Matvælaráðuneytið
Aðgerðaáætlun matvælastefnu Íslands gefin út
10.09.2024Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra hefur gefið út aðgerðaáætlun matvælastefnu Íslands.
Öflugt atvinnulíf er undirstaðan fyrir tekjuöflun þjóðarinnar. Íslenskt atvinnulíf hefur ævinlega byggst að stórum hluta á hagnýtingu náttúruauðlinda, svo sem í sjávarútvegi, landbúnaði og orkufrekum iðnaði. Á síðustu árum hefur fjölbreytni atvinnulífsins stóraukist samhliða hröðum tækniframförum, áherslu á nýsköpun og skapandi greinar og miklum vexti ferðaþjónustunnar.
Hlutverk stjórnvalda er að búa í haginn fyrir kröftugt, fjölbreytt og framsækið atvinnulíf um land allt sem byggir á sjálfbærri nýtingu auðlinda og er í stakk búið að hagnýta nýjustu tækniframfarir.
Verkefni á sviði atvinnuvega heyra meðal annars undir eftirfarandi málefnasvið í gildandi fjármálaáætlun:
Landbúnaðarmál.
Sjávarútvegur og fiskeldi.
Ferðaþjónustu.
Öflugt atvinnulíf er undirstaðan fyrir tekjuöflun þjóðarinnar. Íslenskt atvinnulíf hefur ævinlega byggst að stórum hluta á hagnýtingu náttúruauðlinda, s.s. í sjávarútvegi, landbúnaði og orkufrekum iðnaði. Á síðustu árum hefur fjölbreytni atvinnulífsins stóraukist samhliða hröðum tækniframförum, áherslu á nýsköpun og skapandi greinar og miklum vexti ferðaþjónustunnar.
Hlutverk stjórnvalda er að búa í haginn fyrir kröftugt, fjölbreytt og framsækið atvinnulíf um land allt sem byggir á sjálfbærri nýtingu auðlinda og er í stakk búið að hagnýta nýjustu tækniframfarir.
Verkefni á sviði atvinnuvega heyra meðal annars undir eftirfarandi málefnasvið í gildandi fjármálaáætlun:
- Landbúnaðarmál
- Sjávarútvegur og fiskeldi
- Ferðaþjónusta
Matvælaráðuneytið
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra hefur gefið út aðgerðaáætlun matvælastefnu Íslands.
Matvælaráðuneytið
Umsóknum skal skilað fyrir miðnætti, þriðjudaginn 1. október nk. Til að geta sent inn umsókn í Afurð...
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.