Ríkisstjórnin styrkir verkefni um menningarsamstarf við Úkraínu
30.05.2023Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum sl. föstudag að veita 5 milljónir króna af ráðstöfunarfé sínu...
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum sl. föstudag að veita 5 milljónir króna af ráðstöfunarfé sínu...
Staðan í Rússlandi á tímum innrásarstríðs í Úkraínu var umfjöllunarefni ráðstefnu í Vilníus sem...
Sendiráðið er sendiskrifstofa Íslands gagnvart Evrópusambandinu (ESB). Meginhluti starfseminnar snýr að rekstri EES-samningsins, þátttöku Íslands í Schengen og öðru Evrópusamstarfi. Auk Belgíu eru umdæmislönd sendráðsins Holland, Lúxemborg og San Marínó. Sendiráðið sinnir hefðbundnu hlutverki sendiskrifstofa gagnvart umdæmisríkjunum og veitir aðstoð við Íslendinga og gætir hagsmuna Íslands.
Brussel-vaktin, fréttabréf sendinefndar Íslands gagnvart Evrópusambandinu, er gefið út að jafnaði tvisvar í mánuði. Þar er greint frá því sem efst er á baugi í stefnumörkun Evrópusambandsins og á vettvangi EES-samningsins.