Forsætisráðherra ávarpaði þing Evrópuráðsins í Strassborg
26.01.2023Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti í dag ávarp á þingi Evrópuráðsins í Strassborg og...
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti í dag ávarp á þingi Evrópuráðsins í Strassborg og...
Stuðningur við Úkraínu, norrænt samstarf og ástand og horfur á Vestur-Balkanskaga og í Afganistan...
Sendiráðið er sendiskrifstofa Íslands gagnvart Evrópusambandinu (ESB). Meginhluti starfseminnar snýr að rekstri EES-samningsins, þátttöku Íslands í Schengen og öðru Evrópusamstarfi. Auk Belgíu eru umdæmislönd sendráðsins Holland, Lúxemborg og San Marínó. Sendiráðið sinnir hefðbundnu hlutverki sendiskrifstofa gagnvart umdæmisríkjunum og veitir aðstoð við Íslendinga og gætir hagsmuna Íslands.
Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira