Hoppa yfir valmynd

Umdæmislönd

Sendiráð Íslands í Stokkhólmi er opinber fulltrúi Íslands í Svíþjóð. Sendiráðið er einnig sendiráð Íslands gagnvart Albaníu, Kúveit og Kýpur. Til þess að sjá nánari upplýsingar smellið á viðkomandi land hér að neðan.

Svíþjóð

Sendiráð Íslands (Islands ambassad)
Heimilisfang: Kommendörsgatan 35, SE-114 58 Stockholm
Opnunartímar frá 09:30-15:30 (mán - fös)
Sími: +46 (0) 8 442 8300
Netfang: [email protected]
Sendiherra: Hannes Heimisson (2020)
Vefsvæði: http://www.utn.is/stokkholmur

Sendiráð Svíþjóðar (Embassy of Sweden)
Lágmúli 7
IS-108 Reykjavík
Mailing Address: P.O. Box 8136, IS-128 Reykjavík
Tel.: (+354) 520 1230
E-mail: [email protected]
website: https://www.swedenabroad.se/is/embassies/ísland-reykjavik/

Ambassador Extraordinary and Plenipotentiary
His Excellency Pär Ahlberger (2020)

Kjörræðismaður Svíþjóðar á Íslandi / Honorary Consul of Sweden in Iceland

Honorary Consul: Ms Eva Charlotte Halapi (2020)
Office and home: Munkaþverárstræti 3, IS-600 Akureyri, Iceland
Mobile: (+354) 891 8777
E-mail: [email protected] and [email protected]

Honorary Consul: Mr Pétur Kristjánsson (2011)
Office: Hafnargata 44, IS-710 Seyðisfjörður
Tel.: (+354) 472 1698
Mobile: (+354) 861 7764
E-mail: [email protected]

Vegabréfsáritanir fyrir íslenska ferðamenn

Þarf vegabréfsáritun? Nei
Til hvaða erlends aðila á að leita? Sendiráðs Svíþjóðar í Reykjavík eða kjörræðismanna Svíþjóðar á Íslandi

Er gagnkvæmur samningur? Já

Athugið vel: Ef gagnkvæmur samningur er ekki á milli Íslands og viðkomandi ríkis verða ferðamenn að fá upplýsingarnar staðfestar hjá viðkomandi erlendu sendiráði, ræðisskrifstofu eða öðrum opinberum aðila þess ríkis sem ferðast skal til. Upplýsingar þessar geta breyst án þess að utanríkisráðuneytinu sé um það tilkynnt. Því er ferðamönnum eindregið ráðlagt í þeim tilvikum þar sem ekki er gagnkvæmur samningur í gildi að fá þær upplýsingar er hér greinir staðfestar.

Ræðismenn Íslands

Göteborg

Mrs. Christina Nilroth - Honorary Consul General
Heimilisfang:
Engelbrektsgatan 63
SE-412 52 Göteborg
Sími:
Farsími: (70) 570 4058
Landsnúmer: 46

Höllviken/Malmö

Mrs. Ingibjörg Benediktsdóttir - Honorary Consul
Heimilisfang:
Harlör Huset, Brädgårdsvägen 28
SE-236 32 Höllviken
Sími: (40) 300 310
Farsími: (70) 545 1127
Landsnúmer: 46

Karlstad/Hammarö

Mrs. Madeleine Ströje-Wilkens - Honorary Consul
Heimilisfang:
Bärstavägen 22
SE-663 41 Karlstad/Hammarö
Sími:
Farsími: (73) 590 0044
Landsnúmer: 46

Almennar upplýsingar

Albania

Lýðveldið Albanía er þingræðislegt lýðræðisríki sem er stjórnað af samsteypustjórn fyrir Evrópska Albaníu undir forrystu "The Socialist Party of Albania" (SPA) og var mynduð 26. júní 2013. Forsætisráðherra er Edi Rama (Socialist Party) og forseti Albaníu er Bujar Nishani.

  • Stærð: 28.748 km2
  • Íbúafjöldi: 2.876.591 (skv. mati 2017)
  • Helstu borgir (2001): Tirana (höfuðborg), Durres, Elbasan, Shkoder, Vlore, Fier og Korce.
  • Tungumál: Albanska, gríska.
  • Þjóðflokkar: Albanir 95%, Grikkir 3%, aðrir 2%.
  • Trúflokkar: Múslimar 59%, Rétttrúaðir Albanir 17%, trúlausir eða annarrar trúar 24% (uppl.frá 2011).
  • Gjaldmiðill: Lek (ALL)

Albanía

Sendiráð Íslands, Stokkhólmi
Heimilisfang: Kommendörsgatan 35, SE-114 58 Stockholm, Sweden
Sími: +46 (0) 8 442 8300
Netfang: [email protected]
Sendiherra: Hannes Heimisson (agrée)
Vefsvæði: http://www.utn.is/stokkholmur
Nánari upplýsingar

Sendiráð Albaníu (Embassy of the Republic of Albania)
Capellavägen 7
SE-181 32 Lidingö
Tel.: (+46-8) 731 0920
E-mail: [email protected]
Website: www.mfa.gov.al

Ambassador Extraordinary and Plenipotentiary
His Excellency Virgjil Kule (2019)

 

Vegabréfsáritanir fyrir íslenska ferðamenn

Þarf vegabréfsáritun? Nei
Til hvaða erlends aðila á að leita? Sendiráðs Albaníu í Stokkhólmi

Er gagnkvæmur samningur? Já

Athugið vel: Ef gagnkvæmur samningur er ekki á milli Íslands og viðkomandi ríkis verða ferðamenn að fá upplýsingarnar staðfestar hjá viðkomandi erlendu sendiráði, ræðisskrifstofu eða öðrum opinberum aðila þess ríkis sem ferðast skal til. Upplýsingar þessar geta breyst án þess að utanríkisráðuneytinu sé um það tilkynnt. Því er ferðamönnum eindregið ráðlagt í þeim tilvikum þar sem ekki er gagnkvæmur samningur í gildi að fá þær upplýsingar er hér greinir staðfestar.

Ræðismenn Íslands

Tirana

Mr. Isuf Berberi - Honorary Consul
Heimilisfang:
Rr. Faik Konica, Nd. 6 H.7, kt. 3
1010 Tirana
Sími: 4 246 8473
Landsnúmer: 355

Kúveit

Sendiráð Íslands, Stokkhólmi
Heimilisfang: Kommendörsgatan 35 SE-114 58 Stockholm
Sími: +46 (8) 442 8300
Netfang: [email protected]
Sendiherra: ---
Vefsvæði: http://www.utn.is/stokkholmur
Nánari upplýsingar

Sendiráð Kuwait (Embassy of the State of Kuwait)
Adolf Fredriks Kyrkogata 13
SE-111 37 Stockholm
Mailing Address: P.O. Box 7279, SE-103 89 Stockholm
Tel.: (+46-8) 450 9980
Fax: (+46-8) 450 9955
Ambassador’s office tel.: (+46-8) 662 2370
Ambassador’s office fax: (+46-8) 660 7475
E-mail: [email protected]
Website: kuwaitembassy.se

Ambassador Extraordinary and Plenipotentiary
His Excellency Nabeel Al Dakheel (2016)

Vegabréfsáritanir fyrir íslenska ferðamenn

Ekki er gagnkvæmur samningur við ríkið og því þarf alltaf að leita til viðkomandi stjórnvalds til að fá réttar upplýsingar um það hvort áritun þurfi og hvort hún sé þá möguleg við komu.

Til hvaða erlends aðila á að leita? Sendiráðs Kuwait í Stokkhólmi

Athugið vel: Ef gagnkvæmur samningur er ekki á milli Íslands og viðkomandi ríkis verða ferðamenn að fá upplýsingarnar staðfestar hjá viðkomandi erlendu sendiráði, ræðisskrifstofu eða öðrum opinberum aðila þess ríkis sem ferðast skal til. Upplýsingar þessar geta breyst án þess að utanríkisráðuneytinu sé um það tilkynnt. Því er ferðamönnum eindregið ráðlagt í þeim tilvikum þar sem ekki er gagnkvæmur samningur í gildi að fá þær upplýsingar er hér greinir staðfestar.

Kýpur

Sendiráð Íslands, Stokkhólmi
Heimilisfang: Kommendörsgatan 35 SE-114 58 Stockholm
Sími: +46 (0) 8 442 8300
Netfang: [email protected]
Sendiherra: Hannes Heimisson (2020)
Vefsvæði: http://www.utn.is/stokkholmur

Sendiráð Kýpur (Embassy of the Republic of Cyprus)
H.C. Andersens Boulevard 38, 1st floor
DK-1553 Copenhagen V
Tel.: (+45) 3391 5888
Fax: (+45) 3332 3037
E-mail: [email protected]
Website: www.cyprus-embassy.dk

Ambassador Extraordinary and Plenipotentiary
Her Excellency Penelope Erotokrotou (2020)

Kjörræðismaður Kýpur á Íslandi / Honorary Consul of Cyprus in Iceland

Honorary Consul: Ms. Arna Bryndís Baldvins McClure (2017)
Office: c/o Samherji, Skeifan 9, IS-108 Reykjaví, Iceland
Tel.: (+354) 568 6915
Mobile: (+354) 660 9022
E-mail: [email protected]

Vegabréfsáritanir fyrir íslenska ferðamenn

Þarf vegabréfsáritun? Nei
Til hvaða erlends aðila á að leita? Sendiráðs Kýpur í Kaupmannahöfn eða til kjörræðismanns Kýpur í Reykjavík

Er gagnkvæmur samningur? Já

Athugið vel: Ef gagnkvæmur samningur er ekki á milli Íslands og viðkomandi ríkis verða ferðamenn að fá upplýsingarnar staðfestar hjá viðkomandi erlendu sendiráði, ræðisskrifstofu eða öðrum opinberum aðila þess ríkis sem ferðast skal til. Upplýsingar þessar geta breyst án þess að utanríkisráðuneytinu sé um það tilkynnt. Því er ferðamönnum eindregið ráðlagt í þeim tilvikum þar sem ekki er gagnkvæmur samningur í gildi að fá þær upplýsingar er hér greinir staðfestar.

Ræðismenn Íslands

Nicosia

Mr. George Psomas - Honorary Consul
Heimilisfang:
Flat 001, 9 Acharnon Street
P.O. Box 21820, CY-1513 Nicosia
Strovolos, Nicosia CY-2027
Sími: (22) 34 43 34
Farsími: (99) 32 29 66
Landsnúmer: 357

Nicosia

Mr. Michael Psomas - Honorary Consul General
Heimilisfang:
Flat 001, 9 Acharnon Street
P.O. Box 21820, CY-1513 Nicosia
Strovolos, Nicosia CY-2027
Sími: (99) 34 43 34
Farsími: (99) 32 29 66
Landsnúmer: 357

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Veldu tungumál

Veldu tungumál

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira