Sendiráð Íslands í Lilongwe
Fréttir
- Ísland veitir neyðaraðstoð í Malaví24.02.2021 08:41
- Guðlaugur Þór ávarpaði mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna23.02.2021 11:43
- Ráðherra fagnar áhuga Grænlendinga á aukinni samvinnu22.02.2021 16:54
Ísland í Malaví
Hlutverk sendiráðsins er að gæta hagsmuna Íslands á sviði utanríkis- og viðskiptamála og hafa umsjón með samstarfsverkefnum á sviði þróunarsamvinnu og mannúðarmála auk þjónustu við Íslendinga á svæðinu. Stærsti núverandi samstarfssamningurinn snýr að stuðningi við grunnþjónustu í Mangochi héraði, frá 2017 til 2021.