Hoppa yfir valmynd

Atvinnuvegir

Öflugt atvinnulíf er undirstaðan fyrir tekjuöflun þjóðarinnar. Íslenskt atvinnulíf hefur ævinlega byggst að stórum hluta á hagnýtingu náttúruauðlinda, s.s. í sjávarútvegi, landbúnaði og orkufrekum iðnaði. Á síðustu árum hefur fjölbreytni atvinnulífsins stóraukist samhliða hröðum tækniframförum, áherslu á nýsköpun og skapandi greinar og miklum vexti ferðaþjónustunnar.

Hlutverk stjórnvalda er að búa í haginn fyrir kröftugt, fjölbreytt og framsækið atvinnulíf um land allt  sem byggir á sjálfbærri nýtingu auðlinda og er í stakk búið að hagnýta nýjustu tækniframfarir. 

Verkefni á sviði atvinnuvega heyra meðal annars undir eftirfarandi málefnasvið í gildandi fjármálaáætlun: 

Skjaldarmerki Íslands

Samantekt um frumbrot vegna peningaþvættis

Peningaþvættisskrifstofa Héraðssaksóknara hefur birt á vef sínum samantekt um frumbrot í tengslum við peningaþvætti. Í samantektinni er m.a. bent á að öll...

Fréttamynd fyrir Nærri 180 milljónum króna varið til að auka öryggi ferðamanna

Nærri 180 milljónum króna varið til að auka öryggi ferðamanna

Ríkisstjórnin samþykkti á dögunum tillögu um ráðstöfun fjár í verkefni á sviði innanríkisráðuneytisins til að auka öryggi ferðamanna og annarra vegfarenda...

Fréttir

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira