Hoppa yfir valmynd

Umdæmislönd

Sendiráðið í Washington D.C. er jafnframt sendiráð gagnvart Mexíkó, Paragvæ og Úrúgvæ. Sendiráðið sinnir þar með margvíslegri hagsmunagæslu fyrir Ísland í þessum ríkjum, með aðstoð ræðismanna.

Hér að neðan má finna upplýsingar um ræðismenn Íslands í umdæmislöndum sendiráðsins og sendiráð hvers ríkis gagnvart Íslandi.

Fyrirspurnum um viðskiptamál tengd umdæmisríkjunum skal beint til sendiráðsins og/eða Viðskiptaþjónustu utanríkisráðuneytisins, annað hvort í utanríkisráðuneyti eða á Aðalræðisskrifstofunni í New York.

Mexíkó

Sendiráð Íslands, Washington, D.C.

Heimilisfang
House of Sweden, 2900 K Street N.W. #509
Washington DC 20007-1704
Sendiherra
Bergdís Ellertsdóttir (Agréée)
Vefsíða: http://www.utn.is/washington
Netfang: [email protected]
Opnunartími: 09:00-16:00 virka daga
Sími: (+1-202) 265 6653

Kjörræðismenn Íslands

Campeche

Mr. Rafael Ruiz Moreno - Honorary Consul
Heimilisfang:
Jose Maria Yermo y Parres #3
Col. Prado
Campeche, Camp. México CP 24035
Sími: (981) 812 0028 / 812 0029
Farsími: (833) 218 7147
Landsnúmer: 52
Til baka

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Veldu tungumál

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira