Vel heppnaður viðburður í tilefni alþjóðlega jafnlaunadagsins
21.09.2022Umfjöllunarefnið að þessu sinni var foreldraorlof með sérstakri áherslu á mikilvægi feðraorlofs til...
Umfjöllunarefnið að þessu sinni var foreldraorlof með sérstakri áherslu á mikilvægi feðraorlofs til...
Í tilefni af alþjóðlega jafnlaunadeginum sem nú er haldinn í þriðja sinn munu Sendiráðið í París og...
Sendiráð Íslands í París er einnig fastanefnd gagnvart Efnahags- og framfarastofnuninni (OECD) og Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNESCO).
Auk Frakklands eru umdæmislönd sendiráðsins Andorra, Ítalía, Líbanon, Mónakó, Portúgal og Spánn. Hlutverk sendiráðsins er að veita þjónustu við Íslendinga í umdæmisríkjunum og gæta hagsmuna Íslands, einkum á sviði utanríkis-, viðskipta- og menningarmála.
Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira