Fréttir frá 1996-2018
-
Áramótaávarp forsætisráðherra 2018
Forsætisráðherra fór yfir stöðu efnahagsmála og horfur á vinnumarkaði í áramótaávarpi sínu í kvöld. Hún ræddi nauðsyn þess að tryggja öllum almenningi lífskjarabata með því að auka jöfnuð og hagsæld. ...
-
Ríkisráðsfundi á Bessastöðum lokið.
Ríkisráðsfundi á Bessastöðum 31. desember 2018 er lokið. Á fundinum voru endurstaðfestar ýmsar afgreiðslur sem fram höfðu farið utan ríkisráðsfundar.
-
Ríkisráðsfundur á Bessastöðum
Frá ríkisráðsritara Ríkisráð Íslands hefur verið kvatt saman til reglulegs fundar á Bessastöðum mánudaginn 31. desember nk. kl. 10.00.
-
Tilkynning vegna umsókna um starfsleyfi og útgáfu þeirra
Gæða- og eftirlitsstofnun félagsþjónustu og barnaverndar mun taka á móti umsóknum um starfsleyfi frá þeim sem hyggjast veita þjónustu samkvæmt lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga og lögum um þjónust...
-
Breyting á byggingarreglugerð vegna orkuskipta og lagabreytinga
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur samþykkt breytingu á byggingarreglugerð nr. 112/2012, sem m.a. varðar orkuskipti í samgöngum. Með breytingunni er lögð sú skylda á mannvirkjahönnuði að gera ráð ...
-
Forsendur aukafjárveitingar til heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni
Eftirfarandi eru upplýsingar um forsendur þeirrar aukafjárveitingar til heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni fyrir rekstrarárið 2018 sem heilbrigðisráðherra hefur ákveðið og tilkynnt var um í gær. Fjá...
-
Gjaldskrárbreytingar vegna heilbrigðisþjónustu um áramót
Bótafjárhæðir slysatrygginga almannatrygginga og sjúkradagpeningar hækka 1. janúar um 3,6% til samræmis við launa- og verðlagsuppfærslur fjárlaga. Gjaldskrár vegna heilbrigðisþjónustu hækka að sama sk...
-
Greiðslur fyrir þjónustu sérgreinalækna meðan samningaviðræður standa yfir
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur sett reglugerð þar sem kveðið er á um endurgreiðslu kostnaðar vegna þjónustu sjálfstætt starfandi sérgreinalækna sem starfa án samnings við Sjúkratryggi...
-
Aukafjárveiting til heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að veita heilbrigðisstofnunum á landsbyggðinni um 560 milljóna króna viðbótarfjárveitingu fyrir rekstrarárið 2018. Aukningin nemur að jafnaði um...
-
Áform um friðlýsingar svæðis í Þjórsárdal og Reykjatorfunnar í Ölfusi
Umhverfisstofnun hefur kynnt áform um friðlýsingu tveggja svæða. Annað er í Þjórsárdal og hitt er Reykjatorfan í Ölfusi. Áformin eru annars vegar kynnt í samstarfi við Skeiða- og Gnúpverjahrepp og for...
-
Ráðherra staðfestir umgjörð NPA-þjónustu við fatlað fólk
Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur undirritað reglugerð sem tekur til framkvæmdar notendastýrðrar persónulegrar aðstoðar (NPA) um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi...
-
Gagnlegar upplýsingar varðandi samgönguáætlun og nýjar fjármögnunarleiðir í samgöngum
Stefnumarkandi samgönguáætlun fyrir árin 2019-2033 var lögð fyrir Alþingi í september og mælt var fyrir þingsályktunartillögum um hana og aðgerðaáætlun fyrir 2019-2023 í október. Þar var kynnt að rík...
-
Endanleg framlög Jöfnunarsjóðs til sveitarfélaga vegna tekjutaps fasteignaskatts, tekjujöfnunar og útgjaldajöfnunar 2018
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt tillögur ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um endurskoðaða úthlutun framlaga vegna tekjutaps fasteignaskatts, tekjujöfnunarframlags og ú...
-
Framlög Jöfnunarsjóðs vegna lengdrar viðveru fatlaðra grunn- og framhaldsskólanemenda á árinu 2018
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga frá 19. desember sl. um úthlutun framlaga vegna lengdrar viðveru fatlaðra grunn- og framhaldssk...
-
Nýtt meðferðarheimili fyrir börn í Garðabæ
Í dag undirrituðu Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, Heiða Björg Pálmadóttir, forstjóri Barnaverndarstofu og Gunnar Einarsson, bæjarstjóri í Garðabæ sameiginlega viljayfirlýsin...
-
Skattbreytingar á árinu 2019
Ýmsar samþykktar skattbreytingar munu koma til framkvæmda í ársbyrjun 2019. Hér verður farið yfir helstu efnisatriði þeirra. Nánari upplýsingar um einstakar breytingar er að finna í greinargerðum viðk...
-
Viðbótarframlög Jöfnunarsjóðs vegna þjónustu við fatlað fólk 155 milljónir
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga frá 19. desember sl. um úthlutun sérstaks viðbótarframlags á árinu 2018 vegna þjónustu við fatl...
-
Persónuafsláttur og skattleysismörk hækka um 4,7%
Samkvæmt lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt, skal í upphafi hvers árs hækka persónuafslátt hvers einstaklings um sem nemur hækkun á vísitölu neysluverðs næstliðna tólf mánuði. Hækkun vísitölu neysluverð...
-
Ísland með frjálslyndustu ríkjum heims í tollamálum
Frá upphafi árs 2017 hafa tollar á innfluttar iðnaðarvörur, numið 0%. Samkvæmt Alþjóðaviðskiptastofnuninni er Ísland eitt aðeins sex aðildarríkja sem hafa nær alfarið afnumið tolla á iðnaðarvörur. Í ...
-
Umsækjendur um embætti heilbrigðisstofnunar Suðurnesja
Sjö umsækjendur eru um embætti heilbrigðisstofnunar Suðurnesja sem auglýst var laust til umsóknar í nóvember. Umsækjendur eru: Ástríður Sigþórsdóttir, heilbrigðisritari Baldur Þórir Guðm...
-
Umsækjendur um embætti forstjóra Heilbrigðisstofnunar Vesturlands
Fjórir umsækjendur eru um embætti forstjóra Heilbrigðisstofnunar Vesturlands sem auglýst var laust til umsóknar í nóvember. Umsækjendur eru: Kristín Sigríður Þórarinsdóttir, hjúkrunarf...
-
Nýr samningur dómsmálaráðuneytis og Landsbjargar
Sigríður Andersen, dómsmálaráðherra, undirritaði fyrir hönd dómsmálaráðuneytisins nýjan samning við Slysavarnafélagið Landsbjörgu um skipulags-, samhæfingar- og þjálfunarstarf Landsbjargar. Markmið sa...
-
Umsagnarfrestur um drög að heilbrigðisstefnu liðinn
Alls bárust 27 umsagnir um drög að heilbrigðisstefnu sem birt var til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda. Umsagnarfrestur rann út í gær. Umsagnir bárust frá heilbrigðisstofnunum og menntastofnu...
-
Ábendingar landlæknis um viðbrögð við alvarlegri stöðu á bráðamóttöku Landspítalans
Heilbrigðisráðherra hefur móttekið minnisblað frá landlækni með helstu niðurstöðum úttektar embættisins á bráðamóttöku Landspítalans og ábendingum til heilbrigðisráðherra um úrræði til að bregðast við...
-
Hægt verði að greiða með kreditkortum hjá öllum ríkisstofnunum
Ríkisstjórn Íslands hefur samþykkt að fela fjármála- og efnahagsráðherra að gefa út tilmæli til allra ríkisaðila um að taka við greiðslum með kreditkortum. Með þessu batnar þjónusta við almenning og m...
-
Forsætisráðuneytið hlýtur jafnlaunavottun
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og Ragnhildur Arnljótsdóttir, ráðuneytisstjóri forsætisráðuneytisins, tóku á móti skírteini sem staðfestir að forsætisráðuneytið starfrækir jafnlaunakerfi sem sam...
-
Framlög úr Jöfnunarsjóði vegna notendastýrðrar persónulegrar aðstoðar rúmar 267 milljónir árið 2018
Ráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um úthlutun framlaga vegna notendastýrðrar persónulegarar aðstoðar á árinu 2018, sbr. 5. gr. reglugerðar nr. 320/2018. Alls...
-
Samningaviðræðum vegna útgöngumála Breta lokið
Samningaviðræðum EFTA-ríkjanna innan EES, Íslands, Noregs og Liechtenstein, við Bretland vegna útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu og Evrópska efnahagssvæðinu er lokið og hafa drög að samningnum ver...
-
Þak sett á magn greiðslumarks mjólkur
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, undirritaði í dag fjórar reglugerðir um stuðning við nautgriparækt, sauðfjárrækt, garðyrkju og landbúnað. Er þetta í samræmi við ákvæði bú...
-
Fimmti fundur fjármálastöðugleikaráðs á árinu 2018
Fjármálastöðugleikaráð hélt sinn fimmta fund á árinu 2018 miðvikudaginn 19. desember. Áhætta í fjármálakerfinu er enn tiltölulega hófleg og hefur lítið breyst frá síðasta fundi fjármálastöðugleikaráð...
-
Niðurstaða úthlutunar á ESB tollkvótum á landbúnaðarafurðum fyrir tímabilið janúar – júní 2019
LEIÐRÉTTAR NIÐURSTÖÐUR. Föstudaginn 14. desember 2018 rann út tilboðsfrestur í tollkvóta vegna innflutnings á landbúnaðarafurðum frá Evrópubandalaginu samkvæmt reglugerð nr. 1045/2018 fyrir tíma...
-
Ásmundur Einar fundaði með Peter Eriksson ráðherra húsnæðismála í Svíþjóð í dag
Ásmundur Einar Daðason, félags-og jafnréttismálaráðherra, átti fund í dag með Peter Eriksson, ráðherra húsnæðismála og stafrænnar þróunar í Svíþjóð og Anders Gertsen, skrifstofustjóra hjá Norrænu ráðh...
-
Skýrsla um efnahagsleg áhrif friðlýstra svæða afhent ráðherra
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, fékk í dag afhenta skýrslu með niðurstöðum rannsóknar á áhrifum friðlýstra svæða á framleiðslu og atvinnu í næsta umhverfi. Rannsóknin, sem...
-
Kvótaákvörðun fyrir kolmunna og norsk-íslenska síld 2019
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, undirritaði í dag reglugerðir um heildarkvóta Íslands í kolmunna og norsk-íslenskri síld fyrir árið 2019. Ekki er í reglugerðunum gert ráð...
-
Komugjöld í heilsugæslu felld niður hjá öryrkjum og öldruðum
Hætt verður að innheimta komugjöld af öryrkjum og öldruðum í heilsugæslu og hjá heimilislæknum frá 1. janúar næstkomandi, samkvæmt ákvörðun Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra. Gildir það jafn...
-
Efnainnihald svifryks mælt, aðvaranir til almennings og starfshópur skipaður vegna flugeldamengunar
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið og Umhverfisstofnun hafa gert með sér samning um mælingar á efnasamsetningu svifryks nú um áramótin. Um sérstakt átaksverkefni er að ræða til að bregðast við mengun ve...
-
Breytingar varðandi ákvarðanir sem snúa að S-merkingu lyfja taka gildi 1. janúar
Lyfjagreiðslunefnd mun frá 1. janúar 2019 taka ákvarðanir um S-merkingu lyfja í stað Lyfjastofnunar og merkingin verður skilgreind með nýjum hætti samkvæmt reglugerð um lyfjagreiðslunefnd nr. 353/2013...
-
Ísland undirritar fjóra loftferðasamninga
Nýir möguleikar opnuðust fyrir íslenska flugrekendur í síðastliðinni viku á árlegri ráðstefnu Alþjóðaflugmálastofnunarinnar þegar samninganefnd Íslands undirritaði loftferðasamninga við fjögur ríki.&n...
-
Ný heildarlög um landgræðslu samþykkt á Alþingi
Alþingi samþykkti á síðasta starfsdegi fyrir jólafrí ný lög um landgræðslu. Um heildarendurskoðun er að ræða á eldri lögum frá 1965. Verulegar breytingar hafa orðið á löggjöf og alþjóðasamningum...
-
Hámarksgreiðslur í fæðingarorlofi hækka um 80.000 kr. á mánuði
Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur undirritað reglugerð um hækkun á greiðslum til foreldra í fæðingarorlofi frá 1. janúar 2019. Óskertar greiðslur hækka úr 520.000 kr. í ...
-
Hækkun bóta almannatrygginga um áramót
Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur undirritað tíu reglugerðir um hækkun bóta almannatrygginga 1. janúar 2019. Hækkun bóta nemur 3,6% í samræmi við launa- og verðlagsuppfæ...
-
Ísland efst tíunda árið í röð
Tíunda árið í röð trónir Ísland á toppnum á lista Alþjóðaefnahagsráðsins (World Economic Forum) yfir ríki þar sem kynjajafnrétti mælist mest. Listinn var birtur í morgun og næst á eftir Íslandi e...
-
Tvö græn skref stigin í rekstri velferðarráðuneytisins
Velferðarráðuneytið hlaut í dag viðurkenningu fyrir skref 1 og skref 2 samkvæmt áætlun verkefnisins Græn skref í ríkisrekstri. Grænu skrefin tengjast vinnu við gerð loftslagsstefnu Stjórnarráðsins og ...
-
Stóraukin framlög í þróunarsjóð innflytjendamála í þágu barna
Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr þróunarsjóði innflytjendamála. Framlög til sjóðsins hafa verið aukin úr 10 milljónum króna í 25 milljónir króna samkvæmt ákvörðun Ásmundar Einars Daðasonar félag...
-
Ljósmæðrum og hjúkrunarfræðingum heimilað að ávísa hormónatengdum getnaðarvörnum
Alþingi hefur samþykkt frumvarp heilbrigðisráðherra sem kveður á um að ljósmæðrum og hjúkrunarfræðingum sé heimilt að ávísa hormónatengdum getnaðarvörnum að uppfylltum tilteknum skilyrðum. Frumv...
-
Aðgangur að dvalar- og dagdvalarrýmum verður óháður aldri
Alþingi hefur samþykkt frumvarp heilbrigðisráðherra til breytinga á lögum sem lagt var fram í því skyni að jafna aðgang þeirra sem þurfa á dvalarrými eða dagdvöl að halda, þannig að ekki sé lengur hor...
-
Reglugerð um Umhverfissjóð sjókvíaeldis
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur gefið út reglugerð um Umhverfissjóð sjókvíaeldis, en sjóðurinn starfar samkvæmt lögum nr. 71/2008 um fiskeldi. Með setning...
-
Til umsagnar: Drög að reglugerð um tryggingar vegna pakkaferða og samtengdrar ferðatilhögunar
Ný lög um pakkaferðir og samtengda ferðatilhögun taka gildi 1. janúar nk. Í tengslum við þau óskar atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið eftir umsögnum um drög að reglugerð um tryggingar vegna pak...
-
Mótun menntastefnu miðar vel
Um 1800 þátttakendur tóku þátt í fundaröð um mótun menntastefnu til ársins 2030. Alls voru haldnir 23 fræðslu- og umræðufundir út um allt land. Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra sót...
-
Þrír milljarðar í sanngirnisbætur
Í dag kom út skýrsla þar sem kynntar voru niðurstöður á greiðslu sanngirnisbóta fyrir misgjörðir á stofnunum eða heimilum fyrir börn. Um er að ræða einstakt verkefni í sögu Íslands, en greiddar h...
-
Bókafrumvarp samþykkt á Alþingi – tímamótaaðgerð til stuðnings íslenskri tungu
Frumvarp um stuðning við útgáfu bóka á íslensku var samþykkt á Alþingi í dag. Með því verður komið á fót stuðningskerfi sem heimilar endurgreiðslu 25% beins kostnaðar vegna útgáfu bóka á íslensku. „...
-
Raunvaxtakjör ríkissjóðs þau hagstæðustu í sögulegu samhengi
Ríkissjóður gaf út nýjan verðtryggðan skuldabréfaflokk í lok nóvember sl., RIKS 26, og ber hann 1,5% vexti. Þetta eru hagstæðustu raunvaxtakjör sem ríkissjóður hefur nokkru sinni fengið á innlendri l...
-
Uppgjör ríkissjóðs á fyrstu níu mánuðum ársins 2018
Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur tekið saman upplýsingar um tekjur og yfirlit yfir stöðu málefnasviða og málaflokka fyrir fyrstu níu mánuði ársins í samanburði við fjárheimildir. Byggt er á mánað...
-
Félagsmálaráðherra skipar í þrjár stöður embættismanna
Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur ákveðið hverjir munu skipa embætti ráðuneytisstjóra í nýju félagsmálaráðuneyti sem tekur til starfa um áramótin, embætti skrifst...
-
Samningur um starfsemi Aflsins á Akureyri
Aflið á Akureyri, samtök gegn kynferðis- og heimilisofbeldi, fær 18 milljóna króna framlag til að standa straum af starfsemi sinni sem felst í þjónustu við þolendur kynferðis- og heimilisofbeldi, samk...
-
Undirritun samnings um ráðgjöf Siðfræðistofnunar til stjórnvalda um siðfræðileg efni
Siðfræðistofnun, rannsóknarstofnun innan vébanda Hugvísindastofnunar Háskóla Íslands, verður stjórnvöldum til ráðgjafar í siðfræðilegum efnum tímabilið 1. janúar 2019 til 31. desember 2021. Þetta kem...
-
Ísland, Noregur og ESB samstíga um markmið í loftslagsmálum
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, fundaði í dag með Miguel Arias Cañete, framkvæmdastjóra loftslagsmála hjá ESB og Ola Elvestuen, umhverfisráðherra Noregs, á Loftslagsráðste...
-
Snúum vörn í sókn fyrir íslenskuna
Þingsályktunartillaga um að efla íslensku sem opinbert mál á Íslandi hefur verið lögð fram á Alþingi. Þar er lagt til að Alþingi álykti um mikilvægi íslenskrar tungu og nauðsyn þess að tryggja að tung...
-
Óskað eftir umsögnum um hvítbók um framtíðarsýn fyrir fjármálakerfið í samráðsgátt
Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur birt hvítbók um framtíðarsýn fyrir fjármálakerfið í samráðsgátt stjórnvalda og óskar eftir umsögnum. Starfshópur, sem fjármála- og efnahagsráðherra skipaði í...
-
Niðurstöður um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á smurostum frá Noregi, fyrir tímabilið janúar – desember 2019
Föstudaginn 30. nóvember 2018 rann út umsóknarfrestur í tollkvóta vegna innflutnings á smurostum frá Noregi, fyrir tímabilið janúar – desember 2019, samtals 13.000 kg., sbr. reglugerð nr. 1026/2018. &...
-
Sjö sveitarfélög taka þátt í tilraunaverkefni um húsnæðisuppbyggingu á landsbyggðinni
Tilraunaverkefni hafið í uppbyggingu húsnæðis á landsbyggðinni: Félagsmálaráðherra kynnir sjö tilraunasveitarfélög í húsnæðismálum Tilraunaverkefnið getur m.a. falið í sér nýbyggingar, endurbætur...
-
Niðurstöður um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum fyrir tímabilið janúar – júní 2019
Mánudaginn 10. desember 2018 rann út tilboðsfrestur í tollkvóta á blómum vegna fyrri hluta ársins 2019, sbr. reglugerð nr. 1025/2018. Fjögur tilboð bárust um innflutning á blómstrandi pottaplöntum á v...
-
Tíu milljónum úthlutað til að efla verslun í strjálbýli árið 2018
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur staðfest tillögur valnefndar um verkefnastyrki sem veittir eru á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2018-2024. Að þessu sinni var 10 milljónu...
-
Stórtónleikar Amiinu í París
Sendiráðið í París minntist nýverið 100 ára afmælis fullveldis og framfara á Íslandi með stórtónleikum hljómsveitarinnar Amiinu. Hljómsveitin flutti við þetta tækifæri tónverk sitt við þöglu spennumy...
-
Umsóknarfrestur um styrki til gæðaverkefna í heilbrigðisþjónustu rennur út 21. desember
Velferðarráðuneytið minnir að frestur til að sækja um árlega styrki sem veittir eru til gæðaverkefna á sviði heilbrigðisþjónustu rennur út 21. desember næstkomandi.Tilgangurinn með styrkjunum er að st...
-
Fyrsta áætlun um gæðaþróun heilbrigðisþjónustunnar staðfest
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra og Alma D. Möller landlæknir, undirrituðu í dag áætlun um gæðaþróun í heilbrigðisþjónustu til ársins 2030. Þetta er fyrsta áætlunin þessa efnis sem gerð er á ...
-
Ráðherrafundir í Brussel
Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra sótti ráðherrafundi í Brussel þann 5.-6. desember síðastliðinn. Þar var annars vegar um að ræða fund samstarfsvettvangs ESB um takmörkun á áróðursefni hryðjuverka...
-
„Verðum að fylgja leiðsögn vísindanna“ – umhverfis- og auðlindaráðherra ávarpaði Loftslagsráðstefnu Sþ
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, ávarpaði í dag Loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna fyrir Íslands hönd. Hann þakkaði IPCC fyrir skýrslu sína um loftslagsmál og lagði áher...
-
Nýtt opinbert leigufélag stofnað með áherslu á hagkvæmt húsnæði og landsbyggðina
Ásmundur Einar Daðason félagsmálaráðherra kynnti á fundi um húsnæðismál sem haldinn var í Dalabyggð í dag, ákvörðun þess efnis að Íbúðalánasjóður stofni opinbert leigufélag. Leigufélagið, sem hefur fe...
-
Ríkisstjórnin afgreiðir frumvarp um tjáningarfrelsi og þagnarskyldu opinberra starfsmanna
Ríkisstjórnin hefur samþykkt að leggja fyrir Alþingi frumvarp forsætisráðherra um breytingu á stjórnsýslulögum, nr. 37/1993, um tjáningarfrelsi og þagnarskyldu opinberra starfsmanna. Með frumvar...
-
Ísland aðili að alþjóðasamþykkt um farendur
Ísland tók þátt í afgreiðslu nýrrar samþykktar Sameinuðu þjóðanna um örugga, skipulagða og reglubundna fólksflutninga (e. Global Compact for Safe, Orderly and Regular Migration) á sérstakri ríkjaráðst...
-
Fundur Velferðarvaktarinnar 11. desember 2018
28. fundur Velferðarvaktarinnar Haldinn í velferðarráðuneytinu 11. desember 2018 kl. 9.00-11.30. Viðstaddir: Siv Friðleifsdóttir, formaður, Þórdís Viborg frá ÖBÍ, Eiríkur Smith fulltrúi réttindagæslum...
-
Reglubundið samráð um þjónustu við fólk með geðrænan vanda
Fyrsti fundur velferðarráðuneytisins og fulltrúa notenda geðheilbrigðisþjónustu var haldinn í ráðuneytinu í gær. Fundir sem þessi verða haldnir tvisvar á ári til að skapa farveg fyrir virkt samráð við...
-
Viðburðir í tilefni sjötíu ára afmælis mannréttindayfirlýsingarinnar
Mannréttindayfirlýsing Sameinuðu þjóðanna er sjötíu ára í dag. Af því tilefni var efnt til ráðstefnu í Veröld – húsi Vigdísar um mikilvægi yfirlýsingarinnar en segja má að allir seinni tíma mannréttin...
-
Umhverfis- og auðlindaráðherra ræðir um plast og orku á Loftslagsráðstefnu SÞ
Ráðstefna aðildarríkja Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna stendur sem hæst í Katowice í Póllandi og fundir ráðherra hófust í dag. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, sækir r...
-
Stofnun Auðnu-Tæknitorgs styrkir innviði nýsköpunar og samkeppnishæfni á Íslandi
Tækniveitan Auðna – Tæknitorg ehf., sem ætlað er að vera gátt fyrir atvinnulífið inn í vísindasamfélagið og farvegur fyrir uppfinningar og niðurstöður rannsókna út í samfélagið hefur verið formlega se...
-
Hvítbók um framtíðarsýn fyrir fjármálakerfið
Gott regluverk og öflugt eftirlit, hagkvæmni í bankarekstri og traust eignarhald fjármálafyrirtækja eru þær þrjár meginstoðir sem framtíðarsýn íslensks fjármálakerfis þarf að mótast af. Þetta er niðu...
-
Dómsmálaráðherra sækir ráðherrafund um netið og hryðjuverkavarnir
Miðvikudaginn 5. desember fór fram ráðherrafundur á vegum framkvæmdastjórnar ESB um netið og varnir gegn hryðjuverkum á vettvangi sem gengur undir heitinu EU internet forum. Fjallað var um þátt Interp...
-
Drög að nýrri reglugerð ESB um flugöryggi birt í samráðsgátt
Samgöngu- og sveitastjórnarráðuneytið óskar eftir umsögnum um áform um að innleiða sameiginlegar reglur á sviði almenningsflugs og stofnun Flugöryggisstofnunar Evrópu. Um er að ræða innleiðingu á regl...
-
Fundur utanríkisráðherra Íslands og Indlands
Fríverslun, loftslagsmál og alþjóðamál voru á meðal umræðuefna á fundi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, utanríkisráðherra, og Sushma Swaraj, utanríkisráðherra Indlands sem haldinn var í Nýju Delí fyrr í dag...
-
Matsfyrirtækið S&P Global staðfestir óbreytta A/A-1 lánshæfiseinkunn ríkissjóðs með stöðugum horfum
Matsfyrirtækið S&P Global staðfesti í dag óbreytta A/A-1 lánshæfiseinkunn ríkissjóðs fyrir langtíma- og skammtímaskuldbindingar í erlendum og innlendum gjaldmiðli með stöðugum horfum. Samkvæmt mat...
-
Matsfyrirtækið Fitch staðfestir óbreytta A lánshæfiseinkunn ríkissjóðs með stöðugum horfum
Matsfyrirtækið Fitch staðfesti í dag óbreytta lánshæfiseinkunn ríkissjóðs Íslands fyrir langtímaskuldir í erlendum gjaldmiðli sem A með stöðugum horfum. Samkvæmt matsfyrirtækinu endurspeglar þessi ein...
-
Sóknarfrumvarp samþykkt: Fjárlög 2019 afgreidd frá Alþingi
Fjárlög fyrir árið 2019 voru samþykkt á Alþingi í dag. Þetta er í fyrsta sinn síðan 2011 sem fjárlög eru samþykkt í fyrstu heilu viku desember, eins og kveðið er á um í þingskapalögum. Afgangur af he...
-
Ný ráðuneyti félagsmála og heilbrigðismála taka til starfa 1. janúar 2019
Forseti Íslands hefur staðfest tillögur forsætisráðherra um breytta skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands og um verkaskiptingu á milli þeirra sem og tillögu um skiptingu starfa ráðherra. Breytingar...
-
Lög um útlendinga í enskri þýðingu
Lög um útlendinga nr. 80/2016 hafa nú verið þýdd yfir á ensku með það að markmiði að auðvelda útlendingum og öðrum sem vilja kynna sér réttarstöðu útlendinga hér á landi aðgengi að löggjöfinni. &nb...
-
Drög að reglugerð um lögheimili og aðsetur birt í samráðsgátt
Drög að reglugerð um lögheimili og aðsetur hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda en hægt er að senda umsögn um þau til og með miðvikudagsins 19. desember nk. Markmið reglugerðarinnar að stuðl...
-
Fagráð Þróunarmiðstöðvar heilsugæslunnar skipað
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur skipað fagráð Þróunarmiðstöðvar heilsugæslunnar til næstu fjögurra ára. Formaður fagráðsins er Emil Lárus Sigurðsson, forstöðumaður þróunarmið...
-
Utanríkisráðherra í opinberri heimsókn á Indlandi
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra er í opinberri heimsókn á Indlandi. Með honum í för er viðskiptasendinefnd sem samanstendur af hátt í fimmtíu fulltrúum íslenskra fyrirtækja. Í dag átt...
-
Ísland tekur þátt í alþjóðasamþykkt um farendur
Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í dag að Ísland tæki þátt í afgreiðslu nýrrar samþykktar Sameinuðu þjóðanna um örugga, skipulagða og reglubundna fólksflutninga. Gerðir verða ákveðnir fyrirvarar við ...
-
Útgjaldajöfnunarframlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga hækka
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um að hækka útgjaldajöfnunarframlög sjóðsins vegna ársins 2018 um 550 m.kr. Áætlað útgjaldajöfn...
-
Ástandið í Úkraínu til umræðu á ÖSE-fundi.
Ástand mála í Úkraínu var áberandi í umræðum á ráðherrafundi Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE) í Mílanó í dag, einkanlega vegna atburðanna við Azovhaf og Kertssund 25. nóvember. Sturla Sigur...
-
Frumvarp um breytingar á lögum - losun fjármagnshafta á aflandskrónueigendur og framkvæmd bindingarskyldu á fjármagnsinnstreymi
Ríkisstjórnin samþykkti í morgun að leggja fram á Alþingi frumvarp fjármála- og efnahagsráðherra um breytingar á lögum nr. 37/2016, um meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum og lögum n...
-
Framlög Jöfnunarsjóðs til eflingar tónlistarnáms skólaárið 2018-2019
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um úthlutun framlaga á grundvelli 7. gr. reglna frá 31. ágúst 2016 vegna nemenda sem þurfa að s...
-
Framlög úr Jöfnunarsjóði vegna þjónustu við fatlað fólk tæpir fimmtán milljarðar árið 2018
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt meðfylgjandi tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um endurskoðaða áætlun um úthlutanir framlaga vegna þjónustu við fatlað fólk á á...
-
Samstarfsyfirlýsing um landbúnað og náttúruvernd undirrituð
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, og Sindri Sigurgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands, undirrituðu á Hvanneyri í dag yfirlýsingu um að vinna saman að málefnum landbúnaðar...
-
Íslenska ríkið skaðabótaskylt vegna úthlutunar veiðiheimilda á makríl árin 2011-2014
Hæstiréttur Íslands kvað í dag upp tvo dóma í málum Hugins ehf. og Ísfélags Vestmannaeyja hf. gegn íslenska ríkinu. Í dómunum kemst Hæstiréttur að þeirri niðurstöðu að íslenska ríkið sé skaðabótaskylt...
-
2300 skjalabækur á nýjum vef – aukinn aðgangur að fróðlegum heimildum
Í tilefni af fullveldisafmælinu var opnaður nýr vefur á vegum Þjóðskjalasafns Íslands, www.heimildir.is. Átak hefur verið gert í starfrænni afritun á vegum safnsins og á þessum nýja vef eru nú aðgengi...
-
Ný reglugerð um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga tekur gildi næstu áramót
Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur undirritað nýja reglugerð um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga sem tekur gildi 1. janúar 2019. Reglugerðin er nr. 1088/2018 og er sett á gr...
-
Breytt skipan ráðuneyta og tilflutningur verkefna um áramót
Þann 1. janúar 2019 taka til starfa ný ráðuneyti heilbrigðismála og félagsmála við uppskiptingu velferðarráðuneytisins sem verður lagt niður frá sama tíma. Þingsályktunartillaga um breytta skipan ráðu...
-
Frosti Sigurjónsson leiðir vinnu vegna fyrstu kaupa á fasteignamarkaði
Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur skipað Frosta Sigurjónsson formann starfshóps sem útfæra á sértækar aðgerðir til að auðvelda ungu og tekjulágu fólki að kaupa sér íbúða...
-
Vegna fyrirspurnar frá Öryrkjabandalagi Íslands
Vegna fyrirspurnar frá ÖBÍ vill forsætisráðuneytið koma eftirfarandi upplýsingum á framfæri: Forsætisráðherra vísaði í tilgreindum ummælum til aukningar á framlögum til málaflokks örorkulífeyrisþega. ...
-
Skýrsla Ríkisendurskoðunar um Útlendingastofnun
Í nýrri skýrslu Ríkisendurskoðunar um Útlendingastofnun kemur fram að mikilvægt sé að bæta skilvirkni við afgreiðslu umsókna um dvalarleyfi og alþjóðlega vernd. Dómsmálaráðherra tekur undir að skilvir...
-
Samningur um þjónustu Hugarafls
Félags- og jafnréttismálaráðherra fyrir milligöngu Vinnumálastofnunar hefur gert nýjan samning við Hugarafl til tveggja ára um að sinna starfsendurhæfingu fyrir einstaklinga með geðraskanir sem þurfa ...
-
Þekktu rétt þinn, þekking er vald!
Félags- og jafnréttismálaráðherra, Kvennaathvarfið og Mannréttindaskrifstofa Íslands hafa gert með sér samkomulag um verkefni sem ætlað er að efla fræðslu um þjónustu og lagaleg úrræði í þágu kvenna a...
-
Utanríkisráðherra á fundi Atlantshafsbandalagsins
Samstarfið yfir Atlantshafið, staða mála í Úkraínu, afvopnunarmál og málefni vestanverðs Balkanskaga voru meðal umræðuefna á utanríkisráðherrafundi Atlantshafsbandalagsins sem lauk nú undir hádegi. Gu...
-
Mælt fyrir fjarskiptastefnu til fimmtán ára á Alþingi
Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra mælti fyrir tveimur þingsályktunartillögum um fjarskiptaáætlun á Alþingi í dag, annars vegar stefnu í fjarskiptum til fimmtán ára og hins...
-
Helga Björg aðstoðar heilbrigðisráðherra tímabundið
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ráðið Helgu Björg Ragnarsdóttur tímabundið í stöðu aðstoðarmanns til að leysa af Iðunni Garðarsdóttur meðan hún er í fæðingarorlofi. Helga Björg er skri...
-
Ísland kosið til varaformennsku í mannréttindaráðinu
Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna hefur kosið Ísland til að fara með embætti varaforseta ráðsins. Fastafulltrúi Íslands, stýrir því starfi mannréttindaráðsins á næsta ári með forseta þess. Kos...
-
Tillögur um eflingu innanlandsflugs og rekstur flugvalla lagðar fram í skýrslu starfshóps
Starfshópur sem hafði það hlutverk að móta tillögur um uppbyggingu flugvallakerfisins á Íslandi og eflingu innanlandsflugs sem almenningssamgangna hefur skilað skýrslu til Sigurðar Inga Jóhannssonar, ...
-
Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna hafin
Íslensk sendinefnd er nú komin til Katowice í Póllandi þar sem 24. ráðstefna aðildarríkja Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna (Cop24) var sett í gær. Meginverkefni fundarins er að ganga frá samkomula...
-
Breyting á byggingarreglugerð vegna orkuskipta í samráðsferli
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að breytingu á byggingarreglugerð. Megintilefnið eru orkuskipti í samgöngum og þær breytingar sem samþykktar voru síðastliðið vor á lögum ...
-
Forsætisráðherra afhenti verðlaun og opnaði sýningu á tillögum um viðbyggingu við Stjórnarráðshúsið og skipulag við Stjórnarráðsreit
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, afhenti verðlaun fyrir hönd ríkisstjórnarinnar og opnaði sýningu á tillögum í samkeppni um viðbyggingu við Stjórnarráðshúsið og skipulag Stjórnarráðsreits í Safn...
-
Jöfn tækifæri til tónlistarnáms
Samkomulagi ríkisins og sveitarfélaganna um stuðning við tónlistarnám er ætlað að jafna aðstöðumun nemenda til tónlistarnáms á framhaldsstigi og söngnám á mið- og framhaldsstigi og festa betur fjármög...
-
Heimsókn forsætisráðherra Danmerkur lokið
Heimsókn Lars Løkke Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, er lokið. Rasmussen lenti á Reykjavíkurflugvelli á föstudaginn var og hélt beint í Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu á tvíhliða fund með Katr...
-
Forsætisráðherra setti fullveldishátíð við Stjórnarráðshúsið
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, setti fullveldishátíð við hátíðlega athöfn framan við Stjórnarráðshúsið í dag kl. 13:00. Meðal gesta við setningarathöfnina voru Guðni Th. Jóhannesson forseti Ís...
-
Stefnt að sameiginlegri framkvæmd á Parísarmarkmiðum
Drög að samkomulagi liggja fyrir milli Íslands og Noregs annars vegar og Evrópusambandsins hins vegar um sameiginlega framkvæmd á markmiðum Parísarsamningsins í loftslagsmálum til 2030. Vonast er til ...
-
Stuðlað að fjölgun vottunaraðila vegna vottunar jafnlaunakerfa
Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur undirritað reglugerð sem á að flýta fyrir því að nýjar vottunarstofur geti haslað sér völl á markaði/ hafið starfsemi og öðlast faggild...
-
Frumvarp um breytingar á lögum vegna brottfalls laga um kjararáð
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur lagt fram á Alþingi frumvarp um breytingu á ýmsum lögum vegna brottfalls laga um kjararáð. Breytingarnar sem lagðar eru til í frumvarpinu taka mið af tillögum starf...
-
Frumvarp til nýrra heildarlaga um ófrjósemisaðgerðir
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra kynnti á fundi ríkisstjórnar í morgun frumvarp til nýrra heildarlaga um ófrjósemisaðgerðir. Markmið þess er að tryggja sjálfsforræði fólks við ákvörðun í þess...
-
Fjöldi viðburða í sendiskrifstofum vegna fullveldisafmælis
Hátíðarhöld vegna eitt hundrað ára fullveldisafmælis Íslands ná hápunkti á morgun, 1. desember, með fullveldishátíð í Reykjavík. Þessum miklu tímamótum hefur verið fagnað víða um lönd að undanförnu, m...
-
Lagt til að fella borgarlínu og stofnvegaframkvæmdir inn í samgönguáætlun
Viðræðuhópur um samgöngur á höfuðborgarsvæðinu skilaði niðurstöðum sínum til ráðherra samgöngu- og sveitarstjórnarmála og Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu 19. nóvember sl. Markmið hópsins va...
-
Sameiginlegri menningararfleifð Íslands og Noregs fagnað í Osló
Í tilefni af 100 ára fullveldisafmæli Íslands var haldin hátíðarsamkoma í Oslóarháskóla í gær, þar sem sameiginlegri menningararfleifð Íslands og Noregs var fagnað, með sérstakri áherslur á hlutverk k...
-
Fyrstu skrefin - endurbætt útgáfa á níu tungumálum
Í bæklingnum er fjallað um dvalarleyfi, lögheimilisflutninga, sjúkratryggingar, heilbrigðis og félagsþjónustu og skólana svo eitthvað sé nefnt. Fjölmargir aðilar og stofnanir hafa komið að yfirl...
-
Setning fullveldishátíðar 1. desember
Fullveldishátíðin verður sett fyrir framan Stjórnarráðshúsið laugardaginn 1. desember kl. 13:00 og mun Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, setja hátíðina þar sem haldin verða stutt ávörp í bland vi...
-
Bætt stafræn þjónusta hins opinbera með innleiðingu Straumsins
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, hefur undirritað samning við NIIS stofnunina (Nordic Institute for Interoperability Solutions) um samstarf við Eistland og Finnland um að hefja not...
-
Stjórnarsamstarfið eins árs í dag
Ríkisstjórn Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs er eins árs í dag. Ríkisstjórnin var mynduð í kringum metnaðarfull og framsýn markmið um velferð, mannréttind...
-
Forsætisráðherra Danmerkur til Íslands
Lars Løkke Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, og eiginkona hans, Sólrun Løkke Rasmussen, koma til landsins í dag í tveggja daga heimsókn í tengslum við 100 ára fullveldishátíð Íslands. Lars Løkke...
-
Birting nýrra reglugerða sem lúta að þjónustu við fatlað fólk
Birtar hafa verið fimm nýjar reglugerðir félags- og jafnréttismálaráðherra sem allar snúa að því að bæta þjónustu við fatlað fólk og efla eftirlit með aðbúnaði á heimilum og stofnunum sem þjóna fötluð...
-
Desemberuppbót atvinnuleitenda 2018
Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur sett reglugerð um greiðslur desemberuppbótar til atvinnuleitenda. Óskert desemberuppbót er 81.000 kr. Atvinnuleitendur með börn á framf...
-
Skýrsla um stöðumat í tengslum við framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks
Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands hefur afhent velferðarráðuneytinu niðurstöður rannsóknar sem unnin var fyrir ráðuneytið þar sem meginmarkmiðið var að afla upplýsinga um aðstæður fólks og barna se...
-
Reglugerð um stefnumótandi áætlun um málefni sveitarfélaga í samráðsgátt
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur birt til umsagnar drög að reglugerð um gerð stefnumótandi áætlunar ríkisins um málefni sveitarfélaga en gerð slíkrar áætlunar er nýmæli. Í reglugerðinni er...
-
SACEUR í vinnuheimsókn á Íslandi
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra tók í gær á móti Curtis M. Scaparrotti hershöfðingja í Bandaríkjaher og æðsta yfirmanni herafla Atlantshafsbandalagsins (SACEUR). Scaparrotti kom hinga...
-
Réttar upplýsingar um fjölda fólks yngra en 67 ára á hjúkrunarheimilum
Sjúkratryggingar Íslands hafa að beiðni velferðarráðuneytisins tekið saman upplýsingar um fjölda þeirra sem eru yngri en 67 ára og búa á hjúkrunarheimilum. Í ljósi opinberrar umfjöllunar um þessi mál ...
-
Þjóðaröryggisráð fundar
Fimmti fundur þjóðaröryggisráðs fór fram 26. nóvember sl. Sérstök umræðuefni á fundinum voru málefni er varða fæðuöryggi og löggæslu- og öryggiseftirlit Landhelgisgæslu Íslands á hafi þ.m.t. ef...
-
Mikill munur á losun frá býlum í íslenskum landbúnaði
Talsverður breytileiki er milli búa í losun gróðurhúsalofttegunda og möguleikar til bindingar kolefnis eru einnig misjafnir. Þetta eru niðurstöður Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins eftir úttekt þeirr...
-
Desemberuppbót fyrir foreldra langveikra barna
Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur undirritað reglugerð sem kveður á um greiðslu desemberuppbótar til foreldra langveikra og fatlaðra barna. Óskert desemberuppbót nemur 5...
-
Drög að heilbrigðisstefnu birt til umsagnar
Allir sem áhuga hafa geta nú kynnt sér drög að íslenskri heilbrigðisstefnu til ársins 2030 og komið á framfæri ábendingum. Stefnan hefur verið birt til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda og er umsagna...
-
Fjármálaráðherrar Íslands og Danmerkur ræddu efnahagsmál ríkjanna
Fjármálaráðherrar Íslands og Danmerkur hittust síðdegis í gær í Kaupmannahöfn á fundi Dansk-íslenska viðskiptaráðsins, sem haldinn var í tilefni 100 ára fullveldisafmælis Íslands. Efnahagsmál ríkjanna...
-
Reglugerðir um starfsleyfi þeirra sem sinna félagsþjónustu og þjónustu við fatlað fólk
Tekið hafa gildi tvær nýjar reglugerðir félags- og jafnréttismálaráðherra þar sem kveðið er á um að félagasamtök, sjálfseignarstofnanir og aðrir þjónustu- og rekstraraðilar sem sinna félagsþjónustu og...
-
Boðað til kynningarfundar vegna fyrstu verkefna nefndar um miðhálendisþjóðgarð
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið og þverpólitísk nefnd um stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu boða til opins fundar vegna vinnu nefndarinnar. Á fundinum verða kynnt fyrstu tvö verkefni nefndarinnar sem n...
-
Forsætisráðherra ræðir frið, kvenfrelsi, alþjóðamál og umhverfismál í Höfða
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, ræddi frið, kvenfrelsi og umhverfismál í hringborðsumræðum kvenleiðtoga í Höfða í dag. Meðal þátttakenda voru Ana Birchall, varaforsætisráðherra Rúmeníu, Mari Ki...
-
Fjarvinnslustöðvar fá 30 milljónir króna í verkefnastyrki
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur staðfest tillögur valnefndar um verkefnastyrki sem veittir eru á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2018-2024. Að þessu sinni var 30 milljó...
-
14.305 tonnum úthlutað í sértækan og almennan byggðakvóta
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur úthlutað alls 14.305 tonnum í sértækan og almennan byggðakvóta en samkvæmt lögum um stjórn fiskveiða er 5,3% af heildarafla í hverri...
-
Átakshópur um aukið framboð á íbúðum og aðrar aðgerðir til að bæta stöðu á húsnæðismarkaði settur á fót
Stjórnvöld og heildarsamtök á vinnumarkaði hafa komið sér saman um átakshóp um aukið framboð á íbúðum og aðrar aðgerðir til að bæta stöðu á húsnæðismarkaði í kjölfar 12. samráðsfundar stjórnvalda og a...
-
Styrkir til gæðaverkefna í heilbrigðisþjónustu lausir til umsóknar
Velferðarráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um árlega styrki til gæðaverkefna á sviði heilbrigðisþjónustu. Tilgangurinn er að stuðla að umbótastarfi, nýbreytni og auknum gæðum heilbrigðisþjónustu, a...
-
Forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vesturlands
Velferðarráðuneytið auglýsir laust til umsóknar embætti forstjóra Heilbrigðisstofnunar Vesturlands. Heilbrigðisráðherra mun setja í stöðuna til eins árs, sbr. 24. gr. laga um réttindi og skyldur starf...
-
Forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja
Velferðarráðuneytið auglýsir laust til umsóknar embætti forstjóra Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja. Heilbrigðisráðherra skipar í stöðuna til fimm ára frá 1. mars 2019. Auglýsingin var birt á Starfator...
-
Horft til framtíðar – tækifæri til náms og vinnu að starfsbraut lokinni
Verkefnahópur sem ætlað er að kortleggja og koma með tillögur um úrbætur er varðar menntun, atvinnu- og tómstundarmöguleika nemenda sem lokið hafa námi á starfsbrautum framhaldsskóla hélt sinn fyrsta...
-
Íþróttastarf í fremstu röð
Mennta- og menningarmálaráðherra undirritaði samninga við Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ), Íþróttasamband fatlaðra og Skáksamband Íslands á dögunum. Samningurinn við Íþrótta- og Ólympíusamban...
-
Samfélagslegar áskoranir á sviði rannsókna og vísinda
Vísinda- og tækniráð féllst í gær á tillögu vísinda- og tækninefnda ráðsins um þær samfélagslegu áskoranir sem mikilvægt er að verði tekist á við á vettvangi íslenska vísindasamfélagsins. Niðurstöður ...
-
Stuðningur við fjölbreytt starf Bandalags íslenskra listamanna
Bandalag íslenskra listamanna eru regnhlífarsamtök fagfélaga listamanna í hinum ýmsu listgreinum. Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra og Erling Jóhannesson forseti BÍL skrifuðu í morg...
-
Úrskurðir í tveimur stjórnsýslukærum varðandi knatthús í Kaplakrika
Velferðarráðuneytið hefur lokið umfjöllun um tvær stjórnsýslukærur fimm bæjarfulltrúa í minnihluta bæjarstjórnar Hafnarfjarðar sem báðar tengjast ákvörðun meirihlutans um knatthús í Kaplakrika. Heilbr...
-
Forsætisráðherra ávarpaði börn úr 2. bekk í tilefni Barnaréttindaviku Tjarnarinnar
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, ávarpaði um 300 börn úr 2. bekk sem tóku þátt í réttindagöngu barna í Þjóðleikhúskjallaranum í dag. Tilefni göngunnar er Barnaréttindavika Tjarnarinnar sem...
-
Ríkisstjórnin samþykkir desemberuppbót til umsækjenda um alþjóðlega vernd
Ríkisstjórnin mun verja 5,6 milljónum króna af ráðstöfunarfé sínu í desemberuppbót til umsækjenda um alþjóðlega vernd hér á landi. Þetta var samþykkt á ríkisstjórnarfundi í morgun. Umsækjendur um alþj...
-
Ríkisstjórn samþykkir tillögur um eflingu byggðar við Bakkaflóa
Ríkisstjórn samþykkti í dag tillögur samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra um eflingu byggðar við Bakkaflóa. Tillögurnar voru settar fram í skýrslu nefndar sem ráðherra skipaði til að fjalla um málefn...
-
Frumvarp um persónuupplýsingar í samráðsgátt
Dómsmálaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að lögum um vinnslu persónuupplýsinga í löggæslutilgangi. Um er að ræða ný heildarlög um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga á sviði refsivörslu. ...
-
Fríverslunarsamningur EFTA við Indónesíu í höfn
Ráðherrar frá EFTA-ríkjunum fjórum, Liechtenstein, Noregi, Sviss og Íslandi, komu saman til reglulegs haustfundar í Genf í dag til að ræða stöðu og horfur í alþjóðaviðskiptum og næstu skref í fríversl...
-
Rekstur sjúkrahótels í traustum höndum
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að fela Landspítalanum að annast rekstur sjúkrahótelsins við Hringbraut, tímabundið til tveggja ára. Spítalinn hefur farið þessa á leit við velf...
-
Niðurstaða A-hluta umsóknarferlis vegna Ísland ljóstengt 2019
Umsóknarferli fjarskiptasjóðs vegna verkefnisins Ísland ljóstengt skiptist að þessu sinni í A, B og C-hluta. Gögn bárust frá eftirfarandi sveitarfélögum vegna A-hluta sem er nokkurs konar forval. ...
-
Ríkissjóður kaupir eigin bréf fyrir 24 milljarða króna
Ríkissjóður keypti í vikunni eigin skuldabréf af Seðlabanka Íslands samtals að fjárhæð 24 ma.kr. Um er að ræða óverðtryggð ríkisbréf í flokkunum RIKB 20, RIKB 22, RIKB 25 og RIKB 31 fyrir samtals um 2...
-
Fræðsla um aðgerðir gegn mansali
Dómsmálaráðuneytið í samvinnu við sendiráð Bandaríkjanna stóð fyrir fræðslu um aðgerðir gegn mansali fyrir stofnanir sem heyra undir ráðuneytið, auk félagasamtaka sem láta sig mansalsmál varða. Barba...
-
Verkefni nefndar um stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu í kynningu
Nefnd um stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu hefur sett drög að fyrstu tveimur verkefnum sínum í almenna kynningu í Samráðsgátt Stjórnarráðsins. Um er að ræða annars vegar greiningu nefndarinnar á tækifæ...
-
Spurningar og svör um þriðja orkupakka ESB á vef atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins
Til að útskýra hvað felst í þriðja orkupakka ESB hefur atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið tekið saman svör við mörgum af þeim helstu spurningum sem uppi hafa verið. Jafnframt er vísað í greinar og k...
-
Kaflaskil í Brexit-viðræðum efst á baugi á EES-ráðsfundi
Þáttaskil í viðræðum Bretlands og Evrópsambandsins voru í brennidepli á fundi EES-ráðsins sem fram fór í Brussel. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra lagði áherslu á mikilvægi EES-samningsins fy...
-
Skýrsla gefin út um ársreikninga sveitarfélaga árið 2017
Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga hefur gefið út árlega skýrslu sína um ársreikninga sveitarfélaga árið 2017. Í skýrslunni er fjallað um ársreikninga og þróun fjármála sveitarfélaga á því ári...
-
Fyrirhuguð opnun neyslurýmis í Reykjavík á næsta ári
Opnun neyslurýmis fyrir langt leidda vímuefnaneytendur er fyrirhuguð í Reykjavík á næsta ári. Í frumvarpi til fjárlaga eru 50 milljónir króna áætlaðar til verkefnisins. Svandís Svavarsdóttir heilbrigð...
-
Uppbygging samgangna á höfuðborgarsvæðinu
Viðræðuhópur um samgöngur á höfuðborgarsvæðinu hefur skilað niðurstöðum sínum til ráðherra samgöngu- og sveitarstjórnarmála og Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Markmiðið með starfi...
-
Undanþágur frá starfsleyfi fyrir starfsemi Arctic Sea Farm hf. og Fjarðalax hf. veittar með skilyrðum
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur veitt fyrirtækjunum Arctic Sea Farm hf. og Fjarðalaxi hf. tímabundna undanþágu með skilyrðum, frá kröfu um starfsleyfi. Arctic Sea Farm hf. er þar með veitt heimil...
-
Ísland til sérstakrar umfjöllunar á Global Positive Forum í París
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, sóttu ráðstefnuna Global Positive Forum í Parí...
-
Ísland í öndvegi á Global Positive Forum í París
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ávarpaði Global Positive Forum við setningarathöfn ráðstefnunnar í París í dag. Ísland mælist þriðja árið í röð meðal þriggja efstu á Positive Economy Index og er...
-
Heimild veitt fyrir rekstri geðhjúkrunarrýma á Akureyri
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur veitt Öldrunarheimilum Akureyrar (ÖA) heimild til reksturs þriggja hjúkrunarrýma sem verða sérstaklega ætluð til að mæta þörfum hjúkrunarsjúklinga með a...
-
Saga flugvalla og flugleiðsögu á Íslandi gefin út
Isavia hefur gefið út rit um sögu flugvalla og flugleiðsögu á Íslandi eftir Arnþór Gunnarsson sagnfræðing í tilefni merkra tímamóta í flugsögunni. Björn Óli Hauksson forstjóri Isavia færði ...
-
Lög um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi – opið samráð
Frumvarp sem felur í sér innleiðingu á breytingum við tilskipun Evrópusambandsins um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi á EES-svæðinu er nú birt í opnu samráði í Samráðsgátt stjórnvalda. Ávinn...
-
Forsætisráðherra tók við skilaboðum barna úr Flataskóla
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, tók á móti Ævari Þór Benediktssyni sem færði henni skilaboð á loftbelgjum frá börnum úr Flataskóla. Börnin skrifuðu skilaboð á loftbelgina í fyrra á Alþjóðadegi ...
-
Ísland ljóstengt: Svör við spurningum um umsóknarferli A-hluta 2019
Fjarskiptasjóður auglýsti nýverið umsóknarferli vegna verkefnisins Ísland ljóstengt sem er landsátak stjórnvalda í uppbyggingu ljósleiðarakerfa utan markaðssvæða í dreifbýli. Meðfylgjandi eru svör v...
-
Áhrifarík minningarathöfn um fórnarlömb umferðarslysa
Falleg og áhrifarík athöfn var haldin í gær til minningar um fórnarlömb umferðarslysa á þyrlupallinum við bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi. Þar komu saman fjölmargir aðstandendur sem minntu...
-
Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar á degi íslenskrar tungu 2018
Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar voru afhent á degi íslenskrar tungu, þann 16. nóvember, í menningarmiðstöðinni Nýheimum á Höfn í Hornafirði og hlaut þau að þessu sinni Eiríkur Rögnvaldsson prófessor ...
-
Ráðherra fylgir forseta Íslands til Lettlands
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, fylgir forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessyni, í opinberri heimsókn til Lettlands sem hófst í dag. Heimsóknin stendur til 18. nóvember næs...
-
Aðgerðir til að auðvelda ungu fólki sín fyrstu húsnæðiskaup
Ráðist verður í sértækar aðgerðir til að gera ungu og tekjulágu fólki kleift að kaupa sér íbúðarhúsnæði. Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í dag tillögu Ásmundar Einars Daðasonar, félags- og jafnr...
-
Íslensk flugfélög geta nú samið um Síberíuflugleiðina
Þann 8. nóvember sl. fór fram reglubundið samráð íslenskra og rússneskra stjórnvalda í Moskvu um tvíhliða viðskiptamál ríkjanna. Á fundinum kom fram að rússnesk stjórnvöld geri ekki lengur kröfu um að...
-
Aðgerðir til að bregðast við lyfjaskorti
Lyfjastofnun hefur gripið til ákveðinna aðgerða til að bregðast við lyfjaskorti. Markmið þeirra er meðal annars að bæta yfirsýn stofnunarinnar yfir stöðuna á hverjum tíma og auðvelda henni þar með að...
-
Reglugerð um vöktun á sýklalyfjaþoli
Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur gefið út reglugerð um vöktun á sýklalyfjaþoli. Reglugerðin mælir fyrir um sýnatökur og skýrslugjöf á þoli gegn sýklalyfjum sem greinas...
-
Ráðherra úthlutar 120 milljónum krónum í verkefnastyrki til að efla byggðir landsins
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur undirritað samninga við landshlutasamtök sveitarfélaga um níu verkefnastyrki sem veittir eru á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2018-2024....
-
Aukin úrræði fyrir hjúkrunarsjúklinga með alvarlegar geðraskanir
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur fallist á ósk stjórnenda hjúkrunarheimilisins Markar í Reykjavík um að breyta tíu almennum hjúkrunarrýmum í sérhæfð geðhjúkrunarrými. Þörf fyrir fjölgun...
-
Hjúkrunarrýmum fjölgar um tæp 200 innan tveggja ára
Ný hjúkrunarheimili í Hafnarfirði og á Seltjarnarnesi verða tekin í notkun snemma á næsta ári og framkvæmdir við byggingu hjúkrunarheimilis í Árborg og við Sléttuveg í Reykjavík eru komnar vel á veg. ...
-
Frumvarp um takmörkun á notkun burðarpoka úr plasti í samráðsferli
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um frumvarp vegna breytinga á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir. Með frumvarpinu er innleidd Evróputilskipun er lýtur að því að draga úr n...
-
Samráðsferli um sviðslistafrumvarp
Að gefnu tilefni vill mennta- og menningarmálaráðuneyti árétta að frumvarp til sviðslistalaga er enn í vinnslu innan ráðuneytisins. Opið samráð í Samráðsgátt stjórnvalda, þar sem hagsmunaaðilum og öll...
-
Niðurstöður könnunar um stöðu leiguíbúða á vegum sveitarfélaga
Leiguíbúðum á vegum sveitarfélaga fjölgaði um 13,6% í Reykjavík og 10% í Kraganum á árabilinu 2012-2017 en fækkaði annars á landsbyggðinni nema á Norðurlandi eystra, samkvæmt niðurstöðum könnunar Var...
-
Árangur og áskoranir í jafnréttismálum innan Stjórnarráðsins
Úttekt á launamun kynjanna og leiðréttingar því samfara, markvissar aðgerðir og áætlun gegn kynferðislegri áreitni og annarri ótilhlýðilegri háttsemi og áhersla á jafna kynjaskipan í nefndir, ráð og s...
-
Nýir stjórnendur í fjármála- og efnahagsráðuneytinu
Undanfarið hafa orðið talsverðar breytingar á stjórnendahópi fjármála- og efnahagsráðuneytisins. Breytingarnar eru: Guðrún Þorleifsdóttir í embætti skrifstofustjóra á skrifstofu fjármálamarkaðar. Hú...
-
Frestur fyrirtækja og stofnana til að öðlast jafnlaunavottun framlengdur um 12 mánuði
Ásmundur Einar Daðason félags- og jafnréttismálaráðherra hefur ákveðið að framlengja um 12 mánuði frest fyrirtækja og stofnana til að öðlast jafnlaunavottun samkvæmt ákvæðum laga um jafna stöðu og jaf...
-
Forsætisráðherra tók þátt í ráðstefnu Süddeutsche Zeitung
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, tók þátt í alþjóðlegri ráðstefnu um efnahagsmál á vegum Süddeutsche Zeitung, mest lesna dagblaði Þýskalands, ásamt Jüri Ratas, forsætisráðherra Eistlands, og Önu...
-
Reglugerð um verkefni vísindasiðanefndar til umsagnar
Drög að reglugerð heilbrigðisráðherra um verkefni vísindasiðanefndar, samkvæmt lögum um vísindarannsóknir, hafa verið birt til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda. Markmið reglugerðarinnar er að kveða ...
-
Skýrsla ráðherra um nýjar aðferðir við orkuöflun
Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir hefur að beiðni Alþingis lagt fram skýrslu um nýjar aðferðir við orkuöflun. Einkum er fjallað um nýtingu vindorku, sjávarorku og varmaorku með varmadælum en einnig er stu...
-
Leiðrétting á fréttaflutningi um sæstreng
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið vill af gefnu tilefni koma því á framfæri, að það er ekki rétt sem sagt er í fréttum í Morgunblaðinu og á vefnum Mbl.is í dag, að fyrirtækið Atlantic SuperConnecti...
-
Breyting á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir í samráðsferli
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um frumvarp vegna breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir. Með breytingunni fá stjórnvöld heimild til að leggja á stjórnvaldssektir v...
-
Stefnuyfirlýsing um NORDEFCO-samstarf undirrituð
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra sótti fund varnarmálaráðherra Norðurlanda um NORDEFCO-samstarfið og fund varnarmálaráðherra norrænu ríkjanna og Eystrasaltsríkja sem haldnir voru í Ósló í dag...
-
Styrkir til menningarsamstarfs milli Íslands og Noregs
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki til menningarsamstarfs milli Noregs og Íslands. Norsk stjórnvöld leggja árlega til framlag til norsks-íslensks menningarsamstarfs en bæði íslenskir og norski...
-
Minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa
Fórnarlamba umferðarslysa á Íslandi verður minnst á alþjóðlegum minningardegi sunnudaginn 18. nóvember. Minningarathöfn verður við þyrlupallinn við bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi kl. 16 en þett...
-
Dagskrá fullveldishátíðar 1. desember 2018
Ríkisstjórn Íslands efnir til fullveldishátíðar í tilefni þess að 100 ár eru liðin síðan Ísland öðlaðist fullveldi. Fjölbreyttir viðburðir ætlaðir almenningi verða í helstu menningarstofnunum þjóðarin...