Heilbrigðisráðuneytið
Til umsagnar: Frumvarp um geymslu og nýtingu fósturvísa og kynfrumna
03.02.2023Birt hafa verið til umsagnar drög að frumvarpi Willum Þórs Þórssonar heilbrigðisráðherra sem lýtur...
Samkvæmt lögum um heilbrigðisþjónustu skulu allir landsmenn eiga kost á fullkomnustu heilbrigðisþjónustu sem á hverjum tíma eru tök á að veita. Allir þurfa einhvern tíma á þjónustu heilbrigðiskerfisins að halda, þótt í mismiklum mæli sé, enda tekur kerfið mið af ólíkum þörfum fólks og aðstæðum á öllum æviskeiðum. Verkefni á sviði lýðheilsu og forvarna eru mikilvægur liður í því að efla eða viðhalda heilsu og auka velferð landsmanna og falla því hér undir, líkt og lyfjamál, lífvísindi og lífsiðfræði. Lífvísindi og lífsiðfræði fjalla m.a. um vísindarannsóknir á heilbrigðissviði , lífsýnasöfn, líffæragjafir og líffæraígræðslu, ákvörðun dauða, dánarvottorð og krufningar.
Verkefni á sviði lífs og heilsu heyra meðal annars undir eftirfarandi málefnasvið í gildandi fjármálaáætlun:
Sjúkrahúsþjónusta
Heilbrigðisþjónusta utan sjúkrahúsa
Hjúkrunar- og endurhæfingarþjónusta
Lyf og lækningavörur
Lýðheilsa og stjórnsýsla velferðarmála
Samkvæmt lögum um heilbrigðisþjónustu skulu allir landsmenn eiga kost á fullkomnustu heilbrigðisþjónustu sem á hverjum tíma eru tök á að veita. Allir þurfa einhvern tíma á þjónustu heilbrigðiskerfisins að halda, þótt í mismiklum mæli sé, enda tekur kerfið mið af ólíkum þörfum fólks og aðstæðum á öllum æviskeiðum. Verkefni á sviði lýðheilsu og forvarna eru mikilvægur liður í því að efla eða viðhalda heilsu og auka velferð landsmanna og falla því hér undir, líkt og lyfjamál, lífvísindi og lífsiðfræði. Lífvísindi og lífsiðfræði fjalla m.a. um vísindarannsóknir á heilbrigðissviði , lífsýnasöfn, líffæragjafir og líffæraígræðslu, ákvörðun dauða, dánarvottorð og krufningar.
Verkefni á sviði lífs og heilsu heyra meðal annars undir eftirfarandi málefnasvið í gildandi fjármálaáætlun:
- Sjúkrahúsþjónusta
- Heilbrigðisþjónusta utan sjúkrahúsa
- Hjúkrunar- og endurhæfingarþjónusta
- Lyf og lækningavörur
- Lýðheilsa og stjórnsýsla velferðarmála
Heilbrigðisráðuneytið
Birt hafa verið til umsagnar drög að frumvarpi Willum Þórs Þórssonar heilbrigðisráðherra sem lýtur...
Heilbrigðisráðuneytið
Stjórn Framkvæmdasjóðs aldraðra auglýsir eftir umsóknum um framlög úr Framkvæmdasjóði aldraðra fyrir...
Á vef Embættis landlæknis er leit sem skilar upplýsingum um heilbrigðisstofnanir, dvalar- og hjúkrunarheimili og heilsugæslustöðvar.
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira