Dómsmálaráðuneytið
Yfirlýsing norrænna jafnréttisráðherra í tilefni 8. mars
06.03.2025Norðurlandaþjóðirnar standa sameinaðar að því að verja réttindi kvenna og stúlkna á alþjóðlegum...
Fjölskyldan er grunneining samfélagsins en fjölskylduformin eru margvísleg. Ríki og sveitarfélög hafa margvíslegum skyldum að gegna til að stuðla að velferð hverrar fjölskyldu með hliðsjón af ólíkum þörfum og aðstæðum. Sem dæmi um verkefni er varða félags- og fjölskyldumál má nefna málefni barna, hjúskap og sambúðarmál, málefni fatlaðs fólks og félagsþjónustu sveitarfélaga.
Verkefni á sviði félags- og fjölskyldumála heyra meðal annars undir eftirfarandi málefnasvið í gildandi fjármálaáætlun:
Örorka og málefni fatlaðs fólks.
Fjölskyldumál.
Málefni aldraðra.
Fjölskyldan er grunneining samfélagsins en fjölskylduformin eru margvísleg. Ríki og sveitarfélög hafa margvíslegum skyldum að gegna til að stuðla að velferð hverrar fjölskyldu með hliðsjón af ólíkum þörfum og aðstæðum. Sem dæmi um verkefni er varða félags- og fjölskyldumál má nefna málefni barna, hjúskap og sambúðarmál, málefni fatlaðs fólks og félagsþjónustu sveitarfélaga.
Verkefni á sviði félags- og fjölskyldumála heyra meðal annars undir eftirfarandi málefnasvið í gildandi fjármálaáætlun:
- Örorka og málefni fatlaðs fólks
- Fjölskyldumál
- Málefni aldraðra
Dómsmálaráðuneytið
Norðurlandaþjóðirnar standa sameinaðar að því að verja réttindi kvenna og stúlkna á alþjóðlegum...
Fjármála- og efnahagsráðuneytið
Barnabætur verða frá og með næsta ári einnig fyrirframgreiddar á fæðingarári barns í samræmi við...
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.