Stjórnarráð Íslands

Söguboltinn rúllar af stað

Mennta- og menningarmálaráðuneytið21.05.2018

Söguboltinn er samstarfsverkefni mennta- og menningarmálaráðuneytis, barnabókahöfunda og RÚV. Markmið verkefnisins er að tengja skemmtilega saman tvo hluti sem samofnir eru þjóðarsál okkar – fótbolta og bókmenntir.

Nánar

Fagnaðarefni að fleiri tali og læri íslensku

Mennta- og menningarmálaráðuneytið21.05.2018

Skráðir notendur íslenskunámskeiðsins Icelandic Online eru komir yfir 200.000 og þeim fjölgar einnig sem leggja stund á íslenskunám í háskólum hér heima og erlendis.

Nánar
Mynd af ríkisstjórn

Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Ríkisstjórn

Stefnuyfirlýsing

Í nýrri ríkisstjórn munu flokkar sem spanna hið pólitíska litróf allt frá vinstri til hægri freista þess að slá nýjan tón, einhenda sér í þau lykilverkefni sem koma Íslandi í fremstu röð og búa þannig um hnútana að hér verði gott að lifa og starfa fyrir unga sem aldna.

Allt á einum stað

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn