Hoppa yfir valmynd

Menntamál

Skólar landsins mynda samstæða heild, skólakerfi, sem tryggja skal samræmi og samhengi í menntun frá leikskólum til háskóla og fullorðinsfræðslu. Lögð er áhersla á heildstæða menntastefnu en skýr skil á milli skólastiga þannig að nemendur geti flust eðlilega á milli þeirra í samræmi við einstaklingsbundna námsstöðu og þroska. Á hverju skólastigi er stefnt að fjölbreyttum viðfangsefnum og starfsháttum til að koma til móts við mismunandi námsþarfir ólíkra einstaklinga og stuðla að alhliða þroska, velferð og menntun hvers og eins.

Íslenska skólakerfið - skýringarmynd

Íslenska skólakerfið - skýringarmynd

 

 

Verkefni á sviði menntamála heyra meðal annars undir eftirfarandi málefnasvið í gildandi fjármálaáætlun:

Drög að markmiðum og viðmiðum vegna starfs frístundaheimila fyrir 6-9 ára börn

Drög að markmiðum og viðmiðum vegna starfs frístundaheimila fyrir 6-9 ára börn

Gefinn er kostur á að gera athugasemdir við drög að markmiðum og viðmiðum fyrir frístundaheimili

 Menntun fyrir alla á Íslandi

Menntun fyrir alla á Íslandi

Málþing um framkvæmd stefnu um menntun án aðgreiningar á Íslandi verður haldið 24. ágúst nk. í Háskóla Íslands

Fréttir

Sjá einnig:

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira