Ísland undirritar nýjan hafréttarsamning SÞ um líffræðilega fjölbreytni
21. 09. 2023Utanríkisráðherra undirritaði í gær nýjan samning undir hafréttarsamningi Sameinuðu þjóðanna um...
Utanríkisráðherra undirritaði í gær nýjan samning undir hafréttarsamningi Sameinuðu þjóðanna um...
Yfirgnæfandi meirihluti landsmanna, eða 84,8 prósent, segja skipta miklu máli að Ísland hafi gott...
Fastanefnd Íslands sinnir ýmsum verkefnum og samráði á vegum Evrópuráðsins, sem staðsett er í Strassborg. Þannig vinnur fastanefndin að framgangi þeirra gilda sem liggja til grundvallar störfum ráðsins, sem stofnað var í kjölfar hörmunga síðari heimstyrjaldarinnar með það að markmiði að efla samvinnu aðildarríkjanna og standa vörð um mannréttindi, lýðræði og grundvallarreglur réttarríkisins í álfunni.