Hoppa yfir valmynd

LAN-065 Varaafl-Skipulag-Uppbygging

Lýsing

Ákvarðanataka um búnað fyrir landtengingu varðskipsins Þórs, sem varaafls fyrir byggðarlög

Ábyrgð

Landhelgisgæslan

Upplýsingar til átakshóps

Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 1.5, LHG, RLS/AVD

Innviður

Orkukerfi

Landshluti

Landið allt

Áætlaður framkvæmdatími

2020 - 2021

Framvinda

Í undirbúningi

Staða við áramót 2020/2021

Verkefnið hefur verið undirbúið og fyrir hendi er búnaður í varðskipinu Þór til tengingar við landstöðvar sé viðeigandi búnaður fyrir hendi til tengingar við dreifikerfi rafmagns. Dómsmálaráðuneytið lagði fram tillögu um endurskilgreiningu ábyrgðaraðila og eftirfylgni vegna lúkningar vinnu. Tillagan um að Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti í samvinnu við Orkustofnun og dreifiveitur, komi að málinu vegna lúkingar í tengslum við uppbyggingu, utanumhald og yfirsýn yfir varaafl í landinu var samþykkt (sjá einnig LAN-114). Skoðað verður á árinu 2021 hvaða leiðir eru færar til úrlausnar.
Til baka


Fyrirvari: Ef upplýsingar um aðgerðir eru aðrar á vef en í skýrslunni þá gildir það sem stendur í henni.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira