Sendiráð Íslands í Brussel

Fréttir

Skjaldarmerki Íslands

Ekki verður mögulegt að kjósa utan kjörfundar í sendiráði Íslands í Brussel dagana 19. og 20. október n.k. Sérstakir opnunartímar verða 17. og 21. október.

Sendiráð Íslands í Brussel / 17.10.2017 10:57

Ekki verður mögulegt að kjósa utan kjörfundar í sendiráði Íslands í Brussel dagana 19. og 20. október n.k. Leiðtogafundur aðildarríkja ESB verður haldinn þessa...

Skjaldarmerki Íslands

Varnaræfingin Trident Juncture 2018 á Íslandi

Utanríkisráðuneytið / 19.09.2018 10:11

Varnaræfing Atlantshafsbandalagsins, Trident Juncture 2018, verður haldin á Norður-Atlantshafi, í Noregi og á Íslandi í október og nóvember næstkomandi. Í...

Ísland hjá ESB í Brussel (EES & Schengen)

Sendiráðið er fastanefnd Íslands gagnvart Evrópusambandinu (ESB). Meginhluti starfseminnar snýr að rekstri EES-samningsins, þátttöku Íslands í Schengen og öðru Evrópusamstarfi. Auk Belgíu eru umdæmislönd sendráðsins Holland, Lúxemborg og San Marínó. Sendiráðið sinnir hefðbundnu hlutverki sendiskrifstofa gagnvart umdæmisríkjunum og veitir aðstoð við Íslendinga og gætir hagsmuna Íslands.

Nánar

Fólkið okkar

 

Nánar

Áhugavert

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn