Stjórnarráð Íslands

Afhentu ráðherra undirskriftarlista frá Borgfirðingum eystra

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið16.03.2018

Þrír íbúar og fulltrúar sveitarfélagsins Borgafjarðar eystri afhentu Sigurði Inga Jóhannssyni, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, lista með 2.461 nafi þess efnis að ráðherra setti Borgarfjarðarveg nr. 84 á samgönguáætlun.

Nánar

Aðgangur að dvalarrýmum og dagdvöl verði óháður aldri

Velferðarráðuneytið16.03.2018

Gildandi aldursmörk sem einskorða þjónustu dagdvalar og dvalarrýma við aldraða verða numin úr gildi samkvæmt nýju frumvarpi heilbrigðisráðherra. Aðgangur að þessari þjónustu verður bundinn við faglegt mat á þörf viðkomandi fyrir þessi úrræði...

Nánar
Mynd af ríkisstjórn

Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Ríkisstjórn

Stefnuyfirlýsing

Í nýrri ríkisstjórn munu flokkar sem spanna hið pólitíska litróf allt frá vinstri til hægri freista þess að slá nýjan tón, einhenda sér í þau lykilverkefni sem koma Íslandi í fremstu röð og búa þannig um hnútana að hér verði gott að lifa og starfa fyrir unga sem aldna.

Allt á einum stað

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn