Hoppa yfir valmynd

Umdæmislönd

Sendiráðið í Washington D.C. er jafnframt sendiráð gagnvart Argentínu, Brasilíu, Chile og Mexíkó. Sendiráðið sinnir þar með margvíslegri hagsmunagæslu fyrir Ísland í þessum ríkjum, með aðstoð ræðismanna.

Hér að neðan má finna upplýsingar um ræðismenn Íslands í umdæmislöndum sendiráðsins og sendiráð hvers ríkis gagnvart Íslandi.

Fyrirspurnum um viðskiptamál tengd umdæmisríkjunum skal beint til sendiráðsins og/eða Viðskiptaþjónustu utanríkisráðuneytisins, annað hvort í utanríkisráðuneyti eða á Aðalræðisskrifstofunni í New York.

Bandaríkin

Sendiráð Íslands, Washington


Heimilisfang
House of Sweden, 2900 K Street, N.W. #509,
Washington, D.C. 20007-1704
Sendiherra
Bergdís Ellertsdóttir (2019)
Vefsíða: https://www.utn.is/washington
Netfang: [email protected]
Opnunartími: 09:00-16:00 virka daga
Sími: +1 (202) 265 6653

Þarf vegabréfsáritun? Nei* Athugið að skrá þarf ferðalag í ESTA gagnagrunn fyrir brottför.

Til hvaða erlends aðila á að leita? Sendiráðs Bandaríkjanna í Reykjavík

 Er gagnkvæmur samningur? Já.

Athugið vel: Ef gagnkvæmur samningur er ekki á milli Íslands og viðkomandi ríkis verða ferðamenn að fá upplýsingarnar staðfestar hjá viðkomandi erlendu sendiráði, ræðisskrifstofu eða öðrum opinberum aðila þess ríkis sem ferðast skal til. Upplýsingar þessar geta breyst án þess að utanríkisráðuneytinu sé um það tilkynnt. Því er ferðamönnum eindregið ráðlagt í þeim tilvikum þar sem ekki er gagnkvæmur samningur í gildi að fá þær upplýsingar er hér greinir staðfestar.

Fyrirvari
Upplýsingarnar á þessari síðu eru eingöngu settar fram í leiðbeiningarskyni og án ábyrgðar af hálfu utanríkisráðuneytisins. 
Hafa ber hugfast að reglur geta breyst hratt í einstaka löndum og að staðaryfirvöld eiga ávallt lokaorðið um lagaframkvæmdina. 
Ferðafólk ber ætíð sjálft ábyrgð á ferðaundirbúningi og því að kynna sér þær kröfur sem gerðar eru til ferðamanna á sérhverjum áfangastað.

Kjörræðismenn Íslands

Anchorage, Alaska

Ms. Rachel L. Kallander - Honorary Consul
Heimilisfang:
Kallander & Associates
911 W 8th Avenue, Suite 101, Box 49
Anchorage, AK 99501
Sími: (206) 334 4618
Landsnúmer: 1

Atlanta, Georgia

Mr. Marc Douglas Glenn - Honorary Consul
Heimilisfang:
5605 Glenridge Drive
Suite 600
Atlanta, GA 30342
Sími: (470) 763 6223
Farsími: 404 966 1306
Landsnúmer: 1

Boston, Massachussets

Mr. David Gerzof Richard - Honorary Consul
Heimilisfang:
361 Newbury Street
Boston, MA 02115
Sími: 617 233 5001
Landsnúmer: +1

Chicago, Illinois

Mr. Einar Steinsson - Honorary Consul
Heimilisfang:
1218 North Rockwell Street
Chicago IL 60622
Farsími: 773 750 1421
Landsnúmer: 1

Dallas, Texas

Mr. Peter A. Gudmundsson - Honorary Consul
Heimilisfang:
6827 Northwood Road
Dallas, TX 75225
Sími: (214) 415 2331
Farsími: (214) 415 2331
Landsnúmer: 1

Denver, Colorado

Mrs. Ingibjörg María Stefánsdóttir - Honorary Consul
Heimilisfang:
202 Spring Street
Box 542
Morrison, CO 80465
Farsími: 303 667 4558
Landsnúmer: 1

Detroit/Grosse Pointe Farms, Michigan

Mr. Eric Christian - Honorary Consul
Heimilisfang:
Saga Communications Inc., 73 Kercheval Avenue, Suite 201
Grosse Pointe Farms, MI 48236
Sími: (313) 886-2596
Landsnúmer: 1

Houston, Texas

Mr. Michael Ray Dumas - Honorary Consul
Heimilisfang:
777 South Post Oak Lane, 17th floor
Houston, TX 77056
Sími: (713) 973 7880
Farsími: (713) 382 3456
Landsnúmer: 1

Kansas City, Kansas

Ms. Laufey Eydal - Honorary Consul
Heimilisfang:
12427 England Street
Overland Park, KS 66213
Sími: +913-406-3486
Landsnúmer: 1

Los Angeles, California

Mrs. Linda Bragadóttir - Honorary Consul
Heimilisfang:
11766 Whilshire Boulevard, Suite 250
Los Angeles, CA 90025
Sími: (310) 641 7444
Landsnúmer: 1

Miami/ Pompano Beach, Florida

Dr. Matthías Eggertsson - Honorary Consul
Heimilisfang:
2661 NE 22nd Street
Pompano Beach, FL 33062
Farsími: (954) 478 7654
Landsnúmer: 1

New Orleans, Louisiana

Mr. Greg J. Beuerman - Honorary Consul
Heimilisfang:
3308 Magazine Street, Suite B
New Orleans, LA 70115
Sími: (504) 524 3342
Farsími: (504) 458 9521
Landsnúmer: 1

Orlando, Flórída

(Jóhanna) Viktoría Sveinsdóttir - Honorary Consul
Heimilisfang:
2702 Phillips Park Ct
Winter Park, FL 32789
Sími: 407-534-0210
Landsnúmer: +1

Phoenix, Arizona

Mr. Óskar M. Jónsson - Honorary Consul
Heimilisfang:
1233 W Cove Drive
Gilbert, AZ 85233
Farsími: (602) 318 6433
Landsnúmer: 1

Portland, Maine

Mr. Benjamin E. Ford - Honorary Consul
Heimilisfang:
One Dana Street
Portland, ME 04101
Sími: (207)558-0102
Landsnúmer: 1

Saint Paul, Minnesota

Ms. Jean Marie Entenza (Jeannie) - Honorary Consul
Heimilisfang:
946 Fairmount Ave.
Saint Paul, MN 55105
Sími: (651) 295 2985
Landsnúmer: 1

San Francisco and Berkeley, California

Mr. Robert E. Cartwright Jr. - Honorary Consul
Heimilisfang:
The Cartwright Law Firm
222 Front Street, 5th floor
San Francisco, CA 94111
Sími: (415) 433 0444
Landsnúmer: 1

San Juan, Puerto Rico

Mr. Luis Eduardo García Feliú - Honorary Consul
Heimilisfang:
Urb. Prado Alto, J-8 Calle 1, Guaynao
Puerto Rico 00966-3039
Sími: (787) 209 7300
Landsnúmer: 1

Seattle, Washington

Michael Graubard - Honorary Consul
Heimilisfang:
1201 3rd Avenue
Suite 2200
Seattle, WA 98101
Sími: 206-898-0706
Landsnúmer: +1

Youngstown, Ohio

Ms. Capri Silvestri Cafaro - Honorary Consul
Heimilisfang:
6874 Strimbu Drive
Brookfield, Ohio 44403
Sími: 330 448 8220
Farsími: 330 502 6362
Landsnúmer: +1
Til baka

Argentína

Sendiráð Íslands, Washington D.C.


Heimilisfang
House of Sweden, 2900 K Street N.W. #509
Washington DC 20007-1704
Sendiherra
Bergdís Ellertsdóttir (Agrée 2022)
Vefsíða: https://www.utn.is/washington
Netfang: [email protected]
Opnunartími: 09:00 - 16:00 virka daga
Sími: +1 (202) 265 6653

Þarf vegabréfsáritun? Nei (3 mán.)
Til hvaða erlends aðila á að leita? Sendiráðs Argentínu í Osló

Er gagnkvæmur samningur? Já

Athugið vel: Ef gagnkvæmur samningur er ekki á milli Íslands og viðkomandi ríkis verða ferðamenn að fá upplýsingarnar staðfestar hjá viðkomandi erlendu sendiráði, ræðisskrifstofu eða öðrum opinberum aðila þess ríkis sem ferðast skal til. Upplýsingar þessar geta breyst án þess að utanríkisráðuneytinu sé um það tilkynnt. Því er ferðamönnum eindregið ráðlagt í þeim tilvikum þar sem ekki er gagnkvæmur samningur í gildi að fá þær upplýsingar er hér greinir staðfestar. 

Fyrirvari
Upplýsingarnar á þessari síðu eru eingöngu settar fram í leiðbeiningarskyni og án ábyrgðar af hálfu utanríkisráðuneytisins. 
Hafa ber hugfast að reglur geta breyst hratt í einstaka löndum og að staðaryfirvöld eiga ávallt lokaorðið um lagaframkvæmdina. 
Ferðafólk ber ætíð sjálft ábyrgð á ferðaundirbúningi og því að kynna sér þær kröfur sem gerðar eru til ferðamanna á sérhverjum áfangastað.

Kjörræðismenn Íslands

Buenos Aires

Mr. Daniel Koltonski - Honorary Consul
Heimilisfang:
Av. del Libertador 7820 P6
C1429BMY Buenos Aires
Sími: (11) 4704 9364 / +54 (11) 4701 2441
Farsími: (11) 4440 2250
Landsnúmer: 54
Til baka

Brasilía

Sendiráð Íslands, Washington D.C.


Heimilisfang
House of Sweden, 2900 K Street N.W. #509
Washington DC 20007-1704
Sendiherra
Bergdís Ellertsdóttir (Agrée 2022)
Vefsíða: https://www.utn.is/washington
Netfang: [email protected]
Opnunartími: 09:00 - 16:00 virka daga
Sími: +1 (202) 265 6653

Þarf vegabréfsáritun? Nei (90 d.)
Til hvaða erlends aðila á að leita? Sendiráðs Brasilíu í Osló eða til kjörræðismanns Brasilíu í Reykjavík

Er gagnkvæmur samningur? Já

Athugið vel: Ef gagnkvæmur samningur er ekki á milli Íslands og viðkomandi ríkis verða ferðamenn að fá upplýsingarnar staðfestar hjá viðkomandi erlendu sendiráði, ræðisskrifstofu eða öðrum opinberum aðila þess ríkis sem ferðast skal til. Upplýsingar þessar geta breyst án þess að utanríkisráðuneytinu sé um það tilkynnt. Því er ferðamönnum eindregið ráðlagt í þeim tilvikum þar sem ekki er gagnkvæmur samningur í gildi að fá þær upplýsingar er hér greinir staðfestar.

Fyrirvari
Upplýsingarnar á þessari síðu eru eingöngu settar fram í leiðbeiningarskyni og án ábyrgðar af hálfu utanríkisráðuneytisins. 
Hafa ber hugfast að reglur geta breyst hratt í einstaka löndum og að staðaryfirvöld eiga ávallt lokaorðið um lagaframkvæmdina. 
Ferðafólk ber ætíð sjálft ábyrgð á ferðaundirbúningi og því að kynna sér þær kröfur sem gerðar eru til ferðamanna á sérhverjum áfangastað.

Kjörræðismenn Íslands

Rio de Janeiro

Mr. Tom Mario Ringseth - Honorary Consul
Heimilisfang:
Praia do Flamengo, 66-B / 1015 - 10th Floor
22210-903 RJ Rio de Janeiro
Sími: (21) 22 053 142
Farsími: (21) 993 284282
Landsnúmer: 55

São Paulo

Mr. Leonardo L. Morato - Honorary Consul
Heimilisfang:
Rua Oscar Freire, 379, 14° andar-Jardins
CEP 01426-001 São Paulo
Sími: (11) 3060-4810
Landsnúmer: 55
Til baka

Chile

Sendiráð Íslands, Washington D.C.


Heimilisfang
House of Sweden, 2900 K Street N.W. #509
Washington DC 20007-1704
Sendiherra
Bergdís Ellertsdóttir (Agrée 2022)
Vefsíða: https://www.utn.is/washington
Netfang: [email protected]
Opnunartími: 09:00 - 16:00 virka daga
Sími: +1 (202) 265 6653

Þarf vegabréfsáritun? Nei (90 d.)
Til hvaða erlends aðila á að leita? Sendiráðs Chile í Osló

Er gagnkvæmur samningur? Já

Athugið vel: Ef gagnkvæmur samningur er ekki á milli Íslands og viðkomandi ríkis verða ferðamenn að fá upplýsingarnar staðfestar hjá viðkomandi erlendu sendiráði, ræðisskrifstofu eða öðrum opinberum aðila þess ríkis sem ferðast skal til. Upplýsingar þessar geta breyst án þess að utanríkisráðuneytinu sé um það tilkynnt. Því er ferðamönnum eindregið ráðlagt í þeim tilvikum þar sem ekki er gagnkvæmur samningur í gildi að fá þær upplýsingar er hér greinir staðfestar.

Fyrirvari
Upplýsingarnar á þessari síðu eru eingöngu settar fram í leiðbeiningarskyni og án ábyrgðar af hálfu utanríkisráðuneytisins. 
Hafa ber hugfast að reglur geta breyst hratt í einstaka löndum og að staðaryfirvöld eiga ávallt lokaorðið um lagaframkvæmdina. 
Ferðafólk ber ætíð sjálft ábyrgð á ferðaundirbúningi og því að kynna sér þær kröfur sem gerðar eru til ferðamanna á sérhverjum áfangastað.

Kjörræðismenn Íslands

Santiago, Chile

Mr. Ricardo Kirsten Rother - Honorary Consul
Heimilisfang:
Av Las Condes 9460,
office 1402
7591092 Las Condes, Santiago, Chile
Sími: 2 228 739 900
Landsnúmer: 56
Til baka

Mexíkó

Sendiráð Íslands, Washington, D.C.


Heimilisfang
House of Sweden, 2900 K Street N.W. #509
Washington DC 20007-1704
Sendiherra
Bergdís Ellertsdóttir (Accredited 11 September 2023)
Vefsíða: http://www.utn.is/washington
Netfang: [email protected]
Opnunartími: 09:00-16:00 virka daga
Sími: (+1-202) 265 6653

Þarf vegabréfsáritun? Nei (90 d.)
Til hvaða erlends aðila á að leita? Sendiráðs Mexíkó í Kaumannahöfn eða kjörræðismanns Mexíkó á Íslandi

Er gagnkvæmur samningur?Já

Athugið vel: Ef gagnkvæmur samningur er ekki á milli Íslands og viðkomandi ríkis verða ferðamenn að fá upplýsingarnar staðfestar hjá viðkomandi erlendu sendiráði, ræðisskrifstofu eða öðrum opinberum aðila þess ríkis sem ferðast skal til. Upplýsingar þessar geta breyst án þess að utanríkisráðuneytinu sé um það tilkynnt. Því er ferðamönnum eindregið ráðlagt í þeim tilvikum þar sem ekki er gagnkvæmur samningur í gildi að fá þær upplýsingar er hér greinir staðfestar.

Fyrirvari
Upplýsingarnar á þessari síðu eru eingöngu settar fram í leiðbeiningarskyni og án ábyrgðar af hálfu utanríkisráðuneytisins. 
Hafa ber hugfast að reglur geta breyst hratt í einstaka löndum og að staðaryfirvöld eiga ávallt lokaorðið um lagaframkvæmdina. 
Ferðafólk ber ætíð sjálft ábyrgð á ferðaundirbúningi og því að kynna sér þær kröfur sem gerðar eru til ferðamanna á sérhverjum áfangastað.

Kjörræðismenn Íslands

Campeche

Mr. Rafael Ruiz Moreno - Honorary Consul
Heimilisfang:
Jose Maria Yermo y Parres #3
Col. Prado
Campeche, Camp. México CP 24035
Sími: (981) 812 0028 / 812 0029
Farsími: (833) 218 7147
Landsnúmer: 52

Mexico City

Mr. Carlos Ramón Berzunza Sánchez - Honorary Consul
Heimilisfang:
Roberto Gayol #1219
Col. del Valle - Benito Juárez
Mexico City 03240
Sími: (555) 572 2121
Farsími: (555) 507 6587
Landsnúmer: 52
Til baka

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum