Ert þú með góða hugmynd um hvernig breyta megi og bæta þjónustu við fatlað fólk og auka hagkvæmni hennar?
10.10.2024Framtíðarhópur vinnur nú að þróun og nýsköpun í þjónustu við fatlað fólk. Markmiðið er að auka gæði...
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið
Síðumúla 24
108 Reykjavík
Sími: 545 8100
Netfang: [email protected]
Kt. 521218-0610
Afgreiðsla ráðuneytisins er opin virka daga kl. 8.30–16.00.
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið tók til starfa 1. febrúar 2022 í samræmi við forsetaúrskurð um skiptingu Stjórnarráðs Íslands í ráðuneyti.
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, fer með yfirstjórn ráðuneytisins og ber ábyrgð á öllum stjórnarframkvæmdum þess.
Verkefni félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins varða félags- og fjölskyldumál, lífeyristryggingar, almannatryggingar, vinnumál og undir ráðuneytið heyrir úrskurðarnefnd velferðarmála. Árið 2022 tók auk þess til starfa ný sjálfstæð eftirlitsstofnun, Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála. Þjónusta við umsækjendur um alþjóðlega vernd heyrir auk þess undir ráðuneytið.
Ráðuneytisstjóri stýrir ráðuneytinu undir yfirstjórn ráðherra. Ráðuneytisstjóri er Gissur Pétursson.
Framtíðarhópur vinnur nú að þróun og nýsköpun í þjónustu við fatlað fólk. Markmiðið er að auka gæði...
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki til verkefna sem miða að því að...
Sjá nánari upplýsingar
Sjá nánari upplýsingar
Auglýst er eftir umsóknum um styrki frá íslenskum félagasamtökum til verkefna og starfsemi sem heyrir undir málefnasvið félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins. Umsóknarfrestur er til 28. október 2024 kl. 13:00.
Verkefni félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins varða meðal annars velferðar- og fjölskyldumál, vinnumarkaðsmál og málefni innflytjenda.
Ráðherra fer með yfirstjórn ráðuneytisins og ber ábyrgð á öllum stjórnarframkvæmdum þess.
Ráðuneytisstjóri stýrir ráðuneytinu undir yfirstjórn ráðherra.
Guðmundur Ingi Guðbrandsson tók við embætti félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra 28. nóvember 2021. Hann gegndi embætti umhverfis- og auðlindaráðherra frá 30. nóvember 2017 til 28. nóvember 2021, sem utanþingsráðherra fyrir Vinstrihreyfinguna – Grænt framboð.
- Nánar...