Efst á baugi - Nýjustu fréttir

Utanríkisráðherra ávarpaði öryggisráð SÞ - Mynd

Utanríkisráðherra ávarpaði öryggisráð SÞ

Ungt fólk, friður og öryggi var meginþemað í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna sem Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, ávarpaði í opinni umræðu í New York...

Frá fundi Loftslagssamnings SÞ í París 2015. Halldór Þorgeirsson er lengst til vinstri.

Halldór Þorgeirsson formaður Loftslagsráðs

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur ákveðið að skipa Halldór Þorgeirsson formann Loftslagsráðs. Gert er ráð fyrir að Loftslagsráð...

Samningur Evrópuráðsins um forvarnir og baráttu gegn ofbeldi á konum og heimilisofbeldi - Mynd

Samningur Evrópuráðsins um forvarnir og baráttu gegn ofbeldi á konum og heimilisofbeldi

Markmið hans er meðal annars að vernda konur gegn öllum birtingarmyndum ofbeldis og fyrirbyggja ofbeldi, sækja til saka gerendur og uppræta ofbeldi gegn konum...

Landspítali - háskólasjúkrahús

Um rammasamning við ljósmæður og þjónustu við sængurkonur

Heilbrigðisráðherra leggur kapp á að finna fyrirkomulagi á þjónustu við sængurkonur í heimahúsum traustari umgjörð en felst í þeim rammasamningi sem starfað...

Tillaga um breytingu á verkaskiptingu er varða hergagnaflutninga kynnt ríkisstjórn - Mynd

Tillaga um breytingu á verkaskiptingu er varða hergagnaflutninga kynnt ríkisstjórn

Forsætisráðherra hyggst leggja til við forseta Íslands að stjórnskipuleg ábyrgð á leyfisveitingum íslenskra stjórnvalda skv. 1. mgr. 78. gr. loftferðalaga vegna...

Styrkir til útgáfu barna- og unglingabóka - Mynd

Styrkir til útgáfu barna- og unglingabóka

Nýjum styrkjaflokki fyrir barna- og unglingabækur verður bætt við styrki Miðstöðvar íslenskra bókmennta frá og með næsta ári. Framtak þetta styður...

Siv Jensen fjármálaráðherra Noregs og Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra.

Fjármálaráðherrar Íslands og Noregs funda í Washington

​Fjármálaráðherra Noregs, Siv Jensen, segist sýna því fullan skilning að Ísland þurfi í sumum tilvikum að óska eftir aðlögun vegna regluverks Evrópusambandsins...

Engin mynd með frétt

Sameiningar sveitarfélaga staðfestar

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur staðfest sameiningar sveitarfélaga sem taka gildi 10. júní nk. Er þar annars vegar um að ræða sameiningu...

Ferðamenn á Brennisteinsöldu

Þverpólítísk nefnd um stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu skipuð

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur skipað þverpólítískra nefnd um stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu. Í nefndinni eiga sæti...

Utanríkisráðherra ræddi Brexit við Davis - Mynd

Utanríkisráðherra ræddi Brexit við Davis

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra átti fund með David Davis, ráðherra útgöngumála í bresku ríkisstjórninni, í London í gær þar sem þeir ræddu gang...

Norræna húsið

Ríkisstjórnin veitir Norræna húsinu 10 milljóna króna styrk í endurbætur

Ríkisstjórnin mun leggja til 10 milljónir króna vegna endurbóta á Norræna húsinu í tilefni af 50 ára afmæli hússins.

Skógarhlíð 6

Samráðshópur um greiðslukerfi sem styður við markmið starfsgetumats

Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur skipað samráðshóp um breytt framfærslukerfi almannatrygginga sem styður við starfsgetumat og...

Nýjar ræður og greinar ráðherra

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn