Sendiráð Íslands í Lilongwe

Fréttamynd fyrir Annir í utanríkisráðuneytinu

Annir í utanríkisráðuneytinu

Utanríkisráðuneytið / 18.09.2018

Fundur með þingmannanefnd um Evrópumál, pólitískt samráð við Japan, fríverslunarfundur með kínverskri sendinefnd og viðræður um varnar- og öryggismál við...

Ísland í Malaví

Hlutverk sendiráðsins er að gæta hagsmuna Íslands á sviði utanríkis- og viðskiptamála og hafa umsjón með samstarfsverkefnum á sviði þróunarsamvinnu og mannúðarmála auk þjónustu við Íslendinga á svæðinu. Stærsti núverandi samstarfssamningurinn snýr að stuðningi við grunnþjónustu í Mangochi héraði, frá 2017 til 2021.

Nánar

Fólkið okkar

Nánar

Áhugavert

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn