Hoppa yfir valmynd

Aðgerðir stjórnvalda vegna Grindavíkur

Grindavík

 

Stjórnvöld hafa staðið fyrir ýmsum aðgerðum til að styðja við Grindvíkinga vegna jarðhræringa á Reykjanesskaga.
Þær miða að því að skapa forsendur fyrir öruggari framtíð fyrir Grindvíkinga og eyða þeirri óvissu sem hefur verið vegna fordæmalausra aðstæðna. Aðgerðirnar snúa að því að gera Grindvíkingum kleift að koma sér upp öruggu heimili, tryggja örugga afkomu og aðstoð við að bjarga verðmætum.

Fréttir

 

Upplýsingasíða á Ísland.is

Á Ísland.is er upplýsingavefur sem ætlaður er íbúum og fyrirtækjum í Grindavík.

  • Þar eru upplýsingar, leiðbeiningar og umsókn vegna kaupa ríkis á eignum einstaklinga í Grindavík.

  • Þar er einnig að finna upplýsingar um þjónustumiðstöð, húsnæðismál, líðan og bjargráð, afkomu og laun, skólamál, heilsugæslu og aðgengi til Grindavíkur.

    Nánar á Ísland.is/Grindavík

 

Rafrænt fréttabréf

Grindvíkingur er rafrænt fréttabréf um málefni Grindvíkinga. Markmiðið með útgáfunni er að koma á framfæri og vekja athygli á mikilvægum upplýsingum frá stjórnvöldum, stofnunum og Grindavíkurbæ um málefni Grindvíkinga. 

Sjá einnig:

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum