Tækifæri
Hlutverk
Hlutverk starfshópsins er að leggja mat á og koma með tillögur er lúta meðal annars að eftirfarandi verkefnum. Verkefnin eru:
- Rekjanleiki afla
- Fullvinnsla, gæðamál og hringrásarhagkerfið
- Stafræn umbreyting
- Hugverkaréttur
- Rannsóknir, þróun og nýsköpun
- Alþjóðasamskipti og orðspor Íslands
- Markaðssetning
- Menntun
- Jafnrétti
Gögn
Skipan
Starfshópurinn Tækifæri er þannig skipaður:
- Ingunn Agnes Kro, framkvæmdastjóri, Jarðvarmi, formaður
- Ari Kristinn Jónsson, framkvæmdastjóri, AwareGO
- Hildur Ingvarsdóttir, skólameistari, Tækniskólinn
- Hilmar Bragi Janusson, framkvæmdastjóri, Kvika banki
- Óskar Veigu Óskarsson, sölustjóri, Marel
Starfshópurinn Tækifæri hefur fundað með eftirtöldum aðilum:
- Aðalsteini Finnssyni, Tor
- Agnesi Guðmundssdóttur, Icelandic Asia
- Öldu Agnes Gylfadóttir, Einhamri
- Arnar Atlasyni, Tor
- Árna Geir Pálssyni, Icelandic Group
- Ásdísi Magnúsdóttur, Árnason Faktor
- Ásgeiri Yngva Jónssyni, Ramma
- Ásmundi Baldvinssyni, FISK Seafood
- Ástu Dís Óladóttur, Háskóla Íslands
- Bergi Einarssyni, Brimi
- Bergi Þór Eggertssyni, Nesfiski
- Bjarna Ármannssyni, Iceland Seafood
- Bjarna Bergssyni, Marel
- Björgvini Þór Björgvinssyni, Íslandsstofu
- Birni Brimari Hákonarsyni, Ísfélagi Vestmannaeyja
- Birni Matthíassyni, Vinnslustöðinni
- Borghildi Erlingsdóttur, Hugverkastofu
- Eiríki Ó. Dagbjartssyni, Þorbirni hf.
- Eiríki Sigurðssyni, Hugverkastofu
- Erlu Björg Guðrúnardóttur, Marz Seafood
- Gesti Geirssyni, Samherja
- Gísla Kristjánssyni, Brimi
- Gísla Nils Einarssyni, Öryggisstjórnun
- Glen Matthews, Icelandic Seafood UK
- Guðmundi H. Gunnarssyni, Skinney Þinganesi
- Guðmundi Kristjánssyni, Brimi
- Guðmundi Smára Guðmundssyni, G.Run ehf.
- Gunnari Ásgeirssyni, Skinney Þinganesi
- Halldóri Leifssyni, FISK Seafood
- Heiðu Kristínu Helgadóttur, Niceland
- Hermanni Úlfarssyni, Íslensku sjávarfangi ehf.
- Hilmari Snorrasyni, Slysavarnaskóla Sjómanna
- Ingveldi Ástu Björnsdóttur, North 65
- Jóhanni Vigni Gunnarssyni, Þorbirni
- Jóni B. Stefánssyni, Tækniskólanum
- Jóni Páli Kristóferssyni, Ramma
- Jónasi Viðari Rúnarssyni, Matís
- Karli Hjálmarssyni, Iceland Seafood International
- Kristjáni Hjaltasyni, Norebo
- Kristoffer Bødker
- Magnúsi Jónssyni, Icelandic Seafood
- Ólafi Friðrikssyni, Matvælaráðuneytinu
- Ómari Bogasyni, Síldarvinnslunni
- Ómari Enokssyni, Vísi hf.
- Pétri H. Pálssyni, Vísi hf.
- Pétri Vilhjálmssyni, Hugverkastofu
- Róberti Inga Tómassyni, Síldarvinnslunni
- Rósu Guðmundsdóttur, G.Run
- Rúnari Björgvinssyni, Íslensku sjávarfangi
- Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi
- Sigríði Guðmundu Ólafsdóttur, Tækniskólanum
- Sigurði Guðjónssyni, Landsvirkjun
- Sigurgeiri Brynjari Kristgeirssyni, Vinnslustöðinni
- Stefáni Friðrikssyni, Ísfélagi Vestmannaeyja
- Steingrími Gunnarssyni, Marel
- Sturlaugi Haraldssyni, Norebo
- Sveini Margeirssyni, Brimi
- Sverri Haraldssyni, Vinnslustöðinni
- Unnsteini Guðmundssyni G.Run
- Víglundi Laxdal Sverrissyni, Tækniskólanum
- Willum Andersen, Vinnslustöðinni
- Þorsteini Sigurðssyni, Hafrannsóknastofnun
- Ægi Pál Friðbertssyni, Brimi
- Ögmundi Knútssyni, Fiskistofu
Auðlindin okkar
Síðast uppfært: 25.1.2023
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.