Hoppa yfir valmynd

Sendiráð Íslands í Brussel

Ísland hjá ESB í Brussel (EES & Schengen)

Sendiráðið er sendiskrifstofa Íslands gagnvart Evrópusambandinu (ESB). Meginhluti starfseminnar snýr að rekstri EES-samningsins, þátttöku Íslands í Schengen og öðru Evrópusamstarfi. Auk Belgíu eru umdæmislönd sendráðsins Holland, Lúxemborg og San Marínó. Sendiráðið sinnir hefðbundnu hlutverki sendiskrifstofa gagnvart umdæmisríkjunum og veitir aðstoð við Íslendinga og gætir hagsmuna Íslands.

Nánar

Brussel-vaktin

Fréttabréf sendiráðs Íslands í Brussel

Brussel-vaktin, fréttabréf sendinefndar Íslands gagnvart Evrópusambandinu, er gefið út að jafnaði tvisvar í mánuði. Þar er greint frá því sem efst er á baugi í stefnumörkun Evrópusambandsins og á vettvangi EES-samningsins.

Áhugavert

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum