Stjórnarráð Íslands

Samráðsvettvangur um aðgerðaáætlun í plastmálefnum skipaður

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið18.07.2018

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur skipað samráðsvettvang um aðgerðaáætlun í plastmálefnum. Samráðsvettvangurinn hefur það hlutverk að koma með tillögur um hvernig draga má úr notkun plasts, hvernig bæta megi...

Nánar

Víðtækt samráð um ný umferðarlög

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið17.07.2018

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið leggur áherslu á víðtækt samráð um ný umferðarlög. Í febrúar síðastliðnum óskaði ráðuneytið eftir athugasemdum almennings við drög að frumvarpi til nýrra laga. Alls bárust 52 umsagnir. Ráðuneytið sendir nú til...

Nánar
Mynd af ríkisstjórn

Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Ríkisstjórn

Stefnuyfirlýsing

Í nýrri ríkisstjórn munu flokkar sem spanna hið pólitíska litróf allt frá vinstri til hægri freista þess að slá nýjan tón, einhenda sér í þau lykilverkefni sem koma Íslandi í fremstu röð og búa þannig um hnútana að hér verði gott að lifa og starfa fyrir unga sem aldna.

Allt á einum stað

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn