Fyrsti alþjóðasamningurinn á sviði gervigreindar undirritaður
09. 09. 2024Ísland er aðili að nýjum rammasamningi Evrópuráðsins um gervigreind og mannréttindi, sem...
Ísland er aðili að nýjum rammasamningi Evrópuráðsins um gervigreind og mannréttindi, sem...
Þróun innri markaðarins og EES-samningurinn í breyttum heimi var í brennidepli á opnum fundi...
Hlutverk sendiráð Íslands í Tókýó er að veita þjónustu við Íslendinga í umdæmisríkjum þess og gæta hagsmuna Íslands, einkum á sviði utanríkis-, viðskipta- og menningamála.
Auk Japans eru önnur ríki í umdæmi sendiráðsins Filippseyjar, Indónesía, Singapúr, Suður-Kórea og Tímor-Leste. Þá gegnir sendiráðið hlutverki sendiskrifstofu gagnvart Sambandi Suðaustur-Asíuríkja (ASEAN). Sendiráðið var opnað árið 2001.