Sendiráð Íslands í París

Fréttir

Fréttamynd fyrir Erna Ómarsdóttir sýnir í Centre national de la danse

Erna Ómarsdóttir sýnir í Centre national de la danse

Menningarmál / 02.07.2018 11:53

Dagana 21. og 22. júní sýnir Erna Ómarsdóttir, danshöfundur, dansari og listrænn stjórnandi Íslenska dansflokksins dansverkið IBM 1401 – A User´s Manual (in...

Fréttamynd fyrir Annir í utanríkisráðuneytinu

Annir í utanríkisráðuneytinu

Utanríkisráðuneytið / 18.09.2018 18:26

Fundur með þingmannanefnd um Evrópumál, pólitískt samráð við Japan, fríverslunarfundur með kínverskri sendinefnd og viðræður um varnar- og öryggismál við...

Ísland í Frakklandi

Sendiráð Íslands í París er einnig fastanefnd gagnvart Efnahags- og framfarastofnuninni (OECD) og Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) í París. Auk Frakklands eru umdæmislönd sendiráðsins Alsír, Andorra, Ítalía, Líbanon, Marokkó, Mónakó, Portúgal, Spánn og Túnis.

Hlutverk sendiráðsins er að veita þjónustu við Íslendinga í umdæmisríkjunum og gæta hagsmuna Íslands, einkum á sviði utanríkis-, viðskipta- og menningarmála.

Nánar

Fólkið okkar

Nánar

Áhugavert

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn