Mikilvægt að auka pólitíska umræðu um EES-samstarfið
06.09.2024Þróun innri markaðarins og EES-samningurinn í breyttum heimi var í brennidepli á opnum fundi...
Þróun innri markaðarins og EES-samningurinn í breyttum heimi var í brennidepli á opnum fundi...
Varnaræfingunni Norður-Víkingur 2024 lauk í vikunni, eftir ellefu daga árangursríka samvinnu...
Hlutverk sendiráðsins er að gæta hagsmuna Íslands á sviði utanríkis- og viðskiptamála og hafa umsjón með samstarfsverkefnum á sviði þróunarsamvinnu og mannúðarmála auk þjónustu við Íslendinga á svæðinu. Stærsti núverandi samstarfssamningurinn snýr að stuðningi við grunnþjónustu í Mangochi héraði, frá 2017 til 2023.