Ár liðið frá voðaverkunum í Bucha
31.03.2023Fórnarlamba voðaverka rússneska hersins í úkraínska bænum Bucha var minnst á ráðstefnu sem haldin...
Hlutverk sendiráðsins er að gæta hagsmuna Íslands á sviði utanríkis- og viðskiptamála og hafa umsjón með samstarfsverkefnum á sviði þróunarsamvinnu og mannúðarmála auk þjónustu við Íslendinga á svæðinu. Stærsti núverandi samstarfssamningurinn snýr að stuðningi við grunnþjónustu í Mangochi héraði, frá 2017 til 2023.