Hoppa yfir valmynd

Umdæmislönd

Sendiráðið í Washington D.C. er jafnframt sendiráð gagnvart Mexíkó, Paragvæ og Úrúgvæ. Sendiráðið sinnir þar með margvíslegri hagsmunagæslu fyrir Ísland í þessum ríkjum, með aðstoð ræðismanna.

Hér að neðan má finna upplýsingar um ræðismenn Íslands í umdæmislöndum sendiráðsins og sendiráð hvers ríkis gagnvart Íslandi.

Fyrirspurnum um viðskiptamál tengd umdæmisríkjunum skal beint til sendiráðsins og/eða Viðskiptaþjónustu utanríkisráðuneytisins, annað hvort í utanríkisráðuneyti eða á Aðalræðisskrifstofunni í New York.

Mexíkó

Sendiráð Íslands, Washington, D.C.
Heimilisfang: House of Sweden, 2900 K Street N.W. #509 Washington DC 20007-1704
Sími: (+1-202) 265 6653
Netfang: [email protected]
Vefsvæði: http://www.utn.is/washington
Nánari upplýsingar

Vegabréfsáritanir fyrir íslenska ferðamenn

Þarf vegabréfsáritun? Nei (90 d.)
Til hvaða erlends aðila á að leita? Sendiráðs Mexíkó í Kaumannahöfn eða kjörræðismanns Mexíkó á Íslandi

Er gagnkvæmur samningur?Já

Athugið vel: Ef gagnkvæmur samningur er ekki á milli Íslands og viðkomandi ríkis verða ferðamenn að fá upplýsingarnar staðfestar hjá viðkomandi erlendu sendiráði, ræðisskrifstofu eða öðrum opinberum aðila þess ríkis sem ferðast skal til. Upplýsingar þessar geta breyst án þess að utanríkisráðuneytinu sé um það tilkynnt. Því er ferðamönnum eindregið ráðlagt í þeim tilvikum þar sem ekki er gagnkvæmur samningur í gildi að fá þær upplýsingar er hér greinir staðfestar.

Ræðismenn Íslands

Campeche

Mr. Rafael Ruiz Moreno - Honorary Consul
Heimilisfang:
Jose Maria Yermko Yermo y Parres #3
Col. Prado
Campeche, Camp. México CP 24035
Sími: (981) 812 0028 / 812 0029 / (833) 315 2752
Landsnúmer: 52

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Veldu tungumál

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira