Hoppa yfir valmynd

Úrskurðir og álit


Sýni 1-200 af 16927 niðurstöðum.

Áskriftir

 • 04. júlí 2022 / Kærunefnd útboðsmála

  Mál nr. 6/2022. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.

  Rammasamningur. Auglýsing útboðs á EES-svæðinu. Jafnræði. Gagnsæi. Útboð ógilt. Álit á skaðabótaskyldu.


 • 23. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

  Mál nr. 144/2022 - Úrskurður

  Uppbót/styrkur til bifreiðakaupa. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um styrk til bifreiðakaupa. Skilyrði 1. mgr. 7. gr. reglugerðar nr. 905/2021 um verulega hreyfihömlun ekki uppfyllt.


 • 16. júní 2022 / Kærunefnd útboðsmála

  Mál nr. 10/2022. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.

  Tilboð. Valforsendur. Frávikstilboð. Lögvarðir hagsmunir.


 • 16. júní 2022 / Kærunefnd útboðsmála

  Mál nr. 2/2022. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.

  Viðmiðunarfjárhæðir. Útboðsskylda. Uppskipting innkaupa. Félagsþjónusta og önnur sértæk þjónusta.


 • 15. júní 2022 / Úrskurðir um sjávarútveg og fiskeldi

  Ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um úthlutun byggðakvóta.

  Byggðakvóti. Úthlutun aflaheimilda. Skilyrði fyrir úthlutun. Heimilisfang eiganda báts. Byggðarlag.


 • 14. júní 2022 / Úrskurðir heilbrigðisráðuneytis

  Úrskurður nr. 13/2022

  Í málinu hafði sjúklingur kvartað til embættis landlæknis vegna aðgerðar sem framkvæmd hafði verið af kæranda. Var það niðurstaða embættis landlæknis að fullnægjandi ábending hefði ekki verið til staðar fyrir aðgerðinni og að kærandi hefði sýnt af sér vanrækslu. Í kæru byggði kærandi aðallega á því að sá óháði sérfræðingur, sem veitt hafði umsögn um málið hjá embætti landlæknis, hefði ekki næga faglega þekkingu til að leggja mat á málið auk þess sem hann hefði komist að rangri niðurstöðu. Í úrskurðinum vísaði ráðuneytið til þess að það hefði ekki heimild að lögum til að endurskoða læknisfræðilegt mat, heldur aðeins hvort málsmeðferð embættis landlæknis hefði verið í samræmi við lög. Gæti ráðuneytið þannig ekki lagt nýtt mat á læknisfræðilega niðurstöðu í áliti landlæknis. Að því er varðaði faglegt hæfi óháðs sérfræðings taldi ráðuneytið, með vísan til menntunar hans og reynslu, að hann hefði faglega þekkingu til að veita umsögn um kvörtun í málinu. Var málsmeðferð embættis landlæknis því staðfest.


 • 13. júní 2022 / Úrskurðir heilbrigðisráðuneytis

  Úrskurður nr. 16/2022

  A krafðist endurupptöku eða afturköllun á úrskurði ráðuneytisins nr. 14/2021 þar sem umsókn A um löggildingu heilbrigðisstéttarinnar B var synjað. Byggði A á því að ýmsir annmarkar hefðu verið á úrskurði ráðuneytisins í málinu. Að mati ráðuneytisins hafði úrskurðurinn ekki verið byggður á ófullnægjandi upplýsingum í skilningi 24. gr. stjórnsýslulaga. Þá væru ekki forsendur fyrir afturköllun á grundvelli 25. gr. sömu laga, enda yrði ekki talið að úrskurðurinn væri haldinn annmörkum sem gætu leitt til ógildingar hans. Var beiðni A því synjað.


 • 13. júní 2022 / Úrskurðir heilbrigðisráðuneytis

  Úrskurður nr. 15/2022

  Kærandi kærði synjun embættis landlæknis um að aðhafast ekki vegna bréfs sem embættið hafði sent til velferðarráðuneytisins í mars 2016, þar sem fjallað var með gagnrýnum hætti um kæranda. Í úrskurði ráðuneytisins sagði að það teldi ljóst að tilgangur bréfsins hefði aðeins verið að upplýsa ráðuneytið um tiltekin atriði. Bréfið hefði ekki haft neinar lögfylgjur í för með sér og ekki falið í sér töku stjórnvaldsákvörðunar í skilningi stjórnsýslulaga, sem væri kæranleg til ráðuneytisins. Embætti landlæknis hafði jafnframt tekið málið til nýrrar skoðunar og upplýst kæranda um að það myndi ekki aðhafast með bréfi í janúar 2022. Taldi ráðuneytið jafnframt að það bréf hefði ekki falið í sér ákvörðun sem væri kæranleg til ráðuneytisins. Var kærunni því vísað frá ráðuneytinu.


 • 10. júní 2022 / Úrskurðir heilbrigðisráðuneytis

  Úrskurður nr. 14/2022

  Í málinu krafðist kærandi endurupptöku á úrskurði nr. 15/2021 sem hún taldi m.a. hafa verið reistan á ófullnægjandi eða röngum upplýsingum, sbr. 24. gr. stjórnsýslulaga. Byggði kærandi m.a. á því að embætti landlæknis hefði veitt sérfræðileyfi til annars aðila þar sem aðstæður væru sambærilegar máli hennar og að úrskurðurinn fæli í sér brot gegn jafnræðisreglu. Ráðuneytið aflaði upplýsinga um mál aðilans og komst að þeirri niðurstöðu að það mál og mál kæranda væru ekki sambærileg í lagalegu tilliti. Vísaði ráðuneytið jafnframt til þess viðurkennda sjónarmiðs að túlkun lægra settra stjórnvalds á tilteknum lagaákvæðum bindi ekki æðra stjórnvald á grundvelli jafnræðisreglu 10. gr. stjórnsýslulaga. Var það mat ráðuneytisins að skilyrði fyrir endurupptöku væru ekki fyrir hendi og var beiðni kæranda því synjað.


 • 1082/2022. Úrskurður frá 1. júní 2022

  Kærandi óskaði eftir upplýsingum frá Orkustofnun, en fyrir lá að hann var meðal umsækjenda um starf hjá stofnuninni. Þar sem ráðning í opinbert starf væri ákvörðun um rétt eða skyldu í skilningi 2. mgr. 1. gr. stjórnsýslulaga, nr. 37/1993, var óhjákvæmilegt með vísan til 2. mgr. 4. gr. upplýsingalaga, nr. 140/2012, að vísa henni frá úrskurðarnefnd um upplýsingamál.


 • 1081/2022. Úrskurður frá 1. júní 2022

  Kæranda var synjað um aðgang að tveimur tölvupóstum frá framkvæmdastjóra sænska fyrirtækisins Swerec til framkvæmdastjóra Úrvinnslusjóðs á þeim grundvelli að þeir innihéldu upplýsingar um mikilvæga virka fjárhags- eða viðskiptahagsmuni tiltekinna þjónustuaðila Úrvinnslusjóðs og fyrirtækisins Swerec og innihéldu persónulegar hugleiðingar framkvæmdastjóra Swerec, sem hefðu verið settar fram undir því fororði að efni hans kæmi einungis fyrir augu framkvæmdastjóra Úrvinnslusjóðs. Úrskurðarnefndin taldi að hvorugur pósturinn félli undir takmörkunarákvæði 9. gr. upplýsingalaga, nr. 140/2012, og lagði fyrir Úrvinnslusjóð að veita kæranda aðgang að þeim.


 • 1080/2022. Úrskurður frá 1. júní 2022

  Í málinu lá fyrir að Sveitarfélagið Ölfus hafði afgreitt þær gagnabeiðnir sem kærandi beindi að sveitarfélaginu og lágu til grundvallar kærum hans til úrskurðarnefndarinnar. Samkvæmt upplýsingum til úrskurðarnefndarinnar lágu ekki fyrir frekari gögn hjá sveitarfélaginu sem það teldi að féllu undir beiðnir kæranda. Þar sem ekki teldist um synjun að ræða í skilningi 20. gr. upplýsingalaga var kærunni vísað frá úrskurðarnefnd um upplýsingamál.


 • 1079/2022. Úrskurður frá 1. júní 2022

  Seðlabanki Íslands synjaði kæranda um aðgang að tilteknum gögnum um Eignasafn Seðlabanka Íslands ehf. og Hildu ehf. Ákvörðun bankans var byggð á því að það væri ekki bankans að svara beiðnum um upplýsingar og gögn um starfsemi Eignasafns Seðlabanka Íslands og Hildu, því félögin hefðu verið aðskilin frá Seðlabanka Íslands. Úrskurðarnefndin taldi að það hefði ekki þýðingu í málinu þar sem beiðnum kæranda hefði sannarlega verið beint að Seðlabankanum, sem hefði borið að taka beiðnir hans til efnislegrar meðferðar á grundvelli IV. kafla upplýsingalaga, nr. 140/2012. Var beiðnum kæranda því vísað til Seðlabankans til nýrrar meðferðar og afgreiðslu.


 • 1078/2022. Úrskurður frá 1. júní 2022

  Kæranda var synjað um aðgang að gögnum sem sýndu fram á hvað tvö hópbílafyrirtæki greiddu til Isavia ohf. í gjöld vegna afnota af svonefndum nær- og fjarstæðum við Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Synjun Isavia studdist fyrst og fremst við 9. gr. upplýsingalaga, þar sem upplýsingarnar vörðuðu mikilvæga virka fjárhags- og viðskiptahagsmuni þeirra fyrirtækja sem upplýsingarnar vörðuðu. Úrskurðarnefndin taldi að Isavia hefði ekki fært fullnægjandi rök fyrir því hvernig afhending gagnanna kynni að vera til þess fallin að valda fyrirtækjunum tjóni. Var félaginu því gert að afhenda kæranda gögnin.


 • 1077/2022. Úrskurður frá 1. júní 2022

  Kærandi óskaði eftir tilteknum gögnum við Ísafjarðarbæ. Ísafjarðarbær taldi beiðnina vera svo til samhljóða beiðni sem kærandi hefði áður sent bænum, sem hefði verið svarað með fullnægjandi hætti. Úrskurðarnefndin taldi að beiðni kæranda væri a.m.k. að hluta til beiðni um gögn sem ekki hafði verið óskað eftir áður. Ekki lá fyrir að Ísafjarðarbær hefði afgreitt beiðnina með fullnægjandi hætti, svo sem með því að afmarka beiðnina við fyrirliggjandi gögn í vörslum sveitarfélagsins og meta rétt kæranda til aðgangs að þeim með hliðsjón af takmörkunarákvæðum laganna og hvort veita skuli aðgang að gögnum að hluta til. Var því ekki hjá því komist að vísa beiðni kæranda til Ísafjarðarbæjar til nýrrar meðferðar og afgreiðslu.


 • 09. júní 2022 / Mannanafnanefnd

  Mál nr. 79/2022 Úrskurður 9. júní 2022

  Beiðni um eiginnafnið Náttrós (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


 • 08. júní 2022 / Matsnefnd eignarnámsbóta

  Matsmál nr. 2/2020, úrskurður 23. maí 2022

  Reykjavíkurborg gegn Eygló Gunnarsdóttur


 • 08. júní 2022 / Yfirfasteignamatsnefnd

  Mál nr. 2/2022

  [], Ísafjarðarbær


 • 08. júní 2022 / Yfirfasteignamatsnefnd

  Mál nr. 1/2022

  Dælustöðvarvegur [], Mosfellsbæ


 • 08. júní 2022 / Yfirfasteignamatsnefnd

  Mál nr. 12/2021

  Egilsgata [], Borgarnesi


 • 08. júní 2022 / Yfirfasteignamatsnefnd

  Mál nr. 11/2021

  Egilsgata [], Borgarnesi


 • 03. júní 2022 / Úrskurðir um matvæli og landbúnað

  Stjórnsýslukæra vegna ákvörðunar Matvælastofnunar um vörslusviptingu á sauðfé á grundvelli 37. gr. laga nr. 55/2013 um velferð dýra.

  Vörslusvipting, lög um velferð dýra, málsmeðferðarreglur (meðalhóf, kæruréttur og upplýsingaréttur)


 • 03. júní 2022 / Úrskurðarnefnd kosningamála

  Úrskurður nr. 4/2022 - Kæra vegna sveitarstjórnarkosninga í Garðabæ

  Úrskurður nr. 4/2022 Kæra vegna sveitarstjórnarkosninga í Garðabæ


 • 02. júní 2022 / Kærunefnd útlendingamála

  Nr. 142/2022 Úrskurður

  Ákvörðun Útlendingastofnunar er felld úr gildi. Lagt fyrir Útlendingastofnun að veita kæranda dvalarleyfi á grundvelli mannúðarsjónarmiða, sbr. 2. mgr. 74. gr. laga um útlendinga.


 • 02. júní 2022 / Kærunefnd útlendingamála

  Nr. 143/2022 Úrskurður

  Ákvörðun Útlendingastofnunar er felld úr gildi. Lagt fyrir Útlendingastofnun að veita kæranda dvalarleyfi á grundvelli mannúðarsjónarmiða, sbr. 2. mgr. 74. gr. laga um útlendinga.


 • 31. maí 2022 / Kærunefnd jafnréttismála

  Mál nr. 16/2021- Úrskurður

  Ráðning í starf. Mismunun á grundvelli kyns. Ekki brot.


 • 25. maí 2022 / Kærunefnd útboðsmála

  Mál nr. 17/2022. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.

  Valforsendur. Fjárhagslegt hæfi. Fyrri ákvörðun um að fella úr gildi stöðvun samningsgerðar. Hafnað kröfu um stöðvun samningsgerðar.


 • 25. maí 2022 / Kærunefnd útboðsmála

  Mál nr. 13/2022. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.

  Hæfi. Sjálfkrafa stöðvun samningsgerðar.


 • 24. maí 2022 / Mannanafnanefnd

  Mál nr. 75/2022 Úrskurður 24. maí 2022

  Beiðni um eiginnafnið Sæmey (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


 • 24. maí 2022 / Mannanafnanefnd

  Mál nr. 66/2022 Úrskurður 24. maí 2022

  Beiðni um eiginnafnið Kenya (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


 • 24. maí 2022 / Úrskurðir heilbrigðisráðuneytis

  Úrskurður nr. 11/2022

  Í málinu höfðu tvö apótek kært ákvörðun Lyfjastofnunar um að synja þeim um undanþágu frá kröfu lyfjalaga um tvo lyfjafræðinga að störfum á almennum afgreiðslutíma. Í úrskurði ráðuneytisins var fallist á með Lyfjastofnun að umfang starfsemi apótekanna væru í heild mikil. Ráðuneytið tók einnig til skoðunar hvort veita mætti undanþágu frá kröfunni á tilteknum tímum dags. Að virtum gögnum málsins komst ráðuneytið þeirri niðurstöðu að umfang innan dags gæti aldrei talist „lítið“ í skilningi 5. mgr. 37. gr. lyfjalaga, sem væri forsenda fyrir því að veita mætti undanþágu frá kröfu laganna um tvo lyfjafræðinga að störfum. Taldi ráðuneytið þannig ekki unnt að veita apótekunum undanþágu frá kröfunni um tvo lyfjafræðinga að störfum frá klukkan 09-10 á virkum dögum. Var ákvörðun Lyfjastofnunar um að synja um undanþágu því staðfest.


 • 24. maí 2022 / Mannanafnanefnd

  Mál nr. 65/2022 Úrskurður 24. maí 2022

  Beiðni um eiginnafnið Þórunnbjörg (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


 • 24. maí 2022 / Mannanafnanefnd

  Mál nr. 54/2022 Úrskurður 24. maí 2022

  Beiðni um eiginnafnið Fævý (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


 • 24. maí 2022 / Mannanafnanefnd

  Mál nr. 53/2022 Úrskurður 24. maí 2022

  Beiðni um eiginnafnið Stinne (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


 • 24. maí 2022 / Mannanafnanefnd

  Mál nr. 44/2022 Úrskurður 24. maí 2022

  Beiðni um eiginnafnið Ísjak (kk.) er hafnað.


 • 24. maí 2022 / Mannanafnanefnd

  Mál nr. 71/2022 Úrskurður 24. maí 2022

  Beiðni um eiginnafnið Jökli (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


 • 24. maí 2022 / Mannanafnanefnd

  Mál nr. 70/2022 Úrskurður 24. maí 2022

  Beiðni um eiginnafnið Vin (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


 • 24. maí 2022 / Mannanafnanefnd

  Mál nr. 69/2022 Úrskurður 24. maí 2022

  Beiðni um eiginnafnið Emmi (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


 • 24. maí 2022 / Mannanafnanefnd

  Mál nr. 68/2022 Úrskurður 24. maí 2022

  Beiðni um eiginnafnið Senjor (kk.) er hafnað.


 • 24. maí 2022 / Mannanafnanefnd

  Mál nr. 67/2022 Úrskurður 24. maí 2022

  Beiðni um millinafnið Skipstað er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


 • 24. maí 2022 / Mannanafnanefnd

  Mál nr. 64/2022 Úrskurður 24. maí 2022

  Beiðni um eiginnafnið Omel (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


 • 24. maí 2022 / Mannanafnanefnd

  Mál nr. 63/2022 úrskurður 24. maí 2022

  Beiðni um eiginnafnið Esi (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


 • 24. maí 2022 / Mannanafnanefnd

  Mál nr. 62/2022 Úrskurður 24. maí 2022

  Beiðni um eiginnafnið Hlýja (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


 • 24. maí 2022 / Mannanafnanefnd

  Mál nr. 61/2022 Úrskurður 24. maí 2022

  Beiðni um eiginnafnið Jónborg (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


 • 24. maí 2022 / Mannanafnanefnd

  Mál nr. 60/2022 úrskurður 24. maí 2022

  Beiðni um eiginnafnið Jonna (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


 • 24. maí 2022 / Mannanafnanefnd

  Mál nr. 59/2022 Úrskurður 24. maí 2022

  Beiðni um eiginnafnið Sprettur (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


 • 24. maí 2022 / Mannanafnanefnd

  Mál nr. 58/2022 Úrskurður 24. maí 2022

  Beiðni um eiginnafnið Adele (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


 • 24. maí 2022 / Mannanafnanefnd

  Mál nr. 57/2022 Úrskurður 24. maí 2022

  Beiðni um eiginnafnið Ray (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


 • 24. maí 2022 / Mannanafnanefnd

  Mál nr. 56/2022 Úrskurður 24. maí 2022

  Beiðni um eiginnafnið Klöpp (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


 • 23. maí 2022 / Matsnefnd eignarnámsbóta

  Matsmál nr. 17/2019, úrskurður 7. apríl 2022

  Vegagerðin gegn Lárusi Heiðarssyni og Sigríði Björnsdóttur


 • 23. maí 2022 / Matsnefnd eignarnámsbóta

  Matsmál nr. 16/2019, úrskurður 7. apríl 2022

  Vegagerðin gegn Eiríki Kjerúlf


 • 18. maí 2022 / Kærunefnd jafnréttismála

  Mál 21/2021 Úrskurður

  Kynbundin og kynferðisleg áreitni. Áreitni vegna trúarskoðana. Ekki fallist á brot.


 • 16. maí 2022 / Úrskurðir heilbrigðisráðuneytis

  Úrskurður nr. 10/2022

  Í málinu hafði kærandi kært synjun embættis landlæknis á því að verða við banni um að barn hennar fengi bólusetningu gegn Covid-19. Í úrskurði ráðuneytisins var talið að embætti landlæknis hefði afgreitt erindi kæranda með hliðsjón af ákvæðum barnalaga. Var það mat ráðuneytisins að afgreiðsla erindisins hefði ekki falið í sér töku ákvörðunar um réttindi eða skyldur í skilningi stjórnsýslulaga, sem væri kæranleg til ráðuneytisins á grundvelli þeirra laga. Þá hefði embættinu ekki borið að leggja málið í farveg stjórnsýslumáls sem lokið hefði með töku stjórnvaldsákvörðunar. Að þessu virtu var kærunni vísað frá ráðuneytinu.


 • Úrskurður nr. 3/2022 - Kæra vegna synjunar Þjóðskrár Íslands um skráningu á kjörskrá

  Úrskurður 3/2022 - Kæra vegna synjunar Þjóðskrár Íslands um skráningu á kjörskrá


 • Úrskurður nr. 2/2022 - Kæra vegna meðferðar persónuupplýsinga við birtingu framboðslista fyrir sveitarstjórnarkosningar

  Kæra vegna meðferðar persónuupplýsinga við birtingu framboðslista fyrir sveitarstjórnarkosningar


 • 12. maí 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

  Mál nr. 651/2021 - Úrskurður

  Kærufrestur. Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála þar sem meira en ár leið frá því að kæranda var tilkynnt um kærða ákvörðun og þar til kæra barst nefndinni, sbr. 2. mgr. 28. gr. stjórnsýslulaga.


 • 12. maí 2022 / Kærunefnd húsamála

  Mál nr. 24/2022 - Úrskurður

  Krafa leigusala um bætur.


 • 12. maí 2022 / Kærunefnd húsamála

  Mál nr. 23/2022 - Álit

  Ákvörðunartaka: Lögmæti. Lokun á sorptunnuskýlu.


 • 12. maí 2022 / Kærunefnd húsamála

  Mál nr. 19/2022 - Úrskurður

  Tryggingarfé: Skrifleg krafa. • 12. maí 2022 / Kærunefnd húsamála

  Mál nr. 15/2022 - Álit

  Ákvörðunartaka. Húsfélag fimm eignarhluta. Mygla í þaki.


 • 12. maí 2022 / Kærunefnd húsamála

  Mál nr. 4/2022 - Úrskurður

  Afsláttur af leigu. Leigulok. Tryggingarfé.


 • 12. maí 2022 / Kærunefnd húsamála

  Mál nr. 1/2022 - Álit

  Hagnýting séreignar. Loftræstibúnaður á sameign. Tilhögun sorpgeymslu. Flóttaleið í sameign sumra. Spegilfilmur á rúður.


 • 12. maí 2022 / Kærunefnd útlendingamála

  Nr. 192/2022 Úrskurður

  Ákvörðun Útlendingastofnunar um að leggja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til hliðar með vísan til 4. mgr. 44. gr. er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til nýrrar meðferðar.


 • 11. maí 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

  Mál nr. 58/2022 - Úrskurður

  Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.


 • 11. maí 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

  Mál nr. 45/2022 - Úrskurður

  Slysatrygging/örorka. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 5% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss.


 • 11. maí 2022 / Kærunefnd útlendingamála

  Nr. 193/2022 Úrskurður

  Fallist er á beiðni kæranda um endurupptöku á máli hennar. Ákvörðun Útlendingastofnunar er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til nýrrar meðferðar.


 • 10. maí 2022 / Úrskurðir um sjávarútveg og fiskeldi

  Ákvörðun Fiskistofu um að synja beiðni um svæðisbundna friðun fyrir allri veiði á jörð.

  Lax- og silungsveiði. Veiðisvæði. Synjun um svæðisbundna friðun felld úr gildi. Málsmeðferð. Lögboðin umsögn.


 • 09. maí 2022 / Úrskurðir um sjávarútveg og fiskeldi

  Ákvörðun Fiskistofu um synjun á úthlutun á viðbótaraflaheimildum í makríl

  Úthlutun. Viðbótarheimildir. Makríll. Synjun. Staðfesting.
 • 06. maí 2022 / Kærunefnd útboðsmála

  Mál nr. 45/2021. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.

  Samkeppnisútboð. Biðtími. Tilboð. Óvirkni samnings. Stjórnvaldssekt.


 • 06. maí 2022 / Kærunefnd jafnréttismála

  Mál nr. 13/2021- Úrskurður

  Ráðning í starf. Mismunun á grundvelli kyns. Ekki fallist á brot. • 05. maí 2022 / Kærunefnd útboðsmála

  Mál nr. 15/2022. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.

  Sjálfkrafa stöðvun samningsgerðar aflétt.


 • 05. maí 2022 / Kærunefnd útboðsmála

  Mál nr. 43/2021. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.

  Samningskaup. Rannsóknir og þróun. Valdsvið kærunefndar. Frávísun.


 • 05. maí 2022 / Kærunefnd útboðsmála

  Mál nr. 39/2021. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.

  Kærufrestur. Útboðsgögn. Útboðsskylda. Frávísun.


 • 04. maí 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

  Mál nr. 1336/2022 - Úrskurður

  Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Úrskurðarnefndin telur rétt að kærandi láti reyna á endurhæfingu áður en til örorkumats kemur.


 • 04. maí 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

  Mál nr. 111/2022 - Úrskurður

  Rekstur bifreiða. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um upphafstíma greiðslu uppbótar vegna reksturs bifreiðar.


 • 04. maí 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

  Mál nr. 93/2022 - Úrskurður

  Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt. Felld úr gildi ákvörðun stofnunarinnar að synja kæranda um örorkustyrk. Fallist á að skilyrði örorkustyrks væru uppfyllt og málinu heimvísað til ákvörðunar á tímalengd örorkustyrks.


 • 04. maí 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

  Mál nr. 79/2022 - Úrskurður

  Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt


 • 04. maí 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

  Mál nr. 72/2022 - Úrskurður

  Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt.


 • 04. maí 2022 / Kærunefnd útlendingamála

  Nr. 177/2022 Úrskurður

  Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 8. mgr. 70. gr. laga um útlendinga er staðfest.


 • 04. maí 2022 / Kærunefnd útlendingamála

  Nr. 181/2022 Úrskurður

  Fallist er á beiðni kæranda um endurupptöku á máli hans. Ákvörðun Útlendingastofnunar er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til nýrrar meðferðar.


 • 04. maí 2022 / Kærunefnd útlendingamála

  Nr. 168/2022 Úrskurður

  Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 68. gr. laga um útlendinga er felld úr gildi. Lagt er fyrir stofnunina að taka mál kæranda til meðferðar á ný.


 • 04. maí 2022 / Kærunefnd útlendingamála

  Nr. 139/2022 Úrskurður

  Ákvörðun Útlendingastofnunar um að brottvísa kæranda frá Íslandi og ákveða henni endurkomubann til Íslands í fjögur ár er felld úr gildi.


 • 03. maí 2022 / Úrskurðir um sjávarútveg og fiskeldi

  Ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um leyfi til sæbjúgnaveiða.

  Sæbjúgnaveiðar. Höfnun umsóknar um leyfi. Skilyrði fyrir veitingu leyfis. Aflareynsla. Meðafli.


 • Úrskurður nr. 1/2022 - Kæra vegna synjunar Þjóðskrár Íslands um skráningu á kjörskrá

  Kæra vegna synjunar Þjóðskrár Íslands um skráningu á kjörskrá.


 • 02. maí 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Barnaverndarmál

  Mál nr. 705/2021 - Úrskurður

  Staðfestur úrskurður barnaverndarnefndar um umgengni kæranda við son hennar.


 • 02. maí 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Barnaverndarmál

  Mál nr. 704/2021 - Úrskurður

  Staðfestur úrskurður barnaverndarnefndar um umgengni kæranda við dóttur sína.


 • 02. maí 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Barnaverndarmál

  Mál nr. 682/2021 - Úrskurður

  Staðfest ákvörðun Barnaverndarstofu um að synja kærendum um leyfi til að taka barn í fóstur.


 • 02. maí 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Barnaverndarmál

  Mál nr. 672/2021 - Úrskurður

  Staðfestur úrskurður barnaverndarnefndar um umgengni kærenda við son þeirra.


 • 29. apríl 2022 / Kærunefnd útboðsmála

  Mál nr. 37/2021. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.

  Valforsendur. Lögvarðir hagsmunir. Kærufrestur.


 • 29. apríl 2022 / Kærunefnd útboðsmála

  Mál nr. 41/2021. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.

  Öllum tilboðum hafnað. Álit á skaðabótaskyldu. Skaðabótaskyldu hafnað.


 • 29. apríl 2022 / Úrskurðir heilbrigðisráðuneytis

  Úrskurður nr. 9/2022

  Kærandi kærði ákvörðun embættis landlæknis, um að veita honum áminningu vegna ólögmætra uppflettinga í sjúkraskrá, til ráðuneytisins. Í úrskurðinum vísaði ráðuneytið til þess að brot sem vörðuðu persónuvernd sjúklinga væru litin alvarlegum augum í lögum um sjúkraskrár og að brot kæranda hefðu lotið að þeim meginhagsmunum sem lögunum væri ætlað að vernda, þ.e. friðhelgi einkalífs sjúklinga. Var það einnig mat ráðuneytisins að aldur brotanna leiddi ekki til þess að embætti landlæknis hefði, á grundvelli meðalhófsreglna, borið að grípa til vægara úrræðis en áminningar. Var ákvörðun embættis landlæknis um að áminna kæranda því staðfest.


 • 28. apríl 2022 / Kærunefnd útlendingamála

  Nr. 176/2022 Úrskurður

  Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 61. gr. laga um útlendinga er staðfest.


 • 27. apríl 2022 / Kærunefnd útboðsmála

  Mál nr. 6/2022. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.

  Valforsendur. Sjálfkrafa stöðvun samningsgerðar.


 • 27. apríl 2022 / Kærunefnd jafnréttismála

  Mál nr. 15/2021- Úrskurður

  Kyn. Launamismunun. Leiðréttingarkrafa. Uppsögn. Sönnunarregla. Brot.


 • 27. apríl 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

  Mál nr. 26/2022 - Úrskurður

  Slysatrygging/örorka. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 8% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss.


 • 27. apríl 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

  Mál nr. 21/2022 - Úrskurður

  Slysatrygging/örorka. Staðfestar ákvarðanir Sjúkratrygginga Íslands um 8% og 0% varanlega læknisfræðilega örorku vegna tveggja slysa.


 • 27. apríl 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

  Mál nr. 708/2021 - Úrskurður

  Hjálpartæki. Staðfest afgreiðsla Sjúkratrygginga Íslands á umsókn um styrk til kaupa á rafknúnum hjólastól með handstýringu (stýri).


 • 27. apríl 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

  Mál nr. 687/2021 - Úrskurður

  Slysatrygging/örorka. Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 5% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss og varanleg læknisfræðileg örorka ákvörðuð 10%.


 • 27. apríl 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

  Mál nr. 656/2021 - Úrskurður

  Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands, um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu, um annað en varanlega örorku. Ákvörðun um varanlega örorku felld úr gildi og þeim hluta málsins vísað til Sjúkratrygginga Íslands til meðferðar að nýju.


 • 27. apríl 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

  Mál nr. 59/2022 - Úrskurður

  Hjálpartæki Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um styrk til kaupa á vinnustól.


 • 27. apríl 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

  Mál nr. 48/2022 - Úrskurður

  Slysatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um endurgreiðslu kostnaðar vegna sjúkrahjálpar úr slysatryggingum almannatrygginga.


 • 27. apríl 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

  Mál nr. 24/2022 - Úrskurður

  Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.


 • 27. apríl 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

  Mál nr. 22/2022 - Úrskurður

  Slysatrygging/örorka. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 10% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss.


 • 27. apríl 2022 / Kærunefnd útlendingamála

  Nr. 174/2022 Úrskurður

  Ákvörðun Útlendingastofnunar um að vísa frá umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 1. mgr. 101. gr. laga um útlendinga er staðfest.


 • 27. apríl 2022 / Kærunefnd útlendingamála

  Nr. 167/2022 Úrskurður

  Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 70. gr. laga um útlendinga er felld úr gildi. Lagt er fyrir stofnunina að taka mál kæranda til meðferðar á ný.


 • 27. apríl 2022 / Kærunefnd útlendingamála

  Nr. 158/2022 Úrskurður

  Ákvarðanir Útlendingastofnunar um að synja umsóknum kæranda og barns hennar um dvalarleyfi á grundvelli 58. gr. laga um útlendinga eru staðfestar.


 • 26. apríl 2022 / Mannanafnanefnd

  Mál nr. 55/2022 Úrskurður 26. apríl 2022

  Beiðni um eiginnafnið Adríanna (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


 • 25. apríl 2022 / Mannanafnanefnd

  Mál nr. 52/2022 Úrskurður 25. apríl 2022

  Beiðni um eiginnafnið Eia (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


 • 25. apríl 2022 / Mannanafnanefnd

  Mál nr. 51/2022 Endurupptaka Úrskurður 25. apríl 2022

  Eiginnafnið Baltazar (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá sem ritháttarafbrigði nafnsins Baltasar.


 • 25. apríl 2022 / Mannanafnanefnd

  Mál nr. 50/2022 Úrskurður 25. apríl 2022

  Beiðni um eiginnafnið Hafsjór (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


 • 25. apríl 2022 / Mannanafnanefnd

  Mál nr. 49/2022 Úrskurður 25. apríl 2022

  Beiðni um eiginnafnið Gaja (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


 • 25. apríl 2022 / Mannanafnanefnd

  Mál nr. 48/2022 Úrskurður 25. apríl 2022

  Beiðni um eiginnafnið Alpa (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


 • 25. apríl 2022 / Mannanafnanefnd

  Mál nr. 47/2022 Úrskurður 25. apríl 2022

  Beiðni um eiginnafnið Dolma (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


 • 25. apríl 2022 / Mannanafnanefnd

  Mál nr. 46/2022 úrskurður 25. apríl 2022

  Beiðni um eiginnafnið Denný (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


 • 25. apríl 2022 / Mannanafnanefnd

  Mál nr. 45/2022 Úrskurður 25. apríl 2022

  Beiðni um eiginnafnið Rayna (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


 • 25. apríl 2022 / Mannanafnanefnd

  Mál nr. 43/2022 Úrskurður 25. apríl 2022

  Beiðni um eiginnafnið Benni (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


 • 25. apríl 2022 / Mannanafnanefnd

  Mál nr. 42/2022 Endurupptökubeiðni Úrskurður 25. apríl 2022

  Beiðni um eiginnafnið Theadór (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


 • 25. apríl 2022 / Mannanafnanefnd

  Mál nr. 41/2022 úrskurður 25. apríl 2022

  Beiðni um eiginnafnið Jóda (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


 • 25. apríl 2022 / Mannanafnanefnd

  Mál nr. 40/2022 Úrskurður 25. apríl 2022

  Beiðni um eiginnafnið Tangi (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


 • 1076/2022. Úrskurður frá 31. mars 2022

  Hagstofa Íslands synjaði kæranda um aðgang að upplýsingum um árlegar tölur með skiptingu í allar flokkunarbreytur fyrir fjölda foreldra sem andast eftir kyni, aldursflokkum og dánarorsökum. Synjun Hagstofunnar byggist á 1. mgr. 10. gr. laga um Hagstofu Íslands og opinbera hagskýrslugerð, nr. 163/2007, þar sem kveðið er á um þagnarskyldu um allar upplýsingar sem Hagstofan safnar til hagskýrslugerðar og snerta tilgreinda einstaklinga eða lögaðila. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál taldi að líta bæri á tilvitnað ákvæði sem sérstakt ákvæði um þagnarskyldu í framangreindum skilningi, sem gengi framar ákvæðum upplýsingalaga. Var því óhjákvæmilegt að vísa kærunni frá úrskurðarnefndinni.


 • 1075/2022. Úrskurður frá 31. mars 2022

  Deilt var um afgreiðslu Borgarbyggðar á beiðni um gögn sem varða lokun starfsemi og sölu húsnæðis við Brákarbraut sem var í eigu sveitarfélagsins. Beiðni kæranda um yfirlit úr málaskrá yfir öll gögn sveitarfélagsins vegna málsins á tilteknu tímabili var hafnað. Þá taldi sveitarfélagið sér óheimilt að veita kæranda aðgang gögnum varðandi tilboð sem sveitarfélaginu hefði borist í eignir við Brákarbraut með vísan til 9. gr. upplýsingalaga. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál taldi að Borgarbyggð væri skylt að veita kæranda aðgang að yfirliti yfir gögn í málaskrá sem varða lokun á starfsemi við Brákarbraut. Þá var það mat nefndarinnar að gögn um tilboð í eignir við Brákarbraut teldust ekki veita svo viðkvæmar upplýsingar um fjármál viðkomandi aðila að óheimilt sé að veita aðgang að þeim á grundvelli 9. gr. upplýsingalaga. Var Borgarbyggð því gert að veita kæranda aðgang að gögnunum, en kærunni að öðru leyti vísað frá úrskurðarnefnd um upplýsingamál.


 • 1074/2022. Úrskurður frá 31. mars 2022

  Sjúkratryggingar Íslands synjuðu beiðni kæranda um aðgang að samningi stofnunarinnar við Íslandshótel hf. um afnot af fasteign við Þórunnartún í Reykjavík um sérstaka hótelþjónustu fyrir einstaklinga í sóttkví vegna Covid-19-faraldursins. Ákvörðun Sjúkratrygginga byggðist á því að óheimilt væri að veita aðgang að samningnum á grundvelli 9. gr. upplýsingalaga. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál taldi að um aðgang kæranda að samningnum færi skv. 14. gr. upplýsingalaga þar sem kærandi væri eigandi fasteignarinnar. Hagsmunir kæranda af því að fá aðgang að samningnum voru taldir vega þyngra en hagsmunir Íslandshótela af því að hann færi leynt, m.a. þar sem samningurinn hefði verið gerður án samþykkis kæranda. Þá féllst úrskurðarnefndin ekki á að almannahagsmunir stæðu því í vegi að kæranda yrði veittur aðgangur að samningnum. Var Sjúkratryggingum því gert að afhenda kæranda samninginn.


 • 1073/2022. Úrskurður frá 31. mars 2022

  Kærandi óskaði eftir gögnum um hlutabótaleið stjórnvalda hjá Vinnumálastofnun. Stofnunin afhenti kæranda hluta af gögnunum en taldi sér ekki skylt að útbúa ný gögn eða samantektir til að verða við beiðni um fjölda starfsmanna einstakra fyrirtækja sem hefðu sótt um hlutabætur og heildarfjárhæð sem greidd hefði verið til starfsmanna einstakra fyrirtækja. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál taldi að af svörum Vinnumálastofnunar yrði ekki annað ráðið en að í kerfum stofnunarinnar lægju upplýsingarnar fyrir og að þær væri unnt að kalla fram með tiltölulega einföldum hætti. Ekki yrði séð að vinna við samantekt gagnanna væri frábrugðin eða eðlisólík þeirri vinnu sem upplýsingalög krefðust almennt af stjórnvöldum við afgreiðslu beiðna um upplýsingar. Ákvörðun Vinnumálastofnunar var því felld úr gildi og lagt fyrir stofnunina að taka beiðni kæranda til nýrrar meðferðar og afgreiðslu.


 • 7/2021 A gegn Háskóla Íslands

  Ár 2022, 22. apríl, lauk áfrýjunarnefnd í kærumálum háskólanema, þau Einar Hugi Bjarnason lögmaður og formaður nefndarinnar, Daníel Isebarn Ágústsson lögmaður og Eva Halldórsdóttir lögmaður málinu nr. 7/2021 A gegn Háskóla Íslands.


 • 22. apríl 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

  Mál nr. 679/2021 - Úrskurður

  Staðfest ákvörðun Fæðingarorlofssjóðs um greiðslur til kæranda.


 • 22. apríl 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

  Mál nr. 674/2021 - Úrskurður

  Staðfest ákvörðun Fæðingarorlofssjóðs um greiðslur til kæranda.


 • 22. apríl 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

  Mál nr. 100/2022 - Úrskurður

  Staðfest ákvörðun Fæðingarorlofssjóðs um greiðslur til kæranda.


 • 11. apríl 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Barnaverndarmál

  Mál nr. 665/2021 - Úrskurður

  Ákvörðun barnaverndar um að loka máli barns felld úr gildi og vísað til nýrrar meðferðar.


 • 11. apríl 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Barnaverndarmál

  Mál nr. 62/2022 - Úrskurður

  Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála. Kærufrestur liðinn.


 • 6/2021 A gegn Háskólanum á Akureyri

  Ár 2022, 4. apríl, lauk áfrýjunarnefnd í kærumálum háskólanema, þau Einar Hugi Bjarnason lögmaður og formaður nefndarinnar, Daníel Isebarn Ágústsson lögmaður og Eva Halldórsdóttir lögmaður málinu nr. 6/2021 A gegn Háskólanum á Akureyri


 • 5/2021 A gegn Háskóla Íslands

  Ár 2022, 4. apríl, lauk áfrýjunarnefnd í kærumálum háskólanema, þau Einar Hugi Bjarnason lögmaður og formaður nefndarinnar, Eva Halldórsdóttir lögmaður og Daníel Isebarn Ágústsson lögmaður málinu 5/2021 A gegn Háskóla Íslands.


 • 4/2021 A gegn Háskóla Íslands

  Ár 2022, 7. mars, lauk áfrýjunarnefnd í kærumálum háskólanema, þau Einar Hugi Bjarnason lögmaður og formaður nefndarinnar, Daníel Isebarn Ágústsson lögmaður og Eva Halldórsdóttir lögmaður málinu 4/2021 A gegn Háskóla Íslands.


 • 07. apríl 2022 / Kærunefnd húsamála

  Mál nr. 123/2021 - Álit

  Stækkun eignarhluta. Breytingar á sameign.


 • 07. apríl 2022 / Kærunefnd húsamála

  Mál nr. 101/2021 - Álit

  Hugtakið hús: Eitt hús eða fleiri.


 • 07. apríl 2022 / Kærunefnd húsamála

  Mál nr. 17/2022 - Úrskurður

  Riftun leigjanda: Óíbúðarhæft leiguhúsnæði.


 • 07. apríl 2022 / Kærunefnd húsamála

  Mál nr. 13/2022 - Úrskurður

  Riftun leigjanda.


 • 07. apríl 2022 / Kærunefnd húsamála

  Mál nr. 11/2022 - Úrskurður

  Krafa leigjanda um afslátt af leigugjaldi og úrbætur leigusala.


 • 07. apríl 2022 / Kærunefnd húsamála

  Mál nr. 10/2022 - Álit

  Skaðabótaábyrgð húsfélags. • 07. apríl 2022 / Kærunefnd húsamála

  Mál nr. 7/2022 - Úrskurður

  Lögmæti riftunar leigjanda.


 • 07. apríl 2022 / Kærunefnd húsamála

  Mál nr. 6/2022 - Úrskurður

  Krafa sóknaraðila er að viðurkennt verði að varnaraðila beri að endurgreiða tryggingarfé að fullu.


 • 06. apríl 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

  Mál nr. 70/2022 - Úrskurður

  Uppbót/styrkur til bifreiðakaupa. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um uppbót/styrk til bifreiðakaupa. Skilyrði um hreyfihömlun samkvæmt 10. gr. laga nr. 99/2007 ekki uppfyllt.


 • 06. apríl 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

  Mál 64/2022 - Úrskurður

  Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Úrskurðarnefndin telur rétt að kærandi láti reyna á endurhæfingu áður en til örorkumats kemur.


 • 06. apríl 2022 / Úrskurðir um matvæli og landbúnað

  Stjórnsýslukæra vegna ákvörðunar Matvælastofnunar um vörslusviptingu á tík á grundvelli 38. gr. laga nr. 55/2013 um velferð dýra.

  Vörslusvipting, lög um velferð dýra 38. og 10. gr., málsmeðferðarreglur (meðalhóf og rannsóknarregla)


 • 06. apríl 2022 / Úrskurðir heilbrigðisráðuneytis

  Úrskurður nr. 8/2022

  Í málinu höfðu almenn samtök kvartað til embættis landlæknis vegna aðgerða sóttvarnalæknis í tengslum við bólusetningar barna. Embætti landlæknis tók kvörtunina ekki til meðferðar og kærðu samtökin þá málsmeðferð til ráðuneytisins. Í úrskurði ráðuneytisins var rakið hverjir gætu fengið kvörtun á grundvelli 12. gr. laga um landlækni og lýðheilsu til meðferðar hjá landlækni, en það væri að meginstefnu til bundið við sjúklinga og aðstandendur þeirra. Væri kvartandi annar en sjúklingur eða aðstandandi sjúklings þyrfti hann að hafa hagsmuna að gæta í máli til að kvörtun yrði tekin til meðferðar. Taldi ráðuneytið að ekki yrði séð að kærandi í málinu hefði lögvarinna eða sérstakra hagsmuna að gæta af því að fá álit landlæknis um þau atriði sem kvartað var undan. Þá var ekki talið að samtökin gætu átt kæruaðild í málinu. Var kærunni því vísað frá ráðuneytinu.


 • 06. apríl 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

  Mál nr. 698/2021 - Úrskurður

  Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Úrskurðarnefndin telur rétt að kærandi láti reyna á endurhæfingu áður en til örorkumats kemur.


 • 06. apríl 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

  Mál nr. 525/2021 - Úrskurður

  Endurhæfingarlífeyri. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um greiðslu endurhæfingarlífeyris. Endurhæfingaráætlun var ekki talin uppfylla skilyrði 7. gr. laga um félagslega aðstoð þar sem að hún var hvorki talin nægjanlega umfangsmikil né markviss.


 • 06. apríl 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

  Mál nr. 492/2021 - Úrskurður

  Umönnunarmat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að ákvarða umönnun sonar kæranda samkvæmt 5. flokki, 0% greiðslur


 • 05. apríl 2022 / Mannanafnanefnd

  Mál nr. 39/2022 Úrskurður 5. apríl 2022

  Beiðni um eiginnafnið Eyvin (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


 • 04. apríl 2022 / Úrskurðir heilbrigðisráðuneytis

  Úrskurður nr. 7/2022

  Í málinu hafði kærandi kvartað til embættis landlæknis vegna heilbrigðisþjónustu í kjölfar slyss sem hann hafði lent í árið 1978, þá 14 ára gamall, sem mun enn hafa andlegar og líkamlegar afleiðingar. Embætti landlæknis vísaði kvörtun kæranda frá á grundvelli 4. mgr. 12. gr. laga um landlækni og lýðheilsu, þar sem atvik væru eldri en 10 ára og sérstakar ástæður mæltu ekki með því að kvörtunin yrði tekin til meðferðar. Í úrskurði ráðuneytisins var talið að litlar líkur væru á því að málið yrði upplýst með fullnægjandi hætti auk þess sem erfitt væri að meta hvort heilbrigðisþjónusta sem kæranda hefði verið veitt hefði samrýmst almennt viðurkenndum aðferðum þess tíma. Þá var það mat ráðuneytisins að málið hefði ekki almenna þýðingu fyrir eftirlitshlutverk embættis landlæknis. Féllst ráðuneytið á með embætti landlæknis að ekki væru fyrir hendi sérstakar ástæður sem mæltu með því að kvörtun kæranda yrði tekin til meðferðar og staðfesti málsmeðferð embættisins.


 • 30. mars 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

  Mál nr. 622/2021 - Úrskurður

  Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.


 • 30. mars 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

  Mál nr. 283/2021 - Úrskurður

  Slysatrygging. Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur úr slysatryggingum almannatrygginga og vísað til nýrrar meðferðar Sjúkratrygginga Íslands.


 • 24. mars 2022 / Kærunefnd útlendingamála

  Nr. 137/2022 Úrskurður

  Kröfu kæranda um endurupptöku er hafnað.


 • 24. mars 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

  Mál nr. 10/2022 - Úrskurður

  Málefni fatlaðs fólks. Felld úr gildi synjun Akureyrarbæjar á umsókn kæranda um styrk vegna námskostnaðar. Kærandi hafði ekki fengið greiddan hámarksstyrk samkvæmt reglum sveitarfélagsins.


 • 23. mars 2022 / Kærunefnd útlendingamála

  Nr. 144/2022 Úrskurður

  Ákvörðun Útlendingastofnunar um að brottvísa kæranda frá Íslandi og ákveða honum endurkomubann til Íslands í fimm ár er staðfest.


 • 23. mars 2022 / Kærunefnd útlendingamála

  Nr. 135/2022 Úrskurður

  Ákvörðun Útlendingastofnunar um að afturkalla dvalarleyfi á grundvelli 59. gr. laga um útlendinga er felld úr gildi.


 • 23. mars 2022 / Kærunefnd útlendingamála

  Nr. 133/2022 Úrskurður

  Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 58. gr. laga um útlendinga er staðfest.


 • 23. mars 2022 / Kærunefnd útlendingamála

  Nr. 127/2022 Úrskurður

  Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 4. mgr. 51. gr. laga um útlendinga er felld úr gildi. Lagt er fyrir stofnunina að taka mál kæranda til meðferðar á ný.


 • 23. mars 2022 / Kærunefnd útlendingamála

  Nr. 126/2022 Úrskurður

  Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 4. mgr. 51. gr. laga um útlendinga er felld úr gildi. Lagt er fyrir stofnunina að taka mál kæranda til meðferðar á ný.


 • 23. mars 2022 / Kærunefnd útlendingamála

  Nr. 134/2022 Úrskurður

  Ákvörðun Útlendingastofnunar um að brottvísa kæranda frá Íslandi og ákveða honum endurkomubann til Íslands í 14 ár er staðfest. ​


 • 23. mars 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

  Mál nr. 701/2021 - Úrskurður

  Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.


 • 23. mars 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

  Mál nr. 681/2021 - Úrskurður

  Slysatrygging/örorka. Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 5% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss og varanleg læknisfræðileg örorka ákvörðuð 13%.


 • 23. mars 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

  Mál nr. 680/2021 - Úrskurður

  Tannlækningar erlendis. Staðfest afgreiðsla Sjúkratrygginga Íslands frá 2. desember 2021 á umsókn um þátttöku í kostnaði vegna tannlækninga erlendis.


 • 23. mars 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

  Mál nr. 673/2021 - Úrskurður

  Ferðakostnaður innanlands. Staðfest synjun Sjúkratrygginga Íslands um greiðsluþátttöku í ferðakostnaði.


 • 23. mars 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

  Mál nr. 666/2021 - Úrskurður

  Kærufrestur. Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála.


 • 23. mars 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

  Mál nr. 619/2021 - Úrskurður

  Slysatrygging/örorka. Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 5% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss og varanleg læknisfræðileg örorka ákvörðuð 18%.


 • 23. mars 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

  Mál nr. 609/2021 - Úrskurður

  Sjúklingatrygging. Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu. Málinu vísað til Sjúkratrygginga Íslands til nýrrar meðferðar.


 • 22. mars 2022 / Mannanafnanefnd

  Mál nr. 35/2022 Úrskurður 22. mars 2022

  Beiðni um eiginnafnið Meinert (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


 • 22. mars 2022 / Mannanafnanefnd

  Mál nr. 34/2022 Úrskurður 22. mars 2022

  Beiðni um eiginnafnið Eyð (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


 • 22. mars 2022 / Mannanafnanefnd

  Mál nr. 33/2022 Úrskurður 22. mars 2022

  Beiðni um eiginnafnið Arntýr (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


 • 22. mars 2022 / Mannanafnanefnd

  Mál nr. 32/2022 Úrskurður 22. mars 2022

  Beiðni um eiginnafnið Hröfn (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


 • 22. mars 2022 / Mannanafnanefnd

  Mál nr. 31/2022 Úrskurður 22. mars 2022

  Beiðni um eiginnafnið Miðrik (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


 • 22. mars 2022 / Mannanafnanefnd

  Mál nr. 30/2022 Úrskurður 22. mars 2022

  Beiðni um eiginnafnið Isak (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá sem ritháttarafbrigði eiginnafnsins Ísaks.


 • 22. mars 2022 / Mannanafnanefnd

  Mál nr. 29/2022 Úrskurður 22. mars 2022

  Beiðni um eiginnafnið Dillý (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


 • 22. mars 2022 / Mannanafnanefnd

  Mál nr. 28/2022 Úrskurður 22. mars 2022

  Beiðni um eiginnafnið Ayah (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


 • 22. mars 2022 / Mannanafnanefnd

  Mál nr. 37/2022 úrskurður 22. mars 2022

  Beiðni um eiginnafnið Alexsandra (kvk.) er hafnað.


 • 21. mars 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Barnaverndarmál

  Mál nr. 657/2021 - Úrskurður

  Staðfestur úrskurður barnaverndarnefndar um umgengni kæranda við dóttur sína.


 • 21. mars 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Barnaverndarmál

  Mál nr. 654/2021 - Úrskurður

  Staðfestur úrskurður barnaverndarnefndar um umgengni kæranda við son hennar.


 • 21. mars 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Barnaverndarmál

  Mál nr. 653/2021 - Úrskurður

  Staðfestur úrskurður barnaverndarnefndar um umgengni kæranda við börn hennar.


 • 18. mars 2022 / Kærunefnd útboðsmála

  Mál nr. 9/2022. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.

  Sjálfkrafa stöðvun samningsgerðar aflétt.


 • 18. mars 2022 / Kærunefnd útboðsmála

  Mál nr. 10/2022. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.

  Tilboð. Valforsendur. Sjálfkrafa stöðvun samningsgerðar aflétt.


 • 18. mars 2022 / Kærunefnd útboðsmála

  Mál nr. 48/2021. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.

  Verksamningur. Viðmiðunarfjárhæð. Valdsvið kærunefndar. Frávísun. • 18. mars 2022 / Kærunefnd útboðsmála

  Mál nr. 44/2021. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.

  Valforsendur. Óeðlilega lágt tilboð. • 18. mars 2022 / Kærunefnd útboðsmála

  Mál nr. 5/2022. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.

  Hæfisskilyrði. Útboðsgögn. Kröfu um afléttingu stöðvunar samningsgerðar hafnað.


 • 16. mars 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

  Mál nr. 95/2022 - Úrskurður

  Kærufrestur. Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála þar sem hún barst að liðnum kærufresti. Ekki var talið afsakanlegt að kæran barst ekki fyrr eða að veigamiklar ástæður mæltu með því að kæran yrði tekin til meðferðar.


 • 16. mars 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

  Mál nr. 667/2021 - Úrskurður

  Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um endurreikning og uppgjör á tekjutengdum bótum ársins 2020.


 • 16. mars 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

  Mál nr. 533/2021 - Úrskurður

  Örorkubætur. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að lækka mánaðarlegar greiðslur tekjutryggingar til kæranda. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar um að draga væntanlega ofgreiðslukröfu vegna ársins 2021 frá greiðslu ágústmánaðar 2021.


 • 16. mars 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

  Mál nr. 668/2021 - Úrskurður

  Formannmarki. Kæru vísað frá þar sem að ekki liggur fyrir stjórnvaldsákvörðun í málinu.


 • 16. mars 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

  Mál nr. 642/2021 - Úrskurður

  Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun um endurreikning og uppgjör Tryggingastofnunar ríkisins á tekjutengdum bótum ársins 2020.


 • 16. mars 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

  Mál nr. 547/2021 - Úrskurður

  Kærufrestur. Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála þar sem hún barst að liðnum kærufresti. Ekki var talið afsakanlegt að kæran barst ekki fyrr eða að veigamiklar ástæður mæltu með því að kæran yrði tekin til meðferðar.


 • 16. mars 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

  Mál nr. 125/2022 - Úrskurður

  Kærufrestur. Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála þar sem meira en ár leið frá því að kæranda var tilkynnt um kærða ákvörðun og þar til kæra barst nefndinni, sbr. 2. mgr. 28. gr. stjórnsýslulaga.


 • 16. mars 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

  Mál nr. 96/2022 - Úrskurður

  Kærufrestur. Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála þar sem hún barst að liðnum kærufresti. Ekki var talið afsakanlegt að kæran barst ekki fyrr eða að veigamiklar ástæður mæltu með því að kæran yrði tekin til meðferðar.


 • 15. mars 2022 / Kærunefnd húsamála

  Mál nr. 116/2022 - Úrskurður

  Lækkun leigu á leigutíma. Krafa fyrri leigusala.


 • 15. mars 2022 / Kærunefnd húsamála

  Mál nr. 5/2022 - Álit

  Ákvörðun húsfundar: Kattahald.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira