Hoppa yfir valmynd
Táknmál

Með stjórnskipan er átt við þær grundvallarreglur sem gilda um stjórn og skipulag íslenska ríkisins. Um stjórnskipulagið er nánar kveðið á um í stjórnarskrá lýðveldisins Íslands, auk þess sem tilgreindir þættir íslenskrar stjórnskipunar hvíla á stjórnskipunarvenjum. Megineinkenni stjórnskipunarinnar eru lýðveldisstjórnarformið, þrískipting ríkisvalds, þingræðisreglan og þingræðið í víðari skilningi þess orðs.

Þjóðartákn endurspegla sjálfsmynd íslensku þjóðarinnar, sögu hennar og menningu. Lögformleg þjóðartákn Íslendinga eru þjóðsöngurinn, fáni Íslands, ríkisskjaldarmerkið, hin íslenska fálkaorða, svo og önnur heiðursmerki.

Verkefni á sviði stjórnskipunar og þjóðartákna heyra meðal annars undir eftirfarandi málefnasvið í gildandi fjármálaáætlun: Æðsta stjórnsýsla.

Stjórnskipan og þjóðartákn

Með stjórnskipan er átt við þær grundvallarreglur sem gilda um stjórn og skipulag íslenska ríkisins. Um stjórnskipulagið er nánar kveðið á um í stjórnarskrá lýðveldisins Íslands, auk þess sem tilgreindir þættir íslenskrar stjórnskipunar hvíla á stjórnskipunarvenjum. Megineinkenni stjórnskipunarinnar eru lýðveldisstjórnarformið, þrískipting ríkisvalds, þingræðisreglan og þingræðið í víðari skilningi þess orðs.

Þjóðartákn endurspegla sjálfsmynd íslensku þjóðarinnar, sögu hennar og menningu. Lögformleg þjóðartákn Íslendinga eru þjóðsöngurinn, fáni Íslands, ríkisskjaldarmerkið, hin íslenska fálkaorða, svo og önnur heiðursmerki.

 

Verkefni á sviði stjórnskipunar og þjóðartákna heyra meðal annars undir eftirfarandi málefnasvið í gildandi fjármálaáætlun:

  • Æðsta stjórnsýsla

Sjá einnig:

Síðast uppfært: 9.3.2022 1
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum