Ísland verður gestgjafi IDAHOT+ Forum 2023
17.05.2022Árlegur samráðsfundur IDAHOT+ Forum verður haldinn á Íslandi í maí 2023 í tengslum við formennsku...
Árlegur samráðsfundur IDAHOT+ Forum verður haldinn á Íslandi í maí 2023 í tengslum við formennsku...
Forsætisráðherrar Íslands, Danmerkur og Noregs hafa gefið út sameiginlega yfirlýsingu þar sem þeir...
Sendiráðið í Stokkhólmi annast þjónustu við Íslendinga í umdæmislöndum sendiráðsins sem eru, auk Svíþjóðar, Albanía, Kýpur og Kúveit. Þá vinnur sendiráðið að því að auka viðskipta- og menningarsamskipti landanna og koma íslenskri menningu á framfæri í umdæmislöndunum.
Umfram allt er sendiráðið þjónustustofnun.
Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira