Fyrsti alþjóðasamningurinn á sviði gervigreindar undirritaður
09. 09. 2024Ísland er aðili að nýjum rammasamningi Evrópuráðsins um gervigreind og mannréttindi, sem...
Ísland er aðili að nýjum rammasamningi Evrópuráðsins um gervigreind og mannréttindi, sem...
Þróun innri markaðarins og EES-samningurinn í breyttum heimi var í brennidepli á opnum fundi...
Fastanefnd Íslands sinnir ýmsum verkefnum og samráði á vegum Evrópuráðsins, sem staðsett er í Strassborg. Þannig vinnur fastanefndin að framgangi þeirra gilda sem liggja til grundvallar störfum ráðsins, sem stofnað var í kjölfar hörmunga síðari heimstyrjaldarinnar með það að markmiði að efla samvinnu aðildarríkjanna og standa vörð um mannréttindi, lýðræði og grundvallarreglur réttarríkisins í álfunni.