Hoppa yfir valmynd

Tækifæri

Hlutverk

Hlutverk starfshópsins er að leggja mat á og koma með tillögur er lúta meðal annars að eftirfarandi verkefnum. Verkefnin eru:

  1. Rekjanleiki afla
  2. Fullvinnsla, gæðamál og hringrásarhagkerfið
  3. Stafræn umbreyting
  4. Hugverkaréttur
  5. Rannsóknir, þróun og nýsköpun
  6. Alþjóðasamskipti og orðspor Íslands
  7. Markaðssetning
  8. Menntun
  9. Jafnrétti

Gögn

Skipan

Starfshópurinn Tækifæri er þannig skipaður:

  • Ingunn Agnes Kro, framkvæmdastjóri, Jarðvarmi, formaður
  • Ari Kristinn Jónsson, framkvæmdastjóri, AwareGO
  • Hildur Ingvarsdóttir, skólameistari, Tækniskólinn
  • Hilmar Bragi Janusson, framkvæmdastjóri, Kvika banki
  • Óskar Veigu Óskarsson, sölustjóri, Marel

Starfshópurinn Tækifæri hefur fundað með eftirtöldum aðilum:

  • Aðalsteini Finnssyni, Tor
  • Agnesi Guðmundssdóttur, Icelandic Asia
  • Öldu Agnes Gylfadóttir, Einhamri
  • Arnar Atlasyni, Tor
  • Árna Geir Pálssyni, Icelandic Group
  • Ásdísi Magnúsdóttur, Árnason Faktor
  • Ásgeiri Yngva Jónssyni, Ramma
  • Ásmundi Baldvinssyni, FISK Seafood
  • Ástu Dís Óladóttur, Háskóla Íslands
  • Bergi Einarssyni, Brimi
  • Bergi Þór Eggertssyni, Nesfiski
  • Bjarna Ármannssyni, Iceland Seafood
  • Bjarna Bergssyni, Marel
  • Björgvini Þór Björgvinssyni, Íslandsstofu
  • Birni Brimari Hákonarsyni, Ísfélagi Vestmannaeyja
  • Birni Matthíassyni, Vinnslustöðinni
  • Borghildi Erlingsdóttur, Hugverkastofu
  • Eiríki Ó. Dagbjartssyni, Þorbirni hf.
  • Eiríki Sigurðssyni, Hugverkastofu
  • Erlu Björg Guðrúnardóttur, Marz Seafood
  • Gesti Geirssyni, Samherja
  • Gísla Kristjánssyni, Brimi
  • Gísla Nils Einarssyni, Öryggisstjórnun
  • Glen Matthews, Icelandic Seafood UK
  • Guðmundi H. Gunnarssyni, Skinney Þinganesi
  • Guðmundi Kristjánssyni, Brimi
  • Guðmundi Smára Guðmundssyni, G.Run ehf.
  • Gunnari Ásgeirssyni, Skinney Þinganesi
  • Halldóri Leifssyni, FISK Seafood
  • Heiðu Kristínu Helgadóttur, Niceland
  • Hermanni Úlfarssyni, Íslensku sjávarfangi ehf.
  • Hilmari Snorrasyni, Slysavarnaskóla Sjómanna
  • Ingveldi Ástu Björnsdóttur, North 65
  • Jóhanni Vigni Gunnarssyni, Þorbirni
  • Jóni B. Stefánssyni, Tækniskólanum
  • Jóni Páli Kristóferssyni, Ramma
  • Jónasi Viðari Rúnarssyni, Matís
  • Karli Hjálmarssyni, Iceland Seafood International
  • Kristjáni Hjaltasyni, Norebo
  • Kristoffer Bødker
  • Magnúsi Jónssyni, Icelandic Seafood
  • Ólafi Friðrikssyni, Matvælaráðuneytinu
  • Ómari Bogasyni, Síldarvinnslunni
  • Ómari Enokssyni, Vísi hf.
  • Pétri H. Pálssyni, Vísi hf.
  • Pétri Vilhjálmssyni, Hugverkastofu
  • Róberti Inga Tómassyni, Síldarvinnslunni
  • Rósu Guðmundsdóttur, G.Run
  • Rúnari Björgvinssyni, Íslensku sjávarfangi
  • Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi
  • Sigríði Guðmundu Ólafsdóttur, Tækniskólanum
  • Sigurði Guðjónssyni, Landsvirkjun
  • Sigurgeiri Brynjari Kristgeirssyni, Vinnslustöðinni
  • Stefáni Friðrikssyni, Ísfélagi Vestmannaeyja
  • Steingrími Gunnarssyni, Marel
  • Sturlaugi Haraldssyni, Norebo
  • Sveini Margeirssyni, Brimi
  • Sverri Haraldssyni, Vinnslustöðinni
  • Unnsteini Guðmundssyni G.Run
  • Víglundi Laxdal Sverrissyni, Tækniskólanum
  • Willum Andersen, Vinnslustöðinni
  • Þorsteini Sigurðssyni, Hafrannsóknastofnun
  • Ægi Pál Friðbertssyni, Brimi
  • Ögmundi Knútssyni, Fiskistofu
Síðast uppfært: 25.1.2023
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta