Úrskurðir og álit
-
21. september 2023 /Úrskurður í stjórnsýslumáli
Þriðjudaginn 24. janúar 2023, var kveðinn upp í mennta- og barnamálaráðuneytinu svofelldur ÚRSKURÐUR í stjórnsýslumáli nr. MRN22120052 I. Kæra, kröfur og kæruheimild Mennta- og barnamálaráðuneytinu )...
-
20. september 2023 /Mál nr. 26/2023. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Sjálfkrafa stöðvun samningsgerðar. Hæfi.
-
15. september 2023 /Mál nr. 45/2022. Úrskurður kærunefndar útboðsmála
Reglugerð nr. 950/2017. Sérleyfi. Útreikningur verðmætis samnings. Valdsvið kærunefndar útboðsmála. Fjárhagslegt hæfi. Óstofnað einkahlutafélag. Ógilt og óaðgengilegt tilboð. Jafnræði. Álit á skaðabótaskyldu. Málskostnaður.
-
15. september 2023 /Mál nr. 44/2022. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Reglugerð nr. 950/2017. Sérleyfi. Útreikningur verðmætis samnings. Valdsvið kærunefndar útboðsmála. Fjárhagslegt hæfi. Óstofnað einkahlutafélag. Aðild. Ógilt og óaðgengilegt tilboð. Jafnræði. Álit á skaðabótaskyldu. Málskostnaður.
-
15. september 2023 /Mál nr. 32/2023. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Aflétting sjálfkrafa stöðvun samningsgerðar.
-
15. september 2023 /Mál nr. 34/2023. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Sjálfkrafa stöðvun samningsgerðar aflétt.
-
15. september 2023 /Mál nr. 28/2023. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Samkeppnisútboð. Sjálfkrafa stöðvun samningsgerðar aflétt.
-
15. september 2023 /Mál nr. 19/2023. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Tilboðsgögn. Sérfræðingur. Rammasamningur.
-
13. september 2023 /Úrskurður nr. 17/2023
Kærandi kærði ákvörðun embættis landlæknis um að synja beiðni um endurupptöku á áliti embættisins á kvörtun kæranda vegna þjónustu tveggja tannlækna. Í úrskurði ráðuneytisins var vísað til þess álit embættis landlæknis væru ekki stjórnvaldsákvarðanir og giltu óskráðar meginreglur stjórnsýsluréttar um endurupptöku og eftir atvikum afturköllun. Við meðferð málsins komu fram upplýsingar sem leiddu til þess að ráðuneytið taldi óháðan sérfræðing, sem hafði veitt umsögn um kvörtun kæranda, hafa verið vanhæfan til að veita umsögnina. Að því virtu taldi ráðuneytið að beita bæri óskráðum meginreglum um afturköllun vegna ógildingarannmarka og að ógilda bæri málsmeðferð embættisins í málinu. Var lagt fyrir embættið að taka málið til meðferðar á ný.
-
30. ágúst 2023 /Mál nr. 27/2023. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Viðmiðunarfjárhæð. Valdsvið kærunefndar útboðsmála. Frávísun.
-
30. ágúst 2023 /Mál nr. 18/2023. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Gagnvirkt innkaupakerfi. Breytingar á útboðsgögnum. Ógilding útboðs.
-
30. ágúst 2023 /Mál nr. 33/2023. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Bindandi samningur. Stöðvunarkröfu hafnað.
-
30. ágúst 2023 /Mál nr. 31/2023. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Forval. Tæknilegt hæfi. Fjárhagslegt hæfi. Stöðvun innkaupaferlis.
-
30. ágúst 2023 /Mál nr. 11/2023. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Örútboð. Rammasamningur. Lágmarkskröfur. Bindandi samningur. Skaðabótaskyldu hafnað.
-
30. ágúst 2023 /Mál nr. 10/2023. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Reglugerð nr. 340/2017. Útilokunarástæður. Of lágt tilboð. Sjálfkrafa stöðvun samningsgerðar aflétt.
-
29. ágúst 2023 /Mál nr. 84/2023 Úrskurður 29. ágúst 2023
Beiðni um eiginnafnið Reykjalín (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
-
28. ágúst 2023 /Mál nr. 24/2023. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Sjálfkrafa stöðvun samningsgerðar aflétt.
-
28. ágúst 2023 /Mál nr. 28/2022. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Samkeppnisútboð. Matsnefnd. Útboðsgögn. Valforsendur. Áliti á skaðabótaskyldu hafnað.
-
25. ágúst 2023 /Mál nr. 76/2023 Úrskurður 25. ágúst 2023
Beiðni um eiginnafnið Fox (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá
-
25. ágúst 2023 /Mál nr. 19/2023. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Stöðvun samningsgerðar aflétt. Sérfræðingur.
-
25. ágúst 2023 /Mál nr. 46/2022 og 8/2023. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Rammasamningur. Tæknilegt hæfi. Útboðsgögn. Sérfræðingur. Áliti á skaðabótaskyldu hafnað.
-
25. ágúst 2023 /Mál nr. 83/2023 Úrskurður 25. ágúst 2023
Beiðni um eiginnafnið Þórberg (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
25. ágúst 2023 /Mál nr. 82/2023 Úrskurður 25. ágúst 2023
Fallist er á föðurkenninguna Róbertsdóttir.
-
25. ágúst 2023 /Mál nr. 81/2023 Úrskurður 25. ágúst 2023
Beiðni um eiginnafnið Valerí (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
25. ágúst 2023 /Mál nr. 80/2023 Úrskurður 25. ágúst 2023
Beiðni um eiginnafnið Hrafnea (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
25. ágúst 2023 /Mál nr. 79/2023 Úrskurður 25. ágúst 2023
Beiðni um eiginnafnið Trausta (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
25. ágúst 2023 /Mál nr. 78/2023 Úrskurður 25. ágúst 2023
Beiðni um eiginnafnið Annamaría (kvk.) er hafnað.
-
25. ágúst 2023 /Mál nr. 77/2023 Úrskurður 25. ágúst 2023
Beiðni um eiginnafnið Özur (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá sem ritháttarafbrigði eiginnafnsins Össur.
-
25. ágúst 2023 /Mál nr. 74/2023 Úrskurður 14. ágúst 2023
Beiðni um eiginnafnið Konstantín (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
25. ágúst 2023 /Mál nr. 75/2023 Úrskurður 25. ágúst 2023
Beiðni um eiginnafnið Aðaley (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
24. ágúst 2023 /Mál nr. 35/2022. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Útboðsskylda. Sérleyfissamningur. Viðmiðunarfjárhæð. Tilboð.
-
24. ágúst 2023 /Mál nr. 36/2022. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Útboðsskylda. Hugbúnaðargerð. Kærufrestur. Frávísun.
-
24. ágúst 2023 /Mál nr. 4/2023. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Rammasamningur. Útboðsgögn. Áliti á skaðabótaskyldu hafnað.
-
-
22. ágúst 2023 /1148/2023. Úrskurður frá 26. júlí 2023.
A kærði synjun barnaverndarþjónustu Garðabæjar á beiðni hans um aðgang að öllum gögnum máls í barnaverndarmáli dóttur sinnar. Úrskurðarnefndin taldi að um rétt kæranda til aðgangs að gögnunum gilti ákvæði 45. gr. barnaverndarlaga nr. 80/2002 og yrði því ágreiningur um aðgang að þeim borinn undir úrskurðarnefnd velferðarmála, sbr. 6. gr. laga nr. 80/2002. Var málinu því vísað frá.
-
22. ágúst 2023 /1147/2023. Úrskurður frá 26. júlí 2023.
Kærð var synjun dómsmálaráðuneytisins á beiðni A, fréttamanns, um aðgang að minnisblaði ráðherra sem lagt var fyrir á ríkisstjórnarfundi, um sjónarmið Almannavarna um samgöngumál á Austfjörðum. Úrskurðarnefndin taldi ljóst að minnisblaðið til ríkisstjórnar Íslands hefði verið lagt fyrir ráðherrafund og því undanþegin upplýsingarétti almennings með vísan til 1. tölul. 6. gr. upplýsingalaga. Synjun ráðuneytisins á afhendingu minnisblaðisins var því staðfest.
-
22. ágúst 2023 /1146/2023. Úrskurður frá 26. júlí 2023.
Deilt var um rétt kærenda til aðgangs að gögnum í vörslum Samgöngustofu sem vörðuðu ábendingar og athuganir stofnunarinnar á tilteknum flugmanni og félagi hans. Synjun Samgöngustofu byggðist á því gögnin væru undirorpin sérstakri þagnarskyldu samkvæmt 2. mgr. 8. gr. laga nr. 119/2012, og girti fyrir aðgang kærenda að gögnunum samkvæmt upplýsingalögum. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál taldi ekki unnt að líta á ákvæði 2. mgr. 8. gr. laga nr. 119/2012 sem sérstakt þagnarskylduákvæði gagnvart þeim upplýsingum sem beiðni kærenda í málinu beindist að, heldur færi úrlausn þess eftir ákvæðum upplýsingalaga. Af þeim sökum var það niðurstaða nefndarinnar að Samgöngustofa hefði ekki leyst úr beiði kærenda á réttum lagagrundvelli. Var beiðni kærenda því vísað til Samgöngustofu til nýrrar meðferðar og afgreiðslu.
-
-
-
-
22. ágúst 2023 /Mál nr. 19/2023. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála
Krafa um afléttingu sjálfkrafa stöðvunar.
-
21. ágúst 2023 /Mál nr. 2/2023. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Fjárhagslegt hæfi. Byggt á getu annarra. Skaðabótaskyldu hafnað.
-
21. ágúst 2023 /Mál nr. 43/2022. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Rökstuðningur. Bindandi samningur. Álit á skaðabótaskyldu hafnað.
-
18. ágúst 2023 /Mál nr. 40/2022. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Útboðsgögn. Tæknilegt hæfi. Bindandi samningur. Áliti á skaðabótaskyldu hafnað.
-
-
18. ágúst 2023 /Stjórnsýslukæra vegna ákvörðunar Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur um sölustöðvun á Cocoa Puffs
Sölustöðvun, meðalhófsregla, heimvísun
-
18. ágúst 2023 /Stjórnsýslukæra vegna ákvörðunar Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur um sölustöðvun á Lucky Charms
Sölustöðvun, meðalhófsregla, heimvísun
-
18. ágúst 2023 /Stjórnsýslukæra vegna ákvörðunar Heilbrigðiseftirlits Garðabæjar, Hafnafjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness um sölustöðvun á Cocoa Puffs og Lucky Charms.
Sölustöðvun, meðalhófsregla, heimvísun
-
-
-
17. ágúst 2023 /Nr. 444/2023 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Paragvæ er staðfest.
-
17. ágúst 2023 /Nr. 443/2023 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Paragvæ er staðfest.
-
17. ágúst 2023 /Nr. 442/2023 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Paragvæ er staðfest.
-
14. ágúst 2023 /Úrskurður nr. 6 um ákvörðun Fiskistofu um synjun kröfu um svæðisbundna friðun fyrir allri veiði á jörð og veiðisvæði
Lax- og silungsveiði. Krafa um svæðisbundna friðun. Synjun. Mat stjórnvalda. Málsmeðferð. Stjórnarskrá.
-
-
10. ágúst 2023 /Úrskurður nr. 16/2023
Kærandi kærði ákvörðun embættis landlæknis um að synja beiðni um endurupptöku á áliti embættis landlæknis hennar frá 2006, vegna heilbrigðisþjónustu sem átti sér stað á árunum 1995-1997. Í úrskurði ráðuneytisins var talið að nýlegar upplýsingar sem kærandi vísaði til um sjúkdómsgreiningar hefðu ekki þau áhrif að taka ætti málið upp að nýju. Var það jafnframt mat ráðuneytisins að efni kvörtunarinnar næði ekki því alvarleikastigi að mikilvægt væri vegna almannahagsmuna að hún yrði rannsökuð á ný eða að niðurstaða málsins yrði fordæmisgefandi fyrir þá heilbrigðisþjónustu sem veitt er á þeim sviðum Landspítala sem um ræddi. Var ákvörðun embættis landlæknis því staðfest.
-
08. ágúst 2023 /Mál nr. 13/2022 - Úrskurður
Uppsögn. Mismunun vegna þjóðernisuppruna og kynþáttar. Fjölþætt mismunun. Fallist á brot.
-
-
-
08. ágúst 2023 /Stjórnsýslukæra vegna ákvörðunar Matvælastofnunar um að veita fyrirmæli á grundvelli 1. mgr. 37. gr. laga um velferð, nr. 55/2013.
Fyrirmæli, lög um velferð dýra, málsmeðferðarreglur, stjórnvaldsákvörðun, frávísun.
-
-
-
27. júlí 2023 /Mál nr. 10/2022 - Úrskurður
Ráðning í starf. Mismunun á grundvelli kyns. Mismunun á grundvelli aldurs. Ekki fallist á brot.
-
27. júlí 2023 /Mál nr. 11/2022 - Úrskurður
Ráðning í starf. Mismunun á grundvelli kyns. Mismunun á grundvelli aldurs. Ekki fallist á brot.
-
-
-
19. júlí 2023 /Mál nr. 8/2022 - Úrskurður
Uppsögn. Orlof. Kærufrestur. Mismunun á grundvelli kyns. Mismunun á grundvelli þjóðernisuppruna. Fjölþætt mismunun. Fallist á brot.
-
18. júlí 2023 /Mál nr. 16/2023. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Sjálfkrafa stöðvun samningsgerðar aflétt.
-
18. júlí 2023 /Mál nr. 7/2023. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Sjálfkrafa stöðvun samningsgerðar aflétt.
-
-
-
17. júlí 2023 /Mál nr. 73/2023 Úrskurður 17. júlí 2023
Beiðni um eiginnafnið Austin (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
17. júlí 2023 /Mál nr. 72/2023 Úrskurður 17. júlí 2023
Beiðni um eiginnafnið Stirni er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá yfir kynhlutlaus nöfn.
-
17. júlí 2023 /Mál nr. 71/2023 Úrskurður 17. júlí 2023
Beiðni um eiginnafnið Panpan (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
17. júlí 2023 /Mál nr. 70/2023 Úrskurður 17. júlí 2023
Beiðni um eiginnafnið Indika (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
17. júlí 2023 /Mál nr. 69/2023 Úrskurður 17. júlí 2023
Beiðni um eiginnafnið Michell (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
-
13. júlí 2023 /Nr. 388/2023 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Ítalíu er staðfest.
-
13. júlí 2023 /Nr. 396/2023 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Belgíu er staðfest.
-
13. júlí 2023 /Nr. 395/2023 Úrskurður
Ákvarðanir Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsóknir kæranda og barna hennar um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda þau til Ítalíu eru staðfestar.
-
13. júlí 2023 /Nr. 394/2023 Úrskurður
Ákvarðanir Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsóknir kærenda og barns þeirra um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda þau til Ítalíu eru staðfestar.
-
-
11. júlí 2023 /Nr. 407/2023 Úrskurður
Ákvarðanir Útlendingastofnunar í málum kærenda og barna þeirra að því er varðar umsóknir þeirra um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi á grundvelli mannúðarsjónarmiða eru staðfestar. Felldar eru úr gildi ákvarðanir um frávísun, brottvísun og endurkomubann. Útlendingastofnun skal taka þann hluta ákvarðana sinna til meðferðar á ný.
-
11. júlí 2023 /Nr. 411/2023 Úrskurður
Beiðni um frestun réttaráhrifa úrskurðar kærunefndar er vísað frá kærunefnd útlendingamála.
-
-
-
-
-
07. júlí 2023 /Nr. 401/2023 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar er felld úr gildi. Útlendingastofnun skal taka beiðni kæranda til meðferðar á ný.
-
06. júlí 2023 /Nr. 364/2023 Úrskurður
Lagt er fyrir Útlendingastofnun að veita kærendum og C dvalarleyfi á grundvelli 2. mgr. 74. gr. laga um útlendinga. Ákvarðanir Útlendingastofnunar hvað varðar umsóknir þeirra um alþjóðlega vernd eru staðfestar.
-
-
-
-
03. júlí 2023 /Úrskurður nr. 15/2023
Kærandi kærði ákvörðun Lyfjastofnunar um að krefjast breytinga á umbúðum Septabene munnholsúða og munnsogstaflna, þ.e. að mynd af manneskju með roða á hálsi yrði fjarlægð sem og litaborði. Var það mat stofnunarinnar að mynd og áletranir á umbúðunum fælu í sér auglýsingu, sem væri í andstöðu við 24. gr. reglugerðar nr. 545/2018. Í úrskurðinum taldi ráðuneytið að ákvæði 24. gr. reglugerðar nr. 545/2018 stæði því ekki í vegi að mynd væri áletruð á lyfjaumbúðir í samræmi við samþykkta samantekt lyfsins, en lyfið væri m.a. ætlað við ertingu í hálsi. Við mat á því hvort myndin fæli í sér auglýsingu leit ráðuneytið til þess að ákveðið svigrúm hefði skapast varðandi myndir á lyfjum án þess að Lyfjastofnun hefði talið þær fela í sér auglýsingu. Taldi ráðuneytið útlit myndarinnar ekki vera með þeim hætti að hún fæli í sér auglýsingu. Var ákvörðun Lyfjastofnunar um að krefjast breytinga á umbúðunum því felld úr gildi.
-
28. júní 2023 /Nr. 370/2023 Úrskurður
Ákvarðanir Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsóknir kærenda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda þau til Spánar eru staðfestar.
-
28. júní 2023 /Nr. 369/2023 Úrskurður
Ákvarðanir Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsóknir kæranda og barna hennar um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda þau til Spánar eru staðfestar.
-
28. júní 2023 /Nr. 371/2023 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hana til Spánar er staðfest.
-
28. júní 2023 /Nr. 383/2023 Úrskurður
Ákvarðanir Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsóknir kærenda og barna þeirra um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda þau til Grikklands eru staðfestar.
-
28. júní 2023 /Nr. 373/2023 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Spánar er staðfest.
-
27. júní 2023 /Álit innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN22010877
Grímsnes- og Grafningshreppur, gjaldskrá sundlaugar
-
25. júní 2023 /1145/2023. Úrskurður frá 5. júní 2023
Kærð var synjun Biskupsstofu á beiðni kæranda um aðgang að tiltalsbréfi biskups Íslands. Synjun Biskupsstofu var á því byggð að starfsemi þjóðkirkjunnar félli ekki lengur undir gildissvið upplýsingalaga. Úrskurðarnefndin rakti þær breytingar sem gerðar hefðu verið á lögum um þjóðkirkjuna og komst að þeirri niðurstöðu að þjóðkirkjan teldist ekki til stjórnvalda í skilningi 1. mgr. 2. gr. upplýsingalaga. Var það því niðurstaða nefndarinnar að synjun Biskupsstofu félli ekki undir gildissvið upplýsingalaga og kærunni vísað frá.
-
23. júní 2023 /Álit innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN22050047
I. Málsatvik 1. Almennt Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, nú innviðaráðuneytið, tók stjórnsýslu sveitarfélagsins Snæfellsbæjar til formlegrar umfjöllunar á grundvelli 112. gr. sveitarstjórnarlag)...
-
-
-
-
-
22. júní 2023 /Nr. 375/2023 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um vegabréfsáritun til landsins er staðfest.
-
-
21. júní 2023 /Matsmál nr. 1/2023, úrskurður 13. júní 2023
Vegagerðin gegn Haraldi Þórarinssyni og Ólafi Þór Þórarinssyni
-
21. júní 2023 /Matsmál nr. 1/2021, úrskurður 30. maí 2023
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra gegn Guðrúnu Maríu Valgeirsdóttur R3 ehf. Bryndísi Jónsdóttur Sigurði Jónasi Þorbergssyni Sigurði Baldurssyni Garðari Finnssyni Hilmari Finnssyni og Gísla Sverrissyni
-
-
-
16. júní 2023 /Stjórnsýslukæra vegna beiðni MAST um að fá aðgang að heimili kæranda vegna eftirlits með gæludýrum.
Eftirlitsheimsókn, lög um velferð dýra, stjórnvaldsákvörðun, frávísun.
-
14. júní 2023 /Mál nr. 185/2023-Úrskurður
Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur og vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar. Að mati úrskurðarnefndar var misræmi í gögnum málsins varðandi mat á andlegri færni kæranda.
-
13. júní 2023 /Nr. 351/2023 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Ítalíu er staðfest.
-
13. júní 2023 /Nr. 350/2023 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.
-
13. júní 2023 /Nr. 352/2023 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsóknir kærenda og barns þeirra um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda þau til Grikklands eru staðfestar.
-
13. júní 2023 /Nr. 348/2023 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Belgíu er staðfest.
-
13. júní 2023 /Nr. 346/2023 Úrskurður
Ákvarðanir Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsóknir kærenda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda þau til Belgíu eru staðfestar.
-
13. júní 2023 /Nr. 347/2023 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Belgíu er staðfest.
-
-
-
08. júní 2023 /Nr. 334/2023 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.
-
07. júní 2023 /Mál nr. 137/2023-Úrskurður
Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt
-
07. júní 2023 /Mál nr. 181/2023-Úrskurður
Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Úrskurðarnefndin telur rétt að kærandi gangist undir sérhæft mat á möguleikum til endurhæfingar áður en til örorkumats kemur.
-
07. júní 2023 /Mál nr. 172/2023-Úrskurður
Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Úrskurðarnefndin telur rétt að kærandi láti reyna á frekari endurhæfingu áður en til örorkumats kemur.
-
07. júní 2023 /Mál nr. 68/2023 Úrskurður 7. júní 2023
Beiðni um eiginnafnið Narfey (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
07. júní 2023 /Mál nr. 67/2023 Úrskurður 7. júní 2023
Beiðni um eiginnafnið Straumur (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
07. júní 2023 /Mál nr. 66/2023 Úrskurður 7. júní 2023
Beiðni um eiginnafnið Aariah (kvk.) er hafnað.
-
07. júní 2023 /Mál nr. 65/2023 Úrskurður 7. júní 2023
Beiðni um eiginnafnið Alica (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
07. júní 2023 /Mál nr. 64/2023 Úrskurður 7. júní 2023
Beiðni um eiginnafnið Elenora (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá sem ritháttarafbrigði eiginnafnsins Elenóra.
-
07. júní 2023 /Mál nr. 62/2023 Úrskurður 7. júní 2023
Beiðni um eiginnafnið Quin er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá sem kynhlutlaust.
-
07. júní 2023 /Mál nr. 61/2023 Úrskurður 7. júní 2023
Beiðni um eiginnafnið Yggdrasil er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá sem kynhlutlaust.
-
07. júní 2023 /Mál nr. 60/2023 Úrskurður 7. júní 2023
Beiðni um eiginnafnið Jim (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
-
07. júní 2023 /Mál nr. 58/2023 Úrskurður 7. júní 2023
Beiðni um eiginnafnið Marion (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá sem ritháttarafbrigði eiginnafnsins Maríon.
-
07. júní 2023 /Mál nr. 57/2023 Úrskurður 7. júní 2023
Beiðni um eiginnafnið Chrissie (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
07. júní 2023 /Mál nr. 56/2023 Úrskurður 7. júní 2023
Beiðni um eiginnafnið Sumar er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá yfir kynhlutlaus nöfn.
-
07. júní 2023 /Nr. 327/2023 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 62. gr. laga um útlendinga er staðfest.
-
07. júní 2023 /Nr. 333/2023 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um ótímabundið dvalarleyfi á grundvelli 58. gr. laga um útlendinga er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til nýrrar meðferðar.
-
-
-
-
01. júní 2023 /Nr. 312/2023 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Ítalíu er staðfest.
-
01. júní 2023 /Nr. 313/2023 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hana til Ítalíu er staðfest.
-
01. júní 2023 /Nr. 331/2023 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsóknir kæranda og barna hennar um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda þau til Ítalíu er staðfest.
-
01. júní 2023 /Nr. 311/2023 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Ítalíu er staðfest.
-
01. júní 2023 /Nr. 315/2023 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Svíþjóðar er staðfest.
-
-
01. júní 2023 /Nr. 314/2023 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Spánar er staðfest.
-
31. maí 2023 /Mál nr. 134/2023-Úrskurður
Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Úrskurðarnefndin telur rétt að kærandi láti reyna á endurhæfingu áður en til örorkumats kemur.
-
-
31. maí 2023 /Nr. 328/2023 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.
-
-
31. maí 2023 /Nr. 329/2023 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.
-
-
-
-
30. maí 2023 /1144/2023. Úrskurður frá 22. maí 2023
Kærð var afgreiðsla Háskólans á Bifröst á beiðni kæranda um aðgang að verkefni sem unnið hefði verið við skólann. Fyrir lá að kærandi hefði skjalið þegar undir höndum, að undanskilinni forsíðu þess þar sem fram komu upplýsingar um það hverjir hefðu unnið verkefnið. Synjunin var á því byggð að skilyrði til vinnslu samkvæmt lögum um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga væru ekki uppfyllt og af þeim sökum mætti háskólinn ekki afhenda gagnið. Úrskurðarnefndin taldi að meðferð háskólans á máli kæranda hefði ekki samræmst ákvæði 1. mgr. 19. gr. upplýsingalaga. Beiðni kæranda hefði því ekki hlotið þá efnislegu meðferð á lægra stjórnsýslustigi sem nefndinni væri fært að endurskoða og lagði úrskurðarnefndin því fyrir Háskólann á Bifröst að taka málið til nýrrar meðferðar og afgreiðslu.
-
30. maí 2023 /1143/2023. Úrskurður frá 22. maí 2023
Kærð var afgreiðsla Norðurmiðstöðvar á beiðni um gögn. Í kjölfar uppkvaðningar úrskurðar úrskurðarnefndarinnar nr. 1071/2022 voru kæranda afhent gögn en hann felldi sig ekki við efni gagnanna. Úrskurðarnefndin taldi að í málinu hefði kæranda ekki verið synjað um aðgang að gögnum. Var kærunni því vísað frá nefndinni.
-
26. maí 2023 /mÁL NR. 103/2023-Úrskurður
Staðfestur úrskurður umdæmisráðs barnaverndar um umgengni móðurforeldra við son kæranda
-
26. maí 2023 /Mál nr. 34/2023-Úrskurður
Staðfestur úrskurður barnaverndarnefndar um umgengni kæranda við dóttur sína.
-
26. maí 2023 /Mál nr. 33/2023-Úrskurður
Staðfestur úrskurður barnaverndarnefndar um umgengni kæranda við dóttur sína.
-
26. maí 2023 /Mál nr. 32/2023-Úrskurður
Staðfestur úrskurður barnaverndarnefndar um umgengni kæranda við dóttur sína.
-
26. maí 2023 /Mal nr.31/2023
Staðfestur úrskurður barnaverndarnefndar um umgengni kæranda við dóttur sína.
-
25. maí 2023 /2/2022 A gegn Háskóla Íslands
Ár 2023, 12. maí, lauk áfrýjunarnefnd í kærumálum háskólanema, þau Elvar Jónsson lögmaður og formaður nefndarinnar, Eva Halldórsdóttir lögmaður og Pétur Marteinn Urbancic Tómasson lögfræðingur máli nr. 2/2022, A gegn Háskóla Íslands
-
25. maí 2023 /Kvörtun vegna ákvörðunar Landgræðslunnar
Ákvörðun Landgræðslunnar um að hafna greiðslu styrks úr Landgræðslustjóði er staðfest.
-
25. maí 2023 /Nr. 309/2023 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.
-
25. maí 2023 /Nr. 307/2023 Úrskurður
Ákvarðanir Útlendingastofnunar eru felldar úr gildi. Barni kæranda, B, er veitt alþjóðleg vernd á grundvelli 1. mgr. 37. gr. laga um útlendinga, sbr. 1. mgr. 40. gr. s.l. Lagt er fyrir stofnunina að veita kæranda og börnum hennar dvalarleyfi á grundvelli 73. gr. laga um útlendinga.
-
-
-
-
19. maí 2023 /Mál nr. 42/2022. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Félagsþjónusta og önnur sértæk þjónusta. Valforsendur. Tilboðsgögn. Útboðsgögn.
-
19. maí 2023 /Mál nr. 41/2022. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Félagsþjónusta og önnur sértæk þjónusta. Valforsendur. Tilboðsgögn. Útboðsgögn.
-
19. maí 2023 /Úrskurður nr. 12/2023
Kærð var til ráðuneytisins ákvörðun Lyfjastofnunar um stöðvun á sölu og innköllun á vöru. Kærandi óskaði eftir því að ráðuneytið frestaði réttaráhrifum ákvörðunarinnar. Í úrskurði ráðuneytisins var litið til þess að ákvörðunin væri íþyngjandi og fæli í sér fjárhagslegt tjón fyrir kæranda. Þá væru ekki aðrir aðilar að málinu sem hefðu gagnkvæmra hagsmuna að gæta. Féllst ráðuneytið á að fresta réttaráhrifum hinnar kærðu ákvörðunar þar til ráðuneytið hefði kveðið upp úrskurð í málinu.
-
17. maí 2023 /1142/2023. Úrskurður frá 28. apríl 2023
Deilt var um rétt kæranda, blaðamanns, til aðgangs að ákvörðunum nefndar um eftirlit með lögreglu á tilteknu tímabili. Synjunin byggði á því að afgreiðsla beiðninnar tæki svo mikinn tíma og krefðist svo mikillar vinnu að ekki væri af þeim sökum fært að verða við henni, sbr. 1. tölul. 4. mgr. 15. gr. upplýsingalaga. Úrskurðarnefndin taldi beiðni kæranda ekki geta talist svo umfangsmikla að hún teldist til þeirra undantekningartilvika sem fallið geti undir 1. tölul. 4. mgr. 15. gr. upplýsingalaga. Ákvörðunin var því felld úr gildi og lagt fyrir nefnd um eftirlit með lögreglu að taka beiðni kæranda til nýrrar meðferðar og afgreiðslu.
-
17. maí 2023 /1141/2023. Úrskurður frá 28. apríl 2023
Kærð var synjun sveitarfélagsins Múlaþings á beiðni kæranda, blaðamanns, um aðgang að tveimur greinargerðum lögmanns. Synjun Múlaþings var byggð á 3. tölul. 6. gr. upplýsingalaga, um að réttur almennings til aðgangs að gögnum taki ekki til bréfaskipta við sérfróða aðila í tengslum við réttarágreining eða til afnota í dómsmáli eða við athugun á því hvort slíkt mál skuli höfðað. Úrskurðarnefndin féllst ekki á að sveitarfélaginu hefði verið heimilt að synja kæranda um aðgang að gögnunum með vísan til 3. tölul. 6. gr. upplýsingalaga. Var sveitarfélaginu því gert að afhenda kæranda aðgang að greinargerðunum.
-
17. maí 2023 /1140/2023. Úrskurður frá 28. apríl 2023
Deilt var um rétt kæranda til aðgangs að frásögnum starfsmanna grunnskóla sem sendar voru stéttarfélögum starfsmannanna og vörðuðu m.a. samskipti þeirra við kæranda. Synjun Garðabæjar var byggð á því að gögnin innihéldu samskipti starfsmanna sveitarfélagsins við stéttarfélög sín og varði því einkamálefni þeirra samkvæmt 9. gr. upplýsingalaga. Leyst var úr rétti kæranda til aðgangs að gögnunum samkvæmt 14. gr. upplýsingalaga. Var það mat úrskurðarnefndarinnar að hagsmunir starfsmannanna af því að ekki væri heimilaður aðgangur að skjalinu vægju þyngra en hagsmunir kæranda af því að fá aðgang að því, sbr. 3. mgr. 14. gr. upplýsingalaga. Var synjun Garðabæjar því staðfest.
-
17. maí 2023 /1139/2023. Úrskurður frá 28. apríl 2023
Deilt var um rétt kæranda til aðgangs að samningum Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins um veitingu lögfræðiþjónustu á sex ára tímabili. Synjunin var aðallega byggð á því að umbeðin gögn teldust ekki fyrirliggjandi í skilningi 1. mgr. 5. gr. upplýsingalaga. Úrskurðarnefndin taldi að þau tölvupóstssamskipti sem um var deilt vera tiltekin fyrirliggjandi gögn, sbr. 2. málsl. 1. mgr. 5. gr. upplýsingalaga, óháð þeirri fyrirhöfn, vinnu og kostnaði sem af kynni að hljótast við að afmarka þau og taka saman. Þá taldi úrskurðarnefndin heilsugæsluna ekki hafa rökstutt nægilega að undantekningarregla 1. tölul. 4. mgr. 15. gr. upplýsingalaga ætti við i málinu. Að mati úrskurðarnefndarinnar hafði beiðnin ekki hlotið þá málsmeðferð sem upplýsingalög gera kröfu um. Ákvörðunin var því felld úr gildi og lagt fyrir heilsugæsluna að taka beiðni kæranda til nýrrar meðferðar og afgreiðslu.
-
17. maí 2023 /Nr. 286/2023 Úrskurður
Ákvarðanir Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsóknir kærenda og barna hennar um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda þau til Grikklands eru staðfestar.
-
17. maí 2023 /Nr. 287/2023 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Austurríkis er staðfest.
-
-
17. maí 2023 /Nr. 282/2023 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Svíþjóðar er staðfest.
-
-
17. maí 2023 /Nr. 303/2023 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku er samþykkt. Ákvörðun Útlendingastofnunar er felld úr gildi og lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til efnismeðferðar.
-
-
17. maí 2023 /Nr. 295/2023 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku er samþykkt. Ákvörðun Útlendingastofnunar er felld úr gildi og lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til efnismeðferðar.
-
17. maí 2023 /Úrskurður nr. 13/2023
Kærð var til ráðuneytisins gjaldtaka heilbrigðisstofnunar vegna afhendingar á sjúkraskrá. Á kærustigi málsins kvað stofnunin reikning vegna gjaldtökunnar hafa verið sendan fyrir mistök og endurgreiddi kæranda þann kostnað sem hann hafði lagt út. Að því virtu var það mat ráðuneytisins að kærandi hefði ekki lengur lögvarða hagsmuni af því að fá úrlausn um kæruna. Var henni því vísað frá.
-
12. maí 2023 /Nr. 298/2023 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.
-
12. maí 2023 /Nr. 300/2023 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.
-
12. maí 2023 /Nr. 297/2023 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.
-
-
-
11. maí 2023 /Úrskurður nr. 11/2023
Kærandi óskaði eftir endurupptöku á úrskurði ráðuneytisins nr. 16/2021 í kjölfar álits umboðsmanns Alþingis. Ráðuneytið hafði vísað kærunni frá á þeim grundvelli að hann hefði ekki lögvarða hagsmuni af úrlausn málsins, en umboðsmaður taldi niðurstöðuna ekki hafa verið í samræmi við lög. Eftir að hafa fallist á endurupptöku málsins tók ráðuneytið málið til nýrrar skoðunar, en kæran laut að synjun Lyfjastofnunar á undanþágu fyrir lyfið ivermectin. Þar sem lyfinu Ivermectin Medical Valley hafði verið veitt markaðsleyfi og læknum frjálst að ávísa lyfinu utan ábendinga, gegn því að taka á sig sérstaka ábyrgð gagnvart sjúklingi, var það mat ráðuneytisins að kærandi hefði ekki lögvarinna hagsmuna að gæta af því að fá úrlausn um ákvörðun Lyfjastofnunar. Var kærunni því vísað frá.
-
10. maí 2023 /Mál nr. 47/2023-Úrskurður
Staðfest ákvörðun um endurreikning og uppgjör Tryggingastofnunar ríkisins á tekjutengdum bótum ársins 2021. Ekki fallist á að hagnaður af atvinnustarfsemi sé tekjustofn sem skerði ekki tekjutengd bótaréttindi.
-
10. maí 2023 /Nr. 266/2023 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 78. gr. laga um útlendinga er staðfest.
-
10. maí 2023 /Nr. 279/2023 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um útgáfu vegabréfsáritunar er staðfest.
-
-
10. maí 2023 /Ákvörðun Matvælastofnunar um álagningu dagsekta á grundvelli 1. mgr. 36.gr. laga um velferð dýra, nr. 55/2013.
Dagsektir, lög um velferð dýra, meðalhófsreglan, rannsóknarreglan, leiðbeiningar skylda stjórnvalda.
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.