Hoppa yfir valmynd

Um sendiskrifstofu

Sendiráð Íslands í París var opnað þann 10. janúar árið 1946. Sendiráðið þjónar Frakklandi og átta öðrum ríkjum, þ.e. Alsír, Andorra, Ítalíu, Líbanon, Marokkó, Mónakó, Portúgal, Spáni og Túnis.

Sendiráðið er jafnframt fastanefnd Íslands gagnvart Efnahags- og framfarastofnuninni (OECD) og Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNESCO).

Hlutverk sendiráðsins er að veita þjónustu við Íslendinga í umdæmisríkjunum og gæta hagsmuna Íslands, einkum á sviði utanríkis-, viðskipta- og menningarmála.

Sendiráð Íslands í París

Heimilisfang

52, avenue Victor Hugo
75116 Paris

Sími: +33 (0)1 44 17 32 85

Netfang 

paris[hjá]mfa.is

Afgreiðsla virka daga frá kl. 09:30 - 15:30

Sendiráð Íslands í ParísFacebook hlekkur
NafnStarfsheitiNetfang
Jeanne Heisbourgritari[email protected]
Jónas Haraldssonsendiráðunautur[email protected]
Kristján Andri Stefánssonsendiherra[email protected]
Lilja Björk Stefánsdóttiraðstoðarmaður sendiherra[email protected]
Pálína Björk Matthíasdóttirsendiráðsritari[email protected]
Sauveur Leonardisbifreiðarstjóri[email protected]
Sigríður Jónsdóttirsendiráðsfulltrúi[email protected]

Sendiherra

Kristján Andri Stefánsson

Ferilsskrá

Fæddur í Reykjavík 23. júní 1967
Maki: Davíð Samúelsson

Menntun
1995 - Brautskráðist frá lagadeild Háskóla Íslands

Starfsferill
Ágúst 2016 - Sendiherra Íslands í Frakklandi, Alsír, Andorra, Ítalíu, Líbanon, Marokkó, Mónakó, Portúgal, Spáni og Túnis.

Utanríkisráðuneytið
2015-2016 - Staðgengill ráðuneytisstjóra
2014-2016 - Skrifstofustjóri Laga- og stjórnsýsluskrifstofu 
2010-2014 - Sendiherra á viðskiptaskrifstofu, þátttakandi í Icesave-viðræðunum (3. lotu 2010-2011) og formaður málflutningsteymis í Icesave-dómsmálinu 
2012-2014 - Aðalsamningamaður í loftferðamálum
2011-2013 - Stjórnarmaður í stjórn Uppbyggingarsjóðs EES, varaform. 

2010-2013 - Yfirumsjón með ráðstöfun styrkja til að undirbúa aðild að ESB (National IPA Co-ordinator)
2005-2009 - Stjórnarmaður í stjórn Eftirlitsstofnunar EFTA
2005 - Skipaður sendiherra og tilnefndur af hálfu Íslands í stjórn Eftirlitsstofnunar EFTA í Brussel
2004-2005Sendifulltrúi í utanríkisþjónustunni við störf á viðskiptaskrifstofu

Skrifstofa umboðsmanns Alþingis
1997 - Sérfræðingur á skrifstofu umboðsmanns Alþingis (í leyfi frá forsætisráðuneyti)

Forsætisráðuneytið
1991-2004
 - Fulltrúi, deildarstjóri og síðar skrifstofustjóri í forsætisráðuneytinu. Ritari ríkisstjórnarinnar 1992-2004

Félagsstörf
2014-2016 - Formaður stjórnar Lögfræðingafélags Íslands

Hér að neðan má finna nánari upplýsingar um ræðisskrifstofurnar í umdæmislöndunum.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Veldu tungumál

Veldu tungumál

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira