Hoppa yfir valmynd

Umdæmislönd

Sendiráð Íslands í París er líka sendiráð Íslands gagnvart Alsír, Andorra, Ítalíu, Líbanon, Marokkó, Mónakó, Portúgal, Spáni og Túnis.

Pétur Benediktsson var fyrsti sendiherra Íslands í Frakklandi árið 1946. Ræðisskrifstofurnar í Boulogne og Bordeaux opnuðu síðan árið 1947.

Frakkland_kort


Ísland er aðili að eftirtöldum alþjóðastofnunum í Frakklandi:
- Evrópuráðið, Strasbourg (1950)
Heimasíða fastanefndar Íslands í Strasbourg
- OECD, París (1961)
- UNESCO, París (1964)
- INTERPOL, Lyon (1971)
- EUTELSAT, París (1987)
- Alþjóða stjörnufræðisambandið, París (1988)
- European Audiovisual Observatory & European Fund for co-production of cinematography, EURIMAGES, Strasbourg (1992)
- Alþjóða dýraheilbrigðisstofnunin, París (1998)
- Félag um alþjóðasýningar-BIE, París (1999)

Ennfremur er Ísland með samstarfsaðild við Alþjóða mælifræðistofnunina, OIML, í París.

Tenglar:

Frakkland

Sendiráð Íslands, París
Heimilisfang: 52, Avenue Victor Hugo, FR-75116 Paris, France
Opnunartímar frá 09:30-15:30 (mán - fös)
Sími: +33-(0)1 44 17 32 85 / Utan afgreiðslutíma (neyðarsími): (0)6 0863 5457
Netfang: [email protected]
Sendiherra: Unnur Orradóttir Ramette (2020)
Vefsvæði: http://www.utn.is/paris

Sendiráð Íslands í París

Fastanefnd Íslands gagnvart OECD, UNESCO og Evrópuráðinu

Sendiráð Frakklands (Embassy of the French Republic)
Túngata 22, IS-101 Reykjavík
Mailing Address: P.O.Box 1750, IS-121 Reykjavík
Tel.: (+354) 575 9600
Fax: (+354) 575 9604
E-mail: [email protected]
Website: www.ambafrance-is.org 
Emergency number outside business hours: (+354) 898 4531

Ambassador Extraordinary and Plenipotentiary
His Excellency Paul Graham (2017)

Kjörræðismenn Frakklands á Íslandi / Honorary Consuls of France in Iceland

Honorary Consul: Mr Ólafur Rúnar Ólafsson (2009)
Office and home: Kambagerði 4, IS-600 Akureyri, Iceland
Tel.: (+354) 462 1440
Mobile: (+354) 669 7962
E-mail: [email protected]

Honorary Consul: Mrs Hulda Guðnadóttir (2014)
Office and home: Stekkjarholt 25, IS-730 Reyðarfjörður, Iceland
Mobile: (+354) 895 8928
E-mail: [email protected]

Honorary Consul: Ms. Elísabet Gunnarsdóttir (2017)
Office and home: Aðalstræti 22, IS-400 Ísafjörður, Iceland
Mobile: (+354) 868 1845
E-mail: [email protected]

 

Vegabréfsáritanir fyrir íslenska ferðamenn

Þarf vegabréfsáritun? Nei
Til hvaða erlends aðila á að leita? Sendiráðs Frakklands í Reykjavík eða kjörræðismanna Frakklands á Íslandi

Er gagnkvæmur samningur? Já

Athugið vel: Ef gagnkvæmur samningur er ekki á milli Íslands og viðkomandi ríkis verða ferðamenn að fá upplýsingarnar staðfestar hjá viðkomandi erlendu sendiráði, ræðisskrifstofu eða öðrum opinberum aðila þess ríkis sem ferðast skal til. Upplýsingar þessar geta breyst án þess að utanríkisráðuneytinu sé um það tilkynnt. Því er ferðamönnum eindregið ráðlagt í þeim tilvikum þar sem ekki er gagnkvæmur samningur í gildi að fá þær upplýsingar er hér greinir staðfestar.

Ræðismenn Íslands

Bordeaux

Mr. Antoine Darquey - Honorary Consul
Heimilisfang:
4, rue des Aulnes
FR-33520 Bruges
Sími: 5 5652 5306
Landsnúmer: 33

Boulogne-sur-Mer

Mr. Xavier Leduc - Honorary Consul
Heimilisfang:
13, rue Huret Lagache, B.P. 447
FR-62206 Boulogne-sur-Mer
Sími: (0)6 0878 4525
Landsnúmer: 33

Lyon

Mr. Michel Valette - Honorary Consul
Heimilisfang:
c/o IMPLID
79, cours Vitton
FR-69006 Lyon
Sími: (0)6 0942 7762 / (0)4 3751 1515
Landsnúmer: 33

Marseille

Mr. Guy Chambon - Honorary Consul
Heimilisfang:
3, rue Beauvau
FR-13008 Marseille
Sími: (0)4 9611 1155
Landsnúmer: 33

Nice

Mr. Maurice Dumas-Lairolle - Honorary Consul
Heimilisfang:
105, Quai des Etats Unis
FR-06300 Nice
Sími: (0)4 9380 6183
Farsími: 6 1180 8549
Landsnúmer: 33

Strasbourg

Ms Solveen Dromson - Honorary Consul
Heimilisfang:
7/9, Rue du Marais Vert
67000 Strasbourg
Sími: 388 528 882
Landsnúmer: 33

Alsír

Sendiráð Íslands, París
Heimilisfang: 52, avenue Victor Hugo, 75116 Paris, France
Sími: (+33) 1 4417 3285
Netfang: [email protected]
Sendiherra: Unnur Orradóttir Ramette (agrée)
Vefsvæði: https://www.utn.is/paris
Nánari upplýsingar

Sendiráð Alsír (Embassy of the People's Democratic Republic of Algeria)
Danderydsgatan 3-5
SE-100 41 Stockholm
Mailing Address: P.O. Box 26027
Tel.: (+46-8) 679 9130 / 40 / 50
E-mail: [email protected]
Website: www.embalgeria.se

Ambassador Extraordinary and Plenipotentiary
His Excellency Ahcène Kerma (2015)

 

 

Vegabréfsáritanir fyrir íslenska ferðamenn

Ekki er gagnkvæmur samningur við ríkið og því þarf alltaf að leita til viðkomandi stjórnvalds til að fá réttar upplýsingar um það hvort áritun þurfi og hvort hún sé þá möguleg við komu.

Til hvaða erlends aðila á að leita? Sendiráðs Alsír í Stokkhólmi

Athugið vel: Ef gagnkvæmur samningur er ekki á milli Íslands og viðkomandi ríkis verða ferðamenn að fá upplýsingarnar staðfestar hjá viðkomandi erlendu sendiráði, ræðisskrifstofu eða öðrum opinberum aðila þess ríkis sem ferðast skal til. Upplýsingar þessar geta breyst án þess að utanríkisráðuneytinu sé um það tilkynnt. Því er ferðamönnum eindregið ráðlagt í þeim tilvikum þar sem ekki er gagnkvæmur samningur í gildi að fá þær upplýsingar er hér greinir staðfestar.

Sverrir Haukur Gunnlaugsson var fyrsti sendiherra Íslands í Andorra, 1997.

Ísland og Andorra hafa unnið saman í tengslum við alþjóðastofnanir (Evrópuráðið, Sameinuðu þjóðirnar). Forsætisráðherrar landanna hittust í New York árið 2003.

Andorra

Sendiráð Íslands, París
Heimilisfang: 52, avenue Victor Hugo, 75116 Paris, France
Sími: (+33) 1 4417 3285
Netfang: [email protected]
Sendiherra: Unnur Orradóttir Ramette (2020)
Vefsvæði: http://www.utn.is/paris
Nánari upplýsingar

Utanríkisráðuneyti Andorra annast sendiráðsstörfin
Ministry of Foreign Affairs of Andorra
C/ Prat de la Creu 62-64
AD-500 Andorra la Vella
Tel.: (+376) 875 704
E-mail: [email protected]

Ambassador Extraordinary and Plenipotentiary
His Excellency Gil Rossell Duchamps (2020)

Vegabréfsáritanir fyrir íslenska ferðamenn

Þarf vegabréfsáritun: Nei

Til hvaða erlends aðila á að leita? Utanríkisráðuneytis Andorra
Er gagnkvæmur samningur: Já

Athugið vel: Ef gagnkvæmur samningur er ekki á milli Íslands og viðkomandi ríkis verða ferðamenn að fá upplýsingarnar staðfestar hjá viðkomandi erlendu sendiráði, ræðisskrifstofu eða öðrum opinberum aðila þess ríkis sem ferðast skal til. Upplýsingar þessar geta breyst án þess að utanríkisráðuneytinu sé um það tilkynnt. Því er ferðamönnum eindregið ráðlagt í þeim tilvikum þar sem ekki er gagnkvæmur samningur í gildi að fá þær upplýsingar er hér greinir staðfestar.

Ræðismenn Íslands

Andorra la Vella

Mr Gabriel Espelleta - Honorary Consul
Heimilisfang:
C. Miradors d'Encamp, 16
Edifici 2 - 2n2ª
AD-200 Encamp
Sími: 817 317
Landsnúmer: 376

Áður en Pétur Benediktsson var skipaður sendiherra Íslands á Ítalíu árið 1949 voru þegar ræðisskrifstofur í Genúa (opnuð 1945), Napólí og Mílanó (opnaðar 1948).

Ítalía

Ítalía

Sendiráð Íslands, París
Heimilisfang: 52, Avenue Victor Hugo, FR-75116 Paris, France
Sími: +33 (1) 4417 3285
Netfang: [email protected]
Sendiherra: Unnur Orradóttir Ramette (agrée)
Vefsvæði: http://www.utn.is/paris
Nánari upplýsingar

Sendiráð Ítalíu (Embassy of the Italian Republic)
Inkognitogata 7
NO-0258 Oslo
Mailing Address: P.O.Box 4021 AMB, NO-0244 Oslo
Tel.: (+47) 2308 4900
E-mail: [email protected]
Website: www.amboslo.esteri.it

Ambassador Extraordinary and Plenipotentiary
His Excellency Alberto Colella (2018)

Kjörræðismaður Ítalíu á Íslandi / Honorary Consul General of Italy in Iceland
Honorary Consul General: Ms Rósa Björg Jónsdóttir
Office: Suðurlandsbraut 6, 2nd floor, P.O. Box 16, IS-121 Reykjavík
Tel.: (+354) 698 1223
E-mail: [email protected]

Vegabréfsáritanir fyrir íslenska ferðamenn

Þarf vegabréfsáritun? Nei (3 mán.)
Til hvaða erlends aðila á að leita? Sendiráðs Ítalíu í Osló eða til kjöræðismanns Ítalíu á Íslandi

Er gagnkvæmur samningur? Já

Athugið vel: Ef gagnkvæmur samningur er ekki á milli Íslands og viðkomandi ríkis verða ferðamenn að fá upplýsingarnar staðfestar hjá viðkomandi erlendu sendiráði, ræðisskrifstofu eða öðrum opinberum aðila þess ríkis sem ferðast skal til. Upplýsingar þessar geta breyst án þess að utanríkisráðuneytinu sé um það tilkynnt. Því er ferðamönnum eindregið ráðlagt í þeim tilvikum þar sem ekki er gagnkvæmur samningur í gildi að fá þær upplýsingar er hér greinir staðfestar.

Ræðismenn Íslands

Genoa

Ms. Maria Cristina Rizzi - Honorary Consul General
Heimilisfang:
Salita alla Spianata di Castelletto 9
IT-16124 Genoa
Sími: 010 247 7157
Farsími: 345 888 5956
Landsnúmer: 39

Messina

Mr. Antonino Strano - Honorary Consul General
Heimilisfang:
Via Industriale 110
IT-98123 Messina
Sími: 090 718 842 og 718 843
Farsími: 348 332 3900
Landsnúmer: 39

Milano

Mrs. Olga Clausen - Honorary Consul General
Heimilisfang:
Via Luigi Vitali, 2
IT-20122 Milano
Sími: 02 783 640
Farsími: 33 5521 2550
Landsnúmer: 39

Napoli

Mr. Gianluca Eminente - Honorary Consul
Heimilisfang:
Via Petrarca 93/9
IT-80122 Napoli
Sími: 081 575 2108
Farsími: 335 756 4065
Landsnúmer: 39

Roma

Mr. Antonio La Rocca - Honorary Consul General
Heimilisfang:
Via dei Monti Parioli 6
IT-00197 Roma
Sími: 06 320 0818
Landsnúmer: 39

Venice

Mr. Attilio Codognato - Honorary Consul
Heimilisfang:
San Marco 1295
IT-30124 Venice
Sími: 041 522 5042
Landsnúmer: 39

Líbanon

Líbanon

Sendiráð Íslands, París
Heimilisfang: 52, Avenue Victor Hugo, FR-75116 Paris, France
Sími: +33 (1) 4417 3285
Netfang: [email protected]
Sendiherra: Unnur Orradóttir Ramette (agrée)
Vefsvæði: http://www.utn.is/paris
Nánari upplýsingar

Sendiráð Líbanon (Embassy of Lebanon)
Kommendörsgatan 35
SE-114 58 Stockholm
Mailing Address: P.O. Box 5360, SE-102 49 Stockholm
Tel.: (+46-8) 409 367 03
E-mail: [email protected]

Ambassador Extraordinary and Plenipotentiary
His Excellency Hassan Saleh (Agrée)

 

Vegabréfsáritanir fyrir íslenska ferðamenn

Ekki er gagnkvæmur samningur við ríkið og því þarf alltaf að leita til viðkomandi stjórnvalds til að fá réttar upplýsingar um það hvort áritun þurfi og hvort hún sé þá möguleg við komu.

Til hvaða erlends aðila á að leita? Sendiráðs Líbanon í Stokkhólmi. Sími +46 8 665 1965

Athugið vel: Ef gagnkvæmur samningur er ekki á milli Íslands og viðkomandi ríkis verða ferðamenn að fá upplýsingarnar staðfestar hjá viðkomandi erlendu sendiráði, ræðisskrifstofu eða öðrum opinberum aðila þess ríkis sem ferðast skal til. Upplýsingar þessar geta breyst án þess að utanríkisráðuneytinu sé um það tilkynnt. Því er ferðamönnum eindregið ráðlagt í þeim tilvikum þar sem ekki er gagnkvæmur samningur í gildi að fá þær upplýsingar er hér greinir staðfestar.

Ræðismenn Íslands

Beirut

Mrs. Carla F. Jabre - Honorary Consul General
Heimilisfang:
Jabre Building, Jabre Street, Fanar / Jdeidet-el-Metn
P.O. Box 90701
Beirut
Sími: 1 698 555
Farsími: 71 545 759
Landsnúmer: 961

Marokkó

Marokkó

Sendiráð Íslands, París
Heimilisfang: 52, Avenue Victor Hugo, FR-75116 Paris, France
Sími: (+33) 1 4417 3285
Netfang: [email protected]
Sendiherra: Unnur Orradóttir Ramette (agrée)
Vefsvæði: http://www.utn.is/paris
Nánari upplýsingar

Sendiráð Marokkó (Embassy of the Kingdom of Morocco)
Holtegaten 28
NO-0355 Oslo
Tel.: (+47) 2138 1790
Consular Affairs: (+47) 2138 1799
E-mail: [email protected]
Consular Affairs: [email protected]

Ambassador Extraordinary and Plenipotentiary
Her Excellency Lamia Radi (2017)

Kjörræðismaður Marokkó á Íslandi / Honoarary Consul of the Kingdom of Morocco in Iceland

Honorary Consul: Mr. Gísli Kr. Björnsson (2018)
Office: L-Lögmenn ehf., Grensásvegur 50, 3rd floor, IS-108 Reykjavík, Iceland
Tel: (+354) 659 0936
E-mail: [email protected]

 

Vegabréfsáritanir fyrir íslenska ferðamenn

Ekki er gagnkvæmur samningur við ríkið og því þarf alltaf að leita til viðkomandi stjórnvalds til að fá réttar upplýsingar um það hvort áritun þurfi og hvort hún sé þá möguleg við komu.

Til hvaða erlends aðila á að leita? Sendiráðs Marokkó í Osló

Athugið vel:
Ef gagnkvæmur samningur er ekki á milli Íslands og viðkomandi ríkis verða ferðamenn að fá upplýsingarnar staðfestar hjá viðkomandi erlendu sendiráði, ræðisskrifstofu eða öðrum opinberum aðila þess ríkis sem ferðast skal til. Upplýsingar þessar geta breyst án þess að utanríkisráðuneytinu sé um það tilkynnt. Því er ferðamönnum eindregið ráðlagt í þeim tilvikum þar sem ekki er gagnkvæmur samningur í gildi að fá þær upplýsingar er hér greinir staðfestar.

Ræðismenn Íslands

Casablanca

Mr. Driss Benomar - Honorary Consul
Heimilisfang:
41 rue Kharzouza
20200 Casablanca
Sími: (522) 95 09 55 / 68
Landsnúmer: 212

Tangier

Mr. Dahman Derhem - Honorary Consul
Heimilisfang:
GMI, Zone Industrielle, Route de Tétouan Allee 3, no. 113
Tangier
Sími: (539) 351 043 og (539) 957 677
Landsnúmer: 212

Mónakó

Sendiráð Íslands, París
Heimilisfang: 52, Avenue Victor Hugo, FR-75116 Paris, France
Sími: +33 1 4417 3285
Netfang: [email protected]
Sendiherra: Unnur Orradóttir Ramette (agrée)
Vefsvæði: http://www.utn.is/paris
Nánari upplýsingar

Vegabréfsáritanir fyrir íslenska ferðamenn

Þarf vegabréfsáritun? Nei

Er gagnkvæmur samningur? Já

Athugið vel: Ef gagnkvæmur samningur er ekki á milli Íslands og viðkomandi ríkis verða ferðamenn að fá upplýsingarnar staðfestar hjá viðkomandi erlendu sendiráði, ræðisskrifstofu eða öðrum opinberum aðila þess ríkis sem ferðast skal til. Upplýsingar þessar geta breyst án þess að utanríkisráðuneytinu sé um það tilkynnt. Því er ferðamönnum eindregið ráðlagt í þeim tilvikum þar sem ekki er gagnkvæmur samningur í gildi að fá þær upplýsingar er hér greinir staðfestar.

Ræðismenn Íslands

Monaco

Mr Michael Payne - Honorary Consul
Heimilisfang:
Park Palace, 314C, Bloc C
5 Impasse de la Fontaine
MC 98000 Monaco
Sími:
Farsími: +33 609 546 167
Landsnúmer: 377

Portúgal

Sendiráð Íslands, París
Heimilisfang: 52, Avenue Victor Hugo, FR-75116 Paris, France
Sími: +33 (0)1 4417 3285
Netfang: [email protected]
Sendiherra: Unnur Orradóttir Ramette (agrée)
Vefsvæði: http://www.utn.is/paris
Nánari upplýsingar

Sendiráð Portúgal (Embassy of the Portuguese Republic)
Josefines Gate 37
NO-0244 Oslo
Tel.: (+47) 2333 2855, 2333 2850
E-mail: [email protected]
vefsíða: www.oslo.embaixadaportugal.mne.pt/en/

Consular Section:
Tel.: (+47) 2333 2857, 2333 2858
Fax: (+47) 2256 4355
E-mail: [email protected]

Ambassador Extraordinary and Plenipotentiary
His Excellency António Manuel do Amaral Quinteiro Lopes Nobre (2018)

Kjörræðismaður Portúgal á Íslandi / Honorary Consul of Portugal in Iceland

Honorary Consul: Mrs Helga Lára Guðmundsdóttir (2007)
Office and home: Naustavör 32, Apt. 308, IS-200 Kópavogur, Iceland
Mobile: (+354) 860 0407
E-mail: [email protected]

Vegabréfsáritanir fyrir íslenska ferðamenn

Þarf vegabréfsáritun? Nei
Til hvaða erlends aðila á að leita? Sendiráðs Portúgal í Osló eða til kjörræðismanns Portúgal á Íslandi

Er gagnkvæmur samningur? Já

Athugið vel: Ef gagnkvæmur samningur er ekki á milli Íslands og viðkomandi ríkis verða ferðamenn að fá upplýsingarnar staðfestar hjá viðkomandi erlendu sendiráði, ræðisskrifstofu eða öðrum opinberum aðila þess ríkis sem ferðast skal til. Upplýsingar þessar geta breyst án þess að utanríkisráðuneytinu sé um það tilkynnt. Því er ferðamönnum eindregið ráðlagt í þeim tilvikum þar sem ekki er gagnkvæmur samningur í gildi að fá þær upplýsingar er hér greinir staðfestar.

Ræðismenn Íslands

Aveiro/Gafanha da Nazaré

Mr. António Carlos Vieira Ribau - Honorary Consul
Heimilisfang:
Empresa de Pesca Ribau,
Porto Bacalhoeiro, Apartado 6
PT-3830-908 Gafanha da Nazaré (Aveiro)
Sími: (234) 390 210
Landsnúmer: 351

Lisbon

Ms. Helena C. T. Guerra Dundas - Honorary Consul
Heimilisfang:
Rua José Ferrao Castelo Branco, 19
PT-2770-099 Paco D'Arcos
Sími: 21 441 1564
Landsnúmer: 351

Pétur Benediktsson var skipaður fyrsti sendiherra Íslands á Spáni árið 1949. Fyrstu ræðisskrifstofur Íslands á Spáni opnuðu í Barcelona og Sevilla árið 1950.

Spánn

Útflutningur og fjárfestingar

Útflutningur fiskafurða skipar meginsess í samskiptum landanna. Þáverandi sjávarútvegsráðherra, Þorsteinn Pálsson, heimsótti Spán árið 1997 í opinbera heimsókn og slíkt hið sama gerði eftirmaður hans, Árni Mathiesen sjávarútvegsráðherra árið 1999. Samuel Juarez Casado, yfirmaður sjávarútvegsmála á Spáni, kom til Íslands í opinbera heimsókn árið 1998.

Þáverandi forsætisráðherra, Davíð Oddsson, var viðstaddur stofnun Spænsk-íslenska verslunarráðsins í Barcelona í september árið 1997.

Samningar milli Íslands og Spánar - samningar Íslands við erlend ríki

Ýmsar hagtölur frá Spáni (heimasíða OECD)

Tenglar:

Spánn

Sendiráð Íslands, París
Heimilisfang: 52, avenue Victor Hugo, 75116 Paris, France
Sími: (+33) 1 4417 3285
Netfang: [email protected]
Sendiherra: Unnur Orradóttir Ramette (agrée)
Vefsvæði: http://www.utn.is/paris
Nánari upplýsingar

Sendiráð Spánar (Embassy of the Kingdom of Spain)

Chancery:
Halvdan Svartes gate 13
Mailing Address: P.O. Box 4022 AMB
NO-0244 Oslo
Tel.: (+47) 2292 6680 / 6690
E-mail: [email protected]

Office in Iceland:
Tryggvagata 27
IS-101 Reykjavík

Ambassador Extraordinary and Plenipotentiary
Vacant

*Counsellor
Mrs. María Pérez de Armiñán

*Resident in Reykjavík, Iceland

Kjöræðismenn Spánar á Íslandi / Honorary Consuls of Spain in Iceland

Honorary Consul: Ms Inga Lind Karlsdóttir (2020)
Office: Þingholtsstræti 15, IS-101 Reykjavík, Iceland
Tel.: (+354) 775 9221
E-mail: [email protected]

Vegabréfsáritanir fyrir íslenska ferðamenn

Þarf vegabréfsáritun? Nei
Til hvaða erlends aðila á að leita? Sendiráðs Spánar í Osló eða til kjörræðismanna Spánar á Íslandi

Er gagnkvæmur samningur? Já

Athugið vel: Ef gagnkvæmur samningur er ekki á milli Íslands og viðkomandi ríkis verða ferðamenn að fá upplýsingarnar staðfestar hjá viðkomandi erlendu sendiráði, ræðisskrifstofu eða öðrum opinberum aðila þess ríkis sem ferðast skal til. Upplýsingar þessar geta breyst án þess að utanríkisráðuneytinu sé um það tilkynnt. Því er ferðamönnum eindregið ráðlagt í þeim tilvikum þar sem ekki er gagnkvæmur samningur í gildi að fá þær upplýsingar er hér greinir staðfestar.

Ræðismenn Íslands

Barcelona

Ms Astrid Helgadóttir - Honorary Consul
Heimilisfang:
C/ Canarias, 21
ES-08017 Barcelona
Sími: 93 232 5810
Landsnúmer: 34

Barcelona

Ms. Sol Daurella Comadran - Honorary Consul General
Heimilisfang:
C/ Canarias, 21
ES-08017 Barcelona
Sími: (93) 232 5810
Farsími: 676 722770
Landsnúmer: 34

Benidorm

Ms Yolanda Campus Alcaraz - Honorary Consul
Heimilisfang:
Calle Gambo, N° 3, Edificio Las Palmas, Escalera B 1º-Puerta 8
ES-03503 Benidorm
Sími: (96) 680 0387
Landsnúmer: 34

Bilbao

Mrs. Maria José Bilbao - Honorary Consul
Heimilisfang:
Paseo Landabarri 52 lonja
ES-48940 Leioa/Bilbao
Sími: (609) 471 567
Landsnúmer: 34

Las Palmas, Canary Islands

Mr. Javier Betancor Jorge - Honorary Consul
Heimilisfang:
Avenida de Canarias 22, Edificio Bitacora, Torre Norte
ES-35002 Las Palmas de Gran Canaria
Sími: (928) 365 870
Landsnúmer: 34

Madrid (Las Rozas)

Iñigo Ortega Urretavizcaya - Consul General
Heimilisfang:
Pollensa 2
ES-28290 Las Rozas
Sími: 915 904 539
Landsnúmer: 34

Málaga

Mr. Per Dover Petersen - Honorary Consul
Heimilisfang:
Edif. Ronda I, 3B, Paseo Marítimo 91
ES-29640 Fuengirola (Málaga)
Sími: 952 661 200
Landsnúmer: 34

Orihuela Costa

Mr Manuel Zerón Sánchez - Honorary Consul
Heimilisfang:
c/o Cove Advisers
Alhelies Street N° 1, Unit 3, Playa Flamenca
ES-03189 Orihuela Costa
Sími: 96 634 2518
Landsnúmer: 34

Palma de Mallorca

Mr. Joaquin Gual de Torrella Massanet - Honorary Consul
Heimilisfang:
Calle Concepcio N. 13, 1°1a
ES-07012 Palma de Mallorca
Sími: (971) 716 045
Landsnúmer: 34

Sevilla

Mrs. Victoria Coronil Jónsson - Honorary Consul
Heimilisfang:
Glorieta de las Cigarreras, 1 10-D
ES-41011 Sevilla
Sími: (954) 275 230
Farsími: (658) 88 56 20
Landsnúmer: 34

Valencia

Mr. Francisco Javier Miralles Torija-Gascó - Honorary Consul
Heimilisfang:
Plaza Porta de la Mar 4
ES-46004 Valencia
Sími: 960 22 42 02
Landsnúmer: 34

Vigo/Pontevedra

Mr. Alejandro Hernández Alfageme - Honorary Consul
Heimilisfang:
Calle Arquitecto Gómez Román 54
ES-36390 Vigo (Pontevedra)
Sími: (986) 360 061
Farsími: 604 020 568
Landsnúmer: 34

Túnis

Túnis

Sendiráð Íslands í París annast sendiráðsstörfin
Sími: (+33) 1 4417 3285
Netfang: [email protected]
Sendiherra: Unnur Orradóttir Ramette (agrée)
Vefsvæði: http://www.utn.is/paris
Nánari upplýsingar

Sendiráð Túnis (Embassy of the Republic of Tunisia)
Drammensveien 82C
NO-0271 Oslo
Tel.: (+47) 2241 7200
E-mail: [email protected] 

Ambassador Extraordinary and Plenipotentiary
Vacant 

 

Vegabréfsáritanir fyrir íslenska ferðamenn

Ekki er gagnkvæmur samningur við ríkið og því þarf alltaf að leita til viðkomandi stjórnvalds til að fá réttar upplýsingar um það hvort áritun þurfi og hvort hún sé þá möguleg við komu.

Til hvaða erlends aðila á að leita? Sendiráðs Túnis í Stokkhólmi. Sími (+46-8) 5458 5520

Athugið vel: Ef gagnkvæmur samningur er ekki á milli Íslands og viðkomandi ríkis verða ferðamenn að fá upplýsingarnar staðfestar hjá viðkomandi erlendu sendiráði, ræðisskrifstofu eða öðrum opinberum aðila þess ríkis sem ferðast skal til. Upplýsingar þessar geta breyst án þess að utanríkisráðuneytinu sé um það tilkynnt. Því er ferðamönnum eindregið ráðlagt í þeim tilvikum þar sem ekki er gagnkvæmur samningur í gildi að fá þær upplýsingar er hér greinir staðfestar.

Ræðismenn Íslands

Tunis

Mr. Ferid Abbas - Honorary Consul General
Heimilisfang:
Immeuble SETCAR, GP1 Km13 Route de Sousse
TN-2034 Ezzahra
Sími: (71) 451 537 / (71) 454 299
Landsnúmer: 216

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Veldu tungumál

Veldu tungumál

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira