Hoppa yfir valmynd

Sendiráð Íslands í París

Ísland hjá OECD & UNESCO í París

Sendiráð Íslands í París er einnig fastanefnd gagnvart Efnahags- og framfarastofnuninni (OECD) og Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNESCO).

Auk Frakklands eru umdæmislönd sendiráðsins Andorra, Ítalía, Líbanon, Mónakó, Portúgal og Spánn. Hlutverk sendiráðsins er að veita þjónustu við Íslendinga í umdæmisríkjunum og gæta hagsmuna Íslands, einkum á sviði utanríkis-, viðskipta- og menningarmála.

Nánar

Fólkið okkar

Nánar

Áhugavert

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum