IceWind í nýsköpunarhraðal Atlantshafsbandalagsins
04. 12. 2023Íslenska nýsköpunarfyrirtækið IceWind sem hannar og smíðar litlar lóðréttsás vindtúrbínur...
Íslenska nýsköpunarfyrirtækið IceWind sem hannar og smíðar litlar lóðréttsás vindtúrbínur...
Utanríkisráðuneytið verður baðað fjólubláum ljóma dagana 1. – 5. desember en fjólublár er litur...
Sendiráðið er staðsett á sendiráðssvæði Norðurlandanna við Tiergarten almenningsgarðinn í vesturhluta Berlínar. Auk Þýskalands er Tékkland einnig umdæmisríki sendiráðsins. Meginhlutverk sendiráðsins er að gæta hagsmuna Íslands og Íslendinga í umdæmislöndum þess, sem og að efla og styrkja viðskiptaleg, menningarleg og pólítísk tengsl.