Efst á baugi - Nýjustu fréttir

Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, ásamt Lisu Murkowski, öldungardeildarþingmanni Alaska

Tvíhliða fundir forsætisráðherra í tengslum við Hringborð norðurslóða

Í tengslum við Hringborð norðurslóða 13.-15. október sl., átti Bjarni Benediktsson forsætisráðherra nokkra tvíhliða fundi.

Engin mynd með frétt

Félags- og jafnréttismálaráðherra styrkir þjónustu við þolendur ofbeldis

Félags- og jafnréttismálaráðherra hefur veitt Landspítalanum og Sjúkrahúsinu á Akureyri samtals 15 milljónir króna til að fjármagna stöður sálfræðinga sem sinna...

Engin mynd með frétt

Áætlun um uppbyggingu hjúkrunarrýma til ársins 2022

Fyrir liggur ný áætlun heilbrigðisráðherra um byggingu 155 hjúkrunarrýma til ársins 2022 til viðbótar þeim 313 rýmum sem þegar eru á framkvæmdastigi samkvæmt...

Mennta- og menningarmálaráðuneyti og UMFÍ gera samning til þriggja ára

Kristján Þór Júlíusson, mennta- og menningarmálaráðherra, og Haukur Valtýsson, formaður Ungmennafélags Íslands (UMFÍ), skrifuðu undir samning um ríkisframlag...

Engin mynd með frétt

Auglýst eftir aðstoðarmönnum dómara í Landsrétti

Landsréttur auglýsir lausar til umsóknar stöður fimm löglærðra aðstoðarmanna dómara við Landsrétt. Umsóknarfrestur er til 30. október næstkomandi.

Engin mynd með frétt

Fræðslufundur um stefnumótun, áætlanagerð og árangursmælingar ríkisstofnana

Með lögum um opinber fjármál er lögð aukin áhersla á stefnumótun og áætlanagerð í ríkisfjármálum til lengri tíma. Þetta kallar á breytt vinnubrögð bæði...

Engin mynd með frétt

Færri umsækjendur um alþjóðlega vernd

Í september sóttu 104 einstaklingar um alþjóðlega vernd hér á landi og hefur fjöldi mánaðarlegra umsókna um vernd ekki verið lægri frá því í maí á þessu ári...

Fulltrúar á samgönguþingi unga fólksins 2017

Herða ber refsingar við ítrekuðum umferðarlagabrotum

Samgönguþingi unga fólksins lauk á fjórða tímanum í dag en á síðari hluta þingsins störfuðu umræðuhópar og síðan var samþykkt ályktun þingsins sem beint er til...

Jón Gunnarsson setti samgönguþing unga fólksins í morgun.

Umferðarlagabrot, almenningssamgöngur og bílprófsaldur meðal umræðuefna á samgönguþingi unga fólksins

Á sjötta tug ungmenna frá flestum framhaldsskólum landsins situr nú samgönguþing unga fólksins í Reykjavík. Fjallað er um ýmsar hliðar samgöngumála og umferðar...

Guðlaugur Þór ávarpar Hringborð norðurslóða

Tryggja verði sjálfbæra þróun efnahags- og viðskiptalífs á norðurslóðum, í sátt við við umhverfið

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra sagði að efnahagsþróun á norðurslóðum verði ekki aðeins að vera sjálfbær og taka tillit til viðkvæmra vistkerfa, hún...

Málefni norðurslóða og loftslagsmál rædd á fundum utanríkisráðherra - Mynd

Málefni norðurslóða og loftslagsmál rædd á fundum utanríkisráðherra

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra átti í dag fjölda funda í tengslum við Hringborð norðurslóða sem sett var í morgun í Hörpu, en um 2.000 þátttakendur...

Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra

Forsætisráðherra ávarpar Hringborð norðurslóða

Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, var í dag viðstaddur opnun Hringborðs norðurslóða (Arctic Circle Assembly). Í ávarpi forsætisráðherra þakkaði hann...

Ný rit og skýrslur
Nýjar ræður og greinar ráðherra

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn