Stjórnarráð Íslands

Opið fyrir umsagnir um verkferla í íþróttum

Mennta- og menningarmálaráðuneytið26.04.2018

Í kjölfar #églíka yfirlýsinga íþróttakvenna hefur mennta- og menningarmálaráðherra skipað starfshóp til þess að gera tillögur um frekari aðgerðir. Opið er fyrir umsagnir til hópsins í Samráðsgátt til. 7. maí.

Nánar

Ráðherra opnaði margmiðlunarsýningu í Berlín

Utanríkisráðuneytið26.04.2018

Ógnarkraftar náttúrinnar voru í aðalhlutverki í Felleshus, norrænni miðstöð sendiráðanna í Berlín í dag þegar Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra opnaði margmiðlunarsýninguna MAGMA: CREATING ICELAND. Sýningin er í tilefni 100 ára fullveldis...

Nánar
Mynd af ríkisstjórn

Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Ríkisstjórn

Stefnuyfirlýsing

Í nýrri ríkisstjórn munu flokkar sem spanna hið pólitíska litróf allt frá vinstri til hægri freista þess að slá nýjan tón, einhenda sér í þau lykilverkefni sem koma Íslandi í fremstu röð og búa þannig um hnútana að hér verði gott að lifa og starfa fyrir unga sem aldna.

Allt á einum stað

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn