Hoppa yfir valmynd
Táknmál

Persónuréttur fjallar um ýmis persónuleg réttindi og skyldur sem eru nátengd andlegu og líkamlegu lífi manna, svo sem rétt til líkama, lífs, frelsis, æru og svo framvegis. Mörg þeirra eru lögvernduð, svo sem með refsiákvæðum og reglum skaðabótaréttar.

Meginreglur persónuréttar er að finna í lögræðislögum. Dómsmálaráðuneytið fer með flesta málaflokka sem tengjast persónurétti en hann getur þó haft þýðingu innan fleiri málaflokka. Sem dæmi um önnur verkefni persónuréttarlegs eðlis má nefna rétt til eiginnafns, erfðarétt og persónuvernd.

Verkefni á sviði persónuréttar heyra meðal annars undir eftirfarandi málefnasvið í gildandi fjármálaáætlun: Réttindi einstaklinga, trúmál og stjórnsýsla innanríkismála.

Persónuréttur

Persónuréttur fjallar um ýmis persónuleg réttindi og skyldur sem eru nátengd andlegu og líkamlegu lífi manna, svo sem rétt til líkama, lífs, frelsis, æru og svo framvegis. Mörg þeirra eru lögvernduð, svo sem með refsiákvæðum og reglum skaðabótaréttar. 

Meginreglur persónuréttar er að finna í lögræðislögum. Dómsmálaráðuneytið fer með flesta málaflokka sem tengjast persónurétti en hann getur þó haft þýðingu innan fleiri málaflokka. Sem dæmi um önnur verkefni persónuréttarlegs eðlis má nefna rétt til eiginnafns, erfðarétt og persónuvernd.


Verkefni á sviði persónuréttar heyra meðal annars undir eftirfarandi málefnasvið í gildandi fjármálaáætlun:

  • Réttindi einstaklinga, trúmál og stjórnsýsla innanríkismála

Sjá einnig:

Nefndir

Löggjöf

Sjá löggjöf og nánari upplýsingar um hvert verkefni fyrir sig í viðeigandi undirköflum.

Fréttir

Síðast uppfært: 29.10.2020
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum