Úrskurðir og álit


Sýni 1-200 af 11101 niðurstöðum.

Áskriftir

 • 18. október 2018 / Kærunefnd útboðsmála

  Mál nr. 11/2018. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.

  Með kæru móttekinni hjá kærunefnd útboðsmála 25. júní 2018 kærir Stjarnan ehf. útboð Isavia ohf. (hér eftir vísað til sem varnaraðila) auðkennt „Veitingar á 2. hæð í suðurbyggingu“. Kærandi krefst þess aðallega að kærunefnd útboðsmála felli úr gildi ákvörðun varnaraðila um að velja tilboð Halpal slf. í hinu kærða útboði. Til vara er þess krafist að kærunefndin láti uppi álit sitt á skaðabótaskyldu varnaraðila gagnvart kæranda. Þá er krafist málskostnaðar. Í þessum hluta málsins tekur kærunefnd útboðsmála afstöðu til þess hvort rétt sé að verða við kröfu varnaraðila um að aflétta stöðvun samningsgerðar sem komst á með kæru í máli þessu.


 • 18. október 2018 / Kærunefnd útboðsmála

  Mál nr. 10/2018. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.

  Með kæru móttekinni hjá kærunefnd útboðsmála 25. júní 2018 kærir Clippers ehf. útboð Isavia ohf. (hér eftir vísað til sem varnaraðila) auðkennt „Veitingar á 2. hæð í suðurbyggingu“. Kærandi krefst þess að kærunefnd ógildi með úrskurði þá ákvörðun varnaraðila að hafna tilboði kæranda í hinu kærða útboði og kærunefnd veiti álit sitt á skaðabótaskyldu varnaraðila gagnvart kæranda. Þá er krafist málskostnaðar. Í þessum hluta málsins tekur kærunefnd útboðsmála afstöðu til þess hvort rétt sé að verða við kröfu varnaraðila um að aflétta stöðvun samningsgerðar sem komst á með kæru í máli þessu.


 • 18. október 2018 / Kærunefnd útboðsmála

  Mál nr. 9/2018. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.

  Með kæru móttekinni hjá kærunefnd útboðsmála 19. júní 2018 kærir ÞG Verk ehf. útboð Hafnarfjarðarkaupstaðar auðkennt „Knatthús í Kaplakrika 2018“. Kærandi krefst þess aðallega að kærunefnd útboðsmála felli úr gildi ákvörðun varnaraðila um að hafna tilboði kæranda í hinu kærða útboð. Jafnframt er þess krafist að kærunefndin „stöðvi frekari innkaupaferli af hálfu varnaraðila um hönnun og byggingu knatthússins þar til skorið hefur verið úr kærunni.“ Til vara er þess krafist að kærunefndin láti uppi álit sitt á skaðabótaskyldu varnaraðila gagnvart kæranda. Í þessum hluta málsins tekur kærunefnd útboðsmála afstöðu til þess hvort rétt sé að verða við kröfu kæranda um að „stöðva frekari innkaupaferli af hálfu varnaraðila“ um hið kærða verk, en úrlausn málsins bíður að öðru leyti endanlegs úrskurðar.


 • 18. október 2018 / Kærunefnd útboðsmála

  Mál nr. 7/2018. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.

  Með kæru móttekinni hjá kærunefnd útboðsmála 14. júní 2018 kærir Gísli Rafn Jónsson útboð sveitarfélagsins Skútustaðahrepps (hér eftir vísað til sem varnaraðila) um skólaakstur fyrir Reykjahlíðarskóla í Skútustaðahreppi. Kærandi krefst þess að „felld verði niður ákvörðun sveitarstjórnar Skútustaðahrepps um að ganga að tilboði Snow Dogs ehf. í leið 2 samkvæmt útboðslýsingu og tilboð félagsins verði úrskurðað ógilt.“ Þá er þess jafnframt krafist að kærunefnd stöðvi samningsgerð um stundarsakir. Í þessum hluta málsins tekur kærunefnd útboðsmála afstöðu til þess hvort rétt sé að verða við kröfu kæranda um að stöðva samningsgerðina um stundarsakir, en úrlausn málsins bíður að öðru leyti endanlegs úrskurðar.


 • 18. október 2018 / Kærunefnd útboðsmála

  Mál nr. 2/2018. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.

  Með kæru móttekinni hjá kærunefnd útboðsmála 7. mars 2018 kærði Munck Íslandi ehf. útboð Ríkiskaupa f.h. Reykjanesbæjar (hér eftir vísað til sem varnaraðila) nr. 20681 auðkennt „Stapaskóli, Grunnskólinn Dalsbraut 11-13, 260 Reykjanesbæ. Verkhönnun og verkframkvæmd.“ Kærandi krefst þess að kærunefnd útboðsmála stöðvi „ferli samkeppnisviðræðna“ og nefndin felli úr gildi ákvarðanir varnaraðila um „höfnun tilboðs sem og ákvörðun um að hefja ferli samkeppnisviðræðna.“ Jafnframt er óskað álits kærunefndar á skaðabótaskyldu varnaraðila. Hann krefst einnig málskostnaðar. Kærandi skilaði viðbótargreinargerð 9. mars 2018. Varnaraðila var kynnt kæran og viðbótargreinargerð kæranda og gefinn kostur á að gera athugasemdir. Með greinargerðum mótteknum hjá kærunefnd 13. og 27. mars 2018 var þess krafist að öllum kröfum kæranda yrði vísað frá eða hafnað. Kærandi skilaði andsvörum 4. maí 2018. Nefndin óskaði eftir frekari upplýsingum um kostnaðaráætlun varnaraðila með tölvubréfi 4. júní 2018 og bárust frekari gögn frá varnaraðila 14. sama mánaðar auk þess sem kærandi gerði athugasemdir og lagði fram viðbótargögn 19. sama mánaðar. Með ákvörðun kærunefndar útboðsmála 16. mars 2018 var innkaupaferli varnaraðila stöðvað um stundarsakir.


 • 18. október 2018 / Kærunefnd útboðsmála

  Mál nr. 1/2018. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.

  Með kæru 1. mars 2018 kærði Frigus II ehf. ákvörðun Lindarhvols ehf. um að semja við lögmannsstofuna Íslög ehf. og Steinar Þór Guðgeirsson um ráðgjöf við daglegan rekstur þeirra eigna sem varnaraðila hafði verið falin umsýsla með. Kærandi gerir kröfu um að varnaraðila verði gert að greiða stjórnvaldssekt og að varnaraðili greiði kæranda málskostnað. Varnaraðila var gefinn kostur á að koma á framfæri athugasemdum við kæruna og bárust þær 5. apríl 2018 þar sem þess var krafist að öllum kröfum kæranda yrði vísað frá eða hafnað. Kærandi gerði athugasemdir við greinargerð varnaraðila 23. apríl 2018. Kærunefnd útboðsmála óskaði eftir frekari gögnum frá varnaraðila og bárust þau 18. júní 2018.


 • 17. október 2018 / Kærunefnd útboðsmála

  Mál nr. 20/2017. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.

  Með kæru 19. september 2017 kærði Stólpavík ehf. útboð Ríkiskaupa (hér eftir vísað til sem varnaraðila) nr. 20452 „Salt til rykbindingar og hálkuvarna fyrir Kópavog og Garðabæ“. Kærandi gerir kröfu um að felld verði úr gildi sú ákvörðun varnaraðila að meta tilboð kæranda ógilt, að nefndin veiti álit á skaðabótaskyldu varnaraðila og að varnaraðili greiði kæranda málskostnað. Varnaraðila var gefinn kostur á að koma á framfæri athugasemdum við kæruna og bárust þær 5. október 2017 þar sem þess var krafist að öllum kröfum kæranda yrði vísað frá eða hafnað og kæranda gert að greiða málskostnað. Kærandi gerði athugasemdir við greinargerð varnaraðila 29. nóvember 2017.


 • 17. október 2018 / Kærunefnd útboðsmála

  Mál 5/2018. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.

  Með kæru móttekinni hjá kærunefnd útboðsmála 9. apríl 2018 kærir Dk hugbúnaður ehf. samkeppnisviðræður Reykjavíkurborgar nr. 14040 (hér eftir vísað til sem „varnaraðila“) auðkennt „Verslunarkerfi fyrir starfsstaði Íþrótta- og tómstundasviðs Reykjavíkurborgar“. Kærandi krefst þess að frávísun hans frá samkeppnisviðræðunum „verði úrskurðuð ólögmæt, samkeppnisviðræðurnar stöðvaðar og þær fari fram að nýju.“ Jafnframt krefst kærandi þess að hafi „Reykjavíkurborg gert samning á grundvelli þessara ólögmætu viðræðna [...] að sá samningur verði lýstur óvirkur og Reykjavíkurborg gert að fara í nýjar samkeppnisviðræður.“ Þá er þess krafist að kærunefnd útboðsmála láti uppi álit sitt á skaðabótaskyldu varnaraðila. Auk þess er krafist málskostnaðar. Í þessum hluta málsins tekur kærunefnd útboðsmála afstöðu til þess hvort rétt sé að verða við kröfu varnaraðila um að aflétta stöðvun samningsgerðar, en úrlausn málsins bíður að öðru leyti endanlegs úrskurðar.


 • 17. október 2018 / Kærunefnd útboðsmála

  Mál 28/2017. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.

  Með kæru móttekinni hjá kærunefnd útboðsmála 6. desember 2017 kærði Íslenska Olíufélagið ehf. útboð varnaraðila Kópavogsbæjar auðkennt „Kópavogur – Knattspyrnuhúsið Kórinn. Nýtt gervigrasyfirborð“. Kærandi krefst þess efnislega að ákvörðun varnaraðila um val á tilboði í hinu kærða útboði verði felld úr gildi og að útboðið verði auglýst að nýju. Jafnframt er krafist skaðabóta, málskostnaðar og endurgreiðslu kærugjalds. Varnaraðila var kynnt kæran og gefinn kostur á að gera athugasemdir. Varnaraðili sendi kærunefnd útboðsmála greinargerðir 13. og 21. desember 2017 án þess að eiginlegar kröfur kæmu fram, en skilja verður málatilbúnað varnaraðila svo að hann krefjist þess að öllum kröfum kæranda verði hafnað. Kærandi skilaði andsvörum 17. janúar 2018. Kærunefnd útboðsmála beindi skriflegum fyrirspurnum til kæranda og varnaraðila 19. mars 2018. Kærandi svaraði erindinu með tölvupósti strax þann sama dag, en svör varnaraðila bárust 10. apríl 2018. Kærunefnd beindi enn skriflegri fyrirspurn til varnaraðila 14. maí 2018, sem svar barst við 14. maí 2018. Með ákvörðun kærunefndar útboðsmála 21. desember 2017 var hafnað þeirri kröfu kæranda að hið kærða útboð yrði stöðvað um stundarsakir.


 • 17. október 2018 / Kærunefnd útboðsmála

  Mál 27/2017. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.

  Með kæru 4. desember 2017 kærði PricewaterhouseCoopers ehf. útboð Reykjavíkurborgar nr. 13976 „Útboð endurskoðunarþjónustu. Reikningsár 2018-2022“. Kærandi gerði aðallega þá kröfu í upphafi að felld yrði úr gildi sú ákvörðun varnaraðila að meta tilboð kæranda ógilt en til vara að ógilt yrði „væntanleg ákvörðun“ varnaraðila um að ganga til samninga við annan en kæranda. Til þrautavara var gerð krafa um að nefndin veitti álit á skaðabótaskyldu varnaraðila. Í öllum tilvikum var gerð krafa um að varnaraðili greiddi kæranda málskostnað. Varnaraðila var gefinn kostur á að koma á framfæri athugasemdum við kæruna og bárust þær 8. desember 2017 og 5. janúar 2018 þar sem varnaraðili krafðist þess að öllum kröfum kæranda yrði hafnað og að kæranda yrði gert að greiða málskostnað. Kærandi gerði athugasemdir við greinargerð varnaraðila og féll frá aðalkröfu og aðlagaði varakröfu sína þannig að nú er gerð krafa um að ógilt verði sú ákvörðun varnaraðila að ganga til samninga við Grant Thornton. Krafa um álit á skaðabótaskyldu og málskostnað eru óbreyttar. Með ákvörðun 18. desember 2017 hafnaði kærunefnd útboðsmála kröfu kæranda um að stöðva um stundarsakir útboð Reykjavíkurborgar nr. 13976 „Útboð endurskoðunarþjónustu. Reikningsár 2018-2022“.


 • 17. október 2018 / Kærunefnd útboðsmála

  Mál nr. 4/2018. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.

  Með kæru 28. mars 2018 kærði Á. Guðmundsson ehf. rammasamningsútboð Ríkiskaupa nr. 20563 „RS - Húsgögn“. Kærandi gerir aðallega þá kröfu að felld verði úr gildi ákvörðun varnaraðila Ríkiskaupa (hér eftir vísað til sem varnaraðila) um val á tilboðum og að varnaraðila verði gert að velja tilboð kæranda. Til vara er þess krafist að útboðið verði fellt úr gildi og varnaraðila verði gert að auglýsa útboðið að nýju. Þá er jafnframt gerð krafa um að nefndin veiti álit á skaðabótaskyldu varnaraðila og varnaraðila verði gert að greiða kæranda málskostnað. Kæran barst innan lögboðins biðtíma samkvæmt 86. gr. laga nr. 120/2016 um opinber innkaup og leiddi þannig til sjálfkrafa stöðvunar samningsgerðar samkvæmt 1. mgr. 107. gr. laganna. Í þessum þætti málsins tekur nefndin afstöðu til kröfu varnaraðila um afléttingu sjálfkrafa banns við samningsgerð samkvæmt 2. mgr. 107. gr. laga um opinber innkaup, en úrlausn málsins bíður að öðru leyti endanlegs úrskurðar.


 • 15. október 2018 / Álit á sviði sveitarstjórnarmála

  Álit samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN 18040042

  Vestmannaeyjabær, fasteignaskattur


 • 15. október 2018 / Álit á sviði sveitarstjórnarmála

  Álit samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN 18040030

  Stjórnsýsla Hafnarfjarðarkaupstaðar


 • 08. október 2018 / Yfirfasteignamatsnefnd

  Mál nr. 2/2018

  Frostastaðir [...], Akrahreppi


 • 763/2018. Úrskurður frá 28. september 2018

  Kærandi kærði ákvörðun Háskóla Íslands um synjun beiðni um aðgang að upplýsingum í tengslum við umsókn um starf lektors í heimspeki. Þar sem kærandi var meðal umsækjenda um starfið tók úrskurðarnefndin fram að um upplýsingarétt hans færi skv. stjórnsýslulögum. Var kæru því vísað frá úrskurðarnefndinni.


 • 762/2018. Úrskurður frá 28. september 2018

  Starfsmaður fjölmiðils kærði ákvörðun Endurmenntunar Háskóla Íslands um synjun beiðni um upplýsingar um rekstrarkostnað og tap frá árinu 2011. Hin kærða ákvörðun byggðist á 4. tölul. 10. gr. upplýsingalaga. Úrskurðarnefndin tók fram að ákvæðið felur í sér undantekningu frá meginreglu 5. gr. upplýsingalaga um upplýsingarétt almennings og því ber að skýra það þröngri lögskýringu. Því næst fór nefndin í gegnum skilyrði beitingar ákvæðisins og komst að þeirri niðurstöðu að hagsmunir Endurmenntunar af því að umbeðnar upplýsingar færu leynt vægju ekki þyngra en hagsmunir almennings af því að fá aðgang að þeim. Var því lagt fyrir Endurmenntun að veita kæranda aðgang að upplýsingunum.


 • 761/2018. Úrskurður frá 28. september 2018

  Blaðamaður kærði meðferð embættis ríkissaksóknara á beiðni um upplýsingar um símhlustun. Af hálfu embættisins hafði komið fram að upplýsingarnar væru ekki fyrirliggjandi, heldur þyrfti að safna þeim saman úr fyrirliggjandi gögnum, og jafnframt féllu þær utan gildissviðs upplýsingalaga skv. 1. mgr. 4. gr. laganna. Úrskurðarnefndin féllst á að beiðni kæranda tæki að öllu leyti til upplýsinga úr málum sem varði rannsóknarúrræði skv. lögum um meðferð sakamála. Því yrði upplýsingaréttur kæranda ekki byggður á upplýsingalögum skv. 1. mgr. 4. gr. þeirra og kæru vísað frá.


 • 760/2018. Úrskurður frá 28. september 2018

  Deilt var um ákvörðun velferðarráðuneytisins um synjun beiðni fréttamanns um aðgang að minnisblaði vegna umkvartana þriggja barnaverndarnefnda varðandi samskipti við Barnaverndarstofu. Ákvörðunin byggðist á því að um vinnugagn væri að ræða og að þar væri að finna upplýsingar um starfssamband fyrrverandi forstjóra Barnaverndarstofu við ráðuneytið. Úrskurðarnefndin féllst á með ráðuneytinu að minnisblaðið uppfyllti skilyrði vinnugagnahugtaks 5. tölul. 6. gr. upplýsingalaga en taldi að þar kæmu fram upplýsingar um atvik máls sem ekki væri að finna annars staðar, sbr. 3. tölul. 3. mgr. 8. gr. laganna. Lagt var fyrir ráðuneytið að veita kæranda aðgang að minnisblaðinu að frátöldum hluta þess.


 • 759/2018. Úrskurður frá 28. september 2018

  Kærendur óskuðu eftir því að utanríkisráðuneytið veitti þeim aðgang að öllum gögnum borgaraþjónustumáls. Ráðuneytið synjaði beiðninni að hluta á þeim grundvelli að annars vegar væri um að ræða upplýsingar um viðkvæma einkahagsmuni einstaklinga, sbr. 9. gr. upplýsingalaga, en hins vegar að heimilt væri að takmarka aðgang kærenda að upplýsingum um samskipti við önnur ríki og fjölþjóðastofnanir, sbr. 2. tölul. 10. gr. laganna. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál tók fram að um upplýsingarétt kærenda færi eftir 1. mgr. 14. gr. upplýsingalaga. Fallist var á röksemdir ráðuneytisins varðandi hluta umbeðinna gagna en um önnur vísaði nefndin til þess að ekki væri um viðkvæma einkahagsmuni að ræða eða mikilvægir almannahagsmunir stæðu ekki til beitingar 2. tölul. 10. gr., sbr. 3. mgr. 14. gr., upplýsingalaga. Var því lagt fyrir utanríkisráðuneytið að veita kærendum aðgang að hluta skjalanna en hin kærða ákvörðun staðfest að öðru leyti.


 • 758/2018. Úrskurður frá 28. september 2018

  Deilt var um ákvörðun velferðarráðuneytisins um synjun beiðni blaðamanns um aðgang að tveimur minnisblöðum vegna umkvartana þriggja barnaverndarnefnda varðandi samskipti við Barnaverndarstofu. Ákvörðunin byggðist á því að um vinnugögn væri að ræða og að þar væri að finna upplýsingar um starfssamband fyrrverandi forstjóra Barnaverndarstofu við ráðuneytið. Úrskurðarnefndin féllst á með ráðuneytinu að minnisblöðin uppfylltu skilyrði vinnugagnahugtaks 5. tölul. 6. gr. upplýsingalaga en taldi að í öðru þeirra kæmu fram upplýsingar um atvik máls sem ekki væri að finna annars staðar, sbr. 3. tölul. 3. mgr. 8. gr. laganna. Lagt var fyrir ráðuneytið að veita kæranda aðgang að þeim hluta annars minnisblaðsins en hin kærða ákvörðun var að öðru leyti staðfest.


 • 757/2018. Úrskurður frá 28. september 2018

  Kærð var ákvörðun Vegagerðarinnar um að synja beiðni um upplýsingar um kostnað stofnunarinnar vegna þátttöku starfsmanns á ráðstefnum erlendis á tilteknu tímabili. Ákvörðunin byggðist á því að upplýsingarnar vörðuðu starfssamband starfsmannsins og Vegagerðarinnar, sbr. 1. mgr. 7. gr. upplýsingalaga, og að um persónuupplýsingar væri að ræða sem 9. gr. laganna kæmi í veg fyrir að yrðu afhentar óviðkomandi. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál féllst ekki á þetta og lagði fyrir Vegagerðina að veita kæranda aðgang að umbeðnum gögnum.


 • 24. september 2018 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Greiðsluaðlögunarmál

  Nr. 255/2018 - Úrskurður

  Frávísun. Kæra of seint fram komin.


 • 24. september 2018 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Greiðsluaðlögunarmál

  Nr. 231/2018 - Úrskurður

  Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara. Rangar eða villandi upplýsingar um mikilsverðar aðstæður í málinu skv. d-lið 1. mgr. 6. gr. lge. ​


 • 24. september 2018 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Barnaverndarmál

  Nr. 196/2018 - Úrskurður

  Frávísun. Kæra of seint fram komin.


 • 21. september 2018 / Kærunefnd húsamála

  Nr. 67/2018 - Álit

  Gluggaframkvæmdir. Fundarsköp.


 • 21. september 2018 / Kærunefnd húsamála

  Nr. 58/2018 - Álit

  Kostnaðarþátttaka. Viðhald.


 • 21. september 2018 / Kærunefnd húsamála

  Nr. 66/2018 - Úrskurður

  Tryggingarfé.


 • 21. september 2018 / Kærunefnd húsamála

  Nr. 64/2018 - Úrskurður

  Tryggingarfé.


 • 21. september 2018 / Kærunefnd húsamála

  Nr. 63/2018 - Álit

  Notkun palls á lóð hússins.


 • 21. september 2018 / Kærunefnd húsamála

  Nr. 62/2018 - Úrskurður

  Leigusamningur: Rafmagn og hiti. Leigufjárhæð.


 • 21. september 2018 / Kærunefnd húsamála

  Nr. 60/2018 - Álit

  Lögmæti ákvörðunar: Húsreglur.


 • 21. september 2018 / Kærunefnd húsamála

  Nr. 56/2018 - Álit

  Hurð í kjallara. Aðgengi.


 • 20. september 2018 / Mannanafnanefnd

  Mál nr. 77/2018 úrskurður 20. september 2018

  Beiðni um millinafnið Ká er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


 • 20. september 2018 / Mannanafnanefnd

  Mál nr. 74/2018 úrskurður 20. september 2018

  Beiðni um eiginnafnið Ernest (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


 • 20. september 2018 / Mannanafnanefnd

  Mál nr. 73/2018 úrskurður 20. september 2018

  Beiðni um eiginnafnið Lucas (kk.) er hafnað


 • 20. september 2018 / Mannanafnanefnd

  Mál nr. 75/2018 úrskurður 20. september 2018

  Beiðni um eiginnafnið Diego (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá


 • 20. september 2018 / Mannanafnanefnd

  Mál nr. 72/2018 úrskurður 20. september 2018

  Beiðni um eiginnafnið Tindur (kvk.) er hafnað


 • 20. september 2018 / Mannanafnanefnd

  Mál nr. 71/2018 úrskurður 20. september 2018

  Beiðni um eiginnafnið Lella (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


 • 20. september 2018 / Mannanafnanefnd

  Mál nr. 70/2018 úrskurður 20. september 2018

  Beiðni um millinafnið Bell er hafnað


 • 20. september 2018 / Mannanafnanefnd

  Mál nr. 69/2018 úrskurður 20. september 2018

  Beiðni um eiginnafnið Dittó (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


 • 20. september 2018 / Mannanafnanefnd

  Mál nr. 67/2018 Úrskurður 20. september 2018

  Beiðni um eiginnafnið Zíta (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


 • 20. september 2018 / Mannanafnanefnd

  Mál nr. 66/2018 Úrskurður 20. september 2018

  Aðlögun eiginnafns að íslensku Isabelle verði Ísabel Úrskurður 20. september 2018


 • 20. september 2018 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

  Nr. 175/2018 - Úrskurður

  Fjárhagsaðstoð styrkur


 • 20. september 2018 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

  Nr. 267/2018 - Úrskurður

  Viðurlög Ofgreiddar bætur


 • 20. september 2018 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

  Nr. 223/2018 - Úrskurður

  Virk atvinnuleit Veikindi


 • 19. september 2018 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

  Nr. 274/2018 - Úrskurður

  Slysatrygging/örorka


 • 19. september 2018 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

  Nr. 266/2018 - Úrskurður

  Slysatrygging/örorka


 • 19. september 2018 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

  Nr. 249/2018 - Úrskurður

  Örorkumat


 • 19. september 2018 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

  Nr. 242/2018 - Úrskurður

  Örorkumat


 • 19. september 2018 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

  Nr. 241/2018 - Úrskurður

  Örorkumat


 • 19. september 2018 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

  Nr. 240/2018 - Úrskurður

  Slysatrygging/örorka


 • 19. september 2018 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

  Nr. 230/2018 - Úrskurður

  Örorkumat


 • 19. september 2018 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

  Nr. 162/2018 - Úrskurður

  Sjúklingatrygging


 • 19. september 2018 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

  Nr. 133/2018 - Úrskurður

  Sjúklingatrygging


 • 19. september 2018 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

  Nr. 124/2018 - Úrskurður

  Sjúklingatrygging


 • 12. september 2018 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

  Nr. 245/2018 - Úrskurður

  Slysatrygging/örorka


 • 12. september 2018 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

  Nr. 238/2018 - Úrskurður

  Slysatrygging/örorka


 • 12. september 2018 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

  Nr. 237/2018 - Úrskurður

  Hjálpartæki


 • 12. september 2018 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

  Nr. 234/2018 - Úrskurður

  Örorkumat


 • 12. september 2018 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

  Nr. 229/2018 - Úrskurður

  Slysatrygging/örorka


 • 12. september 2018 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

  Nr. 228/2018 - Úrskurður

  Örorkumat


 • 12. september 2018 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

  Nr. 226/2018 - Úrskurður

  Slysatrygging/örorka


 • 05. september 2018 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

  Nr. 233/2018 - Úrskurður

  Ofgreiddar bætur


 • 05. september 2018 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

  Nr. 188/2018 - Úrskurður

  Örorkubætur


 • 05. september 2018 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

  Nr. 151/2018 - Úrskurður

  Ofgreiddar bætur


 • 05. september 2018 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

  Nr. 131/2018 - Úrskurður

  Heimilisuppbót


 • 05. september 2018 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

  Nr. 112/2018 - Úrskurður

  Dánarbætur


 • 03. september 2018 / Kærunefnd húsamála

  Nr. 54/2018 - Álit

  Húsaleiga: Kostnaður vegna hita. Endurnýjun tryggingar.


 • 03. september 2018 / Kærunefnd húsamála

  Nr. 53/2018 - Álit

  Notkun á bílastæði í bílakjallara.


 • 03. september 2018 / Kærunefnd húsamála

  Nr. 52/2018 - Úrskurður

  Frávísun.


 • 03. september 2018 / Kærunefnd húsamála

  Nr. 48/2018 - Álit

  Lögmæti aðalfundar. Aðgengi að gögnum. Fundarsköp. Tillögur. Eignaskiptayfirlýsing.


 • 03. september 2018 / Kærunefnd húsamála

  Nr. 46/2018 - Úrskurður

  Tryggingarfé.


 • 03. september 2018 / Kærunefnd húsamála

  Nr. 45/2018 - Álit

  Stífla í frárennslislögn. Kostnaðarþátttaka.


 • 03. september 2018 / Kærunefnd húsamála

  Nr. 38/2018 - Álit

  Girðingar á baklóð húss.


 • 03. september 2018 / Kærunefnd húsamála

  Nr. 37/2018 - Úrskurður

  Tryggingarfé. Lok leigutíma.


 • 03. september 2018 / Kærunefnd húsamála

  Nr. 32/2018 - Úrskurður

  Afsláttur. Frávísun.


 • 30. ágúst 2018 / Kærunefnd jafnréttismála

  Nr. 3/2018 - Úrskukrður

  Ráðning í starf. Hæfnismat.


 • 29. ágúst 2018 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

  Nr. 232/2018 - Úrskurður

  Uppbót/styrkur til bifreiðakaupa


 • 29. ágúst 2018 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

  Nr. 222/2018 - Úrskurður

  Barnalífeyrir


 • 29. ágúst 2018 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

  Nr. 154/2018 - Úrskurður

  Uppbót/styrkur til bifreiðakaupa


 • 29. ágúst 2018 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

  Nr. 125/2018 - Úrskurður

  Meðlag


 • 29. ágúst 2018 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

  Nr. 88/2018 - Úrskurður

  Bifreiðamál/Kærufrestur


 • 29. ágúst 2018 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

  Nr. 11/2018 - Úrskurður

  Ofgreiddar bætur


 • 28. ágúst 2018 / Mannanafnanefnd

  Mál nr. 68/2018 Úrskurður 28. ágúst 2018

  Beiðni um eiginnafnið Mariko (kvk.) er hafnað.


 • 28. ágúst 2018 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

  Nr. 176/2018 - Úrskurður

  Greiðsluáætlun


 • 23. ágúst 2018 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

  Nr. 179/2018 - Úrskurður

  Fjárhagsaðstoð


 • 23. ágúst 2018 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

  Nr. 200/2018 - Úrskurður

  Viðurlög Þátttaka í vinnumarkaðsaðgerðum


 • 23. ágúst 2018 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

  Nr. 170/2018 - Úrskurður

  Viðurlög


 • 22. ágúst 2018 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

  Nr. 135/2018 - Úrskurður

  Sjúklingatrygging


 • 22. ágúst 2018 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

  Nr. 132/2018 - Úrskurður

  Uppbót/styrkur til bifreiðakaupa


 • 22. ágúst 2018 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

  Nr. 80/2028 - Úrskurður

  Sjúklingatrygging


 • 22. ágúst 2018 / Mannanafnanefnd

  Mál nr. 58/2018 Beiðni um endurupptöku máls 22. ágúst 2018

  Beiðni um endurupptöku máls nr. 58/2018 Aveline (kvk.) er hafnað.


 • 22. ágúst 2018 / Mannanafnanefnd

  Mál nr. 57/2018 Úrskurður 22. ágúst 2018

  Beiðni um eiginnafnið Franzisca (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


 • 22. ágúst 2018 / Mannanafnanefnd

  Mál nr. 43/2018 Úrskurður 22. ágúst 2018

  Beiðni um millinafnið Lindberg er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


 • 22. ágúst 2018 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

  Nr. 227/2018 - Úrskurður

  Örorkumat


 • 22. ágúst 2018 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

  Nr. 216/2018 - Úrskurður

  Örorkumat


 • 22. ágúst 2018 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

  Nr. 212/2018 - Úrskurður

  Örorkumat


 • 22. ágúst 2018 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

  Nr. 208/2018 - Úrskurður

  Uppbót/styrkur til bifreiðakaupa og reksturs


 • 22. ágúst 2018 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

  Nr. 201/2018 - Úrskurður

  Örorkumat


 • 22. ágúst 2018 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

  Nr. 193/2018 - Úrskurður

  Örorkumat


 • 15. ágúst 2018 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

  Nr. 204/2018 - Úrskurður

  Læknismeðferð erlendis


 • 15. ágúst 2018 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

  Nr. 198/2018 - Úrskurður

  Greiðsluþátttaka í heilbrigðisþjónustu. Sérgreinalækningar


 • 15. ágúst 2018 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

  Nr. 195/2018 - Úrskurður

  Hjálpartæki


 • 15. ágúst 2018 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

  Nr. 191/2018 - Úrskurður

  Tannlækningar


 • 15. ágúst 2018 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

  Nr. 190/2018 - Úrskurður

  Örorkumat


 • 15. ágúst 2018 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

  Nr. 189/2018 - Úrskurður

  Umönnunarmat


 • 15. ágúst 2018 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

  Nr. 180/2018 - Úrskurður

  Örorkumat


 • 15. ágúst 2018 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

  Nr. 165/2018 - Úrskurður

  Umönnunarmat


 • 15. ágúst 2018 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

  Nr. 144/2018 - Úrskurður

  Örorkumat


 • 15. ágúst 2018 / Úrskurðir umhverfisráðuneytis

  Mál 17050084 Skortur á eftirliti Umhverfisstofnunar með framkvæmdum Landsnets við lagningu háspennulína frá Kröflu og Þeistareykjum til Bakka.

  Úrskurður um kæru Landverndar, landgræðslu- og umhverfisverndarsamtaka Íslands, sem ráðuneytinu barst þann 23. maí 2017 vegna skorts á eftirliti Umhverfisstofnunar með framkvæmdum Landsnets hf. við lagningu háspennulína á leiðinni frá Kröflu og Þeistareykjum til Bakka. Kæruheimild er í 2. mgr. 91. gr. laga nr. 60/2013, um náttúruvernd.


 • 14. ágúst 2018 / Mannanafnanefnd

  Mál nr. 65/2018 Úrskurður 14. ágúst 2018

  Beiðni um eiginnafnið Avelin (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá. Beiðni um eiginnafnið Avelín (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


 • 14. ágúst 2018 / Mannanafnanefnd

  Mál nr. 64/2018 Úrskurður 14. ágúst 2018

  Beiðni um millinafnið Maí er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


 • 14. ágúst 2018 / Mannanafnanefnd

  Mál nr. 63/2018 Úrskurður 14. ágúst 2018

  Beiðni um eiginnafnið Helgey (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


 • 14. ágúst 2018 / Mannanafnanefnd

  Mál nr. 62/2018 Úrskurður 14. ágúst 2018

  Beiðni um eiginnafnið Ram (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


 • 14. ágúst 2018 / Mannanafnanefnd

  Mál nr. 61/2018 Úrskurður 14. ágúst 2018

  Beiðni um eiginnafnið Berti (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


 • 14. ágúst 2018 / Mannanafnanefnd

  Mál nr. 60/2018 Úrskurður 14. ágúst 2018

  Beiðni um millinafnið Lár er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


 • 14. ágúst 2018 / Mannanafnanefnd

  Mál nr. 59/2018 Úrskurður 14. ágúst 2018

  Beiðni um eiginnafnið Sál (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


 • 14. ágúst 2018 / Mannanafnanefnd

  Mál nr. 56/2018 Úrskurður 14. ágúst 2018

  Beiðni um eiginnafnið Friðríkur (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


 • 14. ágúst 2018 / Mannanafnanefnd

  Mál nr. 54/2018 Úrskurður 14. ágúst 2018

  Beiðni um eiginnafnið Lionel er hafnað.


 • 14. ágúst 2018 / Mannanafnanefnd

  Mál nr. 53/2018 Úrskurður 14. ágúst 2018

  Beiðni um eiginnafnið Júlí (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


 • 14. ágúst 2018 / Mannanafnanefnd

  Mál nr. 52/2018 Úrskurður 14. ágúst 2018

  Beiðni um millinafnið Eykam er hafnað, beiðni um eiginnafnið Eykam (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


 • 14. ágúst 2018 / Mannanafnanefnd

  Mál nr. 51/2018 Úrskurður 14. ágúst 2018

  Beiðni um millinafnið Svæk er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


 • 14. ágúst 2018 / Mannanafnanefnd

  Mál nr. 50/2018 Úrskurður 14. ágúst 2018

  Beiðni um eiginnafnið Sumarlín (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


 • 14. ágúst 2018 / Kærunefnd húsamála

  Nr. 47/2018 - Úrskurður

  Endurgreiðsla leigu.


 • 14. ágúst 2018 / Kærunefnd húsamála

  Nr. 42/2018 - Úrskurður

  Riftun: Leiga.


 • 14. ágúst 2018 / Kærunefnd húsamála

  Nr. 26/2018 - Álit

  Kostnaðarþátttaka: Brunahólf. Hljóðeinangrun.


 • 14. ágúst 2018 / Kærunefnd húsamála

  Nr. 16/2018 - Úrskurður

  Riftun. Leigufjárhæð.


 • 13. ágúst 2018 / Yfirfasteignamatsnefnd

  Mál nr. 3/2018

  Ármúli [...], Reykjavík


 • 09. ágúst 2018 / Kærunefnd útlendingamála

  Nr. 347/2018 - Úrskurður

  Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og endursenda hann til Póllands er staðfest.


 • 09. ágúst 2018 / Kærunefnd útlendingamála

  Nr. 346/2018 - Úrskurður

  Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kærenda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og endursenda hann til Svíþjóðar er staðfest.


 • 09. ágúst 2018 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

  Nr. 140/2018 - Úrskurður

  Kaup á félagslegri leiguíbúð Úrskurðarnefnd velferðarmála


 • 09. ágúst 2018 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

  Nr. 138/2018 - Úrskurður

  Félagslegt leiguhúsnæði Uppsögn


 • 09. ágúst 2018 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

  Nr. 115/2018 - Úrskurður

  búðalánasjóður Niðurfelling lána


 • 09. ágúst 2018 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

  Nr. 178/2018 - Úrskukrður

  Ofgreiddar bætur Námsmaður


 • 09. ágúst 2018 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

  Nr. 171/2018 - Úrskurður

  Viðurlög Þátttaka í vinnumarkaðsaðgerðum


 • 09. ágúst 2018 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

  Nr. 169/2018 - Úrskurður

  Ofgreiddar bætur Námsmaður


 • 09. ágúst 2018 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

  Nr. 2/2018 - Úrskurður

  Ofgreiddar bætur Fjármagnstekjur


 • 756/2018. Úrskurður frá 31. júlí 2018

  Kærandi óskaði eftir aðgangi að gögnum frá Tryggingastofnun um son kæranda. Í hinni kærðu ákvörðun kom m.a. fram að barnsmóðir kæranda væri aðili að málum hjá stofnuninni sem varði barnið en ekki kærandi. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál komst hins vegar að þeirri niðurstöðu að Tryggingastofnun hefði borið að meta hvort kærandi ætti rétt á aðgangi að upplýsingunum á grundvelli 1. mgr. 14. gr. upplýsingalaga og lagði fyrir stofnunina að taka beiðni kæranda til nýrrar meðferðar.


 • 755/2018. Úrskurður frá 31. júlí 2018

  Óskað var eftir álitsgerðar nefndar heilbrigðisráðherra um hæfni umsækjenda um embætti landlæknis. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál staðfesti að ráðuneytinu hefði verið heimilt að synja beiðninni á grundvelli 1. mgr. 7. gr. upplýsingalaga.


 • 754/2018. Úrskurður frá 31. júlí 2018

  Landssamband smábátaeigenda kærði synjun Hagstofu Íslands á beiðni um upplýsingar um kennitölur tiltekinna fyrirtækja. Hagstofan sagði upplýsingarnar undanþegnar upplýsingarétti almennings samkvæmt lögum um stofnunina og opinbera hagskýrslugerð. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál komst að þeirri niðurstöðu að um sérstakt þagnarskylduákvæði væri að ræða og jafnframt að umbeðnar upplýsingar féllu undir ákvæðið. Var synjun Hagstofunnar á beiðni kæranda því staðfest.


 • 753/2018. Úrskurður frá 31. júlí 2018

  Félagasamtök óskuðu eftir upplýsingum um tekjur Isavia ohf. af gjaldskyldum bílastæðum við Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Í synjun Isavia var vísað til þess að umbeðin gögn væru ekki fyrirliggjandi auk þess sem þau væru undanþegin upplýsingarétti almennings á grundvelli 9. gr. upplýsingalaga þar sem þau lytu að fjárhags- og viðskiptahagsmunum félagsins. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál taldi ekki unnt að ráða að tekin hefði verið afstaða til hvers liðs gagnabeiðninnar fyrir sig og óljóst hvaða gögn Isavia segði ekki fyrirliggjandi og hvaða gögn teldust undanþegin upplýsingarétti kæranda. Að mati úrskurðarnefndarinnar skorti verulega á að tekin hefði verið rökstudd afstaða til beiðni kæranda líkt og upplýsingalög gera ráð fyrir. Hin kærða ákvörðun var því felld úr gildi og lagt fyrir Isavia að taka beiðni kæranda til nýrrar meðferðar.


 • 752/2018. Úrskurður frá 31. júlí 2018

  Óskað var eftir aðgangi að upplýsingum í vörslum forsætisráðuneytisins er varða gerð gjaldeyrisskiptasamnings milli Kína og Íslands í júní 2010. Af hálfu forsætisráðuneytisins kom fram að kærandi hefði fengið aðgang að gögnum samkvæmt beiðninni en önnur væru ekki í vörslum ráðuneytisins. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál taldi ekki forsendur til að rengja þá fullyrðingu forsætisráðuneytisins og var kæru vísað frá úrskurðarnefndinni.


 • 751/2018. Úrskurður frá 31. júlí 2018

  Deilt var um rétt kæranda til aðgangs að reikningum sem gefnir voru út í tilefni af árshátíð Reykjanesbæjar árið 2017. Synjun bæjarins byggðist á því að um einka-, fjárhags- og viðskiptamálefni einstaklinga og lögaðila væri að ræða en úrskurðarnefndin féllst ekki á það. Hin kærða ákvörðun var því felld úr gildi og lagt fyrir Reykjanesbæ að veita kæranda aðgang að reikningunum en þó þannig að bankaupplýsingar einstaklinga yrðu afmáðar.


 • 750/2018. Úrskurður frá 31. júlí 2018

  Kærandi óskaði eftir aðgangi að upplýsingum í vörslum Vestmannaeyjabæjar sem vörðuðu hann sjálfan. Í svari bæjarins kom fram að ekkert mál væri skráð á kæranda en önnur mál varði hann ekki sérstaklega með þeim hætti að hann ætti rétt til aðgangs að upplýsingum um þau. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál komst að þeirri niðurstöðu að verulega hefði skort á að beiðnin hefði verið tekin til fullnægjandi málsmeðferðar og afgreiðslu á grundvelli upplýsingalaga og lagði fyrir sveitarfélagið að taka hana til nýrrar meðferðar.


 • 749/2018. Úrskurður frá 31. júlí 2018

  Kærandi óskaði upplýsinga um það hvort skólastjóri grunnskóla á vegum Reykjavíkurborgar hefði sætt áminningu í starfi. Synjun Reykjavíkurborgar byggðist á því að upplýsingarnar vörðuðu málefni starfsmanna í skilningi 7. gr. upplýsingalaga. Þá teldist skólastjóri ekki til æðstu stjórnenda sveitarfélagsins í skilningi 3. mgr. 7. gr. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál rakti ákvæði 7. gr. upplýsingalaga og athugasemda við ákvæðið í frumvarpi til laganna. Þar sem skýr ummæli í athugasemdunum þóttu leiða til þess að skólastjóri í grunnskóla á vegum Reykjavíkurborgar teldist ekki til æðstu stjórnenda í skilningi ákvæðisins var hin kærða ákvörðun staðfest.


 • 748/2018. Úrskurður frá 31. júlí 2018

  Kærandi óskaði aðgangs að yfirliti um greiðslur Reykjanesbæjar til tiltekinna aðila. Af hálfu bæjarins kom fram að slíkt yfirlit væri ekki fyrirliggjandi. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál féllst á að ekki væri skylt að taka saman slíkt yfirlit á grundvelli upplýsingalaga. Kæru var því vísað frá úrskurðarnefndinni.


 • 747/2018. Úrskurður frá 31. júlí 2018

  Deilt var um rétt kæranda til aðgangs að upplýsingum í vörslum Matvælastofnunar um eftirlit stofnunarinnar með gæðastýrðri sauðfjárframleiðslu. Kærandi hafði fengið aðgang að hluta umbeðinna gagna en um tilteknar upplýsingar í svonefndum landbótaáætlunum kom fram í hinni kærðu ákvörðun að um einkamálefni viðkomandi bónda væri að ræða. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál fór yfir gögnin og komst að þeirri niðurstöðu að kærandi ætti rétt á áætlununm án útstrikana. Þá lagði nefndin fyrir Matvælastofnun að taka beiðni kæranda til nýrrar meðferðar varðandi hluta gagnanna þar sem ekki hafði verið tekin fullnægjandi afstaða til upplýsingaréttar kæranda.


 • 02. ágúst 2018 / Úrskurðir um matvæli og landbúnað

  Nr. 4/2018 Ákvörðun Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja felld úr gildi

  Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur kveðið upp svohljóðandi:   ÚRSKURÐ Stjórnsýslukæra Með stjórnsýslukæru dags. 11. janúar 2018 kærði [X ehf.], hér eftir nefndur kærandi, ákvörðun Heilbrigðis)...


 • 01. ágúst 2018 / Úrskurðir vegna kosninga

  Úrskurður í máli nr. DMR18060111

  Árneshreppur: kæra vegna sveitarstjórnarkosninga 2018


 • 24. júlí 2018 / Úrskurðir um matvæli og landbúnað

  Nr. 3/2018 Stjórnsýslukæra vegna synjunar á umsókn um nýliðunarstuðning

  Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur hinn 29. maí 2018 kveðið upp svohljóðandi:   ÚRSKURÐ   I. Kröfur og kæruheimild Með stjórnsýslukæru, dags. 9. nóvember 2017, kærði [X] f.h. [Y], hér eftir n)...


 • 24. júlí 2018 / Úrskurðir um matvæli og landbúnað

  Nr. 2/2018 Stjórnsýslukæra vegna synjunar á umsókn um nýliðunarstuðning

  Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur hinn 29. maí 2018 kveðið upp svohljóðandi:   ÚRSKURÐ   I. Kröfur og kæruheimild Með stjórnsýslukæru, dags. 9. nóvember 2017, kærði [X] f.h. [Y], hér eftir ne)...


 • 19. júlí 2018 / Kærunefnd útlendingamála

  Nr. 325/2018 - Úrskurður

  Ákvörðun Útlendingastofnunar er felld úr gildi. Kæranda er veitt alþjóðleg vernd á grundvelli 1. mgr. 39. gr. laga um útlendinga. Lagt er fyrir stofnunina að veita kæranda dvalarleyfi á grundvelli 73. gr. laga um útlendinga.


 • 18. júlí 2018 / Mannanafnanefnd

  Mál nr. 58/2018 Úrskurður 18. júlí 2018

  Beiðni um eiginnafnið Aveline (kvk.) er hafnað.


 • 18. júlí 2018 / Mannanafnanefnd

  Mál nr. 55/2018 Úrskurður 18. júlí 2018

  Beiðni um eiginnafnið Álfmey (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


 • 13. júlí 2018 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Greiðsluaðlögunarmál

  Nr. 183/2018 - Úrskurður

  Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara. Óglögg mynd af fjárhag skuldara skv. b-lið 1. mgr. 6. gr. lge. Skuldari hefur á ámælisverðan hátt látið undir höfuð leggjast að standa við skuldbindingar sínar eftir því sem honum var framast unnt skv. f-lið 2. mgr. 6. gr. lge.


 • 11. júlí 2018 / Yfirfasteignamatsnefnd

  Mál nr. 1/2018

  Kerhraun [...] Grímsnes- og Grafningshreppur


 • 09. júlí 2018 / Úrskurðir ferðamála- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra

  Nr. 2/2013 Stjórnsýslukæra vegna synjunar á endurnýjun rekstrarleyfis í flokki V

  Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur þann 6. nóvember 2013 kveðið upp svohljóðandi:     ÚRSKURÐ I. Kröfur og kæruheimild Þann 29. október 2012 sendi [Y ehf.], fyrir hönd [X hf.], erindi til inn)...


 • 06. júlí 2018 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Greiðsluaðlögunarmál

  Nr. 177/2018 - Úrskurður

  Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara. Óglögg mynd af fjárhag skuldara skv. b-lið 1. mgr. 6. gr. lge.


 • 746/2018. Úrskurður frá 27. júní 2018

  Starfsmaður fjölmiðils kærði synjun kjararáðs á beiðni um aðgang að fundargerðum þess á tilteknu tímabili. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál taldi skýrt af lokamálsl. 1. gr. laga um kjararáð nr. 130/2016 að kjararáð væri einn þeirra aðila sem falla undir gildissvið upplýsingalaga nr. 140/2012. Samkvæmt upplýsingalögum skipti ekki máli hvenær gögn hefðu orðið til og því hefði það ekki þýðingu þótt fundargerðirnar fjölluðu um mál eldri lög um kjararáð giltu um. Var það mat nefndarinnar að kjararáði hafi borið að afmarka beiðni kæranda við gögn í vörslum sínum, sbr. 5. og 15. gr. upplýsingalaga og taka afstöðu til réttar hans til aðgangs að þeim með rökstuddri ákvörðun. Þar sem kjararáð mat ekki rétt kæranda til aðgangs var málsmeðferð ráðsins ekki talin samrýmast ákvæðum upplýsingalaga, þ. á m. 1. mgr. 19. gr. laganna og rannsóknarreglu 10. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993. Ákvörðunin var þannig talin haldin efnislegum annmörkum sem voru að mati nefndarinnar svo verulegir að hún var felld úr gildi og lagt fyrir kjararáð að taka málið til nýrrar og lögmætrar meðferðar.


 • 745/2018. Úrskurður frá 27. júní 2018

  Deilt var um rétt kæranda annars vegar til aðgangs að öllum úrskurðum sem dómsmálaráðuneytið hefur kveðið upp í umgengnismálum á grundvelli barnalaga nr. 76/2006 og hins vegar til aðgangs að úrskurðum sem lúta að deilumálum þar sem um er að ræða breytingu á umgengni sem ákveðin hefur verið með sátt fyrir dómi. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál féllst á það með dómsmálaráðuneytinu að heimilt hafi verið að synja kæranda um aðgang að öllum úrskurðum ráðuneytisins með vísan til 1. tölul. 2. mgr. 15. gr. upplýsingalaga þar sem meðferð hennar var talin taka svo mikinn tíma eða krefjast svo mikillar vinnu að ekki teldist af þeim sökum fært að verða við henni. Hins vegar taldi nefndin ekki sýnt fram á að beiðni kæranda um úrskurði þar sem um er að ræða breytingu á umgengni yrði felld undir ákvæðið. Var því lagt fyrir ráðuneytið að taka þann hluta beiðninnar til nýrrar meðferðar.


 • 744/2018. Úrskurður frá 27. júní 2018

  Í málinu var deilt um rétt kæranda til aðgangs að rafrænni stjórnendahandbók Akureyrarbæjar. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál féllst ekki á það að stjórnendahandbókin hefði að geyma vinnugögn í skilningi 5. mgr. 6. gr., sbr. 8. gr. upplýsingalaga, þar sem gögnin voru ekki talin hafa orðið til við undirbúning ákvörðunar eða annarra lykta tiltekins máls. Hins vegar var fallist á að Akureyrarbæ hafi með vísan til 9. gr. upplýsingalaga verið heimilt að synja kæranda um aðgang að tilteknum undirsíðum um bókhaldskerfi og mannauðskerfi sveitarfélagsins vegna viðskiptahagsmuna seljanda kerfisins.


 • 743/2018. Úrskurður frá 27. júní 2018

  Kærð var ákvörðun Landsnets hf. um að synja Orku náttúrunnar ohf. um upplýsingar varðandi kerfisframlag. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál komst að þeirri niðurstöðu að upplýsingar um kerfisframlag í samningi Landsnets og Landsvirkjunar féllu undir 5. mgr. 9. gr. raforkulaga nr. 89/2004 þar sem kveðið er á um sérstaka kæruheimild til Orkustofnunar og úrskurðarnefndar raforkumála vegna synjunar á afhendingu upplýsinga er nauðsynlegar eru við mat á því hvort flutningsfyrirtæki fullnægi skyldum sínum við rekstur og kerfisstjórnun flutningskerfis og tryggi jafnræði við flutning raforku, sbr. einnig 1. mgr. 30. gr. laganna. Var því kærunni vísað frá úrskurðarnefnd um upplýsingamál.


 • 04. júlí 2018 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

  Nr. 111/2018 - Úrskurður

  Greiðsluáætlun Sjálfstætt starfandi


 • 04. júlí 2018 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

  Nr. 219/2018 - Úrskurður

  Kærufrestur


 • 04. júlí 2018 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

  Nr. 218/2018 - Úrskurður

  Kærufrestur


 • 04. júlí 2018 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

  Nr. 194/2018 - Úrskurður

  Heimilisuppbót


 • 04. júlí 2018 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

  Nr. 184/2018 - Úrskurður

  Meðlag


 • 04. júlí 2018 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

  Nr. 166/2018 - Úrskurður

  Meðlag


 • 04. júlí 2018 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

  Nr. 143/2018 - Úrskurður

  Ofgreiddar bætur


 • 04. júlí 2018 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

  Nr. 90/2018 - Úrskurður

  Ferðakostnaður innanlands Upphafstími


 • 04. júlí 2018 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

  Nr. 66/2018 - Úrskurður

  Kærufrestur


 • 03. júlí 2018 / Úrskurðir ferðamála- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra

  Nr. 5/2013 Stjórnsýslukæra vegna synjunar á umsókn um rekstrarleyfi fyrir veitingastað í flokki III

  Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur kveðið upp svohljóðandi:     ÚRSKURÐ   I. Kröfur og kæruheimild Með bréfi dags. 18. nóvember 2013 kærði [X], fyrir hönd [Y], hér eftir nefndur kærandi, til a)...


 • 03. júlí 2018 / Úrskurðir ferðamála- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra

  Nr. 4/2013 Stjórnsýslukæra vegna synjunar á rekstrarleyfi í flokki III

  Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur kveðið upp svohljóðandi:     ÚRSKURÐ I. Kröfur og kæruheimild Með bréfi dags. 21. febrúar 2013  kærði [X] fyrir hönd [Y], hér eftir nefndur kærandi, til inna)...


 • 03. júlí 2018 / Úrskurðir ferðamála- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra

  Nr. 3/2013 Stjórnsýslukæra vegna synjunar á veitingu bráðabirgðarekstrarleyfis fyrir veitingastað í flokki III

  Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur þann 14. nóvember 2013 kveðið upp svohljóðandi:     ÚRSKURÐ   I. Kröfur og kæruheimild Með bréfi dags. 1. nóvember 2013 kærði [X], fyrir hönd [Y], hér eftir )...


 • 03. júlí 2018 / Úrskurðir ferðamála- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra

  Nr. 1/2013 Stjórnsýslukæra vegna takmörkunar á afgreiðslutíma veitingastaðar í flokki III

  Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur 6. nóvember 2013 kveðið upp svohljóðandi:     ÚRSKURÐ   I. Kröfur og kæruheimild Með bréfi dags. 19. september 2012  kærði [Y], fyrir hönd [X ehf.], hér eft)...


 • 03. júlí 2018 / Úrskurðir ferðamála- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra

  Nr. 2/2014 Stjórnsýslukæra vegna sviptingar á rekstrarleyfi fyrir veitingastað í flokki III

  Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur þann 28. nóvember 2014 kveðið upp svohljóðandi:     ÚRSKURÐ I. Kröfur og kæruheimild Með bréfi dags. 15. janúar 2014 kærðu [X], fyrir hönd veitingastaðarins )...


 • 02. júlí 2018 / Kærunefnd jafnréttismála

  Nr. 2/2018 - Úrskurður

  Ráðning í starf. Hæfnismat.


 • 28. júní 2018 / Kærunefnd útlendingamála

  Nr. 306/2018 - Úrskurður

  Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er felld úr gildi. Kæranda er veitt alþjóðleg vernd á grundvelli 1. mgr. 37. gr. laga um útlendinga, sbr. 1. mgr. 40. gr. s.l. Lagt er fyrir stofnunina að veita kæranda dvalarleyfi á grundvelli 73. gr. laga um útlendinga.


 • 28. júní 2018 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

  Nr. 118/2018 - Úrskurður

  Fjárhagsaðstoð Styrkur


 • 28. júní 2018 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

  Nr. 117/2018 - Úrskurður

  Fjárhagsaðstoð


 • 28. júní 2018 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

  Nr. 105/2018 - Úrskurður

  Málefni fatlaðra Styrkur vegna námskostnaðar


 • 28. júní 2018 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

  Nr. 203/2018 - Úrskurður

  Frávísun Engin stjórnvaldsákvörðun


 • 28. júní 2018 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

  Nr. 192/2018 - Úrskurður

  Kærufrestur


 • 27. júní 2018 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

  Nr. 87/2018 - Úrskurður

  Örorkumat


 • 27. júní 2018 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

  Nr. 86/2018 - Úrskurður

  Sjúklingatrygging


 • 27. júní 2018 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

  Nr. 79/2018 - Úrskurður

  Sjúklingatrygging


 • 27. júní 2018 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

  Nr. 65/2018 - Úrskurður

  Uppbót/styrkur til bifreiðakaupa


 • 27. júní 2018 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

  Nr. 168/2018 - Úrskurður

  Uppbót/styrkur til bifreiðakaupa


 • 27. júní 2018 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

  Nr. 164/2018 - Úrskurður

  Læknismeðferð erlendis


 • 27. júní 2018 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

  Nr. 158/2018 - Úrskurður

  Slysatrygging/örorka


 • 27. júní 2018 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

  Nr. 137/2017 - Úrskurður

  Sjúklingatrygging


 • 27. júní 2018 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

  Nr. 92/2018 - Úrskurður

  Sjúklingatrygging


 • 26. júní 2018 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Barnaverndarmál

  Nr. 120/2018 - Úrskurður

  Umgengni við ömmu. Heimvísun.


 • 26. júní 2018 / Mannanafnanefnd

  Mál nr. 49/2018 Úrskurður 26. júní 2018

  Beiðni um eiginnafnið Petter (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


 • 26. júní 2018 / Mannanafnanefnd

  Mál nr. 48/2018 Úrskurður 26. júní 2018

  Beiðni um eiginnafnið Hrafnþór (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


 • 26. júní 2018 / Mannanafnanefnd

  Mál nr. 47/2018 Úrskurður 26. júní 2018

  Beiðni um eiginnafnið Hædý (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


 • 26. júní 2018 / Mannanafnanefnd

  Mál nr. 45/2018 Úrskurður 26. júní 2018

  Beiðni um eiginnafnið Dorri (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


 • 26. júní 2018 / Mannanafnanefnd

  Mál nr. 44/2018 Úrskurður 26. júní 2018

  Beiðni um eiginnafnið Kubbur (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


 • 26. júní 2018 / Mannanafnanefnd

  Mál nr. 42/2018 Úrskurður 26. júní 2018

  Beiðni um eiginnafnið Avía (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


 • 26. júní 2018 / Mannanafnanefnd

  Mál nr. 41/2018 Úrskurður 26. júní 2018

  Beiðni um eiginnafnið Kristó (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn