Ný vefsíða um íslenskar bókmenntir á sænsku
09.11.2024Á vefsíðunni Läs isländska böcker má nálgast upplýsingar um allar íslenskar bækur sem gefnar eru út...
Á vefsíðunni Läs isländska böcker má nálgast upplýsingar um allar íslenskar bækur sem gefnar eru út...
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla í Svíþjóð vegna alþingiskosninga 30. nóvember 2024 hefst þann 7...
Sendiráðið í Stokkhólmi annast þjónustu við Íslendinga í umdæmislöndum sendiráðsins sem eru, auk Svíþjóðar, Kýpur og Nýja-Sjáland. Þá vinnur sendiráðið að því að auka viðskipta- og menningarsamskipti landanna og koma íslenskri menningu á framfæri í umdæmislöndunum.
Umfram allt er sendiráðið þjónustustofnun.