Utanríkisráðherra ávarpar sérstaka umræðu mannréttindaráðsins um stöðu mannréttinda í Afganistan
01. 07. 2022Mikilvægi þess að virðing sé borin fyrir mannréttindum kvenna og stúlkna bar hæst í ávarpi...
Mikilvægi þess að virðing sé borin fyrir mannréttindum kvenna og stúlkna bar hæst í ávarpi...
Utanríkisráðherra hefur að tillögu nefndar um ráðstöfun ljósleiðaraþráða samið við Ljósleiðarann...
Fastanefnd Íslands sinnir ýmsum verkefnum og samráði á vegum Evrópuráðsins, sem staðsett er í Strassborg. Þannig vinnur fastanefndin að framgangi þeirra gilda sem liggja til grundvallar störfum ráðsins, sem stofnað var í kjölfar hörmunga síðari heimstyrjaldarinnar með það að markmiði að efla samvinnu aðildarríkjanna og standa vörð um mannréttindi, lýðræði og grundvallarreglur réttarríkisins í álfunni.
Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira