Sendiráð Íslands í Stokkhólmi
Fréttir
- Vinnustofa um tækifæri og áskoranir hjá Uppbyggingarsjóði EES19.01.2021 16:40
- Guðlaugur Þór lýsir yfir áhyggjum vegna handtöku Navalní17.01.2021 21:31
- Skimunarskylda á landamærum15.01.2021 12:14
Ísland í Svíþjóð
Sendiráðið í Stokkhólmi annast þjónustu við Íslendinga í umdæmislöndum sendiráðsins sem eru, auk Svíþjóðar, Albanía og Kúveit. Þá vinnur sendiráðið að því að auka viðskipta- og menningarsamskipti landanna og koma íslenskri menningu á framfæri í umdæmislöndunum.
Umfram allt er sendiráðið þjónustustofnun.