Hoppa yfir valmynd

Aðalræðisskrifstofa Íslands í Winnipeg

Fréttamynd fyrir 170 norrænir viðburðir á Íslandi á formannsári

170 norrænir viðburðir á Íslandi á formannsári

Norrænt samstarf / 22.01.2019

Formennska Íslands í Norrænu ráðherranefndinni var kynnt í Norræna húsinu síðdegis en hún hófst formlega um síðustu áramót. Yfirskrift formennskunnar er...

Fréttamynd fyrir Kynningarfundir um Uppbyggingarsjóð EES framundan

Kynningarfundir um Uppbyggingarsjóð EES framundan

Utanríkisráðuneytið / 19.01.2019

Í næstu viku verða haldnir sex kynningarfundir um Uppbyggingarsjóð EES fyrir fyrir íslenskar stofnanir, fyrirtæki og frjáls félagasamtök. Nýtt starfstímabil...

Ísland í Winnipeg

Ræðisskrifstofan í Winnipeg miðlar bæði upplýsingum og fróðleik um Ísland ásamt því að taka þátt í kynningum um land og þjóð. Þá aðstoðar skrifstofan íslenska ríkisborgara og fyrirtæki í samskiptum við fyrirtæki og yfirvöld á svæðinu.

Á hverju ári koma listamenn, fræðimenn og aðrir til að miðla til íbúa svæðisins af þekkingu sinni og list.

Nánar

Aðalræðismaður

Þórður Bjarni Guðjónsson

Nánar

Áhugavert

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Veldu tungumál

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira