Eldri fréttir
Hér eru aðeins fréttir ráðuneytanna sem eru eldri en fimm ára.
Fara á síðu með fréttum sem eru yngri en fimm ára.
-
Áramótaávarp forsætisráðherra 2016
Kæru landsmenn:Því verður vart í mót mælt að árið hefur verið viðburðarríkt. Við kusum okkur forseta og einnig nýtt þing; enginn ætti að velkjast í vafa um að lýðræðið í okkar landi lifir góðu lífi. O...
-
Úthlutun styrkja til innviða fyrir rafbíla
Iðnaðar- og viðskiptaráðherra hefur staðfest tillögur ráðgjafanefndar Orkusjóðs um veitingu styrkja til uppbyggingar innviða fyrir rafbíla. Verkefnið er hluti af sóknaráætlun Íslands í loftslagsmálum ...
-
Samkomulagvið ÖSE um þjálfun lögreglu og ákærenda vegna hatursglæpa
Lýðræðis- og mannréttindaskrifstofa Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ODIHR) og íslensk stjórnvöld hafa gert með sér samkomulag um þjálfun lögreglumanna og ákærenda hér á landi vegna hatursglæpa.F...
-
Nýjar reglur um heimagistingu – heimilt að leigja út íbúð í allt að 90 daga
Með nýjum lögum um heimagistingu verður einstaklingum heimilt að leigja út heimili sitt og aðra fasteign sem viðkomandi hefur til persónulegra nota í allt að 90 daga á ári án þess að þurfa að sækja um...
-
Tannlækningar fjögurra og fimm ára barna verða gjaldfrjálsar
Þann 1. janúar 2017 bætast fjögurra og fimm ára börn í hóp þeirra barna sem njóta gjaldfrjálsra tannlækninga samkvæmt samningi Sjúkratrygginga Íslands og tannlækna frá árinu 2013. Samningurinn nær þa...
-
Endanleg framlög Jöfnunarsjóðs á tekjutapi vegna fasteignaskatts, tekjujöfnunar og útgjaldajöfnunar
Innanríkisráðherra hefur samþykkt tillögur ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um endurskoðaða úthlutun framlaga vegna tekjutaps fasteignaskatts, tekjujöfnunarframlags og útgjaldajöfnunarfram...
-
Endanleg framlög Jöfnunarsjóðs á tekjutapi vegna fasteignaskatts, tekjujöfnunar og útgjaldajöfnunar
Innanríkisráðherra hefur samþykkt tillögur ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um endurskoðaða úthlutun framlaga vegna tekjutaps fasteignaskatts, tekjujöfnunarframlags og útgjaldajöfnunarfram...
-
Brugðist við tillögu Rannsóknarnefndar samgönguslysa
Heilbrigðisráðherra hefur falið landlækni að skipa vinnuhóp til að fjalla um ökuleyfi og veikindi og breytt og bætt skipulag hvað þessi mál varðar. Ákvörðun ráðherra er í samræmi við tillögu Rannsókna...
-
Leiðbeinandi reglur um sérstakan húsnæðisstuðning
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur staðfest leiðbeinandi reglur fyrir sveitarfélög um sérstakan húsnæðisstuðning í samræmi við lög um húsnæðisbætur nr. 75/2016 . Þann 1. janúar...
-
Skattabreytingar á árinu 2017
Á árinu 2017 koma til framkvæmda ýmsar þegar samþykktar skattabreytingar er snerta bæði heimili og fyrirtæki landsins. Hér á eftir verður fjallað um helstu efnisatriði breytinganna. Nánari...
-
Greiðsla húsaleigubóta færist frá Jöfnunarsjóði sveitarfélaga
Jöfnunarsjóður hefur um árabil greitt framlög til sveitarfélaga vegna greiðslu þeirra á húsaleigubótum samkvæmt lögum um húsaleigubætur. Í samkomulagi ríkis og sveitarfélaga í apríl 2008 var kveðið á ...
-
Vegna umfjöllunar um lokun flugbrautar 06-24 á Reykjavíkurflugvelli
Vegna fréttaflutnings af lokun flugbrautar 06-24 á Reykjavíkurflugvelli og umfjöllunar í fjölmiðlum um mögulega notkun hennar vegna sjúkraflugs þrátt fyrir lokun vill innanríkisráðuneytið taka eftirfa...
-
Afli fyrir kolmunna og norsk-íslenska síld á árinu 2017 ákveðinn
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur gefið út reglugerðir um leyfilega heildarveiði á norsk-íslenskri síld og leyfilega upphafsveiði á kolmunna á árinu 2017. Leyfilegur heildarafli á norsk-ísle...
-
Samningur um sérhæfð hjúkrunarrými á Droplaugarstöðum
Fulltrúar Sjúkratrygginga Íslands og Reykjavíkurborgar undirrituðu í gær samning um rekstur þriggja sértækra hjúkrunarrýma á Droplaugarstöðum. Rýmin eru ætluð fólki með þörf fyrir mikla og sérhæfða hj...
-
Reglugerðir um frádrátt frá tekjum erlendra sérfræðinga, fasta starfsstöð og skil á ríki-fyrir-ríki skýrslum
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur sett þrjár nýjar reglugerðir sem taka gildi í ársbyrjun 2017. Um er að ræða reglugerð um frádrátt frá tekjum erlendra sérfræðinga, reglugerð um fasta starfsstöð og ...
-
Ákvörðun um að loka hjúkrunarheimilinu Kumbaravogi
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið, í samræmi við tillögu Embættis landlæknis, að loka hjúkrunarheimilinu Kumbaravogi á Suðurlandi. Vinna er hafin við að finna íbúum heimilisins viðeigandi úrræði en sa...
-
Greina á leiðir vegna aðhalds með lögreglu
Kanna á og greina leiðir í því skyni að veita lögreglu aðhald við rannsókn mála svo sem við öflun og meðferð leyfa til símhlerana samkvæmt bráðabirgðaákvæði í breytingu á lögum um meðferð sakamála sem...
-
Samráð um breytingar á texta í aðalnámskrá framhaldsskóla um námsbrautir á 4. hæfniþrepi, önnur lokapróf og starfsbrautir fyrir fatlaða
Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur ákveðið að efna til samráðs um breytingar á aðalnámskrá framhaldsskóla 2011. Markmiðið með breytingunum er að gefa betri leiðsögn við skipulagningu og staðfesti...
-
Heildsöluverð á mjólk og mjólkurafurðum hækkar um 1,7%
Verðlagsnefnd búvara hefur tekið samhljóða ákvörðun um að heildsöluverð á mjólk og mjólkurafurðum hækki um 1,7% hinn 1. janúar nk. Afurðastöðvaverð til bænda hækkar um 1,24 kr. á lítra mjólkur, úr 86...
-
Drög að lagafrumvarpi um miðlun upplýsinga um flutninga á sjó til umsagnar
Ráðuneytið hefur til umsagnar drög að frumvarpi til laga um samræmda afhendingu og miðlun upplýsinga um flutninga á sjó. Unnt er að senda ráðuneytinu umsagnir um drögin til 10. janúar næstkomandi og s...
-
Samráð um endurskoðun á reglugerð um fyrirkomulag og framkvæmd samræmdra könnunarprófa í grunnskólum
Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur í samráði við Menntamálastofnun unnið að endurskoðun á reglugerð nr. 435/2008 um fyrirkomulag og framkvæmd samræmdra könnunarprófa í 4., 7. og 10. bekk grunnskó...
-
Skattþrepum fækkað í tvö, persónuafsláttur hækkar um 1,9% og skattleysismörk hækka um 2,4%
Samkvæmt gildandi lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt, skal í upphafi árs hækka persónuafslátt hvers einstaklings í samræmi við hækkun á vísitölu neysluverðs næstliðna tólf mánuði. Á grundvelli þess verð...
-
Neyðaraðstoð vegna Sýrlands hækkuð um 125 milljónir
Alþingi samþykkti í gærkvöldi að hækka framlög til mannúðaraðstoðar til Sýrlands á þessu ári um 50 milljónir króna. Þetta er til viðbótar 23 milljónum sem Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra hefur á...
-
Breytingar á eftirliti með lögreglu
Innanríkisráðherra hefur skipað í nefnd um eftirlit með störfum lögreglu í samræmi við breytingar á lögreglulögum sem Alþingi samþykkti síðastliðið vor. Skipan nefndarinnar er nýmæli í lögreglulögum o...
-
Notkun nemenda á eigin snjalltækjum í grunn- og framhaldsskólum
Mennta- og menningarmálaráðherra og umboðsmaður barna hvetja alla grunn- og framhaldsskóla til að setja skýrar reglur um notkun snjalltækja í skólastarfiBarnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna var lögfestur ...
-
Skrifað undirsamning um árangursstjórnun við sýslumann á Norðurlandi vestra
Sýslumaðurinn á Norðurlandi vestra og innanríkisráðuneytið hafa gert með sér árangursstjórnunarsamning og er tilgangur hans að festa í sessi ákveðið samskiptaferli milli aðila. Þá á samningurinn að sk...
-
Tækniþróunarsjóður úthlutar 450 milljónum til 25 verkefna
Tækniþróunarsjóður hefur aukist um milljarð á þessu ári – fór í alls 2,4 milljarða. Í haustúthlutun sjóðsins sem fram fór í gær var 450 m.kr. úthlutað til 25 verkefna. Á seinni hluta ársins hefur sjóð...
-
Samkeppnishæfni þjóðarbúsins í ljósi styrkingar krónunnar
Ráðherranefnd um efnahagsmál, sem í eiga sæti forsætisráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra, utanríkisráðherra og innanríkisráðherra, hefur fjallað um viðvarandi styrkingu krónunnar og vaxandi hættu...
-
Ísland í öðru sæti á heimslista yfir upplýsingatækni
Ísland mælist í öðru sæti ríkja á lista yfir stöðu ríkja í upplýsinga- og fjarskiptatækni. Fjölmargir þættir á sviði fjarskipta eru mældir svo sem aðgengi að gögnum og gæði þeirra, fjöldi fastlínunote...
-
Niðurstöður um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum fyrir tímabilið janúar – júní 2017
Miðvikudaginn 14. desember síðastliðinn rann út tilboðsfrestur í tollkvóta á blómum vegna fyrri hluta ársins 2017. Tvö tilboð bárust um innflutning á blómstrandi pottaplöntum á vörulið (0602.9091) sa...
-
Niðurstöður um úthlutun á WTO tollkvóta á landbúnaðarafurðum fyrir tímabilið janúar til júní 2017
Þriðjudaginn 13. desember 2016 rann út umsóknarfrestur um tollkvóta vegna innflutnings á nauta-, svína-, kinda-, geita- og alifuglakjöti, unnum kjötvörum, smjöri og ostum og eggjum fyrir tímabilið 1....
-
Niðurstaða úthlutunar á ESB tollkvótum á landbúnaðarafurðum fyrir tímabilið janúar – júní 2017
Þriðjudaginn 13. desember sl. rann út tilboðsfrestur í tollkvóta vegna innflutnings á landbúnaðarafurðum frá Evrópubandalaginu fyrir tímabilið janúar – júní 2017. Alls bárust 19 gild tilboð í tollkvó...
-
Niðurstöður umsókna varðandi úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á ostum frá Noregi, fyrir tímabilið janúar – desember 2017
Föstudaginn 2. desember 2016 rann út umsóknarfrestur í tollkvóta vegna innflutnings á smurostum frá Noregi, fyrir tímabilið janúar – desember 2017, samtals 13.000 kg, sbr. reglugerð nr. 1003/2016. Tv...
-
Samkeppnishæfni þjóðarbúsins í ljósi styrkingar krónunnar
Ráðherranefnd um efnahagsmál, sem í eiga sæti forsætisráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra, utanríkisráðherra og innanríkisráðherra, hefur fjallað um viðvarandi styrkingu krónunnar og vaxandi hættu...
-
Um Leiðarljós og þjónustu við langveik börn
Unnið er að því að tryggja heilbrigðisþjónustu við langveik börn sem Leiðarljós hefur sinnt, með samningi við Heilsueflingarmiðstöðina ehf. Fullyrðingum forstöðumanns Leiðarljóss um svik heilbrigðisr...
-
Íslendingar í Berlín láti aðstandendur vita af sér
Mannskæð hryðjuverkaárás var gerð á jólamarkað í Berlín fyrr í kvöld. Hvetur utanríkisráðuneytið alla Íslendinga í Berlín sem ekki hafa látið aðstandendur vita af sér að gera það hið fyrsta en fjölma...
-
Skýrsla um björgun og öryggi í norðurhöfum
Komin er út skýrsla stýrihóps innanríkisráðherra: Björgun og öryggi í norðurhöfum. Er þar fjallað um forsendur fyrir efldri björgunar- og viðbragðsþjónustu á Íslandi sem þjóna myndi Norður-Atlantshaf...
-
Styrkur til verkefna í þágu psoriasis- og exemsjúklinga
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra og Ingvar Ágúst Ingvarsson, formaður Spoex; Samtaka psoriasis- og exemsjúklinga, undirrituðu í dag samkomulag um 25 milljóna króna styrk sem samtökin fá til...
-
Ungt fólk 2016
Skýrslan Ungt fólk 2016 – Grunnskólanemar í 8. – 10. bekk var nýlega gefin út af mennta- og menningarmálaráðuneytinu. Skýrslan er unnin upp úr gögnum Ungt fólk rannsóknanna sem lagðar hafa verið fyri...
-
Fimmti fundur fjármálastöðugleikaráðs 2016
Fimmti fundur fjármálastöðugleikaráðs á árinu 2016 var haldinn föstudaginn 16. desember í fjármála- og efnahagsráðuneyti. Áhætta í fjármálakerfinu hefur lítið breyst frá síðasta fundi fjármálastöðugle...
-
17. fundur sameiginlegrar fiskveiðinefndar Íslands og Rússlands
Sautjándi fundur fiskveiðinefnda Íslands og Rússlands um samstarf á sviði sjávarútvegsmála var haldinn í Reykjavík dagana 15.-16. desember Á fundinum skiptust fulltrúar landanna á upplýsingum um fram...
-
Starfshópur um nýtingu erfðaupplýsinga til einstaklingsmiðaðra forvarna
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur skipað starfshóp sem leggja á fram tillögur um nýtingu erfðaupplýsinga í einstaklingsmiðuðum forvörnum. Hópurinn skal leggja sérstaka áherslu á miðlun...
-
Ytra mat á framkvæmd Biophiliumenntaverkefnisins
Helstu niðurstöður verkefnamatsins sýna að Biophilia hefur haft jákvæð áhrif á kennsluaðferðir og greina má aukinn áhuga kennara sem tóku þátt í verkefninu á að beita skapandi aðferðum við kennslu Þri...
-
Framlengdur umsagnarfrestur um framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks
Frestur til að veita umsögn um drög að tillögu til þingsályktunar um stefnu og framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks hefur verið framlengdur til 9. janúar 2017. Nánari upplýsingar ásamt drögum að...
-
Breyting á reglugerð um girðingar meðfram vegum til umsagnar
Til umsagnar eru nú hjá ráðuneytinu drög að breytingu á reglugerð um girðingar meðfram vegum. Með breytingunni er aðallega verið að endurskoða og uppfæra fjárhæðir í viðauka reglugerðarinnar. Unnt er ...
-
Breyting á reglugerð um girðingar meðfram vegum til umsagnar
Til umsagnar eru nú hjá ráðuneytinu drög að breytingu á reglugerð um girðingar meðfram vegum. Með breytingunni er aðallega verið að endurskoða og uppfæra fjárhæðir í viðauka reglugerðarinnar. Unnt er ...
-
Drög að breytingum á reglugerð um flugvernd til umsagnar
Til umsagnar eru nú hjá ráðuneytinu drög að breytingum á reglugerð um flugvernd. Með breytingunum er leitast við að tryggja að ákvæði reglugerðarinnar endurspegli að fullu alþjóðlegar skuldbindingar í...
-
Samningur um leigjendaaðstoð Neytendasamtakanna
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, og Ólafur Arnarson formaður Neytendasamtakanna undirrituðu í gær samning sem felur í sér áframhaldandi leiðbeiningar- og ráðgjafarþjónustu samtaka...
-
Fyrsta úthlutun úr hljóðritasjóði
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur samþykkt tillögu stjórnar hljóðritasjóðs að veita 84 styrki í ár Hljóðritasjóður var settur á stofn af mennta- og menningarmálaráðuneyti 1. apríl sl. og var Ran...
-
Undirbúningur að gerð landsskýrslu um innleiðingu Árósasamningsins
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið undirbýr nú gerð annarrar skýrslu um stöðu innleiðingar Árósasamningsins hér á landi. Skýrslan verður unnin í samráði við umhverfisverndarsamtök og tekur ráðuneytið ei...
-
Skýrsla um launagreiningu í ferðaþjónustu
Í nýrri skýrslu um launagreiningu í ferðaþjónustu, sem unnin var af Háskólanum á Bifröst fyrir atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið, er gefin mynd af þróun og samsetningu launa innan ferðaþjónustunnar...
-
Drög að reglugerð um einnota drykkjarvöruumbúðir í kynningu
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að reglugerð um söfnun, endurvinnslu og skilagjald á einnota drykkjarvöruumbúðir. Um er að ræða endurútgáfu á eldri reglugerð nr. 368/2000...
-
Greiðsluafkoma ríkissjóðs fyrir janúar-október 2016
Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir janúar - október 2016 liggur nú fyrir og gefur upplýsingar um afkomu ríkissjóðs á grundvelli innheimtra tekna og greiddra gjalda. Handbært fé frá rekstri batnaði ...
-
Stutt við landsfélög SÞ og verkfærakistu í jafnréttismálum
Stefán Haukur Jóhannesson, ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins, undirritaði í dag samning við landsnefnd Barnahjálpar SÞ, landsnefnd UN Women og Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi um áframhaldandi...
-
Brot á mannréttindum öryggisógn
Utanríkisráðherrafundur Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE) var haldinn í Hamborg, Þýskalandi, dagana 8.-9. desember sl. Á fundinum voru samþykktar margvíslegar ályktanir sem lúta meðal annars ...
-
Umsóknarferli vegna verkefnisins Ísland ljóstengt 2017 hafið
Fjarskiptasjóður auglýsir nú umsóknarferli vegna verkefnisins Ísland ljóstengt sem er landsátak stjórnvalda í uppbyggingu ljósleiðarakerfa utan markaðssvæða í dreifbýli. Verkefnið hófst formlega síðas...
-
Almenn framlög vegna þjónustu við fatlað fólk 2017
Innanríkisráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga frá 2. desember síðastliðnum um áætlaða úthlutun almennra framlaga vegna þjónustu við fatlað fólk á árinu 2017.Vi...
-
Embætti héraðsdómara laust til setningar
Innanríkisráðuneytið auglýsir laust til umsóknar embætti dómara við héraðsdóm Reykjavíkur til setningar frá og með 1. janúar 2017 til og með 31. maí 2017. Ráðherra setur í embættið að fenginni ábendin...
-
Styrkir til félagasamtaka vegna verkefna á sviði félagsmála
Auglýsing frá velferðarráðuneytinuStyrkir til félagasamtaka vegna verkefna á sviði félagsmála Auglýst er eftir umsóknum um styrki frá íslenskum félagasamtökum um verkefni sem falla undir verkefn...
-
Umsóknarferlivegna verkefnisins Ísland ljóstengt 2017 hafið
Fjarskiptasjóður auglýsir nú umsóknarferli vegna verkefnisins Ísland ljóstengt sem er landsátak stjórnvalda í uppbyggingu ljósleiðarakerfa utan markaðssvæða í dreifbýli. Verkefnið hófst formlega síðas...
-
Almenn framlög vegna þjónustu við fatlað fólk 2017
Innanríkisráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga frá 2. desember síðastliðnum um áætlaða úthlutun almennra framlaga vegna þjónustu við fatlað fólk á árinu 2017.Vi...
-
Úttekt á starfsemi Matvælastofnunar
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur falið þeim Bjarna Snæbirni Jónssyni stjórnunarráðgjafa og doktor Ólafi Oddgeirssyni dýralækni, framkvæmdastjóra ráðgjafafyrirtækisins Food Control Consultant...
-
Nýsköpunarkeppni grunnskólanna
Opnaður hefur verið nýr vefur fyrir Nýsköpunarkeppni grunnskólannaÁ nýjum og endurbættum vef er meðal annars: • Náms- , stuðnings- og afþreyingarefni fyrir kennara og nemendur. • Ýmsar fréttir og gr...
-
Til umsagnar: Reglugerð um nánari útfærslu á búnaðarlagasamningi
Í reglugerðinni er fjallað með nánari hætti um framlög samkvæmt rammasamningi um almenn starfsskilyrði landbúnaðarins og framlög sem ekki falla undir samninga um starfsskilyrði garðyrkju, nautgriparæk...
-
Kynning á stöðu og horfum í efnahagsmálum og opinberum fjármálum
Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur tekið saman almenna kynningu á glærum um stöðu og horfur í efnahagsmálum og opinberum fjármálum. Kynningin er tekin saman í tengslum við framlagningu frumvarps ti...
-
Svæðisbundinn stuðningur við sauðfjárrækt endurskilgreindur
Í samræmi við ný búvörulög var Byggðastofnun falið síðastliðið vor að útfæra með einfaldari og skýrari hætti en áður svæðisbundinn stuðning fyrir sauðfjárbændur á þeim landsvæðum sem háðust eru sauðfj...
-
Seinni úthlutun úr myndlistarsjóði 2016
Myndlistarráð úthlutaði um 13 millj. kr. í styrki til 41 verkefnis í seinni úthlutun sjóðsins á þessu ári. Sjóðnum bárust 128 umsóknir og sótt var um alls 97,5 millj. kr. Stóru verkefnastyrkirnir að þ...
-
Orðastríðið
Helgi Ágústsson fyrrverandi sendiherra hefur tekið saman endurminningar sínar frá því í landhelgisdeilunni við Breta í tilefni þess að í ár eru 40 ár liðin frá lokum deilunnar. Helgi, sem er einn af o...
-
Fjárlagafrumvarpið 2017: Félags- og húsnæðismál
Útgjöld til málaefnasviða og málaflokka sem heyra undir félags- og húsnæðismálaráðherra verða 161,7 milljarðar króna samkvæmt fjárlagafrumvarpi ársins 2017. Útgjöldin hækka um 25,6 ma. kr. frá fjárlög...
-
Þinglýsingatími verði styttur í tvo til þrjá virka daga
Embætti sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu vinnur nú að því að stytta afgreiðslutíma þinglýstra skjala hjá embættinu niður í tvo til þrjá virka daga en hann hefur undanfarið verið allt að 12 virkir da...
-
Atlantshafsbandalagið áfram í lykilhlutverki
Aukin samvinna Atlantshafsbandalagsins og Evrópusambandsins, þróun öryggismála í Evrópu og aðgerðir til að stuðla að friði og stöðugleika voru meðal umræðuefna á fundi utanríkisráðherra ríkja Atltants...
-
Tillögur starfshóps um fyrirkomulag orlofsmála fatlaðs fólks
Starfshópur sem félags- og húsnæðismálaráðherra skipaði til að fjalla um fyrirkomulag orlofsmála fatlaðs fólks hefur skilað tillögum sínum til ráðherra. Ráðherra skipaði starfshópinn 8. febrúar 2016 o...
-
Drög að reglugerð um umhverfismerki í kynningu
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að reglugerð um umhverfismerki. Reglugerðin gildir um norræna umhverfismerkið, Svaninn, og umhverfismerki Evrópusambandsins, Blómið og kve...
-
Breytingar á framsetningu fjárlaga
Sameinaðir liðir mennta- og menningarmálaráðuneytis í fylgiriti með fjárlagafrumvarpi 2017Framsetning á frumvarpi til fjárlaga 2017 og fylgirit með frumvarpinu er breytt vegna nýrra laga um opinber f...
-
Reglugerð um greiðsluþátttöku fyrir heilbrigðisþjónustu til umsagnar
Hér með birtir velferðarráðuneytið til umsagnar drög að reglugerð um greiðsluþátttöku sjúkratryggðra fyrir heilbrigðisþjónustu. Í reglugerðinni er kveðið á um fjárhæðir og greiðslur þegar nýtt greiðs...
-
Áfrýjunarupphæðvegna einkamála 2017 auglýst
Innanríkisráðuneytið hefur auglýst hækkun á áfrýjunarfjárhæð vegna einkamála en samkvæmt lögum um meðferð einkamála skal auglýsa breytingu á fjárhæðinni miðað við breytingu á lánskjaravísitölu. Áfrýju...
-
Reglugerð um tilvísanir fyrir börn til umsagnar
Hér með birtir velferðarráðuneytið til umsagnar drög að reglugerð sem kveður á um tilvísanir heimilis- og heilsugæslulækna á sérhæfða heilbrigðisþjónustu fyrir börn sem veitt er á sjúkrahúsum og hjá s...
-
Skýrsla um störf Velferðarvaktarinnar árin 2014-2016
Velferðarvaktin hefur skilað félags- og húsnæðisráðherra meðfylgjandi stöðuskýrslu þar sem fjallað er um starfsemi vaktarinnar á árunum 2014–2016. Velferðarvaktin var sett á laggirnar í febrúar 2009 í...
-
Fjármála- og efnahagsráðuneytið á Facebook
Fjármála- og efnahagsráðuneytið opnar í dag Facebook-síðu, samhliða því að fjárlagafrumvarp fyrir árið 2017 er lagt fram. Með opnun síðunnar er upplýsingamiðlun ráðuneytisins efld. Á Facebook ve...
-
Fjárlagafrumvarp 2017
Ríkissjóður rekinn án halla fjögur ár í röð Lækkandi skuldahlutföll ríkissjóðs Framlög til almannatrygginga aukin Aukið fé til heilbrigðismála Heildarafkoma ríkissjóðs (tölur skv. ný...
-
Niðurstöður PISA könnunar 2015
Niðurstöður benda til þess að frammistaða íslenskra nemenda sé lakari en árið 2012 þegar rannsóknin var gerð síðast.Niðurstöður úr PISA könnunni árið 2015 liggja nú fyrir. Að þessu sinni var lögð áher...
-
Samningalota TiSA 2.– 10. nóvember 2016
Samningalota í TiSA-viðræðunum var haldin í Genf dagana 2. – 10. nóvember 2016. Af Íslands hálfu tóku Högni S. Kristjánsson, Þórður Jónsson og Bergþór Magnússon þátt í lotunni.Skömmu áður en lotan var...
-
Styrkir til rannsókna á sviði hugverkaréttar
Lagastofnun Háskóla Íslands hefur undirritað samninga við atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið, Einkaleyfastofu og Össur Iceland ehf. um styrki til stofnunarinnar vegna rannsóknarverkefnis á sviði hug...
-
Breyting á reglugerð um starfsleyfi fyrir mengandi atvinnurekstur í umsögn
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um breytingu á reglugerð um starfsleyfi fyrir atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun. Mikilvægt er að á iðnaðarsvæðum, þar sem fleiri ...
-
Ráðgjafarnefnd Hafrannsóknastofnunar skipuð
Í lögum um Hafrannsóknastofnun, rannsókna- og ráðgjafarstofnun hafs og vatna er kveðið á um sérstaka ráðgjafarnefndar sem skal vera forstjóra til ráðuneytis um langtímastefnumótun starfseminnar og jaf...
-
Snýst um grundvallaratriði
Fulltrúar íslenskra stjórnvalda, Samtaka atvinnulífsins og Íslandsstofu hittu í dag fulltrúa bresku verslunarkeðjunnar Iceland Foods til að ræða skráningu á orðmerkinu „Iceland“ hjá Hugverkaréttarstof...
-
Hringtengingu ljósleiðara um Vestfirði lokið
Af þessu tilefni var í dag efnt til málþings á Ísafirði á vegum Neyðarlínunnar undir yfirskriftinni stillum saman strengina – öflugri og öruggari innviðir á Vestfjörðum. Fjallað var um áhrif af lagnin...
-
Umsækjendur um embætti forstjóra HeilbrigðisstofnunarVesturlands
Fjórir umsækjendur eru um embætti forstjóra Heilbrigðisstofnunar Vesturlands sem velferðarráðuneytið auglýsti laust til umsóknar í byrjun nóvember síðastliðnum. Umsækjendur eru eftirtaldir: Birki...
-
Greinargerð um starfsemi Lindarhvols
Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur sent Alþingi greinargerð með upplýsingum starfsemi Lindarhvols ehf. og framvindu vinnu við úrvinnslu þeirra stöðugleikaeigna sem ríkissjóður fékk í sinn hlut í te...
-
Upplýsingaöryggi - samningsviðauki, leiðbeiningar og eyðublöð fyrir gerð áhættumats
Á vegum netöryggisráðs hefur verið útbúið umræðuskjal um samningsviðauka varðandi upplýsingaöryggi sem opinberir aðilar gætu haft hliðsjón af/notað við samningagerð. Einnig hafa verið mótaðar leiðbein...
-
Starfshópur um stefnumótun í fiskeldi
Fiskeldi er ört vaxandi atvinnugrein og mikilvægt er að skilyrði og umgjörð um greinina séu eins og best verður á kosið og í sem mestri sátt við umhverfið. Í því augnamiði hefur verið skipaður starfsh...
-
Persónuvernd, tölvurannsóknir og netöryggi meðal umræðuefna á UT-degi
Stefnumót við örugga framtíð, ógnir, tækifæri og áskoranir voru umfjöllunarefni UT-dagsins í ár en hann hefur verið haldinn árlega frá 2006. Að deginum standa innanríkisráðuneyti, Samband íslenskra sv...
-
Alþingi kvatt saman þriðjudaginn 6. desember nk.
Forseti Íslands hefur fallist á tillögu forsætisráðherra um að þing verði kallað saman þriðjudaginn 6. desember nk. kl. 13.30. Ríkisstjórnin fjallaði um fyrirhugaða þingsetningu á fundi sínum í mo...
-
Skipun forstjóra Heilbrigðisstofnunar Austurlands
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur skipað Guðjón Hauksson forstjóra Heilbrigðisstofnunar Austurlands frá 1. janúar 2017. Hæfnisnefnd sem skipuð er samkvæmt lögum um heilbrigðisþjónustu ...
-
Starf ritara á skrifstofu yfirstjórnar og skrifstofu laga og stjórnsýslu
Mennta- og menningarmálaráðuneyti auglýsir laust til umsóknar starf ritara á skrifstofu yfirstjórnar og skrifstofu laga og stjórnsýslu. Um er að ræða hálft starf.Mennta- og menningarmálaráðuneyti augl...
-
Óskað er eftir umsögnum um drög að tillögu til þingsályktunar um stefnu og framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks
Sumarið 2015 skipaði Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, starfshóp sem falið var að semja drög að tillögu til þingsályktunar um stefnu og framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks 201...
-
Íslensk sendinefnd til Beirúts vegna móttöku flóttafólks
Íslensk sendinefnd fór í síðustu viku til Beirút í Líbanon til þess að halda námskeið um íslenskt samfélag, í samstarfi við IOM, Alþjóðlegu fólksflutningastofnunina, fyrir sýrlenskt flóttafólk sem er ...
-
Drög að breytingu á umferðarlögum vegna bílastæðagjalda til umsagnar
Drög að breytingu á umferðarlögum eru nú til umsagnar hjá innanríkisráðuneytinu. Tilgangur breytingarinnar að heimila ráðherra og sveitarstjórnum að ákveða gjald fyrir bílastæði og þjónustu kringum þa...
-
Skrifað undir tvo árangursstjórnunarsamninga
Nýlega var skrifað undir árangursstjórnunarsamninga innanríkisráðuneytis við embætti sýslumanns á Suðurlandi og embætti sýslumanns á Suðurnesjum. Hafa slíkir samningar verið gerðir við flest sýslumann...
-
Útreikningur á framhaldsskólaeiningum fyrir starfsþjálfun
Svör við fyrirspurnum frá framhaldsskólum um hvernig haga skuli útreikningum á framhaldsskólaeiningum fyrir starfsþjálfun nemenda.Framhaldsskólum er gert að setja sér námsbrautalýsingar þar sem gerð e...
-
Fundur norrænna atvinnu-, orku- og byggðamálaráðherra
Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra sótti í þessari viku fund norrænna ráðherra atvinnu-, byggða- og orkumála í Helsinki. Formennska í Norrænu ráðherranefndinni hefur verið í hönd...
-
Framlög vegna nýbúafræðslu
Innanríkisráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar um áætlaða úthlutun framlaga vegna sérstakrar íslenskukennslu nýbúa á árinu 2017, sbr. 5. gr. reglugerðar nr. 351/2002, að fjárhæð 277 m.kr....
-
Til umsagnar: Reglugerðir um nánari útfærslu á búvörusamningum.
Í reglugerðunum er fjallað með nánari hætti um framlög samkvæmt búvörusamningnum, m.a. hvaða skilyrði framleiðendur þurfi að uppfylla, umsóknir, framkvæmd og fleira. Gert er ráð fyrir að eftirfarandi ...
-
Ísland fái að nota nafnið sitt
Utanríkisráðuneytið hefur gripið til lagalegra aðgerða gegn bresku verslunarkeðjunni Iceland Foods, sem hefur um árabil beitt sér gegn því að íslensk fyrirtæki geti auðkennt sig með upprunalandinu við...
-
Ný reglugerð um gæði eldsneytis
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur gefið út reglugerð um gæði eldsneytis, sem felur í sér breytingar á reglum um fljótandi eldsneyti. Markmið reglugerðarinnar er að draga úr losun gróðurhúsaloftte...
-
Drög að reglugerð um stjórn lögreglurannsókna til umsagnar
Drög að reglugerð um stjórn lögreglurannsókna og samvinnu héraðssaksóknara og lögreglustjóra við rannsókn sakamála eru nú til umsagnar á vef innanríkisráðuneytisins. Unnt er að senda ráðuneytinu umsag...
-
Opnað fyrir umsóknir um húsnæðisbætur
Vinnumálastofnun opnaði 21. nóvember síðastliðinn Greiðslustofu húsnæðisbóta og upplýsinga- og umsóknarvefinn www.husbot.is þar sem leigjendur geta sótt um húsnæðisbætur samkvæmt nýjum lögum um ...
-
Markvissari og greiðari aðgangur almennings að upplýsingum og þjónustu
Fjármála- og efnahagsráðuneytið stóð 17. nóvember sl. fyrir fundi um upplýsingatæknimál ríkisins þar sem rætt var hvernig hið opinbera geti gert aðgang að upplýsingum og þjónustu við almenning greiðar...
-
Ráðherra fagnar niðurstöðu ESA
Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra fagnar niðurstöðu Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) í dag en stofnunin telur að íslenskum yfirvöldum hafi verið heimilt að setja lög um eign á aflandskrónum og að þau...
-
Frumvarp um skipulag haf- og strandsvæða í umsagnarferli
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að frumvarpi til laga um skipulag haf- og strandsvæða. Aukning hefur verið í starfsemi á haf og strandsvæðum og vaxandi eftirspurn eftir ...
-
Stýrihópur íslenskrar máltækni
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað stýrihóp íslenskrar máltækni.Vaxandi áhrif tölvutækni á daglegt líf munu á næstu árum krefjast aðgerða af hálfu stjórnvalda til að tryggja að íslenskan ve...
-
Formaður hermálanefndar NATO á Íslandi
Formaður hermálanefndar Atlantshafsbandalagsins, Petr Pavel hershöfðingi, heimsækir í dag Ísland. Hann átti í morgun fund með Stefáni Hauki Jóhannessyni ráðuneytisstjóra utanríkisráðuneytisins, auk þe...
-
Norðurlandaþjóðir sameinast um velferðarvísa
Norrænir velferðarvísar; verkefni sem miðar að því að útbúa samanburðarhæfan gagnagrunn um velferð fólks á Norðurlöndunum, er komið vel á veg. Valdir hafa verið 30 vísar í þessu skyni sem gera kleift ...
-
EFTA ríkin vinni nánar saman
Samskipti EFTA-ríkjanna og Bretlands voru þungamiðjan í umræðum á ráðherrafundi EFTA sem haldin var í Genf í dag. Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra stýrði fundinum, en Ísland leiðir starf EFTA um ...
-
Ársfundur Norðuraustur-Atlantshafsfiskveiðiráðsins (NEAFC) 2016
Ársfundur Norðuraustur-Atlantshafsfiskveiðiráðsins, sá 35. í röðinni, var haldinn í London 14.–18. nóvember. Ráðið fer með stjórn fiskveiða utan lögsagna einstakra ríkja á Norðaustur-Atlantshafi. Aðil...
-
Desemberuppbót til atvinnuleitenda
Félags- og húsnæðismálaráðherra hefur sett reglugerð um greiðslu desemberuppbótar til atvinnuleitenda sem tryggðir eru innan atvinnuleysistryggingakerfisins. Óskert desemberuppbót er 60.616 kr. Nýmæli...
-
Minnst þeirra sem hafa látist íumferðarslysum
Minnst var þeirra sem látist hafa í umferðarslysum með athöfn í morgun við bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi í Reykjavík. Jafnframt var þeim starfsstéttum þakkað sem veita hjálp og þjónustu þegar ...
-
Happdrættis- og spilamarkaðurinn á Íslandi 2015
Velta innlenda happdrættis- og spilamarkaðarins árið 2015 var 17,9 milljarðar króna hjá fyrirtækjum sem starfa með leyfi yfirvalda. Af þessum fjárhæðum er greitt í vinninga og þá standa eftir svokalla...
-
Evrópudagur um vernd barna gegn kynferðislegri misnotkun
Í dag, 18. nóvember, er árlegur Evrópudagur um vernd barna gegn kynferðislegri misnotkun í samræmi við ákvörðun Evrópuráðsins. Meðfylgjandi eru tilvísanir á ýmis konar fræðsluefni og upplýsingar sem þ...
-
Skýrsla um lyfjaútgjöld og lyfjanotkun árið 2015
Lyfjakostnaður Sjúkratrygginga Íslands vegna almennra lyfja nam tæpum 8,6 milljörðum króna árið 2015 og jókst um 2% frá fyrra ári, eða um 168 milljónir króna. Lyfjanotkun landsmanna mæld í skilgreindu...
-
Samráðshópur um endurskoðun búvörusamninga fullskipaður
Í samræmi við ákvæði nýrra búvörulaga er samráðshópur um endurskoðun búvörusamninga nú fullskipaður. Í hópnum eru sex karlar og sex konur og skal hópurinn hafa lokið störfum fyrir lok árs 2018. ...
-
Styrkir til grunnnáms í listdansi
Mennta- og menningarmálaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um rekstrarstyrki til dansskóla sem kenna listdans samkvæmt aðalnámskrá fyrir listdansskóla. Mennta- og menningarmálaráðuneytið auglýsir efti...
-
18. nóvember - dagur Evrópuráðsins til varnar kynferðislegu ofbeldi gegn börnum
18. nóvember er helgaður vernd barna gegn kynferðislegri misnotkun. Af því tilefni vekur stýrihópur um aðgerðir gegn ofbeldi athygli á vef Vitundarvakningarinnar með öllu efni sem framleitt var ...
-
Skýrsla starfshóps um eflingu byggðar og atvinnulífs á svæðinu milli Markarfljóts og Öræfa
Forsætisráðherra skipaði þann 9. september 2016 starfshóp sem ætlað var að móta framtíðarsýn fyrir svæðið frá Markarfljóti að Öræfum. Hópurinn skyldi koma fram með tillögur um eflingu byggðar og atvin...
-
Ráðstefna til samræmingar rafrænna reikninga
Tækninefnd Staðlasamtaka Evrópu (CEN) nr. 434 héldu ráðstefnu í Barcelona 12-13. október síðastliðinn. Fulltrúar 19 Evrópulanda mættu á þingið, en löndin sem áttu fulltrúa voru þessi: Ísland, Noregu...
-
Leiðbeiningar til ríkisstofnana um notkun á tölvuskýjalausnum
Undanfarið hefur orðið mikil þróun á þeirri tækni sem hefur verið nefnd skýjaþjónusta (e. Cloud Computing). Með henni getur notandinn sjálfur afgreitt sig á netinu, t.d. við notkun á tölvukerfum, tölv...
-
Vegna frétta af málefnum hælisleitenda
Vegna frétta undanfarið af málefnum hælisleitenda vill innanríkisráðuneytið koma eftirfarandi upplýsingum á framfæri.Í lögum um útlendinga endurspeglast þær skyldur sem hvíla á íslenskum stjórnvöldum ...
-
Rætt um framtíðarbílinn og samspil sjálfvirkni bíla og vegakerfa
Ráðstefnan Bílar, fólk og framtíðin fór fram í Reykjavík í dag þar sem fjallað var einkum um tækniþróun og framtíð bílsins og umferðarinnar. Innlendir og erlendir sérfræðingar fluttu erindi um tækniný...
-
Rætt um framtíðarbílinn og samspil sjálfvirkni bíla og vegakerfa
Ráðstefnan Bílar, fólk og framtíðin fór fram í Reykjavík í dag þar sem fjallað var einkum um tækniþróun og framtíð bílsins og umferðarinnar. Innlendir og erlendir sérfræðingar fluttu erindi um tækniný...
-
Háskóli Íslands býr nemendur vel undir þátttöku í atvinnulífi
Háskóli Íslands er í 136. sæti á lista tímaritsins Times Higher Education yfir þá háskóla í heiminum sem teljast skila öflugustum nemendum út í atvinnulífið samkvæmt mati stórs hóps alþjóðlegra fyrirt...
-
Dagur mannréttinda barna
Föstudagurinn 18. nóvember verður helgaður fræðslu um mannréttindi barna í grunnskólum og framhaldsskólum landsins.Tilgangurinn er að minna á barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna sem var undirritaður á al...
-
Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-september 2016
Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir janúar - september 2016 liggur nú fyrir og gefur upplýsingar um afkomu ríkissjóðs á grundvelli innheimtra tekna og greiddra gjalda. Handbært fé frá rekstri batnaði ver...
-
Lesfimiviðmiðfyrir börn í grunnskóla
Góð lesfimi er samsett færni sem felst í því að lesa hratt, af nákvæmni og með eðlilegum áherslum og hrynjandi. Lesfimiviðmið eru einskonar vörður sem ætlað er að sýna stígandi í lesfimi frá einum tím...
-
Sigurður Pálsson hlaut verðlaun Jónasar Hallgrímssonar
Ævari vísindamaður hlaut sérstaka viðurkenningu í tilefni af degi íslenskrar tungu árið 2016.Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra veitti Sigurði Pálssyni rithöfundi Verðlaun Jónasar Hal...
-
Græn nýsköpun lykill að árangri
Nú er kominn tími til að efna loforð Parísarsamningsins í loftslagsmálum, sagði Sigrún Magnúsdóttir umhverfis- og auðlindaráðherra í ræðu sinni í dag á loftslagsfundi Sameinuðu þjóðanna í Marrakech í ...
-
Tillögur frá Vestfjarðanefnd til framkvæmda
Í framhaldi af skýrslu nefndar um samfélags- og atvinnuþróun á Vestfjörðum sem kynnt var í ríkisstjórn 5. september sl. ákvað ríkisstjórnin á fundi sínum í gær að samþykkja tillögur Gunnars Braga Svei...
-
Fundargerð velferðarvaktarinnar 15. nóvember 2016
Fundargerð 16. fundar Velferðarvaktarinnar haldinn 15. nóvember 2016 í velferðarráðuneytinu kl. 9.00-11.00. Mætt: Siv Friðleifsdóttir, formaður, Angelique Kelley frá Samtökum kvenna af erlendum uppr...
-
Minnst þeirra sem látist hafa íumferðarslysum
Sunnudaginn 20. nóvember verður minnst þeirra sem látist hafa í umferðarslysum á Íslandi. Efnt verður til þessarar athafnar í fimmta sinn og er hliðstæð athöfn víða um heim að tilhlutan Sameinuðu þjóð...
-
Samráð um Brexit mikilvægt
EFTA-ríkin innan EES leggja ríka áherslu á náið samráð við Evrópusambandið og Breta vegna viðræðna um útgöngu þeirra síðarnefndu úr sambandinu. Telja ríkin; Ísland, Noregur og Liechtenstein, mikilvægt...
-
Jafnrétti kynja: Ísland í fyrsta sæti í átta ár
Alþjóðaefnahagsráðið hefur gefið úr hina árlegu Global Gender Gap Report þar sem sýnt er fram á árangur 114 landa í jafnréttismálum. Samkvæmt skýrslunni er Ísland í efsta sæti eins og síðustu 7 ár þeg...
-
Staða ungs fólks með örorku- eða endurhæfingarlífeyri
Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands hefur skilað niðurstöðum rannsóknar sem gerð var fyrir velferðarráðuneytið til að fá innsýn í aðstæður ungs fólks með örorku- eða endurhæfingarlífeyri, kanna reyns...
-
Dagur íslenskrar tungu 16. nóvember
Fjölbreytt hátíðardagskrá verður í Hörpu á degi íslenskrar tungu 2016
-
Tilkynningar aukaverkana vegna lyfja
Athygli er vakin á evrópsku samstarfsverkefni sem Lyfjastofnun tekur þátt í og snýr að því að efla vitund fólks um mikilvægi þess að tilkynna lyfjayfirvöldum um aukaverkanir lyfja. Lyfjastofnun hefur ...
-
Tilnefning í Æskulýðsráð
Mennta- og menningarmálaráðuneyti leitar hér með eftir tilnefningum æskulýðsfélaga og æskulýðssamtaka um fulltrúa í Æskulýðsráð fyrir tímabilið 2017-2018Mennta- og menningarmálaráðuneyti leitar hér me...
-
Vitundarvika um skynsamlega notkun sýklalyfja
Vitundarvika um skynsamlega notkun sýklalyfa sem Alþjóðaheilbrigðis-málastofnunin stendur fyrir hófst í dag. Embætti landlæknis birti í dag árlega skýrslu sóttvarnalæknis um sýklalyfjanotkun og sýkl...
-
Athugasemdir frá Lindarhvoli vegna umfjöllunar um sölu á hlut og tengdum kröfum í Klakka
Vegna umfjöllunar um sölu á hlut og tengdum kröfum ríkissjóðs í Klakka ehf. hefur stjórn Lindarhvols, sem annast söluna, sent frá sér athugasemdir. Athugasemdir Lindarhvols ehf. vegna umfjöllunar um ...
-
Næsti föstudagur helgaður fræðslu ummannréttindi barna
Næstkomandi föstudagur, 18. nóvember, verður helgaður fræðslu um mannréttindi barna í grunnskólum og framhaldsskólum landsins. Tilgangurinn er að minna á barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna en sáttmálinn...
-
Spornað við úttbreiðslu sýklalyfjaónæmra baktería
Vegna vaxandi ógnar sem stafar af útbreiðslu sýklalyfjaónæmra baktería hefur heilbrigðisráðherra skipað starfshóp sem móta á tillögur um eftirlit með sýklum og sýklalyfjaónæmi í dýrum og ferskum matvæ...
-
Ráðstefna um bíla, fólk og framtíðina
Ráðstefna um bíla fólk og framtíðina verður haldin í Hörpu í Reykjavík fimmtudaginn 17. nóvember næstkomandi. Fjallað verður um bílgreinina, umhverfi hennar, umferðaröryggi, stöðu, þróun og framtíðará...
-
Könnun landskjörstjórnar á fjölda kjósenda að baki hverju þingsæti
Sjátilkynningu landskjörstjórnar ásamt útreikningi sem liggur til grundvallar
-
Landsskipulagsstefna 2015 – 2026 á rafrænu formi
Landsskipulagsstefnu, sem samþykkt var á Alþingi sl. vor, er nú hægt að nálgast í rafrænu formi á vef Skipulagsstofnunar. Um er að ræða heildstæða stefnu ríkisins á landsvísu um skipulagsmál sem samþ...
-
Heillaóskir forsætisráðherra til nýkjörins forseta Bandaríkjanna
Forsætisráðherra hefur sent nýkjörnum forseta Bandaríkjanna, Donald Trump, heillaóskabréf vegna sigurs hans í forsetakosningum í Bandaríkjunum í gær. Milli ríkjanna hefur ríkt mikil og góð vinátta um ...
-
Reglur byggðakvóta 2016–2017
Hér má sjá tillögur bæjar- og sveitastjórna um sérreglur vegna úthlutunar byggðakvóta fiskveiðiársins 2016–2017. Borgarfjarðarhreppur, 8.11.2016 Sveitarfélagið Árborg, 10.11.2016 Djúpiv...
-
Ný reglugerð um lyfjaauglýsingar
Heilbrigðisráðherra hefur sett nýja reglugerð um lyfjaauglýsingar þar sem meðal annars eru sett skýr skilyrði um hvaða upplýsingar beri að birta í auglýsingum um lausasölulyf. Markmiðið er að tryggja ...
-
Málþing um notendastýrða persónulega aðstoð (NPA) til framtíðar
Tilraunaverkefni um notendastýrða persónulega aðstoð rennur út í lok þessa árs. Rýnt verður í reynsluna af verkefninu frá ólíkum sjónarhornum og horft til framtíðaruppbyggingar þessarar þjónustu á mál...
-
Ný reglugerð um loftmengun og upplýsingagjöf
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur gefið út reglugerð sem fjallar m.a. um viðmiðunarmörk nokkurra loftmengunarefna og upplýsingar til almennings. Breytingarnar fela m.a. í sér að ríkari kröfur er...
-
Fjölmennt á lokaráðstefnu Norrænu velferðarvaktarinnar
- Bein útsending frá ráðstefnunni - Ráðstefnan er haldin á Hilton Reykjavík Nordica hótelinu og stendur yfir kl. 9.00–16.00 Nærri 200 manns hafa skráð sig á lokaráðstefnu Norrænu velf...
-
Landskjörstjórn hefur úthlutað þingsætum og gefið út kjörbréf
Landskjörstjórn gaf jafnframt út kjörbréf til þeirra frambjóðenda sem náðu kjöri og jafnmargra varamanna. Sjá fréttatilkynningu landskjörstjórnar og lista yfir kjörna þingmenn
-
Úthlutun almenns og sértæks byggðakvóta
Samkvæmt lögum um stjórn fiskveiða er 5,3% af heildarafla í hverri fisktegund dregið af leyfilegum heildarafla og varið til ýmissa tímabundinna ráðstafana til þess að auka byggðafestu. Gunnar Bragi Sv...
-
Tækifæri til að draga úr losun frá landbúnaði
Landbúnaðarháskóli Íslands hefur gefið út skýrslu með greiningu á losun gróðurhúsalofttegunda frá íslenskum landbúnaði, en skýrslan er hluti af verkefni innan sóknaráætlunar stjórnvalda í loftslagsmá...
-
Ríflega 22 þúsund heimsóknir á kjördag
Flestir sem heimsóttu vefinn skoðuðu upplýsingar um kjörskrá, frambjóðendur, kjörstaði og atkvæðagreiðslu utan kjörfundar. Kjósendur gátu kannað hvar þeir voru á kjörskrá og birtar voru upplýsingar um...
-
Kynning á GERT fyrir náms- og starfsráðgjafa
GERT – Grunnmenntun efld í raunvísindum og tækni er samstarfsverkefni Samtaka iðnaðarins, mennta- og menningarmálaráðuneytis og Sambands íslenskra sveitarfélaga um að auka áhuga grunnskólanemend...
-
Stjórn Flugþróunarsjóðs auglýsir eftir umsóknum um styrki
Stjórn Flugþróunarsjóðs auglýsir eftir umsóknum um styrki í sjóðinn. Markmið sjóðsins er að styðja við uppbyggingu nýrra flugleiða til Íslands þannig að koma megi á reglulegu millilandaflugi um a...
-
Styrkir til menningarsamstarfs milli Noregs og Íslands
Þeir sem starfa á sviði lista og menningar í Noregi og á Íslandi geta sótt um styrki til samstarfsverkefna sem stuðla að fjörbreytilegu samstarfi á því sviði. Næsti umsóknarfrestur er til15. desember ...
-
Nordic Matters: Norræntmenningarár í London árið 2017
Southbank Centre í London kynnir Nordic Matters þar sem norræn menning og listir verða í brennidepli allt árið 2017. Norræn menning og listir verða í brennidepli hjá Southbank Centre í London árið 20...
-
Umsækjendur um embætti forstjóra Heilbrigðisstofnunar Austurlands
Sjö umsækjendur eru um embætti forstjóra Heilbrigðisstofnunar Austurlands sem velferðarráðuneytið auglýsti laust til umsóknar í október síðastliðnum. Umsækjendur eru eftirtaldir: Emil Sigurj...
-
Starfstími aðgerðahóps um launajafnrétti framlengdur
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur ákveðið að framlengja starfstíma aðgerðahóps stjórnvalda og samtaka aðila vinnumarkaðarins um launajafnrétti til ársloka 2018. Hópurinn kynnt...
-
Aukið hagræði fyrir farþega til Bandaríkjanna
Bandarísk yfirvöld munu að ósk Íslands kanna kosti þess, að koma á fót tollskoðun og forvottun farþega á leið til Bandaríkjanna við brottför þeirra frá Keflavíkurflugvelli. Slíkt fyrirkomulag er...
-
Þróun launa starfsmanna sem heyra undir kjararáð
Í ljósi fyrirspurna vegna nýs úrskurðar kjararáðs um laun þjóðkjörinna fulltrúa hefur fjármála- og efnahagsráðuneytið uppfært töflu sem birt var með upplýsingum um launaþróunina 28. apríl 2015. Taflan...
-
Parísarsamningurinn gengur í gildi á heimsvísu
Parísarsamningurinn um aðgerðir gegn loftslagsbreytingum gengur í gildi á heimsvísu í dag, 4. nóvember. Samningurinn var samþykktur í París 12. desember 2015. Sigrún Magnúsdóttir umhverfis- og auðlind...
-
Ísland aðili að samningi WTO um viðskiptaliprun
Ísland gerðist aðili að samningi Alþjóðaviðskiptastofnarinnar, WTO, um viðskiptaliprun (Trade Facilitation Agreement) þann 31. október sl. Samningnum um viðskiptaliprun er ætlað að stuðla að auk...
-
Kvikmyndin Eiðurinn sýnd í efri bekkjum grunnskóla
Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra og Baltasar Kormákur, kvikmyndaleikstjóri, undirrituðu föstudaginn 28. október styrktarsamning sem ætlað er að mæta kostnaði við sýningar og kynning...
-
Drög að lagafrumvarpi um rafrænar þinglýsingar til umsagnar
Drög að frumvarpi til breytinga á lögum um þinglýsingar (rafrænar þinglýsingar) eru nú til umsagnar hjá innanríkisráðuneytinu. Unnt er að senda ráðuneytinu athugasemdir til og með 28. nóvember næstkom...
-
Rík áhersla á jafnrétti kynja í umræðum á Norðurlandaráðsþingi
Jafnréttismál voru ofarlega á baugi í umræðum ráðherra og þingmanna á 68. þingi Norðurlandaráðs þegar rætt var um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun og hvernig unnið skuli að innleiðin...
-
Til umsagnar: Drög að nýrri reglugerð um heimagistingu o.fl.
Þann 1. janúar 2017 tekur gildi lagabreyting sem snýr að lögum nr. 85/2007 um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald. Meginmarkmið breytinganna er að koma til móts við þá þróun sem orðið hefur í ...
-
Ísland aðili að samningi WTO um viðskiptaliprun
Ísland gerðist aðili að samningi Alþjóðaviðskiptastofnarinnar, WTO, um viðskiptaliprun (Trade Facilitation Agreement) þann 31. október sl. Samningnum um viðskiptaliprun er ætlað að stuðla að auk...
-
Staðgengill forsætisráðherra á Norðurlandaráðsþingi og tengdum ráðherrafundum
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, samstarfsráðherra Norðurlanda og staðgengill forsætisráðherra á þingi Norðurlandaráðs, tók í gær og í dag þátt í störfum Norðurlandaráðsþings...
-
Fjölmargir ræddu stöðu mannréttinda á Íslandi á fundi hjá SÞ
Fulltrúar kringum 60 ríkja voru á mælendaskrá á fundi mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna í Genf í dag þegar fjallað var um stöðu mannréttinda á Íslandi. Í kjölfar inngangsræðu Ragnhildar Hjaltadóttur...
-
25 milljónir til Neyðarsjóðs SÞ vegna Haítí og Sýrlands
Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra hefur ákveðið að veita 25 milljónum króna til Neyðarsjóðs Sameinuðu þjóðanna, m.a. vegna hamfaranna á Haiti og afleiðinga átakanna í Sýrlandi. Fyrr á árinu veittu...
-
Umsækjendur um stöðu safnstjóra Listasafns Íslands
Umsóknarfrestur um stöðu safnstjóra Listasafns Íslands rann út mánudaginn 10. október sl. Mennta- og menningarmálaráðuneyti bárust 20 umsóknir um stöðuna, frá tólf konum og átta körlum.Umsækjendur eru...
-
Úthlutun styrkja til gæðaverkefnaí heilbrigðisþjónustu
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra veitti í gær styrki til átta gæðaverkefna í heilbrigðisþjónustunni. Að þessu sinni var sérstök áhersla lögð á verkefni sem eru til þess fallin að auka samfel...
-
Fundur á netinu hjá SÞ í Genf um mannréttindi á Íslandi
Staða mannréttinda á Íslandi er nú til umfjöllunar á fundi mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna í Genf. Fundurinn stendur milli kl. 13.30 og 17 að íslenskum tíma og er unnt að fylgjast með honum í stre...
-
Staða mannréttindamála á Íslandi tekin fyrir á fundi hjá Sameinuðu þjóðunum
Staða mannréttinda á Íslandi verður tekin fyrir á fundi mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna í Genf á morgun, þriðjudag. Sendinefnd Íslands leggur þar til grundvallar skýrslu um stöðu mála og greinir f...
-
Styrkir til verkefna lausir til umsóknar
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki til verkefna á sviði umhverfis- og auðlindamála og er umsóknarfrestur til kl. 16:00 1. desember 2016. Skila skal inn umsóknum á rafrænu formi á eyðublaðavef ...
-
Aukið fjármagn vegna uppbyggingar hagkvæms leiguhúsnæðis
Ríkisstjórnin samþykkti fyrir skömmu tillögu félags- og húsnæðismálaráðherra um að tryggja aukið fjármagn í fjáraukalögum þessa árs ef þörf krefur til að mæta mikilli eftirspurn eftir stofnframlö...
-
Kjörstöðum verður víðast hvar lokað klukkan 22 í kvöld
Kosið er til Alþingis í dag og eru alls 246.515 manns á kjörskrá. Kjörstaðir eru langflestir opnir til klukkan 22 í kvöld en nefna má að í Grímsey er kosningu lokið og var kjörkassinn þaðan kominn á t...
-
Þjóðarsáttmáli um læsi
Haustið 2015 gerðu mennta- og menningarmálaráðuneyti og sveitarfélög með sér Þjóðarsáttmála um læsi um það markmið að öll börn geti við lok grunnskóla lesið sér til gagns. Verkefnið er hluti af aðgerð...
-
Nýir tímar - kynningarrit um grunnskólamál
Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur látið útbúa kynningarrit sem útskýrir helstu breytingar sem eru í gangi í grunnskólum landsins og er gert ráð fyrir að það verði sent rafrænt til foreldra og f...
-
Undirritun samnings vegna lögreglunáms á háskólastigi
Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra og Sigrún Stefánsdóttir, forseti hug- og félagsvísindasviðs Háskólans á Akureyri, undirrituðu í vikunni samning milli ráðuneytisins og skólans vegna...
-
Þjónusta sýslumanna á kjördag vegna atkvæðagreiðslu utan kjörfundar
Þeir sem kjósa utan kjörfundar á kjördag annars staðar en í Reykjavík verða sjálfir að sjá til þess að atkvæði þeirra komist í einhverja kjördeild þess kjördæmis þar sem þeir eru á kjörskrá.Utankjörfu...
-
Iðnaðar- og viðskiptaráðherra fundaði með aðstoðarorkumálaráðherra Bandaríkjanna
Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, fundaði í gær með Elizabeth Sherwood-Randall, aðstoðarorkumálaráðherra Bandaríkjanna í Washington. Á fundinum ræddu ráðherrarnir m.a. um jarð...
-
Dagpeningar ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands - auglýsing nr. 2/2016
Ferðakostnaðarnefnd hefur ákveðið dagpeninga til greiðslu gisti- og fæðiskostnaðar ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands á vegum ríkisins sem hér segir: Gisting og fæði í einn sólarhring ...
-
Reglur um bifreiðamál hreyfihamlaðra rýmkaðar
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur sett reglugerð sem heimilar að veita hreyfihömluðum styrki og uppbætur vegna bifreiða þótt þeir hafi ekki bílpróf ef þeir búa í sjálfstæðri b...
-
Margvísleg þjónusta veitt á kjördag
Kosið verður til Alþingis á morgun, laugardaginn 29. október. Á kjörskrá eru alls 246.515 kjósendur eða 3,7% fleiri en voru á kjörskrá við síðustu alþingiskosningar 27. apríl 2013. Konur eru 123.627 o...
-
Endurskoðun laga um málefni fatlaðs fólks og félagsþjónustu sveitarfélaga
Starfshópur sem Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, skipaði árið 2014 til að vinna að endurskoðun laga um málefni fatlaðs fólks og laga um félagsþjónustu sveitarfélaga, auk þess að vi...
-
Skaðaminnkunar-verkefnið Frú Ragnheiður fær 5 m.kr. styrk
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að veita Rauða krossinum í Reykjavík 5 milljónir króna til áframhaldandi vinnu að skaðaminnkandi verkefnum í nafni Frú Ragnheiðar. Í samningi u...
-
Aðsetur yfirkjörstjórna á kjördag
Norðvesturkjördæmi Hótel Borgarnesi, Egilsgötu 16 í Borgarnesi. Þar fer einnig fram talning atkvæða.Símar yfirkjörstjórnar á kjördag eru 892-1027, 891-9154, 864-4456, 862-5030, 895-7206.Norðausturkjör...
-
Þjónusta á kjördag
Símanúmerið er 545 8280. Upplýsingar fyrir fjölmiðla veitir Jóhannes Tómasson í síma 896-7416. Þjóðskrá Íslands Þjóðskrá Íslands verður með símavakt á kj...
-
Strandríkjafundum um kolmunna og norsk-íslenska síld lokið án niðurstöðu um skiptingu
Í gær lauk strandríkjafundum um kolmunna og norsk-íslenska síld sem staðið hafa í London síðan á mánudag. Ekki var samið um skiptingu stofnanna milli strandríkjanna en samkomulag varð um að fylgja sky...
-
Samráð um reglur um flutninga á vegum
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hóf í september 2016 opið samráð um að bæta félagslegar reglur í flutningum á landi eða the social legislation in road transport. Samráðið stendur til 11. desember 2...