Mikilvægt að auka pólitíska umræðu um EES-samstarfið
06.09.2024Þróun innri markaðarins og EES-samningurinn í breyttum heimi var í brennidepli á opnum fundi...
Þróun innri markaðarins og EES-samningurinn í breyttum heimi var í brennidepli á opnum fundi...
Varnaræfingunni Norður-Víkingur 2024 lauk í vikunni, eftir ellefu daga árangursríka samvinnu...
Fastanefndin fer með fyrirsvar íslenskra stjórnvalda gagnvart Sameinuðu þjóðunum (UN) í New York. Fastanefndin framkvæmir utanríkisstefnu stjórnvalda hverju sinni á vettvangi SÞ, samkvæmt fyrirmælum utanríkisráðuneytisins. Þá er fastanefndin einnig sendiráð Íslands gagnvart Dóminíska lýðveldinu og Kúbu.