Uppbygging innviða
Fárviðri gekk yfir Ísland í desember 2019 og olli miklu tjóni. Samgöngur lögðust af og atvinnulífið lamaðist á þeim svæðum sem urðu verst úti. Miklar truflanir urðu í flutnings- og dreifikerfi rafmagns sem hafði afleidd áhrif á fjarskiptakerfi.
Ríkisstjórnin skipaði átakshóp um úrbætur í innviðum í kjölfar fárveðursins. Átakshópurinn leitaði til sveitarfélaga, innviðafyrirtækja og stofnana til að fá sýn þeirra um nauðsynlegar úrbætur í innviðum.
Á þessari vefsíðu er að finna fjölmargar aðgerðir sem miða því að því að styrkja innviði landsins í kjölfar fárviðrisins auk fjölmargra annarra aðgerða er varða innviðauppbyggingu. Allar þessar aðgerðir voru teknar saman í einn gagnagrunn, sem aðgengilegur er á vefsíðunni. Í honum eru 554 aðgerðir á sviði orkumála, fjarskipta, samgangna, almannavarna og samhæfingar. Þar af eru 207 nýjar aðgerðir vegna fárviðrisins og 40 aðgerðir sem lagt er til að verði flýtt.
Samráð um þessar aðgerðir var opið á samradsgatt.is frá 28. febrúar 2020 til 31. mars 2020.
Nánari lýsing á aðgerðum og framgangi þeirra er að finna í framgangsskýrslu. Ef texti á vef er annar en í skýrslunni þá gildir það sem stendur í skýrslunni.
Aðgerð | Innviður | Landshluti | a | b | c | d | e | f |
---|---|---|---|---|---|---|---|---|
SUN-20 Aðstaða aðgerðastjórna | Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Suðurnes | Skilgreina lágmarks aðstöðu aðgerðastjórnar, yfirfara stöðu og gera úrbætur eftir þörfum, sjá LAN-023 | Ríkislögreglustjórinn Almannavarnardeild | Á áætlun | 51-75% | Sjá LAN-023. | |
NOE-85 Samgönguáætlun 2020-2034 | Samgöngukerfi | Norðurland eystra | Framkvæmdir á Samgönguáætlun 2020-2033 á landi, sjá LAN-133 | Vegagerðin | Á áætlun | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
VEL-60 Samgönguáætlun 2020-2034 | Samgöngukerfi | Vesturland | Framkvæmdir á Samgönguáætlun 2020-2033 á landi, sjá LAN-133 | Vegagerðin | 2020-2034 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
VEL-57 Tvöföldun Hvalfjarðaganga | Samgöngukerfi | Vesturland | Framkvæmdir við tvöföldun Hvalfjarðarganga | Vegagerðin | 2024 eða seinna | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
VEF-68 Samgönguáætlun 2020-2034 | Samgöngukerfi | Vestfirðir | Framkvæmdir á Samgönguáætlun 2020-2033 á landi, sjá LAN-133 | Vegagerðin | 2020-2034 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
VEF-52 Varaafl-Uppbygging | Heilbrigðisþjónusta | Vestfirðir | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (félagsþjónusta, stofnanir), sjá LAN-099 | Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið | 2020-2021 | Í undirbúningi | Töf hefur orðið á aðgerð vegna Covid-19. Fyrirspurn var send til félagsmálaráðuneytis (FRN) vegna upplýsingaöflunar í desember 2020 LAN-099. Þegar upplýsingar liggja fyrir og lagt hefur verið mat á þörf verða send tilmæli um uppbyggingu eftir því sem þörf krefur. | |
SUN-47 Samgönguáætlun 2020-2034 | Samgöngukerfi | Suðurnes | Framkvæmdir á Samgönguáætlun 2020-2033 á landi, sjá LAN-133 | Vegagerðin | 2020-2034 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
SUL-58 Samgönguáætlun 2020-2034 | Samgöngukerfi | Suðurland | Framkvæmdir á Samgönguáætlun 2020-2033 á landi, sjá LAN-133 | Vegagerðin | 2020-2034 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
NOV-64 Samgönguáætlun 2020-2034 | Samgöngukerfi | Norðurland vestra | Framkvæmdir á Samgönguáætlun 2020-2033 á landi, sjá LAN-133 | Vegagerðin | 2020-2034 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
LAN-133 Samgönguáætlun 2020-2034 | Samgöngukerfi | Landið allt | Framkvæmdir á Samgönguáætlun 2020-2033 á landi, sjá VEL-60, VEF-68, NOV-64, NOE-85, AUS-62, SUL-58, SUN-47, HÖF-48 | Vegagerðin | 2020-2034 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
LAN-132 Forgangur í stjórnsýslu vegna framkvæmda í flutningskerfi raforku | Orkukerfi | Landið allt | Bæting á málshraða hjá Skipulagsstofnun og forgangur mála í stjórnsýslu vegna framkvæmda í flutningskerfi raforku (mat á umhverfisáhrifum og skipulagsbreytingar) | Skipulagsstofnun | 2020-2021 | 76-99% | Ný lög um umhverfismat framkvæmda og áætlana, nr. 111/2021, tóku gildi í september 2021. Þau fela í sér skilvirkari málsmeðferð umhverfismats og hvata til samþættingar skipulagsferlis og ferlis umhverfismats framkvæmda. Í þeim hafa afgreiðslufrestir Skipulagsstofnunar verið endurskoðaðir og rýmkaðir með það að markmiði að þeir séu raunhæfir, sem stuðlar að auknum fyrirsjáanleika. Unnið hefur verið að endurbótum á verklagi og yfirsýn yfir lykiltölur í rekstri hjá Skipulagsstofnun. Þá var á vorþingi 2021 lagt fram frumvarp til breytinga á skipulagslögum um svokallað raflínuskipulag, en það náði ekki fram að ganga, sbr. LAN-056.Frumvarpið verður lagt fram að nýju á yfirstandandi þingi. | |
LAN-131 Skipulag-mönnun | Allir innviðir | Landið allt | Yfirferð á varanlegri mönnun þjónustustofnana/-fyrirtækja á landsbyggðinni, t.d. Vegagerðar og RARIK. | Forsætisráðuneytið | 2020-2022 | 1-25% | Forsætisráðuneytið hefur vakið athygli á þessari aðgerð og nauðsyn hennar við fjármála- og efnahagsráðuneytið, samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið (nú HNR og SRN) og atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið (nú URN). | |
LAN-128 Einbreiðar brýr | Samgöngukerfi | Landið allt | Fækkun einbreiðra brúa | Vegagerðin | 2020-2020 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
LAN-008 Yfirferð á hlutverki ráðuneyta í vá og samhæfing viðbragða | Allir innviðir | Landið allt | Skilgreining á hlutverki og samhæfing viðbragðsáætlana og viðbragða. | Forsætisráðuneytið, öll ráðuneyti | 2020-2021 | 76-99% | Hlutverk ráðuneyta er skilgreint í hlutaðeigandi viðbragðsáætlun. Fyrir liggja drög að viðbragðsáætlun Stjórnarráðsins, sem og ýmsar viðbragðsáætlanir almannavarna, en þar eru skilgreind hlutverk ráðuneyta og stofnana eftir því sem við á. Vegna tengsla aðgerða er fylgst með framvindu aðgerðar LAN-002 um hlutverk stofnana í vá. Ríkislögreglustjóri, í samvinnu við ráðuneyti og stofnanir þeirra, sveitarfélög og stofnanir þeirra, lögreglustjóra sem og fyrirtæki sem reka mikilvæga innviði á sviði orku, vatnsveitu, fjarskipta og samgangna styður við gerð viðbragðsáætlana. Hann endurskoðar innihald og framsetningu viðbragðsáætlana almannavarna. Forgangsröðun við gerð viðbragðsáætlana skal fara eftir áhættumati (LAN-001, LAN-025) sem leitt er af ríkislögreglustjóra. | |
LAN-005 Samræming stefnumótunar | Allir innviðir | Landið allt | Tengja saman og samræma stefnumótun ýmissa málaflokka. | Forsætisráðuneytið, öll ráðuneyti | 2020-2021 | Lokið | Stefnumótun í málefnum innviða er samfellt viðfangsefni á vettvangi Stjórnarráðsins og er því í stöðugri vinnslu. | |
LAN-004 Opinber eftirfylgni úrbóta | Allir innviðir | Landið allt | Ferli eftirfylgni tillagna stofnana, fyrirtækja og sérfræðinga. | Forsætisráðuneytið | 2020-2023 | Lokið | Hvert ráðuneyti fyrir sig heldur utan um úrbótatillögur og ber ábyrgð á að koma þeim í framkvæmd. Í mörgum tilfellum kemur forsætisráðuneytið að því þegar samræma þarf aðgerðir ráðuneyta. Þetta verkefni (Uppbygging innviða) er dæmi um það og felst ferlið í því að unnar eru eftirfylgniskýrslur sem halda utan um úrbótatillögur og ýta á eftir að þeim sé hrint í framkvæmd. Ekki er talin ástæða til að hlutast til um samræmt ferli. | |
LAN-002 Hlutverk stofnana í vá | Allir innviðir | Landið allt | Yfirferð á hlutverki stofnana ríkisins í vá. Sjá einnig LAN-015, LAN-048 (Orkustofnun og Fjarskiptastofa) | Ýmsar aðilar | 2020-2021 | 26-50% | Forsætisráðuneytið hefur haft samband við ráðuneyti og vakið athygli á aðgerðinni vegna hlutverka þeirra stofnana sem undir þau heyra vegna viðbragða í vá. Óskað hefur verið eftir að ráðuneytin upplýsi úttektaraðila um hvort ástæða sé til aðgerða eða ekki. | |
LAN-001 Áhættumat | Allir innviðir | Landið allt | Yfirferð og samræming áhættumats innviða | Ýmsar aðilar | 2020-2021 | 51-75% | Komin er út ný stefna í almannavarna- og öryggismálum. Í þeirri stefnu er ríkislögreglustjóra falið að leiða gerð samræmds áhættumats á mikilvægum/ómissandi innviðum skv. viðurkenndum aðferðum í samvinnu við ráðuneyti og stofnanir þeirra, sveitarfélög og stofnanir þeirra, lögreglustjóra og fyrirtæki sem reka mikilvæga/ómissandi innviði á sviði orku, vatnsveitu, fjarskipta og samgangna. Þessi vinna er komin vel á veg. Tengist verkefnum LAN-025 um mat á áfallaþoli og uppfærslu áhættuskoðunar sem og LAN-008 um hlutverk ráðuneyta og samhæfingu viðbragða í vá. | |
HÖF-48 Samgönguáætlun 2020-2034 | Samgöngukerfi | Höfuðborgarsvæðið | Framkvæmdir á Samgönguáætlun 2020-2033 á landi, sjá LAN-133 | Vegagerðin | 2020-2024 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
HÖF-47 Sundabraut | Samgöngukerfi | Höfuðborgarsvæðið | Framkvæmdir við Sundabraut | Vegagerðin, Reykjavíkurborg | Ekki ákveðið | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
AUS-62 Samgönguáætlun 2020-2034 | Samgöngukerfi | Austurland | Framkvæmdir á Samgönguáætlun 2020-2033 á landi, sjá LAN-133 | Vegagerðin | 2020-2034 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
VEL-45b Samhæfing viðbragða innan sveitarfélaga í vá – lyf | Heilbrigðisþjónusta | Vesturland | Yfirferð og samhæfing á viðbragðsáætlunum sveitarfélaga, sjá LAN-085b | Sveitarfélög í samvinnu við almannavarnanefndir og ríkislögreglustjóra | 2020-2021 | Lokið fyrir áramót 2020/2021 | ||
VEF-67b Samhæfing viðbragða innan sveitarfélaga í vá – lyf | Heilbrigðisþjónusta | Vestfirðir | Yfirferð og samhæfing á viðbragðsáætlunum sveitarfélaga, sjá LAN-085b | Sveitarfélög í samvinnu við almannavarnanefndir og ríkislögreglustjóra | 2020-2021 | Lokið fyrir áramót 2020/2021 | ||
SUN-37b Samhæfing viðbragða innan sveitarfélaga í vá – lyf | Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Suðurnes | Yfirferð og samhæfing á viðbragðsáætlunum sveitarfélaga, sjá LAN-085b | Sveitarfélög í samvinnu við almannavarnanefndir og ríkislögreglustjóra | 2020-2021 | Felld niður | Ástæða niðurfellingar: Lyf og lyfjabirgðir tilheyra heilbrigðisþjónustunni. Lyfjum er ekki deilt út nema með aðkomu heilbrigðisstarfsfólks sem kemur þá með lyf á vettvang. Ekki mælt með því að dreifa lyfjabirgðum víða, hefur með kostnað og umsýslu að gera vegna fyrningar. Fjallað er um lyf tengt neyðarþjónustu í viðbragðsáætlunum (LAN-097). | |
SUL-47b Samhæfing viðbragða innan sveitarfélaga í vá – lyf | Heilbrigðisþjónusta | Suðurland | Yfirferð og samhæfing á viðbragðsáætlunum sveitarfélaga, sjá LAN-085b | Sveitarfélög í samvinnu við almannavarnanefndir og ríkislögreglustjóra | 2020-2021 | Felld niður | Ástæða niðurfellingar: Lyf og lyfjabirgðir tilheyra heilbrigðisþjónustunni. Lyfjum er ekki deilt út nema með aðkomu heilbrigðisstarfsfólks sem kemur þá með lyf á vettvang. Ekki mælt með því að dreifa lyfjabirgðum víða, hefur með kostnað og umsýslu að gera vegna fyrningar. Fjallað er um lyf tengt neyðarþjónustu í viðbragðsáætlunum (LAN-097). | |
NOV-55b Samhæfing viðbragða innan sveitarfélaga í vá – lyf | Heilbrigðisþjónusta | Norðurland eystra | Yfirferð og samhæfing á viðbragðsáætlunum sveitarfélaga, sjá LAN-085b | Sveitarfélög í samvinnu við almannavarnanefndir og ríkislögreglustjóra | 2020-2021 | Felld niður | Ástæða niðurfellingar: Lyf og lyfjabirgðir tilheyra heilbrigðisþjónustunni. Lyfjum er ekki deilt út nema með aðkomu heilbrigðisstarfsfólks sem kemur þá með lyf á vettvang. Ekki mælt með því að dreifa lyfjabirgðum víða, hefur með kostnað og umsýslu að gera vegna fyrningar. Fjallað er um lyf tengt neyðarþjónustu í viðbragðsáætlunum (LAN-097). | |
NOE-72b Samhæfing viðbragða innan sveitarfélaga í vá – lyf | Heilbrigðisþjónusta | Norðurland vestra | Yfirferð og samhæfing á viðbragðsáætlunum sveitarfélaga, sjá LAN-085b | Sveitarfélög í samvinnu við almannavarnanefndir og ríkislögreglustjóra | 2020-2021 | Lokið fyrir áramót 2020/2021 | ||
LAN-085b Samhæfing viðbragða innan sveitarfélaga í vá – lyf | Heilbrigðisþjónusta | Landið allt | Yfirferð og samhæfing á viðbragðsáætlunum sveitarfélaga, sjá VEL-45b, VEF-67b, NOV-55b, NOE-72b, AUS-51b, SUL-47b, SUN-37b, HÖF-37b | Sveitarfélög í samvinnu við almannavarnanefndir, aðgerðastjórnir og ríkislögreglustjóra | 2020-2021 | Felld niður | Ástæða niðurfellingar: Lyf og lyfjabirgðir tilheyra heilbrigðisþjónustunni. Lyfjum er ekki deilt út nema með aðkomu heilbrigðisstarfsfólks sem kemur þá með lyf á vettvang. Ekki mælt með því að dreifa lyfjabirgðum víða, hefur með kostnað og umsýslu að gera vegna fyrningar. Fjallað er um lyf tengt neyðarþjónustu í viðbragðsáætlunum (LAN-097). | |
LAN-062b Tengivirki og spennistöðvar dreifikerfis | Orkukerfi | Landið allt | Yfirbygging tengivirkja og spennistöðva dreifikerfis | Dreifiveitur (aðallega RARIK og OV) | 2020-2025 | Í undirbúningi | Nýjar spennistöðvar í dreifiveitunni eru yfirbyggðar. Aflspennar í aðveitustöðvum eru ýmist inni eða úti í tengivirki. Margt hefur áunnist á síðustu árum og nú er unnið að framkvæmdum við aðveitustöðvar Landsnets í Hrútatungu og ný stöð í undirbúningi í Breiðadal. Þessar aðgerðir skipta mjög miklu máli hvað rafmagnsöryggi á vestfjörðum varðar og mikilvægt að haldið verði áfram með endurnýjun annarra aðveitustöðva svo sem í Mjólká, Geiradal og Keldeyri. | |
HÖF-37b Samhæfing viðbragða innan sveitarfélaga í vá - lyf | Heilbrigðisþjónusta | Höfuðborgarsvæðið | Yfirferð og samhæfing á viðbragðsáætlunum sveitarfélaga, sjá LAN-085b | Sveitarfélög í samvinnu við almannavarnanefndir og ríkislögreglustjóra | 2020-2021 | Felld niður við áramót 2020/2021 | Ástæða niðurfellingar: Lyf og lyfjabirgðir tilheyra heilbrigðisþjónustunni. Lyfjum er ekki deilt út nema með aðkomu heilbrigðisstarfsfólks sem kemur þá með lyf á vettvang. Ekki mælt með því að dreifa lyfjabirgðum víða, hefur með kostnað og umsýslu að gera vegna fyrningar. Fjallað er um lyf tengt neyðarþjónustu í viðbragðsáætlunum (LAN-097). | |
AUS-53b Efling heilbrigðisþjónustu | Heilbrigðisþjónusta | Austurland | Yfirferð tillaga landshlutasamtaka sem snúa að heilbrigðisþjónustu | Ýmsar aðilar | 2020 | Lokið | Heilbrigðisráðuneytið vinnur samkvæmt Heilbrigðisstefnu til ársins 2030 og innan ramma fjárveitinga. Ráðuneytið fór tillögurnar og í fjármálaáætlun 2021-2025 er vísað til ýmissa verkefna sem eru framundan á svæðinu. HSA leggur línur og skipuleggur þjónustu í umdæminu innan þess ramma. | |
AUS-51b Samhæfing viðbragða innan sveitarfélaga í vá - lyf | Heilbrigðisþjónusta | Austurland | Yfirferð og samhæfing á viðbragðsáætlunum sveitarfélaga, sjá LAN-085b | Sveitarfélög í samvinnu við almannavarnanefndir og ríkislögreglustjóra | 2020-2021 | Felld niður við áramót 2020/2021 | Ástæða niðurfellingar: Lyf og lyfjabirgðir tilheyra heilbrigðisþjónustunni. Lyfjum er ekki deilt út nema með aðkomu heilbrigðisstarfsfólks sem kemur þá með lyf á vettvang. Ekki mælt með því að dreifa lyfjabirgðum víða, hefur með kostnað og umsýslu að gera vegna fyrningar. Fjallað er um lyf tengt neyðarþjónustu í viðbragðsáætlunum (LAN-097). | |
SUL-14 Dreifikerfi | Orkukerfi | Suðurland | Jarðstrengjavæðing dreifilína og þrífösun, sjá LAN-53 | RARIK | 2026-2035/2021-2025 | 1-25% | Undirbúningur verka fyrir árið 2022 er langt kominn. Önnur verkefni eru í undirbúningi í samræmi við áætlun RARIK. Gerð samnings við ANR (nú URN) um viðbótarframlag vegna framkvæmda er í undirbúningi. | |
HÖF-49 Öryggi vegfarenda | Samgöngukerfi | Höfuðborgarsvæðið | Greining á því hvernig draga má úr vindstrengjum undir á Kjalarnesi og úrbætur í samræmi við niðurstöður, sjá LAN-127 | Samgönguráð í samvinnu við byggðaráð | 2020-2022 | Ekki hafin | Sama staða og við áramót 2020/2021. Áfangaskýrslu með greiningu á vindstrengjum undir Kjalarnesi og tillögum að úrbótum var skilað til Vegagerðarinnar 2017. Í mati á umhverfisáhrifum fyrir Vesturlandsveg um Kjalarnes kemur fram að "Ef óhjákvæmilegt reynist að raska skjólbelti milli Skriðu og Esjubergs verður skjólbeltið flutt út fyrir rasksvæðið, eða nýtt skjólbelti gróðursett til að draga úr sviptivindum". Ekki hefur verið farið í nánari athugun vegna framkvæmda. Þessi aðgerð verður færð í málaskrá ráðuneytisins vegna næstu endurskoðunar á samgönguáætlun sem er hafin. Sjá einnig VEL-48. http://yndisgrodur.lbhi.is/wp-content/uploads/2018/01/%C3%81fangask%C3%BDrsla-2016.pdf). | |
VEF-11 Flutningskerfi | Orkukerfi | Vestfirðir | Tenging um Ísafjarðardjúp | Landsnet | Ekki á áætlun | Í bið | Verkefnið var sett upp sem einn valkostur um styrkingu meginflutningskerfisins á Vestfjörðum í kerfisáætlun 2021-2030. Valkosturinn var ekki valinn sem aðalvalkostur, heldur tvöföldun tengingar á milli nýs tengivirkis í Kollafirði og Mjólkár. Sjá kerfisáætlun Landsnets 2021-2030. | |
VEF-65 Flutningskerfi | Orkukerfi | Vestfirðir | Tvöföldun á tengingu Vestfjarða við meginflutningskerfið | Landsnet | Ekki á áætlun | Í undirbúningi | Styrking meginflutningskerfisins á Vestfjörðum er komið á 10 ára áætlun LN um styrkingu meginflutningskerfisins. | |
NOV-19 Vegaframkvæmdir | Samgöngukerfi | Norðurland vestra | Framkvæmdir á áætlun næstu ára skv. Samgönguáætlun – sjá NOV-36 til 37 | Vegagerðin | 2020-2023 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
LAN-033 Viðbragðsáætlun fjarskiptakerfisins | Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Landið allt | Gerð viðbragðsáætlunar fyrir fjarskiptakerfið til að bregðast við vá | Fjarskiptastofa | 2020-2022 | 76-99% | Lokadrög að viðbragðsáætlun almannavarna, NÖF og NSR hafa enn ekki verið samþykkt og gefin út (RLS). | |
LAN-010 Grunnnet fjarskipta – Kortlagning og uppbyggingarþörf | Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Landið allt | Umfjöllun um landskerfi fjarskipta | Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið | 2020-2023 | 51-75% | Aðgerðin hefur þokast í rétta átt á árinu. Framlagning nýrrar fjarskiptaáætlunar er áformuð haustið 2022 og er vinnu við drög að þeirri stefnu (hvítbók) ekki lokið. Samhliða eru stór mál í gangi er varða m.a. fyrirhugaða langtímaráðstöfun Fjarskiptastofu á tíðniheimildum fyrir farnet sem og eignarhald bæði einkafyrirtækja og opinberra fyrirtækja á fjarskiptainnviðamarkaði, sem geta haft umtalsverð áhrif á hversu mikið og hratt markaðsaðilar hyggjast fjárfesta í fjarskiptainnviðum næstu misseri og ár hefur þ.a.l. mikið að segja um hvers konar markaðsbrest sem af hlýst og stjórnvöld kunna að vilja láta sig varða. Óvissa í þessum efnum hefur áhrif á það hvenær forsendur greining valkosta liggja fyrir. | |
LAN-130 Neyðarfjarskiptakerfi almennings | Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Landið allt | Stefnumótun um neyðarfjarskiptakerfi fyrir almenning og viðbragðsaðila. | Dómsmálaráðuneyti | 2020-2023 | í undirbúningi | Gjá er á milli almennrar og vaxandi kröfu í samfélaginu um aðgengi, áreiðanleika og öryggi í fjarskiptum annars vegar og lagaskyldna og viðskiptaforsendna markaðsaðila hins vegar til að brúa þá gjá. Tækniþróun veitir möguleika á samnýtingu eins landsdekkandi farnetskerfis fyrir opinbera fjarskiptaþjónustu sem í dag er veitt um a.m.k. þrjú landsdekkandi radíókerfi í opinberri eigu. Tímabært er fyrir stjórnvöld að endurskilgreina óbeina og beina aðkomu að fjarskiptainnviðum og fjarskiptaþjónustu til skemmri og lengri tíma með hliðsjón ekki síst af ofangreindu. Þegar áhættumat Fjarskiptastofu á öryggi fjarskipta liggur fyrir skapast forsendur til þess að leggja mat á mikilvægi þess að koma á varafjarskiptasambandi um gervihnött innanlands og til útlanda, sjá LAN-111 | |
LAN-129 Mikilvægir innviðir - kortlagning | Æðsta stjórn ríkisins | Landið allt | Skilgreina formlega og lögfesta hverjir eru mikilvægir innviðir landsins | Forsætisráðuneytið í samvinnu við öll ráðuneyti | 2020-2020 | 51-75% | Nefnd sex ráðuneyta vinnur að gerð tillagna að heildstæðri löggjöf um rýni fjárfestinga í þýðingarmiklum samfélagsinnviðum og tengdri starfsemi vegna þjóðaröryggis. Tillögurnar munu taka mið af sambærilegri erlendri löggjöf hvað varðar þá lögformlegu umgjörð og afmörkun sem þarf að vera fyrir hendi til að leggja mat á fjárfestingar í mikilvægum innviðum eða þjónustu með tilliti til þjóðaröryggis. Vinnan er komin vel á veg og er þess vænst að tillögur að heildstæðu lagafrumvarpi liggi fyrir í janúar 2022. | |
HÖF-42 Fráveituframkvæmdir 2020-2030 | Matvæla-, fæðu-, neysluvatns- og fráveitukerfi | Höfuðborgarsvæðið | Framkvæmdir við fráveitur, sjá LAN-123 | Sveitarfélög / Veitufyrirtæki (þar sem þau eru til t.d. Veitur á HÖF-líklega ekki önnur) | 2021-2030 | 1-25% | Fyrstu úthlutun styrkja lokið, þ.e. vegna framkvæmda á árunum 2020 og 2021. Unnið er að útgreiðslu styrkja eftir því sem gögn berast frá sveitarfélögunum. Auglýst hefur verið eftir umsóknum frá sveitarfélögum vegna framkvæmda á árinu 2022. | |
SUN-43 Fráveituframkvæmdir 2020-2030 | Matvæla-, fæðu-, neysluvatns- og fráveitukerfi | Suðurnes | Framkvæmdir við fráveitur, sjá LAN-123 | Sveitarfélög / Veitufyrirtæki (þar sem þau eru til t.d. Veitur á HÖF-líklega ekki önnur) | 2021-2030 | 1-25% | Fyrstu úthlutun styrkja lokið, þ.e. vegna framkvæmda á árunum 2020 og 2021. Unnið er að útgreiðslu styrkja eftir því sem gögn berast frá sveitarfélögunum. Auglýst verður í árslok eftir umsóknum frá sveitarfélögum vegna framkvæmda á árinu 2022. | |
SUL-53 Fráveituframkvæmdir 2020-2030 | Matvæla-, fæðu-, neysluvatns- og fráveitukerfi | Suðurland | Framkvæmdir við fráveitur, sjá LAN-123 | Sveitarfélög / Veitufyrirtæki (þar sem þau eru til t.d. Veitur á HÖF-líklega ekki önnur) | 2021-2030 | 1-25% | Fyrstu úthlutun styrkja lokið, þ.e. vegna framkvæmda á árunum 2020 og 2021. Unnið er að útgreiðslu styrkja eftir því sem gögn berast frá sveitarfélögunum. Auglýst hefur verið eftir umsóknum frá sveitarfélögum vegna framkvæmda á árinu 2022. | |
AUS-58 Fráveituframkvæmdir 2020-2030 | Matvæla-, fæðu-, neysluvatns- og fráveitukerfi | Austurland | Framkvæmdir við fráveitur, sjá LAN-123 | Sveitarfélög / Veitufyrirtæki (þar sem þau eru til t.d. Veitur á HÖF-líklega ekki önnur) | 2021-2030 | 1-25% | Fyrstu úthlutun styrkja lokið, þ.e. vegna framkvæmda á árunum 2020 og 2021. Unnið er að útgreiðslu styrkja eftir því sem gögn berast frá sveitarfélögunum. Auglýst hefur verið eftir umsóknum frá sveitarfélögum vegna framkvæmda á árinu 2022. | |
NOE-78 Fráveituframkvæmdir 2020-2030 | Matvæla-, fæðu-, neysluvatns- og fráveitukerfi | Norðurland eystra | Framkvæmdir við fráveitur, sjá LAN-123 | Sveitarfélög / Veitufyrirtæki (þar sem þau eru til t.d. Veitur á HÖF-líklega ekki önnur) | 2021-2030 | 1-25% | Fyrstu úthlutun styrkja lokið, þ.e. vegna framkvæmda á árunum 2020 og 2021. Unnið er að útgreiðslu styrkja eftir því sem gögn berast frá sveitarfélögunum. Auglýst hefur verið eftir umsóknum frá sveitarfélögum vegna framkvæmda á árinu 2022. | |
NOV-60 Fráveituframkvæmdir 2020-2030 | Matvæla-, fæðu-, neysluvatns- og fráveitukerfi | Norðurland vestra | Framkvæmdir við fráveitur, sjá LAN-123 | Sveitarfélög / Veitufyrirtæki (þar sem þau eru til t.d. Veitur á HÖF-líklega ekki önnur) | 2021-2030 | 1-25% | Fyrstu úthlutun styrkja lokið, þ.e. vegna framkvæmda á árunum 2020 og 2021. Unnið er að útgreiðslu styrkja eftir því sem gögn berast frá sveitarfélögunum. Auglýst hefur verið eftir umsóknum frá sveitarfélögum vegna framkvæmda á árinu 2022. | |
VEF-61 Fráveituframkvæmdir 2020-2030 | Matvæla-, fæðu-, neysluvatns- og fráveitukerfi | Vestfirðir | Framkvæmdir við fráveitur, sjá LAN-123 | Sveitarfélög / Veitufyrirtæki (þar sem þau eru til t.d. Veitur á HÖF-líklega ekki önnur) | 2021-2030 | 1-25% | Fyrstu úthlutun styrkja lokið, þ.e. vegna framkvæmda á árunum 2020 og 2021. Unnið er að útgreiðslu styrkja eftir því sem gögn berast frá sveitarfélögunum. Auglýst hefur verið eftir umsóknum frá sveitarfélögum vegna framkvæmda á árinu 2022. | |
VEL-52 Fráveituframkvæmdir 2020-2030 | Matvæla-, fæðu-, neysluvatns- og fráveitukerfi | Vesturland | Framkvæmdir við fráveitur, sjá LAN-123 | Sveitarfélög / Veitufyrirtæki (þar sem þau eru til t.d. Veitur á HÖF-líklega ekki önnur) | 2021-2030 | 1-25% | Fyrstu úthlutun styrkja lokið, þ.e. vegna framkvæmda á árunum 2020 og 2021. Unnið er að útgreiðslu styrkja eftir því sem gögn berast frá sveitarfélögunum. Auglýst verður í árslok eftir umsóknum frá sveitarfélögum vegna framkvæmda á árinu 2022. | |
LAN-123 Fráveituframkvæmdir 2020-2030 | Matvæla-, fæðu-, neysluvatns- og fráveitukerfi | Landið allt | Framkvæmdir við fráveitur, sjá VEL-52, VEF-61, NOV-60, NOE-78, AUS-58, SUL-53, SUN-43, HÖF-42 | Sveitarfélög / Veitufyrirtæki | 2021-2030 | 1-25% | Fyrstu úthlutun styrkja lokið, þ.e. vegna framkvæmda á árunum 2020 og 2021. Unnið er að útgreiðslu styrkja eftir því sem gögn berast frá sveitarfélögunum. Auglýst hefur verið eftir umsóknum frá sveitarfélögum vegna framkvæmda á árinu 2022. | |
NOE-83 Flutningskerfi | Orkukerfi | Norðurland eystra | Dalvíkurlína 2 og stækkun tengivirkis á Dalvík | Landsnet | 2027-2028 | í undirbúningi | Undirbúningur verkefnis er skv. áætlun. | |
HÖF-46 Ísland ljóstengt | Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Höfuðborgarsvæðið | Lokaúthlutun í landsátaki ríkisstjórnarinnar - Ísland ljóstengt, sjá LAN-115 | Fjarskiptasjóður | 2021-2021 | Lokið | Lokaúthlutun fjarskiptasjóðs og SRN (nú HNR) á grundvelli verkefnisins fór fram á árinu. Samningar náðust vegna allra tilgreindra styrkhæfra staða í umsóknum sveitarfélaga sem sendu inn umsókn. Gert er ráð fyrir að allri uppbyggingu á grundvelli verkefnisins ljúki fyrir árslok 2022. | |
SUN-46 Ísland ljóstengt | Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Suðurnes | Lokaúthlutun í landsátaki ríkisstjórnarinnar - Ísland ljóstengt, sjá LAN-115 | Fjarskiptasjóður | 2021-2021 | Lokið | Lokaúthlutun fjarskiptasjóðs og SRN (nú HNR) á grundvelli verkefnisins fór fram á árinu. Samningar náðust vegna allra tilgreindra styrkhæfra staða í umsóknum sveitarfélaga sem sendu inn umsókn. Gert er ráð fyrir að allri uppbyggingu á grundvelli verkefnisins ljúki fyrir árslok 2022. | |
SUL-56 Ísland ljóstengt | Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Suðurland | Lokaúthlutun í landsátaki ríkisstjórnarinnar - Ísland ljóstengt, sjá LAN-115 | Fjarskiptasjóður | 2021-2021 | Lokið | Lokaúthlutun fjarskiptasjóðs og SRN (nú HNR) á grundvelli verkefnisins fór fram á árinu. Samningar náðust vegna allra tilgreindra styrkhæfra staða í umsóknum sveitarfélaga sem sendu inn umsókn. Gert er ráð fyrir að allri uppbyggingu á grundvelli verkefnisins ljúki fyrir árslok 2022. | |
AUS-61 Ísland ljóstengt | Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Austurland | Lokaúthlutun í landsátaki ríkisstjórnarinnar - Ísland ljóstengt, sjá LAN-115 | Fjarskiptasjóður | 2021-2021 | Lokið | Lokaúthlutun fjarskiptasjóðs og SRN (nú HNR) á grundvelli verkefnisins fór fram á árinu. Samningar náðust vegna allra tilgreindra styrkhæfra staða í umsóknum sveitarfélaga sem sendu inn umsókn. Gert er ráð fyrir að allri uppbyggingu á grundvelli verkefnisins ljúki fyrir árslok 2022. | |
NOE-81 Ísland ljóstengt | Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Norðurland eystra | Lokaúthlutun í landsátaki ríkisstjórnarinnar - Ísland ljóstengt, sjá LAN-115 | Fjarskiptasjóður | 2021-2021 | Lokið | Lokaúthlutun fjarskiptasjóðs og SRN (nú HNR) á grundvelli verkefnisins fór fram á árinu. Samningar náðust vegna allra tilgreindra styrkhæfra staða í umsóknum sveitarfélaga sem sendu inn umsókn. Gert er ráð fyrir að allri uppbyggingu á grundvelli verkefnisins ljúki fyrir árslok 2022. | |
NOV-63 Ísland ljóstengt | Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Norðurland vestra | Lokaúthlutun í landsátaki ríkisstjórnarinnar - Ísland ljóstengt, sjá LAN-115 | Fjarskiptasjóður | 2021-2021 | Lokið | Lokaúthlutun fjarskiptasjóðs og SRN (nú HNR) á grundvelli verkefnisins fór fram á árinu. Samningar náðust vegna allra tilgreindra styrkhæfra staða í umsóknum sveitarfélaga sem sendu inn umsókn. Gert er ráð fyrir að allri uppbyggingu á grundvelli verkefnisins ljúki fyrir árslok 2022. | |
VEF-64 Ísland ljóstengt | Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Vestfirðir | Lokaúthlutun í landsátaki ríkisstjórnarinnar - Ísland ljóstengt, sjá LAN-115 | Fjarskiptasjóður | 2021-2021 | Lokið | Lokaúthlutun fjarskiptasjóðs og SRN (nú HNR) á grundvelli verkefnisins fór fram á árinu. Samningar náðust vegna allra tilgreindra styrkhæfra staða í umsóknum sveitarfélaga sem sendu inn umsókn. Gert er ráð fyrir að allri uppbyggingu á grundvelli verkefnisins ljúki fyrir árslok 2022. | |
VEL-55 Ísland ljóstengt | Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Vesturland | Lokaúthlutun í landsátaki ríkisstjórnarinnar - Ísland ljóstengt, sjá LAN-115 | Fjarskiptasjóður | 2021-2021 | Lokið | Lokaúthlutun fjarskiptasjóðs og SRN (nú HNR) á grundvelli verkefnisins fór fram á árinu. Samningar náðust vegna allra tilgreindra styrkhæfra staða í umsóknum sveitarfélaga sem sendu inn umsókn. Gert er ráð fyrir að allri uppbyggingu á grundvelli verkefnisins ljúki fyrir árslok 2022. | |
HÖF-45 Framkvæmdir fjarskiptafélaga til uppbyggingar á fjarskiptakerfum | Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Höfuðborgarsvæðið | Verkefni fjarskiptafélaga í fjarskiptakerfinu á næstu árum, sjá LAN-120 | Fjarskiptafélög | 2020-2030 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
SUN-45 Framkvæmdir fjarskiptafélaga til uppbyggingar á fjarskiptakerfum | Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Suðurnes | Verkefni fjarskiptafélaga í fjarskiptakerfinu á næstu árum, sjá LAN-120 | Fjarskiptafélög | 2020-2030 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
SUL-55 Framkvæmdir fjarskiptafélaga til uppbyggingar á fjarskiptakerfum | Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Suðurland | Verkefni fjarskiptafélaga í fjarskiptakerfinu á næstu árum, sjá LAN-120 | Fjarskiptafélög | 2020-2030 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
AUS-60 Framkvæmdir fjarskiptafélaga til uppbyggingar á fjarskiptakerfum | Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Austurland | Verkefni fjarskiptafélaga í fjarskiptakerfinu á næstu árum, sjá LAN-120 | Fjarskiptafélög | 2020-2030 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
NOE-80 Framkvæmdir fjarskiptafélaga til uppbyggingar á fjarskiptakerfum | Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Norðurland eystra | Verkefni fjarskiptafélaga í fjarskiptakerfinu á næstu árum, sjá LAN-120 | Fjarskiptafélög | 2020-2030 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
NOV-62 Framkvæmdir fjarskiptafélaga til uppbyggingar á fjarskiptakerfum | Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Norðurland vestra | Verkefni fjarskiptafélaga í fjarskiptakerfinu á næstu árum, sjá LAN-120 | Fjarskiptafélög | 2020-2030 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
VEF-63 Framkvæmdir fjarskiptafélaga til uppbyggingar á fjarskiptakerfum | Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Vestfirðir | Verkefni fjarskiptafélaga í fjarskiptakerfinu á næstu árum, sjá LAN-120 | Fjarskiptafélög | 2020-2030 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
VEL-54 Framkvæmdir fjarskiptafélaga til uppbyggingar á fjarskiptakerfum | Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Vesturland | Verkefni fjarskiptafélaga í fjarskiptakerfinu á næstu árum, sjá LAN-120 | Fjarskiptafélög | 2020-2030 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
HÖF-41 Samgönguáætlun 3. tímabil 2029-2033 | Samgöngukerfi | Höfuðborgarsvæðið | Framkvæmdir á Samgönguáætlun 3. tímabil á landi, sjó og í lofti, sjá LAN-122 | Vegagerðin, ISAVIA | 2029-2033 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
HÖF-40 Samgönguáætlun 2. tímabil 2024-2028 | Samgöngukerfi | Höfuðborgarsvæðið | Framkvæmdir á Samgönguáætlun 2. tímabil á landi, sjó og í lofti, sjá LAN-121 | Vegagerðin, ISAVIA | 2024-2028 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
SUN-42 Samgönguáætlun 3. tímabil 2029-2033 | Samgöngukerfi | Suðurnes | Framkvæmdir á Samgönguáætlun 3. tímabil á landi, sjó og í lofti, sjá LAN-122 | Vegagerðin, ISAVIA | 2029-2033 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
SUN-41 Samgönguáætlun 2. tímabil 2024-2028 | Samgöngukerfi | Suðurnes | Framkvæmdir á Samgönguáætlun 2. tímabil á landi, sjó og í lofti, sjá LAN-121 | Vegagerðin, ISAVIA | 2024-2028 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
SUL-52 Samgönguáætlun 3. tímabil 2029-2033 | Samgöngukerfi | Suðurland | Framkvæmdir á Samgönguáætlun 3. tímabil á landi, sjó og í lofti, sjá LAN-122 | Vegagerðin, ISAVIA | 2029-2033 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
SUL-51 Samgönguáætlun 2. tímabil 2024-2028 | Samgöngukerfi | Suðurland | Framkvæmdir á Samgönguáætlun 2. tímabil á landi, sjó og í lofti, sjá LAN-121 | Vegagerðin, ISAVIA | 2024-2028 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
AUS-57 Samgönguáætlun 3. tímabil 2029-2033 | Samgöngukerfi | Austurland | Framkvæmdir á Samgönguáætlun 3. tímabil á landi, sjó og í lofti, sjá LAN-122 | Vegagerðin, ISAVIA | 2029-2033 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
AUS-56 Samgönguáætlun 2. tímabil 2024-2028 | Samgöngukerfi | Austurland | Framkvæmdir á Samgönguáætlun 2. tímabil á landi, sjó og í lofti, sjá LAN-121 | Vegagerðin, ISAVIA | 2024-2028 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
NOE-77 Samgönguáætlun 3. tímabil 2029-2033 | Samgöngukerfi | Norðurland eystra | Framkvæmdir á Samgönguáætlun 3. tímabil á landi, sjó og í lofti, sjá LAN-122 | Vegagerðin, ISAVIA | 2029-2033 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
NOE-76 Samgönguáætlun 2. tímabil 2024-2028 | Samgöngukerfi | Norðurland eystra | Framkvæmdir á Samgönguáætlun 2. tímabil á landi, sjó og í lofti, sjá LAN-121 | Vegagerðin, ISAVIA | 2024-2028 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
NOV-59 Samgönguáætlun 3. tímabil 2029-2033 | Samgöngukerfi | Norðurland vestra | Framkvæmdir á Samgönguáætlun 3. tímabil á landi, sjó og í lofti, sjá LAN-122 | Vegagerðin, ISAVIA | 2029-2033 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
NOV-58 Samgönguáætlun 2. tímabil 2024-2028 | Samgöngukerfi | Norðurland vestra | Framkvæmdir á Samgönguáætlun 2. tímabil á landi, sjó og í lofti, sjá LAN-121 | Vegagerðin, ISAVIA | 2024-2028 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
VEF-60 Samgönguáætlun 3. tímabil 2029-2033 | Samgöngukerfi | Vestfirðir | Framkvæmdir á Samgönguáætlun 3. tímabil á landi, sjó og í lofti, sjá LAN-122 | Vegagerðin, ISAVIA | 2029-2033 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
VEF-59 Samgönguáætlun 2. tímabil 2024-2028 | Samgöngukerfi | Vestfirðir | Framkvæmdir á Samgönguáætlun 2. tímabil á landi, sjó og í lofti, sjá LAN-121 | Vegagerðin, ISAVIA | 2024-2028 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
VEL-51 Samgönguáætlun 3. tímabil 2029-2033 | Samgöngukerfi | Vesturland | Framkvæmdir á Samgönguáætlun 3. tímabil á landi, sjó og í lofti, sjá LAN-122 | Vegagerðin, ISAVIA | 2029-2033 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
VEL-50 Samgönguáætlun 2.áfangi 2024-2028 | Samgöngukerfi | Vesturland | Framkvæmdir á Samgönguáætlun 2.áfanga á landi, sjó og í lofti, sjá LAN-121 | Vegagerðin, ISAVIA | 2024-2028 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
SUL-57 Ljósleiðari-örbylgja | Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Suðurland | Greining og útskipting örbylgjusambanda í stað ljósleiðara á fjarskiptasendistöðum, sjá LAN-014 | Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið | 2022-2022 | Lokið | Ljósleiðari hefur verið tengdur og jafnframt tekin í notkun nýr fjarskiptastaður við Selvog þar sem ljósleiðarinn er nýttur. Fjarskiptaráð og Fjarskiptasjóður kom að úrvinnslu aðgerðar. | |
VEL-56 Ofanflóðavarnir | Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Vesturland | Varnir Ólafsvík | Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið | 2026-2030 | Ekki hafin | Sama staða og við síðustu áramót. Næsta skref er frumathugun á mögulegum varnarkostum. | |
HÖF-28 Flugvallaframkvæmdir | Samgöngukerfi | Höfuðborgarsvæðið | Reykjavík: Yfirborðsviðhald brauta og hlaða, Viðhald bygginga, Ýmis leiðsögu- og ljósabúnaður, Nýframkvæmdir | Vegagerðin | 2020-2023 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
HÖF-14 Flugvallarframkvæmdir | Samgöngukerfi | Höfuðborgarsvæðið | Framkvæmdir á áætlun næstu ára skv. Samgönguáætlun – Sjá HÖF-28 | ISAVIA | 2020-2023 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
HÖF-27 Hafnaframkvæmdir | Samgöngukerfi | Höfuðborgarsvæðið | Garðabær: Blikastíg og Hliðsnes, Lambhagi, Bessastaðanes-Skansinn, Háakotsvör, Helguvík að Hliði | Vegagerðin | 2021-2023 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
HÖF-12 Hafnaframkvæmdir | Samgöngukerfi | Höfuðborgarsvæðið | Framkvæmdir á áætlun næstu ára skv. Samgönguáætlun – Sjá HÖF-27 | Vegagerðin | 2020-2023 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
HÖF-43 Samgöngusáttmáli | Samgöngukerfi | Höfuðborgarsvæðið | Uppbygging á samgönguinnviðum og almenningssamgöngum á höfuðborgarsvæðinu | Vegagerð, sveitarfélög | 2020-2035 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
HÖF-26 Vegaframkvæmdir | Samgöngukerfi | Höfuðborgarsvæðið | Hringvegur: Bæjarháls-Vesturlandsvegur, Skarhólabraut-Hafravatnsvegur, Um Kjalarnes | Vegagerðin | 2023-2023 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
HÖF-13 Vegaframkvæmdir | Samgöngukerfi | Höfuðborgarsvæðið | Framkvæmdir á áætlun næstu ára skv. Samgönguáætlun – Sjá HÖF-26 | Vegagerðin | 2020-2023 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
SUN-28 Viðgerðir á hafnarmannvirkjum vegna tjóns í óveðrinu | Samgöngukerfi | Suðurnes | Endurbætur á hafnarmannvirki Straumsvík | Vegagerðin | 2020-2020 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
SUN-27 Sveitarfélag-sjóvarnir | Samgöngukerfi | Suðurnes | Vogar: Breiðagerðisvík | Vegagerðin | 2023-2023 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
SUN-26 Sveitarfélag-sjóvarnir | Samgöngukerfi | Suðurnes | Garður: Byggðasafn-Garðshöfn | Vegagerðin | 2022-2022 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
SUN-25 Sveitarfélag-sjóvarnir | Samgöngukerfi | Suðurnes | Sandgerðisbær: Skinnalón-Nýlenda, Nesjar norðan Nýlendu, við Sjávargötu, Arnarhóll-Norður Flankastaðir | Vegagerðin | 2020-2022 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
SUN-24 Hafnaframkvæmdir | Samgöngukerfi | Suðurnes | Sandgerði: Dýpkun v.löndunarkrana Norðurgarði. Endurbygging Suðurbryggju | Vegagerðin | 2021-2023 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
SUN-23 Hafnaframkvæmdir | Samgöngukerfi | Suðurnes | Reykjaneshafnir: Helguvík-lenging stálþils, Njarðvík-innsiglingarrenna, Njarðvík- endurbygg.Suðurgarðs | Vegagerðin | 2020-2023 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
SUN-07 Hafnaframkvæmdir | Samgöngukerfi | Suðurnes | Framkvæmdir á áætlun næstu ára skv. Samgönguáætlun – Sjá SUN-23 til 27 | Vegagerðin | 2020-2023 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
SUN-22 Vegaframkvæmdir | Samgöngukerfi | Suðurnes | Grindavíkurvegur. Reykjanesbraut-Bláalónsvegur | Vegagerðin | 2020-2023 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
SUN-21 Vegaframkvæmdir | Samgöngukerfi | Suðurnes | Reykjanesbraut: Kaldárselsvegur-Krýsuvíkurvegur-Hvassahraun | Vegagerðin | 2020-2023 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
SUN-08 Vegaframkvæmdir | Samgöngukerfi | Suðurnes | Framkvæmdir á áætlun næstu ára skv. Samgönguáætlun – Sjá SUN-21 til 22 | Vegagerðin | 2020-2023 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
SUN-40 Öryggi vegfarenda | Samgöngukerfi | Suðurnes | Aukin þjónusta við Suðurstrandaveg, söltun og snjómokstur, sjá LAN-127 | Samgönguráð í samvinnu við byggðaráð | Til skoðunar | Lokið fyrir áramót 2020/2021 | Ekki er gert ráð fyrir aukinni reglulegri þjónustu við Suðurstrandaveg, en vegurinn er vaktaður við aukningu á hættu vegna náttúruvár og verður ruddur ef þörf krefur. | |
SUN-30 Vegaframkvæmdir – breikkun Reykjanesbrautar | Samgöngukerfi | Suðurnes | Yfirferð tillögu: Flýting lúkningar á breikkun Reykjanesbrautar | Samgönguráð í samvinnu við byggðaráð | Til skoðunar | 1-25% | Breytingartillaga við fimm ára samgönguáætlun var samþykkt á Alþingi sumarið 2021. Í henni er gert ráð fyrir flýtingu á tvöföldun Reykjanesbrautar milli Krýsuvíkurafleggjara og Hvassahrauns. Þar er gert ráð fyrir að framkvæmdir klárist árið 2024. Nú er unnið að mati á umhverfisáhrifum. | |
SUN-29 Farsímasamband | Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Suðurnes | Yfirferð tillögu: Tryggja GSM samband á allri Reykjanesbraut og Suðurstrandavegi | Samgönguráð í samvinnu við byggðaráð | 2020-2021 | Lokið | Sett var upp ný fjarskiptastöð við Selvog sem bætir fjarskiptasamband á Suðurstrandavegi. Ekki er ástæða til úrbóta á Reykjanesbraut. | |
SUL-37 Flugvallaframkvæmdir | Samgöngukerfi | Suðurland | Vestmannaeyjar: Yfirborðsviðhald brauta og hlaða. Byggingar og búnaður. Ýmis leiðsögutæki og ljósabúnaður | Vegagerðin | 2020-2022 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
SUL-36 Rekstur-sjóvarnir | Samgöngukerfi | Suðurland | Landeyjahöfn | Vegagerðin | 2020-2023 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
SUL-35 Sveitarfélög-sjóvarnir | Samgöngukerfi | Suðurland | Ölfus: Herdísarvík | Vegagerðin | 2022-2022 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
SUL-34 Sveitarfélög-sjóvarnir | Samgöngukerfi | Suðurland | Árborg: Arfadalsvík syðst og nyrst, Sunnan Staðarbótar, Selatangar, Móakot, Ísólfsskáli | Vegagerðin | 2023-2023 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
SUL-33 Viðhaldsdýpkun | Samgöngukerfi | Suðurland | Þorlákshöfn: annað hvert ár | Vegagerðin | 2021-2023 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
SUL-32 Hafnaframkvæmdir | Samgöngukerfi | Suðurland | Grindavík: Dýpkun við Miðgarð | Vegagerðin | 2020-2020 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
SUL-31 Hafnaframkvæmdir | Samgöngukerfi | Suðurland | Þorlákshöfn: Svartaskersbryggja og Suðurvarnargarður -endurbygging, Skurðsprengingar Suðurvarnarbryggju, dýpkun í innsiglingu | Vegagerðin | 2020-2023 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
SUL-09 Hafnaframkvæmdir | Samgöngukerfi | Suðurland | Framkvæmdir á áætlun næstu ára skv. Samgönguáætlun – Sjá SUL-31 til 36 | Vegagerðin | 2020-2023 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
SUL-08 Viðgerðir á hafnarmannvirkjum vegna tjóns í óveðrinu | Samgöngukerfi | Suðurland | Endurbætur á sjóvarnargarði Vík Mýrdal | Samgönguráð í samvinnu við byggðaráð | 2020-2020 | Lokið fyrir áramót 2020/2021 | ||
SUL-30 Vegaframkvæmdir | Samgöngukerfi | Suðurland | Reykjavegur: Biskupstungnabraut-Laugarvatn | Vegagerðin | 2020-2020 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
SUL-29 Vegaframkvæmdir | Samgöngukerfi | Suðurland | Eyrarbakkavegur: Hringtorg og undirgöng | Vegagerðin | 2021-2021 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
SUL-28 Vegaframkvæmdir | Samgöngukerfi | Suðurland | Skeiða og Hrunamannavegur: Einholtsvegur-Biskupstungnabraut | Vegagerðin | 2020-2020 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
SUL-27 Vegaframkvæmdir | Samgöngukerfi | Suðurland | Hringvegur: Um Gatnabrún, Jökulsá á Sólheimasandi, Norðaustan Selfoss, Brú á Ölfusá, Biskupstungnabraut-Varmá, Varmá-Kambar | Vegagerðin | 2020-2023 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
SUL-11 Flugvallarframkvæmdir | Samgöngukerfi | Suðurland | Framkvæmdir á áætlun næstu ára skv. Samgönguáætlun – Sjá SUL-37 | ISAVIA | 2020-2023 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
SUL-10 Vegaframkvæmdir | Samgöngukerfi | Suðurland | Framkvæmdir á áætlun næstu ára skv. Samgönguáætlun – Sjá SUL-27 til 30 | Vegagerðin | 2020-2023 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
SUL-39 Framkvæmdir vegna varaleiða | Samgöngukerfi | Suðurland | Yfirferð tillögu: Lagfæringar á Óseyrarbrú (lykilhlutverk vegna rýmingar um Suðurstrandaveg) og uppbygging Þrengslavegar (varaleið ef Hellisheiði er lokuð) | Samgönguráð í samvinnu við byggðaráð | Til skoðunar | Í undirbúningi | Í breytingartillögu sem lögð var fram við samgönguáætlun vorið 2021 voru aðeins gerðar breytingar á fyrstu fimm árum áætlunarinnar sem miðuðu að því að fullfjármagna fjárfestingarátak 2021-2023. Gert er ráð fyrir því að við næstu heildarendurskoðun samgönguáætlunar verði tekin afstaða til verkefna á seinni tímabilum hennar og hvort Þrengslavegur komist þá inn á áætlun. | |
SUL-40 Yfirferð tillaga, mælingar á móttökuskilyrðum fjarskiptamerkja | Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Suðurland | Yfirferð tillaga frá Samtökum Sunnlenskra sveitarfélaga | Fjarskiptastofa | 2020-2020 | Lokið fyrir áramót 2020/2021 | ||
AUS-43 Flugvallaframkvæmdir | Samgöngukerfi | Austurland | Egilsstaðir: Yfirborðsviðhald brauta og hlaða, Byggingar og búnaður, Ýmis leiðsögutæki, nýframkvæmdir | ISAVIA | 2020-2023 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
AUS-42 Flugvallaframkvæmdir | Samgöngukerfi | Austurland | Hornafjörður: Byggingar og búnaður | ISAVIA | 2020-2020 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
AUS-41 Sveitarfélög-sjóvarnir | Samgöngukerfi | Austurland | Fjarðabyggð: Eskifjörður-Strandgata, Norðfjörður-gamla frystihúsið, Fáskrúðsfjörður-utan smábátahafnar, Stöðvarfjörður-utan frystihúss | Vegagerðin | 2021-2021 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
AUS-40 Sveitarfélög-sjóvarnir | Samgöngukerfi | Austurland | Borgarfjarðarhreppur: við Borg í Njarðvík | Vegagerðin | 2023-2023 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
AUS-39 Sveitarfélög-sjóvarnir | Samgöngukerfi | Austurland | Seyðisfjörður: Vestdalseyri, Þórarinsstaðaeyri, við Austurveg | Vegagerðin | 2022-2022 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
AUS-38 Frumrannsóknir | Samgöngukerfi | Austurland | Hornafjörður: Rannsóknir á Grynnslunum | Vegagerðin | 2020-2020 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
AUS-37 Viðhaldsdýpkun | Samgöngukerfi | Austurland | Hornafjörður í höfn | Vegagerðin | 2020-2023 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
AUS-36 Hafnaframkvæmdir | Samgöngukerfi | Austurland | Hornafjörður: Sandfangari v.Einholtskletta, Miklagarðsbryggja endurb-stálþil | Vegagerðin | 2020-2023 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
AUS-35 Hafnaframkvæmdir | Samgöngukerfi | Austurland | Djúpivogur: Hafskipabryggja-stálþil | Vegagerðin | 2022-2023 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
AUS-34 Hafnaframkvæmdir | Samgöngukerfi | Austurland | Seyðisfjörður: Angorabryggja, Bjólfsbakki-endurb.-stálþil | Vegagerðin | 2021-2022 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
AUS-11 Hafnaframkvæmdir | Samgöngukerfi | Austurland | Framkvæmdir á áætlun næstu ára skv. Samgönguáætlun – Sjá AUS-34 til 41 | Vegagerðin | 2020-2023 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
AUS-10 Viðgerðir á höfnum og sjóvarnargörðum vegna tjóns í óveðrinu | Samgöngukerfi | Austurland | Yfirferð tillaga: Endurskoða brimvarnir á mannvirkjum Borgarfirði Eystri, Eskifirði og fleiri stöðum | Samgönguráð í samvinnu við byggðaráð | 2020-2020 | Lokið | Þau óveðursverkefni í höfnum og sjóvarnargörðum sem sett voru af stað í tengslum við fjárfestingarátak stjórnvalda vegna Covid-19 er nú lokið. | |
AUS-33 Vegaframkvæmdir | Samgöngukerfi | Austurland | Framkvæmdir á Borgarfjarðarvegi: Eiðar-Laufás, um Hornafjörð, Um Vatnsskarð, Um Njarðvíkurskriður | Vegagerðin | 2020-2023 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
AUS-32 Vegaframkvæmdir | Samgöngukerfi | Austurland | Framkvæmdir á Hringvegi um Berufjarðarbotn, um Hornafjörð, um Steinavötn | Vegagerðin | 2020-2023 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
AUS-12 Vegaframkvæmdir | Samgöngukerfi | Austurland | Framkvæmdir á áætlun næstu ára skv. Samgönguáætlun – Sjá AUS-32 til 33 | Vegagerðin | 2020-2023 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
NOE-65 Flugvallaframkvæmdir | Samgöngukerfi | Norðurland eystra | Vopnafjörður: Ýmis leiðsögu og ljósabúnaður | ISAVIA | 2020-2020 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
NOE-64 Flugvallaframkvæmdir | Samgöngukerfi | Norðurland eystra | Þórshöfn: Yfirborðsviðhald brauta og hlaða | ISAVIA | 2021-2021 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
NOE-63 Flugvallaframkvæmdir | Samgöngukerfi | Norðurland eystra | Grímsey; Ýmis leiðsögu og ljósabúnaður | ISAVIA | 2021-2021 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
NOE-62 Flugvallaframkvæmdir | Samgöngukerfi | Norðurland eystra | Húsavík: Byggingar og búnaður | ISAVIA | 2021-2021 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
NOE-61 Flugvallaframkvæmdir | Samgöngukerfi | Norðurland eystra | Akureyri: Yfirborðsviðhald brauta og hlaða, byggingar og búnaður, ýmis leiðsögutæki | ISAVIA | 2020-2023 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
NOE-30 Flugvallarframkvæmdir | Samgöngukerfi | Norðurland eystra | Framkvæmdir á áætlun næstu ára skv. Samgönguáætlun – Sjá NOE-61 til 65 | ISAVIA | 2020-2023 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
NOE-60 Sveitarfélag-sjóvarnir | Samgöngukerfi | Norðurland eystra | Grenivík: Framhald að höfn og styrking. Lenging norðan tjarnar | Vegagerðin | 2020-2020 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
NOE-59 Sveitarfélag-sjóvarnir | Samgöngukerfi | Norðurland eystra | Svalbarðsstrandarhreppur: Norðan hafnar styrking og lenging | Vegagerðin | 2020-2020 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
NOE-58 Sveitarfélag-sjóvarnir | Samgöngukerfi | Norðurland eystra | Dalvíkurbyggð: Sæból að Framnesi. Frá Hinriksmýri að Lækjarbakka Árskógssandi | Vegagerðin | 2021-2021 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
NOE-57 Sveitarfélag-sjóvarnir | Samgöngukerfi | Norðurland eystra | Fjallabyggð:Ólafsfjörður við Námuveg | Vegagerðin | 2022-2022 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
NOE-56 Frumrannsóknir | Samgöngukerfi | Norðurland eystra | Grímsey: Sogrannsóknir | Vegagerðin | 2021-2022 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
NOE-55 Viðhaldsdýpkun | Samgöngukerfi | Norðurland eystra | Húsavík | Vegagerðin | 2022-2022 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
NOE-54 Viðhaldsdýpkun | Samgöngukerfi | Norðurland eystra | Grenivík: Framhald af höfn og styrking. Lenging norðan tjarnar | Vegagerðin | 2020-2020 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
NOE-53 Hafnaframkvæmdir | Samgöngukerfi | Norðurland eystra | Langanesbyggð: Brimvarnargarður Bakkafirði | Vegagerðin | 2023-2023 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
NOE-52 Hafnaframkvæmdir | Samgöngukerfi | Norðurland eystra | Hafnir Norðurþings: Húsavík-þvergarður-stálþil og lenging, dýpkun. Raufarhöfn: hafskipabryggja-endurb. | Vegagerðin | 2020-2023 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
NOE-51 Hafnaframkvæmdir | Samgöngukerfi | Norðurland eystra | Hafnarsamlag Norðurlands-Ak: Torfunesbryggja endurb.Grenivík-bryggja endurbygging | Vegagerðin | 2020-2023 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
NOE-50 Hafnaframkvæmdir | Samgöngukerfi | Norðurland eystra | Dalvík: Hafskipabryggja-stálþil, Hauganes-flotbryggja, Norðurgarður-stálþil | Vegagerðin | 2021-2023 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
NOE-49 Hafnaframkvæmdir | Samgöngukerfi | Norðurland eystra | Fjallabyggð: Siglufjörður innri höfn stálþil | Vegagerðin | 2021-2023 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
NOE-28 Hafnaframkvæmdir | Samgöngukerfi | Norðurland eystra | Framkvæmdir á áætlun næstu ára skv. Samgönguáætlun – Sjá NOE-49 til 60 | Vegagerðin | 2020-2023 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
NOE-26 Viðgerðir á höfnum og sjóvarnargörðum vegna tjóns í óveðri | Samgöngukerfi | Norðurland eystra | Viðgerðir á mannvirkjum Raufarhöfn, Ólafsfjörður, Siglufjörður, Húsavík, Bakkafjörður | Vegagerðin, samgönguráð | 2020-2020 | 76-99% | Keflavík og Njarðvík seinkaði vegna ferðamannastraums í Grófinni, þar sem átti að gera við í Keflavík, Njarðvík stækkar. Annað er lokið eða að ljúka. | |
NOE-48 Vegaframkvæmdir | Samgöngukerfi | Norðurland eystra | Dettifossvegur: Súlnalækur -Ásheiði | Vegagerðin | 2021-2021 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | Sauðárkróksflugvöllur: Flugvöllurinn er skilgreindur sem sjúkraflugvöllur, ekki er talin þörf á að skilgreina hann í grunnnet flugvalla á Íslandi, enda ekkert skipulagt áætlanaflug þangað. Endurnýjun á veðurkerfi í gangi hjá ISAVIA. Viðhald veðurskynjara verður í höndum Veðurstofu Íslands. Framkvæmd við uppsetningu hefur tafist vegna Covid-19. Endurnýja þarf flugbrautarljós, radíóvita og fjarskiptabúnað til að styrkja hann í sessi. Blönduósflugvöllur: Fimm ára samgönguáætlun var tryggt samtals 45 m.kr. fjármögnun til viðhaldsaðgerða á Blönduósflugvelli. Jarðvinnu vegna endurnýjunar á Papi aðflugsljósum lokið og verið að ganga frá uppsetningu og tengingu þeirra. Gluggar í flugstöð endurnýjaðir og húsið málað að utan. Búið að hanna nýtt RNP aðflug í stað núverandi aðflugs. | |
NOE-47 Vegaframkvæmdir | Samgöngukerfi | Norðurland eystra | Hörgárdalsvegur. Skriða-Brakandi | Vegagerðin | 2021-2021 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
NOE-29 Vegaframkvæmdir | Samgöngukerfi | Norðurland eystra | Framkvæmdir á áætlun næstu ára skv. Samgönguáætlun – Sjá NOE-47 til 48 | Vegagerðin | 2020-2023 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
NOE-27 Öryggi vegfarenda | Samgöngukerfi | Norðurland eystra | Færanlegur búnaður til lokunar og búnaður til að vara við snjóflóða- og annarri hættu Ljósavatnsskarði | Vegagerðin | 2020-2023 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
NOV-46 Sveitarfélag-sjóvarnir | Samgöngukerfi | Norðurland vestra | Húnaþing vestra: Borgir í Hrútafirði | Vegagerðin | 2021-2021 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
NOV-45 Sveitarfélag-sjóvarnir | Samgöngukerfi | Norðurland vestra | Skagafjörður: Hofsós við Suðurbraut | Vegagerðin | 2023 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
NOV-44 Sveitarfélag-sjóvarnir | Samgöngukerfi | Norðurland vestra | Skagabyggð: við Krók og norðanvert Kálfshamarsnes | Vegagerðin | 2020 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
NOV-43 Sveitarfélag-sjóvarnir | Samgöngukerfi | Norðurland vestra | Skagaströnd: Réttarholt að Sjóvangi | Vegagerðin | 2022-2022 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
NOV-42 Sveitarfélag-sjóvarnir | Samgöngukerfi | Norðurland vestra | Blönduós: Vestan sláturhúss að hreinsistöð yfir á lóð Hafnarbrautar 1 | Vegagerðin | 2021-2021 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
NOV-41 Viðhaldsdýpkun | Samgöngukerfi | Norðurland vestra | Sauðárkrókur (4.hvert ár) | Vegagerðin | 2020-2020 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
NOV-40 Hafnaframkvæmdir | Samgöngukerfi | Norðurland vestra | Skagafjörður: Sauðárkrókur: Efri garður, Hofsós: Norðurgarður | Vegagerðin | 2021-2023 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
NOV-39 Hafnaframkvæmdir | Samgöngukerfi | Norðurland vestra | Skagaströnd: Smábátahöfn-dýpkun, grjótgarður, Ásgarður-stálþil | Vegagerðin | 2022-2023 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
NOV-18 Hafnaframkvæmdir | Samgöngukerfi | Norðurland vestra | Framkvæmdir á áætlun næstu ára skv. Samgönguáætlun – Sjá NOV-39 til 46 | Vegagerðin | 2020-2023 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
NOV-17 Viðgerðir vegna óveðursins | Samgöngukerfi | Norðurland vestra | Viðgerðir á sjóvarnargörðum Skarðseyri á Sauðárkróki og á Skaga | Vegagerðin | 2020-2020 | Lokið | Aðgerðum vegna viðgerða á sjóvörnum á Sauðárkróki og á Skaga vegna fárviðrisins 2019 lokið. | |
NOE-84 Vegaframkvæmdir undirbúningur | Samgöngukerfi | Norðurland eystra | Norðausturvegur-Brekknaheiði | Vegagerðin | 2023-2023 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
NOV-37 Vegaframkvæmdir undirbúningur | Samgöngukerfi | Norðurland vestra | Skagastrandarvegur-Hringvegur Laxá | Vegagerðin | 2021-2022 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
NOV-36 Vegaframkvæmdir undirbúningur | Samgöngukerfi | Norðurland vestra | Hringvegur - Jökulsá á Fjöllum | Vegagerðin | 2020-2023 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
NOE-75 Öryggi vegfarenda | Samgöngukerfi | Norðurland vestra | Rannsókn á hagkvæmni þess að gerð verði jarðgöng í gegnum Tröllaskaga og norður-suður hálendisvegur (sjá LAN-127) | Samgönguráð í samvinnu við byggðaráð | 2020-2022 | 76-99% | Vegagerðin gaf í nóvember út yfirlitsáætlun jarðganga á Íslandi. Er þar fjallað um 23 jarðgangaverkefni um land allt með sambærilegum hætti. | |
NOV-48 Flugvallaframkvæmdir | Samgöngukerfi | Norðurland vestra | Viðhaldsframkvæmdir á Sauðárkróksflugvelli og Blönduósflugvelli | ISAVIA | 2020-2023 | 76-99% | Veðurkerfi á Sauðárkróksflugvelli verður endurnýjað í byrjun 2022. Uppsetning ljósa á Blönduósflugvelli er lokið og þau eru komin í notkun. | |
NOV-49 Yfirferð tillaga, GSM og TETRA samband | Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Norðurland vestra | Yfirferð tillaga frá Samtökum sveitarfélaga á Norðurlandi vestra | Fjarskiptaráð í samvinnu við byggðaráð | 2022-2022 | 26-50% | Lokaúthlutun Ísland ljóstengt fór fram á árinu 2021 og sveitarfélög sem enn eiga í land í sinni ljósleiðaravæðingu kepptust við þá uppbyggingu á árinu. Stækkun ljósleiðarakerfisins stuðlar m.a. að eflingu baknetstenginga sendastaða fyrir farnet sem stuðlar að bættu öryggi þeirra. Á árinu lauk jafnframt öðru landsátaki í fjarskiptum sem var uppfærsla Neyðarlínunnar á varaafli fjarskiptastaða víða um land, þ.m.t. á NV-landi, í samstarfi við farsímafélögin með fjárstuðningi frá Fjarskiptasjóði á grundvelli fjárfestingarátaks ríkisstjórnarinnar sem hófst 2020. Lokun Símans á gamla heimasímanum á koparkerfinu stendur yfir á landsvísu og í því sambandi hefur Fjarskiptastofa útnefnt Neyðarlínuna sem alþjónustuveitanda á landsvísu sem skal tryggja a.m.k. 10 Mb/s netsamband með möguleika á talsambandi gagnvart lögheimilum sem ekki hafa kosta á 3G eða betri tengingu. Þetta eru ekki mörg heimili en standa illa gagnvart fjarskiptum og telja stjórnvöld mikilvægt að öllum lögheimilum standi þessi lágmarks fjarskiptaþjónusta til boða hið minnsta. Úrbætur Neyðarlínunnar á grundvelli alþjónustu sem byggja á aðstöðusköpun fyrir farnet tryggja þar jafnframt fullt reiki á farnetssendum markaðsaðila gagnvart byggð og vegakerfi sem þjónustan nær til. Þá hefur Fjarskiptastofa lokið við og birt grófhönnun og kostnaðarmat í tengslum við eflingu farnets með fullu reiki milli þjónustuaðila gagnvart þjóðvegakerfinu. Stofnunin horfir til þess að ná 100% slitlausu farnetssambandi með fullu reiki á öllum helstu stofnvegum í dreifbýli á næstu árum á grundvelli farnetstíðniúthlutunar sem fram fer á næstu misserum. Fyrir liggur grænbók í fjarskiptum. Horft verður til tillagna landshlutasamtaka við endanlega mótun áherslna og aðgerða nýrrar fjarskiptaáætlunar. | |
VEF-47 Flugvallaframkvæmdir | Samgöngukerfi | Vestfirðir | Ísafjörður: Yfirborðsviðhald flugbrauta /hlaða, Leiðsögutæki og ljósabúnaður. Bíldudalur: Leiðsögutæki og ljósabúnaður | ISAVIA | 2020-2022 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
VEF-46 Flugvallaframkvæmdir | Samgöngukerfi | Vestfirðir | Ísafjörður: Yfirborðsviðhald flugbrauta /hlaða, Leiðsögutæki og ljósabúnaður | ISAVIA | 2020-2022 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
VEF-21 Flugvallarframkvæmdir | Samgöngukerfi | Vestfirðir | Framkvæmdir á áætlun næstu ára skv. Samgönguáætlun – Sjá VEF-46 til 47 | ISAVIA | 2020-2023 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
VEF-45 Sveitarfélag-sjóvarnir | Samgöngukerfi | Vestfirðir | Árneshreppur: Gjögur | Vegagerðin | 2021-2021 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
VEF-44 Frumrannsóknir | Samgöngukerfi | Vestfirðir | Patreksfjörður: Öldustraumsrannsóknir v.stórskipahafnar | Vegagerðin | 2020-2021 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
VEF-43 Viðhaldsdýpkun | Samgöngukerfi | Vestfirðir | Ísafjörður innsiglingarrenna | Vegagerðin | 2020-2020 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
VEF-42 Sveitarfélag-sjóvarnir | Samgöngukerfi | Vestfirðir | Strandabyggð, Hólmavík: stálþil | Vegagerðin | 2020-2021 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
VEF-41 Hafnarsamlag-sjóvarnir | Samgöngukerfi | Vestfirðir | Súðavík: Miðgarður, stálþil við Langeyri | Vegagerðin | 2020-2022 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
VEF-40 Hafnarsamlag-sjóvarnir | Samgöngukerfi | Vestfirðir | Ísafjarðarbær: Vesturkantur | Vegagerðin | 2020-2020 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
VEF-39 Hafnaframkvæmdir | Samgöngukerfi | Vestfirðir | Reykhólahreppur: Stálþilsbryggja | Vegagerðin | 2021-2023 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
VEF-38 Hafnaframkvæmdir | Samgöngukerfi | Vestfirðir | Bolungarvík: Brjótur, Grundargarður, Lækjarbryggja | Vegagerðin | 2020-2023 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
VEF-37 Hafnaframkvæmdir | Samgöngukerfi | Vestfirðir | Ísafjörður: Flateyri hafskipakantur, Ísafjörður Sundabakki, Þingeyri innri hafnargarður | Vegagerðin | 2021-2023 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
VEF-36 Hafnaframkvæmdir | Samgöngukerfi | Vestfirðir | Vesturbyggð: Bíldudalur, stór- og hafskipakantur, hafskipabryggja. Brjánslækur: Smábátaaðstaða | Vegagerðin | 2020-2021 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
VEF-19 Hafnaframkvæmdir | Samgöngukerfi | Vestfirðir | Framkvæmdir á áætlun næstu ára skv. Samgönguáætlun – Sjá VEF-36 til 42 | Vegagerðin | 2020-2023 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
VEF-35 Vegaframkvæmdir | Samgöngukerfi | Vestfirðir | Framkvæmdir á Strandavegi um Veiðileysuháls | Vegagerðin | 2022-2023 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
VEF-34 Vegaframkvæmdir | Samgöngukerfi | Vestfirðir | Framkvæmdir á Djúpvegi: Hestfjörður-Seyðisfjörður, Hattardalsá | Vegagerðin | 2021-2021 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
VEF-33 Vegaframkvæmdir | Samgöngukerfi | Vestfirðir | Framkvæmdir á Vestfjarðavegi: Gufudalssveit, Dynjandisheiði, Dýrafjarðargöng | Vegagerðin | 2020-2023 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
VEF-20 Vegaframkvæmdir | Samgöngukerfi | Vestfirðir | Framkvæmdir á áætlun næstu ára skv. Samgönguáætlun – Sjá VEF-33 til 35 | Vegagerðin | 2020-2023 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
VEF-58 Öryggi vegfarenda | Samgöngukerfi | Vestfirðir | Yfirferð tillaga: Fjallvegum skipt út fyrir jarðgöng og afnám G-reglu í snjómokstri (sjá LAN-127) | Samgönguráð í samvinnu við byggðaráð | 2020-2022 | 1-25% | Fjármagn í vetrarþjónustu hefur farið vaxandi undanfarin ár. Þrátt fyrir það er ljóst að nauðsynlegt er að forgangsraða fjármunum þannig að þeir nýtist best. Vegagerðin gaf í nóvember út yfirlitsáætlun jarðganga á Íslandi. Er þar fjallað um 23 jarðgangaverkefni um land allt með sambærilegum hætti. | |
VEF-28 Varaafl-Uppbygging | Samgöngukerfi | Vestfirðir | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (flugvellir, vegagerð, hafnir), sjá LAN-089. | Vegagerð, ISAVIA | 2020-2021 | Í undirbúningi | Töf hefur orðið á aðgerð vegna Covid-19. Fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins (nú SRN) var send í desember 2020 (LAN-089). Þegar upplýsingar liggja fyrir og lagt hefur verið mat á þörf verða send tilmæli um uppbyggingu eftir því sem þörf krefur. | |
VEF-49 Yfirferð tillaga, ljósleiðari-örbylgja | Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Vestfirðir | Yfirferð tillaga frá Vestfjarðastofu, sjá LAN-014 | Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið | 2022-2022 | 76-99% | Sveitarfélög og Neyðarlínan fengu styrki frá Fjarskiptasjóðs á árinu sem dugði til að hleypa fram allri þeirra áformuðu ljósleiðaravæðingu í landshlutanum. Einhverjar stakar framkvæmdir kunna að færast til 2022. | |
HÖF-22 Varaafl-Uppbygging | Æðsta stjórn ríkisins | Höfuðborgarsvæðið | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (stofnanir, stjórnsýslu ríkis og sveitarfélaga), sjá LAN-083. | Öll ráðuneyti, stofnanir, sveitarfélög í samvinnu við dreifiveitur | 2020-2021 | Í undirbúningi | Töf hefur orðið á aðgerð vegna Covid-19. Fyrirspurn var send til ráðuneyta í desember 2020 LAN-083. Þegar upplýsingar liggja fyrir og lagt hefur verið mat á þörf verða send tilmæli um uppbyggingu eftir því sem þörf krefur. | |
HÖF-21 Varaafl-Uppbygging | Samgöngukerfi | Höfuðborgarsvæðið | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (flugvellir, vegagerð, hafnir), sjá LAN-089. | Vegagerð, ISAVIA | 2020-2021 | Í undirbúningi | Töf hefur orðið á aðgerð vegna Covid-19. Fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins (nú SRN) var send í desember 2020 (LAN-089). Þegar upplýsingar liggja fyrir og lagt hefur verið mat á þörf verða send tilmæli um uppbyggingu eftir því sem þörf krefur. | |
HÖF-11 Öryggi hitaveitu á Suðurnesjum og höfuðborgarsvæðinu, sjá einnig SUN-006 | Orkukerfi | Höfuðborgarsvæðið | Könnun á sameiginlegri varmastöð í Krýsuvík fyrir Suðurnes og höfuðborgarsvæðið, undir formerkjum almannahagsmuna, þjóðaröryggis og forgangs varmavinnslu í þágu hitaveitu | HS orka og OR (Veitur) | 2020-2024 | Í undirbúningi | HS Orka hefur verið að vinna að rannsóknum á árinu 2020 í samræmi við rannsóknarleyfi. Óformlegt samtal um samvinnu á sviði jarðvarmavinnslu á milli Veitna og HS Orku hefur átt sér stað án niðurstöðu árið 2020. Stefnt er að því að setja samtal um samvinnu fyrirtækjanna í formlegri farveg fyrir lok febrúar 2021 (sjá einnig SUN-06). | |
HÖF-32 Flutningskerfi | Orkukerfi | Höfuðborgarsvæðið | Hellisheiði - Höfuðborgarsvæði | Landsnet | 2024-2024 | Í undirbúningi | Verkefnið þarf ekki að fara í umhverfismat skv. ákvörðun skipulagsstofnunar. Notast verður við sömu undirstöður og núverandi lína, en möstrum og leiðurum verður skipt út fyrir afkastameiri leiðara. Reiknað er með að framkvæmdir geti jafnvel hafist árið 2023. | |
HÖF-16 Flutningskerfi | Orkukerfi | Höfuðborgarsvæðið | Hamraneslína 1 og 2 færsla - loftlínur | Landsnet | 2019-2019 | Lokið | Tilfærslu Hamraneslína 1 og 2 er lokið. | |
HÖF-10 Flutningskerfi | Orkukerfi | Höfuðborgarsvæðið | Yfirbygging á Korpu tengivirkinu | Landsnet | 2027-2028 | Í undirbúningi | Undirbúningur eftir áætlun. Framkvæmdir hefjast á árinu 2022 skv. áætlun. | |
HÖF-09 Flutningskerfi | Orkukerfi | Höfuðborgarsvæðið | Endurnýjun og yfirbygging á tengivirkinu á Geithálsi | Landsnet | 2030-2030 | Í undirbúningi | Valkostagreining fyrir framkvæmdaáætlun í gangi. Reiknað með að verkefnið fari á framkvæmdaáætlun sem 2025 verkefni með möguleika á flýtingu. | |
HÖF-08 Flutningskerfi | Orkukerfi | Höfuðborgarsvæðið | Höfuðborgarsvæði - Hvalfjörður, aukning flutningsgetu | Landsnet | 2025-2026 | í undirbúningi | Verkefnið er á langtímaáætlun LN. Upphaf verklegra framkvæmda áætlað 2026. Valkostagreining ekki hafin. | |
HÖF-07 Flutningskerfi | Orkukerfi | Höfuðborgarsvæðið | Straumsvík nýr teinarofi, vegna Lyklafellslínu | Landsnet | 2022-2023 | Í undirbúningi | Verkefni fylgir framkvæmdum við Lyklafellslínu 1, seinkað til 2023 (sjá HÖF-06). | |
HÖF-06 Flutningskerfi | Orkukerfi | Höfuðborgarsvæðið | Lyklafellslína 1 - loftlína tryggir möguleika á niðurrifi Hamraneslína 1 & 2 og Ísallína | Landsnet | 2022-2024 | Í undirbúningi | Endurtekið umhverfismat á lokametrunum. Verkefni seinkað til síðari hluta ársins 2023. | |
HÖF-05 Flutningskerfi | Orkukerfi | Höfuðborgarsvæðið | Lyklafell- nýtt yfirbyggt tengivirki | Landsnet | 2022-2024 | Í undirbúningi | Verkefni fylgir framkvæmdum við Lyklafellslínu 1, seinkað til 2023 (sjá HÖF-06). | |
HÖF-04 Flutningskerfi | Orkukerfi | Höfuðborgarsvæðið | Rauðavatnslína RV1 - endurnýjun, jarðstrengur | Landsnet | 2020-2021 | Lokið | Strenglagningu línunnar lokið. Strengur spennusettur og kominn í rekstur. | |
HÖF-03 Flutningskerfi | Orkukerfi | Höfuðborgarsvæðið | Korpulína 1-endurnýjun, jarðstrengur | Landsnet | 2020-2021 | Lokið | Strenglagningu línunnar lokið. Strengur spennusettur og kominn í rekstur. | |
HÖF-20 Varaafl-Uppbygging | Orkukerfi | Höfuðborgarsvæðið | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar: Veitufyrirtæki, olíufélög (varmaveitur, rafhitun, dreifistöðvar jarðefnaeldsneytis), sjá LAN-069. | Fyrirtæki | 2020-2021 | 26-50% | Töf hefur orðið á aðgerð vegna Covid-19. Upplýsingaöflun lokið LAN-069. Unnið verður að mati á varaaflsþörf í samvinnu við dreifiveitur og olíufyrirtæki og tilmæli send í kjölfar þess. | |
HÖF-17 Varaafl-Uppbygging | Matvæla-, fæðu-, neysluvatns- og fráveitukerfi | Höfuðborgarsvæðið | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (dýrahald, birgðahald, framleiðsla, fráveita, vatnsveita), sjá LAN-088. | Innviðaráðuneytið | 2020-2021 | Í undirbúningi | Töf hefur orðið á aðgerð vegna Covid-19. Fyrirspurn var send til landbúnaðarráðuneytis (nú SRN) og fyrirtækja í desember 2020 LAN-088. Þegar upplýsingar liggja fyrir og lagt hefur verið mat á þörf verða send tilmæli um uppbyggingu eftir því sem þörf krefur. Fram hefur komið að ekki séu samsvarandi kröfur gerðar um varaafl til mismunandi dýraeldis (kjúklingar, loðdýr, nautgripir). | |
HÖF-39 Varaafl-Uppbygging | Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Höfuðborgarsvæðið | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (löggæsla, björgunarsveitir, Landhelgisgæsla Íslands), sjá LAN-087. | Dómsmálaráðuneytið | 2020-2021 | Í undirbúningi | Töf hefur orðið á aðgerð vegna Covid-19. Fyrirspurn var send til dómsmálaráðuneytisins vegna upplýsingaöflunar í desember 2020 LAN-087. Þegar upplýsingar liggja fyrir og lagt hefur verið mat á þörf verða send tilmæli um uppbyggingu eftir því sem þörf krefur. | |
HÖF-35 Varaafl-Uppbygging | Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Höfuðborgarsvæðið | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (stofnanir utanríkisráðuneytisins), sjá LAN-098. | Utanríkisráðuneytið | 2020 | Lokið | Varaaflsþörf var yfirfarin og ekki talin þörf á úrbótum sjá LAN-098. | |
HÖF-36 Varaafl-Uppbygging | Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Höfuðborgarsvæðið | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (menntastofnanir, nú MRN), sjá LAN-103 | Mennta- og barnamálaráðuneytið | 2020-2021 | Í undirbúningi | Töf hefur orðið á aðgerð vegna Covid-19. Fyrirspurn var send til mennta- og menningarmálaráðuneytis (nú MRN) og almannavarna (vegna fjöldahjálparstöðva) vegna upplýsingaöflunar í desember 2020 LAN-103. Þegar upplýsingar liggja fyrir og lagt hefur verið mat á þörf verða send tilmæli um uppbyggingu eftir því sem þörf krefur. | |
HÖF-34 Varaafl-Uppbygging | Heilbrigðisþjónusta | Höfuðborgarsvæðið | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (félagsþjónusta, stofnanir), sjá LAN-099. | Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið | 2020-2021 | Í undirbúningi | Töf hefur orðið á aðgerð vegna Covid-19. Fyrirspurn var send til félagsmálaráðuneytis (nú FRN) vegna upplýsingaöflunar í desember 2020 LAN-099. Þegar upplýsingar liggja fyrir og lagt hefur verið mat á þörf verða send tilmæli um uppbyggingu eftir því sem þörf krefur. | |
HÖF-19 Varaafl-Uppbygging | Heilbrigðisþjónusta | Höfuðborgarsvæðið | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (heilbrigðisstofnanir, sjúklingar), sjá LAN-043. | Heilbrigðisráðuneytið í samvinnu við dreifiveitur og stofnanir | 2020-2021 | 26-50% | Töf hefur orðið á aðgerð vegna Covid-19. Fyrirspurn var send til heilbrigðisráðuneytis og heilbrigðisstofnana vegna upplýsingaöflunar í nóvember LAN-043. Þegar upplýsingar liggja fyrir og lagt hefur verið mat á þörf verða send tilmæli um uppbyggingu eftir því sem þörf krefur. Sjá einnig LAN-043. | |
HÖF-33 Varaafl-Uppbygging | Fjármálakerfi | Höfuðborgarsvæðið | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (fjármálastofnanir), sjá LAN-114. | Fjármála- og efnahagsráðuneytið | 2020-2021 | Í undirbúningi | Töf hefur orðið á aðgerð vegna Covid-19. Fyrirspurn var send til fjármálaráðuneytis vegna upplýsingaöflunar í desember 2020, LAN-114. Þegar upplýsingar liggja fyrir og lagt hefur verið mat á þörf verða send tilmæli um uppbyggingu eftir því sem þörf krefur. | |
HÖF-31 RÚV-sendistaðir stoðveita | Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Höfuðborgarsvæðið | Endurbætur á stoðveitu í samræmi við niðurstöður, sjá LAN-040. | RÚV | 2020-2020 | Lokið | Í samræmi við niðurstöður greiningar sem unnin var í samstarfi við Neyðarlínu var ekki talin þörf á endurbótum á stoðveitu á höfuðborgarsvæðinu. Endurnýjun og færslu á sendum RÚV frá Vatnsenda á Úlfarsfell er lokið. Ekki er stefnt að frekari uppbyggingu varaafls nema niðurstöður aðgerðar LAN-046 gefi tilefni til. | |
HÖF-02 Uppbygging stoðveitu | Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Höfuðborgarsvæðið | Yfirferð á stoðveitu og úrbætur í formi varaafls (rafgeymar, staðlaðir tenglar, varaaflsvélar), jarðstrengja eftir því sem við á, sjá LAN-012 | Neyðarlína | 2020-2021 | Lokið | Niðurstöður greiningar leiddu í ljós að ekki er talin þörf á frekari uppbyggingu stoðveitu. | |
SUN-16 Varaafl-Uppbygging | Æðsta stjórn ríkisins | Suðurnes | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (stofnanir, stjórnsýslu ríkis og sveitarfélaga), sjá LAN-083 | Öll ráðuneyti, stofnanir, sveitarfélög í samvinnu við dreifiveitur | 2020-2021 | Í undirbúningi | Töf hefur orðið á aðgerð vegna Covid-19. Fyrirspurn var send til ráðuneyta í desember 2020 LAN-083. Þegar upplýsingar liggja fyrir og lagt hefur verið mat á þörf verða send tilmæli um uppbyggingu eftir því sem þörf krefur. | |
SUN-19 Varaafl-Uppbygging | Samgöngukerfi | Suðurnes | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (flugvellir, vegagerð, hafnir), sjá LAN-089 | Vegagerð, ISAVIA | 2020-2021 | Í undirbúningi | Töf hefur orðið á aðgerð vegna Covid-19. Fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins (nú SRN) var send í desember 2020 (LAN-089). Þegar upplýsingar liggja fyrir og lagt hefur verið mat á þörf verða send tilmæli um uppbyggingu eftir því sem þörf krefur. Isavia: Innanlandsflugvellir hefur lokið við endurnýjun á varaaflsstöð á Vestmannaeyjaflugvelli. Nýja rafstöðin er 350 kVA og er með verulega umframgetu fram yfir notkun á flugvellinum. | |
SUN-06 Öryggi hitaveitu á Suðurnesjum og höfuðborgarsvæðinu, sjá einnig HÖF-11 | Orkukerfi | Suðurnes | Könnun á sameiginlegri varmastöð í Krýsuvík fyrir Suðurnes og höfuðborgarsvæðið, undir formerkjum almannahagsmuna, þjóðaröryggis og forgangs varmavinnslu í þágu hitaveitu | HS orka og OR- (Veitur | 2020-2024 | Í undirbúningi | Bæði veitufyrirtækin HS Orka og Veitur stefna að hagnýtingu svæðisins í þágu samfélagsins. Unnið er að nánari útfærslu (sjá einnig HÖF-11). | |
SUN-05 Flutningskerfi | Orkukerfi | Suðurnes | Njarðvíkurheiði NJA yfirbyggt tengivirki | Landsnet | 2021-2022 | Í undirbúningi | Vinna við undirbúning verkefnisins er í gangi. Til stóð að það myndi fylgja lagningu Suðurnesjalínu 2 í tíma, en verið er að endurskoða þá áætlun. | |
SUN-04 Flutningskerfi | Orkukerfi | Suðurnes | Fitjar - Stakkur - nýr 132kV jarðstrengur (háð uppbyggingu í Helguvík) | Landsnet | 2023-2024 | Í bið | Sama staða og við áramót 2020/2021. Verkefnið er í bið vegna biðstöðu frekari áforma um uppbyggingu í Helguvík. | |
SUN-03 Flutningskerfi | Orkukerfi | Suðurnes | Suðurnesjalína - ný loftlína milli Hamraness í Hafn.og Fitja í R-nesbæ | Landsnet | 2020-2021 | Í undirbúningi | Afturkippur kom í verkefnið vegna höfnunar Sveitarfélagsins Voga á framkvæmdaleyfi fyrir lagningu línunnar.. Síðan þá hefur Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála fellt úr gildi ákvörðun Sveitarfélagsins Voga um að hafna framkvæmdaleyfi fyrir línuna. Í niðurstöðum úrskurðarnefndarinnar felst að sveitarfélagið Vogar og Hafnarfjarðarbær þurfa að taka umsókn Landsnets um framkvæmdaleyfi til afgreiðslu að nýju og er þess beðið að sú afgreiðsla fari fram, áður en verkefnið heldur áfram. | |
SUN-14 Varaafl-Uppbygging | Orkukerfi | Suðurnes | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar: Veitufyrirtæki, olíufélög (varmaveitur, rafhitun, dreifistöðvar jarðefnaeldsneytis), sjá LAN-069. | Fyrirtæki | 2020-2021 | 26-50% | Töf hefur orðið á aðgerð vegna Covid-19. Upplýsingaöflun lokið LAN-069. Unnið verður að mati á varaaflsþörf í samvinnu við dreifiveitur og olíufyrirtæki og tilmæli send í kjölfar þess. | |
SUN-11 Varaafl-Uppbygging | Matvæla-, fæðu-, neysluvatns- og fráveitukerfi | Suðurnes | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (dýrahald, birgðahald, framleiðsla, fráveita, vatnsveita), sjá LAN-088. | Innviðaráðuneytið | 2020-2021 | Í undirbúningi | Töf hefur orðið á aðgerð vegna Covid-19. Fyrirspurn var send til landbúnaðarráðuneytis (nú SRN) og fyrirtækja í desember 2020 LAN-088. Þegar upplýsingar liggja fyrir og lagt hefur verið mat á þörf verða send tilmæli um uppbyggingu eftir því sem þörf krefur. Fram hefur komið að ekki séu samsvarandi kröfur gerðar um varaafl til mismunandi dýraeldis (kjúklingar, loðdýr, nautgripir). | |
SUN-39 Varaafl-Uppbygging | Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Suðurnes | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (löggæsla, björgunarsveitir, Landhelgisgæsla Íslands), sjá LAN-087 | Dómsmálaráðuneytið | 2020-2021 | Í undirbúningi | Töf hefur orðið á aðgerð vegna Covid-19. Fyrirspurn var send til dómsmálaráðuneytisins vegna upplýsingaöflunar í desember 2020 LAN-087. Þegar upplýsingar liggja fyrir og lagt hefur verið mat á þörf verða send tilmæli um uppbyggingu eftir því sem þörf krefur. | |
SUN-35 Varaafl-Uppbygging | Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Suðurnes | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (stofnanir utanríkisráðuneytisins), sjá LAN-098 | Utanríkisráðuneytið | 2020 | Lokið fyrir áramót 2020/2021 | Varaaflsþörf var yfirfarin og ekki talin þörf á úrbótum sjá LAN-098. | |
SUN-36 Varaafl-Uppbygging | Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Suðurnes | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (menntastofnanir, nú MRN), sjá LAN-103 | Mennta- og barnamálaráðuneytið | 2020-2021 | Í undirbúningi | Töf hefur orðið á aðgerð vegna Covid-19. Fyrirspurn var send til mennta- og menningarmálaráðuneytis (nú MRN) og almannavarna (vegna fjöldahjálparstöðva) vegna upplýsingaöflunar í desember 2020 LAN-103. Þegar upplýsingar liggja fyrir og lagt hefur verið mat á þörf verða send tilmæli um uppbyggingu eftir því sem þörf krefur. | |
SUN-34 Varaafl-Uppbygging | Heilbrigðisþjónusta | Suðurnes | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (félagsþjónusta, stofnanir), sjá LAN-099. | Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið | 2020-2021 | Í undirbúningi | Töf hefur orðið á aðgerð vegna Covid-19. Fyrirspurn var send til félagsmálaráðuneytis (FRN) vegna upplýsingaöflunar í desember 2020 LAN-099. Þegar upplýsingar liggja fyrir og lagt hefur verið mat á þörf verða send tilmæli um uppbyggingu eftir því sem þörf krefur. | |
SUN-13 Varaafl-Uppbygging | Heilbrigðisþjónusta | Suðurnes | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (heilbrigðisstofnanir, sjúklingar), sjá LAN-043. | Heilbrigðisráðuneytið í samvinnu við dreifiveitur og stofnanir | 2020-2021 | 26-50% | Töf hefur orðið á aðgerð vegna Covid-19. Fyrirspurn var send til heilbrigðisráðuneytis og heilbrigðisstofnana vegna upplýsingaöflunar í nóvember LAN-043. Þegar upplýsingar liggja fyrir og lagt hefur verið mat á þörf verða send tilmæli um uppbyggingu eftir því sem þörf krefur. Sjá einnig LAN-043. | |
SUN-33 Varaafl-Uppbygging | Fjármálakerfi | Suðurnes | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (fjármálastofnanir), sjá LAN-114. | Fjármála- og efnahagsráðuneytið | 2020-2021 | Í undirbúningi | Töf hefur orðið á aðgerð vegna Covid-19. Fyrirspurn var send til fjármálaráðuneytis vegna upplýsingaöflunar í desember 2020, LAN-114. Þegar upplýsingar liggja fyrir og lagt hefur verið mat á þörf verða send tilmæli um uppbyggingu eftir því sem þörf krefur. | |
SUN-32 RÚV-sendistaðir-stoðveita | Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Suðurnes | Endurbætur á stoðveitu í samræmi við niðurstöður sjá LAN-040. | RÚV | 2020-2020 | Lokið | Verkinu er lokið með útvegun færanlegra rafstöðva, uppsetninga á tenglum fyrir þær og endurbætur á rafmagnstöflum. | |
SUN-02 Uppbygging stoðveitu | Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Suðurnes | Yfirferð á stoðveitu og úrbætur í formi varaafls (rafgeymar, staðlaðir tenglar, varaaflsvélar), jarðstrengja eftir því sem við á, sjá LAN-012 | Neyðarlína | 2020-2021 | Lokið | Öllum áformuðu verkefnum er lokið um áramót 2021/2022. | |
SUL-21 Varaafl-Uppbygging | Æðsta stjórn ríkisins | Suðurland | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (stofnanir, stjórnsýslu ríkis og sveitarfélaga), sjá LAN-083. | Öll ráðuneyti, stofnanir, sveitarfélög í samvinnu við dreifiveitur | 2020-2021 | Í undirbúningi | Töf hefur orðið á aðgerð vegna Covid-19. Fyrirspurn var send til ráðuneyta í desember 2020 LAN-083. Þegar upplýsingar liggja fyrir og lagt hefur verið mat á þörf verða send tilmæli um uppbyggingu eftir því sem þörf krefur. | |
SUL-25 Varaafl-Uppbygging | Samgöngukerfi | Suðurland | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (flugvellir, vegagerð, hafnir), sjá LAN-089. | Vegagerð, ISAVIA | 2020-2021 | Í undirbúningi | Töf hefur orðið á aðgerð vegna Covid-19. Fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins (nú SRN) var send í desember 2020 (LAN-089). Þegar upplýsingar liggja fyrir og lagt hefur verið mat á þörf verða send tilmæli um uppbyggingu eftir því sem þörf krefur. | |
SUL-13 Dreifikerfi | Orkukerfi | Suðurland | Jarðstrengjavæðing dreifilína og þrífösun, sjá LAN-053 | RARIK | 2020-2025 | 26-50% | Öllum jarðstrengjaverkefnum sem voru á áætlun árið á Suðurlandi 2021 er lokið, sum var að ræða 42,5 km af áður samþykktri áætlun RARIK, þ.a. 15,5 km vegna brothættra byggða í V-Skaft, og 11 km vegna þrífösunarátals. | |
SUL-07 Flutningskerfi | Orkukerfi | Suðurland | Prestbakki - endurnýjun tengivirkis, yfirbyggt tengivirki | Flutningskerfi | 2030-2040 / 2020-2030 | Í undirbúningi | Verkefnið er á langtímaáætlun. Ekki komið á framkvæmdaáætlun ennþá. | |
SUL-06 Flutningskerfi | Orkukerfi | Suðurland | Loftlína-strengur, tvöföldun tengingar til Vestmannaeyja frá Rimakoti að Hellu | Landsnet | 2030-2040 / 2020-2030 | Í undirbúningi | Óbreytt staða. Fyrsti hluti verkefnisins í undirbúningi. Lagning sæstrengs ennþá ótímasett. | |
SUL-05 Flutningskerfi | Orkukerfi | Suðurland | Hnappavellir - nýtt yfirbyggt tengivirki | Landsnet | 2019-2020 | Lokið | Verkefninu er lokið og virkið er komið í rekstur. | |
SUL-04 Flutningskerfi | Orkukerfi | Suðurland | Sigalda tengivirki | Landsnet | 2025-2026 | Í undirbúningi | Valkostagreiningu er lokið og verkefnið er komið á framkvæmdaáætlun með upphaf framkvæmda árið 2024. | |
SUL-03 Flutningskerfi | Orkukerfi | Suðurland | Lækjartúnslína 2 - ný 132kV loftlína | Landsnet | 2020-2021 | 76-99% | Strenglagningu lokið. Tengivinnu að mestu lokið. | |
SUL-02 Flutningskerfi | Orkukerfi | Suðurland | Lækjartún - nýtt yfirbyggt tengivirki | Landsnet | 2020-2021 | 76-99% | Húsbyggingu að mestu lokið og unnið að uppsetningu rafbúnaðar. | |
SUL-19 Varaafl-Uppbygging | Orkukerfi | Suðurland | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar: Veitufyrirtæki, olíufélög, (varmaveitur, rafhitun, dreifistöðvar jarðefnaeldsneytis), sjá LAN-069 | Fyrirtæki | 2020-2021 | 26-50% | Töf hefur orðið á aðgerð vegna Covid-19. Upplýsingaöflun lokið LAN-069. Unnið verður að mati á varaaflsþörf í samvinnu við dreifiveitur og olíufyrirtæki og tilmæli send í kjölfar þess. | |
SUL-16 Varaafl-Uppbygging | Matvæla-, fæðu-, neysluvatns- og fráveitukerfi | Suðurland | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (dýrahald, birgðahald, framleiðsla, fráveita, vatnsveita), sjá LAN-088. | Innviðaráðuneytið | 2020-2021 | Í undirbúningi | Töf hefur orðið á aðgerð vegna Covid-19. Fyrirspurn var send til landbúnaðarráðuneytis (nú SRN) og fyrirtækja í desember 2020 LAN-088. Þegar upplýsingar liggja fyrir og lagt hefur verið mat á þörf verða send tilmæli um uppbyggingu eftir því sem þörf krefur. Fram hefur komið að ekki séu samsvarandi kröfur gerðar um varaafl til mismunandi dýraeldis (kjúklingar, loðdýr, nautgripir). | |
SUL-50 Varaafl-Uppbygging | Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Suðurland | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (löggæsla, björgunarsveitir, Landhelgisgæsla Íslands), sjá LAN-087. | Dómsmálaráðuneytið | 2020-2021 | Í undirbúningi | Töf hefur orðið á aðgerð vegna Covid-19. Fyrirspurn var send til dómsmálaráðuneytisins vegna upplýsingaöflunar í desember 2020 LAN-087. Þegar upplýsingar liggja fyrir og lagt hefur verið mat á þörf verða send tilmæli um uppbyggingu eftir því sem þörf krefur. | |
SUL-44 Varaafl-Uppbygging | Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Suðurland | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (stofnanir utanríkisráðuneytisins), sjá LAN-098. | Utanríkisráðuneytið | 2020 | Lokið fyrir áramót 2020/2021 | ||
SUL-45 Varaafl-Uppbygging | Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Suðurland | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (menntastofnanir ,nú MRN), sjá LAN-103 | Mennta- og barnamálaráðuneytið | 2020-2021 | Í undirbúningi | Töf hefur orðið á aðgerð vegna Covid-19. Fyrirspurn var send til mennta- og menningarmálaráðuneytis (nú MRN) og almannavarna (vegna fjöldahjálparstöðva) vegna upplýsingaöflunar í desember 2020 LAN-103. Þegar upplýsingar liggja fyrir og lagt hefur verið mat á þörf verða send tilmæli um uppbyggingu eftir því sem þörf krefur. | |
SUL-43 Varaafl-Uppbygging | Heilbrigðisþjónusta | Suðurland | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (félagsþjónusta, stofnanir), sjá LAN-099. | Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið | 2020-2021 | Í undirbúningi | Töf hefur orðið á aðgerð vegna Covid-19. Fyrirspurn var send til félagsmálaráðuneytis (FRN) vegna upplýsingaöflunar í desember 2020 LAN-099. Þegar upplýsingar liggja fyrir og lagt hefur verið mat á þörf verða send tilmæli um uppbyggingu eftir því sem þörf krefur. | |
SUL-18 Varaafl-Uppbygging | Heilbrigðisþjónusta | Suðurland | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (heilbrigðisstofnanir, sjúklingar), sjá LAN-043. | Heilbrigðisráðuneytið í samvinnu við dreifiveitur og stofnanir | 2020-2021 | 26-50% | Töf hefur orðið á aðgerð vegna Covid-19. Fyrirspurn var send til heilbrigðisráðuneytis og heilbrigðisstofnana vegna upplýsingaöflunar í nóvember LAN-043. Þegar upplýsingar liggja fyrir og lagt hefur verið mat á þörf verða send tilmæli um uppbyggingu eftir því sem þörf krefur. Sjá einnig LAN-043. | |
SUL-42 Varaafl-Uppbygging | Fjármálakerfi | Suðurland | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (fjármálastofnanir), sjá LAN-114. | Fjármála- og efnahagsráðuneytið | 2020-2021 | Í undirbúningi | Töf hefur orðið á aðgerð vegna Covid-19. Fyrirspurn var send til fjármálaráðuneytis vegna upplýsingaöflunar í desember 2020, LAN-114. Þegar upplýsingar liggja fyrir og lagt hefur verið mat á þörf verða send tilmæli um uppbyggingu eftir því sem þörf krefur. | |
SUL-41 RÚV-sendistaðir-stoðveita | Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Suðurland | Endurbætur á stoðveitu í samræmi við niðurstöður sjá LAN-040. | RÚV, neyðarlínan | 2020-2020 | 76-99% | Verkinu er að mestu lokið með uppsetningu fastra rafstöðvar, útvegun færanlegra rafstöðva, uppsetninga á tenglum fyrir þær og endurbætur á rafmagnstöflum. Það sem eftir verður um ármót er minniháttar verkefni. | |
SUL-01 Uppbygging stoðveitu | Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Suðurland | Yfirferð á stoðveitu og úrbætur í formi varaafls (rafgeymar, staðlaðir tenglar, varaaflsvélar, jarðstrengir) eftir því sem við á, sjá LAN-012. | Neyðarlína | 2020-2021 | Lokið | Öllum áformuðu verkefnum verður lokið fyrir áramót. Bætt var við verkefnið færanlegum rafstöðvum í Skaftártungum og Kirkjubæjarklaustri og fastri rafstöð á Bláfellshálsi. Ekki var farið í úrbætur á Klifi í Vestmannaeyjum. | |
AUS-27 Varaafl-Uppbygging | Æðsta stjórn ríkisins | Austurland | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (stofnanir, stjórnsýslu ríkis og sveitarfélaga), LAN-083. | Öll ráðuneyti, stofnanir, sveitarfélög í samvinnu við dreifiveitur | 2020-2021 | Í undirbúningi | Töf hefur orðið á aðgerð vegna Covid-19. Fyrirspurn var send til ráðuneyta í desember 2020 LAN-083. Þegar upplýsingar liggja fyrir og lagt hefur verið mat á þörf verða send tilmæli um uppbyggingu eftir því sem þörf krefur. | |
AUS-26 Varaafl-Uppbygging | Samgöngukerfi | Austurland | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (flugvellir, vegagerð, hafnir), sjá LAN-089. | Vegagerð, ISAVIA | 2020-2021 | Í undirbúningi | Töf hefur orðið á aðgerð vegna Covid-19. Fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins (SRN) var send í desember 2020 (LAN-089). Þegar upplýsingar liggja fyrir og lagt hefur verið mat á þörf verða send tilmæli um uppbyggingu eftir því sem þörf krefur. | |
AUS-30 Flutningskerfi | Orkukerfi | Austurland | Yfirbygging á völdum tengivirkjum Landsnets – Stuðlar, Eyvindará | Landsnet | 2030-2040/ 2020-2030 | Í undirbúningi | Verkefnin eru á langtímaáætlun LN um endurnýjun tengivirkja. Verkefni ekki komin á framkvæmdaáætlun. | |
AUS-19 Dreifikerfi | Orkukerfi | Austurland | Jarðstrengjavæðing dreifilína og þrífösun, sjá LAN-053 | RARIK | 2026-2035 / 2021-2025 | 1-25% | Undirbúningur verka fyrir árið 2022 er langt kominn. Önnur verkefni eru í undirbúningi í samræmi við áætlun RARIK. Gerð samnings við ANR (nú URN) um viðbótarframlag vegna framkvæmda er í undirbúningi. | |
AUS-18 Dreifikerfi | Orkukerfi | Austurland | Jarðstrengjavæðing dreifilína og þrífösun, sjá LAN-053 | RARIK | 2020-2025 | 26-50% | Nær öllum jarðstrengjaverkefnum sem voru á áætlun árið á Austurlandi 2021 er lokið, um var að ræða 27 km af áður samþykktri áætlun RARIK vegna þrífösunar átaks í Breiðdal, auk 10,5 km 11 kV lögn að Núpi í Berufirði samhliða 10,5 km 33 kV lögn. | |
AUS-17 Flutningskerfi | Orkukerfi | Austurland | Austurland - spennuhækkun: Eskifjarðarlína 2 km í jarðstreng | Landsnet | 2019-2021 | Lokið | Strenglagningu lokið og Austfjarðahringur nú rekin á 132 kV í stað 66 kV áður. | |
AUS-16 Flutningskerfi | Orkukerfi | Austurland | Austurland - spennuhækkun: Stuðlar breytingar á tengivirki | Landsnet | 2019-2021 | Lokið | Breytingu tengivirkis lokið, virkið spennusett og Austfjarðahringur nú rekin á 132 kV í stað 66 kV áður. | |
AUS-09 Flutningskerfi | Orkukerfi | Austurland | Neskaupstaðarlína 2 háspennulína | Landsnet | 2019-2020 | Lokið | Lagning jarðstrengs lokið. Jarðstrengur spennusettur og kominn í rekstur. | |
AUS-08 Flutningskerfi | Orkukerfi | Austurland | Vopnafjarðarlína 1 –Strenglagning að hluta yfir Hellisheiði eystri | Landsnet | 2021-2022 | Lokið | Lagning jarðstrengs á Hellisheiði lokið. Tengdur við línu, spennusettur og kominn í rekstur. | |
AUS-07 Flutningskerfi | Orkukerfi | Austurland | Austurland-spennuhækkun: Eyvindará endurbætur á tengivirki | Landsnet | 2019-2020 | Lokið | Breytingu tengivirkis lokið, virkið spennusett og Austfjarðahringur nú rekin á 132 kV í stað 66 kV áður. | |
AUS-06 Flutningskerfi | Orkukerfi | Austurland | Hryggstekkur nýtt yfirbyggt tengivirki | Landsnet | 2027-2028 | Í undirbúningi | Valkostagreining fyrir framkvæmdaáætlun langt komin. Reiknað með að verkefnið fari á framkvæmdaáætlun sem 2025 verkefni með möguleika á flýtingu. | |
AUS-05 Flutningskerfi | Orkukerfi | Austurland | Austurland - spennuhækkun: Eskifjörður nýtt yfirbyggt tengivirki | Landsnet | 2019-2021 | Lokið | Byggingu tengivirkis lokið, virkið spennusett og Austfjarðahringur nú rekin á 132 kV í stað 66 kV áður. | |
AUS-25 Varaafl-Uppbygging | Orkukerfi | Austurland | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar: Veitufyrirtæki, olíufélög (varmaveitur, rafhitun, dreifistöðvar jarðefnaeldsneytis), sjá LAN-069. | Fyrirtæki | 2020-2021 | 26-50% | Töf hefur orðið á aðgerð vegna Covid-19. Upplýsingaöflun lokið LAN-069. Unnið verður að mati á varaaflsþörf í samvinnu við dreifiveitur og olíufyrirtæki og tilmæli send í kjölfar þess. | |
AUS-22 Varaafl-Uppbygging | Matvæla-, fæðu-, neysluvatns- og fráveitukerfi | Austurland | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (dýrahald, birgðahald, framleiðsla, fráveita, vatnsveita), sjá LAN-088. | Innviðaráðuneytið | 2020-2021 | Í undirbúningi | Töf hefur orðið á aðgerð vegna Covid-19. Fyrirspurn var send til landbúnaðarráðuneytis (nú innviðaráðuneyti) og fyrirtækja í desember 2020 LAN-088. Þegar upplýsingar liggja fyrir og lagt hefur verið mat á þörf verða send tilmæli um uppbyggingu eftir því sem þörf krefur. Fram hefur komið að ekki séu samsvarandi kröfur gerðar um varaafl til mismunandi dýraeldis (kjúklingar, loðdýr, nautgripir). | |
AUS-54 Varaafl-Uppbygging | Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Austurland | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (löggæsla, björgunarsveitir, Landhelgisgæsla Íslands), sjá LAN-087. | Dómsmálaráðuneytið | 2020-2021 | Í undirbúningi | Töf hefur orðið á aðgerð vegna Covid-19. Fyrirspurn var send til dómsmálaráðuneytisins vegna upplýsingaöflunar í desember 2020 LAN-087. Þegar upplýsingar liggja fyrir og lagt hefur verið mat á þörf verða send tilmæli um uppbyggingu eftir því sem þörf krefur. | |
AUS-48 Varaafl-Uppbygging | Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Austurland | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (stofnanir utanríkisráðuneytisins), sjá LAN-098. | Utanríkisráðuneytið | 2020 | Lokið | Varaaflsþörf var yfirfarin og ekki talin þörf á úrbótum sjá LAN-098. | |
AUS-49 Varaafl-Uppbygging | Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Austurland | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (menntastofnanir, nú MRN), sjá LAN-103 | Mennta- og barnamálaráðuneytið | 2020-2021 | Í undirbúningi | Töf hefur orðið á aðgerð vegna Covid-19. Fyrirspurn var send til mennta- og menningarmálaráðuneytis (nú MRN) og almannavarna (vegna fjöldahjálparstöðva) vegna upplýsingaöflunar í desember 2020 LAN-103. Þegar upplýsingar liggja fyrir og lagt hefur verið mat á þörf verða send tilmæli um uppbyggingu eftir því sem þörf krefur. | |
AUS-47 Varaafl-Uppbygging | Heilbrigðisþjónusta | Austurland | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (félagsþjónusta, stofnanir), sjá LAN-099. | Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið | 2020-2021 | Í undirbúningi | Töf hefur orðið á aðgerð vegna Covid-19. Fyrirspurn var send til heilbrigðisráðuneytis og heilbrigðisstofnana vegna upplýsingaöflunar í nóvember LAN-099. Þegar upplýsingar liggja fyrir og lagt hefur verið mat á þörf verða send tilmæli um uppbyggingu eftir því sem þörf krefur. Sjá einnig LAN-099. | |
AUS-24 Varaafl-Uppbygging | Heilbrigðisþjónusta | Austurland | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (heilbrigðisstofnanir, sjúklingar), sjá LAN-043. | Heilbrigðisráðuneytið í samvinnu við dreifiveitur og stofnanir | 2020-2021 | 26-50% | Töf hefur orðið á aðgerð vegna Covid-19. Fyrirspurn var send til heilbrigðisráðuneytis og heilbrigðisstofnana vegna upplýsingaöflunar í nóvember LAN-043. Þegar upplýsingar liggja fyrir og lagt hefur verið mat á þörf verða send tilmæli um uppbyggingu eftir því sem þörf krefur. Sjá einnig LAN-043. | |
AUS-46 Varaafl-Uppbygging | Fjármálakerfi | Austurland | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (fjármálastofnanir), sjá LAN-114. | Fjármála- og efnahagsráðuneytið | 2020-2021 | Í undirbúningi | Töf hefur orðið á aðgerð vegna Covid-19. Fyrirspurn var send til fjármála- og efnahagsráðuneytis vegna upplýsingaöflunar í desember 2020, LAN-114. Þegar upplýsingar liggja fyrir og lagt hefur verið mat á þörf verða send tilmæli um uppbyggingu eftir því sem þörf krefur. | |
AUS-45 RÚV-sendistaðir-stoðveita | Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Austurland | Endurbætur á stoðveitu í samræmi við niðurstöður sjá LAN-040. | RÚV | 2020-2020 | Lokið | Verkinu er lokið með útvegun færanlegra rafstöðva, uppsetninga á tenglum fyrir þær og endurbætur á rafmagnstöflum. | |
AUS-55 Ljósleiðarahringtenging Austfjarða | Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Austurland | Seinni verkhluti ljósleiðarahringtengingar milli Seyðisfjarðar og Neskaupsstaðar um Mjóafjörð | Neyðarlína | 2020-2021 | 76-99% | Lokið ljósleiðaralagningu að Dalatanga og uppsetningu farnetssenda í Mjóafirði og á Dalatangi. Eftir er ljósleiðari frá Mjóafirði til Norðfjarðar en fjármögnun þess verkefnis er ólokið. | |
AUS-02 Uppbygging stoðveitu | Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Austurland | Uppbygging stoðveitu í formi varaafls (rafgeymar, staðlaðir tenglar, varaaflsvélar), jarðstrengja eftir því sem við á, sjá LAN-012 | Neyðarlína | 2020-2021 | 76-99% | Lokið var við öll verkefni nema á Seyðisfirði en þar er beðið eftir endurskoðuðu hættumati varðandi staðsetningu fjarskiptastaða en stefnt er að byggingu nýrrar aðstöðu. Hætt var við uppsetningu rafstöðvar á Hellisheiði Eystri og á Gunnólfsvíkurfjalli reyndist ekki þörf á aðgerðum. Bætt var við fyrri áform færanlegri rafstöð staðsettri á Egilsstöðum. | |
AUS-01 Samkomulag | Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Austurland | Samkomulag Neyðarlínu og fjarskiptafélaga um uppbyggingu stoðveitu | Neyðarlína | Janúar 2020 | Lokið | Samkomulag var gert í janúar 2020 og uppbygging hefur staðið árið 2020. Flestum verkefnum sem voru á áætlun 2020 er lokið. Sjá einnig AUS-02. | |
NOE-42 Varaafl-Uppbygging | Æðsta stjórn ríkisins | Norðurland eystra | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (stofnanir, stjórnsýslu ríkis og sveitarfélaga), LAN-083. | Öll ráðuneyti, stofnanir, sveitarfélög í samvinnu við dreifiveitur | 2020-2021 | Í undirbúningi | Töf hefur orðið á aðgerð vegna Covid-19. Fyrirspurn var send til ráðuneyta í desember 2020 LAN-083. Þegar upplýsingar liggja fyrir og lagt hefur verið mat á þörf verða send tilmæli um uppbyggingu eftir því sem þörf krefur | |
NOE-41 Varaafl-Uppbygging | Samgöngukerfi | Norðurland eystra | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (flugvellir, vegagerð, hafnir), sjá LAN-089. | Vegagerð, ISAVIA | 2020-2021 | Í undirbúningi | Töf hefur orðið á aðgerð vegna Covid-19. Fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins (nú SRN) var send í desember 2020 (LAN-089). Þegar upplýsingar liggja fyrir og lagt hefur verið mat á þörf verða send tilmæli um uppbyggingu eftir því sem þörf krefur. | |
NOE-34 Dreifikerfi | Orkukerfi | Norðurland eystra | Jarðstrengjavæðing dreifilína og þrífösun, sjá LAN-053 | RARIK | 2026-2035/2021-2025 | 1-25% | Undirbúningur verka fyrir árið 2022 er langt kominn. Önnur verkefni eru í undirbúningi í samræmi við áætlun RARIK. Gerð samnings við ANR (nú URN) um viðbótarframlag vegna framkvæmda er í undirbúningi. | |
NOE-33 Dreifikerfi | Orkukerfi | Norðurland eystra | Undirbúningur verka ársins 2021 | RARIK | 2020-2020 | Lokið | 73,5 km af háspennustreng hafa verið lagðir til endurnýjunar eldri kerfa. Um er að ræða kafla í Svarfaðardal, Aðaldal og Öxarfirði, en þar er um að ræða 11 kV dreifilínur. Lokið var að leggja síðustu 10 km af streng milli Kópaskers og Raufarhafnar á 33 kV, og plægðir hafa verið 6 km í 33 kV tengingu milli aðveitustöðvarinnar í Árskógi og Dalvíkur, og er því orðinn hreinn strengur milli þessara staða. | |
NOE-14 Dreifikerfi | Orkukerfi | Norðurland eystra | Jarðstrengjavæðing dreifilína og þrífösun: Mýrlaugsstaðir í Aðaldal - Lindahlíð, jarðstrengur í stað viðgerðar á loftlínu | RARIK | 2020-2020 | Lokið fyrir áramót 2020/2021 | Lokið er við að jarðstrengjavæða Mýlaugsstaði í Aðaldal að Lindahlíð og tengja notendur. Sjá nánar: https://www.rarik.is/frettir/helstu-framkvaemdir-til-endurnyjunar-a-dreifikerfi-rarik-2020. | |
NOE-13 Dreifikerfi | Orkukerfi | Norðurland eystra | Jarðstrengjavæðing dreifilína og þrífösun: Melrakkaslétta, Kópasker-Snartarstaðanúpur, jarðstrengur að Leirhöfn í stað viðgerðar á loftlínu | RARIK | 2020-2020 | Lokið fyrir áramót 2020/2021 | Lokið er við að jarðstrengjavæða Melrakkasléttu, Kópasker-Snartastaðanúp og Leirhöfn og tengja notendur. Sjá nánar: https://www.rarik.is/frettir/helstu-framkvaemdir-til-endurnyjunar-a-dreifikerfi-rarik-2020. | |
NOE-12 Dreifikerfi | Orkukerfi | Norðurland eystra | Jarðstrengjavæðing dreifilína og þrífösun: Álma að Húsabakka í Aðaldal, jarðstrengur í stað bráðabirgðaviðgerðar á loftlínu | RARIK | 2020-2020 | Lokið fyrir áramót 2020/2021 | Lokið er við að jarðstrengjavæða Álmu að Húsabakka í Aðaldal og tengja notendur. Sjá nánar: https://www.rarik.is/frettir/helstu-framkvaemdir-til-endurnyjunar-a-dreifikerfi-rarik-2020. | |
NOE-11 Dreifikerfi | Orkukerfi | Norðurland eystra | Jarðstrengjavæðing dreifilína og þrífösun: Álma að Pálsgerði, jarðstrengur í stað viðgerðar á loftlínu | RARIK | 2020-2020 | Lokið fyrir áramót 2020/2021 | Lokið er við að jarðstrengjavæða Álmu að Pálsgerði og tengja notendur. Sjá nánar: https://www.rarik.is/frettir/helstu-framkvaemdir-til-endurnyjunar-a-dreifikerfi-rarik-2020. | |
NOE-10 Dreifikerfi | Orkukerfi | Norðurland eystra | Jarðstrengjavæðing dreifilína og þrífösun: Grenivíkurlína frá Sveinbjarnargerði að Nolli, jarðstrengur í stað viðgerðar á loftlínu | RARIK | 2020-2020 | Lokið fyrir áramót 2020/2021 | Lokið er við að jarðstrengjavæða Grenivíkurlínu og tengja notendur. Sjá nánar: https://www.rarik.is/frettir/helstu-framkvaemdir-til-endurnyjunar-a-dreifikerfi-rarik-2020. | |
NOE-09 Dreifikerfi | Orkukerfi | Norðurland eystra | Jarðstrengjavæðing dreifilína og þrífösun: Hörgárdalur að austan, jarðstrengur í stað viðgerðar á loftlínu | RARIK | 2020-2020 | Lokið fyrir áramót 2020/2021 | Lokið er við að jarðstrengjavæða Hörgárdal að austan og tengja notendur. Sjá nánar: https://www.rarik.is/frettir/helstu-framkvaemdir-til-endurnyjunar-a-dreifikerfi-rarik-2020. | |
NOE-08 Dreifikerfi | Orkukerfi | Norðurland eystra | Jarðstrengjavæðing dreifilína og þrífösun: Hörgárdalur að vestan, jarðstrengur í stað viðgerðar á loftlínu | RARIK | 2020-2020 | Lokið fyrir áramót 2020/2021 | Lokið er við að jarðstrengjavæða Hörgárdal að vestan og tengja notendur. Sjá nánar: https://www.rarik.is/frettir/helstu-framkvaemdir-til-endurnyjunar-a-dreifikerfi-rarik-2020. | |
NOE-07 Dreifikerfi | Orkukerfi | Norðurland eystra | Jarðstrengjavæðing dreifilína og þrífösun: Svarfaðardalslína að austan, jarðstrengur í stað viðgerðar á loftlínu | RARIK | 2020-2020 | Lokið fyrir áramót 2020/2021 | Lokið er við að jarðstrengjavæða Svarfaðardalslínu og tengja notendur. Sjá nánar: Sjá nánar: https://www.rarik.is/frettir/helstu-framkvaemdir-til-endurnyjunar-a-dreifikerfi-rarik-2020. | |
NOE-06 Dreifikerfi | Orkukerfi | Norðurland eystra | Jarðstrengjavæðing dreifilína og þrífösun: Hólavatn, rofastöð | RARIK | 2019-2020 | Lokið fyrir áramót 2020/2021 | Lokið er við að tengja rofastöð Hólavatni við jarðstreng. Sjá nánar: Sjá nánar: https://www.rarik.is/frettir/helstu-framkvaemdir-til-endurnyjunar-a-dreifikerfi-rarik-2020. | |
NOE-05 Dreifikerfi | Orkukerfi | Norðurland eystra | Jarðstrengjavæðing dreifilína og þrífösun: Gnúpafell-Tjarnir, jarðstrengur | RARIK | 2019-2020 | Lokið fyrir áramót 2020/2021 | Lokið er við að leggja jarðstreng frá Gnúpafelli að Tjörnum og tengja notendur. Sjá nánar: Sjá nánar: https://www.rarik.is/frettir/helstu-framkvaemdir-til-endurnyjunar-a-dreifikerfi-rarik-2020. | |
NOE-04 Dreifikerfi | Orkukerfi | Norðurland eystra | Jarðstrengjavæðing dreifilína og þrífösun: Tjörnes, jarðstrengur | RARIK | 2020-2020 | Lokið fyrir áramót 2020/2021 | Lokið er við að leggja jarðstreng á Tjörnesi og tengja notendur. Sjá nánar: https://www.rarik.is/frettir/helstu-framkvaemdir-til-endurnyjunar-a-dreifikerfi-rarik-2020. | |
NOE-23 Flutningskerfi | Orkukerfi | Norðurland eystra | Kópasker, nýtt tengivirki eða varaafl | Landsnet | 2030-2040/2020-2030 | í undirbúningi | Nokkrir möguleikar eru til tvítengingar Kópaskers, en verkefnið er ótímasett á langtímaáætlun. Reiknað er með að hluti af færanlegum varaaflstöðvum Landsnets verði staðsettar á Kópaskeri ef á þarf að halda. | |
NOE-22 Flutningskerfi | Orkukerfi | Norðurland eystra | Kópaskerslína , frekari endurbætur | Landsnet | 2030-2040/2020-2030 | í undirbúningi | Nokkrir möguleikar eru til tvítengingar Kópaskers, en verkefnið er ótímasett á langtímaáætlun. | |
NOE-21 Flutningskerfi | Orkukerfi | Norðurland eystra | Húsavíkurlína - endurnýjun, eða önnur lausn (nýtt 66 kV tengivirki á Húsavík?) | Landsnet | 2030-2040/2020-2030 | Í undirbúningi | Sjá NOE-16. | |
NOE-20 Flutningskerfi | Orkukerfi | Norðurland eystra | Rangárvellir tengivirki endurbætur (stækkun 66 kV spenna) | Landsnet | 2022-2023 | 1-25% | Framkvæmdir hófust fyrr en áætlað var og búið er að ganga frá pöntun á spenni. | |
NOE-19 Flutningskerfi | Orkukerfi | Norðurland eystra | Kópaskerslína , endurbætur og styrking á línu | Landsnet | 2025-2026 | Í undirbúningi | Valkostagreiningu vegna styrkinga lokið. Verkefnið er í undirbúningi með það fyrir augum að flýta framkvæmdum og hefja framkvæmdir vorið 2022. | |
NOE-18 Flutningskerfi | Orkukerfi | Norðurland eystra | Kröflulína 3, ný 220kV loftlína | Landsnet | 2019-2020 | Lokið | Framkvæmdum við línuna er lokið. Línan hefur verið spennusett og er komin í rekstur sem fyrsti áfangi í nýrri kynslóð byggðalínu. | |
NOE-16 Flutningskerfi | Orkukerfi | Norðurland eystra | Tenging Húsavíkur við Bakka / Húsavík nýtt tengivirki | Landsnet | 2020-2021 | 1-25% | Valkostagreining vegna tengingar Húsavíkur er á lokametrunum. Verkefnið mun verða á næstu framkvæmdaáætlun fyrirtækisins. | |
NOE-15 Flutningskerfi | Orkukerfi | Norðurland eystra | Hólasandslína 3, ný 220kV loftlína | Landsnet | 2020-2021 | 51-75% | Ekki náðist að klára reisingu loftlínuhluta á árinu. Vinna hefur verið stöðvuð vegna snjóa og haldið verður áfram næsta vor. Lagning jarðstrengs í Eyjafirði er á lokametrunum. Reiknað er með að línan verði spennusett í þriðja ársfjórðungi 2022. | |
NOE-40 Varaafl-Uppbygging | Orkukerfi | Norðurland eystra | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar: Veitufyrirtæki, olíufélög (varmaveitur, rafhitun, dreifistöðvar jarðefnaeldsneytis), sjá LAN-069. | Fyrirtæki | 2020-2021 | 26-50% | Töf hefur orðið á aðgerð vegna Covid-19. Upplýsingaöflun lokið LAN-069. Unnið verður að mati á varaaflsþörf í samvinnu við dreifiveitur og olíufyrirtæki og tilmæli send í kjölfar þess. | |
NOE-37 Varaafl-Uppbygging | Matvæla-, fæðu-, neysluvatns- og fráveitukerfi | Norðurland eystra | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (dýrahald, birgðahald, framleiðsla, fráveita, vatnsveita) sjá LAN-088. | Innviðaráðuneytið | 2020-2021 | Í undirbúningi | Töf hefur orðið á aðgerð vegna Covid-19. Fyrirspurn var send til landbúnaðarráðuneytis (nú SRN) og fyrirtækja í desember 2020 LAN-088. Þegar upplýsingar liggja fyrir og lagt hefur verið mat á þörf verða send tilmæli um uppbyggingu eftir því sem þörf krefur. Fram hefur komið að ekki séu samsvarandi kröfur gerðar um varaafl til mismunandi dýraeldis (kjúklingar, loðdýr, nautgripir). | |
NOE-74 Varaafl-Uppbygging | Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Norðurland eystra | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (löggæsla, björgunarsveitir, Landhelgisgæsla Íslands), sjá LAN-087 | Dómsmálaráðuneytið | 2020-2021 | Í undirbúningi | Töf hefur orðið á aðgerð vegna Covid-19. Fyrirspurn var send til dómsmálaráðuneytisins vegna upplýsingaöflunar í desember 2020 LAN-087. Þegar upplýsingar liggja fyrir og lagt hefur verið mat á þörf verða send tilmæli um uppbyggingu eftir því sem þörf krefur. | |
NOE-70 Varaafl-Uppbygging | Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Norðurland eystra | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (stofnanir utanríkisráðuneytisins), sjá LAN-098. | Utanríkisráðuneytið | 2020 | Lokið fyrir áramót 2020/2021 | ||
NOE-71 Varaafl-Uppbygging | Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Norðurland eystra | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (menntastofnanir, nú MRN), sjá LAN-103 | Mennta- og barnamálaráðuneytið | 2020-2021 | Í undirbúningi | Töf hefur orðið á aðgerð vegna Covid-19. Fyrirspurn var send til mennta- og menningarmálaráðuneytis (nú MRN) og almannavarna (vegna fjöldahjálparstöðva) vegna upplýsingaöflunar í desember 2020 LAN-103. Þegar upplýsingar liggja fyrir og lagt hefur verið mat á þörf verða send tilmæli um uppbyggingu eftir því sem þörf krefur. | |
NOE-69 Varaafl-Uppbygging | Heilbrigðisþjónusta | Norðurland eystra | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (félagsþjónusta, stofnanir), sjá LAN-099. | Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið | 2020-2021 | Í undirbúningi | Töf hefur orðið á aðgerð vegna Covid-19. Fyrirspurn var send til félagsmálaráðuneytis (FRN) vegna upplýsingaöflunar í desember 2020 LAN-099. Þegar upplýsingar liggja fyrir og lagt hefur verið mat á þörf verða send tilmæli um uppbyggingu eftir því sem þörf krefur. | |
NOE-39 Varaafl-Uppbygging | Heilbrigðisþjónusta | Norðurland eystra | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (heilbrigðisstofnanir, sjúklingar), sjá LAN-043. | Heilbrigðisráðuneytið í samvinnu við dreifiveitur og stofnanir | 2020-2021 | 26-50% | Töf hefur orðið á aðgerð vegna Covid-19. Fyrirspurn var send til heilbrigðisráðuneytis og heilbrigðisstofnana vegna upplýsingaöflunar í nóvember LAN-043. Þegar upplýsingar liggja fyrir og lagt hefur verið mat á þörf verða send tilmæli um uppbyggingu eftir því sem þörf krefur. Sjá einnig LAN-043. | |
NOE-67 Varaafl-Uppbygging | Fjármálakerfi | Norðurland eystra | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (fjármálastofnanir), sjá LAN-114. | Fjármála- og efnahagsráðuneytið | 2020-2021 | Í undirbúningi | Töf hefur orðið á aðgerð vegna Covid-19. Fyrirspurn var send til fjármálaráðuneytis vegna upplýsingaöflunar í desember 2020, LAN-114. Þegar upplýsingar liggja fyrir og lagt hefur verið mat á þörf verða send tilmæli um uppbyggingu eftir því sem þörf krefur. | |
NOE-46 RÚV-sendistaðir-stoðveita | Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Norðurland eystra | Endurbætur á stoðveitu í samræmi við niðurstöður, sjá LAN-040. | RÚV, Neyðarlínan | 2020-2020 | Lokið | Verkinu er lokið en vegna andstöðu íbúa á Dalvík við uppsetningu á samnýttu mastri reyndist ekki unnt að koma upp sameiginlegri aðstöðu þar og var því hætt við það verkefni. Öðrum verkefnum er lokið. | |
NOE-02 Viðhald stoðveitu | Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Norðurland eystra | Uppbygging stoðveitu í formi varaafls (rafgeymar, staðlaðir tenglar, varaaflsvélar, jarðstrengir) eftir því sem við á, sjá LAN-012. | Neyðarlína | 2020-2021 | Lokið | Verkefnum er lokið en vegna andstöðu íbúa á Dalvík við uppsetningu á samnýttu mastri reyndist ekki unnt að koma upp sameiginlegri aðstöðu þar og var því hætt við það verkefni. | |
NOE-01 Samkomulag | Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Norðurland eystra | Samkomulag Neyðarlínu og fjarskiptafélaga um uppbyggingu stoðveitu | Neyðarlína | Janúar 2020 | Lokið | Samkomulag var gert í janúar 2020 og uppbygging hefur staðið árið 2020. Flestum verkefnum sem voru á áætlun 2020 er lokið. Sjá einnig NOE-02. | |
NOV-30 Varaafl-Uppbygging | Æðsta stjórn ríkisins | Norðurland vestra | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (stofnanir, stjórnsýslu ríkis og sveitarfélaga), sjá LAN-083. | Öll ráðuneyti, stofnanir, sveitarfélög í samvinnu við dreifiveitur | 2020-2021 | Í undirbúningi | Töf hefur orðið á aðgerð vegna Covid-19. Fyrirspurn var send til ráðuneyta í desember 2020 LAN-083. Þegar upplýsingar liggja fyrir og lagt hefur verið mat á þörf verða send tilmæli um uppbyggingu eftir því sem þörf krefur. | |
NOV-29 Varaafl-Uppbygging | Samgöngukerfi | Norðurland vestra | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (flugvellir, vegagerð, hafnir), sjá LAN-089. | Vegagerð, ISAVIA | 2020-2021 | Í undirbúningi | Töf hefur orðið á aðgerð vegna Covid-19. Fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins (nú SRN) var send í desember 2020 (LAN-089). Þegar upplýsingar liggja fyrir og lagt hefur verið mat á þörf verða send tilmæli um uppbyggingu eftir því sem þörf krefur. | |
NOV-22 Dreifikerfi | Orkukerfi | Norðurland vestra | Jarðstrengjavæðing dreifilína og þrífösun, sjá LAN-053. | RARIK | 2026-2035/2021-2025 | 1-25% | Undirbúningur verka fyrir árið 2022 er langt kominn. Önnur verkefni eru í undirbúningi í samræmi við áætlun RARIK. Gerð samnings við ANR (nú URN) um viðbótarframlag vegna framkvæmda er í undirbúningi. | |
NOV-09 Dreifikerfið | Orkukerfi | Norðurland vestra | Jarðstrengjavæðing dreifilína og þrífösun: Vesturhópslína, jarðstrengur í stað viðgerðar á loftlínu | RARIK | 2020-2020 | Lokið fyrir áramót 2020/2021 | ||
NOV-08 Dreifikerfið | Orkukerfi | Norðurland vestra | Jarðstrengjavæðing dreifilína og þrífösun: Brúarland- Laugarland undirbúningur vegna framkvæmda 2021 | RARIK | 2020-2021 | Felld niður við áramót 2021/2022 | Vegna umbóta annar staðar í kerfinu hefur þetta verkefni verið fellt niður, um var að ræða verkefni sem að sneri að styrkingu vegna spennufalls. | |
NOV-07 Dreifikerfið | Orkukerfi | Norðurland vestra | Jarðstrengjavæðing dreifilína og þrífösun: Sauðárkrókur- Veðramót, jarðstrengur | RARIK | 2020-2020 | Lokið fyrir áramót 2020/2021 | ||
NOV-06 Dreifikerfið | Orkukerfi | Norðurland vestra | Jarðstrengjavæðing dreifilína og þrífösun: Sauðárkrókur- Brennigerði, jarðstrengur | RARIK | 2020-2020 | Lokið fyrir áramót 2020/2021 | ||
NOV-05 Dreifikerfið | Orkukerfi | Norðurland vestra | Jarðstrengjavæðing dreifilína og þrífösun: Glaumbæjarlína / Hegraneslína jarðstrengur, Glaumbæjarálma 2021, Húsabakkaálma 2020 | RARIK | 2020 | Lokið fyrir áramót 2020/2021 | ||
NOV-04 Dreifikerfið | Orkukerfi | Norðurland vestra | Jarðstrengjavæðing dreifilína og þrífösun: Vatnsneslína jarðstrengur | RARIK | 2020-2020 | Lokið fyrir áramót 2020/2021 | ||
NOV-03 Flutningskerfi | Orkukerfi | Norðurland vestra | Yfirbygging á 132 kV tengivirki í Varmahlíð | Landsnet | 2027-2028 | Í undirbúningi | Verkefnið er komið á framkvæmdaáætlun með upphaf framkvæmda árið 2024. | |
NOV-16 Flutningskerfi | Orkukerfi | Norðurland vestra | Yfirbyggt tengivirki Hrútatungu | Landsnet | 2021-2022 | 26-50% | Framkvæmdir við byggingu tengivirkis eru hafnar og ganga skv. áætlun. | |
NOV-15 Flutningskerfi | Orkukerfi | Norðurland vestra | Viðgerð á tengivirkinu Hrútatungu | Landsnet | 2020-2020 | Lokið fyrir áramót 2020/2021 | ||
NOV-14 Flutningskerfi | Orkukerfi | Norðurland vestra | Tengivirki Varmahlíð-endurnýjun, vegna tengingar Sauðárkrókslínu 2 | Landsnet | 2019-2020 | Lokið | Verkefninu er lokið og virkið hefur verið tekið í rekstur. | |
NOV-13 Flutningskerfi | Orkukerfi | Norðurland vestra | Tengivirki Sauðárkróki - nýtt yfirbyggt tengivirki vegna tengingar Sauðárkrókslínu 2 | Landsnet | 2019-2020 | Lokið | Verkefninu er lokið og virkið hefur verið tekið í rekstur. | |
NOV-12 Flutningskerfi | Orkukerfi | Norðurland vestra | Sauðárkrókslína 2 frá Varmahlíð til Sauðárkróks, jarðstrengur | Landsnet | 2019-2020 | Lokið | Verkefninu er lokið, strengurinn hefur verið spennusettur, er kominn í rekstur og hefur þegar sannað gildi sitt við truflun á Sauðárkrókslínu 1. | |
NOV-11 Flutningskerfi | Orkukerfi | Norðurland vestra | Blöndulína 3 frá Blöndu til Akureyrar, 220 kV loftlína | Landsnet | 2023-2024 | Í undirbúningi | Mati á umhverfisáhrifum að ljúka. Stefnt á að senda Skipulagsstofnun drög að umhverfismatsskýrslu um áramót. | |
NOV-10 Flutningskerfi | Orkukerfi | Norðurland vestra | Hrútafjörður-Blanda, ný 220kV loftlína frá Hrútafirði að Blönduvirkjun | Landsnet | 2028-2029 | Í undirbúningi | Frumundirbúningur að hefjast. m.a. með það fyrir augum að kanna fýsileika þess að flýta verkefninu. | |
NOV-28 Varaafl - uppbygging | Orkukerfi | Norðurland vestra | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar: Veitufyrirtæki, olíufélög (varmaveitur, rafhitun, dreifistöðvar jarðefnaeldsneytis), sjá LAN-069. | Fyrirtæki | 2020-2021 | 26-50% | Töf hefur orðið á aðgerð vegna Covid-19. Upplýsingaöflun lokið LAN-069. Unnið verður að mati á varaaflsþörf í samvinnu við dreifiveitur og olíufyrirtæki og tilmæli send í kjölfar þess. | |
NOV-25 Varaafl-Uppbygging | Matvæla-, fæðu-, neysluvatns- og fráveitukerfi | Norðurland vestra | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (dýrahald, birgðahald, framleiðsla, fráveita, vatnsveita), sjá LAN-088. | Innviðaráðuneytið | 2020-2021 | Í undirbúningi | Töf hefur orðið á aðgerð vegna Covid-19. Fyrirspurn var send til landbúnaðarráðuneytis (nú SRN) og fyrirtækja í desember 2020 LAN-088. Þegar upplýsingar liggja fyrir og lagt hefur verið mat á þörf verða send tilmæli um uppbyggingu eftir því sem þörf krefur. Fram hefur komið að ekki séu samsvarandi kröfur gerðar um varaafl til mismunandi dýraeldis (kjúklingar, loðdýr, nautgripir). | |
NOV-57 Varaafl-Uppbygging | Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Norðurland vestra | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (löggæsla, björgunarsveitir, Landhelgisgæsla Íslands), sjá LAN-087. | Dómsmálaráðuneytið | 2020-2021 | Í undirbúningi | Töf hefur orðið á aðgerð vegna Covid-19. Fyrirspurn var send til dómsmálaráðuneytisins vegna upplýsingaöflunar í desember 2020 LAN-087. Þegar upplýsingar liggja fyrir og lagt hefur verið mat á þörf verða send tilmæli um uppbyggingu eftir því sem þörf krefur. | |
NOV-53 Varaafl-Uppbygging | Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Norðurland vestra | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (stofnanir utanríkisráðuneytisins), sjá LAN-098. | Utanríkisráðuneytið | 2020 | Lokið fyrir áramót 2020/2021 | ||
NOV-54 Varaafl-Uppbygging | Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Norðurland vestra | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (menntastofnanir, nú MRN), sjá LAN-103 | Mennta- og barnamálaráðuneytið | 2020-2021 | Í undirbúningi | Töf hefur orðið á aðgerð vegna Covid-19. Fyrirspurn var send til mennta- og menningarmálaráðuneytis (nú MRN) og almannavarna (vegna fjöldahjálparstöðva) vegna upplýsingaöflunar í desember 2020 LAN-103. Þegar upplýsingar liggja fyrir og lagt hefur verið mat á þörf verða send tilmæli um uppbyggingu eftir því sem þörf krefur. | |
NOV-52 Varaafl-Uppbygging | Heilbrigðisþjónusta | Norðurland vestra | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (félagsþjónusta, stofnanir) sjá LAN-099. | Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið | 2020-2021 | Í undirbúningi | Töf hefur orðið á aðgerð vegna Covid-19. Fyrirspurn var send til félagsmálaráðuneytis (FRN) vegna upplýsingaöflunar í desember 2020 LAN-099. Þegar upplýsingar liggja fyrir og lagt hefur verið mat á þörf verða send tilmæli um uppbyggingu eftir því sem þörf krefur. | |
NOV-27 Varaafl-Uppbygging | Heilbrigðisþjónusta | Norðurland vestra | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (heilbrigðisstofnanir, sjúklingar), sjá LAN-043. | Heilbrigðisráðuneytið í samvinnu við dreifiveitur og stofnanir | 2020-2021 | 26-50% | Töf hefur orðið á aðgerð vegna Covid-19. Fyrirspurn var send til heilbrigðisráðuneytis og heilbrigðisstofnana vegna upplýsingaöflunar í nóvember LAN-043. Þegar upplýsingar liggja fyrir og lagt hefur verið mat á þörf verða send tilmæli um uppbyggingu eftir því sem þörf krefur. Sjá einnig LAN-043. | |
NOV-51 Varaafl-Uppbygging | Fjármálakerfi | Norðurland vestra | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (fjármálastofnanir), sjá LAN-114. | Fjármála- og efnahagsráðuneytið | 2020-2021 | Í undirbúningi | Töf hefur orðið á aðgerð vegna Covid-19. Fyrirspurn var send til fjármálaráðuneytis vegna upplýsingaöflunar í desember 2020, LAN-114. Þegar upplýsingar liggja fyrir og lagt hefur verið mat á þörf verða send tilmæli um uppbyggingu eftir því sem þörf krefur. | |
NOV-50 RÚV-sendistaðir-stoðveita | Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Norðurland vestra | Endurbætur á stoðveitu í samræmi við niðurstöður, sjá LAN-040. | RÚV | 2020-2020 | Lokið fyrir áramót 2020/2021 | ||
NOV-02 Viðhald stoðveitu | Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Norðurland vestra | Uppbygging stoðveitu í formi varaafls (rafgeymar, staðlaðir tenglar, varaaflsvélar) eftir því sem við á, sjá LAN-012. | Neyðarlína | 2020-2021 | Lokið fyrir áramót 2020/2021 | ||
VEL-59 Lendingarstaður | Samgöngukerfi | Vesturland | Stóri-Kroppur | ISAVIA | 2022 - 2022 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
VEL-17 Flugvallarframkvæmdir | Samgöngukerfi | Vesturland | Framkvæmdir á áætlun næstu ára skv. Samgönguáætlun – Sjá aðgerð VEL-37 | ISAVIA | 2020 - 2023 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
VEL-58 Sveitarfélag-sjóvarnir | Samgöngukerfi | Vesturland | Snæfellsbær: Hellnar, Hellissandur, Ólafsvík, Staðarsveit-Marbakki, Vestan Gufuskála, Staðarsveit-Barðstaðir | Vegagerðin | 2022 - 2022 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
VEL-35 Hafnarsamlag-sjóvarnir | Samgöngukerfi | Vesturland | Hvalfjarðarsveit: sjóvörn við Bergsholt | Vegagerðin | 2023 - 2023 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
VEL-34 Hafnarsamlag-sjóvarnir | Samgöngukerfi | Vesturland | Akranes: Höfðavík, Leynir, Sólmunarhöfði | Vegagerðin | 2021 - 2023 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
VEL-33 Hafnaframkvæmdir | Samgöngukerfi | Vesturland | Stykkishólmur: Smábátaaðstaða, Hafskipabryggja | Vegagerðin | 2021 - 2021 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
VEL-32 Hafnaframkvæmdir | Samgöngukerfi | Vesturland | Grundarfjörður: Norðurgarður ýmis verkefni | Vegagerðin | 2020 - 2023 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
VEL-31 Hafnaframkvæmdir | Samgöngukerfi | Vesturland | Snæfellsbær: Ólafvík-Norðurgarður/Norðurtangi, dýpkun innsiglingar, stækkun trébryggju | Vegagerðin | 2020 - 2023 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
VEL-12 Hafnaframkvæmdir | Samgöngukerfi | Vesturland | Framkvæmdir á áætlun næstu ára skv. Samgönguáætlun – Sjá aðgerðir VEL-31 til 36 | Vegagerðin | 2020 - 2023 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
VEL-30 Vegaframkvæmdir | Samgöngukerfi | Vesturland | Framkvæmdir á Örlygshafnarvegi um Hvallátur | Vegagerðin | 2021 - 2021 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
VEL-29 Vegaframkvæmdir | Samgöngukerfi | Vesturland | Framkvæmdir á Akranesvegi, Faxabraut hækkun og sjóvörn | Vegagerðin | 2021 - 2021 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
VEL-28 Vegaframkvæmdir | Samgöngukerfi | Vesturland | Framkvæmdir á Hringvegi um Heiðarsporð | Vegagerðin | 2021 - 2021 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
VEL-27 Vegaframkvæmdir | Samgöngukerfi | Vesturland | Framkvæmdir á Þingvallavegi, hringtorg, undirgöng í Mosfellsdal | Vegagerðin | 2021 - 2021 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
VEL-13 Vegaframkvæmdir | Samgöngukerfi | Vesturland | Framkvæmdir á áætlun næstu ára skv. Samgönguáætlun – Sjá aðgerðir VEL-27 til 30 | Vegagerðin | 2020 - 2023 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
VEL-48 Öryggi vegfarenda | Samgöngukerfi | Vesturland | Greining á því hvernig draga má úr vindstrengjum undir Hafnarfjalli og á Kjalarnesi og úrbætur í samræmi við niðurstöður, sjá LAN-127 | Samgönguráð í samvinnu við byggðaráð | 2020 - 2022 | Ekki hafin | Sama staða og við áramót 2020/2021. Áfangaskýrslu með greiningu á vindstrengjum undir Hafnarfjalli og tillögum að úrbótum var skilað til Vegagerðarinnar 2017. Ekki hefur verið farið í nánari athugun á þessum tillögum m.t.t. framkvæmda. Þessi aðgerð verður tekin til skoðunar við næstu endurskoðun á samgönguáætlun, sem er hafin. Sjá einnig HÖF-49. http://yndisgrodur.lbhi.is/wp-content/uploads/2018/01/%C3%81fangask%C3%BDrsla-2016.pdf | |
VEL-36 Framkvæmdir við varaleiðir | Samgöngukerfi | Vesturland | Yfirferð tillögu: Bundið slitlag á Laxárdalsheiði og Heydal (varaleið ef Brattabrekka og Holtavörðuheiði lokast) | Samgönguráð í samvinnu við byggðaráð | 2022 - 2022 | 1-25% | Unnið er að hönnun og undirbúningi framkvæmda á Laxárdalsheiði. Það stendur til að fara í framkvæmdir 2022 og þeim ljúki 2024. Alls er kostnaður áætlarðu um 1,1 ma. kr. Heydalur er ekki kominn inn á 5 ára tengivegaáætlun. Það er hins vegar áfram unnið að því að koma á bundnu slitlagi á Snæfellsnesveg um Skógarströnd sem er á þessari leið, þ.e. varaleið ef Brattabrekka og Holtavörðuheiði lokast. Framkvæmdir við 5,4 km veg ásamt tveimur nýjum brúm yfir Skraumu og Dunká voru boðnar út í sumar/haust og áætluð verklok eru í júní 2023. | |
VEL-22 Varaafl-Uppbygging | Samgöngukerfi | Vesturland | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (flugvellir, vegagerð, hafnir), sjá LAN-089 | Vegagerð, ISAVIA | 2020 - 2021 | Í undirbúningi | Töf hefur orðið á aðgerð vegna Covid-19. Fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins (nú SRN) var send í desember 2020 (LAN-089). Þegar upplýsingar liggja fyrir og lagt hefur verið mat á þörf verða send tilmæli um uppbyggingu eftir því sem þörf krefur. | |
VEL-49 Yfirferð tillaga, ljósleiðari-örbylgja, símasamband, TETRA | Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Vesturland | Yfirferð tillaga frá Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi, sjá LAN-014 | Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið | 2022 - 2022 | 26-50% | Yfirferð SSV innifelur lista yfir fjölmargar og fjölbreyttar aðgerðir í fjarskiptum í landshlutanum óháð því hvort útbótin teljist brýn á grundvelli öryggissjónarmiða eða krefst opinberrar aðkomu. Hins vegar liggur fyrir að lokaúthlutun Ísland ljóstengt fór fram á árinu og sveitarfélög sem enn eiga í land í sinni ljósleiðaravæðingu kepptust við þá uppbyggingu á árinu. Þá hefur Neyðarlínan stuðlað að vissum úrbótum gagnvart einkum farneti á svæðinu og Tetra eftir atvikum. Eins unnu fjarskiptafyrirtækin þar að þróun sinna kerfa og útbreiðslu á þjónustu á grundvelli þessarar uppbyggingar. Þá hefur Fjarskiptastofa lokið við grófhönnun og kostnaðarmat í tengslum við eflingu farnets gagnvart þjóðvegakerfinu. Að þessu sögðu verður m.a. horf til tillagna sem þessara við endanlega mótun áherslna og aðgerða nýrrar fjarskiptaáætlunar 2022. | |
LAN-074 Rekstur og viðhald flugvalla | Samgöngukerfi | Landið allt | Skilgreining á kröfum/stefnu ríkisins um viðhald og rekstur flugvalla út frá almannaöryggi | Innviðaráðuneytið, Samgöngustofa, samgönguráð og Isavia | 2020 - 2021 | 51-75% | Vinnuhópur á vegum SRN hefur unnið að stefnumörkun fyrir lendingarstaði til að ákvarða hlutverk þeirra fyrir sjúkra og neyðarflug. Skýrsla með úrbótatillögum verður kynnt í desember. Þá á eftir að fjármagna þau verkefni sem samstaða verður um að fara í. Undirbúningur er hafinn að uppsetningu flugbrautarljósa á Norðfjarðarflugvelli. Verklok áætluð seinni hluta ársins 2022. Uppsetningu á hindranalýsingu í Hafrafellsháls við Ísafjarðarflugvöll lauk í nóvember 2021. Ljósin voru sett upp að beiðni Mýflugs vegna sjúkraflugs. | |
LAN-082 Öryggi sjófarenda - sjávarhæðarmælar | Samgöngukerfi | Landið allt | Sjávarhæðarmælar við strendur umhverfis landið | Vegagerðin | 2020 - 2022 | 76-99% | Mannvit vann með okkur í útfærslu á þessu verkefni. Búið að kaupa 9 stk. sjávarhæðarmæla. Þeir verða settir upp á nokkrum höfnum í vetur. Stefnt að því að gera árlega skýrslu um þróun mála og birta niðurstöður. | |
LAN-081 Öryggi sjófarenda - aðvörunarkerfi | Samgöngukerfi | Landið allt | Skoða uppbyggingu á aðvörunarkerfi fyrir veg- og sjófarendur sbr. viðvörunarkerfi Veðurstofu | Vegagerðin í samvinnu við Veðurstofu og samgönguráð | 2020 - 2021 | 51-75% | Vefurinn Veður- og sjólag veitir upplýsingar (ölduspá, sjávarfallaspá o.s.frv.) en miðlar ekki aðvörunum til sjófarenda. | |
LAN-080 Öryggi sjófarenda - öldudufl | Samgöngukerfi | Landið allt | Endurnýjun á ölduduflum | Vegagerðin | 2021 | 76-99% | Fest var kaup á 2 ölduduflum til viðbótar til endurnýjunar. Búið að kaupa en ekki komin í notkun þar sem tafir urðu á afhendingu. Verður lokið vonandi í janúar 2022. | |
LAN-079 Öryggi hafna | Samgöngukerfi | Landið allt | Frumrannsóknir í hafnamálum | Vegagerðin | 2020 - 2030 | 76-99% | Sex stór hafnarlíkön hafa verið gerð og þremur er lokið.Fjármögnun er tryggð fyrir árið 2022, en fyrirséð er aukin varanleg fjármagnsþörf vegna þessara verkefna til framtíðar. | |
LAN-078 Ölduspá vegna sjóvarna | Samgöngukerfi | Landið allt | Bættur hugbúnaður fyrir „Veður og sjólag“ | Vegagerðin | 2021 - 2022 | 76-99% | Nýr vefur kominn á laggirnar. Kortasjáin er nánast tilbúin. Eftir að móta forsíðu þar sem mæligögn verða til staðar. | |
LAN-077 Rafvæðing hafna/skipa | Samgöngukerfi | Landið allt | Yfirferð möguleika á tengingu skipaflota í höfn við rafdreifikerfi, sem varaafl í tengslum við stefnumótun vegna orkuskipta | Vegagerðin | 2018 - 2030 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
LAN-076 Leyfisveitingaferli vegna framkvæmda í höfnum | Samgöngukerfi | Landið allt | Yfirferð á leyfisveitingaferli, reglugerðum og/eða lögum – dýpkunarframkvæmdir, sjá einnig LAN-056 Orkukerfi | Vinnuhópur átakshóps um leyfisveitingar | 2020 - 2021 | Lokið | Frumvarp til nýrra heildarlaga var samþykkt á vorþingi 2021 | |
LAN-075 Hafnir-hönnunarforsendur | Samgöngukerfi | Landið allt | Endurskoðun hönnunarforsendna sjóvarna vegna óveðra og loftslagsbreytinga, sjá LAN-079 | Vegagerðin | 2020 - 2030 | 76-99% | Vegagerðin er byrjuð að beita aðferðinni í verkefnum, t.d. Faxabraut Akranes, Reykjavík - Grótta. | |
LAN-104 Snjallvæðing vega, raforka og fjarskipti | Samgöngukerfi | Landið allt | Samráð aðila þannig að tryggt verði að gert sé ráð fyrir svæði til lagningar strengja meðfram þjóðvegum í hönnun vegaframkvæmda, sjá LAN-090, LAN-020 | Vegagerðin í samvinnu við raforkufyrirtæki | 2020 - 2020 | 26-50% | Vinnu innri vinnuhóps Vegagerðarinnar lauk í maí 2021 með útgáfu greinargerðar þar sem skilgreind eru framhaldsskref til þess að auka gæði, samræmingu og skilvirkni við afgreiðslu leyfa til lagnaeigenda. Samstarf við RARIK í gegnum ytri vinnuhóp var tekið upp að nýju haust 2021 en samstarfið var sett á bið á meðan Vegagerðin lauk innri vinnu. Reynt er, og verður áfram reynt, að mæta þörfum lagnaeigenda af sanngirni og þeim heimilað að leggja lagnir meðfram vegum þar sem það hamlar ekki viðhaldi vega og ógnar ekki öryggi vegfarenda. Eitt af skilgreindum framhaldsskrefum í greinargerð innri vinnuhóps er að skilgreina lagnabelti meðfram vegum og rekstrarfyrirkomulag þeirra í stærri hópi með aðkomu fleiri hagsmunaaðila og ráðuneytis. Endurskoðun verklags við hönnun nýframkvæmda er í gangi og verður horft til þess að skilyrða samráð við stærstu lagnahafa við undirbúning nýframkvæmda. | |
LAN-127 Öryggi vegfarenda – ýmsir þættir | Samgöngukerfi | Landið allt | Yfirferð tillagna: Ýmsir þættir, yfirfara ábendingar landshlutasamtaka sveitarfélaga (sjá VEL-48, VEF-58, NOE-75, SUN-40, LAN-071) | Samgönguráð í samvinnu við byggðaráð og umferðaröryggisráð | 2020 - 2022 | 51-75% | Tekið er á ýmsum þessum þáttum í Grænbók um samgöngur sem unnin var á vegum samgönguráðs og ráðuneytisins árið 2021. Á grunni hennar verður farið í vinnu við mótun stefnuskjals í samgöngum veturinn 2021-22. Verður þar m.a. tekin afstaða til þátta sem koma fram í ofangreindum ábendingum. | |
LAN-070 Upplýsingar/fræðsla til almennings um öryggi á vegum | Samgöngukerfi | Landið allt | Greining á upplýsingaþörf til almennings í kjölfar óveðursins, út frá álagi á upplýsingaþjónustu Vegagerðarinnar | Vegagerðin | 2020 - 2020 | 76-99% | Öll gögn sem birt eru um ástand vegakerfisins og lokanir eru nú birtar á DATEX formi sem öll leiðsögutæki og kortasjár eða öpp geta nýtt sér til birtingar. Einnig er unnið er að uppfærslu á vef Vegagerðarinnar sem birtir betur þær upplýsingar sem hægt er að miðla til vegfarenda. Skoða þarf betur með möguleika á viðmóti til birtingar gagna í nákvæmari upplausn en nú er gert. | |
LAN-073 Öryggi vegfarenda - upplýsingaskilti | Samgöngukerfi | Landið allt | Yfirferð á þeim stöðum þar sem þörf er á rafrænum upplýsingaskiltum til að vara við hættum m.a. snjóflóðum , sandfoki (sjá NOE-27) | Vegagerðin | 2020 - 2022 | 1-25% | Viðræður hafa verið í gangi við Veðurstofuna og skoðun með hvaða hætti þetta verður best gert. | |
LAN-072 Öryggi á vegum - lokunarhlið | Samgöngukerfi | Landið allt | Færanleg lokunarhlið | Vegagerðin | 2020 - 2021 | Lokið | Fjölgað hefur verið færanlegum lokunarhliðum og þeim dreift á þjónustustöðvar Vegagerðarinnar um land allt. | |
LAN-071 Öryggi á vegum - lokanir | Samgöngukerfi | Landið allt | Ákvarðanataka um lokanir, aðkoma lögreglu | Vegagerð í samstarfi við lögreglu | 2020 - 2020 | 1-25% | Unnið hefur verið að skýringu verklags innan Vegagerðar, samráð við lögregluna er ekki hafið. | |
LAN-091 Rannsóknir í samgögnum | Samgöngukerfi | Landið allt | Framlag er í samgönguáætlun 2019-2023 til ýmissa rannsóknarverkefna | Vegagerðin | 2020 - 2023 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
LAN-122 Samgönguáætlun 3. tímabil 2029-2033 | Samgöngukerfi | Landið allt | Framkvæmdir á Samgönguáætlun 3. tímabil á landi, sjó og í lofti, sjá VEL-51, VEF-60, NOV-59, NOE-77, AUS-57, SUL-52, SUN-42, HÖF-41 | Vegagerðin, ISAVIA | 2029 - 2033 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
LAN-121 Samgönguáætlun 2.tímabil 2024-2028 | Samgöngukerfi | Landið allt | Framkvæmdir á Samgönguáætlun 2.tímabili á landi, sjó og í lofti, sjá VEL-50, VEF-59, NOV-58, NOE-76, AUS-56, SUL-51, SUN-41, HÖF-40 | Vegagerðin, ISAVIA | 2024 - 2028 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
LAN-120 Framkvæmdir fjarskiptafélaga til uppbyggingar á fjarskiptakerfum | Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Landið allt | Verkefni fjarskiptafélaga í fjarskiptakerfinu á næstu árum, sjá VEL-54, VEF-63, NOV-62, NOE-80, AUS-60, SUL-55, SUN-45, HÖF-45 | Fjarskiptafélögin | 2020 - 2030 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
LAN-018 Yfirsýn yfir fjarskiptakerfið | Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Landið allt | Áframhaldandi kortlagning PFS yfir virka fjarskiptainnviði | Fjarskiptastofa | 2020 - 2022 | 76-99% | Óvirkir innviðir: Lokið. Virkir innviðir: 25-30%. Útgáfa GAF 1.0 er komin í rekstur, þar sem er kortlagning óvirkra innviða. Vinna er hafin við uppbyggingu fyrir kortlagningu virkra innviða í GAF. | |
LAN-020 Snjallvæðing vega, fjarskipti | Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Landið allt | Samráð aðila þannig að tryggt verði að gert sé ráð fyrir svæði til lagningar strengja meðfram þjóðvegum í hönnun vegaframkvæmda (sjá LAN-090, LAN-104) | Vegagerðin í samvinnu við fjarskiptafélög | 2020 - 2020 | 51-75% | Vinnu innri vinnuhóps Vegagerðarinnar lauk í maí 2021 með útgáfu greinargerðar þar sem skilgreind eru framhaldsskref til þess að auka gæði, samræmingu og skilvirkni við afgreiðslu leyfa til lagnaeigenda. Samstarf við RARIK í gegnum ytri vinnuhóp var tekið upp að nýju haust 2021 en samstarfið var sett á bið á meðan Vegagerðin lauk innri vinnu. Reynt er, og verður áfram reynt, að mæta þörfum lagnaeigenda af sanngirni og þeim heimilað að leggja lagnir meðfram vegum þar sem það hamlar ekki viðhaldi vega og ógnar ekki öryggi vegfarenda. Eitt af skilgreindum framhaldsskrefum í greinargerð innri vinnuhóps er að skilgreina lagnabelti meðfram vegum og rekstrarfyrirkomulag þeirra í stærri hópi með aðkomu fleiri hagsmunaaðila og ráðuneytis. Endurskoðun verklags við hönnun nýframkvæmda er í gangi og verður horft til þess að skilyrða samráð við stærstu lagnahafa við undirbúning nýframkvæmda. | |
LAN-016 Hlutverk Póst og fjarskiptastofnunar | Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Landið allt | Stefnumótun / greining um hlutverk PFS og annarra aðila í fjarskiptakerfinu vegna viðbragða í vá, undirbúningi, framkvæmd, eftirfylgni og öryggi fjarskipta. | Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið og fjarskiptaráð | 2020 - 2021 | 26-50% | Lög nr. 75/2021 um Fjarskiptastofu skerpa að nokkru leyti á hlutverki stofnunarinnar gagnvart öryggi og almannavörnum í þessu samhengi. Skýrsla Fjarskiptastofu um heildaráhættumat fyrir fjarskiptakerfi landsins, sem unnin var að beiðni Þjóðaröryggisráðs 2018, kláraðist undir lok ársins og eftir er að taka afstöðu til þess hvort og eftir atvikum hvernig ráðist verður í tilteknar úrbætur á grundvelli skýrslunnar. Enn er gjá milli væntinga almennings um örugga þjónustu annars vegar og eigið áhættumat og ráðstafanir fjarskiptafélaganna til að tryggja örugga þjónustu hins vegar, sem endurspeglast m.a. í umræddri skýrslu. Þessari gjá verður ekki lokað eða hún minnkuð tilfinnanlega nema með umtalsverðri uppfærslu fjarskiptainnviða. Meta og ræða þarf hvort það gerist með reglusetningu, einkafjárfestingu, opinberum framkvæmdum eða samspili þessara þátta. Þá er komið inn á þætti þessu tengjast í grænbók í fjarskiptum sem SRN (nú HNR) birti sl. haust sem unnið verður áfram með í drög að stefnu og á endanum þingsályktun um fjarskiptaáætlun sem til stendur að leggja fram á haustþingi 2022. | |
LAN-009 Leyfisveitingaferli vegna framkvæmda í fjarskiptakerfinu | Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Landið allt | Yfirferð á leyfisveitingaferli, reglugerðum og/eða lögum. (sjá einnig LAN-056 Orkukerfi) | Vinnuhópur átakshóps um leyfisveitingar | 2020 | Lokið | Leyfisveitingar vegna framkvæmda í fjarskiptakerfinu hafa ekki skapað vandamál við úrbætur í fjarskiptakerfinu. Það er mat ráðuneytisins, eftir skoðun málsins, að ekki sé þörf á sérstökum aðgerðum til úrbóta. | |
LAN-019 Skipulag - mönnun | Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Landið allt | Athugun á fjölgun stöðugilda hjá PFS vegna aukinna verkefna (í kjölfar LAN-016) | Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið | 2020 - 2020 | 76-99% | Í mati á áhrifum í tengslum við undirbúning og þinglega meðferð frumvarps um Fjarskiptastofu á árinu, lagði ráðuneytið upp með að frumvarpið kallaði ekki á auknar fjárheimildir til stofnunarinnar. Þróun málsins er hins vegar með þeim hætti að ekki er útilokað að Fjarskiptastofa þurfi nauðsynlega auknar fjárheimildir vegna verkefna þessu tengt, þá einkum vegna annarra og nýrra verkefni en þeirra sem grundvallast á 8. gr. laga um Fjarskiptastofu. Af þessum sökum telst aðgerð ekki endanlega lokið. | |
LAN-017 Hlutverk Póst- og fjarskiptastofnun og núverandi lagavinna | Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Landið allt | Athugun á hvað er unnt að taka inn í núverandi lagavinnu af skilgreiningu á hlutverki Póst- og fjarskiptastofnun í vá sjá LAN-016 | Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið, Fjarskiptastofa | 2020 - 2020 | Lokið | Frumvarpið varð að lögum á árinu, þ.m.t. umrædd 8. gr. | |
LAN-015 Grunnnet fjarskipta – þjóðhagslegt mikilvægi | Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Landið allt | Fjármála- og efnahagsráðuneytið | Dómsmálaráðuneyti | 2020 - 2023 | 26-50% | Á árinu 2021 urðu umtalsverðar breytingar á eignarhaldi innviða tveggja af stærstu fjarskiptafyrirtækjum landsins. Gjá er á milli almennrar og vaxandi kröfu í samfélaginu um aðgengi, áreiðanleika og öryggis í fjarskiptum annars vegar og lagaskyldna og viðskiptaforsendna markaðsaðila hins vegar til að brúa þá gjá. Fyrir liggur stöðugreining og tillögur í formi vinnugagna um aukna samvinnu eða sameiningu fjarskiptainnviðafyrirtækja í opinberri eigu. Tækniþróun veitir möguleika á samnýtingu eins landsdekkandi farnetskerfis fyrir opinbera fjarskiptaþjónustu sem í dag er veitt um a.m.k. þrjú landsdekkandi radíókerfi í opinberri eigu. Tímabært er fyrir stjórnvöld að endurskilgreina óbeina og beina aðkomu að fjarskiptainnviðum og fjarskiptaþjónustu, þ.m.t. grunnneti fjarskipta, til skemmri og lengri tíma með hliðsjón ekki síst af ofangreindu. Stöðutaka var gerð af SRN, en aðgerðin er á forræði FJR. | |
NOE-24 RÚV sendistaðir stoðveita | Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Norðurland vestra | Endurbætur á stoðveitu í á Snartastaðanúpi | RÚV | 2020 - 2020 | Lokið fyrir áramót 2020/2021 | Stoðveita á Snartastaðanúpi hefur verið bætt í samstarfi við Neyðarlínu. | |
LAN-046 Öryggisþjónusta RÚV | Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Landið allt | Breyting frá langbylgju yfir í FM - valkostir | RÚV | 2020 - 2023 | Lokið | Sjá aðgerð LAN-042. Aðgerð verður lokið fyrir áramót 2021/2022. | |
LAN-042 Skipulag-Öryggisþjónusta RÚV | Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Landið allt | Endurmat á fyrirkomulagi nauðsynlegrar öryggisþjónustu RÚV | RÚV | 2020 - 2020 | Lokið | Haldin hefur verið fundur með hluteigandi aðilum samanber samning RÚV við Mennta og menningarmálaráðuneyti (nú MVF) sem einnig fjallar um sama mál. Skýrslu hópsins um tillögu að framtíðar öryggisþjónustukerfi verður skilað til ráðuneytis fyrir lok árs 2021. | |
HÖF-37a Samhæfing viðbragða innan sveitarfélaga í vá – félagsþjónusta/áfallahjálp | Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Höfuðborgarsvæðið | Yfirferð og samhæfing á viðbragðsáætlunum sveitarfélaga, sjá LAN-085a | Sveitarfélög í samvinnu við almannavarnanefndir og ríkislögreglustjóra | 2020 - 2021 | Ekki hafin | Sama staða og við áramót 2020/2021. Aðgerðin hefur verið skráð í málaskrá ráðuneytisins og kemur til skoðunar við næstu endurskoðun á lögum um félagsþjónustu. Ekki liggur fyrir hvenær sú endurskoðun fer fram. Sjá LAN-085a. | |
SUN-37a Samhæfing viðbragða innan sveitarfélaga í vá – félagsþjónusta/áfallahjálp | Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Suðurnes | Yfirferð og samhæfing á viðbragðsáætlunum sveitarfélaga, sjá LAN-085a | Sveitarfélög í samvinnu við almannavarnanefndir og ríkislögreglustjóra | 2020 - 2021 | Ekki hafin | Sama staða og við áramót 2020/2021. Aðgerðin hefur verið skráð í málaskrá ráðuneytisins og kemur til skoðunar við næstu endurskoðun á lögum um félagsþjónustu. Ekki liggur fyrir hvenær sú endurskoðun fer fram. Sjá LAN-085a. | |
SUL-47a Samhæfing viðbragða innan sveitarfélaga í vá – félagsþjónusta/áfallahjálp | Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Suðurland | Yfirferð og samhæfing á viðbragðsáætlunum sveitarfélaga, sjá LAN-085a | Sveitarfélög í samvinnu við almannavarnanefndir og ríkislögreglustjóra | 2020 - 2021 | Ekki hafin | Sama staða og við áramót 2020/2021. Aðgerðin hefur verið skráð í málaskrá ráðuneytisins og kemur til skoðunar við næstu endurskoðun á lögum um félagsþjónustu. Ekki liggur fyrir hvenær sú endurskoðun fer fram. Sjá LAN-085a. | |
AUS-51a Samhæfing viðbragða innan sveitarfélaga í vá – félagsþjónusta/áfallahjálp og lyf | Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Austurland | Yfirferð og samhæfing á viðbragðsáætlunum sveitarfélaga, sjá LAN-085a | Sveitarfélög í samvinnu við almannavarnanefndir og ríkislögreglustjóra | 2020 - 2021 | Ekki hafin | Aðgerðin hefur verið skráð í málaskrá ráðuneytisins og kemur til skoðunar við næstu endurskoðun á lögum um félagsþjónustu. Ekki liggur fyrir hvenær sú endurskoðun fer fram. | |
NOE-72a Samhæfing viðbragða innan sveitarfélaga í vá – félagsþjónusta/áfallahjálp | Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Norðurland vestra | Yfirferð og samhæfing á viðbragðsáætlunum sveitarfélaga, sjá LAN-085a | Sveitarfélög í samvinnu við almannavarnanefndir og ríkislögreglustjóra | 2020 - 2021 | Ekki hafin | Sama staða og við áramót 2020/2021. Aðgerðin hefur verið skráð í málaskrá ráðuneytisins og kemur til skoðunar við næstu endurskoðun á lögum um félagsþjónustu. Ekki liggur fyrir hvenær sú endurskoðun fer fram. Sjá LAN-085a. | |
NOV-55a Samhæfing viðbragða innan sveitarfélaga í vá – félagsþjónusta/áfallahjálp | Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Norðurland eystra | Yfirferð og samhæfing á viðbragðsáætlunum sveitarfélaga, sjá LAN-085a | Sveitarfélög í samvinnu við almannavarnanefndir og ríkislögreglustjóra | 2020 - 2021 | Ekki hafin | Sama staða og við áramót 2020/2021. Aðgerðin hefur verið skráð í málaskrá ráðuneytisins og kemur til skoðunar við næstu endurskoðun á lögum um félagsþjónustu. Ekki liggur fyrir hvenær sú endurskoðun fer fram. Sjá LAN-085a. | |
VEF-67a Samhæfing viðbragða innan sveitarfélaga í vá – félagsþjónusta/áfallahjálp | Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Vestfirðir | Yfirferð og samhæfing á viðbragðsáætlunum sveitarfélaga, sjá LAN-085a | Sveitarfélög í samvinnu við almannavarnanefndir og ríkislögreglustjóra | 2020 - 2021 | Ekki hafin | Sama staða og við áramót 2020/2021. Aðgerðin hefur verið skráð í málaskrá ráðuneytisins og kemur til skoðunar við næstu endurskoðun á lögum um félagsþjónustu. Ekki liggur fyrir hvenær sú endurskoðun fer fram. Sjá LAN-085a. | |
VEL-45a Samhæfing viðbragða innan sveitarfélaga í vá – félagsþjónusta/áfallahjálp | Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Vesturland | Yfirferð og samhæfing á viðbragðsáætlunum sveitarfélaga, sjá LAN-085a | Sveitarfélög í samvinnu við almannavarnanefndir og ríkislögreglustjóra | 2020 - 2021 | Ekki hafin | Sama staða og við áramót 2020/2021. Aðgerðin hefur verið skráð í málaskrá ráðuneytisins og kemur til skoðunar við næstu endurskoðun á lögum um félagsþjónustu. Ekki liggur fyrir hvenær sú endurskoðun fer fram. Sjá LAN-085a. | |
LAN-029 Búnaður til slökkvistarfs og sjúkraflutninga | Heilbrigðisþjónusta | Landið allt | Lýsing Yfirferð og mat á þörf þörf á búnaði til slökkvistarfs og sjúkraflutninga | Félagsmálaráðuneytið í samvinnu við heilbrigðisráðuneytið og heilbrigðisstofnanir, slökkvilið, samgönguráðuneytið og sveitarfélög, landshlutasamtök SASS | 2020 - 2020 | 51-75% | HMS hefur nýlega lokið við úttektir á öllum slökkviliðum landsins, þar sem búnaðarmálin voru jafnframt skoðuð. Niðurstöður úttekta hafa verið sendar á hlutaðeigandi sveitarstjórnir sem hafa nú fengið upplýsingar um stöðu búnaðarmál slökkviliðs hver í sínu sveitarfélagi. Í framhaldi af þessum úttektum stendur til að vinna skýrslu um stöðu slökkviliða í landinu þar sem framangreindar upplýsingar verða m.a. lagðar til grundvallar og mun þá liggja fyrir heildstæð samantekt á raunstöðunni vegna ársins 2021. Þá vinnur HMS einnig að forritun á rafrænni gátt (Brunagátt) fyrir skilaskyldar upplýsingar slökkviliða um búnað og rekstur til stofnunarinnar. Fyrir árslok 2021 stendur til að opna fyrir búnaðarskráningu slökkviliða í gáttina og munu upplýsingar um búnaðarmálin í landinu því vera aðgengilegar á rafrænu formi í maí 2022. Í Brunamálaskólanum fer fram ákveðin grunnfræðsla um slökkvistarf í skipum, bæði í náminu fyrir hlutastarfandi- og atvinnuslökkviliðsmenn. Þessu til viðbótar hefur Brunamálaskólinn látið útbúa ítarlegt kennsluefni vegna slökkvistarfs í skipum sem er ætlað fyrir endurmenntun slökkviliðsmanna og stendur til að bjóða upp á námið á vormánuðum 2022 en samhliða mun HMS hafa frumkvæði að því að koma á samstarfi milli Landhelgisgæslunnar og skólans vegna námsins. | |
LAN-051 Forvarnir, viðbúnaður og viðbrögð vegna gróðurelda | Heilbrigðisþjónusta | Landið allt | Yfirfara og skilgreina forvarnir, viðbúnað og viðbrögð vegna gróðurelda | Húsnæðis og mannvirkjastofnun í samvinnu við stýrihóp um gróðurelda | 2020 - 2022 | 51-75% | Vorið 2021 var ákveðið að formfesta störf stýrihóps um varnir gegn gróðureldum og setti HMS því af stað starfshóp sem vinnur að forvarnaraðgerðum gegn vánni. Hlutverk hópsins er að efla umræðu og fræðslu um gróðurelda, kortleggja nauðsynlegar breytingar á lögum og reglugerðum er varða gróðurelda, sem og að auka viðbúnað slökkviliða, skógarbænda og almennings. Nýverið hefur hópurinn verið að skoða búnaðarmál slökkviliða í tengslum við gróðurelda og stendur til í framhaldi að vinna tillögur um sameiginlegan búnað. Einnig hefur hópurinn verið að skoða hvernig er hægt að kortleggja vatnsból og vatnstökustaði, ásamt því að koma að undirbúningi á staðsetningu rakamælinga í jarðvegi og gróðri í samráði við Veðurstofu Íslands. Með tilkomu Brunagáttarinnar munu birtast upplýsingar um búnað slökkviliða og staðsetningu þeirra, ásamt upplýsingum um miðlægan búnað. Einnig verða aðgengilegar upplýsingar um mögulegar bjargir sem nýtast til slökkvistarfs. Munu þessar upplýsingar koma til með að nýtast við gerð áhættumats á tilteknum svæðum, sem og fyrir sveitarfélög við gerð brunavarnaáætlana. Þessar upplýsingar munu einnig vera aðgengilegar öðrum hagaðilum sem fara með gerð viðbragðsáætlana, flótta- og rýmingaráætlana. HMS, Landhelgisgæsla og Almannavarnadeild hafa í sameiningu gefið út minnisblað til FRN þar sem áhyggjum er lýst vegna skorts á slökkviskjólum til að nota með þyrlum. Brýnt er að hið opinbera leiti leiða til að fjármagna þær lausnir sem þar eru lagðar til svo hægt sé að vera með lágmarksviðbúnað við gróðureldum. Árið 2022 mun Brunamálaskólinn standa fyrir endurmenntunarnámskeiði fyrir slökkviliðsmenn vegna gróðurelda þar sem tekin verður fyrir fræðsla um eðli gróðurelda, landslag og veðurfar, gerð áhættumats, búnaðarmál og slökkviaðferðir gegn gróðureldum. | |
HÖF-38 Viðbragðsgeta heilbrigðisstofnana | Heilbrigðisþjónusta | Höfuðborgarsvæðið | Yfirferð á viðbragðsgetu heilbrigðisstofnana, sjá LAN-097 | Heilbrigðisstofnanir í samvinnu við almannavarnir í sveitarfélögum og ríkislögreglustjóra | 2020 - 2021 | 51-75% | HH (76%): Viðbragðsáætlun er yfirfarin ár hvert. Áætlunin er kynnt á samskiptaforriti HH sem er Workplace en þar er hún aðgengileg öllum starfsmönnum ásamt tengli inn á almannavarnardeild Ríkislögreglustjóra. Starfsmenn hafa verið og eru hvattir til þess að kynna sér áætlunin reglulega til að vera viðbúnir að nota hana gerist þess þörf. HH styðst við leiðbeiningar landlæknis og almannavarna eins og þær eru á hverjum tíma. Áætlunin nýtist og er sérstaklega hugsuð fyrir skyndilega og óvænta atburði þar sem þörf er á viðbragði strax áður en utanaðkomandi aðstoð berst. Varðandi faraldra styðst HH við leiðbeiningar landlæknis og almannavarna og nýtir þær í áætlanir varðandi sóttvarnir, einangrun og annað tengt faröldrum eða farsóttum. Það er mat HH að viðbúnaður sé í lagi miðað við þær forsendur sem miðað er við í viðbragðsáætlunum HH í dag. Á næsta ári verður tekið í notkun nýtt skráningarkerfi atvikaskráningar sem ætti að veita betri yfirsýn vegna viðbragða og forvarna. HH hefur einnig farið yfir varaafl eins og fyrir rafmagns-, hita- og vatnsþörf, en HH styðst við almenna dreifingu á höfuðborgarsvæðinu. LSH (76%) Viðbragðsáætlun Landspítala var uppfærð og endurútgefin á innri og ytri vef Landspítala í júlí 2021. Breytingar á áætlun sneru fyrst og fremst að breytingum á virkjun áætlunarinnar sem nú er virkjuð með boðunaráætlun hjá 112 í stað símavers Landspítala en sú breyting er talin auka skilvirkni og minnka hættu á mistökum við boðun. Í viðbragðsáætluninni eru viðbrögð spítalans sem fyrr skilgreind þegar kemur að móttöku fjölda slasaðra og/eða bráðveikra, farsótta og rekstrarvandamála. Fyrirhugað var að setja viðbragðsáætlunina upp í sniðmát að viðbragðsáætlunum fyrir heilbrigðisstofnanir sem almannavarnir og sóttvarnalæknir hafa gefið út. Við nánari skoðun er ljóst að nokkuð flókið er að setja áætlun sem tekur á svo mörgum þáttum upp í því sniðmáti og mun Landspítali skoða bestu lausnina í samvinnu við almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra. Þessi vinna hefur dregist vegna Covid-19 faraldursins. Unnið hefur verið áfram að uppbyggingu varaafls á Landspítala á síðasta ári. Stjórnborð varaafls á Hringbraut var endurnýjað í lok árs 2020 og verið er að ljúka prófunum nýrri varaaflvél á Landakoti og er búist við að hún verði komin í notkun fyrir lok árs 2021. Líkt og áður hefur komið fram hefur Landspítali dregið mikinn lærdóm af Covid-19 faraldrinum og þeim áhrifum sem hann hefur haft á spítalann. Vinna er nú hafin við að draga fram þann lærdóm og setja upp í farsóttarhluta viðbragðsáætlunar Landspítala. Meðal þess sem er til skoðunar eru ítarlegri skilgreiningar á viðbragðsstigum spítalans í farsóttum, færsla á milli viðbragðsstiga, verkefnalistar út frá viðbragðsstigum ásamt fleiri atriðum sem eðlilegt er að séu hluti af viðbragðsáætlun spítalans. Hættumat Landspítala sem gert var 2014 og síðast uppfært 2016 var ekki uppfært á árinu en ljóst að það þarf að gera sem fyrst. Hlutverk Landspítala í ýmsum viðbragðsáætlunum almannavarna s.s. flugslysaáætlunum var uppfært og yfirfarið á árinu í tengslum við flugslysaæfingar ISAVIA auk þess sem Landspítali hefur á árinu komið að gerð annara viðbragðsáætlana fyrir almannavarnir, ýmist til að skilgreina sitt hlutverk eða sem ráðgjafi heilbrigðismála. | |
SUN-38 Viðbragðsgeta heilbrigðisstofnana | Heilbrigðisþjónusta | Suðurnes | Yfirferð á viðbragðsgetu heilbrigðisstofnana, sjá LAN-097 | Heilbrigðisstofnanir í samvinnu við almannavarnir í sveitarfélögum og ríkislögreglustjóra | 2020 - 2021 | 76-99% | Viðbragðsáætlun stofnunarinnar var yfirfarin í byrjun árs 2021. Þann 13.október var stór flugslysaæfing almannavarna sem viðbragðshópur HSS tók þátt í. Verið er að gera öryggisúttekt á stofnuninni á vegum verkfræðistofunnar Verkís. Í henni fellst að yfirfara og útbúa neyðaráætlanir sem snúa að allri starfsemi stofnunarinnar, úttekt á verklagi og námskeiðahald fyrir starfsmenn. Allir starfsmenn stofnunarinnar hafa fengið boð á skyndihjálpanámskeið. Ráðin hefur verið starfsmaður sem hefur yfirumsjón með búnaði greiningarsveitarinnar. Staðsetning búnaðar er enn á sama stað en mun verða færður í kjölfar breytinga á slysa á bráðamóttöku 2022. | |
SUL-49 Flutningur neysluvatns til Vestmannaeyja | Matvæla-, fæðu-, neysluvatns- og fráveitukerfi | Suðurland | Bæta við neðansjávarleiðslu til að tryggja neysluvatnsflutning til Vestmannaeyja | HS veitur | Óþekktur | í undirbúningi | Sveitarfélagið er í samtali við SRN um aðkomu ríkisins að framkvæmdinni. Fundur var haldinn 09.nóv. 2021 með fulltrúum sveitarfélagsins þar sem farið var yfir málið. Málið er í skoðun hjá ráðuneytinu. | |
SUL-48 Viðbragðsgeta heilbrigðisstofnana | Heilbrigðisþjónusta | Suðurland | Yfirferð á viðbragðsgetu heilbrigðisstofnana, sjá LAN-097 | Heilbrigðisstofnanir í samvinnu við almannavarnir í sveitarfélögum og ríkislögreglustjóra | 2020 - 2021 | 76-99% | Viðbragðsáætlun er yfirfarin og uppfærð. Búið er að sameina 3 viðbragðsáætlanir í eina. Yfirfarin viðbragðsáætlun hefur verið birt. | |
AUS-52 Viðbragðsgeta heilbrigðisstofnana | Heilbrigðisþjónusta | Austurland | Yfirferð á viðbragðsgetu heilbrigðisstofnana, sjá LAN-097 | Heilbrigðisstofnanir í samvinnu við almannavarnir í sveitarfélögum og ríkislögreglustjóra | 2020 - 2021 | 76-99% | Sama staða og við áramót 2020/2021. Viðbragðsáætlun stofnunarinnar er yfirfarin og kynnt reglulega. Áætlunin nýtist, t.d. hvað varðar stærri slys, náttúruhamfarir, faraldur, mengunarslys og nýtist á öllum starfsstöðvum stofnunarinnar Nýlega var ráðinn hjúkrunarfræðingur í 20% starf til þess að viðhalda, uppfæra og æfa viðbragðsáætlun HSA. Íbúar Austurlands hafa skertan aðgang að þyrlubjörgun og mikilvægt er að sjúkraflug sé gert aðgengilegra með auknu aðgengi að þyrlubjörgun. Heilbrigðisráðuneytið kemur þeim upplýsingum á framfæri við dómsmálaráðuneyti (sjá einnig LAN-045). | |
AUS-53a Efling félagsþjónustu | Heilbrigðisþjónusta | Austurland | Yfirferð tillaga landshlutasamtaka sem snúa að félagsþjónustu | Ýmsar aðilar | 2020 - 2021 | Ekki hafin | Sama staða og við áramót 2020/2021. Stefna ráðuneytisins er að fólk fái þjónustu þannig að það geti búið eins lengi og mögulegt er á eigin heimili. Í lögum um félagsþjónustu eru ákvæði um þjónustu við hæfi til einstaklinga á eigin heimili. Aðgerðin hefur verið skráð í málaskrá ráðuneytisins og kemur til skoðunar við næstu endurskoðun á lögum um félagsþjónustu sé ástæða talin til að skerpa á þessum þáttum. Ekki liggur fyrir hvenær sú endurskoðun fer fram. Sjá LAN-085a. | |
NOE-73 Viðbragðsgeta heilbrigðisstofnana | Heilbrigðisþjónusta | Norðurland vestra | Yfirferð á viðbragðsgetu heilbrigðisstofnana, sjá LAN-097 | Heilbrigðisstofnanir í samvinnu við almannavarnir í sveitarfélögum og ríkislögreglustjóri/almannavarnadeild ríkislögreglustjóra | 2020 - 2021 | 76-99% | Heilbrigðisstofnun Norðurlands (Blönduós, Sauðárkrókur, Húsavík, Fjallabyggð) og Sjúkrahúsið á Akureyri þjóna öllu Norðurlandi (sjá skráningu í NOV-56). | |
NOV-56 Viðbragðsgeta heilbrigðisstofnana | Heilbrigðisþjónusta | Norðurland eystra | Yfirferð á viðbragðsgetu heilbrigðisstofnana, sjá LAN-097 | Heilbrigðisstofnanir í samvinnu við almannavarnir í sveitarfélögum og ríkislögreglustjóra | 2020 - 2021 | 76-99% | SAK (76%): Í gildi er viðbragðsáætlunin frá árinu 2017, sú áætlun miðast að mestu við viðbrögð við hópslysum. Auk þess eru til sértækar áætlanir um rof á símkerfi, rýmingu sjúkrahússins, viðbrögðum við farsóttum, rafmagnstruflunum o.fl. Allar áætlanir eru aðgengilegar á innri síðu sjúkrahússins en gera þarf átak í kynningu sértækra áætlana. Árið 2020 var skipaður vinnuhópur um nýja viðbragðsáætlun eftir sniðmáti Almannvarna og sóttvarnarlæknis og lauk hún störfum haustið 2021. Í nýju áætluninni er gerð grein fyrir viðbrögðum við hópslysum auk þess sem vísað er í sértækar aðgerðir vegna annarra atvika er geta ógnað lýðheilsu eða starfsemi sjúkrahússins. Áætlunin segir fyrir um skipulag og stjórnun aðgerða innan sjúkrahússins vegna atvika sem kalla á aukin viðbrögð starfsmanna stofnunarinnar, atvik er skilgreint sem slys, náttúruhamfarir, sjúkdómsfaraldur, eitur, mengun eða annað af óþekktum uppruna. Nýja áætlunin verður kynnt starfsmönnum sjúkrahússins, sóttvarnarlækni, almannavarnarnefnd Eyjafjarðar og almannavarnardeild ríkislögreglustjóra í upphafi árs 2022 og mun taka gildi að kynningu lokinni. Engar æfingar fóru fram árið 2021. HSN (75%): Sama staða og við áramót 2020/2021. Viðbragðsáætlanir stofnunarinnar eru að mestu yfirfarnar og kynntar en æfingum sem áttu að fara fram 2020 var frestað vegna Covid-19. Áætlunin nýtist á öllum starfsstöðvum stofnunarinnar m.a. við stærri slys, náttúruhamfarir, faraldur og mengunarslys. Unnið er að uppfærslu og skipulagningu æfinga viðbragðsáætlana á öllum svæðum á árinu 2021. | |
VEF-56 Viðbragðsgeta heilbrigðisstofnana | Heilbrigðisþjónusta | Vestfirðir | Yfirferð á viðbragðsgetu heilbrigðisstofnana, sjá LAN-097 | Heilbrigðisstofnanir í samvinnu við almannavarnir í sveitarfélögum og ríkislögreglustjóra | 2020 - 2021 | 76-99% | Suðursvæði: Viðbragðsáætlun fyrir suðursvæðið var samþykkt 23. nóvember 2021 og verður birt í kjölfarið. Fjölgað hefur í liði sjúkraflutningamanna á Patreksfirði. Norðursvæði: Nýr samningur við Ísafjarðarbæ um sjúkraflutninga tekur nú til bæði sjúkraflutninga frá Þingeyri og utanumhald með vettvangsliðum. | |
VEL-46 Viðbragðsgeta heilbrigðisstofnana | Heilbrigðisþjónusta | Vesturland | Yfirferð á viðbragðsgetu heilbrigðisstofnana, sjá LAN-097 | Heilbrigðisstofnanir í samvinnu við almannavarnir í sveitarfélögum og ríkislögreglustjóra | 2020 - 2021 | 51-75% | Ráðuneytið óskaði eftir uppfærðri stöðu um viðbragðsgetu frá heilbrigðisstofnunum. Viðbragðsáætlun HVE var endurskoðuð og 3.útgáfa gefin út 23. febrúar 2021. Þá er í gildi viðbragðsáætlun vegna hópslysa í umdæmi lögreglunnar á Vesturlandi sem HVE vinnur eftir sé áætlunin virkjuð af lögreglustjóra. Í ljósi heimsfaraldursins hefur ekki verið unnt að hópa starfsmönnum eða öðrum viðbragðsaðilum saman til æfinga viðbragðsáætlana, hvorki fyrir viðbragðsáætlun HVE né viðbragðsáætlun lögreglustjórans á Vesturlandi. Í síðasta stöðumati/ eftirfylgni koma fram unnið væri að gerð gátlista um viðbrögð vegna náttúruvár og rofins reksturs. Sá gátlisti er tilbúinn og hefur verið nýttur til að benda starfsmönnum á þegar ætla má að einhver hluti rekstrar kunni að rofna tímabundið vegna veðurs. HVE er ekki kunnugt um úrbætur á Tetrakerfi en það verkefni sé líklega á höndum Neyðarlínunnar. | |
LAN-097 Viðbragðsgeta heilbrigðisstofnana | Heilbrigðisþjónusta | Landið allt | Yfirferð á viðbragðsgetu heilbrigðisstofnana, sjá VEL-46, VEF-56, NOV-56, NOE-73, AUS-52, SUL-48, SUN-38, Höf-38 | Heilbrigðisstofnanir í samvinnu við almannavarnir í sveitarfélögum og ríkislögreglustjóra | 2020 - 2021 | 26-50% | Aðgerðin endurskilgreind, sjá lýsingu. Þar sem heilbrigðisstofnanir starfa eftir heilbrigðisumdæmum þannig að í einhverjum tilvikum geta landshlutar og heilbrigðisumdæmi skarast (t.d. þjónustar Heilbrigðisstofnun Vesturlands Hólmavík og Hvammstanga auk nærsveita og heilbrigðisstofnun Norðurlands og Sjúkrahúsið á Akureyri þjónusta allt Norðurland). Ráðuneytið hefur fundað með fulltrúa Embættis landlæknis og línur hafa verið lagðar varðandi þá þætti sem styrkja þarf m.a. umgjörð, skipulag og eftirfylgd með viðbragðsáætlunum. Ráðuneytið vinnur að skýringu á og skjalfestingu ábyrgðar þess í vá, sem og að gerð og innleiðingu verklags um reglulega uppfærslu og birtingu viðbragðsáætlana á landsvísu. Gert er ráð fyrir að aðgerðinni verði lokið fyrir maílok 2021. Upplýsingar frá heilbrigðisstofnunum um núverandi stöðu liggja fyrir (sjá landshlutaaðgerðir, framvinda er 25%). Heilbrigðisstofnanir telja almennt að form og fyrirkomulag viðbragðsáætlana sé að nýtast vel í þeim áföllum þar sem reynt hefur á notkun þeirra undanfarin ár. Heilbrigðisráðuneytið telur að heilbrigðisstofnanir séu að standa sig vel þegar kemur að bráðaviðbragði hvort sem um er að ræða náttúruhamfarir, slys eða faraldra. Víða um land hefur skapast mikil þekking meðal starfsfólks og samstarf milli stofnana fer vaxandi. | |
HÖF-25 Aðstaða aðgerðastjórnar | Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Höfuðborgarsvæðið | Skilgreina lágmarks aðstöðu aðgerðastjórnar, yfirfara stöðu og gera úrbætur eftir þörfum, sjá LAN-023 | Ríkislögreglustjóri/almannavarnadeild ríkislögreglustjóra í samvinnu við almannavarnanefnd og aðgerðastjórn | 2020 - 2021 | 51-75% | Sjá LAN-023. | |
HÖF-15 Almannavarnir í héraði – almannavarnarnefndir | Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Höfuðborgarsvæðið | Yfirferð / úrbætur á starfsemi almannavarnarnefnda og aðgerðastjórna í héraði, sjá LAN-031 | Ríkislögreglustjóri/almannavarnadeild ríkislögreglustjóra í samvinnu við almannavarnanefnd og aðgerðastjórn | 2020 - 2021 | 26-50% | Sjá LAN-031. | |
SUN-10 Almannavarnir í héraði – almannavarnarnefndir | Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Suðurnes | Yfirferð / úrbætur á starfsemi almannavarnarnefnda og aðgerðastjórna í héraði, sjá LAN-031 | Ríkislögreglustjóri/almannavarnadeild ríkislögreglustjóra í samvinnu við almannavarnanefnd og aðgerðastjórn | 2020 - 2021 | 26-50% | Sjá LAN-031. | |
SUL-26 Aðstaða aðgerðastjórnar | Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Suðurland | Skilgreina lágmarks aðstöðu aðgerðastjórnar, yfirfara stöðu og gera úrbætur eftir þörfum, sjá LAN-023 | Ríkislögreglustjóri/almannavarnadeild ríkislögreglustjóra í samvinnu við almannavarnanefnd og aðgerðastjórn | 2020 - 2021 | 51-75% | Sjá LAN-023. | |
SUL-12 Almannavarnir í héraði – almannavarnarnefndir | Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Suðurland | Yfirferð / úrbætur á starfsemi almannavarnarnefnda og aðgerðastjórna í héraði, sjá LAN-031 | Ríkislögreglustjóri Almannavarnadeild | 2020 - 2021 | 26-50% | Sjá LAN-031. | |
AUS-31 Aðstaða aðgerðastjórnar | Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Austurland | Skilgreina lágmarks aðstöðu aðgerðastjórnar, yfirfara stöðu og gera úrbætur eftir þörfum, sjá LAN-023 | Ríkislögreglustjóri/almannavarnadeild ríkislögreglustjóra í samvinnu við almannavarnanefnd og aðgerðastjórn | 2020 - 2021 | 51-75% | Sjá LAN-023. | |
AUS-14 Almannavarnir í héraði – almannavarnarnefndir | Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Austurland | Yfirferð / úrbætur á starfsemi almannavarnarnefnda og aðgerðastjórna í héraði, sjá LAN-031 | Ríkislögreglustjóri/almannavarnadeild ríkislögreglustjóra í samvinnu við almannavarnanefnd og aðgerðastjórn | 2020 - 2021 | 26-50% | Sjá LAN-031. | |
NOE-45 Aðstaða aðgerðastjórnar | Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Norðurland eystra | Skilgreina lágmarks aðstöðu aðgerðastjórnar, yfirfara stöðu og gera úrbætur eftir þörfum, sjá LAN-023 | Ríkislögreglustjóri Almannavarnadeild | 2020 - 2021 | 51-75% | Sjá LAN-023. | |
NOE-31 Almannavarnir í héraði – almannavarnarnefndir | Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Norðurland eystra | Yfirferð / úrbætur á starfsemi almannavarnarnefnda og aðgerðastjórna í héraði, sjá LAN-031 | Ríkislögreglustjóri/almannavarnadeild ríkislögreglustjóra í samvinnu við almannavarnanefnd og aðgerðastjórn | 2020 - 2021 | 26-50% | Sjá LAN-031. | |
NOV-34 Aðstaða aðgerðastjórnar | Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Norðurland vestra | Skilgreina lágmarks aðstöðu aðgerðastjórnar, yfirfara stöðu og gera úrbætur eftir þörfum, sjá LAN-023 | Ríkislögreglustjóri/almannavarnadeild ríkislögreglustjóra í samvinnu við almannavarnanefnd og aðgerðastjórn | 2020 - 2021 | 51-75% | Sjá LAN-023. | |
NOV-21 Almannavarnir í héraði – almannavarnarnefndir og aðgerðastjórnir | Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Norðurland vestra | Yfirferð / úrbætur á starfsemi almannavarnarnefnda og aðgerðastjórna í héraði, sjá LAN-031 | Ríkislögreglustjóri/almannavarnadeild ríkislögreglustjóra í samvinnu við almannavarnanefnd og aðgerðastjórn | 2020 - 2021 | 26-50% | Sjá LAN-031. | |
NOV-01 Samkomulag | Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Norðurland vestra | Samkomulag Neyðarlínu og fjarskiptafélaga um uppbyggingu stoðveitu | Neyðarlína | Janúar 2020 | Lokið fyrir áramót 2020/2021 | ||
VEF-02 Landhelgisgæslan-þyrlueldsneyti | Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Vestfirðir | Tryggja þyrlueldsneyti á Eyrinni á Ísafirði, sjá LAN-094 | Landhelgisgæslan | 2020 - 2021 | Í bið | Málið verður tekið til skoðunar í upphafi árs 2022 í tengslum við vinnu við fjármálaáætlun komandi ára. | |
VEF-32 Aðstaða aðgerðastjórnar | Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Vestfirðir | Skilgreina lágmarks aðstöðu aðgerðastjórnar, yfirfara stöðu og gera úrbætur eftir þörfum, sjá LAN-023 | Ríkislögreglustjóri/almannavarnadeild ríkislögreglustjóra í samvinnu við almannavarnanefnd og aðgerðastjórn | 2020 - 2021 | 51-75% | Sjá LAN-023. | |
VEF-22 Almannavarnir í héraði – almannavarnanefndir | Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Vestfirðir | Yfirferð / úrbætur á starfsemi almannavarnarnefnda og aðgerðastjórna í héraði, sjá LAN-031 | Ríkislögreglustjóri/almannavarnadeild ríkislögreglustjóra í samvinnu við almannavarnanefnd og aðgerðastjórn | 2020 - 2021 | 26-50% | Sjá LAN-031. | |
VEL-26 Aðstaða aðgerðastjórnar | Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Vesturland | Skilgreina lágmarks aðstöðu aðgerðastjórnar, yfirfara stöðu og gera úrbætur eftir þörfum, sjá LAN-023 | Ríkislögreglustjóri/almannavarnadeild ríkislögreglustjóra í samvinnu við almannavarnanefnd og aðgerðastjórn | 2020 - 2021 | 51-75% | Sjá LAN-023. | |
VEL-02 Almannavarnir í héraði – almannavarnarnefndir | Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Vesturland | Yfirferð / úrbætur á starfsemi almannavarnarnefnda og aðgerðastjórna í héraði, sjá LAN-031 | Ríkislögreglustjóri/almannavarnadeild ríkislögreglustjóra í samvinnu við almannavarnanefnd og aðgerðastjórn | 2020 - 2021 | 26-50% | Sjá LAN-031. | |
LAN-094 Aðgengi að þyrlueldsneyti | Orkukerfi | Landið allt | Gera greiningu á því hvar þyrlueldsneyti fyrir vélar LHG ætti að vera staðsett og taka ákvörðun um að tryggja aðgang að eldsneyti í öllum landshlutum | Landhelgisgæslan | 2020 - 2021 | Í bið | Málið verður tekið til skoðunar í upphafi árs 2022 í tengslum við vinnu við fjármálaáætlun komandi ára. | |
LAN-093 Flugvél LHG | Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Landið allt | Tryggja rekstur flugvélar LHG á Íslandi | Landhelgisgæslan | 2020 - 2024 | Í bið | Aðgerðin er í bið vegna skorts á fjármagni. | |
LAN-045 Þyrluáhafnir LHG | Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Landið allt | Fjölga í þyrluáhöfnum LHG, þ.a. LHG hafi 7 áhafnir | Landhelgisgæslan | 2020 - 2022 | 26-50% | Verkefnið er í bið vegna skorts á fjármagni. Vegna Covid-19 var fjármagn til áframhaldandi fjölgunar þyrluáhafna fellt niður og enn vantar 7.þyrluáhöfnina. | |
LAN-065 Varaafl-Skipulag-Uppbygging | Orkukerfi | Landið allt | Ákvarðanataka um búnað fyrir landtengingu varðskipsins Þórs, sem varaafls fyrir byggðarlög | Landhelgisgæslan | 2020 - 2021 | Í undirbúningi | Aflað hefur verið upplýsinga um forsögu aðgerðarinnar (veitufyrirtæki og LHG) og tengingu þess við núverandi kaup Landsnets á varaafli (LAN-064), sem og vinnu Staðlaráðs vegna Verkefnið verður sett í eftirfarandi farveg: (A) Orkustofnun hefur samband við LN og LHG vegna fyrirkomulags flutnings á varaaflstöðvum LN í neyð með varðskipi á áfangastað. (B) Orkustofnun fer yfir mögulega tengingu við núverandi vinnu Staðlaráðs vegna landtenginga skipa í höfnum. (C) Orkustofnun hlutast til um samvinnu milli veitufyrirtækja og LHG, um kostun og staðsetningu á búnaði í varðskipinu Þór til landtengingar (spennir og tengibúnaður). | |
LAN-041 Skip Landhelgisgæslunnar | Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Landið allt | Þarfagreining og ákvarðanir hvað varðar skipakost LHG til framtíðar | Landhelgisgæslan | 2020 - 2021 | 1-25% | Þess er vænst að DMR kynni niðurstöður þarfagreiningar sem unnin var 2021 fyrir LHG og rædd verði framtíðarsýn og sameiginleg markmið. Nýtt varðskip kom til landsins í byrjun nóvember 2021, í stað eldra skips sem er bilað. | |
LAN-023 Aðstaða aðgerðastjórna í héraði | Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Landið allt | Skilgreina lágmarks aðstöðu aðgerðastjórnar, yfirfara stöðu og gera úrbætur eftir þörfum. Sjá VEL-26, VEF-32, NOV-34, NOE-45, AUS-31, SUL-26, SUN-20, HÖF-25 | Ríkislögreglustjóri/almannavarnadeild ríkislögreglustjóra í samvinnu við almannavarnanefnd | 2020 - 2021 | 51-75% | Í mars 2021, á sama tíma og stefna stjórnvalda í almannavarna- og öryggismálum var kynnt, var Hermann Karlsson aðalvarðstjóri hjá embætti LNE ráðinn í tímabundið 50% starf sem verkefnisstjóri. Á vordögum 2021 var haldin námsstefna á Húsavík þar sem fulltrúar allra lögregluembætta fóru yfir stöðu aðgerðastjórna á landsvísu, aðstöðu, aðbúnað ásamt þekkingu og þjálfun. Á haustdögum 2021 voru öll lögregluumdæmi heimsótt af fulltrúum almannavarnadeildar, til fundar við lögregluyfirvöld, fulltrúa almannavarnanefnda, sveitastjórna og viðbragðsaðila. Fram fór sérstök kynning á stöðu mála er varða aðgerðastjórnir og fyrirhuguð verkefni því tengt. Í dag eru starfræktar fjórar fullbúnar og uppsettar aðgerðastjórnir, á Höfuðborgarsvæðinu, Suðurnesjum, Suðurlandi og Norðurlandi eystra. Nýjasta stöðin var tekin í notkun í september á Suðurnesjum. Unnið er að uppsetningu og formfestu á aðgerðarstjórnum annarra umdæma. Vorið 2022 verða gefin út fyrstu drög að handbók fyrir aðgerðarstjórnir sem skilgreinir nauðsynlega þætti aðgerðastjórna, sbr. búnaði, aðstöðu, mönnun, virkni og þjálfun aðgerðastjórna. Stefnt er að fyrir árslok 2022 verði fullbúnar og samræmdar aðgerðastjórnar starfræktar í öllum umdæmum. | |
LAN-031 Almannavarnir í héraði – almannavarnarnefndir og aðgerðastjórnir | Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Landið allt | Yfirferð / úrbætur á starfsemi almannavarnarnefnda og aðgerðastjórna í héraði. Sjá VEL-02, VEF-22, NOV-21, NOE-31, AUS-14, SUL-12, SUN-10, HÖF-15 | Ríkislögreglustjóri/almannavarnadeild ríkislögreglustjóra í samvinnu við almannavarnanefnd og viðbragðsaðila | 2020 - 2021 | 26-50% | Í ljósi þess að stjórnarfrumvarp um breytingar á lögum um almannavarnir nr. 82/2008 (mál 622 á 151. Löggjafarþingi 2020-2021) náði ekki fram að ganga hefur þetta verkefni ekki fengið framgang sem skyldi. Stefnt er að því að hefja verkefni aftur sem fyrst og ljúka við fyrsta tækifæri. Á haustdögum var ráðinn verkefnastjóri til að annast framgang þessa verkefnis. Innra skipulagi almannavarnadeildar hefur verið breytt, m.a. í þeim tilgangi að efla samstarf og upplýsingaskipti við almannavarnanefndir landsins. Á haustdögum 2021 voru öll lögregluumdæmi, nema umdæmin í Vestmannaeyjum og á höfuðborgarsvæðinu, heimsótt af fulltrúum almannavarnadeildar. Á fundunum voru auk fulltrúa lögregluyfirvalda,, til fundar við lögregluyfirvöld, fulltrúar almannavarnanefnda, sveitastjórna og viðbragðsaðila. Fram fór sérstök kynning á stöðu mála er varða aðgerðastjórnir og fyrirhuguð verkefni því tengt. Verkefnið er unnið í samvinnu við LAN-023, aðstaða aðgerðastjórna í héraði. Samráðsfundum með umdæmunum í Vestmannaeyjum og á höfuðborgarsvæðinu var frestað og verða þeir haldnir fljótlega eftir áramót 2022. | |
LAN-084 Upplýsingar/fræðsla til almennings | Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Landið allt | Efling á fræðslu/upplýsingum til almennings | Ríkislögreglustjóri/almannavarnadeild ríkislögreglustjóra í samvinnu við ýmsa aðila | 2020 - 2021 | 1-25% | Búið er að ráða verkefnastjóra. Áætlað er að verkefninu ljúki haustið 2022. Nú er verið að fara yfir þann texta sem er þegar inni á heimasíðu Almannavarna og aðlaga hann að hlutverki og verkefnum Almannavarna og þessa verkefnis. Á fyrri hluta næsta árs verður vefur Almannavarna endurskrifaður, bæði texti og útlit. Skoðað verður hvort skipta þurfi út vefumsjónarkerfinu sem er í notkun, í samræmi við vinnu/verkefni sem hafið er vegna vef Ríkislögreglustjóra. Markmið vinnunnar er að útbúa og samræma sérstakar undirsíður sem hægt verður að setja upp á skjótan hátt þegar t.d. eldgos, jarðskjálftar eða önnur náttúruvá verður. Með því á almenningur auðveldara með að nýta sér vefinn og auðveldara verður fyrir Almannavarnir að koma upplýsingum út til almennings hratt og örugglega. | |
LAN-027 Slysavarnafélagið Landsbjörg | Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Landið allt | Yfirferð á fjármögnun | Tillaga: Starfshópur dómsmálaráuneytisins í samvinnu við Slysavarnafélagið Landsbjörg | 2020 - 2025 | 51-75% | Unnið er að skipan starfshóps um varanlega fjármögnun björgunarsveita í samræmi við skýrslu starfshóps um mengun að völdum skotelda. Ráðuneytinu hafa borist tvær tilnefningar frá Slysavarnafélaginu Landsbjörgu í starfshópinn. | |
LAN-119 Almannavarnir - skipulag | Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Landið allt | Stefnumörkun til þriggja ára í almannavarna- og öryggismálum | Dómsmálaráðuneytið / ríkislögreglustjóri | 2019 - 2020 | Lokið | Stefna stjórnvalda í almannavarna- og öryggismálum kom út í mars 2021. Í stefnunni er gerð grein fyrir ástandi og horfum í almannvarna- og öryggismálum á Íslandi og fjallað um áhersluatriði varðandi skipulag almannavarna- og öryggismála, forvarnarstarf, nauðsynlega samhæfingu á efni viðbragðsáætlana og starfsemi opinberra stofnana á því sviði, nauðsynlegar birgðir til þess að tryggja lífsafkomu þjóðarinnar á hættutímum, endurreisn eftir hamfarir og aðrar aðgerðir sem almannavarna- og öryggismálaráð telur nauðsynlegar til þess að markmið almannavarnalaga náist. | |
LAN-026 Almannavarnir - skipulag | Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Landið allt | Yfirferð á heildarskipulagi almannavarna | Ríkislögreglustjóri/almannavarnadeild ríkislögreglustjóra | 2020 - 2025 | 1-25% | Í ljósi þess að stjórnarfrumvarp um breytingar á lögum um almannavarnir nr. 82/2008 (mál 622 á 151. Löggjafarþingi 2020-2021) náði ekki fram að ganga var þetta verkefni sett í biðstöðu. | |
LAN-028 Rannsóknarnefnd almannavarna 2020 | Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Landið allt | Upplýsingar til rannsóknarnefndar almannavarna 2020 | Dómsmálaráðuneytið | 2020 - 2020 | Felld niður við áramót 2021/2022 | Rannsóknarnefnd almannavarna hóf störf í kjölfar óveðursins 2019 en hefur ekki skilað skýrslu. Dómsmálaráðherra lagði fram frumvarp til breytinga á almannavarnalögum í mars 2021 en ekki tókst að ljúka þinglegri meðferð þess. Dómsmálaráðherra hefur nú lagt frumvarpið fram að nýju í lítið breyttri mynd. Í frumvarpinu er lagt til að rannsóknarnefnd almannavarna verði lögð niður en í hennar stað komi þrepaskipt rýni: 1) Fram fari innri rýni á aðgerðum viðbragðsaðila í almannavarnaástandi með rýnifundum almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra. 2) Fram fari ytri rýni þegar stjórn samhæfingar- og stjórnstöðvar telur nauðsynlegt að kallaðir verði til aðilar til skýrslugerðar sem hafa sérþekkingu. 3) Þá geti ráðherra óskað eftir skýrslugjöf sérfræðinga ef skýrsla sem er unnin að beiðni samhæfingar- og stjórnstöðvar er ekki fullnægjandi eða ráðherra telur það nauðsynlegt af öðrum ástæðum. Þetta fyrirkomulag tekur betur mið af raunverulegri þörf hverju sinni en það fyrirkomulag sem núgildandi lög gera ráð fyrir. | |
LAN-085a Samhæfing viðbragða innan sveitarfélaga í vá – félagsþjónusta/áfallahjálp og lyf | Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Landið allt | Yfirferð og samhæfing á viðbragðsáætlunum sveitarfélaga, sjá VEL-45a, VEF-67a, NOV-55a, NOE-72a, AUS-51a, SUL-47a, SUN-37a, HÖF-37a | Sveitarfélög í samvinnu við almannavarnanefndir, aðgerðastjórnir og ríkislögreglustjóra | 2020 - 2021 | Ekki hafin | Sama staða og við áramót 2020/2021. Aðgerðin hefur verið skráð í málaskrá ráðuneytisins og kemur til skoðunar við næstu endurskoðun á lögum um félagsþjónustu. Ekki liggur fyrir hvenær sú endurskoðun fer fram . Hvað varðar skilgreiningu á hlutverki félagsþjónustu sveitarfélaga á tímum samfélagslegra áfalla í lögum um almannavarnir (sjá LAN-130 um almannavarnir í héraði og LAN-026 um skipulag almannavarna). | |
LAN-021 VHF-TETRA brú - trygging fjarskipta | Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Landið allt | Skoðun á samtengingu TETRA og VHF kerfis Landsbjargar | Neyðarlína / Landsbjörg | 2020 - 2022 | Lokið | Búið er að gera áætlun í samstarfi Slysavarnafélagsins Landsbjargar og Neyðarlínu um skipulag og nýtingu gáttabúnaðar og fara yfir með viðbragðsaðilum. | |
LAN-014 Örbylgja-Ljósleiðari | Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Landið allt | Greining og útskipting örbylgjusambanda í stað ljósleiðara á fjarskiptasendistöðum, sjá VEL-49, VEF-49 | Neyðarlínan | 2020 - 2022 | Lokið | Verið er að ljúka þeim ljósleiðaraverkefnum sem áform voru um. Síðasta tengingin er í desember 2021. Eftir stendur að ekki er hægt að taka í notkun tvær ljósleiðaratengingar í Borgarbyggð vegna kostnaðar. | |
LAN-013 Æfingar - Skipulag | Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Landið allt | Skipulagning sameiginlegra æfinga og prófana á búnaði fjarskiptafélaga (líka svæðisbundið) | Neyðarlínan, Fjarskiptastofa | 2020 - 2020 | 26-50% | Verkefnið er í vinnslu hjá Almannavörnum og Neyðarlínu en hefur tafist vegna anna við Covid verkefni, eldgos o.fl. | |
LAN-011 Stoðveita-Jarðstrengir | Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Landið allt | Greining á forgangsröðun vegna jarðstrengjavæðingar að fjarskiptastöðum | Neyðarlínan | 2020 - 2021 | 76-99% | Verkefnið er að mestu lokið og það sem eftir er er langtímaverkefni tengt jarðstrengjavæðingu Rarik og Orkubús Vestfjarða. | |
LAN-102 Neyðarbirgðir | Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Landið allt | Yfirferð á skilgreiningu á neyðarbirgðum vegna vár | Ríkislögreglustjóri/almannavarnadeild ríkislögreglustjóra í samvinnu við dómsmálaráðuneytið | 2020 - 2021 | Í undirbúningi | Vinna hefur tafist vegna COVID-19 og annarra verkefna en mun verða unnið samhliða LAN-025, heildarmati á áfallaþoli íslensks samfélags. Stefnt er að því að hefja og ljúka verkefni sem fyrst, eigi síðar en haustið 2022. Rétt þykir að taka fram tengsl þessa verkefnis við verkefni Forsætisráðuneytisins úr stefnu stjórnvalda í almannavarna- og öryggismálum. Í lið 5 um nauðsynlegar birgðir til þess að tryggja lífsafkomu þjóðarinnar á hættutímum. Þar segir að Forsætisráðuneytið leiði starfshóp allra ráðuneyta sem kalli til sín aðila sem koma að nefndu verkefni og gerð viðbragðsáætlunar um söfnun upplýsinga um birgðastöðu á hverjum tíma, leiðir til að bregðast við óásættanlegri birgðastöðu mikilvægra þátta og skömmtun og stýringu á úthlutun mikilvægra birgða. | |
LAN-025 Almannavarnir - skipulag | Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Landið allt | Unnið verði heildstætt mat á áfallaþoli íslensks samfélags | Ríkislögreglustjóri/almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, í samvinnu við viðeigandi ráðuneyti og sveitarfélög | 2020-2021 | 51-75% | Búið er að skilgreina viðurkennda og samræmda aðferðarfræði í áhættustýringu ásamt leiðbeiningum fyrir ábyrgðaraðila. Verið er að ljúka við gerð sérstakrar gagnvirkrar vefgáttar til rafrænna gagnaskila og úrvinnslu upplýsinga. Í gegnum vefgáttina geta notendur jafnframt nálgast niðurstöður eigin greininga til frekari úrvinnslu og skýrslugerðar. Í byrjun árs 2022 stendur til að halda málþing til upplýsinga og leiðbeininga fyrir stjórnendur ráðuneyta. Samhliða málþinginu verður opnað fyrir rafræna könnun á starfi sveitarfélaga við að tryggja öryggi borgaranna og vefgát til rafrænna gagnaskila. Á fyrri hluta ársins 2022 verður skýrslan „Greining hættusviðsmynda – dæmi um greiningar“ vistuð á vefsíðu Almannavarna og þrenns konar sérsniðin námskeið haldin fyrir þá starfsmenn sveitarfélaga og ríkisstofnana sem koma að greiningu á áhættu og áfallaþoli. Á árinu 2022 hefja öll sveitarfélög, stofnanir og ráðuneyti að gera samræmdar greiningar á áhættu og áfallaþoli fyrir sín málefnasvið. Niðurstöður greininga verða birtar í sérstöku mælaborði á vefsíðu Almannavarna, bæði sértæk og sem heilstæð sýn. Til stendur að matið verði uppfært á 1-3 ára fresti. Almannavarnadeild veitir stuðning, eftirlit og fræðslu eftir þörfum. | |
VEF-29 Varaafl-Uppbygging | Æðsta stjórn ríkisins | Vestfirðir | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (stofnanir stjórnsýslu ríkis og sveitarfélaga), sjá LAN-083. | Öll ráðuneyti, stofnanir, sveitarfélög í samvinnu við dreifiveitur | 2020-2021 | Í undirbúningi | Töf hefur orðið á aðgerð vegna Covid-19. Fyrirspurn var send til ráðuneyta í desember 2020 LAN-083. Þegar upplýsingar liggja fyrir og lagt hefur verið mat á þörf verða send tilmæli um uppbyggingu eftir því sem þörf krefur. | |
VEF-17 Orkuvinnsla | Orkukerfi | Vestfirðir | Orkuvinnsla á Vestfjörðum í formi vatnsaflsvirkjana eða jarðvarma | Ýmsir aðilar | 2020-2030 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
VEF-05 Dreifikerfi | Orkukerfi | Vestfirðir | Jarðstrengjavæðing dreifilína og þrífösun, sjá LAN-052 | Orkubú Vestfjarða | 2020-2030 | 26-50% | Lokið var við plægingu á Norðurlínu og er kominn þrífasa jarðstrengur frá Steingrímsfirði að Djúpuvík. Álmur utan við Drangsnes voru lagðar í jörðu. Í Gilsfirði er dreifikerfið allt komið í jörðu eftir plægingu í sumar að Gilsfjarðarmúla en í Garpsdal er unnið að 900 kV virkjun. Dreifikerfið að Þorskafirði er komið í jörðu áleiðis út í fjörðinn þar sem unnið verður með vegagerðinni sem leggur nýjan veg allt að Skálanesi þar sem rafmagnsstrengur og ljósleiðari fara í vegkant. Í Tálknafirði var loftlína endurnýjuð utan byggðar frá „heitum pottum“ að Sellátrum. Ekki náðist að hefja framkvæmdir að neinu marki við plægingu að Ingjaldssandi og frá Suðureyri í Staðardal vegna ýmissa ástæðna, m.a. veðri og samstarfsaðilum. | |
VEF-07 Dreifikerfi | Orkukerfi | Vestfirðir | Jarðstrengur um Dýrafjarðargöng | Landsnet / Orkubú Vestfjarða | 2020-2030 | Lokið | Búið er að klára lagningu jarðstrengsins. Ekki liggur fyrir hvenær hann verður tengdur, en mögulega verður hann hluti af annarri tengingu á milli Mjólkár og Breiðadals. | |
VEF-55 Flutningskerfi | Orkukerfi | Vestfirðir | Yfirbygging á tengivirki í Mjólká | Landsnet | 2020-2040 | Í undirbúningi | Valkostagreining fyrir verkefnið er í undirbúningi. Verkefnið er ekki komið á framkvæmdaáætlun en er væntanlegt. | |
VEF-18 Flutningskerfi / Dreifikerfi | Orkukerfi | Vestfirðir | Útreikningar og mat á nauðsynlegum aðgerðum til að koma í veg fyrir straumleysi á Vestfjörðum vegna útfalls tengivirkis LN í Hrútatungu | Orkustofnun | 2020-2020 | Lokið | Kerfisáætlun 2021-2030 er í samþykktarferli hjá ROE. Farið er yfir framkvæmdaáætlun. Í henni eru framkvæmdir a Vestfjörðum, ROE fer yfir þær áætlanir með tilliti til markmiða um m.a. afhendingaröryggi. M.a. er í KÁ 2021 verkefnið: Endurnýjun Tengivirkis í Hrútatungu sem áætlað er að verði gagnsett í árslok 2022. | |
VEF-16 Flutningskerfi | Orkukerfi | Vestfirðir | Yfirbygging á tengivirki í Breiðadal | Landsnet | 2023-2023 | Í undirbúningi | Uppfærð áætlun gerir ráð fyrir að verklegar framkvæmdir hefjist um sumarið 2022. | |
VEF-15 Svæðisflutningskerfi | Orkukerfi | Vestfirðir | Tvöföldun flutningsleiða milli Mjólkar og Breiðadals | Landsnet | 2027-2028 | Í undirbúningi | Búið er að kortleggja mögulegar jarðstrengslengdir. Verkefnið er ekki ennþá komið á framkvæmdaáætlun. | |
VEF-14 Flutningskerfi | Orkukerfi | Vestfirðir | Styrking á sunnanverðum Vestfjörðum (Bíldudalslína 2?) tvöföldun tengingar | Landsnet | 2023-2024 | Í undirbúningi | Undirbúningur verkefnisins er í gangi. Uppfærð áætlun gerir ráð fyrir að verklegar framkvæmdir hefjist árið 2023. | |
VEF-13 Flutningskerfi | Orkukerfi | Vestfirðir | Ísafjarðarlína, endurbætur | Landsnet | 2024-2024 | Í undirbúningi | Sama staða og áramót 2020/2021. Verkefnið er á 10 ára áætlun, en ekki komið á framkvæmdaáætlun. | |
VEF-12 Flutningskerfi | Orkukerfi | Vestfirðir | HVA yfirbyggt tengivirki – tenging Hvalárvirkjunar við afhendingarstað í Ísafjarðardjúpi | Landsnet | 2022-2024 | Í bið | Sama staða og áramót 2020/2021. Verkefnið er í bið þar til gengið hefur verið frá tengisamningi Hvalárvirkjunar. | |
VEF-10 Flutningskerfi | Orkukerfi | Vestfirðir | KF1 loftlína, tengir afhendingarstað í Ísafjarðardjúpi við meginflutningskerfi í Kollafirði | Landsnet | 2022-2023 | Í undirbúningi | Óbreytt staða frá fyrra ári. Verkefnið er á framkvæmdaáætlun með fyrirvara um uppbyggingu orkuframleiðslueininga á Vestfjörðum. | |
VEF-09 Flutningskerfi | Orkukerfi | Vestfirðir | Nýtt yfirbyggt tengivirki Ísafjarðardjúpi/Kollafirði DJU - afhendingarstaður | Landsnet | 2022-2023 | Í undirbúningi | Sama staða og áramót 2020/2021. Verkefnið er á framkvæmdaáætlun með fyrirvara um uppbyggingu orkuframleiðslueininga á Vestfjörðum. | |
VEF-27 Varaafl - Uppbygging | Orkukerfi | Vestfirðir | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar: Veitufyrirtæki, olíufélög (varmaveitur, rafhitun, dreifistöðvar jarðefnaeldsneytis), sjá LAN-069. | Fyrirtæki | 2020-2021 | 26-50% | Töf hefur orðið á aðgerð vegna Covid-19. Upplýsingaöflun lokið LAN-069. Unnið verður að mati á varaaflsþörf í samvinnu við dreifiveitur og olíufyrirtæki og tilmæli send í kjölfar þess. | |
VEF-08 Dreifikerfi - varaafl | Orkukerfi | Vestfirðir | Gera varavélar sjálfvirkar þannig að þær ræsi á 90 s | Orkubú Vestfjarða | 2020-2022 | 51-75% | Patreksfjörður. Nýtt kælikerfi er komið til Patreksfjarðar en það skemmdist í flutningum og er verið að meta tjónið. Hönnun er að mestu lokið og nýr stjórnskápur er í smíðum. Uppsetning á búnaði ætti að hefjast fljótlega á nýju ári. Flateyri. Stjórnbúnaður vélarinnar er tilbúinn. Hafin er vinna við að forrita stýrivél sem ákvarðar hvenær sjálfvirk ræsing er gerð. Á eftir að tengja vélina við staðarnetið í rafstöðinni. Stefnt er að því að gera prófun í janúar. | |
VEF-06 Dreifikerfi | Orkukerfi | Vestfirðir | Uppsetning rofahúss og spólu Reykhólum | Orkubú Vestfjarða | 2020-2020 | Lokið fyrir áramót 2020/2021 | Rofahús Reykhólum er nú fjarstýranlegt og uppsetningu spólu lokið, aðgerð sem eykur rafmagnsöryggi Reykhólasveitar verulega. | |
VEF-24 Varaafl-Uppbygging | Matvæla-, fæðu-, neysluvatns- og fráveitukerfi | Vestfirðir | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (dýrahald, birgðahald, framleiðsla, fráveita, vatnsveita), sjá LAN-088. | Innviðaráðuneytið | 2020-2021 | Í undirbúningi | Töf hefur orðið á aðgerð vegna Covid-19. Fyrirspurn var send til landbúnaðarráðuneytis og fyrirtækja í desember 2020 LAN-088. Þegar upplýsingar liggja fyrir og lagt hefur verið mat á þörf verða send tilmæli um uppbyggingu eftir því sem þörf krefur. Fram hefur komið að ekki séu samsvarandi kröfur gerðar um varaafl til mismunandi dýraeldis (kjúklingar, loðdýr, nautgripir). | |
VEF-57 Varaafl-Uppbygging | Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Vestfirðir | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (löggæsla, björgunarsveitir, Landhelgisgæsla Íslands), sjá LAN-087. | Dómsmálaráðuneytið | 2020-2021 | Í undirbúningi | Töf hefur orðið á aðgerð vegna Covid-19. Fyrirspurn var send til dómsmálaráðuneytisins vegna upplýsingaöflunar í desember 2020 LAN-087. Þegar upplýsingar liggja fyrir og lagt hefur verið mat á þörf verða send tilmæli um uppbyggingu eftir því sem þörf krefur. | |
VEF-53 Varaafl-Uppbygging | Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Vestfirðir | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (stofnanir utanríkisráuneytisins), sjá LAN-098. | Utanríkisráðuneytið | 2020 | Lokið fyrir áramót 2020/2021 | Varaaflsþörf var yfirfarin og ekki talin þörf á úrbótum sjá LAN-098. | |
VEF-54 Varaafl-Uppbygging | Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Vestfirðir | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (menntastofnanir, nú MRN), sjá LAN-103 | Mennta- og barnamálaráðuneytið | 2020-2021 | Í undirbúningi | Töf hefur orðið á aðgerð vegna Covid-19. Fyrirspurn var send til mennta- og menningarmálaráðuneytis (nú MRN) og almannavarna (vegna fjöldahjálparstöðva) vegna upplýsingaöflunar í desember 2020 LAN-103. Þegar upplýsingar liggja fyrir og lagt hefur verið mat á þörf verða send tilmæli um uppbyggingu eftir því sem þörf krefur. | |
VEF-26 Varaafl-Uppbygging | Heilbrigðisþjónusta | Vestfirðir | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (heilbrigðisstofnanir, sjúklingar), sjá LAN-043. | Heilbrigðisráðuneytið í samvinnu við dreifiveitur og stofnanir | 2020-2021 | 26-50% | Töf hefur orðið á aðgerð vegna Covid-19. Fyrirspurn var send til heilbrigðisráðuneytis og heilbrigðisstofnana vegna upplýsingaöflunar í nóvember LAN-043. Þegar upplýsingar liggja fyrir og lagt hefur verið mat á þörf verða send tilmæli um uppbyggingu eftir því sem þörf krefur. Sjá einnig LAN-043. | |
VEF-51 Varaafl-Uppbygging | Fjármálakerfi | Vestfirðir | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (fjármálastofnanir), sjá LAN-114. | Fjármála- og efnahagsráðuneytið | 2020-2021 | Í undirbúningi | Töf hefur orðið á aðgerð vegna Covid-19. Fyrirspurn var send til fjármálaráðuneytis vegna upplýsingaöflunar í desember 2020 LAN-114. Þegar upplýsingar liggja fyrir og lagt hefur verið mat á þörf verða send tilmæli um uppbyggingu eftir því sem þörf krefur. | |
VEF-50 RÚV-sendistaðir-stoðveita | Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Vestfirðir | Endurbætur á stoðveitu í samræmi við niðurstöður, sjá LAN-040. | RÚV | 2020-2020 | Lokið fyrir áramót 2020/2021 | Niðurstöður greiningar sem unnin var í samvinnu við Neyðarlínu (LAN-040) kallaði á stækkun á rafstöðvum á nokkrum stöðum. Sendir í Arnarfirði var færður frá sendahúsi við Haganes í sendahús á Laugabólsfjalli sem stórbætti samband á sunnaverðum Vestfjörðum. Ekki er stefnt að frekari endurbótum á stoðveitu nema niðurstöður aðgerðar LAN-046 gefi tilefni til. | |
VEF-01 Viðhald stoðveitu vegna fárviðrisins | Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Vestfirðir | Uppbygging stoðveitu í formi varaafls (rafgeymar, staðlaðir tenglar, varaaflsvélar), jarðstrengja eftir því sem við á, sjá LAN-012. | Neyðarlína | 2020-2021 | Lokið fyrir áramót 2020/2021 | Endurbætur voru gerðar á 5 stöðum í kjölfar óveðursins. Ekki er talin þörf á frekari úrbótum að svo stöddu. | |
VEL-23 Varaafl-Uppbygging | Æðsta stjórn ríkisins | Vesturland | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (stofnanir, stjórnsýslu, ríkis og sveitarfélaga), sjá LAN-083. | Öll ráðuneyti, stofnanir, sveitarfélög í samvinnu við dreifiveitur | 2020-2021 | Í undirbúningi | Töf hefur orðið á aðgerð vegna Covid-19. Fyrirspurn var send til ráðuneyta í desember 2020 LAN-083. Þegar upplýsingar liggja fyrir og lagt hefur verið mat á þörf verða send tilmæli um uppbyggingu eftir því sem þörf krefur. | |
VEL-16 Dreifikerfi | Orkukerfi | Vesturland | Jarðstrengjavæðing dreifilína og þrífösun, sjá LAN-053 | RARIK | 2026-2035/2021-2025 | 1-25% | Undirbúningur verka fyrir árið 2022 er langt kominn. Önnur verkefni eru í undirbúningi í samræmi við áætlun RARIK. Gerð samnings við ANR( nú URN) um viðbótarframlag vegna framkvæmda er í undirbúningi. | |
VEL-15 Dreifikerfi, sjá LAN-053 | Orkukerfi | Vesturland | Jarðstrengjavæðing dreifilína og þrífösun, sjá LAN-053 | RARIK | 2020 | Lokið fyrir áramót 2020/2021 | Öllum jarðstrengjaverkefnum sem voru á áætlun árið á Vesturlandi 2020 er lokið, um var að ræða 30 km af áður samþykktri áætlun RARIK og 11 km sem flýtt var vegna óveðursins. Sjá nánar: https://www.rarik.is/frettir/helstu-framkvaemdir-til-endurnyjunar-a-dreifikerfi-rarik-2020. | |
VEL-14 Flutningskerfi | Orkukerfi | Vesturland | Ólafsvík - nýtt yfirbyggt tengivirki | Landsnet | 2019-2019 | Lokið fyrir áramót 2020/2021 | Lokið er við byggingu nýs yfirbyggðs tengivirkis í Ólafsvík. | |
VEL-11 Flutningskerfi | Orkukerfi | Vesturland | Yfirbygging á 132 kV tengivirkinu á Brennimel | Landsnet | 2026-2027 | Í undirbúningi | Staða óbreytt. Stefnt er á framkvæmdar í kjölfar þess að nýtt tengivirki á Klafastöðum verði komið í rekstur. | |
VEL-10 Flutningskerfi | Orkukerfi | Vesturland | Yfirbygging á völdum tengivirkjum Landsnets: Vatnshamrar, Vogaskeið, Glerárskógar | Landsnet | 2030-2040/2020-2030 | Í undirbúningi | Endurbygging tengivirkis við Vogaskeið komið á framkvæmdaáætlun. Gert er ráð fyrir því að endurnýjun Gleráskóga fylgi framkvæmdum við nýja tengingu Snæfellsness. Endurnýjun Vatnshamra hefur ekki verið tímasett. | |
VEL-09 Svæðisflutningskerfi | Orkukerfi | Vesturland | Tvítenging Snæfellsness, eða aukið varaafl. VOG-GLE | Landsnet | 2030-2040/2020-2030 | Í undirbúningi | Unnið er að valkostagreiningu vegna tvítengingar Snæfellsness. Reiknað er með að verkefnið komi fljótlega á framkvæmdaáætlun, sem 2025 eða 2026 verkefni með möguleika á flýtingu. | |
VEL-08 Flutningskerfi | Orkukerfi | Vesturland | Klafastaðir nýtt yfirbyggt tengivirki | Landsnet | 2022-2023 | Í undirbúningi | Undirbúningur verkefnis er í gangi. Uppfærð áætlun gerir ráð fyrir að verklegar framkvæmdir geti hafist árið 2023. | |
VEL-07 Flutningskerfi | Orkukerfi | Vesturland | VOG nýtt yfirbyggt tengivirki | Landsnet | 2025-2026 | Í undirbúningi | Verkefnið er komið á framkvæmdaáætlun. Gert er ráð fyrir að framkvæmdir hefjist árið 2024. | |
VEL-06 Flutningskerfi | Orkukerfi | Vesturland | Hvalfjörður-Hrútafjörður, ný 220kV loftlína frá Hvalfirði í Hrútafjörð | Landsnet | 2024-2026 | Í undirbúningi | Mat á umhverfisáhrifum verkefnisins er í gangi. Uppfærð áætlun gerir ráð fyrir að verklegar framkvæmdir hefjist á árinu 2024. | |
VEL-04 Flutningskerfi | Orkukerfi | Vesturland | Vegamót - nýtt yfirbyggt tengivirki | Landsnet | 2022-2023 | Í undirbúningi | Undirbúningur gengur samkvæmt áætlun. Verklegar framkvæmdir hefjast 2022. | |
VEL-03 Flutningskerfi | Orkukerfi | Vesturland | Akraneslína 2 - nýr jarðstrengur | Landsnet | 2020-2026 | 1-25% | Óbreytt staða. Fyrstu áföngum verkefnisins er lokið. Síðasti áfangi verður framkvæmdur eftir að búið verður að endurnýja 60 kV tengivirki á Brennimel. Sjá VEL-11. | |
VEL-21 Varaafl - uppbygging | Orkukerfi | Vesturland | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar: Veitufyrirtæki, olíufélög (varmaveitur, rafhitun, dreifistöðvar jarðefnaeldsneytis), sjá LAN-069. | Fyrirtæki | 2020-2021 | 26-50% | Töf hefur orðið á aðgerð vegna Covid-19. Upplýsingaöflun lokið LAN-069. Unnið verður að mati á varaaflsþörf í samvinnu við dreifiveitur og olíufyrirtæki og tilmæli send í kjölfar þess. | |
VEL-18 Varaafl-Uppbygging | Matvæla-, fæðu-, neysluvatns- og fráveitukerfi | Vesturland | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (dýrahald, birgðahald, framleiðsla, fráveita, vatnsveita), sjá LAN-088. | Innviðaráðuneytið | 2020-2021 | Í undirbúningi | Töf hefur orðið á aðgerð vegna Covid-19. Fyrirspurn var send til landbúnaðarráðuneytis (nú SRN) og fyrirtækja í desember 2020 LAN-088. Þegar upplýsingar liggja fyrir og lagt hefur verið mat á þörf verða send tilmæli um uppbyggingu eftir því sem þörf krefur. Fram hefur komið að ekki séu samsvarandi kröfur gerðar um varaafl til mismunandi dýraeldis (kjúklingar, loðdýr, nautgripir). | |
VEL-47 Varaafl-Uppbygging | Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Vesturland | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (löggæsla, björgunarsveitir, Landhelgisgæsla Íslands), sjá LAN-087. | Dómsmálaráðuneytið | 2020-2021 | Í undirbúningi | Töf hefur orðið á aðgerð vegna Covid-19. Fyrirspurn var send til dómsmálaráðuneytisins vegna upplýsingaöflunar í desember 2020 LAN-087. Þegar upplýsingar liggja fyrir og lagt hefur verið mat á þörf verða send tilmæli um uppbyggingu eftir því sem þörf krefur. | |
VEL-43 Varaafl-Uppbygging | Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Vesturland | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (stofnanir utanríkisráuneytisins), sjá LAN-098. | Utanríkisráðuneytið | 2020 | Lokið fyrir áramót 2020/2021 | Varaaflsþörf var yfirfarin og ekki talin þörf á úrbótum sjá LAN-098. | |
VEL-44 Varaafl-Uppbygging | Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Vesturland | Tilmæli um uppbyggingu í samræmi við niðurstöður greiningar: stofnanir Mennta- og menningarmálaráðuneytis (nú MRN), sjá LAN-103 | Mennta- og barnamálaráðuneytið | 2020-2021 | Í undirbúningi | Töf hefur orðið á aðgerð vegna Covid-19. Fyrirspurn var send til mennta- og menningarmálaráðuneytis (nú MRN) og almannavarna (vegna fjöldahjálparstöðva) vegna upplýsingaöflunar í desember 2020 LAN-103. Þegar upplýsingar liggja fyrir og lagt hefur verið mat á þörf verða send tilmæli um uppbyggingu eftir því sem þörf krefur. | |
VEL-42 Varaafl-Uppbygging | Heilbrigðisþjónusta | Vesturland | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (félagsþjónusta, stofnanir), sjá LAN-099. | Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið | 2020-2021 | Í undirbúningi | Töf hefur orðið á aðgerð vegna Covid-19. Fyrirspurn var send til félagsmálaráðuneytis (FRN) vegna upplýsingaöflunar í desember 2020 LAN-099. Þegar upplýsingar liggja fyrir og lagt hefur verið mat á þörf verða send tilmæli um uppbyggingu eftir því sem þörf krefur. | |
VEL-20 Varaafl-Uppbygging | Heilbrigðisþjónusta | Vesturland | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (heilbrigðisstofnanir, sjúklingar), sjá LAN-043. | Heilbrigðisráðuneytið í samvinnu við dreifiveitur og stofnanir | 2020-2021 | 26-50% | Töf hefur orðið á aðgerð vegna Covid-19. Fyrirspurn var send til heilbrigðisráðuneytis og heilbrigðisstofnana vegna upplýsingaöflunar í nóvember LAN-043. Þegar upplýsingar liggja fyrir og lagt hefur verið mat á þörf verða send tilmæli um uppbyggingu eftir því sem þörf krefur. Sjá einnig LAN-043. | |
VEL-41 Varaafl-Uppbygging | Fjármálakerfi | Vesturland | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (fjármálastofnanir), sjá LAN-114. | Fjármála- og efnahagsráðuneytið | 2020-2021 | Í undirbúningi | Töf hefur orðið á aðgerð vegna Covid-19. Fyrirspurn var send til fjármálaráðuneytis vegna upplýsingaöflunar í desember 2020, LAN-114. Þegar upplýsingar liggja fyrir og lagt hefur verið mat á þörf verða send tilmæli um uppbyggingu eftir því sem þörf krefur. | |
VEL-39 RÚV-sendistaðir-stoðveita | Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Vesturland | Endurbætur á stoðveitu í samræmi við niðurstöður, sjá LAN-040. | RÚV | 2020-2020 | Lokið fyrir áramót 2020/2021 | Í samræmi við niðurstöður greiningar sem unnin var í samvinnu við Neyðarlínu (LAN-040) var stoðveita tveggja sendastaða RÚV á Vesturlandi endurbætt í samstarfi við Neyðarlínu. RÚV hefur bætt við sendastað á Strút í Borgarfirði á árinu sem bætir FM samband sumarhúsalöndum í kringum Húsafell. Ekki er stefnt að frekari endurbótum á stoðveitu nema niðurstöður aðgerðar LAN-046 gefi tilefni til. | |
VEL-01 Uppbygging stoðveitu | Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Vesturland | Yfirferð á stoðveitu og úrbætur í formi varaafls (rafgeymar, staðlaðir tenglar, varaaflsvélar), jarðstrengja eftir því sem við á, sjá LAN-012. | Neyðarlína | 2020-2021 | Lokið | Við verkefnið bættist að tengja fjarskiptahús RÚV á Skáneyjarbungu við sameiginlega rafstöð með fjarskiptaaðstöðu Sýnar. | |
LAN-083 Varaafl-Uppbygging | Æðsta stjórn ríkisins | Landið allt | Yfirferð á núverandi stöðu varaafls í raforku- og fjarskiptakerfum og mat á þörf fyrir uppbyggingu (stofnanir stjórnsýslu, ríkis og sveitarfélaga). Sjá eftirfylgni: VEL-23, VEF-29, NOV-30, NOE-42, AUS-27, SUL-21, SUN-16, HÖF-22. | Samvinna allra ráðuneyta | 2020-2020 | 1-25% | Upplýsingaöflun var hafin á árinu 2020, en tafir hafa orðið á úrvinnslu vegna Covid-19. Unnið er að yfirferð á upplýsingaöflun og úrvinnslu innan Orkustofnunar. Gert er ráð fyrir að þeirri vinnu ljúki á öðrum ársfjórðungi 2022. Við breytingar á raforkulögum nr.65/2003 sumarið 2021 var skerpt á eftirlitshlutverki Raforkueftirlits Orkustofnunar með varaafli, sjá breytingu á gr.24. | |
LAN-089 Varaafl-Uppbygging | Samgöngukerfi | Landið allt | Yfirferð á núverandi stöðu varaafls í raforku- og fjarskiptakerfum og mat á þörf fyrir uppbyggingu (flugvellir, vegagerð, hafnir). Sjá eftirfylgni: VEL-22, VEF-28, NOV-29, NOE-41, AUS-26, SUL-25, SUN-19, HÖF-21. | Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið | 2020-2020 | 1-25% | Upplýsingaöflun var hafin á árinu 2020, en tafir hafa orðið á úrvinnslu vegna Covid-19. Unnið er að yfirferð á upplýsingaöflun og úrvinnslu innan Orkustofnunar. Gert er ráð fyrir að þeirri vinnu ljúki á öðrum ársfjórðungi 2022. Við breytingar á raforkulögum nr.65/2003 sumarið 2021 var skerpt á eftirlitshlutverki Raforkueftirlits Orkustofnunar með varaafli, sjá breytingu á gr.24. | |
LAN-047 Nýsköpun | Orkukerfi | Landið allt | Efling nýsköpunar og rannsókna í orkukerfinu | Orkustofnun í samvinnu við atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið | 2020-2030 | 26-50% | Nýjung á heimsmælikvarða fór fram á árinu: Uppsetning á efnarafal Neyðarlínunnar sem notar ammóníak sem eldsneyti í stað dísil olíu. Ammóníakið fékkst hjá kæliþjónustufyrirtæki (Kælismiðjunni Frost ehf) en hægt væri að framleiða það efni með vetni (rafgreining) úr vatni og nitri (köfnunarefni) úr lofti. Varaafl kyndistöðva (varmaafl) gæti einnig orðið sjálfbærara með brennslu á viðarperlum. Í Grímsey er unnið að því að vinna endurnýjanlega orku úr umhverfinu (vindur og sól) til nýtingar í stað olíu. Slíkar lausnir, ásamt aukinni rafvæðingu farartækja með tilheyrandi raforkugeymslulausnum (t.d. álrafgeymar Alor), auka orkuöryggi. Landtenging skipa er liður í orkuöryggi - uppsjávarskip eru nú landtengd í Neskaupstað og fleiri hafnir eru að koma upp hleðslubúnaði. Möguleiki er að nýta þessa tengimöguleika til að útvega varaafl til lands. Búið er að sýna fram á notkun á ammóníaki í efnarafala og viðarperlna í kyndistöðvar við íslenskar aðstæður. Framleiðsla á vetni er þó ekki hafin í stórum stíl en gæti farið hratt af stað, líklega í samstafi við HS Orku, OV, ON og/eða Landsvirkjun. Smærri raforkuframleiðendur gætu komið að málum og ef rafeldsneytið inniheldur kol þá væri m.a. horft til niðurstaðna IcEfuel verkefnisins á Grundartanga. Flutningabílar sem verða til á næstu árum eru líklegir notendur vetnis og ammóníak færi sennilega á skip. Fleiri eldsneytisgerðir eru í skoðun, svo sem metan, metanól o.fl. | |
LAN-090 Snjallvæðing vega, raforka | Orkukerfi | Landið allt | Samráð aðila þannig að tryggt verði að gert sé ráð fyrir svæði til lagningar strengja meðfram þjóðvegum í hönnun vegaframkvæmda | Vegagerðin, samvinna v.raforkuflutnings og dreifiveitur | 2020-2022 | 51-75% | Upplýsingaöflun var hafin á árinu 2020, en tafir hafa orðið á úrvinnslu vegna Covid-19. Unnið er að yfirferð á upplýsingaöflun og úrvinnslu innan Orkustofnunar. Gert er ráð fyrir að þeirri vinnu ljúki á öðrum ársfjórðungi 2022. Við breytingar á raforkulögum nr.65/2003 sumarið 2021 var skerpt á eftirlitshlutverki Raforkueftirlits Orkustofnunar með varaafli, sjá breytingu á gr.24. | |
LAN-068 Ábyrg nýting náttúruauðlinda | Orkukerfi | Landið allt | Yfirferð á hvernig bæta má nýtingu varma til hitaveitu | Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið / Orkustofnun | 2020-2021 | 1-25% | Í svokallaðri ,,rauðu skýrslu" hefur Orkustofnun uppfært yfirlit yfir alla þéttbýlisstaði landsins sem njóta niðurgreiðslna vegna húshitunar. Búið er að leggja fram tillögur að breytingum á hverjum stað. Í forgangi er að innleiða lausnir þar sem olíunotkun er mikil, t.d. þar sem raforkuskerðing er tíð í dreifiveitum sem nýta ótrygga raforku eða þar sem olíunotkun er hjá fyrirtækjum, til hitunar og til nota í tengslum við framleiðslu. Nýting á jarðvarmavolgrum eru í sérstakri skoðun og helst mætti byrja á nýtingu á volgu vatni fyrir veitu á hærra hitastigi (með varmadælum) á Tálknafirði. Heildaryfirsýn verður tilbúin fyrir áramót en á næsta ári verður unnið með skilvirkari hætti að því að ‘frelsa raforku’ sem nú er notuð 100% til hitunar. Sú raforka yrði þá nýtt til skynsamari verkefna án virkjunar eða endurbóta á dreifikerfi. Jarðvarmi fengist ýmist frá volgrum eða sjó en einnig úr grunnum borholum með varmaskiptalykkjum. | |
LAN-058 Efling NSR samstarfsins | Orkukerfi | Landið allt | Uppbygging gagnagrunns, fræðsla, æfingar, samræming viðbragða og fjármögnun | Landsnet | 2020-2021 | 1-25% | Unnið er að því að fá meira fjármagn til að standa undir rekstri á NSR. | |
LAN-086 Mönnun viðbragðsflokka í flutnings- og dreifikerfinu | Orkukerfi | Landið allt | Yfirferð á mönnun viðbragðsflokka m.t.t. nauðsynlegra viðbragða í veðurvá og styrkingar flutningskerfis/ dreifikerfis | Landsnet/dreifiveitur | 2020 | Lokið | Reglubundið er farið yfir mönnun og fyrirkomulag viðbragðsflokka flutningfyrirtækis og dreifiveitna, samstarf við verktaka og aðra viðbragðsaðila með tilliti til reksturs raforkukerfisins. Horft er sérstaklega til nauðsynlegra viðbragða vegna bilana í rekstri, sem og viðbragða í vá. Gerðar eru úrbætur eftir því sem við á. Í viðbragðsáætlunum eru tilgreindar undirbúningsaðgerðir sem gripið er til ef óveður eða önnur vá er yfirvofandi. Yfirferð á viðbrögðum í kjölfar óveðursins var unnin samhliða reglulegri yfirferð og gerðar viðeigandi úrbætur. Gagnkvæm aðstoð er veitt milli fyrirtækja þegar þörf krefur. Fyrirtækin eru með starfsstöðvar dreifðar um landið og samninga við staðbundna verktaka, sem eykur möguleika á sveigjanleika. Landsnet er með starfsstöðvar á þrem stöðum á landinu, á höfuðborgarsvæðinu, á Akureyri og á Egilsstöðum. RARIK er með starfsstöðvar á tuttugu stöðum í öllum landshlutum utan Vestfjarða. Orkubú Vestfjarða er með þrjár starfsstöðvar á Vestfjörðum. | |
LAN-048 Hlutverk Orkustofnunar | Orkukerfi | Landið allt | Skilgreining á hlutverki OS vegna viðbragða í vá, undirbúningi, framkvæmd, eftirfylgni, aukin mönnun vegna aukinna verkefna | Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið / Orkustofnun | 2020-2020 | 26-50% | Orkuöryggi var skilgreint í breytingum á raforkulögum á vorþingi 2021. Unnið er að reglugerð um verkefni Orkustofnunar sem skýri hlutverk hennar. Orkustofnun vinnur að gerð yfirlits yfir vá gagnvart raforkukerfinu. Heildarsamantekt verði tilbúin á árinu 2022. | |
LAN-049 Birgðahald | Orkukerfi | Landið allt | Athugun og endurskoðun á fyrirkomulagi lágmarks birgða eldsneytis um landið | Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið / Orkustofnun | 2020-2021 | 1-25% | Mánaðarlegar upplýsingar berast nú Orkustofnun um birgðahald eldsneytis á Íslandi. Fyrirhugað er ritun minnisblaðs um endurskoðun á fyrirkomulagi lágmarksbirgða eldsneytis ásamt því að greina núverandi birgðarými í landinu og staðsetningu þess. | |
LAN-050 Birgðahald | Orkukerfi | Landið allt | Reglur um on-line vísun um birgðastöðu í stórum geymum | Orkustofnun - Ýmsir aðilar | 2020-2025 | 1-25% | Staða óbreytt frá áramótum 2020/2021. Undirbúningur hafinn á gagnasöfnun og kortlagningu á eldsneytisbirgðum í landinu. M.a. verður aflað upplýsinga um það hvernig fylgst er með stöðu eldsneytisbirgða . | |
LAN-109 Smávirkjanir framleiðsla í raforkuskorti | Orkukerfi | Landið allt | Yfirfara möguleika smærri virkjana til framleiðslu og stýringa í raforkuskorti | RARIK, Orkubú Vestfjarða, Norðurorka o.fl. smáir framleiðendur | 2020-2020 | 26-50% | Sjá stöðulýsingu LAN-060. Orkustofnun hefur komið ábendingum á framfæri við Landsnet í gegnum samþykktarferli kerfisáætlunar um að nýta smávirkjanir sem varaafl eftir atvikum. | |
LAN-060 Smávirkjanir | Orkukerfi | Landið allt | Notkun smávirkjana sem varaafls og yfirferð á öryggiskröfum smávirkjana (öryggi, tenging við netið) | Orkustofnun | 2020-2022 | 51-75% | Breyting á reglugerð 1040/2005 um framkvæmd raforkulaga er í vinnslu og verður gefin út í desember 2021. Í henni er lagt að dreifiveitum að samræma netmála er tekur til eyjareksturs og annarra tæknilegra krafna til smávirkjana á viðkomandi dreifiveitusvæði. Enn er heldur ekki komið fram nýtt heildarskipulag á málefnum smávirkjana hvort sem þær eru knúnar fallvatni, hita, vind eða sólarorku. Dreifiveitur hafa stofnað netmálahóp sem eru að vinna að því að rýna og innleiða drög að netmálanum. OS mun funda með netmálahóp Samorku í desember 2021. | |
LAN-062a Tengivirki og spennistöðvar dreifikerfis | Orkukerfi | Landið allt | Yfirbygging tengivirkja og spennistöðva dreifikerfis | Dreifiveitur (aðallega RARIK og OV) | 2020-2025 | 1-25% | Byggingarhluti (hönnun og leyfisveiting) verkefna á Skagaströnd og Kópaskeri var boðin út í ár, ekki fékkst tilboð í Kópasker svo það verður boðið út aftur, en kominn er verksamningur um byggingu á Skagaströnd. Unnið er að útvegun rafbúnaðar. | |
LAN-053 Dreifikerfi | Orkukerfi | Landið allt | Flýting á lagningu dreifikerfis raforku í jörðu og þrífasavæðing til 2025 í stað 2035. Flýting til 2025, sjá verkefni: VEL-16, NOV-22, AUS-18, AUS-19, NOE-34, SUD-13 | RARIK | 2026-2030/2021-2025 | 76-99% | Á árinu 2021 átti, samkvæmt áætlun RARIK að leggja alls 267 km af jarðstrengjum. Vel gekk með framkvæmd verka. sl. haust var búið að leggja vel yfir 95% af umræddum strengjum. Stefnt er að því að verkin klárist á árinu 2021 í samræmi við áætlanir RARIK . Ekki hefur verið gengið frá samningi sem ætlað er að tryggja öllum lögbýlum aðgang að þriggja fasa rafmagni 2030. RARIK er ekki kunnugt um að flýta eigi þessu til 2025. Því stendur áætlun RARIK óhögguð um 2035 sem lokaár, en ekki 2030 eins og stendur í lýsingu. | |
LAN-052 Dreifikerfi | Orkukerfi | Landið allt | Flýta lagningu dreifikerfis raforku í jörðu og þrífasavæðing til 2025 í stað 2035, sjá VEF-05. | Orkubú Vestfjarða | 2020-2025 | 51-75% | Haldið áfram að endurnýja loftlínur með þriggja fasa jarðstreng. Ekki hefur verið útfært hvaða verkefnum verður flýtt eða upphæðum sem til þeirra verður varið. | |
LAN-061 Tengivirki og spennistöðvar flutningskerfis | Orkukerfi | Landið allt | Yfirbygging tengivirkja og spennistöðva í flutningskerfi raforku, sjá einnig aðgerðir í landshlutum | Landsnet | 2020-2040 | 1-25% | Í Kerfisáætlun 2021-2030 sem út kom á árinu bættust eftirfarandi tengivirki við framkvæmdaáætlun: Sigalda, Varmahlíð 132 kV og Vogaskeið. | |
LAN-055 Flutningskerfi | Orkukerfi | Landið allt | Yfirferð á hönnunarforsendum flutningsmannvirkja m.t.t. áður óþekktra aftakaveðra | Landsnet | 2020-2020 | Lokið | Málefnið var yfirfarið m.t.t. óveðursins í desember 2019. Niðurstaðan var sú að ekki er talin ástæða til uppfærslu á hönnunarstöðlum fyrir loftlínur þar sem þeir voru yfirfarnir og gefnir út 2018. | |
LAN-054 Flutningskerfið | Orkukerfi | Landið allt | Flýting á langtímaáætlun. N-1 (tvær flutningsleiðir að afhendingarstað) í svæðisflutningskerfi raforku á Snæfellsnesi, Vestmannaeyjum, Húsavík og Prestbakka (flutningskerfið). | Landsnet | 2020-2030 | Í undirbúningi | Valkostagreining vegna tvöföldunar til Snæfellsness og Húsavíkur hafin. Gert ráð fyrir að þau verkefni fari á framkvæmdaáætlun 2025 eða 2026. Önnur eru á 10 ára áætlun. | |
LAN-066 Varaafl – Skipulag – Uppbygging - Dreifiveitur | Orkukerfi | Landið allt | Yfirferð á stöðu og skipulagi færanlegra og staðbundinna varaaflstöðva dreifikerfis | RARIK og Orkubú Vestfjarða, sem og aðrar dreifiveitur | 2020-2020 | Lokið | Upplýsingar liggja fyrir um varaafl á vegum dreifiveitnanna. Sett hefur verið upp varaafl á vegum dreifiveitna, þar sem þörf var talin fyrir og upplýsingar veittar Orkustofnun. | |
LAN-063 Varaafl-endurnýjanleg orka | Orkukerfi | Landið allt | Athugun á notkun endurnýjanlegra orkugjafa fyrir varaaflstöðvar | Orkustofnun | 2020-2022 | 51-75% | Varaafl er enn að mestu háð dísilolíu en nokkur áhugaverð skref voru tekin á árinu til að auka hlutdeild hreinorkugjafa í varaafli – helst ber að nefna 1500 tíma prófun Neyðarlínunnar á 4 kW ammóníak rafstöð og upphaf vinnu í Grímsey þar sem 12 kW vindafl og 12 kW sólafl er sett inn á dreifikerfið, en dísilstöðvarnar í eynni eru flokkaðar sem varaafl. Orkusjóður studdi svokallað Alor verkefni, þar sem ný tegund rafhlaða úr áli er talin geta komið í stað blýrafgeyma og jafnvel litín rafhlaða þegar fram líða stundir. Samspil þessara möguleika - vindur (sól í minna mæli), ammóníak/vetni og vistvænar rafhlöður er líklegt til að taka við af dísilolíu. Fleiri gerðir rafeldsneytis eru einnig mögulegar, svo sem metanól, vetni og metan. Einnig gæti rafdísill komið til greina, þá mögulega í tengslum við hérlenda framleiðslu, t.d. á Grundartanga (ICEfuel verkefni). | |
LAN-059 Raforkuöryggi | Orkukerfi | Landið allt | Ýmsar grundvallar skilgreiningar á raforkuöryggi og yfirsýn yfir stjórnun varaafls | Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið / Orkustofnun | 2020-2020 | 76-99% | Í breytingum á raforkulögum sem lögfestar voru í júlí 2021 eru eftirfarandi skilgreining á raforkuöryggi: Raforkuöryggi: Raforkuöryggi felst í að notendur hafi aðgang að raforku þegar hennar er þörf og þar sem hennar er þörf, með hliðsjón af almennri stefnumörkun stjórnvalda á hverjum tíma og skilgreindum áreiðanleika og gæðum. Viðmið fyrir fullnægjandi raforkuöryggi skulu nánar útfærð og skýrð í reglugerð sem ráðherra setur. Skilgreiningar á raforkuöryggi á heimasíðu OS/ROE. Orkustofnun vinnur að skilgreiningum um raforkuöryggi (sjá LAN-100) svo sem hvað er langvarandi rof og lágmarksþjónusta. | |
LAN-069 Varaafl – Uppbygging | Orkukerfi | Landið allt | Yfirferð á núverandi stöðu varaafls í raforku- og fjarskiptakerfum og mat á þörf fyrir uppbyggingu: Veitufyrirtæki, olíufélög-handdæling (varmaveitur, rafhitun, dreifistöðvar jarðefnaeldsneytis). Sjá eftirfylgni: VEL-21. VEF-27, NOV-28, NOE-40, AUS-25, SUL-19, SUN-14, HÖF-20 | Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið | 2020-2020 | 26-50% | Upplýsingaöflun var hafin á árinu 2020, en tafir hafa orðið á úrvinnslu vegna Covid-19. Unnið er að yfirferð á upplýsingaöflun og úrvinnslu innan Orkustofnunar. Gert er ráð fyrir að þeirri vinnu ljúki á öðrum ársfjórðungi 2022. Við breytingar á raforkulögum nr.65/2003 sumarið 2021 var skerpt á eftirlitshlutverki Raforkueftirlits Orkustofnunar með varaafli, sjá breytingu á gr.24. | |
LAN-064 Varaafl – Skipulag – Uppbygging - Flutningskerfið | Orkukerfi | Landið allt | Yfirferð á stöðu og skipulagi færanlegra og staðbundinna varaaflstöðva flutningskerfis | Landsnet | 2020-2020 | 76-99% | Fimm vélar í rekstri þegar á þarf að halda. Búið að ganga frá kaupum á fimm til viðbótar sem væntanlegar eru til landsins í febrúar 2022. Varaaflstöðvarnar verða fluttar á milli staða eftir því sem þörf er á með vörubílum og Herjólfi. Einnig væri mögulegt að nota varðskip til að flytja vélarnar ef aðstæður krefjast þess. Með lögum nr. 74/2021, um breytingu á raforkulögum nr. 65/2003, komu inn í raforkulög skilgreiningar og ákvæði tengd varaafli. Í nýrri 7. mgr. 24. gr. er nú kveðið á um að Orkustofnun skuli hafa yfirsýn og eftirlit með tiltæku varaafli raforku í landinu. Þá er kveðið á um að í reglugerð skuli nánar kveðið á um eftirlitsheimildir og úrræði Orkustofnunar til að tryggja viðmið til grundvallar ákvörðunum um varaafl, skiptingu kostnaðar milli flutningsfyrirtækis og dreifiveitna og að fullnægjandi varaafl sé til staðar til að bregðast við áföllum í raforkukerfinu. Reglugerðin hefur ekki verið sett. | |
LAN-105 Varaafl – Heildaryfirsýn yfir varaaflsþörf innviða í landinu - kortlagning | Orkukerfi | Landið allt | Taka saman og viðhalda upplýsingum yfir þörf fyrir varaafl í raforku fyrir innviði, sjá LAN-111, 043, 099, 103, 087, 098, 088, 069, 089, 083 | Orkustofnun. Í samvinnu við atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið og önnur ráðuneyti. | 2020-2021 | 51-75% | Greining á varaaflsþörf fæst beint úr varaaflskortaþekjunni ef með fylgir þekking á staðháttum (orkuþörf og eðli starfsemi á viðkomandi stað). Kortaþekjan geymir nú þegar meirihluta varaafls landsins – virkjana, fyrirtækja og stofnana. Upplýsingaöflun heldur áfram en næsta yfirferð ekki fyrirhuguð fyrr en seinnipart ársins 2022. Almennt er varaafl á ábyrgð þeirra sem þurfa á því að halda, en yfirsýn og leiðbeiningar ásamt tengslaneti má finna á fyrrnefndri kortaþekju. | |
LAN-007 Varaafl – Heildaryfirsýn yfir tiltækt varaafl í raforku | Orkukerfi | Landið allt | Kortleggja heildar yfirsýn yfir tiltækt varaafl í raforku | Orkustofnun. Í samvinnu við atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið og önnur ráðuneyti. | 2020-2021 | 51-75% | Kortið hefur nýst eins og til var ætlast á árinu. Möguleiki er að bæta við varaafli frá stærri skipum, en vinna við greiningu á þeim möguleika hófst á árinu samhliða uppbyggingu á frekari raftengingu skipaflotans. Stefnt er að lokaútfærslu kortsins snemma á næsta ári, 2022. | |
LAN-067 Varaafl-Leiðbeiningar og vitundarvakning | Orkukerfi | Landið allt | Gerð leiðbeininga um rekstur og viðhald varaafls til þeirra aðila sem eiga, sem og vitundarvakning | Orkustofnun | 2020-2020 | 1-25% | Verkefnið er enn í vinnslu (nóv2021). Stefnt að því að klára vorið 2022. | |
LAN-100 Varaafl – Skilgreiningar á grunnviðmiðum um varaafl | Orkukerfi | Landið allt | Skilgreining á þörf, flokkun, samningum, nýtingu, forgangi, rekstraröryggi, eignarhaldi og rekstri varaafls. | Orkustofnun. Í samvinnu við atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið og önnur ráðuneyti. | 2020-2021 | 51-75% | Í breytingum á raforkulögum sem lögfestar voru í júlí 2021 voru settar inn skilgreiningar á varaafli og flokkun eftir hlutverki og tók Orkustofnun lagði til efni í þeirri vinnu. Orkustofnun vinnur að athugunum á þörf fyrir svæðisbundið varaafls og hefur m.a. átt fundi með flutningsfyrirtækinu og verður framhald á þessu verkefni. Skv. Lagabreytingunni skal í reglugerðinni nánar kveðið á um eftirlitsheimildir og úrræði Orkustofnunar til að tryggja viðmið til grundvallar ákvörðunum um varaafl, skiptingu kostnaðar milli flutningsfyrirtækis og dreifiveitna og að fullnægjandi varaafl sé til staðar til að bregðast við áföllum í raforkukerfinu. Orkustofnun hefur þegar hafið undirbúningsvinnu við ofangreind viðmið. Hjá Orkustofnun er einnig unnið að skilgreiningum á þörf fyrir varaafl, nýtingu, forgangi, rekstraröryggi, rekstri og eignarhaldi varaafls. Orkustofnun stefnir að því ljúka þessum verkefnum vorið 2022. | |
LAN-056 Ferli leyfisveitinga vegna framkvæmda í flutningskerfi raforku | Orkukerfi | Landið allt | Endurhönnun á leyfisveitingaferli vegna framkvæmda í flutningskerfi raforku. Samræming ferla, einföldun, skilvirkni, o.fl. sjá LAN-003 | Ýmsir aðilar (umhverfis- og auðlindaráðuneytið, atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið , Skipulagsstofnun, sveitarfélög, Orkustofnun, Landsnet) | 2020-2021 | 76-99% | Frumvarpið var ekki afgreitt sem lög frá Alþingi á vorþingi 2021. Framhald málsins bíður ákvörðunar nýrrar ríkisstjórnar. | |
LAN-088 Varaafl-Uppbygging | Matvæla-, fæðu-, neysluvatns- og fráveitukerfi | Landið allt | Yfirferð á núverandi stöðu varaafls í raforku- og fjarskiptakerfum og mat á þörf fyrir uppbyggingu (dýrahald, birgðahald, framleiðsla, fráveita, vatnsveita). Sjá eftirfylgni: VEL-18, VEF-24, NOV-25, NOE-37, AUS-24, SUL-16, SUN-11, HÖF-17. | Innviðaráðuneytið | 2020-2020 | 26-50% | Upplýsingaöflun var hafin á árinu 2020, en tafir hafa orðið á úrvinnslu vegna Covid-19. Unnið er að yfirferð á upplýsingaöflun og úrvinnslu innan Orkustofnunar. Gert er ráð fyrir að þeirri vinnu ljúki á öðrum ársfjórðungi 2022. Við breytingar á raforkulögum nr.65/2003 sumarið 2021 var skerpt á eftirlitshlutverki Raforkueftirlits Orkustofnunar með varaafli, sjá breytingu á gr.24. | |
LAN-098 Varaafl-Uppbygging | Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Landið allt | Yfirferð á núverandi stöðu varaafls í raforku- og fjarskiptakerfum og mat á þörf fyrir uppbyggingu (stofnanir utanríkisráuneytisins). Sjá eftirfylgni: VEL-43, VEF-53, NOV-53, NOE-70, AUS-48, SUL-44, SUN-35, HÖF-35. | Utanríkisráðuneytið | 2020-2020 | Lokið | Varaaflsþörf ráðuneytisins hefur verið yfirfarin. Varaafl er tryggt með viðeigandi ráðstöfunum (varaaflsvélar, rafgeymar, UPS) sem og fjármagn tryggt til viðhalds og reksturs. Ekki reyndist þörf á úrbótum . | |
LAN-087 Varaafl-Uppbygging | Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Landið allt | Yfirferð á núverandi stöðu varaafls í raforku- og fjarskiptakerfum og mat á þörf fyrir uppbyggingu (löggæsla, björgunarsveitir, Landhelgisgæsla Íslands). Sjá eftirfylgni: VEL-47, VEF-57, NOV-57, NOE-74, AUS-54, SUL-50, SUN-39, HÖF-39. | Dómsmálaráðuneytið | 2020-2020 | 1-25% | Upplýsingaöflun var hafin á árinu 2020, en tafir hafa orðið á úrvinnslu vegna Covid-19. Unnið er að yfirferð á upplýsingaöflun og úrvinnslu innan Orkustofnunar. Gert er ráð fyrir að þeirri vinnu ljúki á öðrum ársfjórðungi 2022. Við breytingar á raforkulögum nr.65/2003 sumarið 2021 var skerpt á eftirlitshlutverki Raforkueftirlits Orkustofnunar með varaafli, sjá breytingu á gr.24. | |
LAN-103 Varaafl-Uppbygging | Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Landið allt | Yfirferð á núverandi stöðu varaafls í raforku- og fjarskiptakerfum og mat á þörf fyrir uppbyggingu (menntastofnanir, nú MRN). Sjá eftirfylgni: VEL-44, VEF-54, NOV-54, NOE-71, AUS-49, SUL-45, SUN-36, HÖF-36 | Mennta- og barnamálaráðuneytið | 2020-2020 | 1-25% | Upplýsingaöflun var hafin á árinu 2020, en tafir hafa orðið á úrvinnslu vegna Covid-19. Unnið er að yfirferð á upplýsingaöflun og úrvinnslu innan Orkustofnunar. Gert er ráð fyrir að þeirri vinnu ljúki á öðrum ársfjórðungi 2022. Við breytingar á raforkulögum nr.65/2003 sumarið 2021 var skerpt á eftirlitshlutverki Raforkueftirlits Orkustofnunar með varaafli, sjá breytingu á gr.24. | |
LAN-099 Varaafl-Uppbygging | Heilbrigðisþjónusta | Landið allt | Yfirferð á núverandi stöðu varaafls í raforku- og fjarskiptakerfum og mat á þörf fyrir uppbyggingu (félagsþjónusta, stofnanir). Sjá eftirfylgni: VEL-42, VEF-52, NOV-52, NOE-69, AUS-47, SUL-43, SUN-34, HÖF-34. | Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið | 2020-2020 | 1-25% | Upplýsingaöflun var hafin á árinu 2020, en tafir hafa orðið á úrvinnslu vegna Covid-19. Unnið er að yfirferð á upplýsingaöflun og úrvinnslu innan Orkustofnunar. Gert er ráð fyrir að þeirri vinnu ljúki á öðrum ársfjórðungi 2022. Við breytingar á raforkulögum nr.65/2003 sumarið 2021 var skerpt á eftirlitshlutverki Raforkueftirlits Orkustofnunar með varaafli, sjá breytingu á gr.24. | |
LAN-043 Varaafl-Uppbygging | Heilbrigðisþjónusta | Landið allt | Yfirferð á núverandi stöðu varaafls í raforku- og fjarskiptakerfum og mat á þörf fyrir uppbyggingu (heilbrigðisstofnanir, sjúklingar). Sjá eftirfylgni: VEL-20, VEF-26, NOV-27, NOE-39, AUS-24, SUL-18, SUN-13, HÖF-19. | Heilbrigðisráðuneytið | 2020-2020 | 26-50% | Send var fyrirspurn til heilbrigðisráðuneytisins á árinu 2020 og búið er að afla upplýsinga um stöðu varaafls frá heilbrigðisstofnunum. Reiknað með að upplýsingar sem Orkustofnun óskaði eftir um varaafl frá öllum heilbrigðisstofnunum liggi fyrir í lok janúar 2021. Reiknað með að heilbrigðisráðuneytið miðli til Orkustofnunar upplýsingum frá öllum heilbrigðisstofnum í janúar 2021. | |
LAN-114 Varaafl-Uppbygging | Fjármálakerfi | Landið allt | Yfirferð á núverandi stöðu varaafls í raforku- og fjarskiptakerfum og mat á þörf fyrir uppbyggingu (fjármálastofnanir). Sjá eftirfylgni: VEL-41, VEF-51, NOV-51, NOE-67, AUS-46, SUL-42, SUN-33, HÖF-33. | Fjármála- og efnahagsráðuneytið | 2020-2021 | 1-25% | Upplýsingaöflun var hafin á árinu 2020, en tafir hafa orðið á úrvinnslu vegna Covid-19. Unnið er að yfirferð á upplýsingaöflun og úrvinnslu innan Orkustofnunar. Gert er ráð fyrir að þeirri vinnu ljúki á öðrum ársfjórðungi 2022. Við breytingar á raforkulögum nr.65/2003 sumarið 2021 var skerpt á eftirlitshlutverki Raforkueftirlits Orkustofnunar með varaafli, sjá breytingu á gr.24. | |
LAN-116 Hagnýting NATO-ljósleiðaraþráða | Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Landið allt | Mótun og framkvæmd stefnu um hagnýtingu NATO-ljósleiðaraþráða | Utanríkisráðuneytið í samvinnu við samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið | 2020-2022 | 76-99% | Starfshópurinn um ljósleiðaramálefni, útboð ljósleiðaraþráða Atlantshafsbandalagsins og tengd málefni lauk störfum í lok janúar 2021. Starfshópurinn gerði heildstæða úttekt og mat á ljósleiðaramálum á Íslandi með tilliti til þjóðaröryggis og þjóðréttarlegra skuld-bindinga Íslands, efndi til samráðs við NATO um áframhaldandi hagnýtingu á aukagetu ljósleiðarakerfisins og lagði grunn að útboðsgögnum. Síðasta útboð fór fram árið 2008. Þá voru tveir af þremur þráðum boðnir út en gerður samningur við einn aðila árið 2010 um 10 ára leigu á einum þræði. Samningurinn hefur verið framlengdur út árið 2022. Að höfðu samráði við Atlantshafsbandalagið, auk innlends samráðs, skilaði starfshópurinn skýrslu og tillögum til utanríkisráðherra þann 1. febrúar 2021. Í skýrslunni er lögð rík áhersla á mikilvægi öryggisþátta í tengslum við útleigu á þráðunum, samhliða áherslu á að auka samkeppni á fjarskiptamarkaði. Úttekt á strengjunum hefur farið fram og fyrirhugað er að ráðstafa einum þræði eða ljósleiðarapari til útleigu. Stefnt er að því að ferlinu verði lokið fyrir mitt ár 2022. | |
LAN-115 Ísland ljóstengt | Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Landið allt | Lokaúthlutun í landsátaki ríkisstjórnarinnar - Ísland ljóstengt, sjá VEL-55, VEF-64, NOV-63, NOE-81, AUS-61, SUL-56, SUN-46, HÖF-46 | Fjarskiptasjóður | 2021-2021 | Lokið | Lokaúthlutun Fjarskiptasjóðs og SRN (nú HNR) á grundvelli verkefnisins fór fram á árinu. Samningar náðust vegna allra tilgreindra styrkhæfra staða í umsóknum sveitarfélaga sem sendu inn umsókn. Gert er ráð fyrir að allri uppbyggingu á grundvelli verkefnisins ljúki fyrir árslok 2022. | |
LAN-012 Varaafl – Skipulag | Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Landið allt | Yfirferð á stöðu og skipulagi mikilvægra fjarskiptastaða, úrbætur sjá VEL-01, VEF-01, NOV-02, NOE-02, AUS-02, SUL-01, SUN-02; HÖF-02 | Fjarskiptastofa | 2020-2020 | Lokið | Á árinu lauk landsátaki Neyðarlínunnar í uppfærslu varaafls tiltekinna fjarskiptastaða víða um land, þ.m.t. á NV-landi, í samstarfi við farsímafélögin með fjárstuðningi frá Fjarskiptasjóði á grundvelli fjárfestingarátaks ríkisstjórnarinnar sem hófst 2020. Það verkefni eru visst skref í átt að formlegri flokkun fjarskiptastaða m.a. m.t.t. öryggis og áreiðanleika. Í nýrri áhættumatsskýrslu Fjarskiptastofu sem byggir á eigin áhættumati helstu fjarskiptainnviðafyrirtækja landsins er „mikilvægi“ fjarskiptastaða metið út frá tilteknum mælikvörðum. Skýrslan er stórt skref í skilgreiningu á mikilvægi fjarskiptainnviða. Í dag eru almenn fjarskiptanet rekin af markaðsaðilum. Í 47. grein fjarskiptalaga er lögð sú skylda á fjarskiptafyrirtæki sem veita almenna fjarskiptaþjónustu og reka almennt fjarskiptanet að gera áhættumat og velja viðeigandi ráðstafanir á grundvelli þess til að auka rekstraröryggi neta sinna. Ekki er kveðið á um í fjarskiptalögum hvernig varaafli fjarskiptainnviða skuli háttað. Það er því ákvörðun markaðsaðila hvort og hversu mikið varaafl er tiltækt í fjarskiptainnviðum þeirra. | |
LAN-040 RÚV-sendistaðir-stoðveita | Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Landið allt | Greining á þörf endurbóta stoðveitu sendistaða. Sjá eftirfylgni: VEL-39, VEF-50, NOV-50, NOE-46, AUS-45, SUL-41, SUN-32, HÖF-31. | RÚV í samvinnu við Neyðarlínu | 2020-2020 | Lokið | Greiningarvinnu í samvinnu Neyðarlínu og RÚV á sameiginlegum sendistöðum fyrir Vestfirði, Norðurland eystra og Vestra, Austurland er lokið. Uppbyggingu stoðveitu eða endurnýjun í þessum landshlutum er lokið. Greiningarvinnu og áætlanagerð fyrir Suðurland, Vesturland og Suðvesturland er að ljúka. Uppbygging í þessum landshlutum er hafin og verður lokið á árinu 2021, einnig landshlutaaðgerðir. 20 sendistaðir RÚV eru í árslok varðir með varaafli og hefur þeim fjölgað um 10 á árinu. | |
LAN-111 Varaafl-Skipulag | Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Landið allt | Greining og yfirsýn yfir stöðu varaafls í fjarskiptum, sjá LAN-105, 043, 099, 103, 087, 098, 088, 069, 089, 083 | Fjarskiptastofa | 2020-2021 | 76-99% | Vinnu Fjarskiptastofu við almennt áhættumat fjarskiptakerfa landsins er lokið. Gögn verða færð í gagnagrunn fjarskiptainnviða þegar greining Neyðarlínu á mikilvægum fjarskiptastöðum liggur fyrir. | |
LAN-110 Opinberar áfallatryggingar | Allir innviðir | Landið allt | Yfirfara skilgreiningar á því hvað fellur undir opinberar áfallatryggingar - Bjargráðasjóður | Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið | 2020-2020 | Lokið | Hinn 17. apríl 2020 óskaði ráðuneytið eftir tillögum stjórnar Bjargráðasjóð vegna aðgerðarinnar. Erindið var síðan ítrekað í júní 2020. Hinn 16. júní 2020 barst ráðuneytinu minnisblað frá stjórn sjóðsins varðandi óveðurstjón í desember 2019, girðingatjón veturinn 2019-2020 og kaltjón vorið 2020. Í erindinu lagði stjórn sjóðsins til ákveðnar aðgerðir sem snúa að tjóni vegna óveðursins og tillögum að breytingum á hlutverki sjóðsins. Ráðuneytið svaraði erindi sjóðsins með bréfi, dags. 26. ágúst 2020 þar sem fjallað er um tillögur. Þá er í lok bréfsins ítrekuð beiðni um tillögur hvað varðar skilgreiningar á því hvað fellur undir sjóðinn og hvernig skýra megi nánar hvernig tjón er bætt. Engar slíkar tillögur hafa borist. | |
AUS-04 Ofanflóðavarnir | Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Austurland | Varnir í Neskaupsstað – Ljúka gerð varna Urðarbotnum | Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið | 2019-2021 | Lokið | Gerð varna lokið en í framhaldinu verður unnið að ýmsum mótvægisaðgerðum. | |
AUS-03 Ofanflóðavarnir | Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Austurland | Varnir á ýmsum stöðum á Austfjörðum: Seyðisfirði, Neskaupsstað, Eskifirði | Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið | 2021-2025 | 1-25% | Seyðisfjörður: Unnið er að fornleifagreftri á svæði varna við Ölduna og Bakkahverfi og áætlað að þeirri vinnu ljúki sumarið 2022. Vinna við gerð varna er hafin og áæluð verklok 2025. Seyðisfjörður: Unnið er að frumathugun varna neðan Botna og drög að áfangaskýrslu liggja fyrir. Gerð bráðabirgðavarna vegna skriðufalla í lok árs 2020 er lokið. Næsta skref er mat á umhverfisáhrifum vegna fyrirhugaðra varna. Neskaupstaður: Hönnun varna undir Nes- og Bakkagiljum er að ljúka. Eskifjörður: Unnið er að gerð varna í og við Lambeyrará og áætlað að þeirri vinnu ljúki 2022. Neskaupstaður: Vinna vegna upptakastoðvirkja í Drangagili er í bið. | |
AUS-21 Ofanflóðavarnir | Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Austurland | Verkefni úr niðurstöðum nefndar um ofanflóð sem skilar vetur 2020 | Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið | 2026-2030 | 1-25% | Seyðisfjörður: Unnið er að fornleifagreftri á svæði varna við Ölduna og Bakkahverfi og áætlað að þeirri vinnu ljúki sumarið 2022. Vinna við gerð varna er hafin og áæluð verklok 2025. Seyðisfjörður: Unnið er að frumathugun varna neðan Botna og drög að áfangaskýrslu liggja fyrir. Gerð bráðabirgðavarna vegna skriðufalla í lok árs 2020 er lokið. Næsta skref er mat á umhverfisáhrifum vegna fyrirhugaðra varna. Neskaupstaður: Hönnun varna undir Nes- og Bakkagiljum er að ljúka. Eskifjörður: Unnið er að gerð varna í og við Lambeyrará og áætlað að þeirri vinnu ljúki 2022. Neskaupstaður: Vinna vegna upptakastoðvirkja í Drangagili er í bið. | |
NOE-03 Ofanflóðavarnir | Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Norðurland eystra | Varnir á Siglufirði (upptakastoðvirki) | Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið | 2021-2025 | 1-25% | Vinna hófst við lokaáfanga upptakastoðvirkja í byrjun sumars og verklok áætluð 2024. Ólokið er að ganga frá tillögum um endurbætur á öðrum vörnum. | |
NOE-32 Ofanflóðavarnir | Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Norðurland eystra | Verkefni úr niðurstöðum nefndar um ofanflóð sem skilar vetur 2020 | Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið | 2026-2030 | Lokið fyrir áramót 2020/2021 | ||
VEF-23 Ofanflóðavarnir | Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Vestfirðir | Varnir á ýmsum stöðum á Vestfjörðum: Patreksfirði, Tálknafirði, Bíldudal og Hnífsdal | Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið | 2026-2030 | Í undirbúningi | Patreksfjörður: Stekkjargil í frumathugun sem lýkur fyrir vorið 2022. Táknafjörður: Geitárhorn í bið. Bíldudalur: Gilsbakki og Milligil í mati á umhverfisáhrifum. Hnífsdalur: Varnargarðar og upptakastoðvirki í frumathugun sem lýkur sumarið 2022. Patreksfjörður: Snjógrindur ofan Urða, Hóla og Mýra í bið. | |
VEF-03 Ofanflóðavarnir | Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Vestfirðir | Varnir á Vestfjörðum: Patreksfirði Hnífsdal og Flateyri | Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið | 2021-2025 | Í undirbúningi | Unnið er að frumathugun vegna varna við Stekkagil á Patreksfirði og áætlað að þeirri vinnu ljúki fyrir vorið 2022. Unnið er að frumathugun vegna varna í sunnanverðum Hnífsdal og áætlað að þeirri vinnu ljúki sumarið 2022. | |
VEF-04 Ofanflóðavarnir | Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Vestfirðir | Varnir Patreksfirði - Urðir, Hólar og Mýrar | Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið | 2020-2023 | 51-75% | Unnið er að gerð varna við Urðir, Hóla og Mýrar á Patreksfirði og áætlað að þeirri vinnu ljúki 2023. | |
LAN-039 Rekstur mælibúnaðar og aukin vöktun Veðurstofu | Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Landið allt | Rekstur mælibúnaðar, veðursjár og snjóflóðamat sjá LAN-003 - mönnun | Veðurstofa | 2020 | Lokið | Unnið er skv. áætlun. Ráðið hefur verið í tvær stöður sérfræðinga í ofanflóðaeftirlit og gengið frá vaktaskipulagi og er vinna hafin í samræmi við það skipulag. Ráðið hefur verið í stöður snjóathugunarmanna. | |
LAN-038 Rafvæðing vöktunarbúnaðar Veðurstofu | Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Landið allt | Styrking rafvæðingar mælistöðva | Veðurstofa | 2020-2025 | 76-99% | Þrjár díselrafstöðvar voru keyptar 2020. Þær verða settar upp við veðursjárnar á Miðnesheiði (lok áætlun áramót 2021/2022), Miðfelli (verður endurnýjuð 2022) og við fyrirhugaða staðsetningu á Hrauni á Skaga (verður sett upp 2022). Í ljós hefur komið að byggja þarf skýli yfir díselrafstöðvarnar sem settar verða upp við veðursjárnar á Miðfelli og á Hrauni á Skaga. Fyrirmynd skýlanna verður fengin frá Neyðarlínunni. Mikilvægt er að verja díselrafstöðvarnar fyrir óveðrum á þessum stöðum og er það hluti af því að tryggja órofna gagnastrauma frá veðursjánum til Veðurstofunnar. Stofnunin mun því nýta hluta þess fjármagns sem fékkst í LAN-038 í þessa framkvæmd. Sú endurnýjun sem nauðsynleg er á sólar-/vindrafstöðvum og geymasettum verður tekin af öðrum rekstrarkostnaði mælakerfa Veðurstofunnar. | |
LAN-037 Ofanflóðamálefni | Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Landið allt | Endurskoðun á hættumati m.t.t. snjóflóðanna á Flateyri í janúar 2020 | Flateyrarnefnd, Ofanflóðasjóður | 2020-2020 | 76-99% | Unnið er að frumathugun endurbættra varna á Flateyri og áætlað að þeirri vinnu ljúki í lok árs 2021/upphafi árs 2022 og unnið er að almennri endurskoðun á hættumati vegna snjóflóða á vegum Veðurstofu (sjá LAN-034). Þessi vinna hefur reynst tímafrekari en áætlað var. | |
LAN-035 Mælibúnaður Veðurstofu | Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Landið allt | Styrking, fjölgun og endurnýjun mælibúnaðar, vatnshæð, veður og jarðeðlismælar | Veðurstofa | 2020-2025 | 76-99% | Unnið er skv. áætlun fyrir árið 2021. Kaup á búnaði fyrir veðurstöðvar og vatnshæðarmæla er lokið og er nú unnið að uppsetningu. Vegna ítrekaðra náttúruváratburða (árið 2021) og COVID-19 hafa orðið tafir á kaupum og uppsetningu á búnaði fyrir jarðskjálftamælistöðvar, en það er komið í vinnslu. Reikna má með að styrking mælibúnaðar skv. áætlun ársins 2021 ljúki öðru hvoru megin við áramótin 2021/2022. | |
LAN-034 Mat á náttúruvá | Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Landið allt | Hættu- og áhættumat vegna náttúruvár - mönnun | Veðurstofa | 2020 | Lokið | Unnið er skv. áætlun og er mönnun í tengslum við þetta átaksverkefnið lokið. Sérfræðingarnir taka nú virkan þátt í verkefnum sem snúa að hættumati vegna ofanflóða. | |
LAN-030 Fjarskipti vöktunarbúnaðar Veðurstofu | Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Landið allt | Kortlagning samskiptaleiða fyrir stöðvanets | Veðurstofa | 2020-2025 | 76-99% | Skýrsla hefur verið tekin saman og verður hún gefin út fyrir lok desember 2021. Verkefninu lýkur þó ekki að fullu fyrr en sumarið 2022 þegar mælingar á sendistyrk og könnun á mögulegri mögnun fyrir allar mælistöðvar líkur. En þær mælingar eru framkvæmdar í eftirlitsferðum á mælistöðvarnar en um þriðjungur stöðva er vitjað á ári. | |
LAN-032 Vél- og hugbúnaðarkerfi Veðurstofu | Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Landið allt | Styrking vél- og hugbúnaðarkerfa fyrir netkerfisinnviðir (kjarnakerfi) og vefumsjón | Veðurstofa | 2020-2022 | 51-75% | Verkefnið um endurnýjun á afritunarkerfinu er lokið. Stefnt er að því að ljúka við útistandandi þætti, sem varða virkni og rekstraröryggi upplýsingagátta í verkefninu um uppfærslu rekstrarumhverfis stafrænnar miðlunar, í byrjun næsta árs. Verkefnið um VMWare hefur gengið hægt, m.a. vegna breytinga í mannafla hjá VÍ og hjá birgjum. Vinna við hönnun netarkitektúrs er hafin og fyrstu lagfæringar hafa verið framkvæmdar. Gengið verður frá fjárfestingum í kjarnainnviðum s.b. VMWare og frekari kjarnabúnaði í byrjun árs 2022. Vegna þeirra tafa sem orðið hafa lýkur því ekki fyrr en fyrri hluta næsta árs (2022). Til framtíðar litið er nauðsynlegt að gera ráð fyrir fjárveitingum til Veðurstofunnar fyrir áframhaldandi uppbyggingu og rekstrarkostnaði UT innviða og nægjanlegs mannafla til að sinna kerfinu. | |
LAN-106 Alþjóðlegt samstarf – UWC | Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Landið allt | Aðild að United Weather Centres – Ísland, Danmörk, Írland, Holland | Veðurstofan | 2020-2030 | 51-75% | Verkefnið er á áætlun. Gengið var frá samningi við framleiðanda ofurtölvu í haust. Breytingar á tölvusal Veðurstofunnar eru langt á veg komnar og lýkur breytingum á kæli- og rafmagnsbúnaði í byrjun árs 2022. Ofurtölvan er væntanleg í byrjun mars 2022 og verður uppsetningu og prófunum lokið í byrjun maí. | |
LAN-044 Búnaður Veðurstofu | Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Landið allt | Veðursjárkerfi – uppbygging | Veðurstofan | 2020-2031 | 76-99% | Verkefnið gengur skv. áætlun ársins 2021. Endurnýjun á veðursjánni á Miðnesheiði (nálægt Keflavíkurflugvelli) er lokið. Prófunartímabilinu lýkur nú í desember. Upplýsingar frá nýju veðursjánni birtast nú þegar á vef Veðurstofunnar, en hún skilar mun betri og nákvæmari gögnum, en eldri veðursjáin. Á næsta ári fer fram endurnýjun á veðursjánni á Miðfelli (Fljótsdalsheiði) og uppsetning á veðursjá á Norðurlandi (líkleg staðsetning Hraun á Skaga). Áætlun 2022 er eftirfarandi: Endurnýjun á Miðfelli: FAT lok maí, uppsetning júlí, SAT lok sept 2022, prófunartímabil lok nóv. Ný veðursjá á Norðurlandi: FAT lok júlí, uppsetning sept, SAT lok nóv og prófunartímabil lok jan. 2023. | |
LAN-092 Landupplýsingakerfi | Allir innviðir | Landið allt | Yfirferð vegna uppbyggingar landupplýsingakerfis til nýtingar fyrir viðbrögð í vá, skilgreiningu og söfnun grunngagna | Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið | 2020-2020 | 1-25% | Yfirferð vegna uppbyggingar landupplýsingakerfis til nýtingar fyrir viðbrögð í vá, skilgreiningu og söfnun grunngagna er hafin á vegum ráðuneytisins. | |
LAN-024 Skilgreind náttúruvá | Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Landið allt | Yfirferð á skilgreindri náttúruvá á Íslandi, vegna loftslagsbreytinga og breytts gróðurfars. | Ríkislögreglustjóri, Veðurstofa, Húsnæðis og mannvirkjastofnun, UST, Náttúruhamfaratrygging, Vegagerðin o.fl. aðilar | 2020-2020 | 26-50% | Viðtölum við stofnanir lauk í febrúar 2021 og bárust skriflegar upplýsingar frá all flestum þeirra. Úrvinnsla upplýsinganna hófst í sumar, en framvinda hefur verið hægari en vonir stóðu til, m.a. vegna vinnu tengdum ítrekuðum náttúruváratburðum. Gera má ráð fyrir að niðurstöður liggi fyrir á fyrsta ársfjórðungi 2022. | |
LAN-107 Skipulag-mönnun | Allir innviðir | Landið allt | Nauðsynlegt að tryggja varanlega mönnun Skipulagsstofnunar til að halda lögbundna fresti í tengslum við skipulagsáætlanir og mat á umhverfisáhrifum | Innviðaráðuneytið | 2020 | Lokið | Ráðnir voru tveir starfsmenn til Skipulagsstofnunar sem hófu störf í apríl og september 2020. Verksvið þeirra eru skipulagsmál og umhverfismat. | |
LAN-006 Skipulag-mönnun | Allir innviðir | Landið allt | Nauðsynlegt að tryggja varanlega mönnun Úrskurðarnefndar umhverfis og auðlindamála til að halda lögbundna fresti | Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið | 2020 | Lokið | Mönnun úrskurðarnefndar var aukin tímabundið sem svarar tveim stöðugildum til ársloka 2020. Í fjárlögum fyrir 2021 er gert ráð fyrir sambærilegri viðbótarfjárveitingu og nefndin fékk árið 2020 og því væri hægt að bæta við allt að tæplega tveimur stöðugildum ef þörf er á. Mikill árangur var af tímabundnum ráðningum og lögbundnum málsmeðferðartíma náð á árinu. Málahali nefndarinnar er lítill og málsmeðferðartími innan marka gildandi laga í lok árs 2020. Staðan verður endurmetin í upphafi árs 2021 og tekin ákvörðun um hvort fjárveiting verður nýtt. | |
LAN-003 Mönnun stofnana | Allir innviðir | Landið allt | Viðbótar mönnun stofnana til að þær geti sinnt skyldu sinni: 3.1 Úrskurðarnefnd umhverfis og auðlindamála LAN-006 (UAR nú URN), 3.2 Skipulagsstofnun LAN-107 (UAR nú URN), 3.3 Orkustofnun LAN-048 (ANR nú URN), 3.4 Veðurstofa LAN-039 (UAR nú URN), 3.5 Almannavarnir almannavarnardeild LAN-025 (DMR), 3.6 Póst og fjarskiptastofnun (nú Fjarskiptastofa) LAN-019 (SRN nú HNR), 3.7 Landhelgisgæslan LAN-041 (DMR) | Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið, atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið, dómsmálaráðuneytið, samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið | 2020 | Lokið | Forsætisráðuneytið hélt sameiginlega fundi með öllum viðkomandi ráðuneytum til undirbúnings beiðni um fjárstuðning vegna þeirrar viðbótarmönnunar sem aðgerðarlýsingin kvað á um og fylgdi þeim fjárveitingarbeiðnum eftir. Fjárveiting vegna mönnunar stofnana fékkst í fjárfestingarátaki ríkisstjórnarinnar fyrir árið 2020 og búið er að samþykkja fjármálaáætlun og sérstakt fjárfestingarátak vegna mönnunar stofnana 2021-2023. |
Hér að neðan má nálgast samantekt um tillögur átakshópsins, kynningu á tillögunum, aðgerðalýsingar, skýrslu KPMG um samfélagslegan kostnað og skýrslu um málsmeðferð við framkvæmdir í flutningskerfi raforku.
Hér að neðan má sjá greinargerðir og tillögur landshlutasamtaka sveitarfélaganna.
Hér að neðan má sjá greinargerðir og tillögur fyrirtækja og stofnana.
Samgöngur
Almannavarnir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.