Sendiráð Íslands í Ottawa

Fréttir

Skjaldarmerki Íslands

Varnaræfingin Trident Juncture 2018 á Íslandi

Utanríkisráðuneytið / 19.09.2018 10:11

Varnaræfing Atlantshafsbandalagsins, Trident Juncture 2018, verður haldin á Norður-Atlantshafi, í Noregi og á Íslandi í október og nóvember næstkomandi. Í...

Ísland í Kanada

Sendiráðið þjónar Kanada ásamt fimm ríkjum í Mið- og Suður-Ameríku, en þau eru Bólivía, Kostaríka, Hondúras, Panama og Venesúela.

Sendiráðið í Ottawa var opnað í maí 2001. Hlutverk sendiráðsins er að veita þjónustu við Íslendinga í umdæmisríkjunum og gæta hagsmuna Íslands, einkum á sviði utanríkis-, viðskipta- og menningamála.


Nánar

Fólkið okkar

Nánar

Áhugavert

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn