Efst á baugi - Nýjustu fréttir

Engin mynd með frétt

Breytingar boðaðar á sviði barnaverndar

Markmiðið er að efla og þróa barnaverndarstarf í landinu, styrkja stjórnsýslu málaflokksins, og byggja upp traust innan hans.

Ráðherra ásamt Sigríði

Stjórnandi nýrrar gæða- og eftirlitsstofnunar félagsþjónustu skipaður

Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur skipað Sigríði Jónsdóttur, sérfræðing í velferðarráðuneytinu, til að fara með stjórn nýrrar...

Skólastarf í 100 ár - Mynd

Skólastarf í 100 ár

Háskólinn á Bifröst fagnar 100 ára afmæli í ár. Af því tilefni efndi háskólinn til málþings sem markaði einnig upphaf afmælishátíðar skólans. Á málþinginu var...

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra ásamt dr. Robert Costanza umhverfishagfræðingi

Ráðherrar funda með Dr. Robert Costanza

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, funduðu í dag...

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra ásamt Steingrími J. Sigfússyni, forseta Alþingis og Silvana Koch-Mehrin, stofnandi WPL, Global Forum

Heimsþing kvenleiðtoga verða haldin á Íslandi næstu fjögur árin

Ríkisstjórn Íslands og Alþingi hafa gert samkomulag við WPL, Women Political Leaders, Global Forum um að efna til Heimsþings kvenleiðtoga á Íslandi ár hvert...

Lilja Alfreðsdóttir

Myndlist er skapandi afl

Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, skrifar um myndlist og Íslensku myndlistarverðlaunin í grein sem birtist í Fréttablaðinu í dag.

Stattu með þér

Skipun stýrihóps um heildstæðar úrbætur að því er varðar kynferðislegt ofbeldi

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, hefur skipað stýrihóp um heildstæðar úrbætur að því er varðar kynferðislegt ofbeldi.

Mynd/Hari

Framlög úr ríkissjóði til stjórnmálasamtaka 2018

Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur tekið saman upplýsingar um greiðslur ríkisins til stjórnmálasamtaka fyrir árið 2018.

Engin mynd með frétt

Skaðaminnkandi aðgerðir og rétturinn til heilbrigðisþjónustu

Tryggja þarf að allir njóti jafns aðgangs að heilbrigðisþjónustu, burt séð frá þjóðfélagsstöðu. Heilbrigðisráðherra segir mikilvægt að jaðarhópar verði ekki...

Heilsueflandi framhaldsskóli í Hafnarfirði - Mynd

Heilsueflandi framhaldsskóli í Hafnarfirði

Flensborgarskóli er heilsueflandi framhaldsskóli og var hann fyrsti framhaldsskólinn á landinu til þess að innleiða þá hugmyndafræði. Í skólanum er unnið með...

Starfsþróun og starfsánægja kennara  til umræðu á ráðstefnu - Mynd

Starfsþróun og starfsánægja kennara til umræðu á ráðstefnu

Menntavísindasvið Háskóla Íslands, í samstarfi við mennta- og menningarmálaráðuneytið og Kennarasamband Íslands, boðar til ráðstefnu um starfsþróun kennara...

Engin mynd með frétt

Önnur áætlun almennra framlaga vegna málefna fatlaðs fólks 2018

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt eftirfarandi tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um endurskoðaða áætlun um úthlutanir...

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn