Utanríkisráðherra í heimsókn í Vilníus
26. 05. 2023Staðan í Rússlandi á tímum innrásarstríðs í Úkraínu var umfjöllunarefni ráðstefnu í Vilníus sem...
Staðan í Rússlandi á tímum innrásarstríðs í Úkraínu var umfjöllunarefni ráðstefnu í Vilníus sem...
EES-ráðið, sem skipað er utanríkisráðherrum EFTA-ríkjanna í EES – Íslands, Liechtenstein og Noregs –...
Sendiráðið er staðsett á sendiráðssvæði Norðurlandanna við Tiergarten almenningsgarðinn í vesturhluta Berlínar. Auk Þýskalands er Tékkland einnig umdæmisríki sendiráðsins. Meginhlutverk sendiráðsins er að gæta hagsmuna Íslands og Íslendinga í umdæmislöndum þess, sem og að efla og styrkja viðskiptaleg, menningarleg og pólítísk tengsl.