Á annan tug viðburða með íslenskum höfundum á Bókamessuni í Gautaborg
04.10.2023Fríða Ísberg, Sjón og Ævar Þór Benediktsson tóku þátt í nýafstaðinni Bókamessu í Gautaborg.
Fríða Ísberg, Sjón og Ævar Þór Benediktsson tóku þátt í nýafstaðinni Bókamessu í Gautaborg.
Tómas H. Heiðar var í dag kjörinn forseti Alþjóðlega hafréttardómsins í Hamborg til þriggja ára...
Sendiráðið í Stokkhólmi annast þjónustu við Íslendinga í umdæmislöndum sendiráðsins sem eru, auk Svíþjóðar, Kýpur og Nýja-Sjáland. Þá vinnur sendiráðið að því að auka viðskipta- og menningarsamskipti landanna og koma íslenskri menningu á framfæri í umdæmislöndunum.
Umfram allt er sendiráðið þjónustustofnun.