Heimsókn forseta Íslands og félagsmálaráðherra til Parísar í tengslum við Ólympíumót fatlaðra
06.09.2024Forsetahjónin, Halla Tómasdóttir og Björn Skúlason, komu til Parísar til að vera viðstödd...
Forsetahjónin, Halla Tómasdóttir og Björn Skúlason, komu til Parísar til að vera viðstödd...
Fimm fulltrúar tóku þátt fyrir Ísland að þessu sinni og óskar sendiráðið þeim til hamingju með...
Sendiráð Íslands í París er einnig fastanefnd gagnvart Efnahags- og framfarastofnuninni (OECD) og Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNESCO).
Auk Frakklands eru umdæmislönd sendiráðsins Andorra, Ítalía, Líbanon, Mónakó, Portúgal og Spánn. Hlutverk sendiráðsins er að veita þjónustu við Íslendinga í umdæmisríkjunum og gæta hagsmuna Íslands, einkum á sviði utanríkis-, viðskipta- og menningarmála.