarráð Íslands

Heilbrigðisráðherra styður átak kvenna í læknastétt

Velferðarráðuneytið13.12.2017

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra styður aðgerðir kvenna í læknastétt til að uppræta kynbundið áreiti, ofbeldi og mismunun í starfi. Ráðherra hvetur konur og karla í heilbrigðisstéttum til að taka höndum saman og uppræta þennan alvarlega...

Nánar
Mynd af ríkisstjórn

Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Ríkisstjórn

Stefnuyfirlýsing

Í nýrri ríkisstjórn munu flokkar sem spanna hið pólitíska litróf allt frá vinstri til hægri freista þess að slá nýjan tón, einhenda sér í þau lykilverkefni sem koma Íslandi í fremstu röð og búa þannig um hnútana að hér verði gott að lifa og starfa fyrir unga sem aldna.

Sjá sáttmála ríkisstjórnarflokkanna um stjórnarsamstarf og eflingu Alþingis

Allt á einum stað

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn