Sendiráð Íslands í London

Skjaldarmerki Íslands

Ísland á HM 2018

Utanríkisráðuneytið / 07.06.2018 11:19

Ísland keppir nú í fyrsta sinn í heimsmeistaramóti karla í knattspyrnu og af því tilefni blása Félag Íslendinga í London og sendiráð Íslands til fótboltahátíðar...

Fréttamynd fyrir Annir í utanríkisráðuneytinu

Annir í utanríkisráðuneytinu

Utanríkisráðuneytið / 18.09.2018 18:26

Fundur með þingmannanefnd um Evrópumál, pólitískt samráð við Japan, fríverslunarfundur með kínverskri sendinefnd og viðræður um varnar- og öryggismál við...

Ísland í Bretlandi

Sendiráð Íslands í London var opnað árið 1940 og var annað íslenska sendiráðið erlendis. Auk Bretlands eru umdæmisríki sendiráðsins Írland, Jórdanía, Katar og Malta.

Fjórtán ræðisskrifstofur eru í umdæmislöndum sendiráðsins, þar af ellefu í Bretlandi. Sendiráðið er jafnframt fastanefnd Íslands gagnvart Alþjóðasiglingamálastofnuninni (IMO) í London.

Nánar

Fólkið okkar

Nánar

Áhugavert

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn