Sendiráð Íslands í Nýju Delí
Ísland á Indlandi
Auk Indlands eru umdæmislönd sendiráðsins Bangladess, Nepal og Srí Lanka. Sendiráðið var formlega opnað 26. febrúar 2006.
Hlutverk sendiráðsins er að veita þjónustu við Íslendinga í umdæmisríkjunum og gæta hagsmuna Íslands, einkum á sviði utanríkis-, viðskipta- og menningamála.