Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna forsetaskosninga 2024
14. 05. 2024Sendiráðið í Washington vekur athygli á að utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna forsetakosninga 1...
Sendiráðið í Washington vekur athygli á að utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna forsetakosninga 1...
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra hitti í dag Kurt Campbell...
Auk Bandaríkjanna eru umdæmisríki sendiráðsins Argentína, Brasilía, Chile og Mexíkó. Meginhlutverk sendiráðs Íslands í Washington D.C. er að hlúa að og efla tvíhliða samstarf Íslands og Bandaríkjanna, og annarra umdæmisríkja sendiráðsins á sviði stjórnmála, varnar- og öryggismála, viðskipta, auk mennta- og menningarmála.
Meginhlutverk sendiráðs Íslands í Washington D.C. er að hlúa að og efla tvíhliða samstarf Íslands og Bandaríkjanna og annarra umdæmisríkja sendiráðsins.