Ísland verður gestgjafi IDAHOT+ Forum 2023
17.05.2022Árlegur samráðsfundur IDAHOT+ Forum verður haldinn á Íslandi í maí 2023 í tengslum við formennsku...
Árlegur samráðsfundur IDAHOT+ Forum verður haldinn á Íslandi í maí 2023 í tengslum við formennsku...
Forsætisráðherrar Íslands, Danmerkur og Noregs hafa gefið út sameiginlega yfirlýsingu þar sem þeir...
Fastanefndin fer með fyrirsvar íslenskra stjórnvalda gagnvart Sameinuðu þjóðunum (UN) í New York. Fastanefndin framkvæmir utanríkisstefnu stjórnvalda hverju sinni á vettvangi SÞ, samkvæmt fyrirmælum utanríkisráðuneytisins. Þá er fastanefndin einnig sendiráð Íslands gagnvart 16 ríkjum í Karíbahafi, Mið- og Suður-Ameríku.
Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira