Uppbygging innviða
Fárviðri gekk yfir Ísland í desember 2019 og olli miklu tjóni. Samgöngur lögðust af og atvinnulífið lamaðist á þeim svæðum sem urðu verst úti. Miklar truflanir urðu í flutnings- og dreifikerfi rafmagns sem hafði afleidd áhrif á fjarskiptakerfi.
Ríkisstjórnin skipaði átakshóp um úrbætur í innviðum í kjölfar fárveðursins. Átakshópurinn leitaði til sveitarfélaga, innviðafyrirtækja og stofnana til að fá sýn þeirra um nauðsynlegar úrbætur í innviðum.
Á þessari vefsíðu er að finna fjölmargar aðgerðir sem miða því að því að styrkja innviði landsins í kjölfar fárviðrisins auk fjölmargra annarra aðgerða er varða innviðauppbyggingu. Allar þessar aðgerðir hafa verið teknar saman í einn gagnagrunn, sem aðgengilegur er á vefsíðunni. Í honum eru 540 aðgerðir á sviði orkumála, fjarskipta, samgangna, almannavarna og samhæfingar. Þar af eru 194 nýjar aðgerðir vegna fárviðrisins og 40 aðgerðir sem lagt er til að verði flýtt. Sjá nánar í kynningu.
Samráð um þessar aðgerðir er opið á samradsgatt.is frá 28. febrúar 2020 til 31. mars 2020.
Nánari lýsing á aðgerðum er að finna í aðgerðalýsingum. Ef texti á vef er annar en í skýrslunni þá gildir það sem stendur í skýrslunni.
Aðgerð | Innviður | Landshluti | a | b | c | d |
---|---|---|---|---|---|---|
Orkukerfi | Suðurland | Jarðstrengjavæðing dreifilína og þrífösun, sjá LAN-53 | RARIK | 2026-2035/2021-2025 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 7.7, RARIK. | |
Samgöngukerfi | Höfuðborgarsvæðið | Greining á því hvernig draga má úr vindstrengjum undir á Kjalarnesi og úrbætur í samræmi við niðurstöður, sjá LAN-127 | Samgönguráð í samvinnu við byggðaráð | 2020-2022 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 9.8, öll landshlutasamtök | |
Orkukerfi | Vestfirðir | Tenging um Ísafjarðardjúp | Landsnet | Ekki á áætlun | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 3.7, Orkubú Vestfjarða | |
Orkukerfi | Vestfirðir | Tvöföldun á tengingu Vestfjarða við meginflutningskerfið | Landsnet | Ekki á áætlun | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 3.7, Orkubú Vestfjarða | |
Samgöngukerfi | Norðurland vestra | Framkvæmdir á áætlun næstu ára skv. Samgönguáætlun – sjá NOV-36 til 37 | Vegagerðin | 2020-2023 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 4.8 | |
Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Landið allt | Gerð viðbragðsáætlunar fyrir fjarskiptakerfið til að bregðast við vá | Póst- og fjarskiptastofnun | 2020-2022 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 1.2, Neyðarlínan, Póst- og fjarskiptastofnun | |
Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Landið allt | Umfjöllun um landskerfi fjarskipta | Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti, fjarskiptaráð, Póst- og fjarskiptastofnun | 2020-2023 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 1.2, Póst- og fjarskiptastofnun | |
Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Landið allt | Stefnumótun um neyðarfjarskiptakerfi fyrir almenning og viðbragðsaðila. | Dómsmálaráðuneyti | 2020-2023 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 1.2, Póst- og fjarskiptastofnun | |
Æðsta stjórn ríkisins | Landið allt | Skilgreina formlega og lögfesta hverjir eru mikilvægir innviðir landsins | Forsætisráðuneytið í samvinnu við öll ráðuneyti | 2020-2020 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 1.1 | |
Matvæla-, fæðu-, neysluvatns- og fráveitukerfi | Höfuðborgarsvæðið | Framkvæmdir við fráveitur, sjá LAN-123 | Sveitarfélög / Veitufyrirtæki (þar sem þau eru til t.d. Veitur á HÖF-líklega ekki önnur) | 2021-2030 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 9.6 | |
Matvæla-, fæðu-, neysluvatns- og fráveitukerfi | Suðurnes | Framkvæmdir við fráveitur, sjá LAN-123 | Sveitarfélög / Veitufyrirtæki (þar sem þau eru til t.d. Veitur á HÖF-líklega ekki önnur) | 2021-2030 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 8.6 | |
Matvæla-, fæðu-, neysluvatns- og fráveitukerfi | Suðurland | Framkvæmdir við fráveitur, sjá LAN-123 | Sveitarfélög / Veitufyrirtæki (þar sem þau eru til t.d. Veitur á HÖF-líklega ekki önnur) | 2021-2030 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 7.6 | |
Matvæla-, fæðu-, neysluvatns- og fráveitukerfi | Austurland | Framkvæmdir við fráveitur, sjá LAN-123 | Sveitarfélög / Veitufyrirtæki (þar sem þau eru til t.d. Veitur á HÖF-líklega ekki önnur) | 2021-2030 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 6.6 | |
Matvæla-, fæðu-, neysluvatns- og fráveitukerfi | Norðurland eystra | Framkvæmdir við fráveitur, sjá LAN-123 | Sveitarfélög / Veitufyrirtæki (þar sem þau eru til t.d. Veitur á HÖF-líklega ekki önnur) | 2021-2030 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 5.6 | |
Matvæla-, fæðu-, neysluvatns- og fráveitukerfi | Norðurland vestra | Framkvæmdir við fráveitur, sjá LAN-123 | Sveitarfélög / Veitufyrirtæki (þar sem þau eru til t.d. Veitur á HÖF-líklega ekki önnur) | 2021-2030 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 4.6 | |
Matvæla-, fæðu-, neysluvatns- og fráveitukerfi | Vestfirðir | Framkvæmdir við fráveitur, sjá LAN-123 | Sveitarfélög / Veitufyrirtæki (þar sem þau eru til t.d. Veitur á HÖF-líklega ekki önnur) | 2021-2030 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 3.6 | |
Matvæla-, fæðu-, neysluvatns- og fráveitukerfi | Vesturland | Framkvæmdir við fráveitur, sjá LAN-123 | Sveitarfélög / Veitufyrirtæki (þar sem þau eru til t.d. Veitur á HÖF-líklega ekki önnur) | 2021-2030 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 2.6 | |
Matvæla-, fæðu-, neysluvatns- og fráveitukerfi | Landið allt | Framkvæmdir við fráveitur, sjá VEL-52, VEF-61, NOV-60, NOE-78, AUS-58, SUL-53, SUN-43, HÖF-42 | Sveitarfélög / Veitufyrirtæki | 2021-2030 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 1.6 | |
Orkukerfi | Norðurland eystra | Dalvíkurlína 2 og stækkun tengivirkis á Dalvík | Landsnet | 2027-2028 | Greinargerðir: átakshópur kafli 5.7, Landsnet | |
Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Höfuðborgarsvæðið | Lokaúthlutun í landsátaki ríkisstjórnarinnar - Ísland ljóstengt, sjá LAN-115 | Fjarskiptasjóður | 2021-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 9.2, samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti | |
Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Suðurnes | Lokaúthlutun í landsátaki ríkisstjórnarinnar - Ísland ljóstengt, sjá LAN-115 | Fjarskiptasjóður | 2021-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 8.2, samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti | |
Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Suðurland | Lokaúthlutun í landsátaki ríkisstjórnarinnar - Ísland ljóstengt, sjá LAN-115 | Fjarskiptasjóður | 2021-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 7.2, samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti | |
Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Austurland | Lokaúthlutun í landsátaki ríkisstjórnarinnar - Ísland ljóstengt, sjá LAN-115 | Fjarskiptasjóður | 2021-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 6.2, samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti | |
Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Norðurland eystra | Lokaúthlutun í landsátaki ríkisstjórnarinnar - Ísland ljóstengt, sjá LAN-115 | Fjarskiptasjóður | 2021-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 5.2, samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti | |
Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Norðurland vestra | Lokaúthlutun í landsátaki ríkisstjórnarinnar - Ísland ljóstengt, sjá LAN-115 | Fjarskiptasjóður | 2021-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 4.2, samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti | |
Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Vestfirðir | Lokaúthlutun í landsátaki ríkisstjórnarinnar - Ísland ljóstengt, sjá LAN-115 | Fjarskiptasjóður | 2021-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 3.2, samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti | |
Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Vesturland | Lokaúthlutun í landsátaki ríkisstjórnarinnar - Ísland ljóstengt, sjá LAN-115 | Fjarskiptasjóður | 2021-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 2.2, samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti | |
Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Höfuðborgarsvæðið | Verkefni fjarskiptafélaga í fjarskiptakerfinu á næstu árum, sjá LAN-120 | Fjarskiptafélög | 2020-2030 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 9.2, fjarskiptafélög | |
Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Suðurnes | Verkefni fjarskiptafélaga í fjarskiptakerfinu á næstu árum, sjá LAN-120 | Fjarskiptafélög | 2020-2030 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 8.2, fjarskiptafélög | |
Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Suðurland | Verkefni fjarskiptafélaga í fjarskiptakerfinu á næstu árum, sjá LAN-120 | Fjarskiptafélög | 2020-2030 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 7.2, fjarskiptafélög | |
Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Austurland | Verkefni fjarskiptafélaga í fjarskiptakerfinu á næstu árum, sjá LAN-120 | Fjarskiptafélög | 2020-2030 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 6.2, fjarskiptafélög | |
Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Norðurland eystra | Verkefni fjarskiptafélaga í fjarskiptakerfinu á næstu árum, sjá LAN-120 | Fjarskiptafélög | 2020-2030 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 5.2, fjarskiptafélög | |
Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Norðurland vestra | Verkefni fjarskiptafélaga í fjarskiptakerfinu á næstu árum, sjá LAN-120 | Fjarskiptafélög | 2020-2030 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 4.2, fjarskiptafélög | |
Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Vestfirðir | Verkefni fjarskiptafélaga í fjarskiptakerfinu á næstu árum, sjá LAN-120 | Fjarskiptafélög | 2020-2030 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 3.2, fjarskiptafélög | |
Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Vesturland | Verkefni fjarskiptafélaga í fjarskiptakerfinu á næstu árum, sjá LAN-120 | Fjarskiptafélög | 2020-2030 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 2.2, fjarskiptafélög | |
Samgöngukerfi | Höfuðborgarsvæðið | Framkvæmdir á Samgönguáætlun 3. tímabil á landi, sjó og í lofti, sjá LAN-122 | Vegagerðin, ISAVIA | 2029-2033 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 9.8 | |
Samgöngukerfi | Höfuðborgarsvæðið | Framkvæmdir á Samgönguáætlun 2. tímabil á landi, sjó og í lofti, sjá LAN-121 | Vegagerðin, ISAVIA | 2024-2028 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 9.8 | |
Samgöngukerfi | Suðurnes | Framkvæmdir á Samgönguáætlun 3. tímabil á landi, sjó og í lofti, sjá LAN-122 | Vegagerðin, ISAVIA | 2029-2033 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 8.8 | |
Samgöngukerfi | Suðurnes | Framkvæmdir á Samgönguáætlun 2. tímabil á landi, sjó og í lofti, sjá LAN-121 | Vegagerðin, ISAVIA | 2024-2028 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 8.8 | |
Samgöngukerfi | Suðurland | Framkvæmdir á Samgönguáætlun 3. tímabil á landi, sjó og í lofti, sjá LAN-122 | Vegagerðin, ISAVIA | 2029-2033 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 7.8 | |
Samgöngukerfi | Suðurland | Framkvæmdir á Samgönguáætlun 2. tímabil á landi, sjó og í lofti, sjá LAN-121 | Vegagerðin, ISAVIA | 2024-2028 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 7.8 | |
Samgöngukerfi | Austurland | Framkvæmdir á Samgönguáætlun 3. tímabil á landi, sjó og í lofti, sjá LAN-122 | Vegagerðin, ISAVIA | 2029-2033 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 6.8 | |
Samgöngukerfi | Austurland | Framkvæmdir á Samgönguáætlun 2. tímabil á landi, sjó og í lofti, sjá LAN-121 | Vegagerðin, ISAVIA | 2024-2028 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 6.8 | |
Samgöngukerfi | Norðurland eystra | Framkvæmdir á Samgönguáætlun 3. tímabil á landi, sjó og í lofti, sjá LAN-122 | Vegagerðin, ISAVIA | 2029-2033 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 5.8 | |
Samgöngukerfi | Norðurland eystra | Framkvæmdir á Samgönguáætlun 2. tímabil á landi, sjó og í lofti, sjá LAN-121 | Vegagerðin, ISAVIA | 2024-2028 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 5.8 | |
Samgöngukerfi | Norðurland vestra | Framkvæmdir á Samgönguáætlun 3. tímabil á landi, sjó og í lofti, sjá LAN-122 | Vegagerðin, ISAVIA | 2029-2033 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 4.8 | |
Samgöngukerfi | Norðurland vestra | Framkvæmdir á Samgönguáætlun 2. tímabil á landi, sjó og í lofti, sjá LAN-121 | Vegagerðin, ISAVIA | 2024-2028 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 4.8 | |
Samgöngukerfi | Vestfirðir | Framkvæmdir á Samgönguáætlun 3. tímabil á landi, sjó og í lofti, sjá LAN-122 | Vegagerðin, ISAVIA | 2029-2033 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 3.8 | |
Samgöngukerfi | Vestfirðir | Framkvæmdir á Samgönguáætlun 2. tímabil á landi, sjó og í lofti, sjá LAN-121 | Vegagerðin, ISAVIA | 2024-2028 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 3.8 | |
Samgöngukerfi | Vesturland | Framkvæmdir á Samgönguáætlun 3. tímabil á landi, sjó og í lofti, sjá LAN-122 | Vegagerðin, ISAVIA | 2029-2033 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 2.8 | |
Samgöngukerfi | Vesturland | Framkvæmdir á Samgönguáætlun 2.áfanga á landi, sjó og í lofti, sjá LAN-121 | Vegagerðin, ISAVIA | 2024-2028 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 2.8 | |
Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Suðurland | Greining og útskipting örbylgjusambanda í stað ljósleiðara á fjarskiptasendistöðum, sjá LAN-014 | Fjarskiptaráð í samvinnu við byggðaráð | 2022-2022 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 7.2, Neyðarlína. Sjá kort sem sýnir hvar stoðveitur fjarskiptastaða verða styrktar. | |
Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Vesturland | Varnir Ólafsvík | Umhverfis- og auðlindaráðuneyti, viðkomandi sveitarfélag | 2026-2030 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 2.5, umhverfis- og auðlindaráðuneytið | |
Samgöngukerfi | Höfuðborgarsvæðið | Reykjavík: Yfirborðsviðhald brauta og hlaða, Viðhald bygginga, Ýmis leiðsögu- og ljósabúnaður, Nýframkvæmdir | Vegagerðin | 2020-2023 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 9.8 | |
Samgöngukerfi | Höfuðborgarsvæðið | Framkvæmdir á áætlun næstu ára skv. Samgönguáætlun – Sjá HÖF-28 | ISAVIA | 2020-2023 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 9.8 | |
Samgöngukerfi | Höfuðborgarsvæðið | Garðabær: Blikastíg og Hliðsnes, Lambhagi, Bessastaðanes-Skansinn, Háakotsvör, Helguvík að Hliði | Vegagerðin | 2021-2023 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 9.8 | |
Samgöngukerfi | Höfuðborgarsvæðið | Framkvæmdir á áætlun næstu ára skv. Samgönguáætlun – Sjá HÖF-27 | Vegagerðin | 2020-2023 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 9.8 | |
Samgöngukerfi | Höfuðborgarsvæðið | Uppbygging á samgönguinnviðum og almenningssamgöngum á höfuðborgarsvæðinu | Vegagerð, sveitarfélög | 2020-2035 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 1.5 | |
Samgöngukerfi | Höfuðborgarsvæðið | Hringvegur: Bæjarháls-Vesturlandsvegur, Skarhólabraut-Hafravatnsvegur, Um Kjalarnes | Vegagerðin | 2023-2023 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 9.8 | |
Samgöngukerfi | Höfuðborgarsvæðið | Framkvæmdir á áætlun næstu ára skv. Samgönguáætlun – Sjá HÖF-26 | Vegagerðin | 2020-2023 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 9.8 | |
Samgöngukerfi | Suðurnes | Endurbætur á hafnarmannvirki Straumsvík | Vegagerðin | 2020-2020 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 8.8, uppl.frá NTI | |
Samgöngukerfi | Suðurnes | Vogar: Breiðagerðisvík | Vegagerðin | 2023-2023 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 8.8 | |
Samgöngukerfi | Suðurnes | Garður: Byggðasafn-Garðshöfn | Vegagerðin | 2022-2022 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 8.8 | |
Samgöngukerfi | Suðurnes | Sandgerðisbær: Skinnalón-Nýlenda, Nesjar norðan Nýlendu, við Sjávargötu, Arnarhóll-Norður Flankastaðir | Vegagerðin | 2020-2022 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 8.8 | |
Samgöngukerfi | Suðurnes | Sandgerði: Dýpkun v.löndunarkrana Norðurgarði. Endurbygging Suðurbryggju | Vegagerðin | 2021-2023 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 8.8 | |
Samgöngukerfi | Suðurnes | Reykjaneshafnir: Helguvík-lenging stálþils, Njarðvík-innsiglingarrenna, Njarðvík- endurbygg.Suðurgarðs | Vegagerðin | 2020-2023 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 8.8 | |
Samgöngukerfi | Suðurnes | Framkvæmdir á áætlun næstu ára skv. Samgönguáætlun – Sjá SUN-23 til 27 | Vegagerðin | 2020-2023 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 8.8 | |
Samgöngukerfi | Suðurnes | Grindavíkurvegur. Reykjanesbraut-Bláalónsvegur | Vegagerðin | 2020-2023 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 8.8 | |
Samgöngukerfi | Suðurnes | Reykjanesbraut: Kaldárselsvegur-Krýsuvíkurvegur-Hvassahraun | Vegagerðin | 2020-2023 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 8.8 | |
Samgöngukerfi | Suðurnes | Framkvæmdir á áætlun næstu ára skv. Samgönguáætlun – Sjá SUN-21 til 22 | Vegagerðin | 2020-2023 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 8.8 | |
Samgöngukerfi | Suðurnes | Aukin þjónusta við Suðurstrandaveg, söltun og snjómokstur, sjá LAN-127 | Samgönguráð í samvinnu við byggðaráð | Til skoðunar | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 8.8, landshlutasamtök SSS | |
Samgöngukerfi | Suðurnes | Yfirferð tillögu: Flýting lúkningar á breikkun Reykjanesbrautar | Samgönguráð í samvinnu við byggðaráð | Til skoðunar | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 8.8, landshlutasamtök SSS | |
Samgöngukerfi | Suðurnes | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (flugvellir, vegagerð, hafnir), sjá LAN-089 | Vegagerð, ISAVIA | 2020-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 8.8 | |
Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Suðurnes | Yfirferð tillögu: Tryggja GSM samband á allri Reykjanesbraut og Suðurstrandavegi | Samgönguráð í samvinnu við byggðaráð | 2020-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 8.2, landshlutasamtök SSS | |
Samgöngukerfi | Suðurland | Vestmannaeyjar: Yfirborðsviðhald brauta og hlaða. Byggingar og búnaður. Ýmis leiðsögutæki og ljósabúnaður | Vegagerðin | 2020-2022 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 7.8 | |
Samgöngukerfi | Suðurland | Landeyjahöfn | Vegagerðin | 2020-2023 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 7.8 | |
Samgöngukerfi | Suðurland | Ölfus: Herdísarvík | Vegagerðin | 2022-2022 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 7.8 | |
Samgöngukerfi | Suðurland | Árborg: Arfadalsvík syðst og nyrst, Sunnan Staðarbótar, Selatangar, Móakot, Ísólfsskáli | Vegagerðin | 2023-2023 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 7.8 | |
Samgöngukerfi | Suðurland | Þorlákshöfn: annað hvert ár | Vegagerðin | 2021-2023 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 7.8 | |
Samgöngukerfi | Suðurland | Grindavík: Dýpkun við Miðgarð | Vegagerðin | 2020-2020 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 7.8 | |
Samgöngukerfi | Suðurland | Þorlákshöfn: Svartaskersbryggja og Suðurvarnargarður -endurbygging, Skurðsprengingar Suðurvarnarbryggju, dýpkun í innsiglingu | Vegagerðin | 2020-2023 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 7.8 | |
Samgöngukerfi | Suðurland | Framkvæmdir á áætlun næstu ára skv. Samgönguáætlun – Sjá SUL-31 til 36 | Vegagerðin | 2020-2023 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 7.8 | |
Samgöngukerfi | Suðurland | Endurbætur á sjóvarnargarði Vík Mýrdal | Samgönguráð í samvinnu við byggðaráð | 2020-2020 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 7.8, landshlutasamtök SASS | |
Samgöngukerfi | Suðurland | Reykjavegur: Biskupstungnabraut-Laugarvatn | Vegagerðin | 2020-2020 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 7.8 | |
Samgöngukerfi | Suðurland | Eyrarbakkavegur: Hringtorg og undirgöng | Vegagerðin | 2021-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 7.8 | |
Samgöngukerfi | Suðurland | Skeiða og Hrunamannavegur: Einholtsvegur-Biskupstungnabraut | Vegagerðin | 2020-2020 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 7.8 | |
Samgöngukerfi | Suðurland | Hringvegur: Um Gatnabrún, Jökulsá á Sólheimasandi, Norðaustan Selfoss, Brú á Ölfusá, Biskupstungnabraut-Varmá, Varmá-Kambar | Vegagerðin | 2020-2023 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 7.8 | |
Samgöngukerfi | Suðurland | Framkvæmdir á áætlun næstu ára skv. Samgönguáætlun – Sjá SUL-37 | ISAVIA | 2020-2023 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 7.8 | |
Samgöngukerfi | Suðurland | Framkvæmdir á áætlun næstu ára skv. Samgönguáætlun – Sjá SUL-27 til 30 | Vegagerðin | 2020-2023 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 7.8 | |
Samgöngukerfi | Suðurland | Yfirferð tillögu: Lagfæringar á Óseyrarbrú (lykilhlutverk vegna rýmingar um Suðurstrandaveg) og uppbygging Þrengslavegar (varaleið ef Hellisheiði er lokuð) | Samgönguráð í samvinnu við byggðaráð | Til skoðunar | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 7.8, landshlutasamtök: SASS, SSS | |
Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Suðurland | Yfirferð tillaga frá Samtökum Sunnlenskra sveitarfélaga | Fjarskiptaráð í samvinnu við byggðaráð | 2020-2020 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 7.2, landshlutasamtök SASS, landshlutasamtök SSS | |
Samgöngukerfi | Austurland | Egilsstaðir: Yfirborðsviðhald brauta og hlaða, Byggingar og búnaður, Ýmis leiðsögutæki, nýframkvæmdir | ISAVIA | 2020-2023 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 6.8 | |
Samgöngukerfi | Austurland | Hornafjörður: Byggingar og búnaður | ISAVIA | 2020-2020 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 6.8 | |
Samgöngukerfi | Austurland | Fjarðabyggð: Eskifjörður-Strandgata, Norðfjörður-gamla frystihúsið, Fáskrúðsfjörður-utan smábátahafnar, Stöðvarfjörður-utan frystihúss | Vegagerðin | 2021-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 6.8 | |
Samgöngukerfi | Austurland | Borgarfjarðarhreppur: við Borg í Njarðvík | Vegagerðin | 2023-2023 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 6.8 | |
Samgöngukerfi | Austurland | Seyðisfjörður: Vestdalseyri, Þórarinsstaðaeyri, við Austurveg | Vegagerðin | 2022-2022 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 6.8 | |
Samgöngukerfi | Austurland | Hornafjörður: Rannsóknir á Grynnslunum | Vegagerðin | 2020-2020 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 6.8 | |
Samgöngukerfi | Austurland | Hornafjörður í höfn | Vegagerðin | 2020-2023 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 6.8 | |
Samgöngukerfi | Austurland | Hornafjörður: Sandfangari v.Einholtskletta, Miklagarðsbryggja endurb-stálþil | Vegagerðin | 2020-2023 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 6.8 | |
Samgöngukerfi | Austurland | Djúpivogur: Hafskipabryggja-stálþil | Vegagerðin | 2022-2023 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 6.8 | |
Samgöngukerfi | Austurland | Seyðisfjörður: Angorabryggja, Bjólfsbakki-endurb.-stálþil | Vegagerðin | 2021-2022 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 6.8 | |
Samgöngukerfi | Austurland | Framkvæmdir á áætlun næstu ára skv. Samgönguáætlun – Sjá AUS-34 til 41 | Vegagerðin | 2020-2023 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 6.8 | |
Samgöngukerfi | Austurland | Yfirferð tillaga: Endurskoða brimvarnir á mannvirkjum Borgarfirði Eystri, Eskifirði og fleiri stöðum | Samgönguráð í samvinnu við byggðaráð | 2020-2020 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 6.8, landshlutasamtök SSA, upplýsingar frá NTÍ | |
Samgöngukerfi | Austurland | Framkvæmdir á Borgarfjarðarvegi: Eiðar-Laufás, um Hornafjörð, Um Vatnsskarð, Um Njarðvíkurskriður | Vegagerðin | 2020-2023 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 6.8 | |
Samgöngukerfi | Austurland | Framkvæmdir á Hringvegi um Berufjarðarbotn, um Hornafjörð, um Steinavötn | Vegagerðin | 2020-2023 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 6.8 | |
Samgöngukerfi | Austurland | Framkvæmdir á áætlun næstu ára skv. Samgönguáætlun – Sjá AUS-32 til 33 | Vegagerðin | 2020-2023 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 6.8 | |
Samgöngukerfi | Norðurland eystra | Vopnafjörður: Ýmis leiðsögu og ljósabúnaður | ISAVIA | 2020-2020 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 5.8 | |
Samgöngukerfi | Norðurland eystra | Þórshöfn: Yfirborðsviðhald brauta og hlaða | ISAVIA | 2021-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 5.8 | |
Samgöngukerfi | Norðurland eystra | Grímsey; Ýmis leiðsögu og ljósabúnaður | ISAVIA | 2021-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 5.8 | |
Samgöngukerfi | Norðurland eystra | Húsavík: Byggingar og búnaður | ISAVIA | 2021-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 5.8 | |
Samgöngukerfi | Norðurland eystra | Akureyri: Yfirborðsviðhald brauta og hlaða, byggingar og búnaður, ýmis leiðsögutæki | ISAVIA | 2020-2023 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 5.8 | |
Samgöngukerfi | Norðurland eystra | Framkvæmdir á áætlun næstu ára skv. Samgönguáætlun – Sjá NOE-61 til 65 | ISAVIA | 2020-2023 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 5.8 | |
Samgöngukerfi | Norðurland eystra | Grenivík: Framhald að höfn og styrking. Lenging norðan tjarnar | Vegagerðin | 2020-2020 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 5.8 | |
Samgöngukerfi | Norðurland eystra | Svalbarðsstrandarhreppur: Norðan hafnar styrking og lenging | Vegagerðin | 2020-2020 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 5.8 | |
Samgöngukerfi | Norðurland eystra | Dalvíkurbyggð: Sæból að Framnesi. Frá Hinriksmýri að Lækjarbakka Árskógssandi | Vegagerðin | 2021-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 5.8 | |
Samgöngukerfi | Norðurland eystra | Fjallabyggð:Ólafsfjörður við Námuveg | Vegagerðin | 2022-2022 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 5.8 | |
Samgöngukerfi | Norðurland eystra | Grímsey: Sogrannsóknir | Vegagerðin | 2021-2022 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 5.8 | |
Samgöngukerfi | Norðurland eystra | Húsavík | Vegagerðin | 2022-2022 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 5.8 | |
Samgöngukerfi | Norðurland eystra | Grenivík: Framhald af höfn og styrking. Lenging norðan tjarnar | Vegagerðin | 2020-2020 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 5.8 | |
Samgöngukerfi | Norðurland eystra | Langanesbyggð: Brimvarnargarður Bakkafirði | Vegagerðin | 2023-2023 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 5.8 | |
Samgöngukerfi | Norðurland eystra | Hafnir Norðurþings: Húsavík-þvergarður-stálþil og lenging, dýpkun. Raufarhöfn: hafskipabryggja-endurb. | Vegagerðin | 2020-2023 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 5.8 | |
Samgöngukerfi | Norðurland eystra | Hafnarsamlag Norðurlands-Ak: Torfunesbryggja endurb.Grenivík-bryggja endurbygging | Vegagerðin | 2020-2023 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 5.8 | |
Samgöngukerfi | Norðurland eystra | Dalvík: Hafskipabryggja-stálþil, Hauganes-flotbryggja, Norðurgarður-stálþil | Vegagerðin | 2021-2023 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 5.8 | |
Samgöngukerfi | Norðurland eystra | Fjallabyggð: Siglufjörður innri höfn stálþil | Vegagerðin | 2021-2023 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 5.8 | |
Samgöngukerfi | Norðurland eystra | Framkvæmdir á áætlun næstu ára skv. Samgönguáætlun – Sjá NOE-49 til 60 | Vegagerðin | 2020-2023 | Greinargerðir/minnisblöð:Kafli 5.8 í greinargerð | |
Samgöngukerfi | Norðurland eystra | Viðgerðir á mannvirkjum Raufarhöfn, Ólafsfjörður, Siglufjörður, Húsavík, Bakkafjörður | Vegagerðin, samgönguráð | 2020-2020 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 5.8, upplýsingar frá NTÍ, landshlutasamtök Eyþing | |
Samgöngukerfi | Norðurland eystra | Dettifossvegur: Súlnalækur -Ásheiði | Vegagerðin | 2021-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 5.8 | |
Samgöngukerfi | Norðurland eystra | Hörgárdalsvegur. Skriða-Brakandi | Vegagerðin | 2021-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 5.8 | |
Samgöngukerfi | Norðurland eystra | Framkvæmdir á áætlun næstu ára skv. Samgönguáætlun – Sjá NOE-47 til 48 | Vegagerðin | 2020-2023 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 5.8 | |
Samgöngukerfi | Norðurland eystra | Færanlegur búnaður til lokunar og búnaður til að vara við snjóflóða- og annarri hættu Ljósavatnsskarði | Vegagerðin | 2020-2023 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 5.8, Vegagerð | |
Samgöngukerfi | Norðurland vestra | Húnaþing vestra: Borgir í Hrútafirði | Vegagerðin | 2021-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 4.8 | |
Samgöngukerfi | Norðurland vestra | Skagafjörður: Hofsós við Suðurbraut | Vegagerðin | 2023 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 4.8 | |
Samgöngukerfi | Norðurland vestra | Skagabyggð: við Krók og norðanvert Kálfshamarsnes | Vegagerðin | 2020 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 4.8 | |
Samgöngukerfi | Norðurland vestra | Skagaströnd: Réttarholt að Sjóvangi | Vegagerðin | 2022-2022 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 4.8 | |
Samgöngukerfi | Norðurland vestra | Blönduós: Vestan sláturhúss að hreinsistöð yfir á lóð Hafnarbrautar 1 | Vegagerðin | 2021-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 4.8 | |
Samgöngukerfi | Norðurland vestra | Sauðárkrókur (4.hvert ár) | Vegagerðin | 2020-2020 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 4.8 | |
Samgöngukerfi | Norðurland vestra | Skagafjörður: Sauðárkrókur: Efri garður, Hofsós: Norðurgarður | Vegagerðin | 2021-2023 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 4.8 | |
Samgöngukerfi | Norðurland vestra | Skagaströnd: Smábátahöfn-dýpkun, grjótgarður, Ásgarður-stálþil | Vegagerðin | 2022-2023 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 4.8 | |
Samgöngukerfi | Norðurland vestra | Framkvæmdir á áætlun næstu ára skv. Samgönguáætlun – Sjá NOV-39 til 46 | Vegagerðin | 2020-2023 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 4.8 | |
Samgöngukerfi | Norðurland vestra | Viðgerðir á sjóvarnargörðum Skarðseyri á Sauðárkróki og á Skaga | Vegagerðin | 2020-2020 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 4.8, landshlutasamtök SSNV | |
Samgöngukerfi | Norðurland eystra | Norðausturvegur-Brekknaheiði | Vegagerðin | 2023-2023 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 5.8 | |
Samgöngukerfi | Norðurland vestra | Skagastrandarvegur-Hringvegur Laxá | Vegagerðin | 2021-2022 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 4.8 | |
Samgöngukerfi | Norðurland vestra | Hringvegur - Jökulsá á Fjöllum | Vegagerðin | 2020-2023 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 4.8 | |
Samgöngukerfi | Norðurland vestra | Framkvæmdir á áætlun næstu ára skv. Samgönguáætlun – sjá NOV-36 til 38 | Vegagerðin | 2020-2023 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 4.8 | |
Samgöngukerfi | Norðurland vestra | Rannsókn á hagkvæmni þess að gerð verði jarðgöng í gegnum Tröllaskaga og norður-suður hálendisvegur (sjá LAN-127) | Samgönguráð í samvinnu við byggðaráð | 2020-2022 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 4.8, landshlutasamtök Eyþing, Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti | |
Samgöngukerfi | Norðurland vestra | Viðhaldsframkvæmdir á Sauðárkróksflugvelli og Blönduósflugvelli | ISAVIA | 2020-2023 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 4.8, landshlutasamtök SSNV | |
Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Norðurland vestra | Yfirferð tillaga frá Samtökum sveitarfélaga á Norðurlandi vestra | Fjarskiptaráð í samvinnu við byggðaráð | 2022-2022 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 4.2, landshlutasamtök SSNV | |
Samgöngukerfi | Vestfirðir | Ísafjörður: Yfirborðsviðhald flugbrauta /hlaða, Leiðsögutæki og ljósabúnaður. Bíldudalur: Leiðsögutæki og ljósabúnaður | ISAVIA | 2020-2022 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 3.8 | |
Samgöngukerfi | Vestfirðir | Ísafjörður: Yfirborðsviðhald flugbrauta /hlaða, Leiðsögutæki og ljósabúnaður | ISAVIA | 2020-2022 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 3.8 | |
Samgöngukerfi | Vestfirðir | Framkvæmdir á áætlun næstu ára skv. Samgönguáætlun – Sjá VEF-46 til 47 | ISAVIA | 2020-2023 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 3.8 | |
Samgöngukerfi | Vestfirðir | Árneshreppur: Gjögur | Vegagerðin | 2021-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 3.8 | |
Samgöngukerfi | Vestfirðir | Patreksfjörður: Öldustraumsrannsóknir v.stórskipahafnar | Vegagerðin | 2020-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 3.8 | |
Samgöngukerfi | Vestfirðir | Ísafjörður innsiglingarrenna | Vegagerðin | 2020-2020 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 3.8 | |
Samgöngukerfi | Vestfirðir | Strandabyggð, Hólmavík: stálþil | Vegagerðin | 2020-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 3.8 | |
Samgöngukerfi | Vestfirðir | Súðavík: Miðgarður, stálþil við Langeyri | Vegagerðin | 2020-2022 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 3.8 | |
Samgöngukerfi | Vestfirðir | Ísafjarðarbær: Vesturkantur | Vegagerðin | 2020-2020 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 3.8 | |
Samgöngukerfi | Vestfirðir | Reykhólahreppur: Stálþilsbryggja | Vegagerðin | 2021-2023 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 3.8 | |
Samgöngukerfi | Vestfirðir | Bolungarvík: Brjótur, Grundargarður, Lækjarbryggja | Vegagerðin | 2020-2023 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 3.8 | |
Samgöngukerfi | Vestfirðir | Ísafjörður: Flateyri hafskipakantur, Ísafjörður Sundabakki, Þingeyri innri hafnargarður | Vegagerðin | 2021-2023 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 3.8 | |
Samgöngukerfi | Vestfirðir | Vesturbyggð: Bíldudalur, stór- og hafskipakantur, hafskipabryggja. Brjánslækur: Smábátaaðstaða | Vegagerðin | 2020-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 3.8 | |
Samgöngukerfi | Vestfirðir | Framkvæmdir á áætlun næstu ára skv. Samgönguáætlun – Sjá VEF-36 til 42 | Vegagerðin | 2020-2023 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 3.8 | |
Samgöngukerfi | Vestfirðir | Framkvæmdir á Strandavegi um Veiðileysuháls | Vegagerðin | 2022-2023 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 3.8 | |
Samgöngukerfi | Vestfirðir | Framkvæmdir á Djúpvegi: Hestfjörður-Seyðisfjörður, Hattardalsá | Vegagerðin | 2021-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 3.8 | |
Samgöngukerfi | Vestfirðir | Framkvæmdir á Vestfjarðavegi: Gufudalssveit, Dynjandisheiði, Dýrafjarðargöng | Vegagerðin | 2020-2023 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 3.8, landshlutasamtök FV | |
Samgöngukerfi | Vestfirðir | Framkvæmdir á áætlun næstu ára skv. Samgönguáætlun – Sjá VEF-33 til 35 | Vegagerðin | 2020-2023 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 3.8 | |
Samgöngukerfi | Vestfirðir | Yfirferð tillaga: Fjallvegum skipt út fyrir jarðgöng og afnám G-reglu í snjómokstri (sjá LAN-127) | Samgönguráð í samvinnu við byggðaráð | 2020-2022 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 3.8, landshlutasamtök FV | |
Samgöngukerfi | Vestfirðir | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (flugvellir, vegagerð, hafnir), sjá LAN-089. | Vegagerð, ISAVIA | 2020-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 3.8 | |
Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Vestfirðir | Yfirferð tillaga frá Vestfjarðastofu, sjá LAN-014 | Fjarskiptaráð í samvinnu við byggðaráð | 2022-2022 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 3.2, Neyðarlína, landshlutasamtök FV. Sjá kort sem sýnir hvar stoðveitur fjarskiptastaða verða styrktar. | |
Æðsta stjórn ríkisins | Höfuðborgarsvæðið | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (stofnanir, stjórnsýslu ríkis og sveitarfélaga), sjá LAN-083. | Öll ráðuneyti, stofnanir, sveitarfélög í samvinnu við dreifiveitur | 2020-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 9.9 | |
Samgöngukerfi | Höfuðborgarsvæðið | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (flugvellir, vegagerð, hafnir), sjá LAN-089. | Vegagerð, ISAVIA | 2020-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 9.8 | |
Orkukerfi | Höfuðborgarsvæðið | Könnun á sameiginlegri varmastöð í Krýsuvík fyrir Suðurnes og höfuðborgarsvæðið, undir formerkjum almannahagsmuna, þjóðaröryggis og forgangs varmavinnslu í þágu hitaveitu | HS orka og OR (Veitur) | 2020-2024 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 9.7 | |
Orkukerfi | Höfuðborgarsvæðið | Hellisheiði - Höfuðborgarsvæði | Landsnet | 2024-2024 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 9.7, Landsnet | |
Orkukerfi | Höfuðborgarsvæðið | Hamraneslína 1 og 2 færsla - loftlínur | Landsnet | 2019-2019 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 9.7, Landsnet | |
Orkukerfi | Höfuðborgarsvæðið | Yfirbygging á Korpu tengivirkinu | Landsnet | 2027-2028 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 9.7, Landsnet | |
Orkukerfi | Höfuðborgarsvæðið | Endurnýjun og yfirbygging á tengivirkinu á Geithálsi | Landsnet | 2030-2030 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 9.7, Landsnet | |
Orkukerfi | Höfuðborgarsvæðið | Höfuðborgarsvæði - Hvalfjörður, aukning flutningsgetu | Landsnet | 2025-2026 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 9.7, Landsnet | |
Orkukerfi | Höfuðborgarsvæðið | Straumsvík nýr teinarofi, vegna Lyklafellslínu | Landsnet | 2022-2023 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 9.7, Landsnet | |
Orkukerfi | Höfuðborgarsvæðið | Lyklafellslína 1 - loftlína tryggir möguleika á niðurrifi Hamraneslína 1 & 2 og Ísallína | Landsnet | 2022-2024 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 9.7, Landsnet | |
Orkukerfi | Höfuðborgarsvæðið | Lyklafell- nýtt yfirbyggt tengivirki | Landsnet | 2022-2024 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 9.7, Landsnet | |
Orkukerfi | Höfuðborgarsvæðið | Rauðavatnslína RV1 - endurnýjun, jarðstrengur | Landsnet | 2020-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 9.7, Landsnet | |
Orkukerfi | Höfuðborgarsvæðið | Korpulína 1-endurnýjun, jarðstrengur | Landsnet | 2020-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 9.7, Landsnet | |
Orkukerfi | Höfuðborgarsvæðið | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar: Veitufyrirtæki, olíufélög (varmaveitur, rafhitun, dreifistöðvar jarðefnaeldsneytis), sjá LAN-069. | Fyrirtæki | 2020-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 9.7 | |
Matvæla-, fæðu-, neysluvatns- og fráveitukerfi | Höfuðborgarsvæðið | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (dýrahald, birgðahald, framleiðsla, fráveita, vatnsveita), sjá LAN-088. | Heilbrigðisráðuneytið í samvinnu við dreifiveitur og stofnanir | 2020-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 9.6 | |
Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Höfuðborgarsvæðið | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (löggæsla, björgunarsveitir, Landhelgisgæsla Íslands), sjá LAN-087. | Dómsmálaráðuneytið | 2020-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 9.5 | |
Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Höfuðborgarsvæðið | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (stofnanir utanríkisráðuneytisins), sjá LAN-098. | Utanríkisráðuneytið | 2020-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 9.5 | |
Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Höfuðborgarsvæðið | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (menntastofnanir), sjá LAN-103. | Mennta- og menningarmálaráðuneytið | 2020-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 9.5 | |
Heilbrigðisþjónusta | Höfuðborgarsvæðið | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (félagsþjónusta, stofnanir), sjá LAN-099. | Félagsmálaráðuneytið | 2020-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 9.4 | |
Heilbrigðisþjónusta | Höfuðborgarsvæðið | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (heilbrigðisstofnanir, sjúklingar), sjá LAN-043. | Heilbrigðisráðuneytið í samvinnu við dreifiveitur og stofnanir | 2020-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 9.4, landshlutasamtök | |
Fjármálakerfi | Höfuðborgarsvæðið | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (fjármálastofnanir), sjá LAN-114. | Fjármála- og efnahagsráðuneytið | 2020-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 9.3 | |
Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Höfuðborgarsvæðið | Endurbætur á stoðveitu í samræmi við niðurstöður, sjá LAN-040. | RÚV | 2020-2020 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 9.2, RÚV, Neyðarlína | |
Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Höfuðborgarsvæðið | Yfirferð á stoðveitu og úrbætur í formi varaafls (rafgeymar, staðlaðir tenglar, varaaflsvélar), jarðstrengja eftir því sem við á, sjá LAN-012 | Neyðarlína | 2020-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 9.2 | |
Æðsta stjórn ríkisins | Suðurnes | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (stofnanir, stjórnsýslu ríkis og sveitarfélaga), sjá LAN-083 | Öll ráðuneyti, stofnanir, sveitarfélög í samvinnu við dreifiveitur | 2020-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 8.9 | |
Samgöngukerfi | Suðurnes | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (flugvellir, vegagerð, hafnir), sjá LAN-089 | Vegagerð, ISAVIA | 2020-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 8.8 | |
Orkukerfi | Suðurnes | Könnun á sameiginlegri varmastöð í Krýsuvík fyrir Suðurnes og höfuðborgarsvæðið, undir formerkjum almannahagsmuna, þjóðaröryggis og forgangs varmavinnslu í þágu hitaveitu | HS orka og OR- (Veitur | 2020-2024 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 8.7 | |
Orkukerfi | Suðurnes | Njarðvíkurheiði NJA yfirbyggt tengivirki | Landsnet | 2021-2022 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 8.7, Landsnet | |
Orkukerfi | Suðurnes | Fitjar - Stakkur - nýr 132kV jarðstrengur (háð uppbyggingu í Helguvík) | Landsnet | 2023-2024 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 8.7, Landsnet | |
Orkukerfi | Suðurnes | Suðurnesjalína - ný loftlína milli Hamraness í Hafn.og Fitja í R-nesbæ | Landsnet | 2020-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 8.7, Landsnet, landshlutasamtök SSS | |
Orkukerfi | Suðurnes | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar: Veitufyrirtæki, olíufélög (varmaveitur, rafhitun, dreifistöðvar jarðefnaeldsneytis), sjá LAN-069. | Fyrirtæki | 2020-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 8.7 | |
Matvæla-, fæðu-, neysluvatns- og fráveitukerfi | Suðurnes | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (dýrahald, birgðahald, framleiðsla, fráveita, vatnsveita), sjá LAN-088. | Heilbrigðisráðuneytið í samvinnu við dreifiveitur og stofnanir | 2020-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 8.6 | |
Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Suðurnes | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (löggæsla, björgunarsveitir, Landhelgisgæsla Íslands), sjá LAN-087 | Dómsmálaráðuneytið | 2020-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 8.5 | |
Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Suðurnes | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (stofnanir utanríkisráðuneytisins), sjá LAN-098 | Utanríkisráðuneytið | 2020-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 8.5 | |
Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Suðurnes | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (menntastofnanir), sjá LAN-103. | Mennta- og menningarmálaráðuneytið | 2020-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 8.5 | |
Heilbrigðisþjónusta | Suðurnes | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (félagsþjónusta, stofnanir), sjá LAN-099. | Félagsmálaráðuneytið | 2020-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 8.4 | |
Heilbrigðisþjónusta | Suðurnes | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (heilbrigðisstofnanir, sjúklingar), sjá LAN-043. | Heilbrigðisráðuneytið í samvinnu við dreifiveitur og stofnanir | 2020-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 8.4, landshlutasamtök | |
Fjármálakerfi | Suðurnes | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (fjármálastofnanir), sjá LAN-114. | Fjármála- og efnahagsráðuneytið | 2020-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 8.3 | |
Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Suðurnes | Endurbætur á stoðveitu í samræmi við niðurstöður sjá LAN-040. | RÚV | 2020-2020 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 8.2, RÚV, Neyðarlína | |
Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Suðurnes | Yfirferð á stoðveitu og úrbætur í formi varaafls (rafgeymar, staðlaðir tenglar, varaaflsvélar), jarðstrengja eftir því sem við á, sjá LAN-012 | Neyðarlína | 2020-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 8.2, öll landshlutasamtök | |
Æðsta stjórn ríkisins | Suðurland | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (stofnanir, stjórnsýslu ríkis og sveitarfélaga), sjá LAN-083. | Öll ráðuneyti, stofnanir, sveitarfélög í samvinnu við dreifiveitur | 2020-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 7.9 | |
Samgöngukerfi | Suðurland | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (flugvellir, vegagerð, hafnir), sjá LAN-089. | Vegagerð, ISAVIA | 2020-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 7.8 | |
Orkukerfi | Suðurland | Jarðstrengjavæðing dreifilína og þrífösun, sjá LAN-53 | RARIK | 2031-2035/2026-2030 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 7.7, RARIK | |
Orkukerfi | Suðurland | Jarðstrengjavæðing dreifilína og þrífösun, sjá LAN-053 | RARIK | 2020-2025 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 7.7, RARIK. | |
Orkukerfi | Suðurland | Prestbakki - endurnýjun tengivirkis, yfirbyggt tengivirki | Flutningskerfi | 2030-2040 / 2020-2030 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 7.7, Landsnet | |
Orkukerfi | Suðurland | Loftlína-strengur, tvöföldun tengingar til Vestmannaeyja frá Rimakoti að Hellu | Landsnet | 2030-2040 / 2020-2030 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 7.7, Landsnet, landshlutasamtök SASS | |
Orkukerfi | Suðurland | Hnappavellir - nýtt yfirbyggt tengivirki | Landsnet | 2019-2020 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 7.7, Landsnet | |
Orkukerfi | Suðurland | Sigalda tengivirki | Landsnet | 2025-2026 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 7.7, Landsnet | |
Orkukerfi | Suðurland | Lækjartúnslína 2 - ný 132kV loftlína | Landsnet | 2020-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 7.7, Landsnet | |
Orkukerfi | Suðurland | Lækjartún - nýtt yfirbyggt tengivirki | Landsnet | 2020-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 7.7, Landsnet | |
Orkukerfi | Suðurland | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar: Veitufyrirtæki, olíufélög, (varmaveitur, rafhitun, dreifistöðvar jarðefnaeldsneytis), sjá LAN-069 | Fyrirtæki | 2020-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 7.7 | |
Matvæla-, fæðu-, neysluvatns- og fráveitukerfi | Suðurland | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (dýrahald, birgðahald, framleiðsla, fráveita, vatnsveita), sjá LAN-088. | Heilbrigðisráðuneytið í samvinnu við dreifiveitur og stofnanir | 2020-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 7.6 | |
Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Suðurland | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (löggæsla, björgunarsveitir, Landhelgisgæsla Íslands), sjá LAN-087. | Dómsmálaráðuneytið | 2020-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 7.5 | |
Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Suðurland | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (stofnanir utanríkisráðuneytisins), sjá LAN-098. | Utanríkisráðuneytið | 2020-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 7.5 | |
Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Suðurland | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (menntastofnanir), sjá LAN-103. | Mennta- og menningarmálaráðuneytið | 2020-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 7.5 | |
Heilbrigðisþjónusta | Suðurland | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (félagsþjónusta, stofnanir), sjá LAN-099. | Félagsmálaráðuneytið | 2020-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 7.4 | |
Heilbrigðisþjónusta | Suðurland | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (heilbrigðisstofnanir, sjúklingar), sjá LAN-043. | Heilbrigðisráðuneytið í samvinnu við dreifiveitur og stofnanir | 2020-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 7.4, landshlutasamtök | |
Fjármálakerfi | Suðurland | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (fjármálastofnanir), sjá LAN-114. | Fjármála- og efnahagsráðuneytið | 2020-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 7.3 | |
Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Suðurland | Endurbætur á stoðveitu í samræmi við niðurstöður sjá LAN-040. | RÚV | 2020-2020 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 7.2, RÚV, Neyðarlína | |
Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Suðurland | Yfirferð á stoðveitu og úrbætur í formi varaafls (rafgeymar, staðlaðir tenglar, varaaflsvélar, jarðstrengir) eftir því sem við á, sjá LAN-012. | Neyðarlína | 2020-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 7.2, öll landshlutasamtök | |
Æðsta stjórn ríkisins | Austurland | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (stofnanir, stjórnsýslu ríkis og sveitarfélaga), LAN-083. | Öll ráðuneyti, stofnanir, sveitarfélög í samvinnu við dreifiveitur | 2020-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 6.9 | |
Samgöngukerfi | Austurland | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (flugvellir, vegagerð, hafnir), sjá LAN-089. | Vegagerð, ISAVIA | 2020-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 6.8 | |
Orkukerfi | Austurland | Yfirbygging á völdum tengivirkjum Landsnets – Stuðlar, Eyvindará | Landsnet | 2030-2040/ 2020-2030 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 6.7, Landsnet | |
Orkukerfi | Austurland | Jarðstrengjavæðing dreifilína og þrífösun, sjá LAN-053 | RARIK | 2026-2035 / 2021-2025 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 6.7, RARIK, landshlutasamtök SSA. | |
Orkukerfi | Austurland | Jarðstrengjavæðing dreifilína og þrífösun, sjá LAN-053 | RARIK | 2020-2025 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 6.7, RARIK, landshlutasamtök SSA. | |
Orkukerfi | Austurland | Austurland - spennuhækkun: Eskifjarðarlína 2 km í jarðstreng | Landsnet | 2019-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 6.7, Landsnet | |
Orkukerfi | Austurland | Austurland - spennuhækkun: Stuðlar breytingar á tengivirki | Landsnet | 2019-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 6.7, Landsnet | |
Orkukerfi | Austurland | Neskaupstaðarlína 2 háspennulína | Landsnet | 2019-2020 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 6.7, Landsnet | |
Orkukerfi | Austurland | Vopnafjarðarlína 1 –Strenglagning að hluta yfir Hellisheiði eystri | Landsnet | 2021-2022 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 6.7, Landsnet | |
Orkukerfi | Austurland | Austurland-spennuhækkun: Eyvindará endurbætur á tengivirki | Landsnet | 2019-2020 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 6.7, Landsnet | |
Orkukerfi | Austurland | Hryggstekkur nýtt yfirbyggt tengivirki | Landsnet | 2027-2028 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 6.7, Landsnet | |
Orkukerfi | Austurland | Austurland - spennuhækkun: Eskifjörður nýtt yfirbyggt tengivirki | Landsnet | 2019-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 6.7, Landsnet | |
Orkukerfi | Austurland | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar: Veitufyrirtæki, olíufélög (varmaveitur, rafhitun, dreifistöðvar jarðefnaeldsneytis), sjá LAN-069. | Fyrirtæki | 2020-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 6.7 | |
Matvæla-, fæðu-, neysluvatns- og fráveitukerfi | Austurland | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (dýrahald, birgðahald, framleiðsla, fráveita, vatnsveita), sjá LAN-088. | Heilbrigðisráðuneytið í samvinnu við dreifiveitur og stofnanir | 2020-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 6.6 | |
Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Austurland | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (löggæsla, björgunarsveitir, Landhelgisgæsla Íslands), sjá LAN-087. | Dómsmálaráðuneytið | 2020-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 6.5 | |
Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Austurland | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (stofnanir utanríkisráðuneytisins), sjá LAN-098. | Utanríkisráðuneytið | 2020-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 6.5 | |
Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Austurland | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (menntastofnanir), sjá LAN-103. | Mennta- og menningarmálaráðuneytið | 2020-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 6.5 | |
Heilbrigðisþjónusta | Austurland | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (félagsþjónusta, stofnanir), sjá LAN-099. | Félagsmálaráðuneytið | 2020-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 6.4 | |
Heilbrigðisþjónusta | Austurland | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (heilbrigðisstofnanir, sjúklingar), sjá LAN-043. | Heilbrigðisráðuneytið í samvinnu við dreifiveitur og stofnanir | 2020-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 6.4 | |
Fjármálakerfi | Austurland | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (fjármálastofnanir), sjá LAN-114. | Fjármála- og efnahagsráðuneytið | 2020-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 6.3 | |
Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Austurland | Endurbætur á stoðveitu í samræmi við niðurstöður sjá LAN-040. | RÚV | 2020-2020 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 6.2, RÚV, Neyðarlína | |
Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Austurland | Seinni verkhluti ljósleiðarahringtengingar milli Seyðisfjarðar og Neskaupsstaðar um Mjóafjörð | Neyðarlína | 2020-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 6.2 | |
Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Austurland | Uppbygging stoðveitu í formi varaafls (rafgeymar, staðlaðir tenglar, varaaflsvélar), jarðstrengja eftir því sem við á, sjá LAN-012 | Neyðarlína | 2020-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 6.2, öll landshlutasamtök. Sjá kort frá Neyðarlínu yfir staðsetningu varaafls á landinu. | |
Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Austurland | Samkomulag Neyðarlínu og fjarskiptafélaga um uppbyggingu stoðveitu | Neyðarlína | Janúar 2020 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 6.2 | |
Æðsta stjórn ríkisins | Norðurland eystra | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (stofnanir, stjórnsýslu ríkis og sveitarfélaga), LAN-083. | Öll ráðuneyti, stofnanir, sveitarfélög í samvinnu við dreifiveitur | 2020-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 5.9, landshlutasamtök Eyþing | |
Samgöngukerfi | Norðurland eystra | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (flugvellir, vegagerð, hafnir), sjá LAN-089. | Vegagerð, ISAVIA | 2020-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 5.8 | |
Orkukerfi | Norðurland eystra | Jarðstrengjavæðing dreifilína og þrífösun, sjá LAN-053 | RARIK | 2026-2035/2021-2025 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 5.7, RARIK, landshlutasamtök Eyþing. | |
Orkukerfi | Norðurland eystra | Undirbúningur verka ársins 2021 | RARIK | 2020-2020 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 5.7, RARIK | |
Orkukerfi | Norðurland eystra | Jarðstrengjavæðing dreifilína og þrífösun: Mýrlaugsstaðir í Aðaldal - Lindahlíð, jarðstrengur í stað viðgerðar á loftlínu | RARIK | 2020-2020 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 5.7, RARIK. | |
Orkukerfi | Norðurland eystra | Jarðstrengjavæðing dreifilína og þrífösun: Melrakkaslétta, Kópasker-Snartarstaðanúpur, jarðstrengur að Leirhöfn í stað viðgerðar á loftlínu | RARIK | 2020-2020 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 5.7, RARIK. | |
Orkukerfi | Norðurland eystra | Jarðstrengjavæðing dreifilína og þrífösun: Álma að Húsabakka í Aðaldal, jarðstrengur í stað bráðabirgðaviðgerðar á loftlínu | RARIK | 2020-2020 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 5.7, RARIK. | |
Orkukerfi | Norðurland eystra | Jarðstrengjavæðing dreifilína og þrífösun: Álma að Pálsgerði, jarðstrengur í stað viðgerðar á loftlínu | RARIK | 2020-2020 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 5.7, RARIK. | |
Orkukerfi | Norðurland eystra | Jarðstrengjavæðing dreifilína og þrífösun: Grenivíkurlína frá Sveinbjarnargerði að Nolli, jarðstrengur í stað viðgerðar á loftlínu | RARIK | 2020-2020 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 5.7, RARIK. | |
Orkukerfi | Norðurland eystra | Jarðstrengjavæðing dreifilína og þrífösun: Hörgárdalur að austan, jarðstrengur í stað viðgerðar á loftlínu | RARIK | 2020-2020 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 5.7, RARIK. | |
Orkukerfi | Norðurland eystra | Jarðstrengjavæðing dreifilína og þrífösun: Hörgárdalur að vestan, jarðstrengur í stað viðgerðar á loftlínu | RARIK | 2020-2020 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 5.7, RARIK. | |
Orkukerfi | Norðurland eystra | Jarðstrengjavæðing dreifilína og þrífösun: Svarfaðardalslína að austan, jarðstrengur í stað viðgerðar á loftlínu | RARIK | 2020-2020 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 5.7, RARIK. | |
Orkukerfi | Norðurland eystra | Jarðstrengjavæðing dreifilína og þrífösun: Hólavatn, rofastöð | RARIK | 2019-2020 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 5.7, RARIK. | |
Orkukerfi | Norðurland eystra | Jarðstrengjavæðing dreifilína og þrífösun: Gnúpafell-Tjarnir, jarðstrengur | RARIK | 2019-2020 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 5.7, RARIK. | |
Orkukerfi | Norðurland eystra | Jarðstrengjavæðing dreifilína og þrífösun: Tjörnes, jarðstrengur | RARIK | 2020-2020 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 5.7, RARIK. | |
Orkukerfi | Norðurland eystra | Kópasker, nýtt tengivirki eða varaafl | Landsnet | 2030-2040/2020-2030 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 5.7, Landsnet | |
Orkukerfi | Norðurland eystra | Kópaskerslína , frekari endurbætur | Landsnet | 2030-2040/2020-2030 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 5.7, Landsnet, landshlutasamtök Eyþing | |
Orkukerfi | Norðurland eystra | Húsavíkurlína - endurnýjun, eða önnur lausn (nýtt 66 kV tengivirki á Húsavík?) | Landsnet | 2030-2040/2020-2030 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 5.7, Landsnet | |
Orkukerfi | Norðurland eystra | Rangárvellir tengivirki endurbætur (stækkun 66 kV spenna) | Landsnet | 2022-2023 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 5.7, Landsnet | |
Orkukerfi | Norðurland eystra | Kópaskerslína , endurbætur og styrking á línu | Landsnet | 2025-2026 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 5.7, Landsnet, landshlutasamtök Eyþing | |
Orkukerfi | Norðurland eystra | Kröflulína 3, ný 220kV loftlína | Landsnet | 2019-2020 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 5.7, Landsnet | |
Orkukerfi | Norðurland eystra | Tenging Húsavíkur við Bakka / Húsavík nýtt tengivirki | Landsnet | 2020-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 5.7, Landsnet | |
Orkukerfi | Norðurland eystra | Hólasandslína 3, ný 220kV loftlína | Landsnet | 2020-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 5.7, Landsnet | |
Orkukerfi | Norðurland eystra | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar: Veitufyrirtæki, olíufélög (varmaveitur, rafhitun, dreifistöðvar jarðefnaeldsneytis), sjá LAN-069. | Fyrirtæki | 2020-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 5.7 | |
Matvæla-, fæðu-, neysluvatns- og fráveitukerfi | Norðurland eystra | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (dýrahald, birgðahald, framleiðsla, fráveita, vatnsveita) sjá LAN-088. | Heilbrigðisráðuneytið í samvinnu við dreifiveitur og stofnanir | 2020-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 5.6 | |
Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Norðurland eystra | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (löggæsla, björgunarsveitir, Landhelgisgæsla Íslands), sjá LAN-087 | Dómsmálaráðuneytið | 2020-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 5.5 | |
Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Norðurland eystra | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (stofnanir utanríkisráðuneytisins), sjá LAN-098. | Utanríkisráðuneytið | 2020-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 5.5 | |
Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Norðurland eystra | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (menntastofnanir), sjá LAN-103. | Mennta- og menningarmálaráðuneytið | 2020-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 5.5 | |
Heilbrigðisþjónusta | Norðurland eystra | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (félagsþjónusta, stofnanir), sjá LAN-099. | Félagsmálaráðuneytið | 2020-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 5.4 | |
Heilbrigðisþjónusta | Norðurland eystra | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (heilbrigðisstofnanir, sjúklingar), sjá LAN-043. | Heilbrigðisráðuneytið í samvinnu við dreifiveitur og stofnanir | 2020-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 5.4, landshlutasamtök | |
Fjármálakerfi | Norðurland eystra | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (fjármálastofnanir), sjá LAN-114. | Fjármála- og efnahagsráðuneytið | 2020-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 5.3 | |
Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Norðurland eystra | Endurbætur á stoðveitu í samræmi við niðurstöður, sjá LAN-040. | RÚV | 2020-2020 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 5.2, RÚV, Neyðarlína, landshlutasamtök | |
Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Norðurland eystra | Uppbygging stoðveitu í formi varaafls (rafgeymar, staðlaðir tenglar, varaaflsvélar, jarðstrengir) eftir því sem við á, sjá LAN-012. | Neyðarlína | 2020-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 5.2, öll landshlutasamtök. Sjá kort frá Neyðarlínu yfir staðsetningu varaafls á landinu. | |
Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Norðurland eystra | Samkomulag Neyðarlínu og fjarskiptafélaga um uppbyggingu stoðveitu | Neyðarlína | Janúar 2020 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 5.2 | |
Æðsta stjórn ríkisins | Norðurland vestra | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (stofnanir, stjórnsýslu ríkis og sveitarfélaga), sjá LAN-083. | Öll ráðuneyti, stofnanir, sveitarfélög í samvinnu við dreifiveitur | 2020-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 4.9 | |
Samgöngukerfi | Norðurland vestra | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (flugvellir, vegagerð, hafnir), sjá LAN-089. | Vegagerð, ISAVIA | 2020-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 4.8 | |
Orkukerfi | Norðurland vestra | Jarðstrengjavæðing dreifilína og þrífösun, sjá LAN-053. | RARIK | 2026-2035/2021-2025 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 4.7, RARIK, landshlutasamtök SSNV. | |
Orkukerfi | Norðurland vestra | Jarðstrengjavæðing dreifilína og þrífösun: Vesturhópslína, jarðstrengur í stað viðgerðar á loftlínu | RARIK | 2020-2020 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 4.7, RARIK. | |
Orkukerfi | Norðurland vestra | Jarðstrengjavæðing dreifilína og þrífösun: Brúarland- Laugarland undirbúningur vegna framkvæmda 2021 | RARIK | 2020-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 4.7, RARIK. | |
Orkukerfi | Norðurland vestra | Jarðstrengjavæðing dreifilína og þrífösun: Sauðárkrókur- Veðramót, jarðstrengur | RARIK | 2020-2020 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 4.7, RARIK. | |
Orkukerfi | Norðurland vestra | Jarðstrengjavæðing dreifilína og þrífösun: Sauðárkrókur- Brennigerði, jarðstrengur | RARIK | 2020-2020 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 4.7, RARIK. | |
Orkukerfi | Norðurland vestra | Jarðstrengjavæðing dreifilína og þrífösun: Glaumbæjarlína / Hegraneslína jarðstrengur, Glaumbæjarálma 2021, Húsabakkaálma 2020 | RARIK | 2020-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 4.7, RARIK, landshlutasamtök SSNV. | |
Orkukerfi | Norðurland vestra | Jarðstrengjavæðing dreifilína og þrífösun: Vatnsneslína jarðstrengur | RARIK | 2020-2020 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 4.7, RARIK. | |
Orkukerfi | Norðurland vestra | Yfirbygging á 132 kV tengivirki í Varmahlíð | Landsnet | 2027-2028 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 4.7, Landsnet | |
Orkukerfi | Norðurland vestra | Yfirbyggt tengivirki Hrútatungu | Landsnet | 2021-2022 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 4.7, Landsnet, landshlutasamtök SSNV | |
Orkukerfi | Norðurland vestra | Viðgerð á tengivirkinu Hrútatungu | Landsnet | 2020-2020 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 4.7, Landsnet | |
Orkukerfi | Norðurland vestra | Tengivirki Varmahlíð-endurnýjun, vegna tengingar Sauðárkrókslínu 2 | Landsnet | 2019-2020 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 4.7, Landsnet | |
Orkukerfi | Norðurland vestra | Tengivirki Sauðárkróki - nýtt yfirbyggt tengivirki vegna tengingar Sauðárkrókslínu 2 | Landsnet | 2019-2020 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 4.7, Landsnet, landshlutasamtök SSNV | |
Orkukerfi | Norðurland vestra | Sauðárkrókslína 2 frá Varmahlíð til Sauðárkróks, jarðstrengur | Landsnet | 2019-2020 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 4.7, Landsnet, landshlutasamtök SSNV | |
Orkukerfi | Norðurland vestra | Blöndulína 3 frá Blöndu til Akureyrar, 220 kV loftlína | Landsnet | 2023-2024 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 4.7, Landsnet, landshlutasamtök SSNV | |
Orkukerfi | Norðurland vestra | Hrútafjörður-Blanda, ný 220kV loftlína frá Hrútafirði að Blönduvirkjun | Landsnet | 2028-2029 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 4.7, Landsnet | |
Orkukerfi | Norðurland vestra | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar: Veitufyrirtæki, olíufélög (varmaveitur, rafhitun, dreifistöðvar jarðefnaeldsneytis), sjá LAN-069. | Fyrirtæki | 2020-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 4.7, landshlutasamtök SSNV | |
Matvæla-, fæðu-, neysluvatns- og fráveitukerfi | Norðurland vestra | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (dýrahald, birgðahald, framleiðsla, fráveita, vatnsveita), sjá LAN-088. | Heilbrigðisráðuneytið í samvinnu við dreifiveitur og stofnanir | 2020-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 4.6 | |
Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Norðurland vestra | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (löggæsla, björgunarsveitir, Landhelgisgæsla Íslands), sjá LAN-087. | Dómsmálaráðuneytið | 2020-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 4.5 | |
Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Norðurland vestra | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (stofnanir utanríkisráðuneytisins), sjá LAN-098. | Utanríkisráðuneytið | 2020-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 4.5 | |
Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Norðurland vestra | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (menntastofnanir), sjá LAN-103. | Mennta- og menningarmálaráðuneytið | 2020-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 4.5 | |
Heilbrigðisþjónusta | Norðurland vestra | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (félagsþjónusta, stofnanir) sjá LAN-099. | Félagsmálaráðuneytið | 2020-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 4.4 | |
Heilbrigðisþjónusta | Norðurland vestra | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (heilbrigðisstofnanir, sjúklingar), sjá LAN-043. | Heilbrigðisráðuneytið í samvinnu við dreifiveitur og stofnanir | 2020-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 4.4, landshlutasamtök | |
Fjármálakerfi | Norðurland vestra | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (fjármálastofnanir), sjá LAN-114. | Fjármála- og efnahagsráðuneytið | 2020-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 4.3 | |
Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Norðurland vestra | Endurbætur á stoðveitu í samræmi við niðurstöður, sjá LAN-040. | RÚV | 2020-2020 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 4.2, RÚV, Neyðarlína | |
Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Norðurland vestra | Uppbygging stoðveitu í formi varaafls (rafgeymar, staðlaðir tenglar, varaaflsvélar) eftir því sem við á, sjá LAN-012. | Neyðarlína | 2020-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 4.2, öll landshlutasamtök. Sjá kort frá Neyðarlínu yfir staðsetningu varaafls á landinu . | |
Samgöngukerfi | Vesturland | Stóri-Kroppur | ISAVIA | 2022 - 2022 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 2.8 | |
Samgöngukerfi | Vesturland | Framkvæmdir á áætlun næstu ára skv. Samgönguáætlun – Sjá aðgerð VEL-37 | ISAVIA | 2020 - 2023 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 2.8 | |
Samgöngukerfi | Vesturland | Snæfellsbær: Hellnar, Hellissandur, Ólafsvík, Staðarsveit-Marbakki, Vestan Gufuskála, Staðarsveit-Barðstaðir | Vegagerðin | 2022 - 2022 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 2.8 | |
Samgöngukerfi | Vesturland | Hvalfjarðarsveit: sjóvörn við Bergsholt | Vegagerðin | 2023 - 2023 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 2.8 | |
Samgöngukerfi | Vesturland | Akranes: Höfðavík, Leynir, Sólmunarhöfði | Vegagerðin | 2021 - 2023 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 2.8 | |
Samgöngukerfi | Vesturland | Stykkishólmur: Smábátaaðstaða, Hafskipabryggja | Vegagerðin | 2021 - 2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 2.8 | |
Samgöngukerfi | Vesturland | Grundarfjörður: Norðurgarður ýmis verkefni | Vegagerðin | 2020 - 2023 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 2.8 | |
Samgöngukerfi | Vesturland | Snæfellsbær: Ólafvík-Norðurgarður/Norðurtangi, dýpkun innsiglingar, stækkun trébryggju | Vegagerðin | 2020 - 2023 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 2.8 | |
Samgöngukerfi | Vesturland | Framkvæmdir á áætlun næstu ára skv. Samgönguáætlun – Sjá aðgerðir VEL-31 til 36 | Vegagerðin | 2020 - 2023 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 2.8 | |
Samgöngukerfi | Vesturland | Framkvæmdir á Örlygshafnarvegi um Hvallátur | Vegagerðin | 2021 - 2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 2.8 | |
Samgöngukerfi | Vesturland | Framkvæmdir á Akranesvegi, Faxabraut hækkun og sjóvörn | Vegagerðin | 2021 - 2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 2.8 | |
Samgöngukerfi | Vesturland | Framkvæmdir á Hringvegi um Heiðarsporð | Vegagerðin | 2021 - 2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 2.8 | |
Samgöngukerfi | Vesturland | Framkvæmdir á Þingvallavegi, hringtorg, undirgöng í Mosfellsdal | Vegagerðin | 2021 - 2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 2.8 | |
Samgöngukerfi | Vesturland | Framkvæmdir á áætlun næstu ára skv. Samgönguáætlun – Sjá aðgerðir VEL-27 til 30 | Vegagerðin | 2020 - 2023 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 2.8 | |
Samgöngukerfi | Vesturland | Greining á því hvernig draga má úr vindstrengjum undir Hafnarfjalli og á Kjalarnesi og úrbætur í samræmi við niðurstöður, sjá LAN-127 | Samgönguráð í samvinnu við byggðaráð | 2020 - 2022 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 2.8, öll landshlutasamtök | |
Samgöngukerfi | Vesturland | Yfirferð tillögu: Bundið slitlag á Laxárdalsheiði og Heydal (varaleið ef Brattabrekka og Holtavörðuheiði lokast) | Samgönguráð í samvinnu við byggðaráð | 2022 - 2022 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 2.8, landshlutasamtök SSV | |
Samgöngukerfi | Vesturland | Framkvæmdir á Samgönguáætlun 3. tímabil á landi, sjó og í lofti | Vegagerðin, ISAVIA | 2029 - 2033 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 1.5 | |
Samgöngukerfi | Vesturland | Framkvæmdir á Samgönguáætlun 2. tímabil á landi, sjó og í lofti | Vegagerðin, ISAVIA | 2024 - 2028 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 1.5 | |
Samgöngukerfi | Vesturland | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (flugvellir, vegagerð, hafnir), sjá LAN-089 | Vegagerð, ISAVIA | 2020 - 2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 2.8 | |
Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Vesturland | Yfirferð tillaga frá Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi, sjá LAN-014 | Fjarskiptaráð í samvinnu við byggðaráð | 2022 - 2022 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 2.2, Neyðarlína, Landshlutasamtök SSV | |
Samgöngukerfi | Landið allt | Skilgreining á kröfum/stefnu ríkisins um viðhald og rekstur flugvalla út frá almannaöryggi | Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið í samvinnu við samgöngustofu, samgönguráð og ISAVIA | 2020 - 2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 1.8, ISAVIA, landshlutasamtök SSV, SSNV, Eyþing | |
Samgöngukerfi | Landið allt | Sjávarhæðarmælar við strendur umhverfis landið | Vegagerðin | 2020 - 2022 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 1.8, Vegagerðin | |
Samgöngukerfi | Landið allt | Skoða uppbyggingu á aðvörunarkerfi fyrir veg- og sjófarendur sbr. viðvörunarkerfi Veðurstofu | Vegagerðin í samvinnu við Veðurstofu og samgönguráð | 2020 - 2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 1.8, Vegagerðin, fundur með SRN | |
Samgöngukerfi | Landið allt | Endurnýjun á ölduduflum | Vegagerðin | 2020 - 2022 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 1.8, Vegagerðin | |
Samgöngukerfi | Landið allt | Frumrannsóknir í hafnamálum | Vegagerðin | 2020 - 2030 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 1.8, Vegagerðin | |
Samgöngukerfi | Landið allt | Bættur hugbúnaður fyrir „Veður og sjólag“ | Vegagerðin | 2021 - 2022 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 1.8, Vegagerð | |
Samgöngukerfi | Landið allt | Yfirferð möguleika á tengingu skipaflota í höfn við rafdreifikerfi, sem varaafl í tengslum við stefnumótun vegna orkuskipta | Vegagerðin | 2018 - 2030 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 1.8, Vegagerð, öll landshlutasamtök | |
Samgöngukerfi | Landið allt | Yfirferð á leyfisveitingaferli, reglugerðum og/eða lögum – dýpkunarframkvæmdir, sjá einnig LAN-056 Orkukerfi | Vinnuhópur átakshóps um leyfisveitingar | 2020 - 2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 1.8, Vegagerð | |
Samgöngukerfi | Landið allt | Endurskoðun hönnunarforsendna sjóvarna vegna óveðra og loftslagsbreytinga, sjá LAN-079 | Vegagerðin | 2020 - 2030 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 1.8, Vegagerð | |
Samgöngukerfi | Landið allt | Samráð aðila þannig að tryggt verði að gert sé ráð fyrir svæði til lagningar strengja meðfram þjóðvegum í hönnun vegaframkvæmda, sjá LAN-090, LAN-020 | Vegagerðin í samvinnu við raforkufyrirtæki | 2020 - 2020 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 1.2, OV | |
Samgöngukerfi | Landið allt | Yfirferð tillagna: Ýmsir þættir, yfirfara ábendingar landshlutasamtaka sveitarfélaga (sjá VEL-48, VEF-58, NOE-75, SUN-40, LAN-071) | Samgönguráð í samvinnu við byggðaráð og umferðaröryggisráð | 2020 - 2022 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 1.8, öll landshlutasamtök | |
Samgöngukerfi | Landið allt | Greining á upplýsingaþörf til almennings í kjölfar óveðursins, út frá álagi á upplýsingaþjónustu Vegagerðarinnar | Vegagerðin | 2020 - 2020 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 1.8, Vegagerðin | |
Samgöngukerfi | Landið allt | Yfirferð á þeim stöðum þar sem þörf er á rafrænum upplýsingaskiltum til að vara við hættum m.a. snjóflóðum , sandfoki (sjá NOE-27) | Vegagerðin | 2020 - 2022 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 1.8, Vegagerðin | |
Samgöngukerfi | Landið allt | Færanleg lokunarhlið | Vegagerðin | 2020 - 2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 1.8, Vegagerðin | |
Samgöngukerfi | Landið allt | Ákvarðanataka um lokanir, aðkoma lögreglu | Vegagerð í samstarfi við lögreglu | 2020 - 2020 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 1.8, Vegagerð, landshlutasamtök FV, Eyþing | |
Samgöngukerfi | Landið allt | Framlag er í samgönguáætlun 2019-2023 til ýmissa rannsóknarverkefna | Vegagerðin | 2020 - 2023 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 1.8 | |
Samgöngukerfi | Landið allt | Framkvæmdir á Samgönguáætlun 3. tímabil á landi, sjó og í lofti, sjá VEL-51, VEF-60, NOV-59, NOE-77, AUS-57, SUL-52, SUN-42, HÖF-41 | Vegagerðin, ISAVIA | 2029 - 2033 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 1.8 | |
Samgöngukerfi | Landið allt | Framkvæmdir á Samgönguáætlun 2.tímabili á landi, sjó og í lofti, sjá VEL-50, VEF-59, NOV-58, NOE-76, AUS-56, SUL-51, SUN-41, HÖF-40 | Vegagerðin, ISAVIA | 2024 - 2028 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 1.8 | |
Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Landið allt | Verkefni fjarskiptafélaga í fjarskiptakerfinu á næstu árum, sjá VEL-54, VEF-63, NOV-62, NOE-80, AUS-60, SUL-55, SUN-45, HÖF-45 | Fjarskiptafélögin | 2020 - 2030 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 1.2, fjarskiptafélögin | |
Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Landið allt | Áframhaldandi kortlagning PFS yfir virka fjarskiptainnviði | Póst- og fjarskiptastofnun | 2020 - 2022 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 1.2, PFS | |
Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Landið allt | Samráð aðila þannig að tryggt verði að gert sé ráð fyrir svæði til lagningar strengja meðfram þjóðvegum í hönnun vegaframkvæmda (sjá LAN-090, LAN-104) | Vegagerðin í samvinnu við fjarskiptafélög | 2020 - 2020 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 1.2, OV | |
Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Landið allt | Stefnumótun / greining um hlutverk PFS og annarra aðila í fjarskiptakerfinu vegna viðbragða í vá, undirbúningi, framkvæmd, eftirfylgni og öryggi fjarskipta. | Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið og fjarskiptaráð í samvinnu við Póst- og fjarskiptastofnun | 2020 - 2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 1.2, PFS | |
Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Landið allt | Yfirferð á leyfisveitingaferli, reglugerðum og/eða lögum. (sjá einnig LAN-056 Orkukerfi) | Vinnuhópur átakshóps um leyfisveitingar | 2020 - 2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 1.2, PFS | |
Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Landið allt | Verkefni Mílu til styrkingar á fjarskiptakerfinu á næstu árum, sjá VEL-53, VEF-62, NOV-61, NOE-79, AUS-59, SUL-54, SUN-44, HÖF-44 | Míla | 2020 - 2030 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 1.2, Míla | |
Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Landið allt | Athugun á fjölgun stöðugilda hjá PFS vegna aukinna verkefna (í kjölfar LAN-016) | Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið | 2020 - 2020 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 1.2, PFS | |
Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Landið allt | Athugun á hvað er unnt að taka inn í núverandi lagavinnu af skilgreiningu á hlutverki Póst- og fjarskiptastofnun í vá sjá LAN-016 | Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið í samvinnu við Póst- og fjarskiptastofnun | 2020 - 2020 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 1.2, Póst- og fjarskiptastofnun | |
Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Landið allt | Stefnumótun um þjóðhagslegt mikilvægi fjarskiptakerfisins | Dómsmálaráðuneyti | 2020 - 2023 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 1.2, Póst- og fjarskiptastofnun | |
Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Norðurland vestra | Endurbætur á stoðveitu í á Snartastaðanúpi | RÚV | 2020 - 2020 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 5.2, RÚV, Neyðarlína | |
Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Landið allt | Breyting frá langbylgju yfir í FM - valkostir | RÚV | 2020 - 2023 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 1.5, RÚV | |
Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Landið allt | Endurmat á fyrirkomulagi nauðsynlegrar öryggisþjónustu RÚV | RÚV, ýmsir aðilar | 2020 - 2020 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 1.5, landshlutasamtök, RÚV | |
Heilbrigðisþjónusta | Höfuðborgarsvæðið | Yfirferð og samhæfing á viðbragðsáætlunum sveitarfélaga, sjá LAN-085 | Sveitarfélög í samvinnu við almannavarnanefndir og ríkislögreglustjóra | 2020 - 2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 9.4, landshlutasamtök SASS liður 7 | |
Heilbrigðisþjónusta | Suðurnes | Yfirferð og samhæfing á viðbragðsáætlunum sveitarfélaga, sjá LAN-085 | Sveitarfélög í samvinnu við almannavarnanefndir og ríkislögreglustjóra | 2020 - 2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 8.4, landshlutasamtök SASS | |
Heilbrigðisþjónusta | Suðurland | Yfirferð og samhæfing á viðbragðsáætlunum sveitarfélaga, sjá LAN-085 | Sveitarfélög í samvinnu við almannavarnanefndir og ríkislögreglustjóra | 2020 - 2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 7.4, landshlutasamtök SASS | |
Heilbrigðisþjónusta | Austurland | Yfirferð og samhæfing á viðbragðsáætlunum sveitarfélaga, sjá LAN-085 | Sveitarfélög í samvinnu við almannavarnanefndir og ríkislögreglustjóra | 2020 - 2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 6.4, landshlutasamtök SASS | |
Heilbrigðisþjónusta | Norðurland vestra | Yfirferð og samhæfing á viðbragðsáætlunum sveitarfélaga, sjá LAN-085 | Sveitarfélög í samvinnu við almannavarnanefndir og ríkislögreglustjóra | 2020 - 2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 5.4, landshlutasamtök SASS | |
Heilbrigðisþjónusta | Norðurland eystra | Yfirferð og samhæfing á viðbragðsáætlunum sveitarfélaga, sjá LAN-085 | Sveitarfélög í samvinnu við almannavarnanefndir og ríkislögreglustjóra | 2020 - 2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 4.4, landshlutasamtök SASS | |
Heilbrigðisþjónusta | Vestfirðir | Yfirferð og samhæfing á viðbragðsáætlunum sveitarfélaga, sjá LAN-085 | Sveitarfélög í samvinnu við almannavarnanefndir og ríkislögreglustjóra | 2020 - 2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 3.4, landshlutasamtök SASS | |
Heilbrigðisþjónusta | Vesturland | Yfirferð og samhæfing á viðbragðsáætlunum sveitarfélaga, sjá LAN-085 | Sveitarfélög í samvinnu við almannavarnanefndir og ríkislögreglustjóra | 2020 - 2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 2.4, landshlutasamtök SASS | |
Heilbrigðisþjónusta | Landið allt | Lýsing Yfirferð og mat á þörf þörf á búnaði til slökkvistarfs og sjúkraflutninga | Félagsmálaráðuneytið í samvinnu við heilbrigðisráðuneytið og heilbrigðisstofnanir, slökkvilið, samgönguráðuneytið og sveitarfélög, landshlutasamtök SASS | 2020 - 2020 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 1.4, landshlutasamtök | |
Heilbrigðisþjónusta | Landið allt | Yfirfara og skilgreina forvarnir, viðbúnað og viðbrögð vegna gróðurelda | Húsnæðis og mannvirkjastofnun í samvinnu við stýrihóp um gróðurelda | 2020 - 2022 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 1.4, landshlutasamtök SSV, SASS | |
Heilbrigðisþjónusta | Höfuðborgarsvæðið | Yfirferð á viðbragðsgetu heilbrigðisstofnana, sjá LAN-097 | Heilbrigðisstofnanir í samvinnu við almannavarnir í sveitarfélögum og ríkislögreglustjóra | 2020 - 2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 9.4, öll landshlutasamtök | |
Heilbrigðisþjónusta | Suðurnes | Yfirferð á viðbragðsgetu heilbrigðisstofnana, sjá LAN-097 | Heilbrigðisstofnanir í samvinnu við almannavarnir í sveitarfélögum og ríkislögreglustjóra | 2020 - 2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 8.4, öll landshlutasamtök | |
Matvæla-, fæðu-, neysluvatns- og fráveitukerfi | Suðurland | Bæta við neðansjávarleiðslu til að tryggja neysluvatnsflutning til Vestmannaeyja | HS veitur | Óþekktur | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 7.6, landshlutasamtök SASS | |
Heilbrigðisþjónusta | Suðurland | Yfirferð á viðbragðsgetu heilbrigðisstofnana, sjá LAN-097 | Heilbrigðisstofnanir í samvinnu við almannavarnir í sveitarfélögum og ríkislögreglustjóra | 2020 - 2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 7.4, öll landshlutasamtök | |
Heilbrigðisþjónusta | Austurland | Yfirferð á viðbragðsgetu heilbrigðisstofnana, sjá LAN-097 | Heilbrigðisstofnanir í samvinnu við almannavarnir í sveitarfélögum og ríkislögreglustjóra | 2020 - 2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 6.4, öll landshlutasamtök | |
Heilbrigðisþjónusta | Austurland | Yfirferð tillaga landshlutasamtaka sem snúa að heilbrigðis- og félagsþjónustu | Ýmsar stofnanir | 2020 - 2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 6.4, landshlutasamtök SSA | |
Heilbrigðisþjónusta | Norðurland vestra | Yfirferð á viðbragðsgetu heilbrigðisstofnana, sjá LAN-097 | Heilbrigðisstofnanir í samvinnu við almannavarnir í sveitarfélögum og ríkislögreglustjóri/almannavarnadeild ríkislögreglustjóra | 2020 - 2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 5.4, öll landshlutasamtök | |
Heilbrigðisþjónusta | Norðurland eystra | Yfirferð á viðbragðsgetu heilbrigðisstofnana, sjá LAN-097 | Heilbrigðisstofnanir í samvinnu við almannavarnir í sveitarfélögum og ríkislögreglustjóra | 2020 - 2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 4.4, öll landshlutasamtök | |
Heilbrigðisþjónusta | Vestfirðir | Yfirferð á viðbragðsgetu heilbrigðisstofnana, sjá LAN-097 | Heilbrigðisstofnanir í samvinnu við almannavarnir í sveitarfélögum og ríkislögreglustjóra | 2020 - 2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 3.4, öll landshlutasamtök | |
Heilbrigðisþjónusta | Vesturland | Yfirferð á viðbragðsgetu heilbrigðisstofnana, sjá LAN-097 | Heilbrigðisstofnanir í samvinnu við almannavarnir í sveitarfélögum og ríkislögreglustjóra | 2020 - 2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 2.4, öll landshlutasamtök | |
Heilbrigðisþjónusta | Landið allt | Yfirferð á viðbragðsgetu heilbrigðisstofnana, sjá VEL-46, VEF-56, NOV-56, NOE-73, AUS-52, SUL-48, SUN-38, Höf-38 | Heilbrigðisstofnanir í samvinnu við almannavarnir í sveitarfélögum og ríkislögreglustjóra | 2020 - 2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 1.4, öll landshlutasamtök | |
Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Höfuðborgarsvæðið | Skilgreina lágmarks aðstöðu aðgerðastjórnar, yfirfara stöðu og gera úrbætur eftir þörfum, sjá LAN-023 | Ríkislögreglustjóri/almannavarnadeild ríkislögreglustjóra í samvinnu við almannavarnanefnd og aðgerðastjórn | 2020 - 2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 9.5, landshlutasamtök SSNV, AVD | |
Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Höfuðborgarsvæðið | Yfirferð / úrbætur á starfsemi almannavarnarnefnda og aðgerðastjórna í héraði, sjá LAN-031 | Ríkislögreglustjóri/almannavarnadeild ríkislögreglustjóra í samvinnu við almannavarnanefnd og aðgerðastjórn | 2020 - 2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 9.5, öll landshlutasamtök, RLS/AVD | |
Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Höfuðborgarsvæðið | Yfirferð á stoðveitu og úrbætur í formi varaafls (rafgeymar, staðlaðir tenglar, varaaflsvélar), jarðstrengja eftir því sem við á, sjá LAN-012 | Neyðarlína | 2020 - 2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 9.2 | |
Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Suðurnes | Skilgreina lágmarks aðstöðu aðgerðastjórnar, yfirfara stöðu og gera úrbætur eftir þörfum, sjá LAN-023 | Ríkislögreglustjóri/almannavarnadeild ríkislögreglustjóra í samvinnu við almannavarnanefnd og aðgerðastjórn | 2020 - 2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 1.5, landshlutasamtök SSNV, AVD | |
Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Suðurnes | Yfirferð / úrbætur á starfsemi almannavarnarnefnda og aðgerðastjórna í héraði, sjá LAN-031 | Ríkislögreglustjóri/almannavarnadeild ríkislögreglustjóra í samvinnu við almannavarnanefnd og aðgerðastjórn | 2020 - 2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 8.5, öll landshlutasamtök, ríkislögreglustjóri/almannavarnadeild ríkislögreglustjóra | |
Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Suðurland | Skilgreina lágmarks aðstöðu aðgerðastjórnar, yfirfara stöðu og gera úrbætur eftir þörfum, sjá LAN-023 | Ríkislögreglustjóri/almannavarnadeild ríkislögreglustjóra í samvinnu við almannavarnanefnd og aðgerðastjórn | 2020 - 2021 | Greinargerðir/minnisblöð: Kafli 7.5 greinargerð átakshóps, greinargerð landshlutsamtök SSNV, greinargerð almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra | |
Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Suðurland | Yfirferð / úrbætur á starfsemi almannavarnarnefnda og aðgerðastjórna í héraði, sjá LAN-031 | Ríkislögreglustjóri/almannavarnadeild ríkislögreglustjóra í samvinnu við almannavarnanefnd og aðgerðastjórn | 2020 - 2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 7.5, öll landshlutasamtök, ríkislögreglustjóri/almannavarnadeild ríkislögreglustjóra | |
Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Austurland | Skilgreina lágmarks aðstöðu aðgerðastjórnar, yfirfara stöðu og gera úrbætur eftir þörfum, sjá LAN-023 | Ríkislögreglustjóri/almannavarnadeild ríkislögreglustjóra í samvinnu við almannavarnanefnd og aðgerðastjórn | 2020 - 2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 6.5, landshlutasamtök SSNV, almannavarnadeild ríkislögreglustjóra | |
Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Austurland | Yfirferð / úrbætur á starfsemi almannavarnarnefnda og aðgerðastjórna í héraði, sjá LAN-031 | Ríkislögreglustjóri/almannavarnadeild ríkislögreglustjóra í samvinnu við almannavarnanefnd og aðgerðastjórn | 2020 - 2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 6.5, öll landshlutasamtök, ríkislögreglustjóri/almannavarnadeild ríkislögreglustjóra | |
Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Norðurland eystra | Skilgreina lágmarks aðstöðu aðgerðastjórnar, yfirfara stöðu og gera úrbætur eftir þörfum, sjá LAN-023 | Ríkislögreglustjóri/almannavarnadeild ríkislögreglustjóra í samvinnu við almannavarnanefnd og aðgerðastjórn | 2020 - 2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 5.5, landshlutasamtök SSNV, almannavarnadeild ríkislögreglustjóra | |
Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Norðurland eystra | Yfirferð / úrbætur á starfsemi almannavarnarnefnda og aðgerðastjórna í héraði, sjá LAN-031 | Ríkislögreglustjóri/almannavarnadeild ríkislögreglustjóra í samvinnu við almannavarnanefnd og aðgerðastjórn | 2020 - 2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 5.5, öll landshlutasamtök, ríkislögreglustjóri/almannavarnadeild ríkislögreglustjóra | |
Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Norðurland eystra | Samkomulag Neyðarlínu og fjarskiptafélaga um uppbyggingu stoðveitu | Neyðarlína | Janúar 2020 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 5.2 | |
Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Norðurland vestra | Skilgreina lágmarks aðstöðu aðgerðastjórnar, yfirfara stöðu og gera úrbætur eftir þörfum, sjá LAN-023 | Ríkislögreglustjóri/almannavarnadeild ríkislögreglustjóra í samvinnu við almannavarnanefnd og aðgerðastjórn | 2020 - 2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 4.5, landshlutasamtök SSNV, almannavarnadeild ríkislögreglustjóra | |
Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Norðurland vestra | Yfirferð / úrbætur á starfsemi almannavarnarnefnda og aðgerðastjórna í héraði, sjá LAN-031 | Ríkislögreglustjóri/almannavarnadeild ríkislögreglustjóra í samvinnu við almannavarnanefnd og aðgerðastjórn | 2020 - 2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 4.5, öll landshlutasamtök, ríkislögreglustjóri/almannavarnadeild ríkislögreglustjóra | |
Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Norðurland vestra | Samkomulag Neyðarlínu og fjarskiptafélaga um uppbyggingu stoðveitu | Neyðarlína | Janúar 2020 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 4.2 | |
Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Vestfirðir | Tryggja þyrlueldsneyti á Eyrinni á Ísafirði, sjá LAN-094 | Landhelgisgæslan | 2020 - 2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 3.5, landshlutasamtök FV, Vestfjarðastofa | |
Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Vestfirðir | Skilgreina lágmarks aðstöðu aðgerðastjórnar, yfirfara stöðu og gera úrbætur eftir þörfum, sjá LAN-023 | Ríkislögreglustjóri/almannavarnadeild ríkislögreglustjóra í samvinnu við almannavarnanefnd og aðgerðastjórn | 2020 - 2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 3.5, landshlutasamtök SSNV, almannavarnadeild ríkislögreglustjóra | |
Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Vestfirðir | Yfirferð / úrbætur á starfsemi almannavarnarnefnda og aðgerðastjórna í héraði, sjá LAN-031 | Ríkislögreglustjóri/almannavarnadeild ríkislögreglustjóra í samvinnu við almannavarnanefnd og aðgerðastjórn | 2020 - 2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 3.5, öll landshlutasamtök, ríkislögreglustjóri/almannavarnadeild ríkislögreglustjóra | |
Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Vesturland | Skilgreina lágmarks aðstöðu aðgerðastjórnar, yfirfara stöðu og gera úrbætur eftir þörfum, sjá LAN-023 | Ríkislögreglustjóri/almannavarnadeild ríkislögreglustjóra í samvinnu við almannavarnanefnd og aðgerðastjórn | 2020 - 2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 2.5, landshlutasamtök SSNV, almannavarnadeild ríkislögreglustjóra | |
Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Vesturland | Yfirferð / úrbætur á starfsemi almannavarnarnefnda og aðgerðastjórna í héraði, sjá LAN-031 | Ríkislögreglustjóri/almannavarnadeild ríkislögreglustjóra í samvinnu við almannavarnanefnd og aðgerðastjórn | 2020 - 2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 2.5, landshlutasamtök SSV, almannavarnadeild ríkislögreglustjóra | |
Orkukerfi | Landið allt | Gera greiningu á því hvar þyrlueldsneyti fyrir vélar LHG ætti að vera staðsett og taka ákvörðun um að tryggja aðgang að eldsneyti í öllum landshlutum | Landhelgisgæslan | 2020 - 2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 1.5, LHG | |
Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Landið allt | Tryggja rekstur flugvélar LHG á Íslandi | Landhelgisgæslan | 2020 - 2024 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 1.5, LHG | |
Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Landið allt | Fjölga í þyrluáhöfnum LHG, þ.a. LHG hafi 7 áhafnir | Landhelgisgæslan | 2020 - 2022 | Greinargerðir/minnisblöð: Kafli 1.5 greinargerð átakshóps, greinargerð LHG, landshlutasamtök SSA | |
Orkukerfi | Landið allt | Ákvarðanataka um búnað fyrir landtengingu varðskipsins Þórs, sem varaafls fyrir byggðarlög | Landhelgisgæslan | 2020 - 2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 1.5, LHG, RLS/AVD | |
Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Landið allt | Þarfagreining og ákvarðanir hvað varðar skipakost LHG til framtíðar | Landhelgisgæslan | 2020 - 2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 1.5, LHG. | |
Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Landið allt | Skilgreina lágmarks aðstöðu aðgerðastjórnar, yfirfara stöðu og gera úrbætur eftir þörfum. Sjá VEL-26, VEF-32, NOV-34, NOE-45, AUS-31, SUL-26, SUN-20, HÖF-25 | Ríkislögreglustjóri/almannavarnadeild ríkislögreglustjóra í samvinnu við almannavarnanefnd | 2020 - 2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 8.5, landshlutasamtök SSNV, ríkislögreglustjóri/almannavarnadeild ríkislögreglustjóra. | |
Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Landið allt | Yfirferð / úrbætur á starfsemi almannavarnarnefnda og aðgerðastjórna í héraði. Sjá VEL-02, VEF-22, NOV-21, NOE-31, AUS-14, SUL-12, SUN-10, HÖF-15 | Ríkislögreglustjóri/almannavarnadeild ríkislögreglustjóra í samvinnu við almannavarnanefnd og viðbragðsaðila | 2020 - 2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 1.5, öll landshlutasamtök, ríkislögreglustjóri/almannavarnadeild ríkislögreglustjóra. | |
Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Landið allt | Efling á fræðslu/upplýsingum til almennings | Ríkislögreglustjóri/almannavarnadeild ríkislögreglustjóra í samvinnu við ýmsa aðila | 2020 - 2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 1.5, Póst- og fjarskiptastofnun, ríkislögreglustjóri/almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, öll landshlutasamtök. | |
Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Landið allt | Yfirferð á fjármögnun | Tillaga: Starfshópur dómsmálaráuneytisins í samvinnu við Slysavarnafélagið Landsbjörg | 2020 - 2025 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 1.5, landshlutasamtök SSV, FV, SASS. | |
Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Landið allt | Stefnumörkun til þriggja ára í almannavarna- og öryggismálum | Dómsmálaráðuneytið / ríkislögreglustjóri | 2019 - 2020 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 1.5. | |
Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Landið allt | Yfirferð á heildarskipulagi almannavarna | Ríkislögreglustjóri/almannavarnadeild ríkislögreglustjóra | 2020 - 2025 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 1.5, öll landshlutasamtök, ríkislögreglustjóri/almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, Neyðarlína, Slysavarnafélagið Landsbjörg. | |
Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Landið allt | Upplýsingar til rannsóknarnefndar almannavarna 2020 | Rannsóknarnefnd almannavarna 2020 | 2020 - 2020 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 1.5, öll landshlutasamtök, RLS/AVD, Neyðarlína, Slysavarnafélagið Landsbjörg. | |
Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Landið allt | Yfirferð og samhæfing á viðbragðsáætlunum sveitarfélaga, sjá VEL-45, VEF-67, NOV-55, NOE-72, AUS-51, SUL-47, SUN-37, HÖF-37 | Sveitarfélög í samvinnu við almannavarnanefndir, aðgerðastjórnir og ríkislögreglustjóra | 2020 - 2021 | Greinargerðir: átakshópur kafli 1.5, Rauði kross Íslands landshlutasamtök SASS, FV | |
Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Landið allt | Skoðun á samtengingu TETRA og VHF kerfis Landsbjargar | Neyðarlína / Landsbjörg | 2020 - 2022 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 1.2, Neyðarlína. | |
Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Landið allt | Greining og útskipting örbylgjusambanda í stað ljósleiðara á fjarskiptasendistöðum, sjá VEL-49, VEF-49 | Neyðarlína í samvinnu við ýmsa aðila | 2020 - 2022 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 1.2, Neyðarlína, PFS, landshlutasamtök SSV, FV. Sjá kort sem sýnir hvar stoðveitur fjarskiptastaða verða styrktar. | |
Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Landið allt | Skipulagning sameiginlegra æfinga og prófana á búnaði fjarskiptafélaga (líka svæðisbundið) | Neyðarlína í samvinnu við Póst- og fjarskiptastofnun og fjarskiptafélög | 2020 - 2020 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 1.2, Neyðarlína, Póst- og fjarskiptastofnun . | |
Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Landið allt | Greining á forgangsröðun vegna jarðstrengjavæðingar að fjarskiptastöðum | Neyðarlína í samvinnu við ýmsa aðila | 2020 - 2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 1.2, Neyðarlína, Póst- og fjarskiptastofnun | |
Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Landið allt | Yfirferð á skilgreiningu á neyðarbirgðum vegna vár | Ríkislögreglustjóri/almannavarnadeild ríkislögreglustjóra í samvinnu við dómsmálaráðuneytið | 2020 - 2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 1.5, landshlutasamtök FV | |
Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Landið allt | Unnið verði heildstætt mat á áfallaþoli íslensks samfélags | Ríkislögreglustjóri/almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, í samvinnu við viðeigandi ráðuneyti og sveitarfélög | 2020-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 1.5, öll landshlutasamtök, ríkislögreglustjóri/almannavarnadeild ríkislögreglustjóra. | |
Æðsta stjórn ríkisins | Vestfirðir | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (stofnanir stjórnsýslu ríkis og sveitarfélaga), sjá LAN-083. | Öll ráðuneyti, stofnanir, sveitarfélög í samvinnu við dreifiveitur | 2020-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 3.9 | |
Samgöngukerfi | Vestfirðir | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (flugvellir, vegagerð, hafnir), sjá LAN-089. | Vegagerð, ISAVIA | 2020-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 3.8 | |
Orkukerfi | Vestfirðir | Orkuvinnsla á Vestfjörðum í formi vatnsaflsvirkjana eða jarðvarma | Ýmsir aðilar | 2020-2030 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 3.7, Orkubú Vestfjarða, landshlutasamtök FV | |
Orkukerfi | Vestfirðir | Jarðstrengjavæðing dreifilína og þrífösun, sjá LAN-052 | Orkubú Vestfjarða | 2020-2030 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 3.7, Orkubú Vestfjarða, Orkustofnun. | |
Orkukerfi | Vestfirðir | Jarðstrengur um Dýrafjarðargöng | Landsnet / Orkubú Vestfjarða | 2020-2030 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 3.7, landshlutasamtök FV, Orkubú Vestfjarða, Landsnet | |
Orkukerfi | Vestfirðir | Yfirbygging á tengivirki í Mjólká | Landsnet | 2020-2040 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 3.7, Landsnet, Orkubú Vestfjarða | |
Orkukerfi | Vestfirðir | Útreikningar og mat á nauðsynlegum aðgerðum til að koma í veg fyrir straumleysi á Vestfjörðum vegna útfalls tengivirkis LN í Hrútatungu | Orkubú Vestfjarða / Landsnet | 2020-2020 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 3.7, skýrsla Landsnets, Orkubú Vestfjarða, landshlutasamtök FV | |
Orkukerfi | Vestfirðir | Yfirbygging á tengivirki í Breiðadal | Landsnet | 2023-2023 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 3.7, Landsnet, Orkubú Vestfjarða | |
Orkukerfi | Vestfirðir | Tvöföldun flutningsleiða milli Mjólkar og Breiðadals | Landsnet | 2027-2028 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 3.7, Landsnet, Orkubú Vestfjarða, landshlutasamtök FV | |
Orkukerfi | Vestfirðir | Styrking á sunnanverðum Vestfjörðum (Bíldudalslína 2?) tvöföldun tengingar | Landsnet | 2023-2024 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 3.7, Landsnet, Orkubú Vestfjarða, landshlutasamtök FV | |
Orkukerfi | Vestfirðir | Ísafjarðarlína, endurbætur | Landsnet | 2024-2024 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 3.7, Landsnet, Orkubú Vestfjarða | |
Orkukerfi | Vestfirðir | HVA yfirbyggt tengivirki – tenging Hvalárvirkjunar við afhendingarstað í Ísafjarðardjúpi | Landsnet | 2022-2024 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 3.7, Landsnet, Orkubú Vestfjarða, landshlutasamtök FV | |
Orkukerfi | Vestfirðir | KF1 loftlína, tengir afhendingarstað í Ísafjarðardjúpi við meginflutningskerfi í Kollafirði | Landsnet | 2022-2023 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 3.7, Landsnet, Orkubú Vestfjarða, landshlutasamtök FV | |
Orkukerfi | Vestfirðir | Nýtt yfirbyggt tengivirki Ísafjarðardjúpi/Kollafirði DJU - afhendingarstaður | Landsnet | 2022-2023 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 3.7, Landsnet, Orkubú Vestfjarða, landshlutasamtök FV | |
Orkukerfi | Vestfirðir | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar: Veitufyrirtæki, olíufélög (varmaveitur, rafhitun, dreifistöðvar jarðefnaeldsneytis), sjá LAN-069. | Fyrirtæki | 2020-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 3.7 | |
Orkukerfi | Vestfirðir | Gera varavélar sjálfvirkar þannig að þær ræsi á 90 s | Orkubú Vestfjarða | 2020-2022 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 3.7, Orkubú Vestfjarða | |
Orkukerfi | Vestfirðir | Uppsetning rofahúss og spólu Reykhólum | Orkubú Vestfjarða | 2020-2020 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 3.7, Orkubú Vestfjarða | |
Matvæla-, fæðu-, neysluvatns- og fráveitukerfi | Vestfirðir | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (dýrahald, birgðahald, framleiðsla, fráveita, vatnsveita), sjá LAN-088. | Heilbrigðisráðuneytið í samvinnu við dreifiveitur og stofnanir | 2020-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 3.6 | |
Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Vestfirðir | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (löggæsla, björgunarsveitir, Landhelgisgæsla Íslands), sjá LAN-087. | Dómsmálaráðuneytið | 2020-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 3.5 | |
Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Vestfirðir | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (stofnanir utanríkisráuneytisins), sjá LAN-098. | Utanríkisráðuneytið | 2020-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 3.5 | |
Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Vestfirðir | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (menntastofnanir), sjá LAN-103. | Mennta- og menningarmálaráðuneytið | 2020-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 3.5 | |
Heilbrigðisþjónusta | Vestfirðir | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (félagsþjónusta, stofnanir), sjá LAN-099. | Félagsmálaráðuneytið | 2020-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 3.4 | |
Heilbrigðisþjónusta | Vestfirðir | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (heilbrigðisstofnanir, sjúklingar), sjá LAN-043. | Heilbrigðisráðuneytið í samvinnu við dreifiveitur og stofnanir | 2020-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 3.4, landshlutasamtök | |
Fjármálakerfi | Vestfirðir | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (fjármálastofnanir), sjá LAN-114. | Fjármála- og efnahagsráðuneytið | 2020-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 3.3 | |
Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Vestfirðir | Endurbætur á stoðveitu í samræmi við niðurstöður, sjá LAN-040. | RÚV | 2020-2020 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 3.2, RÚV, Neyðarlína, landshlutasamtök | |
Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Vestfirðir | Uppbygging stoðveitu í formi varaafls (rafgeymar, staðlaðir tenglar, varaaflsvélar), jarðstrengja eftir því sem við á, sjá LAN-012. | Neyðarlína | 2020-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 3.2, öll landshlutasamtök. Sjá kort frá Neyðarlínu yfir staðsetningu varaafls á landinu . | |
Æðsta stjórn ríkisins | Vesturland | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (stofnanir, stjórnsýslu, ríkis og sveitarfélaga), sjá LAN-083. | Öll ráðuneyti, stofnanir, sveitarfélög í samvinnu við dreifiveitur | 2020-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 2.9 | |
Samgöngukerfi | Vesturland | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (flugvellir, vegagerð, hafnir), sjá LAN-089. | Vegagerð, ISAVIA | 2020-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 2.8 | |
Orkukerfi | Vesturland | Jarðstrengjavæðing dreifilína og þrífösun, sjá LAN-053 | RARIK | 2026-2035/2021-2025 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 2.7, RARIK, landshlutasamtök SSV. | |
Orkukerfi | Vesturland | Jarðstrengjavæðing dreifilína og þrífösun, sjá LAN-053 | RARIK | 2020-2025 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 2.7, RARIK, landshlutasamtök SSV. | |
Orkukerfi | Vesturland | Ólafsvík - nýtt yfirbyggt tengivirki | Landsnet | 2019-2019 | Greinargerðir/minnisblöð: Kafli 2.7 í greinargerð Landsnets | |
Orkukerfi | Vesturland | Yfirbygging á 132 kV tengivirkinu á Brennimel | Landsnet | 2026-2027 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 2.7, Landsnet | |
Orkukerfi | Vesturland | Yfirbygging á völdum tengivirkjum Landsnets: Vatnshamrar, Vogaskeið, Glerárskógar | Landsnet | 2030-2040/2020-2030 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 2.7, Landsnet | |
Orkukerfi | Vesturland | Tvítenging Snæfellsness, eða aukið varaafl. VOG-GLE | Landsnet | 2030-2040/2020-2030 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 2.7, Landsnet, landshlutasamtök SSV | |
Orkukerfi | Vesturland | Klafastaðir nýtt yfirbyggt tengivirki | Landsnet | 2022-2023 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 2.7, Landsnet | |
Orkukerfi | Vesturland | VOG nýtt yfirbyggt tengivirki | Landsnet | 2025-2026 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 2.7, Landsnet | |
Orkukerfi | Vesturland | Hvalfjörður-Hrútafjörður, ný 220kV loftlína frá Hvalfirði í Hrútafjörð | Landsnet | 2024-2026 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 2.7, Landsnet | |
Orkukerfi | Vesturland | Vegamót - nýtt yfirbyggt tengivirki | Landsnet | 2022-2023 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 2.7, Landsnet | |
Orkukerfi | Vesturland | Akraneslína 2 - nýr jarðstrengur | Landsnet | 2020-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 2.7, Landsnet | |
Orkukerfi | Vesturland | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar: Veitufyrirtæki, olíufélög (varmaveitur, rafhitun, dreifistöðvar jarðefnaeldsneytis), sjá LAN-069. | Fyrirtæki | 2020-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 2.7, landshlutasamtök SSV | |
Matvæla-, fæðu-, neysluvatns- og fráveitukerfi | Vesturland | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (dýrahald, birgðahald, framleiðsla, fráveita, vatnsveita), sjá LAN-088. | Heilbrigðisráðuneytið í samvinnu við dreifiveitur og stofnanir | 2020-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 2.6 | |
Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Vesturland | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (löggæsla, björgunarsveitir, Landhelgisgæsla Íslands), sjá LAN-087. | Dómsmálaráðuneytið | 2020-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 2.5 | |
Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Vesturland | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (stofnanir utanríkisráuneytisins), sjá LAN-098. | Utanríkisráðuneytið | 2020-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 2.5 | |
Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Vesturland | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (menntastofnanir), sjá LAN-103. | Mennta- og menningarmálaráðuneytið | 2020-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 2.5 | |
Heilbrigðisþjónusta | Vesturland | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (félagsþjónusta, stofnanir), sjá LAN-099. | Félagsmálaráðuneytið | 2020-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 2.4 | |
Heilbrigðisþjónusta | Vesturland | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (heilbrigðisstofnanir, sjúklingar), sjá LAN-043. | Heilbrigðisráðuneytið í samvinnu við dreifiveitur og stofnanir | 2020-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 2.4 | |
Fjármálakerfi | Vesturland | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (fjármálastofnanir), sjá LAN-114. | Fjármála- og efnahagsráðuneytið | 2020-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 2.3 | |
Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Vesturland | Endurbætur á stoðveitu í samræmi við niðurstöður, sjá LAN-040. | RÚV | 2020-2020 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 2.2, RÚV, Neyðarlína | |
Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Vesturland | Yfirferð á stoðveitu og úrbætur í formi varaafls (rafgeymar, staðlaðir tenglar, varaaflsvélar), jarðstrengja eftir því sem við á, sjá LAN-012. | Neyðarlína | 2020-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 2.2, Neyðarlína, öll landshlutasamtök. Sjá kort frá Neyðarlínu yfir staðsetningu varaafls á landinu . | |
Æðsta stjórn ríkisins | Landið allt | Yfirferð á núverandi stöðu varaafls í raforku- og fjarskiptakerfum og mat á þörf fyrir uppbyggingu (stofnanir stjórnsýslu, ríkis og sveitarfélaga). Sjá eftirfylgni: VEL-23, VEF-29, NOV-30, NOE-42, AUS-27, SUL-21, SUN-16, HÖF-22. | Samvinna allra ráðuneyta | 2020-2020 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 1.9 | |
Samgöngukerfi | Landið allt | Yfirferð á núverandi stöðu varaafls í raforku- og fjarskiptakerfum og mat á þörf fyrir uppbyggingu (flugvellir, vegagerð, hafnir). Sjá eftirfylgni: VEL-22, VEF-28, NOV-29, NOE-41, AUS-26, SUL-25, SUN-19, HÖF-21. | Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið | 2020-2020 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 1.8 | |
Orkukerfi | Landið allt | Efling nýsköpunar og rannsókna í orkukerfinu | Orkustofnun í samvinnu við atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið | 2020-2030 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 1.7, Orkustofnun | |
Orkukerfi | Landið allt | Samráð aðila þannig að tryggt verði að gert sé ráð fyrir svæði til lagningar strengja meðfram þjóðvegum í hönnun vegaframkvæmda | Vegagerðin, samvinna v.raforkuflutnings og dreifiveitur | 2020-2022 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 1.7, RARIK | |
Orkukerfi | Landið allt | Yfirferð á hvernig bæta má nýtingu varma til hitaveitu | Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið / Orkustofnun | 2020-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 1.7, landshlutasamtök FV | |
Orkukerfi | Landið allt | Uppbygging gagnagrunns, fræðsla, æfingar, samræming viðbragða og fjármögnun | Landsnet | 2020-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 1.7 | |
Orkukerfi | Landið allt | Yfirferð á mönnun viðbragðsflokka m.t.t. nauðsynlegra viðbragða í veðurvá og styrkingar flutningskerfis/ dreifikerfis | Landsnet/dreifiveitur | 2020-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 1.7, öll landshlutasamtök | |
Orkukerfi | Landið allt | Skilgreining á hlutverki OS vegna viðbragða í vá, undirbúningi, framkvæmd, eftirfylgni, aukin mönnun vegna aukinna verkefna | Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið / Orkustofnun | 2020-2020 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 1.7, Orkustofnun | |
Orkukerfi | Landið allt | Athugun og endurskoðun á fyrirkomulagi lágmarks birgða eldsneytis um landið | Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið / Orkustofnun | 2020-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 1.7, Orkustofnun | |
Orkukerfi | Landið allt | Reglur um on-line vísun um birgðastöðu í stórum geymum | Orkustofnun - Ýmsir aðilar | 2020-2025 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 1.7 | |
Orkukerfi | Landið allt | Yfirfara möguleika smærri virkjana til framleiðslu og stýringa í raforkuskorti | RARIK, Orkubú Vestfjarða, Norðurorka o.fl. smáir framleiðendur | 2020-2020 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 1.7, landshlutasamtök SSV | |
Orkukerfi | Landið allt | Notkun smávirkjana sem varaafls og yfirferð á öryggiskröfum smávirkjana (öryggi, tenging við netið) | Orkustofnun | 2020-2022 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 1.7, Aðgerð 17 Raforkukerfið 2018, Samtök iðnaðarins 2017, landshlutasamtök SSV, SSNV og Eyþing | |
Orkukerfi | Landið allt | Yfirbygging tengivirkja og spennistöðva dreifikerfis | Dreifiveitur (aðallega RARIK og OV) | 2020-2025 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 1.7, RARIK | |
Orkukerfi | Landið allt | Flýting á lagningu dreifikerfis raforku í jörðu og þrífasavæðing til 2025 í stað 2035. Flýting til 2025, sjá verkefni: VEL-16, NOV-22, AUS-18, AUS-19, NOE-34, SUD-13 | RARIK | 2026-2030/2021-2025 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 1.7, RARIK, Orkustofnun | |
Orkukerfi | Landið allt | Flýta lagningu dreifikerfis raforku í jörðu og þrífasavæðing til 2025 í stað 2035, sjá VEF-05. | Orkubú Vestfjarða | 2020-2025 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 1.7, Orkubú Vestfjarða, Orkustofnun | |
Orkukerfi | Landið allt | Yfirbygging tengivirkja og spennistöðva í flutningskerfi raforku, sjá einnig aðgerðir í landshlutum | Landsnet | 2020-2040 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 1.7, Landsnet, RARIK, Orkubú Vestfjarða, landshlutasamtök SSNV, Eyþing | |
Orkukerfi | Landið allt | Yfirferð á hönnunarforsendum flutningsmannvirkja m.t.t. áður óþekktra aftakaveðra | Landsnet | 2020-2020 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 1.7, Orkubú Vestfjarða, NSR | |
Orkukerfi | Landið allt | Flýting á langtímaáætlun. N-1 (tvær flutningsleiðir að afhendingarstað) í svæðisflutningskerfi raforku á Snæfellsnesi, Vestmannaeyjum, Húsavík og Prestbakka (flutningskerfið). | Landsnet | 2020-2030 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 1.7, Landsnet, landshlutasamtök SSV, SASS | |
Orkukerfi | Landið allt | Yfirferð á stöðu og skipulagi færanlegra og staðbundinna varaaflstöðva dreifikerfis | RARIK og Orkubú Vestfjarða, sem og aðrar dreifiveitur | 2020-2020 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 1.7, Orkustofnun, RARIK, Orkubú Vestfjarða | |
Orkukerfi | Landið allt | Athugun á notkun endurnýjanlegra orkugjafa fyrir varaaflstöðvar | Orkustofnun | 2020-2022 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 1.7, Orkustofnun | |
Orkukerfi | Landið allt | Ýmsar grundvallar skilgreiningar á raforkuöryggi og yfirsýn yfir stjórnun varaafls | Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið / Orkustofnun | 2020-2020 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 1.7, Orkustofnun | |
Orkukerfi | Landið allt | Yfirferð á núverandi stöðu varaafls í raforku- og fjarskiptakerfum og mat á þörf fyrir uppbyggingu: Veitufyrirtæki, olíufélög-handdæling (varmaveitur, rafhitun, dreifistöðvar jarðefnaeldsneytis). Sjá eftirfylgni: VEL-21. VEF-27, NOV-28, NOE-40, AUS-25, SUL-19, SUN-14, HÖF-20 | Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið | 2020-2020 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 1.7, Orkustofnun | |
Orkukerfi | Landið allt | Yfirferð á stöðu og skipulagi færanlegra og staðbundinna varaaflstöðva flutningskerfis | Landsnet | 2020-2020 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 1.7, Orkustofnun, Landsnet, öll landshlutasamtök | |
Orkukerfi | Landið allt | Taka saman og viðhalda upplýsingum yfir þörf fyrir varaafl í raforku fyrir innviði, sjá LAN-111, 043, 099, 103, 087, 098, 088, 069, 089, 083 | Orkustofnun. Í samvinnu við atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið og önnur ráðuneyti. | 2020-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 1.7, Orkustofnun, öll landshlutasamtök | |
Orkukerfi | Landið allt | Kortleggja heildar yfirsýn yfir tiltækt varaafl í raforku | Orkustofnun. Í samvinnu við atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið og önnur ráðuneyti. | 2020-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 1.7, Orkustofnun, öll landshlutasamtök | |
Orkukerfi | Landið allt | Gerð leiðbeininga um rekstur og viðhald varaafls til þeirra aðila sem eiga, sem og vitundarvakning | Orkustofnun | 2020-2020 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 1.7, Orkustofnun, öll landshlutasamtök | |
Orkukerfi | Landið allt | Skilgreining á þörf, flokkun, samningum, nýtingu, forgangi, rekstraröryggi, eignarhaldi og rekstri varaafls. | Orkustofnun. Í samvinnu við atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið og önnur ráðuneyti. | 2020-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 1.7, Orkustofnun, öll landshlutasamtök | |
Orkukerfi | Landið allt | Endurhönnun á leyfisveitingaferli vegna framkvæmda í flutningskerfi raforku. Samræming ferla, einföldun, skilvirkni, o.fl. sjá LAN-003 | Ýmsir aðilar (umhverfis- og auðlindaráðuneytið, atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið , Skipulagsstofnun, sveitarfélög, Orkustofnun, Landsnet) | 2020-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 1.7, Orkustofnun, öll landshlutasamtök | |
Matvæla-, fæðu-, neysluvatns- og fráveitukerfi | Landið allt | Yfirferð á núverandi stöðu varaafls í raforku- og fjarskiptakerfum og mat á þörf fyrir uppbyggingu (dýrahald, birgðahald, framleiðsla, fráveita, vatnsveita). Sjá eftirfylgni: VEL-18, VEF-24, NOV-25, NOE-37, AUS-24, SUL-16, SUN-11, HÖF-17. | Heilbrigðisráðuneytið í samvinnu við dreifiveitur og stofnanir | 2020-2020 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 1.6, öll landshlutasamtök | |
Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Landið allt | Yfirferð á núverandi stöðu varaafls í raforku- og fjarskiptakerfum og mat á þörf fyrir uppbyggingu (stofnanir utanríkisráuneytisins). Sjá eftirfylgni: VEL-43, VEF-53, NOV-53, NOE-70, AUS-48, SUL-44, SUN-35, HÖF-35. | Utanríkisráðuneytið | 2020-2020 | Yfirferð á núverandi stöðu varaafls í raforku- og fjarskiptakerfum og mat á þörf fyrir uppbyggingu (stofnanir utanríkisráuneytisins). Sjá eftirfylgni: VEL-43, VEF-53, NOV-53, NOE-70, AUS-48, SUL-44, SUN-35, HÖF-35. | |
Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Landið allt | Yfirferð á núverandi stöðu varaafls í raforku- og fjarskiptakerfum og mat á þörf fyrir uppbyggingu (löggæsla, björgunarsveitir, Landhelgisgæsla Íslands). Sjá eftirfylgni: VEL-47, VEF-57, NOV-57, NOE-74, AUS-54, SUL-50, SUN-39, HÖF-39. | Dómsmálaráðuneytið | 2020-2020 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 1.5, öll landshlutasamtök, AVD-RLS | |
Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Landið allt | Yfirferð á núverandi stöðu varaafls í raforku- og fjarskiptakerfum og mat á þörf fyrir uppbyggingu (menntastofnanir). Sjá eftirfylgni: VEL-44, VEF-54, NOV-54, NOE-71, AUS-49, SUL-45, SUN-36, HÖF-36. | Mennta- og menningarmálaráðuneytið | 2020-2020 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 1.5 | |
Heilbrigðisþjónusta | Landið allt | Yfirferð á núverandi stöðu varaafls í raforku- og fjarskiptakerfum og mat á þörf fyrir uppbyggingu (félagsþjónusta, stofnanir). Sjá eftirfylgni: VEL-42, VEF-52, NOV-52, NOE-69, AUS-47, SUL-43, SUN-34, HÖF-34. | Félagsmálaráðuneytið | 2020-2020 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 1.4 | |
Heilbrigðisþjónusta | Landið allt | Yfirferð á núverandi stöðu varaafls í raforku- og fjarskiptakerfum og mat á þörf fyrir uppbyggingu (heilbrigðisstofnanir, sjúklingar). Sjá eftirfylgni: VEL-20, VEF-26, NOV-27, NOE-39, AUS-24, SUL-18, SUN-13, HÖF-19. | Heilbrigðisráðuneytið í samvinnu við dreifiveitur og stofnanir | 2020-2020 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 1.4 | |
Fjármálakerfi | Landið allt | Yfirferð á núverandi stöðu varaafls í raforku- og fjarskiptakerfum og mat á þörf fyrir uppbyggingu (fjármálastofnanir). Sjá eftirfylgni: VEL-41, VEF-51, NOV-51, NOE-67, AUS-46, SUL-42, SUN-33, HÖF-33. | Fjármála- og efnahagsráðuneytið | 2020-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 1.3 | |
Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Landið allt | Mótun og framkvæmd stefnu um hagnýtingu NATO-ljósleiðaraþráða | Utanríkisráðuneytið í samvinnu við samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið | 2020-2022 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 1.2 | |
Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Landið allt | Lokaúthlutun í landsátaki ríkisstjórnarinnar - Ísland ljóstengt, sjá VEL-55, VEF-64, NOV-63, NOE-81, AUS-61, SUL-56, SUN-46, HÖF-46 | Fjarskiptasjóður | 2021-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 1.2 | |
Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Landið allt | Yfirferð á stöðu og skipulagi mikilvægra fjarskiptastaða, úrbætur sjá VEL-01, VEF-01, NOV-02, NOE-02, AUS-02, SUL-01, SUN-02; HÖF-02 | Neyðarlína í samvinnu við ýmsa aðila | 2020-2020 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 1.2, Neyðarlína, PFS liður C | |
Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Landið allt | Greining á þörf endurbóta stoðveitu sendistaða. Sjá eftirfylgni: VEL-39, VEF-50, NOV-50, NOE-46, AUS-45, SUL-41, SUN-32, HÖF-31. | RÚV í samvinnu við Neyðarlínu | 2020-2020 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 1.2, RÚV, Neyðarlína, Póst- og fjarskiptastofnun | |
Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Landið allt | Greining og yfirsýn yfir stöðu varaafls í fjarskiptum, sjá LAN-105, 043, 099, 103, 087, 098, 088, 069, 089, 083 | Póst- og fjarskiptastofnun | 2020-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 1.2 | |
Allir innviðir | Landið allt | Yfirfara skilgreiningar á því hvað fellur undir opinberar áfallatryggingar - Bjargráðasjóður | Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið (landbúnaðar- og sjávarútvegsráðuneyti) | 2020-2020 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 1.5, landshlutasamtök SSNV | |
Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Austurland | Verkefni úr niðurstöðum nefndar um ofanflóð sem skilar vetur 2020 | Umhverfis- og auðlindaráðuneytið | Ekki komin áætlun | Greinargerðir/minnisblöð: Kafli 6.5 í greinargerð | |
Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Austurland | Varnir í Neskaupsstað – Ljúka gerð varna Urðarbotnum | Umhverfis- og auðlindaráðuneyti, viðkomandi sveitarfélag | 2019-2021 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 6.5, UAR | |
Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Austurland | Varnir á ýmsum stöðum á Austfjörðum: Seyðisfirði, Neskaupsstað, Eskifirði | Umhverfis- og auðlindaráðuneyti, viðkomandi sveitarfélag | 2021-2025 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 6.5, landshlutasamtök SSA, UAR | |
Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Austurland | Verkefni úr niðurstöðum nefndar um ofanflóð sem skilar vetur 2020 | Umhverfis- og auðlindaráðuneyti, viðkomandi sveitarfélag | 2026-2030 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 6.5 | |
Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Norðurland eystra | Varnir á Siglufirði (upptakastoðvirki) | Umhverfis- og auðlindaráðuneyti, viðkomandi sveitarfélag | 2021-2025 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 5.5, UAR | |
Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Norðurland eystra | Verkefni úr niðurstöðum nefndar um ofanflóð sem skilar vetur 2020 | Umhverfis- og auðlindaráðuneyti, viðkomandi sveitarfélag | 2026-2030 | Greinargerðir/minnisblöð: Kafli 5.5 í greinargerð | |
Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Vestfirðir | Varnir á ýmsum stöðum á Vestfjörðum: Patreksfirði, Tálknafirði, Bíldudal og Hnífsdal | Umhverfis- og auðlindaráðuneyti, viðkomandi sveitarfélag | 2026-2030 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 3.5 | |
Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Vestfirðir | Varnir á Vestfjörðum: Patreksfirði Hnífsdal og Flateyri | Umhverfis- og auðlindaráðuneyti, viðkomandi sveitarfélag | 2021-2025 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 3.5, landshlutasamtök FV, minnisblað UAR | |
Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Vestfirðir | Varnir Patreksfirði - Urðir, Hólar og Mýrar | Umhverfis- og auðlindaráðuneyti, viðkomandi sveitarfélag | 2020-2023 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 3.5, landshlutasamtök FV, minnisblað UAR | |
Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Landið allt | Rekstur mælibúnaðar, veðursjár og snjóflóðamat sjá LAN-03 | Veðurstofa | 2020-2025 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 1.5, Veðurstofa | |
Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Landið allt | Styrking rafvæðingar mælistöðva | Veðurstofa | 2020-2025 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 1.5, Veðurstofa | |
Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Landið allt | Endurskoðun á hættumati m.t.t. snjóflóðanna á Flateyri í janúar 2020 | Flateyrarnefnd, Ofanflóðasjóður | 2020-2020 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 1.5, landshlutasamtök FV, Veðurstofa | |
Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Landið allt | Styrking, fjölgun og endurnýjun mælibúnaðar, vatnshæð, veður og jarðeðlismælar | Veðurstofa | 2020-2025 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 1.5, Veðurstofu | |
Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Landið allt | Hættu- og áhættumat vegna náttúruvár | Veðurstofa | 2020-2040 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 1.5, Veðurstofa | |
Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Landið allt | Kortlagning samskiptaleiða fyrir stöðvanets | Veðurstofa | 2020-2025 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 1.5, Veðurstofa | |
Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Landið allt | Styrking vél- og hugbúnaðarkerfa fyrir netkerfisinnviðir (kjarnakerfi) og vefumsjón | Veðurstofa | 2020-2022 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 1.5, Veðurstofa | |
Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Landið allt | Aðild að United Weather Centres – Ísland, Danmörk, Írland, Holland | Veðurstofan | 2020-2030 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 1.5, Veðurstofa | |
Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Landið allt | Veðursjárkerfi – uppbygging | Veðurstofan | 2020-2031 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 1.5, Veðurstofa | |
Allir innviðir | Landið allt | Yfirferð vegna uppbyggingar landupplýsingakerfis til nýtingar fyrir viðbrögð í vá, skilgreiningu og söfnun grunngagna | Umhverfis- og auðlindaráðuneytið | 2020-2020 | Greinargerðir/minnisblöð: Kafli 1.1 í greinargerð, ábending Landmælinga Íslands | |
Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Landið allt | Yfirferð á skilgreindri náttúruvá á Íslandi, vegna loftslagsbreytinga og breytts gróðurfars. | Ríkislögreglustjóri, Veðurstofa, Húsnæðis og mannvirkjastofnun, UST, Náttúruhamfaratrygging, Vegagerðin o.fl. aðilar | 2020-2020 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 1.5, landshlutasamtök SSV | |
Allir innviðir | Landið allt | Nauðsynlegt að tryggja varanlega mönnun Skipulagsstofnunar til að halda lögbundna fresti í tengslum við skipulagsáætlanir og mat á umhverfisáhrifum | Umhverfis- og auðlindaráðuneytið | 2020-2030 | Greinargerðir/minnisblöð: Kafli 1.1 í greinargerð | |
Allir innviðir | Landið allt | Nauðsynlegt að tryggja varanlega mönnun Úrskurðarnefndar umhverfis og auðlindamála til að halda lögbundna fresti | Umhverfis- og auðlindaráðuneytið | 2020-2030 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 1.1 | |
Allir innviðir | Landið allt | Viðbótar mönnun stofnana til að þær geti sinnt skyldu sinni: 3.1 Úrskurðarnefnd umhverfis og auðlindamála LAN-006 (UAR) 3.2 Skipulagsstofnun LAN-107 (UAR) 3.3 Orkustofnun LAN-048 (ANR) 3.4 Veðurstofa LAN-039 (UAR) 3.5 Almannavarnir almannavarnardeildar ríkislögreglustjóra LAN-024 (DMR) 3.6 Póst og fjarskiptastofnun LAN-019 (SRN) 3.7 Landhelgisgæslan LAN-041 (DMR) | Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið, dómsmálaráðuneytið, samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið | 2020-2025 | Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 1.5, Veðurstofa, öll landshlutasamtök |
Hér að neðan má nálgast samantekt um tillögur átakshópsins, kynningu á tillögunum, aðgerðalýsingar, skýrslu KPMG um samfélagslegan kostnað og skýrslu um málsmeðferð við framkvæmdir í flutningskerfi raforku.
Hér að neðan má sjá greinargerðir og tillögur landshlutasamtaka sveitarfélaganna.
Hér að neðan má sjá greinargerðir og tillögur fyrirtækja og stofnana.
Samgöngur
Almannavarnir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.