Félags- og húsnæðismálaráðuneytið
Aðgerðir sem snerta 65.000 manns: Fjármálaáætlun frá sjónarhóli öryrkja og eldra fólks
31.03.2025Í Fjármálaáætlun 2026-2030 eru stór tíðindi fyrir öryrkja og eldra fólk. Tvær umfangsmiklar...
Íslenska lífeyristryggingakerfið byggist á þremur meginstoðum sem eru almannatryggingakerfi, lífeyrissjóðakerfi og viðbótarlífeyrissparnaður.
Almannatryggingar eru opinbert lífeyriskerfi með skylduaðild allra landsmanna og eru samtrygging, tekjujöfnun og félagslegt öryggi lífeyrisþega meginmarkmið þeirra. Til almannatrygginga teljast lífeyristryggingar, sjúkratryggingar og slysatryggingar.
Lífeyrissjóðirnir byggjast á skylduaðild allra sem eru starfandi á aldrinum sextán ára til sjötugs og hafa það markmið að standa undir ellilífeyri og samtryggingu.
Verkefni á sviði almannatrygginga og lífeyris heyra meðal annars undir eftirfarandi málefnasvið í gildandi fjármálaáætlun:
Örorka og málefni fatlaðs fólks.
Málefni aldraðra.
Fjármagnskostnaður, ábyrgðir og lífeyrisskuldbindingar.
Íslenska lífeyristryggingakerfið byggist á þremur meginstoðum sem eru almannatryggingakerfi, lífeyrissjóðakerfi og viðbótarlífeyrissparnaður.
Almannatryggingar eru opinbert lífeyriskerfi með skylduaðild allra landsmanna og eru samtrygging, tekjujöfnun og félagslegt öryggi lífeyrisþega meginmarkmið þeirra. Til almannatrygginga teljast lífeyristryggingar, sjúkratryggingar og slysatryggingar.
Lífeyrissjóðirnir byggjast á skylduaðild allra sem eru starfandi á aldrinum sextán ára til sjötugs og hafa það markmið að standa undir ellilífeyri og samtryggingu.
Viðbótarlífeyrissparnaður er valkvæð sparnaðarleið fyrir efri ár.
Verkefni á sviði almannatrygginga og lífeyris heyra meðal annars undir eftirfarandi málefnasvið í gildandi fjármálaáætlun:
- Örorka og málefni fatlaðs fólks
- Málefni aldraðra
- Fjármagnskostnaður, ábyrgðir og lífeyrisskuldbindingar
Félags- og húsnæðismálaráðuneytið
Í Fjármálaáætlun 2026-2030 eru stór tíðindi fyrir öryrkja og eldra fólk. Tvær umfangsmiklar...
Félags- og húsnæðismálaráðuneytið
Drög að frumvarpi sem ætlað er að bæta stöðu örorku- og ellilífeyrisþega er nú til umsagnar í...
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.