Utanríkisráðherra í heimsókn í Vilníus
26.05.2023Staðan í Rússlandi á tímum innrásarstríðs í Úkraínu var umfjöllunarefni ráðstefnu í Vilníus sem...
Staðan í Rússlandi á tímum innrásarstríðs í Úkraínu var umfjöllunarefni ráðstefnu í Vilníus sem...
EES-ráðið, sem skipað er utanríkisráðherrum EFTA-ríkjanna í EES – Íslands, Liechtenstein og Noregs –...
Sendiráðið veitir þeim Íslendingum sem búsettir eru í Bretlandi og eiga hér leið margvíslega þjónustu. Þannig hefur sendiráðið milligöngu um útvegun vegabréfa og ökuskírteina og er Íslendingum sem eru í nauðum staddir til aðstoðar.
Sendiráð Íslands í London var opnað árið 1940 og var annað íslenska sendiráðið erlendis. Auk Bretlands eru umdæmisríki sendiráðsins Írland og Malta.
Fjórtán ræðisskrifstofur eru í umdæmislöndum sendiráðsins, þar af ellefu í Bretlandi. Sendiráðið er jafnframt fastanefnd Íslands gagnvart Alþjóðasiglingamálastofnuninni (IMO) í London.