Efst á baugi - Nýjustu fréttir

Vottorð um rekjanleika nauðsynleg í útflutningi á þorski til Bandaríkjanna frá áramótum - Mynd

Vottorð um rekjanleika nauðsynleg í útflutningi á þorski til Bandaríkjanna frá áramótum

Nýjar reglur bandarískra yfirvalda um rekjanleika sjávarafurða taka gildi um næstu áramót og verður þá gerð krafa um rekjanleikavottorð vegna tiltekinna...

dr.  Herdís Kjerulf Þorgeirsdóttir og Gianni Buquicchio

Kjörin næst æðsti stjórnandi Feneyjanefndar

Dr. Herdís Kjerulf Þorgeirsdóttir hefur kjörin næst-æðsti stjórnandi Feneyjanefndar Evrópuráðsins en hún hafðií tvígang verið kjörin ein þriggja varaforseta...

Samið verði um að draga úr ríkisstyrkjum til ósjálfbærra fiskveiða - Mynd

Samið verði um að draga úr ríkisstyrkjum til ósjálfbærra fiskveiða

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra ítrekaði mikilvægi alþjóðaviðskiptakerfisins í ræðu Íslands á 11. ráðherrafundi Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO) í...

Engin mynd með frétt

Breyting á áfrýjunarfjárhæð

Dómsmálaráðuneytið vekur athygli á að samkvæmt breytingu á lögum um meðferð einkamála sem gerð var með lögum 49/2016 verður skilyrði áfrýjunar til Landsréttar...

Engin mynd með frétt

Forsætisráðherra sækir leiðtogafund um loftlagsmál í París

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, er komin til Parísar þar sem hún mun sækja leiðtogafund um loftlagsmál sem fram fer í dag.

Engin mynd með frétt

Ábendingar Geislavarna í kjölfar augnslyss af völdum leysibendils

Geislavarnir ríkisins hafa birt á vef sínum upplýsingar um leysibenda og hættuna sem af þeim getur stafað, í kjölfar þess að ungur drengur hlaut alvarlegan...

Embætti landlæknis

Vinnustofa um geðheilsu og vellíðan

Embætti landlæknis stóð nýlega fyrir vinnustofu í samvinnu við velferðarráðuneytið þar sem fjallað var um ýmsar hliðar geðheilbrigðismála s.s. forvarnir...

Aðgerð í undirbúningi

Sérnám í bæklunarlækningum á Íslandi

Landspítalinn hefur hlotið viðurkenningu heilbrigðisyfirvalda til að annast sérnám í bæklunarlækningum á grundvelli reglugerðar um menntun, réttindi og skyldur...

Besta áhættuvörn hagkerfisins

Í grein í Morgunblaðinu 11. desember 2017 segir Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, fjárfestingu í menntakerfinu vera bestu áhættuvörn...

Velferðarráðuneytið í Skógarhlíð

Athugasemd vegna yfirlýsingar Barnaverndarstofu 8. desember

Velferðarráðuneytið telur mikilvægt að koma á framfæri eftirfarandi staðreyndum um samskipti þess og Barnaverndarstofu vegna alvarlegra athugasemda sem...

Myndin var máluð af fjögurra ára gömlum dreng í skólanum árið 1961.

Listnám og skapandi greinar eru framtíðin

,,Aðgengi að menningu er mikilvægur þáttur þess að lifa í skapandi samfélagi. Þess vegna skiptir máli að allir landsmenn geti notið lista og menningar og tekið...

Mynd/Hari

Fitch Ratings hækkar langtímalánshæfiseinkunn ríkissjóðs í „A“ - horfur sagðar stöðugar

Matsfyrirtækið Fitch Ratings tilkynnti í dag að það hefði hækkað lánshæfiseinkunn íslenska ríkisins á langtímaskuldbindingum í innlendri og erlendri mynt í „A“...

Ný rit og skýrslur
Nýjar ræður og greinar ráðherra

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn